Heimskringla


Heimskringla - 13.07.1892, Qupperneq 4

Heimskringla - 13.07.1892, Qupperneq 4
HEIMSKEINGLA OGtOXjXDI3ST, "W^IXTXXIX^EIG-, 13. JIJIl, 1802 Win nipeg. — íslenzku vestrfararnir, sem getið hehr verið um hér í blaðinu að væru væntanlegir til bæjarins á hverjum degi, komu hingað 11. J>. m. (4 mánudaginn). Flestir peirra eru af Austrlandi, nokkrir úr Eyjafirði og fáeinir úr Húnavatns- sýslu og Skagafirði. Norðlending- arnir fóru um borð í „Thyru“ 13. Júní. Austlendingana tók „Thyra“ á Seyðisfirði og komst ehki paðan fyr en 19. s. m. sökum íss. Tals- verðr snjór var par f>4 á jörð og tún mjög lítið farin að grænka. Utlit mjög bágborið á Austfjörð- um einkanlega, sökum fss og illrar veðráttu. I>eir láta vel yfir ferðinni og meðferð á sér á leiðinni. KIBTLAVEIKI upphleypur, útbrot og kýli, sár, gigt og kal, er læknað með pví að taka Sarsaparilla hún hreinsar, endurnærir og lifgar blóðið í fyl’sta máta. fleíur læM aflra, læknar yður. Póstgöngum til Nýja íslands var breyttl. {♦. m. Framvegis fer póstr- inn frá Selkirk á mánudögum kl. 8 e. m., eftir að Winnipeg-póstrinn er kominn. Fellibylr gerði stórskaða á ýms- um stöðum í vestrhluta fylkisins 10, p. m., braut hús og vinnuvélar og drap fénað. Einn maðr er sagt tð látið hafi lffið og margir meiðst meir og minna. Sagtjerað F. W. jColcleugh ætli af stað til Nýja íslands á morgun (fimtud.) og vera par fram vfir kosningar. ENN A NY eru peir sem senda póstávísanir eða express-ávísanir til Heimskbinglu, beðnir að stýla pær upp á Tiie Heimskkingla Pktg. & Publ. Co. en ekki upp á neinn af peim mönn- um, sem vinna fyrir fólagið. Sömu- leiðis ætti öll „business“-bróf að sendast fólaginu sjálfu. E. Ólafsson (Manager). * * Beztu sjó- höð fyrir höfuðið 15 cent, Annar- staðar 25c. S. .7. SCHEVING, 581 Main Stk. $1,00 $1.00 FLUTTUR. Menn' hafa kvartað um, að Kr. Kristjánsson skósmiðr, hefði verk- stæði sitt svo langt frá íslending- um í seinni tíð, að peir sem pyrftu að láta gera sér skó, ættu erfitt með að ná til hans. Hann hefir nú bætt úr pvf með pví að fiytja sig að 656 Young Str. (Eyjólfsstöðurn) og tekr hann par á móti skóað gerðum, og skópöntunum (eftir máli) og leysir pað af hendi svo vel og fljótt sem auðið er. HEIMSKRINGLA OGr Á laugardaginn var lærbrotnaði íslendingr, Jörgen Jónsson, er var að vinna í C. P. R. „yardinu“ hér í bænum. Hann var strax fluttr á sjúkrahús bæjarins. Vinnumenn Northern Pacific-fó- lagsins hafa ið annað almenna Pic- nicsittí Pembina, N. D., á laugar- daginn kernr, 16. p. m. Koraa par saman allir vinnuinenn féiagsins í Manitoba og Bandaríkja-megin lín- unnar suðr að Fargo. í>rjú Brass Bands verða í förinni og $350 verða gefnir í verðlaun fyrir ýmsa leiki. Fargjald frá Winnipeg fram og aftr verðr $1 fyrir fullorðna og 75 cents fyrir unglinga. íslendinga-dagrirm. Nefnd sú er kosin var í fyrra sum ar af fulltrúuin frá inum ýmsu ís lenzku félögum hór í bænum til pess að sjá um Þjóðhátíð Vestr fslend- inga (íslendingadaginn) í ár hér í bænum leyfir sór hór rneð að boða til almenns fundar af íslendingum f húsi íslendingafólagsins á Jemi.na Str. miðvikudagskveldið 13. p. m. e. h. Ætlast er til, að á peim fundi verði almenningr manna láúiin skera úr pví, hvern dag hátíðinskuli hald- ast, og eins hverjir Voita skuli hátíð- arhsldinu forstöðu. Winnipeg, 12. Júlí 1892. í umboði nefndarinnar. Einar Hjörleifsson. Þetta er mynd af Ameríkumanni sem býr til bestu $3,00, $4,00 og $5,00, stígvé í heimi, og inn framúrskarandi skóvaru- ing sem er til sölu hjá A. MORGAN, McIntyer Block 412 iTIain Str. - - Winnipcg. — Innflytjendr í inum ýmsu pört- um ríkisins eru beðnir að gera svo ve'. og koma við í vöruhúsum Massey- Harris Co. og skoða ið mikla upplag af jarðyrkjuverkfærum. Þessi verk- færi eru sérstaklega löguð fyrir parf- ir manna í Norðvestrhóruðunum. Að gerð eru pau in beztu og verð lágt. J^~Þegar pið purfið meðala við. pá gætið pess að fara til Central Drug Hall, á horninu á Main St ojr Market Street. onLiZDiusr frá 1. Júlí til ársloka kostar hér í álfu AD EINS $ 1.00 Nyir kaupendr, sem borga $1.00 fyrirfram nú um leið og peir panta blaðið, fá að auki OKEYPIS blaðið frá 1. marz með upphafi sögunnar: „Er petta sonr yðar?“ og mörgum öðrum skemtilegum sögum. Svo og, ef peir óska, „Hellis mannasögu“ og „Sögu af Nikulási leikara“. Alt fyrir að eins $1.00. Xú ér tíminn til að gcrast áskrifandi. Til Itslantls sendum vér blaðið, hér fyrirfram borgað, frá 1. Júlí til ársloka fyrir 75 cts., eða frá 1. Marz p. á. fyrir $1.00. $1.00 $1.00 í MEIRA EN 50 ár. Mrs. Windsi.awiís Sooti.ino Syrup hefir verið brúkað meir en 50 ár af milí óuum mæðra, hinda börnum sínurn, við tanntöku, og heflr reyuzt ágætlega. Það hægir barninu, mýkir tannholdifi, eyðir verkjum og vindi, heldr meltingarfærun um í lireifingu og er ið beztn meðal við niðrgangi- Það bætir litlu aumingja börn unuin undir eins. Þa'S er selt í öllum lyfjabúðum í heimi. Kostar 25 cts. flask- an.—Verið vissir um, að taka Mrs. Win- slaws Sootling Syrup og ekkert annað. ISAFOLD kostar í Ame- ríku$1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögubafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O! money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. ÞJOÐOLFR kemr út 60 sinn- um á ári. Kost- ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helming „Bók- mentasögu íslands“ eftir Dr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafeson, 575 Main Str FJALLKONAN $1.00, ef borg. er fyrir Ágústlok ár hvert, ella $1.20, Landneminn, blað með frétt- um frá íslendingum í Canada, fylgir henni ókeypis; næsta ár (1892) kemr Landneminn út mánaðarlcga. Fjallkon- an fæst í Winnipeg hjá Chr. Olafeson, 575 Main Str. MOSES REIN, ^11> MAIN STR. (Beint á móti Clifton House). Selur leirtau, vasaúr.gullstáss, tinvöru stór, stóla, borð &c. Hann selr mjóg ódýrt. Islendingar þekkja hann vel, þar eð hann hefir verzlað við þá síð- ustu sex árin, og þeir vita að þeir fá vörur ódýrri hjá honum en annarstað- ar í borginni. Tími til að byggja, NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ! B0BINS0N&C0. 402 MAIN STR. Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið! Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar nýjustu fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges etc. með alls konar litblæ. RO stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 pumlnnga Dress Goods á 25 e. yarðið. Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv. ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR. Á Ross, Jemima og Nena strætum erv enn til sölu ágætar lóðir meti niðursett) verði, og cóðu kaupskilmwlum. Sömu- leiðis í boði fjöldi aaðra lóða og húsa á Boundary St., Muliigan Ave., Young 8t. og öðrum pörtum bæjarins. Peningar lánaðir peim sem byggja. C. H. ENDERTON, 357 Main Street, - gagnv. Portage Ave. Eða S. JÓHANNESS0N, 710 Ross Street. HOTEL X 10 U 8 á Main Str. gegnt City Hall Sérstök herbergi, afbragðs vörur, hlý- legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu JOPLING ROMANSON eigendr. JOHN F. HOWARD & CO. efnafræðingai, lyfsaiar 448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN. beint á móti pósthúsinu. Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar. Sápur. Hárbustar. Umvötn o. s. frv., o. s. frv. LÆKhISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum timum dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM. W.CRUNDY&CO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORGEL og iSaumamaskínur, OG SMÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR. Lágt verð Góð borgunar-kjör. 431 MAIN ST., - - WINNIPEG. N ORTHERN PACIFIC RAILROAD. TIME CARD.—Taking ->!f ?ct ot S April 3, ’93, (Central or 90th VteridÍTn North B’und i iday Time. hI •ó^ S l u> S COH x W ”3 l,57e l,45e l,28e l,20e l,08e 12,50 4 4,13e 3,58e 3,45e 3,26e 3,17e 3,05e 2,48e 2,33e 2,13e l,50e l,35e 9,45f 5,35' 8.35^ 8,00e 0 3,0 9.3 15.3 23,5 27.4 32.5 40,4 46,8 56,0 65,0 68,1 168 223 470 181 South Bound STATIONS. . .Winnipeg... Ptage Junct’n ..St. Norbert.. •.. Cartier.... ...St.Agathe... • Union Point. .Silver Plains.. ....Morris.... . ...St. Jean.... ... Letallier.... •.. Emerson... .. Pembina .. • Grand Forks. -Wpg. Junc’t. ..M’ Tneanolis St. Paul... * vsQ lt,10f 12,06e 12,14e 12,26o lt,45e l,00e l,24e l,50e 2,00e 5,50“ 9,50e S,30f 7,05f 9,00 88S ■ ...Ohicago.... yf35f morrTs-brandon brautlh H QlUltllf* • §2 •a a C 33 S bt O l,10e l,20e l,36e l,49e 2,08e 2,17e 2,28e 2,45e Fara austur, 13 . _• “13 a S'S'.O r- C bc S O £ 'O o,5 ^ << - bíj s 'd ~| Ji «4 -C. A'K o w su. 12,20e 7,00e 8,10e 5,14e 4,48e 4,00e 3,30e 2,45e 2,20e l,40e l,13e 12,43e 12,19e tl,46f ll,15f 10,29f 9,52f 9,16f 9,02f 8,15f 7,38f 7,00f I Oe Oe 12,15e ll,48f 11,37 f ll,18f ll,03f 10,40f 10,28f 10,08f 9,53f 9,37f 9,20f 9,10f 8,53 8,30f 8,121' 7,57 f 7,47f 7,24f 7,04( 6,451 10 21.2 25.9 33.5 39.6 49.0 54.1 62.1 68.4 74.6 79.4 86.1 92.3 102 109.7 117.1 120 129.5 137.2 145.1 Vagnstödv. 13 t> . a - M ao ía? o vo3 c q s Winnipeg. ...Morris. .. •Lowe Farm. . ..Myrtle.,.. • • -Roland .. • Bosebank. ■ ■ - Miami.... . Deerwood . ..Altamont.. ...Somerset... •Swau Lake.. Ind. Springs . Mariepolis. ..Greenway.. ....Baldur. .. Beimont.. ...Hilton . .. Ashdown.. .Wawanesa Rounthwaite Martinvill e. . Brandon Fara vestur ' ’O 33 - so «= 60 O ja. l,10e 2,55e 3,18e 3,43e 3,53e 4 05e 4.25e 4,48e 5.01e 5.21e 5,37e 5,52e 6,03e 6,20e 6,35e 7,00e 7,36e 7,53e 8,03e 8,28p 8,48e 9,10e West-bound p; mont for rneals. 3,00 f 8,45f 9,30f 10,19f 10,39f ll.l3f ll,50e 12,38@ l,05e l,45e 2,17e 2,48e 3,12e 3,45e 4,18e 5,07e 5,45e 6,25e 6,38e 7,27® 8,0 5® 8,45® ssenger trains stop at Bel- PORTAGE LA PIiAIRIE BRAUTIN. Fara austr GO % e X G c. 'Sl es Q 11,351 11,15f 10,491' 10,41 f 10,17f 9,29f 9,06f 8,25f Vagnstödvar. 0 3 11.5 14.7 21 35.2 42.1 55.5 .... Winnlpeg.... .Portage J unction.. .... St. Charles. .. ... Headinglv... ...White Piairjs. .....Eustace...... ....Oakville...... Portaee La Prairie Faravestr * S x ® I ° 2? Q 4,30e 4,41e 5,13e 5,20e 5,45e 6,33e 6,56e 7,45e Passengers will be carried on all regular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Cars on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction with trains for all points in Montana. Washington Oregon, British Columbia and California ; al- so close counection at Chicago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS.S.FEE, H. SWINFORD. -U- ^ T.A , St. Paul. Gen. Agt., Wpg. H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg. “Austri”, gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand. phil. Skatti Jósesfsson. Kemr út þrisvar á mánuði; kost- ar I Ameriku $1,20 árg. Vandað að frágangi, frjálslynt að efni. Aðal- útsala hjá G. M. Thompson, Gimli P. O., Man. 10 Æfintýríð í Haga-garðinum. „Ekkert“ svaraði ég, „en ég hefséð meir en fjögr hundruð Mazarina úti á Langholm- anum“ „Úrþvætti!“ hrópaði hr. Lagge. „Látiðfþér ekki blaðrið í bókhaldaran- umj fá"neitt á yðr“, sagði jómfrúin. „ÉgJ^hélt það mundi líða yfir auming- ann hana móðr mína. Þogar ég sá ið aumk- unarvera ástand hennar, og hugsaði um að stóra fyrirtæki mitt, óx mér ásmegin, og ég afréð að framkvæma dyrfeku-bragð. „O, jómfrú Kristín!" hrópaði ég og reyndi að stæla málróm Torlows*. „Þér megið ekki búast við því, að maðr só nú á tímum Mazarini eða Rinaldini, því skóg- arnir keru farnir að þynnast og lögreglan er ekkert barnameðfæri lengr....En maðr getr verið hugdjarfr eins og Mazarini og sterkr eins og hann, þótt maðr sé ívið lægi j í loftinu. Þér þurfið ekki að segja nema eitt einasta orð, jómfrú Kristín, og ég skal í sama vetfangi steypa n.ér á kaf út í in- ar freyðandi, æðandi hárur“, og um leið benti ég út yfirBrúnsvíkina fyrir framan okkr, sem mátti heita spegilgljáandi og slétt. *) Einnig nafnkunnr leikari í Stokkhólmi, I DAUÐANS GKEIPUM. (TJK „DANSK FAMILIEVEN".) Á meðal ferðamanna, sem gufuskip nokkurt árið 18... flutti til San Eransisco, var harón De Wogan, franskr maðr, er áðr hafði verið liðsmaðr í her Frakka. Oánægja yfir pólitiska ástandinu á Erakklandi og löngun til að freista gæfunnar í ókunnu landi, varð svo sterk hjá honum, að hann sagði af ser heiþjónustu, yfirgaf ættjörð sína og ásetti sér, eins og svo margir aðrir, að leita gæfunnar í Norðr-Ameríku. Þótt hann dveldi þar skamma stund, dreif ýmis- legt á daga hans sem í frásögr er færandi, og hetír hann sjálfr fært það í letr. Rúms- ins vegna er hér ekki hægt, að segja frá öllu er fyrir hann kom, og verðum vér að láta oss nægja, að tilfæra hér að eins ið 14 Æfintýrið í Haga-garðinum. aði svo, að fuglarnir þar í kring urðu skjálf- andi hræddir, flugu upp, og settust ekki niðr aftr fyr en hinum megin Brúnsvíkr- innar. Þessi kveifaraskapr varð lfonum til falls. „Það er auma karlmannsrolan, sem öskr- ar' svona alveg að ástæðulausu", heyrði óg að jómfrú Kristín sagði við móður sína. „Margr göfugr ræningi hefir uppi verið, sem hefir fongið tuttugu kúlur í hrjóstið og þrjá- tíu sverðshögg í höfuðið, og þó ekki gefið minsta hljóð af sér“. Og þar eð fólk streymdi nú til okkar hvaðanæfa, sáum við okkr tii neydd að stíga í vagninn aftr ið hráðasta og keyra af stað. Ég vil ekki tala mikið um inar fjörugu samræðr milli okkar í vagninum á heim- leiðinni, en að eins geta þess, að það var líkast sem maðr væri í rússnesku gufubaði. Og þannig endaði þessi skemtiferð. Tveim mánuðum síðar krækti smávaxinn skrifetofuþjónn í jómfrú Kristínu og 6000 dalina hennar. Leiguvagna-húðiu onín varð hara tómr reykr, cn til allrar hamingju bar meðbiðill minn heldr ekkert úr býtum fyr- ir alla sína fyrirhöfn og sundæfingar. [endir.] Æflntýrið í Ilaga-garðinum. II „O, gerið þór það !“ hrópaði jómfrú Kristín, og sendi mór brennandi augnaráð. Ég gekk nokkr skref áfram, en svo kom hik á mig og óg stanzaði. „Já, óg skal gera það“, eagði óg, „óg skal fleygja mór á kolsvarta kaf í Málaron eða sjóinn, hvort sem þér viljið heldr, jémfrú Kristín ! En þér megið ekki heimta af mér, elskan mín, að óg steypi mér út í ið kyrra Brúnsvíkr-vatn, þar sem bárurnar eru eins og kálgrautr, og fiskarnir synda steindauðir í aurleðjunni". „Ég skal þá gera það !“ hrópaði húð- armaðrinn og hentist á ýmsum ondum niðr að vatninu, svo óð hann í gegn um aur- leðjuna og kaífærði að lokum sjálfan sig, án þess að klæða sig úr nokkurri spjör. „Ó, þú hugrakki, göfugi maðr!“ æpti jómfrúin og breiddi út faðminn á móti hon- um. • Ég skammaðist mín og steinþagði. Maddömurnar báðar, Lagge og Linström, kölluðu á hjálp on mamma lót sem ekkert væri, móðrástin hefir máske kveykt þá von í brjósti hennar, að inn hættulegi meðbið- ill minn myndi ekki eiga aftrkvæmt þaðan som hann var. Það leið samt sem áðr okki

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.