Heimskringla - 05.11.1892, Page 2
og oldiit, wmisriPEG, 5. isro'V'. 1892.
Heimskringla
og ÖLI)I>”
kimur út á Miðvikud. og Laugardógum-
(A Semi-weekly Newspiper pub-
lished on Wednesdays and
Saturdays;.
The Heimskringla Ptg. & Publ. Co.
útgefendur. (Publishers.)
Skrifstofa og prentsmiðja:
161 LOMBARD STREET, • * WINNIPEC, MAN.
Blaðið kostar:
Beill árgangur.........$8,00
Bálf ar árgangur.......
tJra 3 ............... b,7o
Gjalddagil. Júlí. Sésíðar borga«,kost-
ar árg. $2,50.
Sent til slands kostar árg. borgaðr hír
$1,50.—Á íslandi 6 kr., er borgist fynr-
fram. A NorSrlöudum 7 kr. 50 au. A
Englandi 8s. 6d.
tf Undíreins og einhver kaupandi blaðs-
lns skiptir um bústað er hann beðinn ati
aenda hina breyttu utauáskript á skrif-
■tofu blaðsins og tilgreina um leið fyrr-
•trandi utanáskript.
Aðeendum nafnlausum greinum verð-
Ur ekki geflnn gaumur, en nöfn höf-
undanna birtir ritstjórnin ekki nema
með sampykki þeirra. En undirskript-
Ina verða höfundar greinanna sjálflr að
tll taka, ef peir vilja að nafni sínu sje
teynt. Ritstjórnin er ekki skyldug til
att endursenda ritgerttir, sem ekki fá rúm
i blaðinu, nje heldur að geyma pœr um
lengri eða skemmri tíma.
Upplýsingarum verð á auglýsingum
i „Heimskringlu” fá menn á afgreiðslu-
•tofu hlaðsins.
Vér sögðum: „hann hefir reynt Cleveland kom til sögunnar, .að
Uppítögn blaðs er ógild, sam-
kvæmt hjerlendum lögum, nema að
kaupandinn borgi um leið að fullu
skuld sína við blaðið.
Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFBSON.
Business Manager: EINAR ÓLAFSSON.
afgreiðslustofu
; kl. 9 tii hádeg-
Hann er aö hitta á
blaðsins hvern virkan dag
Í8 oe frá kl. 1—físífideeis.
Auglýsinga-agerii og innköllunarmadr:
EÍRIKR gíslason.
(Advertisinfr Agent & Coliector).
Utar.askript til blaðsins er:
TieB timskringla PrintinyArvllithinyC
P. O. Bot 305 Winnipe/j. f'anada.
VI ÁR. NR. 81. TÖLUBL. 341.
(öldin II. 11.)
að ná prófi (i lögum), en ekki get-
að f>að; hann má Joannig ekki fiytja
mál fyrir rétti“.
t>etta er rangt. Mr. Muir hefir
lesið lög og tekið lögfræðispróf í
Miehigan, við háskólann f>ar, og 29.
Maí 1891 var honurn leyft að flytja
mál fyrir hæstarétti í Michigan. S.ð-
an gekk hann undir próf í N. Dak
og fékk málflutningsrétt J>ar í Jan.
1892, og faðir hans ritar oss, að
hann hafi lokið því með lofsorði.—
Af þessu er auðsætt, að Mr. Alex.
Muir er admitted to tlie bar, f>. e
hefir rótt til að flytja mál fyrir rét-i
og að hann er Baclielor of Laws.
Jafnframt og vér getum þessa til
réttlætis við Mr. Muir, skulum vér
taka pað fram, að vér vonum að
petta óviljandi ranghermi vort geri
Mr. Muir ekkert til sem málflutn-
ingsmanni, par sem hann mun aldrei
hafa haft neina aðsókn af löndum
vorum, og jafn lítil líkindi til að
hann fái bana framvegis, eins og að
hann nái kosningu sem héraðsdóm-
ari.
Wtnntpko. 5, Novbr. 1892.
Fyrir forseta Bandarikjanna:
GROVER CLEVELAND.
Fyrir varaforseta:
ADLAI E. STEVENSON.
County-Ticket Demó-
krata í Pembina Co.
Treasurer :
Neil Vlioinson,
Cavalier.
Registrar of oeeds:
John H. Anderxon,
Pembina.
Sheriff :
A. II- O'Connor,
St. Thomas.
Clerk of Distr. Court:
Hujrnus KrynjolfMon,
Cavalier.
Auditor :
J. W. Bride,
Hamilton.
Cotnty J udge :
E. W. Coniny,
Pembina.
County Attorney:
******
For Legislaturé District Nr. 2.
Repiíesentatives :
Rob. Thexton,
St. Thomas.
A. F. Halliday,
Canton.
MuniÖ eftir aö borga blaöiö.
Áör en næsta blað vort kemr í
hendr kaupendum, verða komin úr-
slit á inni miklu kosningabar£ttu I
Bandaríkjunam. Þá vonura vér, að
Wrover Cleveland verði kos-
inn forseti.
Þaö er undarlegt, hvað skamm-
sýnir vinir vorir af óháðu flokkun-
um eru, hvaða nafni sem peir nefn-
ast, hvort sem peir kalla sig inde-
pendents, peoples party eða þeir
sigla undir öðru flaggi.
Tökum t. d. inn háttvirta höfund
frá Pembina Co., sem hefir ritað
all-langa ritgerð 1 blaði pessu í dag.
Hann og aðrir independents finna
vel, hvar skórinn kreppir að þeim;
þeir finna það venjulega, sem skó-
inn hafa á fæti. t>eir finna, að
verndartollarnir eru að eins til.að
flá fátæklinginn og auðga auðkýf-
inginn, Peir sjá, að áiögurnar auk
ast sífelt og óþörf útgjöld alríkis-
ins sömuleiðis. Þeir sjá, að auð-
menn og ^uðmannafélög landsins
hafa samtök til að einoka lands-
menn. t>eir sjá, að iandbúnaðrinn
er alt af að borga sig ver og ver,
og hagr bænda að versna.
Alt þetta sjá þeir og finna. t>eim
skjátlar ekkert i því.
En þegar þeir fara að draga á-
lyktanirnar af ástandinu, og fara
að hugsa umbóta-úrræðin, þá slær
þá undarleg blindni.
t>eir álykta þá þannig: vér höf
um einlægt haft tvo aðal-flokka hér
f landi, sem kept hafa um völdin;
hvorugr þeirra hefir ráðið bót á
þessum vandkvæðum. Það er því
til einskis að fylgja þeim. Yér
verðuin að mynda nýjan flokk.
En þessi ályktun stendr á brot-
hættum brauðfótum.
Fyrst er nú það, að mestöll þessi
vandkvæði hafa upp komið á síðustu
tæpum 80 árunum, þ. e. undir stjórn
samveldisflokksius, eins og „Pem-
i
bina-búi“ tekr alveg réttilega fram.
En á þessu tímabili hefir sérveldis-
flokkrinn aldrei haft völdin í hönd-
um, og þvf er alveg rangt að kenna
honum um þetta. Sá flokkr, sem
ekki hefir völdin f höndum, getr
engu fram komið f löggjöf, og getr
verndartolla málið varö aðal ágrein-
ingsefui flokkanna.
Nú er marg-sýnt fram á það í
hérlendum timaritum og blöðum,
að einokun aufvaldsins gagn-
vart alþýðu ('trusts), og mútuvald
auðsins gagnvart landstjórn og lög-
gjöf, er hvorttveggja bein og óhjá-
kvæmileg afleiðingr tollverndarstefn-
unnar. Og fram á þetta höfum vór
einnig sýnt í þessu blaði.
Eini og beini vegrinn til að
drepa einokunina og eyða áhrifum
auðvaldsins á löggjöfina, er því sá,
að stuðlá að því, að brjóta toll-
verndarstefnuna á bak aftr.
Og eini vegrinn til þessa er sá,
aö styöja sirveldisjiokkinn og veita
Grover Cleveland fylgi•
I>að vita þó vinir vorir af „Ó-
háða“ flokknum fullvel, að það er
ekki meiri útsjón fyrir þá til að
koma sínu forsetaefni (Wea,ver) að,
heldr en að geta stokkið upp í
tunglið.
Þeirra stóra og óskiljanlega fá-
sinna er það, að vera að eyða kröft-
um sfnum til einskis með því, að
halda fram sórstöku forseta-efni.
Sú aðferð af þeirra hendi er sama
sem að styðja Harrison til kosning-
ar; sama sem að styðja auðvaldið,
einokunina, tollverndina. Sama
sem að flótta eina hrfslu inn í vönd-
inn á sitt eigið bak.
T>að vita þeir eins vel og vér og
allir aðrir, að það er ekki um nema
tvent að gera: annaðhvort að sam-
veldisflokkrinn með Harrison f
broddi fylkingar sigri, eða að sór-
veldisflokkrinn með Cleveland í
broddi fylkingar sigri. I>að eru
engin þriðju úrslit möguleg.
Er þá ekki ið eina vitrlega fyrir
þá, sém andstæðir eru tollvernd,
auðvaldi og einokun, að styðja
>ann flokkinn, sem þessu vill steypa
og hefir möguleika og útsjón til að
komast að?
Fyrir misskilning höfum vér f
Hkr. & ö. 22. f. m. ranghermt
nokkuð um Mr. Alex. M. Muir,
sem óháði flokkrinn hafði tilnefnt til
kosniogar sem héraðsdómara f Pem-
bina Co.
RADDIR ALMENNINGS.
Kosningarnar í Norðr-
Dakota.
Vér höfíum búizt við a8 inar póli-
tisku ræður á pessu hausti mundu
verBa að efni til talsvert breyttar frá
peitn a undanfarandi kosninga tímum,
vegna pess, ag jnn priðji flokkr, Inde-
pendent flokkrinn, hefir sínar grundvall-
arástæður mjög frábreyttar liinum flokk-
unum. Nú höfum vér lieyrt allmargar
af fessum ræðum, og liafagömlu flokk-
arnir að mestu haft sínar gömlu ástæður
með endrteknum orðum og setningum
frásvooft áðr ítrekuðum læðuhöldum,
óg attalefnið er, að democratar segja
MéKinley lögin skaðleg, en repúblikan-
ar segja pau gagnieg. Og prátt þeirra í
vorum'augum líkist kerlingunum, sem
práttuðu um, hvort pað væri klipt eða
skorið, — hvort semnú flokkainir sökkva
á endanum, eins og kerlingarnar. Mér
þykir líklegt þó að þeir geri pað, að
minsta kosti að einhverju leyti. Og
nokkuð er pað, ati repúblíkanar segja,
að petta muni verSa síðiistu kosningar,
sem tolimálið verði atia’atriði milli
flokkanna. Einnig er pað nú ijóst, að
því nigi orðið sakaðr uin það sem 1 pessir tveir flokkar sameina sig til kosn-
1 ingabaráttu á móti IndependenDflokkn-
,, . „ , , um hér í þessu countíi. Independent-
alls einu sirini getað komio að for-
flokkrinn hefir sýnt fram á pað í liaust
seta úr sínum flokki, pá hafði sam- . . ... . ,, . . . . .
’ r pott tolirinn, ems har og hann er nu,
veldisllokkrinn löggjafarvaldið(ping- pjóðarmein, pá sé pað ekki miktð hjá
ið) í sínum hönduin. L>að er þann- pví ineíni, sem einokunarvaldið, sem á
ig alveg ástæðulaust að segja, að sér sta*, vinnr og a1f miklu leyti stafaraf
nokkur reynsla sé fyrir þvf, að sér- peningalegii fyrirtomulagi ríkt.ins.
veldisflokkrinn vilji ekki gera um- | StríWð miUi anðs °« atvi,,n" er ið
í mikilvæga mál, sem á komandi árum
bætr á þessu. „ , , ,
* Imunverða a'Salumræðuefnið. Petta a-
T annan stað er þess að gæta, að sígkomulag, sem nú er orðiú mets auð
flokkarnir eru sffelt að breytast. og atvinnu, hefir verið upp klakið og
Og þannig verðr ekki ályktað af fóstra-S af stiórn repúblikanska flokks-
skoðunum, sem annarhvor flokkr- ins, og mun aldrei verlfa af lionum lag
-A OO / fœrt> Pví hann er að nokkru ieyti sama
inn hefir fylgt fyrir 10—20 árum,
•' ° sem autivaldið.
neitt um stefnu hans nú, nema að ..........
Iudependent-flokkrinn berst fyrir
svomiklu leytisem flokkrinn, sem meiri Jöfnu15i milli auÖ8 og atvÍQnu og
um er að ræða, hafi á ný lýst yfir freisi alpýðunnar, sem kúguð er af auð-
sömu skoðun. Það er t. d. alkunn- magmnu. Það er aipýðan, sem hiýtr atf
ugt, að það var fyrsteftir að Grover færabótá málum í pessu efni, pví hún
er annar málsaðili, og pað sá kúgaði; því'
fyrr sem vér bændr og verkamenn sjá
um því petta og vinnum svo að okkar
eigin velferð með að fylgja vorum
flokki, Independent-flokknum, því betr.
Það tekr iangan tíma að komajöfnuðiá
milli auðs og atvinnu, hvenær svo sem
byrjað er. Það getr nú einhver sagt, afi
auðvaldiS sé ekki repúblíköneku stjórn
inni að kenna. Framan af var auðvaldið
ekki í verki með stjórninni, en svo
komst stjórnin í ákaflega mikla peninga
pröng á þrælasliuðs-áímuniim; pánotuðu
auSmennirnir tækifærið, og með félags
skap, sem pektr er undir nafninu Asso-
Hated fíanks með $120,000,000 höfuð
stól, kúguðu, keyptu og á annan hátt
náðu peir stjórninni á sitt vald, aö pví er
snerti útgáfn og gjaldgengi peninga,
Síðan hefir auðvaldið með ítrekuðum
löggjöfum í sinn hag alt af náð meiru
og meiru haldi, og er nú óaðgreinan-
lega sameinað repúblíkönsku stjórniuni.
Repúblíkanar segja, að ið blómlega
ásigkomulag pjóðarinnar, sem nú er; sé
þeim að pakka. Ásigkomulag pjóðar-
innar, pað sem nú er, er þeim að kenna;
blómi pjóðarinnar er mestr í pví fólginn,
að auðrinn er ofan á og kemr mest í
ljós; en pegar gáð er nákvæmiega að
pá er undirstaða þjóðarinnar fátrek í
samanburði við pað, sem liún var, þegar
repúblíkanar komu til valda. Bændr hafa
tapað 50 pr. cents eigna í samanburði við
auðlegð pjóðarinnar og eiga að eins 12
af hundr. af þjóðeigninni, en borga 80 af
hundr. af skötu nnm. Útgjöld stjórnar-
innar vóru 1860 $63,000,000, 1890 $500,
000,000. Rentur af skuldum Bandaríkj-
anna vóru 1860 %% miljón dollars, eu
1890 $40,000,000.
Vér vitum allir, hvar auðvaldið
kreppir,að oss með háum prís á pví sem
vér kaupum, og lágum á pví sem vér
seljum. Repúblíkanar hafa sjálfir sagtí
haust, að t. d. naglar kosti, þegar peir
eru tilbúnir, \y2 cent pundið; en vér
megum borga 5 cents fyrir pundið.
Hveitið erlægra í verði en áðr, pótt opn-
azt hafi nýir markaðir fyrir pað.
Vér viljum ekki mæða menn með
iangri ritgerð í petta sinn; vér vonum
að petta sé nóg til að benda lesendum
vorum á, að athuga mái vort, áðr en
þeir greiða sitt atkvæði, og ef peirfinna,
að vér höfum rétt, pá að greiða atkvæði
með /ndíJ>e/ídeH<-flokknum. Og nú, par
sem vér undir inum nýju kosningarlög-
um höfum bæði einrúm og fullt frjáls
ræði að kjósa eftir vorri sannfæring,
vonum vér, að hvorki vín né peningar
eigi nokkurn pátt í atkvæðagreiðslu
vorri.
Að endingu vil ég gets pess, að vorir
/ndgiendeHf-flokksmenn, sem útnefndir
vóru fyrir Caunty Treasurer, County
Sheriff og fíegister of deeds, hafa sérstak-
lega í hyggju, að gera nauðsynlegar um-
bætrí þeim embættum, ef peir ná kosn-
ingu, ogspara með pví Countíinu mikla
peninga, sem annars verðr ekki gert, ef
inlr gömlu embættismenn ná endrkosn-
ingu.
Pembina búi.
[Eftir ,,Þjóðvinafél.-Almanakinu“].
Leifr heppni.
Islendingar nema land l Vestrheimi
. Nú ber svo til um þessar mundir
að mikið er um dýrðir hjá Vestr-
heimsmönuum af þeim sökum að
Vestrálfa heiins hefir nú bygð ver-
ið að staðaldri siðan Kolumbus för
( Vestrveg, en það eru nú nær 400
ára. En löngu fyr höfðu numið
þar land íslendingar, eins og allir
nýtir menn vita, og þykir fyrir þ&
sök hlýða að geta þeirra manna að
nokkru, er þar áttu hlut að máli,
áðr sagt er frá Kólumbusi.
Þar er þá fyrst af að segja, að
upptökin til þess að íslendingar
fundu Vestrheim verða menn að
rckja þangað, sem Gunnbjörn son
Ulfs kráku „rak vestr um ísland“
eða og „sigldi djúpast í kring um
Garðarshólin og hann fann Gunn-
lijarnarsker“, eins og greint er frá í
Landnámu. Það var í öndverð*
landnáinstíð; sutnir ætla nálægt
877 eða þrem árutn síðar en Ingólfr
nam land, en synir Gunnbjarnar
Gunnsteiiin og Hulldór námu land
mest sunnaninegin ísafjarðar vestra,
En Gunnbjaruarsker héldu menn,
að væri vestarlega í Grænlandshafi
og þóttist Gunnbjörn sjá þaðan land
nokkurt, og nafa þá gengið iniklar
sagnir af ferð Guimbjarnar og
skerjum þessum; svo heíir og verið
miklu síðar á öldum, þótt nú v'ti
l iii Yfirliafnir
Raunin er ólýgnust.
r>að er korninn tími til að fá sér yfirhafnir. Ilvaða teg-
und sem yðr þóknast að biðja um erum við reiðubúnir að láta
yðrfá Léttir frakkar hafa nú um tvo mánuði gengið mjög vel
út °K eftirspurn eftir þeim er enn töluverð. Meðal sortin er
enn mest í brúki. Þeir geta dugað bæði fyrir haust og vetr
t>eir seljast fyrir $(>,00 og yfir. Með inu algenga $10,00 verði
höfum við mikið upplag. Meltons, Kersys og Oheviots á $12
sem annarstaðar kosta $15.00. Fyrir $13.50 „old stand-by
Beavers11 með þremur litum. Vandaðir frakkar á $15.00,
fóðraðir með silki. $16 00 og $(7.00 yfirhafnir eru framúrskar-
andi að gæðum og efni og sanna hve vönduð tilbúin föt geta
verið.
Haust og vetrarföt.
Fín Skozk vaðmálsföt Nobby Cheviot óslítandi. FIn>
Worsted og þykkir Serge fatnaðir. Þetta eru nokkr sýnishorn
af sumu sem við höfum. Föt af lakara efni höfum vér einnig
með óheyrilega lágu verði.
Karlvörur.
Nærföt, kragar og skyrtur oghálsbindi af öllum tegund-
um og með alls konar verði.
The pnhex of her iron heart,
Oo beating tlirougli the «torm.
Þetta n.á segja um fleira en skipin á sjónum. Hvar er
meira fjör í æðum en þar sem verzlunarsamkeppnin ríkir; járn-
hjarta með járnfastan vilja til að skifta réttvlslega við almenn-
ing hefir ástæðu til að búast við velgengni. Þetta er ástæðan.
til að oss hefir gengið svo vel að selja drengja-föt. Foreldrar
sjá íljótt hagnaðinn sem því fylgir að kaupa fataefni úr al-ull.
Drengja-vaðmálsföt, Serge-föt Diagonal-föt og drengja-yfir-
hafnir. Þessi föt eru gjörð úr efni sem vér getum mælt með,
gjörðin er vönduð og verðið samt sem áðr lágt.
Walsh’s Mikla Fatasolubud
WHOLESALE & RETAIL.
515 OC 517 MAIN STR. - - - CECNT CITY HALL.
THE BLAJE SIORR
MERKT: BLÁ STJARNA |
$10.000 v i rð i — $10.000
Af tilbúnum fatnaði og karlbúningsvöru, keypt fyrir
53 cent hvert dollars virði.
Þar eð allar vörurnar eru keyptar fyrir 53 cts. dollars
virði hjá CHABOT & CO. Ottawa, get ég boðið
yðr þennan varning fyrir hálfvirtsi.
KOMIÐ! KOMIÐ! KOMIÐ!
og þér munuð sannfærast um það.
200 buxur $1.75 virði, fyrir $1.00.
200 — $3.50 — — $2.00.
200 — $7.00 — — $4.50.
100 svartir fatnaðir $13.50 virði, fyrir $8.50.
100 — — $18.50 — _ $12.50.
100 — — $25.50 -*- _ $14.00.
100 fatnaðir af ýmsum litum $13.50 virði, fyrir $8.50.
250 barnaföt $4.50 virði fyrir $2.75.
250 barna og drengja yfirhafnir $8.50 virði með húfurn fyrir $5.CD
500 karlmannayfirhafnir ýmislega litar fyrir hálfvirði.
Nærskyrtur, nærbuxur og sokkar með ámóta niðrsettu verði.
KOMIÐ OG SKOÐIÐ !
THE BLUE STORE.
Merki: Blá stjarna.
434 Main Street.
A. CHEVRIER.