Heimskringla - 13.08.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.08.1892, Blaðsíða 3
ig leiddust þau alla leið niðr stigann og þangað sem vagninn stóð og síðan studdi Antouíus haua upp í vagninn. uMá ég stíga inn í vagninn?” sagði hann hálf-hikandi. „Yitaskuld!” sagði Margrót og var spaugilegr alvörukeimr í rómnum. Undir einsoghún slepti orðinu, stökk Antoní- us upp í vagninn og settist við hlið henn- ar, pg svo s)ó ökumaðr i klárana og vagn- inn þaut af staSi (lSegðU méí 'nokkuð“, sagði Antoníus fehoggléga eftir að pau höfðu ekið dá- litla stund steinþegjandi. „Hvernig gat svikarinn talið pig á att fara með sór? Þú vonaðist pó eftir mér, eða var ekki svo?“ „Jú, eg vonaðist eftir pér og beið pín pegar hann kom til mín“, sagiti hún blí«lega. „Og ég hefði aldrei látið pað á mig ganga að fara með honum, ef hann hefði ekki talið mér trú um, aö maðrinn minn, sem er Jakobíti, væri í hættu staddr og æskti eftir að ég kæmi til fundar við sig“. Nú varð löng dauðpögn um stund. Antoníus varí hálfringlaðr og var stund- arkorn aíi átta sig aftr. „Svo pú ert pá gift kona eftir alt saman?" Sagði hann í snöggum, ísköldum róm. „Já, vitaskuid!" svaraði hún blátt áfram. „Og pá ertu líka tilfinningarlnus ástglæfra-kona!“ æpti Antoníus. „Þú vissir fullvel, að ég elskaði pig af öllu hjarta, elskaði pig eins heitt og nokkr matSr getr elskað, og pó gastu fengið af pér að draga mig svona skammarlega, svona grimdarlega á tálar! Þvi gerðir pú pað?“ Stúlkan hló lágt. „Hvað átti ég að gera?“ sagði hún ofr-sakleysislega. „Var ekki eðlilegt, að ég taki minn löglega eiginmann fram yfir aðra í ástsökum?“ Antoníus kiptist við og tók í hendina á Margrétu. „Hvað pýðir alt petta?" sagði hann með ákafa miklum. „Eg hef tvisvar sinn- um áðr heyrt orð í pessa átt, en ekki skil- ið upp né niðr i, hvað pau hafa átt vitf. Hver ertu barn?“ ,,Eg var Margrét Bowen“, ssgði hún brosandi og roðnaði um ieiti. „Margrét Bowen!“ hrópaði hann. Dóttir ins gamla manns og yndislega skóg- ardísin míu!“ Svo snéri hann sér skyndi- legaaðhenni og sagtii: „En pú komst aldrei, Fifina----- “ „Jú, ég kom reyndar!" tók hún fram í fyrirhonum. „Lady Siby) hjálpaði mér til að leika á ykkr. Mér var vel kunnugt um, að pú varzt ástfanginn af mér, pegar vit! sáumst úti á Cumberlandi, og ég vissi líka, að pú bæði fyrirleist og hataðirMar- gréti Bowen, sem pú hélst að væri fús til að selja sig fyrir tign og auðæfi; ég var staðrátiinn í að eiga pig ekki undir peim kringumstæðum, sem pá vóru; en frænka pín ráðlagtSi mér að ganga í gegn um gift- ingarsiðina og lét ég tilleiðast að gera þa-8; og svo hvarf ég burtu og kynntist þér svo eftir nokkuru tíma sem Miss Rutherford. „Drottinn minn! Mikill dæmalaus aulabárðr hef ég verið!“hrópaði Antoníus. „Ogpú hatðiríhyggjuað sejga mér þetta, barn?“ „Já, vissulega égætlaði að gera pað í kveld“, svaraði hún hljó81ega. Hún gat ekki sagt meira, pví Antoníus stökk á fætr og vaf8i hana upp a8 sér; svo HEIMSKEI3STGLA OG OLIDIlSr -WIITÍTIPEG; 13. AGUST 1002 setti liann hana á kné sér og prýsti í fyrsta sinni brennheitum ástarkossi á inar yndis- legu varir ástmeyjar sinnar. „Min nú og að eilífd!“ mælti hann og röddin titra*i af geðshræringu. Eftir skamma saund stanzaði vagninu fyrir fraroan hús JXr, Langdale, og hjálp- aði Autonius Margréti út úr vagninum. Og er dyrnar vóru opnaðar tók hann ina ungu konu í fang sér og bar hana upp á prepskjöldinn, en Branson gamli glápti á pessar aðfarjr húsbónda síns eins og steini lostinn, „Vel komin heim, Mis Langdale!” hrópa?! liann gleði drukkinn og vafði liana upp afl sér og kyssti liana, og kærði sig hvergi, pótt gamli pjónninn væri sjónarvottr að pví. Amy Menifold ENDIR. (Þýtt úr Family Library). Á leiðinni til kyrkj- unnar. (Eftir M. Skeibrok). Pað var annan hvítasunnudag, að séra Larsen garnli var á leiðinni til Citkirkjunnar til að halda þar guðsþjónustu. Veðr var ið bezta, glóbjart og hlýtt og fram undan eft- ir veginum, svo langt sem augað eygði, gekk kyrkjufólkið, bæði í stórhópum og einn og einn á stangli. Klerkrinn sat í vagni við hliðina á Sakarías á Liru, sem í dag var hestasveinn, en annars meðhjálpar- inn í heimasókninni. Sakarías var góðr maðr og guðhræddr. eins og meðhjálparar eiga að vera. Hann talaði kurteislega og blíðlega og ekki nærri eins hátt og prestrinn. Sakarías lagði dálítið undir flatt og sagði; „Já, pað er vissulega endrnærandi á slíkum blessuðuin há- tíðarmorgni, að sjá annan eins fjðlda af hjörð drottins leita til musteris hans til að heyra lians orð. Guð gæfi, að pau öll færi heim aftr með hátíð í hjarta sínu og pá hrygð í sélu sinni, sem getr af sér ina afar-nauðsynlegu sjálfsprófun. Ojaja. Guð gæfi að vér allir inett- um orð drottins ið æðsta góða, svo pað gæti hrest okkr og endrnært meðan við dveljum í pessuin tára- dal“. „Hum-hum“, tók prestrinn fram í. Hann var hræddr um, að pessi ræða yrði alt of löng, og hann hafði óbeit á löngum ræðum. „Minn góði Sakarías“, sagði hann, „ég óska pess af öllu hjarta, að pví væri svo varið, að allr pessi fólks- fjöldi gengi til tíða til pess að heyra guðs orð; en petta er nfi í tuttug- asta og annað skiftið, sem ég fer til pessarar kyrkju til að prédika par, og ég fer pví nærri um, hve dauf- heyrðir tilheyrendr mínir eru“. Hatin stundi pungan. „Nei, menn fara til kyrkju til að koma saman, til að reka kaupskap og til að sýna sig og sjá aðra. Ojæja. Aumingja fólkið, pað vinnr líka baki brotnu alla vikuna og bj'u svo langt hvert frá öðru“. Og pegar Sakarías ætlaði að byrja aftr, par sein hann enti áðr, sagði prestrinn. „Við höfum nægan tíma, Sakarías minn, og getum pví spjall- að dálítið við menn; kanske við verðutn einhvers vísari. Lítta nú á, parna fer Aanen Bjaastöl, ekki fer hann í kyrkju til annars en að pafa úraskífti og selja hrífubausa, ftétf áðan ókmn víð fram hjá bonum Óla Berufjörð. Hann kemr bara í hestá- bralls-erindutn. Það er óparfi að tala við pá.— En parna fer Lars á Ási!“ „Góðan daginn, Lars !“ „Góðan daginn og gleðilega há- tíð, faðir sæll! Mikið blessað veðr er í dag!“ „Já— Dú ætlar í guðr hús í dag?“ „Já, pað ætlaði ég. Það er holt að lypta sér dálitið upp á helgidög- unum, pegar veðrið er svona gott. Ef ég ligg heima iðjulaus tro helgi- daga í röð, pá fæ ég kvöl í allan kroppinn. Og svo eru sjálfsagt átta vikur síðan ég pantaði sex tylft ir af pakborðum hjá Jens í Farinu. Hann lofaði reyndar upp á æru og trú að koma með pá upp í Steina- voginn fyrir mánuði síðan, en alt fram á pennan dag eru par ekki fremr pakborð en hérna á handar- bakinu á mér. Það líðr nú að slætti svona hvað af hverju og ég verð að pekja hlöðuna mína áðr en hann gengr í garð. Égbjóst við að geta fundið hann í dag til að herða á honum íneð pessi pakborð11. Prestrinn skotraði augunum til Sakaríasar, og svo óku peir áfram Skönimu seinna óku peir fram á Ola Jensen, sem var smiðr. „Gó''an daginn, Óli Jensen!11 ,.Þ»-tta er góðr dagr, faðir. Gleði- lega li.iiið, og haldist petta bless- aða veðr sem 'lenust11. „Og pú ætlar til kyrkju I dag?“ „Ójá, vitaskuld! Reyndar er ég nú hálf-bágr til heilsunnar — pað er pessi gigt, sem hefir alt af kvalið mig nú í prjátíu ár, en mér var nauðugr einn kostr að fara í dag. Það er missiri síðan ég lagði inn tólf ljái hjá Rassmus Sande. Og ég purfti endilega að fá að vita, hvort hann hefirselt nokkuð af peim, eða vildi hafa fieiri. Sláttrinn fer bráðum í hönd11. Prestrinn skotraði aftr augunum til Sakaríasar, og S' o héldu peir á- fram. Svo óku peir fram á konu nokkra aldraða, sem gekk ein sér og góndi í allar áttir. Prestrinn kastaði kveðju á hana og spurði hvaðan hún væri. „Þekkið pér mig ekki, faðir? Eg á heima í Dyrstaða-bygöinni hæst uppi í Kleifunum og heiti Lena Sofía. Sannarlega er drottinn vor góðr, að gefa svona gott veðr. Nei, pað er vitaskuld ekki lifandi ögn undarlegt pó pér pekkið mig ekki, faðir. Aldrei kem óg niðr í bygðina að heita má, pví parna verð ég að sitja allan guðslangan vetrinn uppi i Kleifunum og spinna hamp, og alt árið líka. Og óg verð svo pur fyr- ir brjóstinu af að spýta á hampinn, að ég verð að hafa vatnshylkið hjá mér bæði dag og nótt—pví biddu fyrir pér—petta litla sem ég hef upp úr pví gerir ekki betr en hrökkva til tveggja kaffibolla á dag, og mjólk smakka óg aldrei, neina lítil- lega út á grautinn. Aldrei vitjar heldr neinn um annan eins fátæk- lings-garm — allir hafa nóg með sj4ífa sig, og fyrst veðrið var svona gott og blessað í dag, pá gat ég ekki á mér ietið að fítpa til tíl kirkju, pví ekkí er unt að draga fram lífið án pess að §já fólk og heyra guðs- orð svona endr og sintiuttl. f)g svo langaði mig llka til að ganga úr skugga um, hvort pað væri satt Sem sagt er, að ætti að lýsa með Kristjáni á Legu. Guð varðveiti oss, hvað ætli hann hafi til að gifta sig upp á, pví-------“ „Það er nú svo“, sagði prestr til að forða sór undan meðan tími væri til. Og svo óku peir enn áfram og náðu loks upp í brekkunni fóta- bognum manni, sem stakk við á öðrum fæti og sýndist eiga erfitt með að komast áfram. Þetta var Þórirá Hellu,sem sjaldan fór í lang- ferðir. „Góðan daginn, Þórir !“ „Góðan daginn, faðir!11 Þórir bauð hvorki gleðilega hátíð né tal- aði um að veðrið væri gott. Það lá illa á honum. „Er pér ilt í fætinum, Þórir?11 „Já, pað eru pessi andskotans stígvól—guð fyrirgefi mór, pað lá nærri að ég bölvaði—pau eru hörð eins og hrútshorn. Þau eru búin að naga gat á hælinn á mér alveg inn að hælsininni og langt ir.n í beinið par til og með. Ojæja, ég get nú reyndar ekki búist við betra af peim. Þau vóru keypt ný handa, henni dóttur minni, Trínu Malenu, á brúðkaupsdegi hennar, og nú liggr hún heima að fjórða barninu11. „Og samt setn áðr ferðu til kyrkju og átt pó par að auki langa leið að sækja11. Já—é<r var svo vitlaus að kaupa kú í vetr af svikahrappnum honum Reier Fallaasen og borgaði hana dýrum dómum. Og hann sann- færði mig um, bæði með ritningar- greinum og formælingum, að hún mundi fá kálf strax úr páskunum. En andskota kálfinn hún hefir feng- ið enn, hún er ekki fremr með kálfi en hefilbekkrinn minn. Mór var pví nauðugr einn kostr að fara til kyrkju í dag, pótt óg hefði orðið að skriða á fjórum fótum Mig langaði til að hitta hann í dag, svikahýðið að tarna, og ef mér lukk- ast pað, skal ég lesa houum pist- ilinn, pangað til hann tekr við kusu aftr. Já, við getum líklega ekki orðið samferða lengr, faðir, pví ég má til að setja mig niðr11. Og nú leit prestrinn beint faam- an í guðsvolaða andlitið á Sakaríasi, og í pví hringdu kyrkjuklukkurnar, og peir vóru nú rótt komnir. Unga fólkið, karlar og konr, stökk til hlið- ar út af veginum er pað sá prests- vagninn koma. Það gat pá æfin- lega talað sig saman um kvöid- skemtunina eftir messu. [Þýtt úr ”Husbibliotek„.] 278 MAIN STR. 278 GAGNVART MANITOBA HOTEL. VER_ höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar haft nokkur viðskifti við Islendinga, og fallið mjög vel við þá. Vér vonum að þeir haldi áfram að venja komur sínar hingað. Nú höfdm vér líka á reiðum höndum miklar byrgðir af Hardvðrn sem vér getum selt með lsegra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðB að koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér fórum ekki pieð öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STB„ GECNT MANITOBA HOTEL. Telephono 64». p. o. Box 69 Oflice and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offices. ’ GEO. H. BROWN & CO., Timbur, Lath, kSpónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. Dominion of Caiiiida. Miylisjarflir okeypislyrir miljonir manna 200,000,000 ekra af hveiti- og beitilandi í Manitoba og Vestur Territóriunum í Canada ókeypis fyri* landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, n*g8 af vatni og skógi og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. I HIXU FBJÖVSAMA KELTl, i Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverfisliggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir fiákar af ágætasta akurlandi. engi og beitiiandi —hinn víðáttumesti fláki í heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama lantl. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolia, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanáin aiacdi ddivi8ur pví tryggður um allan aldur. jÁbnbbaut frÁ iiafi til hafs. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vi8 Grand Trunk oc Inter-Colonial brant- irnar mynda óslitna járnbraut frá öilum hafnstöðsm við Átlanzhaf i Canada tti Kyrrahafs. Su braut liggur um miðhlut fTjovituaiu beltisiiis eptir pví endilöngu og 'm hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hin lafnfrægu Kle.ttafjöll Vesturheims. Heilnæmt loptfilag. Uoptslagiö í Manitoba og Nor*vesturlandinu er viðnr'Kennt hið heilnæmasTa" i Lmeriku. Hreinviðri og purrviðri vetur og sumar; veturinn kaidur, en bjartur ig staðviðrasamur. Aldrei pokaog súld, og aldrei fellibyljir eins og sunnar i landinu. s\ n ha n nss r.i o n\ i x i caxada iefur hverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmaDni sem heíur 'yrirfamilíu að sjá ÍGO ekrur af landi úveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrki pað. .4 pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisiarðar oe ijálfstæður í efnalegu lilliti. ISLESZKAB mESDUR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar slofnaðar í 6 stoðum. Þeirra stærst er NTJA ISLANJJ liggjandi 45—80 mílur noröur frá Winnipeg á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestúr frá Nýja slandi, í 30—35 mílna fiarireiið er ALPTA V ATNS-NTLENÐAN. báðum pessum nýlendum er mikið af 6- numdu landi, og báðar þessar nýlendur liggja nær höfuðst'að fylkisins en nokkur hinna. ARGYIÆ-NYLENDAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg. ÞING- VALI.A-NYT.KNDAN 260 mílur í norðvestur frá Wpg., QU'APPKI.).E-Ní - LÉNDAN um 20 miiur suður frá Þingvalia-nýlendu, og ALBERTA- NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. 1 siðaf'- töldu 3 nýlendunum er mikið af óbyggðu, ágretu akur- og beitilandi. * Frekari upplýsingar í pessu efni geturhver sem viíl fengið með pví að skii'a iim pað: Tfiomas BennBtt Eda DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGEN.\ í 15. I Baldwinsón, (Islenzkur umboðsmadur.) DOM. GOV'T IMMTGRATION 0FF1CÉ8. "Wiimipeg, - - - Otmacla. Er þettn sonr yðar? hygli hans þrátt fyrir æsing þann, er ný- lega hafði átt sér stað í sjálfs hans brjósti. En meðan á þessu stóð hélt yngri drengrinn áfram að sárbæna bróðr sinn, að sjá sig nú uin hönd og hætta við sitt van- hugsaða áform, að hverfa svoua undir eins frá sorgum og glaðværðum þessa lífs. Hann vildi að miusta kosti fá að vita, hvað til kæmi að hann væri svona þreyttr á lífinu. Loks settist eldri drengrinn —hann var sex ára gamall—upp, og sagði : „Æ, elsku-elsku-góði ! Eg get ekki lif- að. Ég má til að deyja. Ég skammast inín svo mikið ! Ég átti ekki nema fjögr' cent, og óg reyndi að kaupa fimm centa pístólu fyrir þau.—Ú-hii-hú !“ Hann fleygði sór aftr niðr á jörðina og nú á grúfu, og. hugs.tði ekkert um, hvort tærn3r vissu upp eða niðr. Bróðir hans fleygði sér yfir hrnn og f.tðmaði hann að sér, en hinn hélt áfram skælandi : „Hann hélt óg ætti eitt cent til ! TJ-hú-hú ! Ég héfði ekki kært mig, ef hann hefði ekki þokt mig. En hann þekti mig—ú-hd-hd ! og óg mátti til að segja honum, að ég ætti ekki nema fjögr cent—ú-hú-hú! Og 8vo sagði hann ; ,Þú ættir að sneypast heim, Er þetta sonr yðar? 155 Willie White, og ekki vera að reyna neinn prakkaraskap hór*.—Ú hú-hú !“ Aftr fókk sneypu tilfinningin yfirhönd- ina, og hann fleygði sér á hakið aftr og krosslagði hendrnar á brjóstinu, og svo reyndi liann að halda niðri í sér andanum þangað til dauðinn leysti hann frá sorginni og svíviiðingunni; og hróðir hans þriggja ára gamli fór aftr að þreyta sínar fortölur, og hiðja hann að fara ekki að deyja und- ir eins fyrir þetta. Ég leit til Prestons, og svo fleygði ég einu centi yfir limgarðinn. Þ.ið féll niðr á andlitið á sveininum, þar sem hann lá upp í loft. Báðir sveinarnir litu lotningarfull- ir til himins, og sögðu ósjálfrátt: „Nei, nú er ég aldeilis-------“, og svo stukku þeir af stað, til að kaupa þessa makalausu pí- stólu, sem kostaði 5 cent, og til að koma aftr í samt lag sínu góða „mannorði og rykti". ,,Ég hugsa þessi litli skolli hafi verið eins hörmulega aumr, eins og nokkur maðr getr oiðið, meðan á því stóð11, sagði Preston um leið og við fórum upp 1 vagninn. „Vafalaust! vafalaust!“ svaraði óg; „og er það nú ekki gott, þegar alt kemr til 158 Er þetta sonr yðar? í ríkjum með tvennan tilgang í huga ; fvrst að losa sig við þessa lævísu stúlku, sem væri að elta hann, og fela sig tyrir henni; og í annan stað að „skoða heiminn11, eins og ungum manni hlýðir vel að gera, áðr en hann tekr sór tasta lífsstöðu. Hdn þótt- ist vita að hann mundi jafnframt hitta hina og þessa menn, er meira eða ininna gagn gæti verið að kynnest. Hún var ekki húin að gefa frd sór vonina um, að þugar F.ied væri búinn að hlaupa af sér hornin, mundi hann snúa attr, fara að stunda guðfræði og vígjast til prests; en yígslan mátti gjarn- an bíða svolítið; það lá ékkort á. En á meðan sparaði hún og sparaði við sig alt sem hún gat; þar var um að gera að fá tekjurnar til að hrökkva fyrir útgjöld- unum, og fá nóg afgangs handa Ered, svo að hann gæti komið sómasamlega fram. Einu sinni eða tvisvar hafði Fred farið að malda í móinn móti þessu. „Ég hefi fengið tilboð frá Barlow11, skrifaði hann, „um að ganga inn í verzlun með honum. Þú manst víst eftir Barlow ; hann var eldri háskólahróðir minn. Hann liefir leðrverzlun liér í Chicago. Ég get ekki séð, hvernig þið farið með nokkru Er þetta sonr yðar? 151 eiga neina konu, til þess að vita, að ég þurfi að hagnýta mér veikleik hennar. Gæti hugsazt að ég væri tilleiðanlegr til að stela frá konu, að ljúga í konu, að táldraga sí- feldlega konu, sem ég elskaði ekki; en“— hann stökk út úr vagninum og fleygði til mín taumunum. Tæpa taðmslengd frá okki stóð in gljáfægða steinsúla, er hann hafði reisa látið til minningar um föðr sinn. Hann reiddi upp handlegginn og skók kreptan hnefann, fyrst að bautasteinsúlunni og síðan að jörðuuni undir, svo beit hann ú jaxlinn og mælti með svo mikilli grimd Og ákafa, að það var hryllilegt : „Fari hann bölvaðr ! hölvaðr ! bölvaðr ! Hann hetir rænt mig sjálfum mér !“ Augnahliki síðar heyrði ég gráthljóð, og heyrði rödd ungra barna, er vóru að gera einhverja raunalega tilraun til að færa rök- semdir fyrir sfnu máli. „Ivomið þér aftr upp í vagninn, Preston11, sagði ég. „Hór eru eiuhverjir fleiri en við, og það eru börn hér að gráta“. En inn ungi niaðr hljóp þvers yfir göt- una, og fór að gægjast yfir trjágerðið, sem harnaraddirnar vóru hinu megin við. Ég beið þegjandi, og var hissa að hann skyldi

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.