Heimskringla - 03.09.1892, Blaðsíða 4
lEIIEIIMISIKIIRIIISrG-L^ OGOLDIIT, WINNIPEG, 3. SEPTEMBER, 1802
Wiimipe<>.
—Múrtrogberafélagiö íslenzka
(Hod Carriers Union) hefir fengið
framgengt kröfum sínum um kaup-
hækkun (upp i 22^ cts. um klukku-
stund). Þeir völdu réttan tíma til
verkfalls síns og fóru með skyn-
semd fram á sanngjarnar kröfur.
Því fengu f>eir sigr.
—S. J. Scheving hefir nú fengið
sér nýjan, góðan og guðhræddan
rakara, sern gaman er að reyna fyr-
ir fölkið.
upphleypur, útbrot og kýli, sár,
gigt og kal, er læknað með J>ví að
taka
7ri)’C1
MÍS*
(I
—Jiev. B. PUrsson flytr ræðu á
morgun á Assiniboine Hall kl. 7. e
— llr. Eggert Jóhannesson, sem
dvelr um hríð í Nýja íslandi, hefir
umboð til að innheimtajskuldir fyrir
blað petta og gefa viðrkenning fyrir.
— Vír vekjum athygli á greininni
úr Nýja íslandi, sem í dag er birt
undir „Röddum almennings11. Vér
skulum geta f>ess, að af f>essum liðl.
40 nöfnum, sem undir heuni standa,
er uin helmingrinn nöfn manna, er
greiddu Mr. Colcleugh atkvæði
—Sœmnndr Eyjóltsson, guð-
fræðingr og búfræðingr (útskrifaðr
bæði af búnaðarskóla og pre3taskóla)
dvelr í Noregi í sumar. Hann hef-
ir ritað f>ar tvær greinar um ísland í
Björgvinar-tíðindin, og hefir norska
bl. ,,Ameríka“ í Chicago tekið J>ær
UPP-
— Síðasta innflytjenda-hópsinsfrá
íslandi mun von hingað í dag.
— Séra Eirlkr Briem og sýslum.
Páll Briem gera hvorugr kost á sér
til alfúngiskosninga, segir ísafold.
1 dag verðr kappraun með rim-
leggjurum (lathers); annar er áðr
talinn bezti rimleggjari í Canada
en hinn er landi vor Karl iiinars
son (Guðmundssonar mjúlkrsala)
$50 er hæsta veðmál um j.á. Taiið
víst af kunnugum, að l.mdinn vinni
hún hreinsar, endurnærir og lífgar
blóðið í fyllsta máta.
Hefur læM aflra,
læknar yður.
íí?i?* Þegar f>ið purfið meðala við,
f>á gætið f>ess að fara til Centkal
Deug Hall, á horninu á Main St.
osf Market Street.
TobakNHii'nn.
Það getr verið að þiiS séuð ánægðir meiS
tóbakið sem þið liafið brúkað aiS undan
förnu. Segjum svo að þið séuð ánægðir
með það, en af því altaf eiga endrbætr sér
stað, mælumst vér til að þið reynið „Old
Clium Plug” eða skorið reyktóbak. Vér
vonum að ykkr líki þaiS betr, í öllu falli
er óhætt aiS reyna það. {2]
„Clear llavana Clgars”
„La Cadena” og ”La Flora.” Hiddu
ætíð um þessar tegundir. [12]
THIS FOR YOUR SELF. Heldurðu
að meðal,sem læknar aðra, geti læknaiS
þig? Heldurðu að þú þurfir ekki Bur-
docks Blood Bitter tilviðhalds heilsunni
og geri þig ánægðan með lífið.—Vér vit-
um, að B.B.B. læknar meitingarleysi,
gallveiki, óhægtsir og höfuðverk og hreins
ar blóðið. Heldrðu það sé ekki að það
sé komin tími til að þú farir að brúka
hann.
— Munið eft'i-
arinsonar á Nutie
auglýs.
verzlun G. Thor-
Datne Str. Sjá
A CONSIOERATION. Herrar. Bróðir
minn leiíS «f* sumarkvillnin, og varð fár
veikr. V'i'5 reyndum margskyns meðul
árangrslaust. Á endanum ráðlagði frændi
m nn að brúka Dr. Fowlers Extract of
VVild Strawberry, og áðr en búiiS var að
brúka eina flösku var liann orðinn heil-
brygðr. Við álítum að það liafi bjargað
lifi hans.
Miss Adelaide Crittenden, Baldwin, Ont.
HOUTOCURE HEADACIIE. Heiðr-
uðu herrar.—Eg hefi brúkað Burdocks
Blood Bitter við gallsýki og höfuðverk,
og get ekki annað en loki5 lofsorði á
hann; hann bætir útlit manns stórum, og
égmæli með notkun hans.
Annie Beach, Stevensville, Ont.
LOCAL OPTION. Þa5 er angum blöð-
um um það að fletta, að hver skynsamr
ma5r tekr B.B.B. fram yfir önnur meðul
við meltingarleysi, gallsýki, óhægðum,
höfuðverk ogóhreiuu blóði. Það erheldr
enginn hlutr eins góðr í þeim tilfelluin
eins og B.B.B.
QOLD NOT TO PRECIOUS. Herrar.
Um langan tíma höfum við ekkert meðal
brúka5 við sumarkvillum annað en Dr.
Fowlers Extract of Wilð Strawberry. Fá-
einar inntökur nægjaoftast, og það kemr
ekki fyrir að þa5 misheppnist. Við álít-
um það ágætis meðal: gulls ígildi.
Mrs. F. C. Wingo, Fant Hill, Ont.
RELY ORTHIS. Herrar.—Við eigum
sex börn og höfum ekki brúkað annað
en Dr. Fowiers Extract of Wild Straw-
berry um sí5astl. 12 ár við niðrgangi og
sumarkvillum, og þa5 mistekst aldrei.
Mrs. Anna Allan, Hartley, Ont.
$3,00
kosta
fín kálfekinnstígvél af beztu gerð og
úrvalsefni. Sólarnir úr bezta sólaleðri
og saumaðir í Goodyear Velt-vélum,
sem er eins gott eins og handsaumað.
Kvenna kid Oxford $1.00
Kvenna kid stígvél $1.50
A. MORGAN,
McIntyek Bi.ock
412 Maln Str. - - Wiiinipog.
IllIV
II
“MUNGO”
“KICKER”
“CABLE.”
Er hvervetna viðrkend að vera
í öllu tilliti betri en allrr aðrar
tóbakstegundir. In stórkostlega
sala þessarar tóbakstegnudar
sannar betur gæði liennar og
álit en nokkuð annað, þvi þrátt
fyrir þaS þótt vér höfum um
hundrað tuttugu og fimm keppi-
nauta, eykstþó salan stöðugt.
Þetta mælir með brúkun þessa
tóbaksbetren nokkuð annað. Vér
búum ekki til ódýra vindla.
S. DAVIS & S0NS
MONTREAL.
Hesta ng liezta iínil Ia”<‘r<lu-
Ims i Caniula- [7]
G. S. THORARINSON,
lieflr sett upp nýja
GlíOCll RY-YERZ LUN
á 522 Nolre Dame Str. (í húsi Mr. E. Olson). Hann hefir birgðir af
alls konar vörum i sinni verzlunargrein, og selr allra manna ódýrast
gegn borgnn út í hönd.
Mr. Stefán Oddleifsson
vinnr í búðinni, og vonar að sjá marga gamla skiftavini hjá sér.
Landar, sem meta góðar vörur, lirein viðskifti, ágætt vevð, ættu að
revna pessa nýju verzlun.
ROBIISOW & CO.
402 MAIN STR.
Eru nýbúnir að fá 10 strauga af nýju
ATHLETE
oc DERBY
SICARETTUR
Seljast gæðanna vegna.
Allir vita að J>ær
eru hinar beztu
Allir reykja J>ær. Það er
ekkert á borð við J>ær.
[3]
EL l’ lllliE
Fataefni fyrir kvenfólk og börn með allskonar áferð. Komið og skoðið!
Vörubyrgðir vorar eru nú inar fullkomnustu og innibinda allar
nýjustn fataefnistegundir : Carhmere, Bedford Cords, Serges
etc. með alls konar litblæ.
stykki af Bedford Cord og skrautlegu 40 J>umlnnga Dress Goods
Gv 4 25 c. yarðið, Heilt upplag af regnhlífum o. s. frv.
ROBINSON & 00., - 402 MAIN STR.
W.CRUNDY&CO.
VERZLA MEÐ —
PIANOS OG ORGEL
og íðaumamaskínur,
OG 8MÆRRI HLJÓÐFÆRI ALLS KONAR.
Lágt verð Góð borgunar-kjör.
431 IVIilN ST„ - - WINNIP
JOHN F. HOWARD & 00.
efnafræðingai, lyfsalar
448 MAIN STR. WINNIPEG, MAN.
beint á móti pósthúsínu.
Flytja inn og verzla með efnafræðislegan varning og lyf. Svampar.
Sápur. Hárbustar. Ilmvötn o. s. frv., o. s. frv.
LÆKNISFORSKRIFTIR AFGREIDDAR á öllum tímum
dags og NÆTR, einnig á SUNNUDÖGUM.
N
ORTHERN PACIFIC
[10]
,1
Reina Victoria.
[ii]
E^A^TjT) { J K,
ALDÝÐUBHÐIN.
Verzlar með Dry Goods, tilbúin föt og fataefni skótau, matvöru og leirtau,—Eng
in vandræði að fá að sjá vörurnar. lOprc. afsláttur af Dry Goods og fötum fyr-
ir peninga út í hönd.—Bændavörur teknar sem peningar.—Komiðjjeinu“sinni til
okkar, og þá komi« þið áreiðanlega aptur.
J. SMITH & CO.
OLE SIMONSON
mælir með sínu nýja
Scandinavian Hotel.
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
HOTEL X 10 U 8
á Main Str. gegnt City Hall
Sérstök herbergi, afhragðs vörur, hlý-
legt viðmót. Restaurant uppi á loftinu
JOPLING $ ROMANSON
eigendr.
RAILROAD.
TIMECVRD.—Taking of’ct > i S i idiy
April 3. ’91, (Central or OOth Mendian Tirne.
North B’und ISouth Bound
x *
Wr£
eS
-§H
c 'O
-3 ®
l,57e
l,45e
l,28e
l,20e
l,08e
12,50
4 5
4,13e
3,58e
3,45e
3,26e
3,17e
3,05e
2,48e
2,33e
2,13e
l,50e 65,0
l,35e68,l
0
3,0
9.3
15.3
23,5
27.4
32.5
40,4
46,8
56,0
STATIONS.
9,45f
5.35'
8.35fi
168
223
470
8,00e 181
9,00 |838
. .Winnipeg...
Ptage.Tunct’n
..St. Norbert..
... Cartier....
... St. Agathe...
. Union Point.
•Silver Plains..
... .Morris....
. ...St. Jean„..
• ..Letallier....
■ •• Emerson...
• • Pembina ..
• Grand Forks..
-Wpg. Junc’t..
..M'nneanolis
■ St. Paúl..
„Ohlcago.
-Sa
1 0f
12,06e
12,l4e
12,26o
1 t,45e
l,00e
l,24e
l,50e
2,00e
5,50e
9,50e
S,30f
7,05f
9,35f
§|
rs >
fl ^
s S
l,10e
l,20e
l,36e
l,49e
2,08e
2,17e
2,28e
2,45e
MORRIS-BRANDON BRAUTIN,
Fara austur.
■o .
• > 13
a S 5
S ’O
7" a ^
bfí
S o
CO 3
1 fl T3
& r tí-
Sro ~
A ~ X
t-,—'
7T «0 fcí.
£1°
0e
Oe
'2,15e
1 i,48f
11,37 f
11,181'
11,03/
10,40f
10,28f
10,0íif
9,53f
9,371'
9,26f
9,10f
8,53:'
8,30f
8,12f
7,57f
7,471'
7,24f
7,041
6.451
10
21.2
25.9
33.5
39.6
49.0
54.1
62.1
08.4
74.6
79.4
86.1
92.3
102
109.7
117.1
120
129.5
137.2
145.1
Va&kstödv.
Fara vestur
12,20e
7,00e
0,1 Oe
5,14e
4,48e
4,00e
3,30e
2,45e
2,20e
l,40e
l,18e
12,43e
12,19e
tl,46f
11,151'
10,29f
9,52f
9,16f
9,02f
8,15f
7,38f
7,00f
West-bound passenger trains sto
mont for meals.
.Winnipeg/
. ...Morris. ..
.Lowe Farm.
. ..Myrtle.,..
.. .Roland ..
. Rosebank.
..Miami... .
. Deerwood.
..Aiúmmnt..
...Soinerset...
,Sw an Lake..
Ind- Springs
.Ma' lepolis.
..Greenway..
....Baidur...
.. Bei mont..
. ..HIll ....
.. Ashdown..
. Wawanesa
Rounthwait e
Martinvill e
. Brandon ,
l,10e
2,55e
3,18e
3,43e
3,53e
4 05e
4.25e
4,48e
5,01e
5.21e
5,37e
5,52e
6,03e
6,20e
6,35e
7,00e
7,36e
7,53e
8,03e
8,28e
8,48e
3,00f
8,45f
9,30f
10,19f
10,39f
ll,13f
ll,50e
12,38©
l,05e
L45e
2,17e
2,48e
3,12e
3,45e
4,18e
5,07e
,45e
6,25e
6,38e
7,27e
8,05e
4
at Be
PORTAGE LA PRAIRIE BRAUTIN.
Fara austr bfl
( -A. ^
rÓ (D C fl
'O ~ OJ c % Vagnstödvau.
y. OJ £ C ■— u-<
S O1 p
C S
11,351 0 .... Winnipeg..,
11,15f 8 .Portage J unction..
10,491 11.5 .... St. Charles. . ..
10,41 f 14.7 — Headinglv....
10,l7f 21
9,29f 85.2
9,06f 42.1 Oakville
— 8,25 f 55.5 Portaee La Prairie
Faravestr
SP
o
4,30e
4,4 le
5,13e
5,20e
5,45e
6,33e
6,56e
7,45e
5,^*0 uiii uauicu uu ítii reuuiar
freight trains.
Pullman Palace Sleepers and Dining Cars
on St. Paul and Minneapolis Express daily.
Connection at Winnipeg Junction with
trains for all points in Montana. Washington,
Oregon, British Columbia and California ; al-
so close connection at Cliicago with eastern
lines.
For further information apnlv to
CHAS S. FEE, H. SWINFORD.
G.I. (fc 1 .A , St. Paul. Gen. Agt., Wpir.
H. J. BELCH, Ticket Agent,
486 Main Street, Wiunipeg.
“Aiistri”,
gefinn út á Seyðisfirði. Ritstj. cand.
phil. S/catti Jósesfsson.
Kemr út prisvar á mánuði; kost-
ar 1 Ameríku $1,20 árg. Vandað að
frftgangi, frj&lslynt að efni. Aðal-
útsala hjá G. M. Thompson, Gimli
P. O., Man. -
200 Er þetta sonr yðar ?
ir henni. Seint um kveldið skrifaði hún
Fred Harmon á þessa leið :
„Ég lofaði yðr í miðanum, sem ég skildi
eftir til yðar morguninn eftir hermanna-
dansleikinn í St. Louis, að ég skyldi rita
yðr síðar, ef ég hefði nokkuð að segja yðr
síðar,—er ég hefði hugsað rækilega það sem
faðir minn sagði. Nú hefi ég nokkuð að
að segja yðr. Faðir minn hafði rétt að
mæla. Líf okkar og uppeldi hefir verið
svo ólíkt; hugsjónir okkar hafa verið hygð-
ar á svo ólíkum, og, eins og hann sagði,
jafnvel andstæðilegum skoðunum, að—ef við
erum enn trúlofuð—þá vildi ég segja, að
það er bezt fyrir okkr að enda þá yíirsjón
undir eins.
„Þér vóruð ólíkr öllum, or ég hafði
nokkru sinni kynzt. Ég dáðist að yðr, að
• kurteisi yðar og sálar jafnvægi—alt það,
sem ég sá af yðr og skildi, var mjög geð-
felt. Ég ímyndaði mér að óg elskaði yðr.
Getr verið, að svo hafi verið—en—vera iná
að það sem ég elskaði, hafi þó öllu heldr
verið það, sem ég hugsaði yðr vera, eða
móx hafi þótt vænt um að vera elskuð,
og ég hafi verið dálítið stolt af því, að
þér skylduð kæra yðr úm mig. Ég get nú
Er þetta sonr yðar? 205
skemtigötuna í boi'ginni, að ungar stúlkur,
sem mættu honum, skildu ekkert í þessum
alvöru-svip; hugsuðu helzt, að hann hefði
frétt andlát einhvers sér nákomins, eða að
hann væri húinn að taka prestsvígslu á laun.
Barlow kunningi hans tók eftir fáleik
hans, og fór að stríða honum dálítið í spaugi;
en Fred lét hann hrátt á sér finna, að það
væri alt of alvarlegt, sem að sér gengi,
til þess að hann gæti tekið neinu spaugi,
og sló Barlow þá undir eins úr.
„Afsakaðu mig, Harmon“, sagði hann
þá, „mér kom ekki til hugar að það væri
neitt alvarlegt".
Fred stundi þungan. Svo sagði hann:
„Jú, það hefir komið fyrir mig alvar-
legt mótlæti, Barlow,—þung sorg; en það
er bezt að tala sem minst um það. Minstu
ekki á það framar við mig, nó nokkurn
mann annan holdr. Það er ætíð bezt að
bera hram sinn í hljóði, held ég“.
Barlow sýndi honum sem mesta alúðar-
vorkunn, og tók Fred því vel, en lét á
sér skilja, að hér væri öll huggun ónóg ;
slíka hugraun hefði líklega enginn reynt
fyrri.
204 Er þetta sonr ydar ?
X. KAP.
Þrð vóru margs konar tilfinningar, sem
áttust við í brjósti Fred Iíarmons, er hann
las bréfið frá Maude.
„Ég hugsaði hún mundi skoða trúlof-
un okkar—ef það átti nokkru sinni skilið
að nefnast svo virðulegu nafni—upp í Toft
fyrir langa löngu. Svo leit ég á það mál.
En ég býst við að svona stúlku eius og
henni veiti örðugt að sætta sig við að láta
slíkan mann sem mig ganga sér úr greip-
um“. Svona talaði hann við sjálfan sig.
Hann gerði sér aldrei það ómak að láta
hana vita að hróf hennar hefði komið til
skila.
Samt sem áðr fann hann til saknaðar,
og hann fann meira eða minna óljóst til
þoss, að hann hafði beðið siðferðislogan ó-
sigr. Honum fanst sór einhver óróttr ger,
og hann var svo alvarlegr á svipinn, er
hann reikaði sór til hugléttis um lielztu
Er þetta sonr ySar? 201
ekki gert mór grein fyrir, hvað það hofir
verið. Ég skil ekkort í því, en það veit
ög, »ö ég mundi vera hrædd við að hætta
mér út í að giftast yðr—ég treysti yðr
ekki—og ég get ekki gifzt raanni, sem óg
t>er ekki traust til. Ég har traust til yð-
ar. Eg ber það ekki lengr“.
Maude var eins og óstyrk á höndinni;
hún lygndi aftr augunum og hallaði höfð-
in» aftr á stólbakið, en hólt enn á penn-
anum í hendinni. Hún var mjög fól. Svo
hélt hún áfram að skrifa :
„Ég vona þór trúið mér, er ég segi
yðr, að það er von ípín nð þór verðið sælli
við ást einhverrar annarar stúlku—og að hún
verði sæl við ást vðar. Ég sendi þetta hróf
til Chicago með utauáskrift yðar þeirri,
sem þér gáfuð mér fyrir fjórum mánuðum.
Gerið svo vel að láta mig vita, ef það komr
til skila. Verið þór sælir. Mér fellr það
sárt, ó svo sárt, að alt þetta—að nokkuð af
þessu—skuli hafa komið fyrir.
Guðs-friði aftr.
Maude“.
Hún braut bréfið saman og lét það í
opið umslag og reit utan á; svo fleygði