Heimskringla - 10.09.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 10.09.1892, Blaðsíða 3
BIIEIIMISIKIIRIIISra-TiA. OC3- OX.IDIIN' 'WIIN'IISrXI5IEa-- 10. SEPTBE 1092 hafa f>að svona, og hinn vildi hafa það Oðruvísi. Sumir vildu senda mer.n til Afríku, Asíu, Ástralíu, eða hvar f>ar sem sannir heiðingjar kynnu að finnast; aðrir vildu gefa inu danska kristniboðsfélagi umboð til pessa, en aftr enn öðrum kom til hugar, hvort eigi mundi f>essum til- vonandi samskotum bezt varið til þess að „kristna nokkra heiðna og hálfheiðna landa stna i Vestrheimi og forða öðrum við að falla í heiðni og hvers kyns villu“ (Heimskringla). I>essu slðasta fer séra Valdimar Briem fram. Heima fyrir hefir mönnum fundizt hreinn óf>arfi að reyna að bæta mannkynið. Meðal inna reglulegu heiðingja hetir pað kannske J>ótt nokkuð hættulegt, f>ví paðan koma sumir stundum aldrei aftr; J>að er svo rnargt sem drepr par, sjúkdómar og ef til vill stundum tennr og magar heiðingjanna. I>ví var bezt að sleppa pessu og heldr leita til dálítið menntaðra landa. Og hvert átti pá að fara?—ju—, pað var einn staðr, Vestrheimr, par sem svo margir íslendingar eru saman komnir og par sem „Sameiningin“, kyrkjublaðið hér vestra, segir svo rnarga vera horfna frá fjárhúsunum og flakka sem aðrar hálfviltar skepnur um inar miklu slóttur Vestrheims. Þessum hóp væri til- valió r.ð safna saman með Islenzkum peningum og rótttrúaðri Lasso“. Þetta hefir mönnum komið til hugar og meira að segja um pað rit- að. En oss dettr aftr í hug, hvað- an hafa menn pað á íslandi, að hér sé fult af eintómum trúleysingjum og hálfgjörðum heiðingjum, er endi- lega pyrfti að leiða á betri og rétt- ari veg? Eða halda menn par, að trúarlíf hér só á svo iágu stigi, að við hálfrökkri liggi? að pví purfi að bera vorbirtu ins íslenzka trúarlífs hér yfir, svo eigi falli neinstaðar skuggi og aldrei setjist dagr? Við ætlum petta eintóman mis- skilning, sprottinn af ókunnugleika um líf og hagi manna hór, pvl trú- arlíf hór, hvort heldr litið er til hér- lendra manna eða íslendinga, stendr á margfalt hærra stigi en á íslandi— pó auðvitað só, að hór sein annars staðar muni finnast vantrúarmenn—. Það virðist pví lítil ástæða fyrir menn á Islandi að fara öðru eins fram, pví eigi er ástæðulaust að ætla, að peim liggi miklu nær að hreinsa fyrst fyrir stnuin eigin dyr- um, fyr en farið er að berjast við í- myndaða mylnuvængi. kostar í Ame- ríku $1.50, ef fyrirfram er borgað, ella $2.00. Nýir kaupendr fá ókeypis 3 bindi (um 800 bls.) af Sögusafni. Leggið $1.50 í registr- bréf, eða sendið P. O. money order, og þá verðr blaðið og Sögusafnið sent yðr um hæl, og blaðið áfram með hverri ferð. t t HTnririT ’DT? kemr út 60sinn- PJUjjULxIÍ Um á ári. Kost- ar í Ameríku $1,50. Kaupendr allir 1892 fá ókeypis síðari helming „Bók- mentasögu íslands" eftir Dr. Finn Jóns- son. Nýir kaupendr fá auk þess tvö bindi (200 bls.) af sögusafni. Útsölu- maðr í Wpg. Chr. Ólafeson, 575 Main Str SKIPSTRANDIÐ við Robbs-ey. Eftir Linn 11. Meekins. Dað purfti átak til að draga • bát- inn gegnum djúpan snjó og gljúp- an sandinn, en vöðvar peirra, sem drógu vóru stálharðir og viljinn ó- bilandi, og peir fóru með pennan púsund punda punga gegnum sandinn eins. og alvanir dráttar- hestar, Enginn talaði orð, nema kafteinn- inn, sem brýndi röddina svo yfir- gnæfði óveðrspytinn og brimhljóð- ið, og hvatti pá til að neyta allrar orku. Óp pessi heyrðust I húsunum á eynni og á stuttum tíma vóru allir eyjarskeggjar á fætr komnir. Hng inn skeytti kulda, snjó eða ofkæl- ingu, skip var I hættu statt og skipstrand gat vakið eyjarskeggja upp af sjálfum dauðasvefninum. Þeir [hlupu með óreimaða skóna og óhneppt fötin á leið til sjávar, til pess að verða eins fljótir og björg unarmennirnir. Bátrinn var nokkur hundruð áln- ir á undan peim og honum miðaði vel áfram. Um pað leyti hafði fé- lagi peirra, sem á verði var seinast, náð peim, og hann lóði peim strax hönd. Þeim var llka pörf á lið- sinni hans, pví dráttrinn pyngdist óðum eft.ir pví sem nær dró sjón- um, pví sandrinn varð æ gljúpari og gljúpari, og blótsyrði kafteins- ins dundu nú tíðar en áðr. Hór um bil hundrað álnir drógu peir hann enn, og pá náðu inir hálf- klæddu eyjarskeggjar peim og léðu peim fúslega hönd. Það ljómaði af degi einmitt pegar peir komu niðr í fjörubrúnina gegnt skipstrandinu. Það var enn svo dimt, að peir sáu skipið að eins ó- glögt, og virtist peim pað vera „Skonnert“, er stóð föst á grynn- ingunum. Stórsjóarnir lömdu liana utan, hlömmuðu sér niðr á pilfarið og brotnuðu par með miklum gný. Ekkert skip gat polað slíkt ofbeldi til lengdar, enda var pegar farið að reka ýmislegt úr pví, sem bar pess ljósan vott, að sjórinn væri að vinna á pví. In eina von peiira sálna, er par vóru innanborðs, var björgun- arbátrinn, en á milli hans og peirra vóru inar aegilegu grynningar og sker, sem sjóinn braut á, og hættulegir straumar, og par ofan I kaupið lágu dráttartog I sjónum hingað og pangað, sem ekki sáust á yfirborðinu. „Það er ómögulegt að bátrinn komist gegn um pennan sjó“, sagði einhver I hópnum. „Ómögulegt?“ grenjaði kafteinn- inn, „hann skal komast“. Hinir hálfklæddu eyjarskeggjar skulfu og nötruðu. Sumt af kvenn- fólkinu, sem átti mann eða son meðal björgunarliðsins, grét hástöf- um. Kafteinninn horfði um öxl sér á hópinn og kom um leið auga á Henry Dan, sem stóð við hlið konu sinnar, fölr og rólegr, og fylgdi með mestu athygli öllum hreyfingum bátsmannanna, er peir vóru að Ivpta bátnum ofan úr kerrunni. Það flaug reiði og fyrirlitningarsvipr yfir andlit kafteinsins, og Henry bæði sá pað og fann til pess. En nú var hver mínútan dýr- mæt og enginn tími tíl annars en hugsa um björgunina og pað sem að henni laut. „Tilbúnir, kafteinn!11 sagði Tom. Kafteinninn hljóp upp I bátinn og greip utn inn sterka stjórnvöl En hásetarnir sátu rólegir á póptun- um og biðu bendingar frá kafteinin- um. Stór bylgja kom nú æðandi, greip bátinn heljartaki og hljóp með hann út I freyðandi brimgarðinn. Hann fór I hvarf og kom aftr I aug- sýn, seig niðr I dalina og hóf sig aftr uppúrpeim. En einu sinni, einmitt pegar bátrinn hoppaði efst uppi á ein um bylgjutoppnum reisönnur alda, knúð áfrain af misvindinum, skall yfir bátinn á hlið til og huldi hann allan I sjóroki og kipti honum um leið.úr stefnu. Með aðdáanlegri kunnáttu og lagi reyndi jötuninn, sem við stýr- ið sat, að kippa bátnum aftr írétthorf en svo tnikill feiknakraftr var I pess- um bylgjum, að mannleg kunnátta og prek gat ekki við neitt ráðið. Og áðr en stýrið í annað sinn gat náð nokkru haldi f vatninu, reis enn ein hvítfyssandi bára, ægilegri og stórkostlegri en hinar allar, greip bátinn eins og hann væri barna leik- fang og henti honum upp í fjöruna. Þeir sem I landi stóðu hlupu nú til og hjálpuðu að draga bátinn lengra upp I sandinn. Þeir báru kafteininn með sór. Hægri handleggr hans hókk aflaus niðr með síðunni og blóðið streymdi niðr úr djúpri und á höfðinu. ■ Henry Dau tók eftir öllu pessu. Hann vissi ofboðvel, livað petta gilti. Hann vissi að pað gilti pað, að skipið sein stóð fast parna á sker- inu, og alt sem I pví var, yrði bráð ins æðandi hafs. Hann fann til pess, að pað pyrfti að reyna að bjarga mönnnnum hvað sem pað kostaði. Við stjórnvölinn myndi hann kunna við sig—hann sem kafteininuin hafði kennt og piltarmr trúað á. Og svo mjög var hann niðrsokkinn I pessar hugsanir slnar, að hann gleymdi kon- unni, sem hókk skjálfandi áhandlegg hans—gleyindi henni, sem hann unni heitar en öllu öðru—og hann heyrði varla, að hún var að biðja hann að fara hvergi. „Okkr vantar mann!“ kallaði Tom. „Henry leitáina skjálfandi konu slna og losaði sig af henni moð hægð. „Það er skylda mín, óg hlýt að fara“, sagði hann. „Jæja, farðu pá“, sagði hún, ,og guð varðveiti pig!“ •> „Hann beið ekki lengr. Að vörmu spori var hann kominn f bát- inn og seztr við stýrið. Enginn klappaði saman lófnnum honum til heiðrs og enginn sýndi honum heldr neinn mótpróa. Henry átti parna heima og pað var pví ekkert tiltöku mál pótt haun færi. Og J>ar að auki vóru líka flestir af eyjarbúum kring ÍSAFOLD um kafteininn að binda um sár hans og halda honum niðr. Bátsmennirnir og inn nýji kaft- einn peirra sáu ekkert og heyrðu ekkert fyrir umhugsuninni um pað er fyrir peim lá að vinna. Þegar Hen- ry var seztr við stýrið, kom roði í andlit hans, og öll hans gainla alvara og viljakraftr vitjaði hans aftr og kom blóðinu á hreyfingu og hleypti afli í vöðvana. 278 MAIN 8TR. 278 GAGNVART MANITOBA HOTEL VER höfum að eins verið hér við verzlan rúmt ár, og þegar liaft nokkur viðskifti við Islendinga, og íallið mjög vel við þá. vér vonum að þeir haldi áfram að venja komur sínar hingað. Nú höfdm vér líka á reiðum höndum miklar hyrgðir af Hardvöru sem vér getum selt með lægra verði en flestir aðrir í borginni. Gerið oss þann greiðu að koma og skoða vörurnur, svo þér getið sannfærst um, að vér forum ekk með öfgar. Þegar þér heimsækið oss, þá minnist á þessa auglýsing. Bátsmönnunum heyrðist pað vera eins og í gamla daga, pegar hann hrópaði: „ITægt nú, drengir. Nú kemr ein æðandi. Einn, tveir, prír, áfram nú!“ Áfram skreið bátrinn. Ofan í skuggalega dalinn og upp fjallháa fannhvíta tinda báranna. Henry hélt honum prýðilega f horfinu. Hann hafði tekið eftir, hvað kaftein- um varð til falls og gat pví varast pað, hann reiknaði út hraða og fall bylgjanna og með makalausri að- gætni og afburðarkröftum tókzt honum að stýra bátnum svo, að hann komst með heilu og höldnu milli boðanna, sem brutu á skerjunum. Hann brýndi röddina, svo yfirgnæfði in tröllslegu óhljóð stormsins og sjávarins. DESPARS & BLEAU. 278 MAIN STR„ CECNT MANITOBA HOTEL. Telephono 64». P. O. Kox 6» Offlce and Yard: Wesley St. opp. St. Mary St., close to N. P. & M. Ry. Freight Offices. GEO. H. BROWN & CO, Timbur, Lath, Spónn, gard-skíð, Stólpar, Hælar, Brenni, Kol, &c. 'Dominion of Canada. ■ * „Róið nú knálega; hérna er hringiðustraumr! Allir samtaka, piltar Nú er pað búið. Vel gengr!“ Aldrei höfðu pelr sótt róðrinn eins knálega og nú; bátrinn skreið áfram báru af báru undir stjórn stýrimannsins, með bænir peirra er í fjörunni stóðu og vonir aumingj- anna hálffrosnu á skipflakinu. Og pó sýndist peim miða svo seint, já svo sorglega seint. Kaft- einninn stóð á fætr og horfði á eftir bátnum með hægra auganu—pað var bundið fyrir vinstra augað. „Guð varðveici drenginn!“ sagði hann. Og pað sýndist ekki vanpörf á pví. Allir stóðu með öndina 5 háls- inum og héldu að nú væri bátrinn sokkinn, pegar hann hvarf milli bylgjanna, eða sjórokið sem skóf yfir hann eins og mjöll, huldi hann sjónum peirra. En pegar peir svo sáu hann aftr hossast upp á fjallhá- um öldunum og Henry sitja róleg- anu við stýrið og hásetana hreyfa árarnar frain og aftr, eins og með vél væri, og pumlunga bátnum á— fram gegn storminum á leií til skipsins, pá lifnaði aftr yfir peim og peir urðu vongóðir um, að öllu reiddi vel af. Það er ómögulegt að lýsa peirri efasemi og peim von- brigðum, er á pessum eina hálftíma lá eins og martröð yfir hverri ein- ustu sál. Þessi hálftími virtist eins langr og heill dagr, en að honum liðnum var bátrinn kominn nálægt skipsflakinu. Þrisvar sinnum reyndu peir að nálgast skipið og prisvar sinnum fleygðu öldurnar bátnum frá pvl aftr, og pessi marg-Itrekaða óheppni dró kjark úr hásetunum og peir eins og niisstu vonina um að ná mönnunum af skipsflakinu, en Hen- rv lét ekki bngast. í fjórða skifti tókzt J>að, og að einni mínútu lið- inni vórn inir ö útskúfuðu skipbrots menn bún'r að hreiðra sig I bátnum. (Framh ). Mylisjaröir oteypis fynr miljonir manna' 200,000,000 ekra hveiti-og beitilandi I Manitoba og Yestur Territónunum i Canada ókeypls fyrfr landnema. Djúpur og frábærlega frjóvsamur jarðvegur, næg« af vatni og skógl og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakslur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið. í HINU FRJOVS M BKLTl, í Rauðár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum, og umhverflsllggj- andi sljettlendi, eru feikna mikllr flákar af ágætasta akuriandi. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki S heimi af lítt byggðu landi. r Malm-nama lanil. Gull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frv. Ómældir flákar af kolanámalandi nldivDSur pví tryggður um allan aldur. JARNBRAUT FRÁ hfi til hfn. Canada Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi vití Grand Trunk og Inter-Colonial braut- Irnar mynda óslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhaf í Canada tH Kyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjðvmma beltisins eptir pvi endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjailaklasa, norður og vestur af Efra-vatni og um hiu nafnfrægu Klettafjöll Yesturheims. Heilnæmt I o p t n 1 a g . boptslagið í Manitoba og NorSvesturlandinu er viðurkennt hið heilnæmasta |í ámeríku. Hreinviðri og þurrviðri vetur og sumar; veturinn kaldur, en bjartur ■>g staðviðrasamur. Aldrei pokaogsúld, ogaldrei fellibyljireins ogsunnarílandinu. SAMBANDSSTJORimr 1 CANADA gefurhverjum karlmanni yflr 18 ára gömlum og hverjum kvennmann. sem héf'í, fyrirfamilíu að sjá 160 e k r u r aí 1 a n il i '*3 dveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og \ yki þau A pann hátt gefst hverjum manni kostur á að verða eigandi sinnar ábýíisiarðar og sjáífstæður í efnalegu lilliti. I8LKXZKAK XYLEXDVR Manitoba og canadiska Norðvesturlandinu eru nú pegar stofnaðar í 6 stöðum. Þeirra stærst er NYJA I8LANI) liggjandi 45—80 mílur norður frá Winnipeg, á vestur strönd Winuipeg-vatns. Vestur frá Nýja • slandi, í 30—35 mxlna fiarlægð er ALPTAVATN8-NYLENDAN. ► báffum pessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendur ligtrja nær höfuðstað fylkisins en nokkur hinna. AIiOYLB-NTLENÐAN er 110 mílur suðvestur frá Wpg., ÞINGh VALLA-NYLENDAN 260 mílur í nor-iivestur frá Wpg., QU'APPELLE-NT- LENDAN um 20 milur suflur frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENDAN um 70 mílur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í síðast • töldu 3 nýlendunum er mikfð af óbyggðu, ágætu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getur hver sem viil fengið með því að skiifa um það: Tíiomas Bennett DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGE’N Eda 13. I v. llíilll \vijn son. (Islenzkur umbodsmaA’t. .) DOM. OOVT IMMIORATION 0EFICE8 Wiiinipeg;, - - - Canada. 218 Er þetta sonr yðar? rátt á fætv og tóku allir undir hrifnir af guðræknistilfinningu. Sumir í þessum hdp vóru þoss fulltrúa, að það væri trúarlíf, sem kveikti þetta fjör í tilfinningum þeirra; aðrir gerðu sér litla grein fyrir því, en fylgdu bara straumnum; enn aðrir vissu vel, að þeir vóru í ver- aldlegra hagsmuna skyni að hagnýta sér al- veg líkamlegar tilfiuniugar. En allir fóru þeir af fundi fullvissir þess, að þeir hefðu vel varið kveldinu; að minsta kosti gæti ekkert ilt stafað af því fyrir neinn, meðan hann væri ekki í verra félagsskap en þetta. Hafi þar verið nokkur maðr inni, sem fann til þess, að hann hefði aukið á mann- legan vesaldóm eða niðrlægÍDg eða sorg, þá var það sannlega hvorki Fred Harmon né kunningi hans, vorzlunarmaðrinn. Yitaskuld hlógu þeir háðir dálítið að þessu um nóttina eftir; ekki verðr móti því borið; en hvorugum þeirra kom til hugar að efast eitt augnahlik um, að að- ferð sín væri vitrleg, og að þeir menn hlytu að vera misendis-monn, sem opinber- lega dirfðust að bera hrigður á, að það væri heilsusamlegt siðalögmál, sem hygt væri á Er þetta sonr yðar? 219 vanans viðtektum, eða að eilíf velferð væri komin undir trúnni. Að vísu var Ffed Harmon þaulvanr póker-spilari; en samt kom það fyrir, þeg- ar hann var óheppinn, rð stórstraumsfjara kom í hudduna hans. Þegar slíkar reynslu- stundir komu fyrir hann, skrifaði hann móð- ur sinni sem skyldurækinn sonr, að hann hefði orðið fyrir slysi. Einu sinni hafði hann sagt benni, að vasaþjófr hefði stolið af sér peningum, og ámælti hann þá sjálf- um sér harðlega fyrir skeytingarleysið, að bera peninga svo á sér, að auðið skyldi vera að stela þeim af sór, enda hefði hann verið sá amlóði. að sofna í sæti sínu í sporvagni um hádag. Móðir hans skrif- aði honum aftr og huggaði hann og afsak- aði; kvað það skiljanlegt og eðlilegt, að þar sem hann reyndi svo mikið á heilann við mím sitt og guðfræðisíhuganir, þá gæti heil- inn þreyzt ; hann þyrfti sína svefnhvíld; og hún sendi honum þá alla þá skildinga, sem hún hafði getað sorfið út úr föður hans, sem eigi var að því skapi efnum húinn, sem hann var eftirlátr. Fred Harmon var farinn að verða þen- ingatæpr nú; en þegar hann fór að hugsa 222 Er þetta sonr yðar? Næstu dagana var brófberinn, sem átti að hera út bréf um það stræti, sárbölvandi *yfir þeim klyfjum af dagblöðum, sem hann var heðinn að taka við í húsinu, sem Miss Tyler hélt til í, og hera á pósthúsið. Hann sá, að utanáskriftin á þeim öllum var með kvennmannshönd, og að þau vóru send til ýmsra blaða og einstakra manna víðsvegar um álfuna, og ekki allfá til útlanda. Hann gezkaði á, að það væri í þeim hlámarkaðar eða rauðmarkaðar greinar ann- að hvort um hjónavígslu eða mannslát. En hann gat ekki skilið, því einhver af vinnu- fólkinu var ekki sendr með þetta á póst- húsið. Er þetta sonr y far ? 215 reynslur" sínar, en gat ekki hugkvæmzt neitt sórstakt, er vel ætti við eða líklegt væri til hjálpar inum ókendu mönnum umhverfis liann til að líta gleðilegri augum á „kristi- lega lífernið“. Hann hristi höfuðið. Honum hafði enn ekki runnið í hug neinn grunr um, að vinr hans uppi á pall- inum væri að gera það sór til gamaus að kvelja hann. Rétt í því honum fór að detta í hug að gruna kunningja sinn um þetta, hevrði hann rödd hans uppi á pallinum á ný : ,,----óhepni fyrir oss; en ég er viss um, að Mr. Harrnon með sinni mælsku rödd synjar oss ekki um, að hafa orð fyrir oss og ávarpa hástól náðarinnar. Látum oss alla biðja Mr. Harmon, gerið svo vel að nafa orð fyrir ess í bæninni“. Allr söfnuðrinn reis á fætr. Fred Har- mon hafði nokkrum sinnum áðr heðizt fyrir í heyranda hljóði á samkomum. Hann hafði mikla orðgnótt og var vel og kröftuglega máli farinn. Satt að segja hafði hann fengið það orð á sig, að hann hefði „sérstaka náð- argáfu til bænarinnar“. Hann fann ekki til þess að það væri neitt miðr viðeigandi, að hann stýrði hæna-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.