Heimskringla - 12.11.1892, Blaðsíða 3

Heimskringla - 12.11.1892, Blaðsíða 3
oo- oldin wmiriPE&- 12. zsro^r. 1002 OldChum CUT PLUG. UU> CIIUH PLUG. Engin tóbnkstegund hefir selzt jafnfijótt og fengið eins miklaalmennings hjlli á jafn stuttum tíma, sem f>essi tegund af Cut Plug og Plug Tóbaki. MONTRFiAL. X x u Hefurðu i*eynt CABL EEXTRA” VINDLA? H.CHABOT 477 MAIN STR. Gamla búðin hans Radeger’s Flytja inn Vín og Vindla. Vór mælumst til að f>ór heim- gækið oss. Sérstakt tillit tekið til Ilendinga. TENDEKS FOR A LICENCE TO CUT TIMBER ON THE DO.VIINION LAN DS IN TIIE PROVINCE OF MANITOBA. Lokuðum umsóknum send undirskrifuð- uíum, um leyfi til að höggva timbur átrjálendu No. 619 sem umfelrí sér Seet; ion 19, 'iO, 21, 21, 27’ 28, 29, 30, 31, 31, 33 og 34 í Township 4, Range 9, austr af lst Meridian í Manitoba verðr veitt móttaka á pessari skrifstofu pangað til á hádegi á mánudaginn 20 þ. in. á umslaginu verðr að vera „Tender for Timber Berth No. 619“. Reglugjörðir viðvikjandi leyfinu eru fáanlegará pessari skrifstofu og á Crown Timber Ottice í Winnipeg. Sérhverri umsókn verðr að fylgja viðr- kendr víxill á löggiltan banka stýiaðr til Deputy of the Ministerof the Interior fyr- ir peirri upphæðsemumsækjandi er reiðu- búinn að borga fyrir leyfið. Enginntilboð með telegraph veiðatek- in til greina. JOHN HALL. skrifari. Department of the Interior, ( Ottawa, 3rd Nov. 1892. j að sjá en að skipin mundu farast og brátt livarf Pinta algerlega sjónum hans, (lipnn varsjálfr á Nina). Varð Kolum- bus pá mjög hræddr um, að enginn mundi verða til frásagna um ferð lians. Hann greip því til pess ráðs, að hann ritaði á bókfell stutta fiásögn um ferð sma, innsiglaði pað með vatnsheldum dúk og ritaði utan á til Ferdinands kon- ungs og Isabellu drottningar. Þess lét hann og getið utan á, að sá sem færði konungi böggul pennan óuppbrotinn, ^engi 1000 dúkata að launum. Léthann böggulinn í ámu eina stóra og hleypti henni niðr fyrir borð. Aðra ámu, með samkynja böggli, festi hann við skip sitt, í þeirri von, að áman bærist á land með skipinu. Má af pessu sjá, live misla fjTr- irliyggju liann hsfði, þáliann var staddr í lífshættu. Ennokkru síðar lygndi of- veðrið og kom Kolumbus til spán- versku hafnarinnar J’alos 14. Marz 1493, og uokkru síðar til Barcelona, par sem konungr og drottning höfðu aðsetr si11? og veittu pau honum ina sæmilegustu rnóttöku og var alt til pess gert að sýna honum allan pann sóma sem auðið var, og var liann nú talinn mestr maðr allra þegna Ferdinands oglsabellu..... Hann hafðinú unniS svo mikið sér til ágætis, að lionum veitti næsta létt að fá pað, t'é er hann purfti til pess að efna að nýju til leiðaugrs til ins lítt kunna lands. Og ekki vantaði nú heldr menn, er vildu gerast til fararinnar, og meðal peirra vóru ýmsir tiginbornir menn. Það var vonin um frægð og frama, en eink- um vonin um það, að peim mundi veita létt að grípa upp auðæfiu, sem knúði pá tij fararinnar. Kolumbus hélt pví af stað aftr vestr 25. Sept. 1493 og vóru 1500 manna í förinni; liöfðu peir 12 skip stór og 5 smærri. Fluttu þeir vestrsauð- fé, nautpening, hesta og svín, enn fremr sykr, og varð flutningr sá til ins mesta gagus fyrir byggingu landsins, en af vör- um þeiin, er fiuttust að vestan aftr, var tóbak og niais merkast og pýðingarmest fyrir norðrálfuna. 4. Nóv. var Kolum- bus koniinn með skip sín aftr að Vestr- Indlands-eyjum, og fundu þeir nú liverja eyna á fætr annari, á Douiinica "og Pu- erta Rico hittu þeir fyrir sér mannætur og var gestrisnin par pví miklu minni en peir höfðu átt að venjast ella þar vestr frá. Hafði Kolurobus par pví skamma dvöl, en hraðaði ferðinni til Haiti, að leita félaga sínna, er liann hafði skilið par eftir, en pá var pá hvergl að finna, en vígið var brunnið. En sú var orsök- in til þess, að Spánverjar höfðu leikið eyjarskeggja ið versta, þegar Kolumbus var á brott farinn, oghafði peim pví ver- ið nauðugr einn kostr að veita Spánverj- um atgöngu; höfðu peir drepið pá alla brennt vígið og fiúið síðan á land upp. Kolumbns reisti par pá nýtt vígi, gaf pví nafnið Isabelia, til virðingar við drottn- iugu sína, og setti bróður sinn Jakob, er par var í förinni með honum, til pess að gæta þess, en sjálfr hélt hann áfram í nýja landaleit; fann hann pá eyna Ja- maika, og pegar hann hvarf aftr til Haiti, var par kominn bróðir hans Bartolomeo til fylgis við hann. Það var gullhungrið, sem mestu réði hjá flestum peim mönnum, er Kolumbusi fygldu og vóru nokkrir þeirra atkvæða- meun. En þeir fundu næsta lítið af gullij en par sem peir pó fundu gull nokkurt, urðu peir víðast hvar að hvfa mikið fyr- ir pví að vinna, en höfðingjar pessir vóru litt vanir pví að leggja á sig stritvinnu, vóru þeir pví ópolinmóðir og einkum fýsti pá alla mjög aðkomast til Zipangu, pvi par hugðu þeir að jafnvel þakhell- urnar ' æru úr gulli, en til Zipangu var pá næsta löng leið og var pví ekki að furða, að þeim gengi seint pangað. Þótti mönnum þessum, sem Koiumbus hefði ginnt þá illu heilli í vestrveg,hurfu ýmsir peirra pá heim aftr til Spánar og báru landinu og Ivolumbusi ið versta sög. una. Og af ýmsu öðru varð hann óvin- sæll. Hann pótti fégjarn sjálfr i meira lagi og litlu betri í skiftum en ljónið 5 dæmisögunni. Harðr þótti hann líkaog refsingasamr, og svo komu óvinir hans og öfundsmeun fortölum sínum heima á Spáni, að maðr var sendr þangað vestr til að ratinsaka mál hans. Tók Ivol imbus honum mjög fálegaog hugði hann fjand- mann sinn fultbominn, hraðaði liann því lieim ferð sinni til pess að rétta mál sitt við hirðina og kom til Spáuar 11. Jún 1496. Var honurn tekið nokkuð fálega í fyrstu, en pó raknaði úr pví allmikið og átti hann það mest að þakka drottn- ingunni. Viidi hann sem fyrst hverfa vestr aftr og póttist enn viss um, að hann í þeirri för mundi finna austrströnd Asíu. Hann lagði pað til að ræna mönn- um og flytja þá vestr nauðuga, svo lönd pau bygðust, er hann hafði fundið, og skyldu þeir vinnasem mansmenn. Varð hann ópokkaðr fyrir pá tillögu meðal ýmsra betri manna og Isabella drottning var því ráði fráhverf; gekk nú alt í þaufi og ekki varð af því að honum væru feng- in skip og menn til farar að nýu, en þá lagði hann þaðtii, að flytja vestr pjófa og bófa og aðra glæpamenn, er að eins vóru sveitunum til pyngsla; það mátti sj á fyrir, að margt illt mundi af pví leiða og páeinkum fyrir sjálfan hann, en pó fékk liann pessu ráði fram komið og komst hann af stað 3. sinni 3. Maí 1498; hafði hann pá 8 skip og vóru flestir hásetar h..n» o. lelagar glæpamenn og annað ill- pýði. Þi'gar vfsti dióg, sendi hann 3 af SKipt.niiii tilIlaiP, i n sjálfr hélt hann hinuiu skipuniiui 5 siiðr á við og kom hann pá að ströndinni á Venezuela og liafði hann pá fundið meginland Vestr- heims. En landslagsins ve.na hugði liann pað vera eyju, er hann hafði fund- ið,og nefndi hana Isla Santn. Hitti hann þar vilta menn eins og fyrr, og höfðu þeirnokkuð af guli, er peir báru sér til prýðis og var á þeim að skilja að gullið væri komið úr iandinu langt upp frá sjó, í norðrátt. Eftir flakk ailmikið um liafið póttist Iíolumbus sjá,að land pað er hann hafði fundið, varekki eyja,heldr megin- laud allmikið, en nú póttist hann ekki mega lengr vera frá mönnum sínum á Haiti, og hvarf pví þangað, og bar hann pví ekki gæfu til að kanna iandið, svo sem pörf var á og hann sjálfr kaus. Meðan Kolumbus var burtu, hafði á Haiti sunnanvert risið upp bærinn Do- mingo, og var pað Bartolomeo bróðir hans, sem bezt hafði að pví unnið. En seinna liafðiöll stjórn hjá nýlendumönn- um farið mjög í handaskolum; peir höfðu leikið eyjarskeggja hart og höfðu peir gert uppreist hvað eftir annað, og svo bættist ofan á pað skæð drepsótt, svo fólkið hrundi niðr unnvörpum. í drepsótt þessari létu allir nýlendumennirnir við vígið ísabella, 300 að tölu, líf sitt. Þann- ig var ástatt pegar Kolumbus kom til Domingo 31. Ág. 1498. Tók liann pá sjálfr við stjórninni, en hún pótti pó í engu batna við komu hans og vóru við- sjár miklar meö mönnum. Við þetta pótti ekki unaudi, og pví var pað að ráði Kolumbusar, að stjórnin á Spáni sendi þangað vestr mann, er vera skyldi yfir- dómari par á eynni; liann hét Francisco de Bobadilla. Ekki leið á löngu að óvingaðist með með honum og Kolumbusi, og varð úr pví fullr fjandskapr. Fóru svo leikar með peim, að Bobadilla iét setja Kolum- bus og bræðr hans í járn og flytja lieim til Spánar og geiðu landtiámsmenn enga tilraun til pess að afstýra slíkri ósvinnu, og sýnir pað næsta berlega, að Kolumbus var ekki vel pokkaðr par vestra. Kolum bus var fluttr í fjötrum alla leið til Spán- ar, en þegar að landi dróg, vildi skip- stjórinn leysa hann úr böndum. og þótti honum paðlítt sæma að slíkt mikilmenni skyldi koma úr útivist sinni sem ófrjáls maðr, eu Kolumbus pverneitaði því lioði skipstjóra, en ritaði þegar kouungi og drottningu að hann væri kominn heim aftr í böndnm Bobadiila og bað pau meta mál sitt réttilega, og pað gerðu þau, pvi pau létu þá bræðr þegar lausa og sýndu Kolumbusi enn allan sóma sem fyrr. Bobadilla var nú einvaldr par vestra um hríð, oger sagt að honum hafi tek- izt að koma á stjórn allsæmilegri, en pó urðu yfirráð hans ekki langgæð, pví 27. Sept. 1501 var sendr vestr aðalsmaðr einn spánverskr Don Frey Nicolas de Ovando, og skyldi hann taka við stjórn parvestra; hafði hann 32 skip og um 2500 manna, og var þar með margt betri manna. En orsökin til pess að svo marg- ir vóru í för pessari var sú, að landnáms- mennliöfðu fundið þar vestra allmikið gull og hafði orðið að pví hagr mikill og núfýsti fleiri að leita sér auðs og landa par vestr frá. Settist Ovando pegar að völdum og fór allt fram skaplega. En pað er af Kolumbusi að segja, að hann fýsti mjög vestr enn pá, en ekki varð honum vel til um menn og skip; komst hann ekki af sta? fyrr en 9. Maí 1502 og hafði liann pá 4 skip smá og 150 háseta. Leitaði liann fyist vestr til ný- lendunnar, en ekki vóru pá viðtökurnar betri en svo, að honum var neitað land- göngu, og varð liann að hverfa aftr frá landi. Hraktist hann pá um hafið og kannaði nokkuð af strönd meginlandsins um miðbik álfunnar, en 24. Júní 1503 lenti hann skipnm sínum við Jamaika; vóru pau páf'll svo af sér gengin, að pau vóru með öllu óhæf til sjósókna. Leit pá ekki út fyrir annað en að Kolumbus mundi ljúka par lifi sínu meðal ósiðaðra manna, pví pá var næsta lítil von um að fá hjálp frá Halti, pegar engin skip vóru til sem hægt væri að senda pangað. Einn af félöcnm hans varð pó til pess að hætta lífi sínu ogfreista pess að bjarga honum úr pessum bágindum. HannhétDiego Mendez; fékk'hann til fylgdar við sig mann pann er Fiesco hét og var með peim í förinui og var ættaðr fráOenúa eins og Kolumbus sjálfr, og auk pess nokkra tyjarskeggja; peir fengu sér smábáta tvo og var hvor þeina tegldr úr einum trédrumb, og héldu á peiin út á haf og var förinni heitið til Haiti til pess að leita Kolumbusi hjálpar. Vóru nú ótal líkur á inóti pví að þeir mundu nokkurn tíma ná landi, en engar með; pó komust bátar pessir allaleið eft- ir miklar hörmungar og komu þeir til Haiti eftirlOdaga útivist. En nú tók lítið betra við, pví sendi- mönnum þessum var tekið næsta fálega ogvar Ovando tvo ósvífinn að hann dróg pað hálft ár að senda skip Kolumbusi til bjargar; allan pann tíma sat inn frægi ferðamaðr á Jamaika og átti i inum mestu raunum. Sjáifr var? hann sjúkv °S gerðu pá ýmsir af inönnum hans inar verstu óspektir, ogsumir hlupu burt frá honum algerlega og iifðu af ránum og rupli út um eyna; urðu eyjarskeggjar pá svo gramir gestum sínum, að peir synj- uðu peim algerlega matar.Tók Kolumbus þá pað ráð, að hann liótaði þeim reiði guðanna. Hann sá pað fyrir af pekkingu sinni í stjörnufræði, að von var á tungl- inyrkva fám dögum síðar, og sagði liann pá eyjarskeggjum pað fyrir, að teikn pau er peir innan skamms mundn sjá í tunglinu væri bending til peirra um guðs reiði, ef peir synjuðu lionvmogfé lögum hans um fæðn. Þótti eyjarskeggj- um petta lítt sennilegt, en veittu pó tunglinu nákvæma eftirtekt, hvort peir sæju þar teikn nokkurt, og svofórsem Kolumbus hafði fyrir sagt, þeir sáu myrkvann og urðu næsta felmtrsfullir,er þeir sáu að gestr þeirra var svo máttugr, báðu þeir hann að afstýra frá þeim öllu böli og hétu honum svo miklum vistum sem hann vildi. Þannig bjargaði Kolum- bus sér og félögnm sinum í þetta sinn, en pó gerðu þeir enn uppreisn "móti honum og loks varð Bartolomeo bróðir hans að leggja til atlögu við óaldarsegg- ina ogvar foringi peirra teiinn höndum. Loksinskomu tvö skip frá Haiti lion- um til hjálpar, annað peirra hafði Man- dez leigt, en á hinu skipinu var Ovando sjálfr. Höfðu hugir manna á Haiti pá breyzt svo, að flestir vildu fyrir hvern mun hjálpa Kolumbusi, Ovando varð ekki vært lengr, er þegnar hans kröfð- ust pess að Kolumbusar væri vitjað. Fór nú allvcl á með peiin og flutti Ovando Kolumbus til Haiti, en þaðan fór hann pó skömmu seinna og kom hann aftr til Spánar 7. Nóv. En núvildi honum til ný ógæfa, pví 19 dögum eftir lieimkomu hans dó Isabella drottning, og var \>& fokið i flest skjól fyrir honum. Eftir pað vildi Ferdinand konungr hvorki heyra liann né sjá, embætti pau og tign, er honum hafði verið heitið, fékk hann ekki, og engin laun fékk hann fyr- irahsitt starf. Var hann nú félaus með öllu og mátti varla veita sérbrauð. Hann sýktist af andstreymi og áhyggjum og andaðist 20. Maí 1506, og mun ódreng- lyndi konungs lians lengi í minnum haft,, pó eflaust megi pví nokkuð um kenna, að Kolumbus var ekki vel fallinn til stjórnar á landi. Hann var harðr maðr í skapi og ómjúkr og í engu vaxinn upp yfir pann tíðaranda, er pá ríkti, hann var pvi lítt hæfr til konungsstjórnar á landi, en sækonungr var hann flestum meiri. Nú eru 400ár síðan Kolumbus fann Vestrheim; pótti pað pví vel við eiga, að hans væri gfctið hér að nokkru. Sigurðr Hjörleifsson. Bækur á ensku og islenzku; íslenzk- ar sálmabækur. Rit-áhöld ódýrust borginni. Fatasnið á öllum stærðum. Fergnaon & Ce. 4ÖS Main St. Wiiipei, - - • Mai. HIN “MUNGO” “KICKER” “CABLE.” Er hvervetna viðrkend að vera í öllu tilliti betri en allrr aðrar tóbakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannar betur gæði hennar og álit en nokktið annað, pví prátt fyrir það þótt vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppi- nauta, eykstpó salan stöðugt. Þetta mælir með brúkun pessa tóbaksbetren nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & S0NS MONTREAL. Mesta og lieztn vinillngerda- lins i Canada. [7] zpxisrs. [10] „EL PADRE” Reina Victoria.' HÚS OGLÓÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 hæðar hús með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. verkstæðum, Qóð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auö- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð á.Iemima St., austan Nena, $425, aS eins $50 útliorg. — 27ýý ft. lóðir á Ro8s og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young 8t. $225. Einnig ódýrar lóðir á Carey og Broadway Streets. I Peningar lánaðir til bygginga með góð- ura kjörum, eftir hentuglelkum lánpegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i - Winnipeg — FARIÐ í — Bókabúð UG-LOW’S Bókabúð 444» Wlain Str. eftir bókum, rirföngum, giisvörn og barnagl’ngri etc. Gangið ekki fram hjá. 16 Fimm dagar í París. Eg klæddi mig í snatri og flýtti mér út. J?að var skamt frá mér til Tuillevie- hallaviunar, og þangað hóit óg fyrst. Við Hue líivoli evu háar járngrindr, ein hlið ú giiðing þeini, er liggr um- hverfis hallar-gaiðiun, og eru járngrindrnar festar í steinstöpla. Þar sá ég hópa niarga af verkamönnum, sem vóru að reyna að lesa einhverjar auglýsingar, sem festar höfðu ver- ið upp á steinstöplana. En þnð var svo dimt eun að eigi var læst. Það leit ekki út fyrir, að neinn af þoim, sem ég mætti, væri hræddr eða hlessa. En því ætti menn að láta sór verða hverft við slík tíðindi i París ? Loksins kom sólin upp og um leið gerði hæga golu, sem sópaði burtu þokunni, sem hafði hvílt yfir borginni. Nú gátu inenn lesið auglýsingariiar, og var iiafn Louis Napóleons uudir þeim. llaun nefndi sig enn þá „forseta ins frakkneska þjóðveldis“. Fyrsta greiu auglýsinganna hljóðaði þannig : „Þjóðþingið oi’ rofið og almennr kosn- ingarréttr lögleidilr á ný“. Svo var frá því skýrt, að forsetinn — náttúrlega af því að þjóðveldið liefði verið Fimm dagar í París. 17 í voðalegasta háska statt — hefði neyðzt til að taka fasta þá Le Flö og Charras ofursta (er báðir vóru vitanlega áköfustu þjóðveld- ismonn), og enn fremr Thiers (sem ýn.ist var Orleaningum sinnandi eða þjóðveldinu, eftir því sem á stóð), og einnig Lagrange (sem var lögjafnaðarmaðr [soci'a/isf] og for- sprakki hyltingamanua). Loks fór að færast meira fjör í verka- manna-hópana, og menn fóru að tala ákaft saman, en þó í hljóði. „Þjóðþinginu hleypt upp!“ sagði einn; „far vel, Franzl“ Sannleikrinn var, að meiri hluti þing- manna vóru ýmist lögerfðamenn, Orlean- ingar eða Napóleons-sinnav, en minni hluti að eins þjóðveldismenn; en enginn einn þessara flokka hafði meiri hlut atkvæða á þiugi. Þingið var þ.mnig ekki mjög vin- sælt hjá þjóðinni heldr, og var alþýðu ó- sárt um það. „Almennr kosningarréttr lögleiddr á ný!“ sagði annar; „nú! þar er feit beita handa Frakklandi að gleypa!“ „Cavignac og Lamoriciére hneptir í varð- hald. Því betra! Þá geta þeir fengið ró 20 Fimm dsgsr i París. þjóðveldinu langra lífdaga, en þeir hávu miklu hetr fiam orðið, en hann hafði gert. Þeir stefndu að Bastille-torginu. Eg hafði áðr ávangrslaust verið að skygnast eft.ir senjucintts de ville — nú fókk ég nægilegt að sjá af þeim. Napóleon reið götuna Ruc Rivoli; milli hennar og Ruc St. IJonoré liggja margar stuttar smágötur. I hvert sinn sem Napó- leon reið fram hjá einhverri af þessura götum, koin heill skógr af hyssustingjum fram í götumynnin, og hvarf aftr að vörriiu spori undir eius og Napóleon var kominn fram hjá, og má hamingjun vita, hvað af þeim varð. Það vóru deildir af meginhcr fótgönguiiðsins ; og fyrir aftan þá sáust stór- ir skaiar af serjeants de ville með svip- myrku, harðlegu andlitin. Það var auðséð að öllu var vel fyriv kouiið. Mestallr lýðrinn ástrætunum fylgdi þjóð- veldis-forsetanum á eftir, og hélt öll fylk- ingin til Bastille-torgsirs; hann vildi sýna sig þar lýðnum í Faubouvg St. Antoine sem frolsara þjóðveldisins úr háska Ég hólt í gagnstæða átt, því að mér var forvitni á að vita, hvað títt væri á Place de la Con- eorde. Þá er ég kom þangað, sá ég þar Fimm dagar París. 13 hríð; það var í sal þeiin, er veitt var íj þar flóði kampavínið óspart, og svo gleyptu menn í sig firnin öll af pósteikum, eink- um inir yugri foringjar. Hefði ég verið glöggsýnn, þá hefði ég undir eins átt að geta gizkað á, hver næsti réttrinn yrði : frelsi Frakklands, drekkt í blóði sona þess. Forsetinn og Matthildr prinsossa drukku te. Það var í fyrsta og síðasta sinni scm ég sá Sfinxinn* opna munninn. Ég tók enda eftir því að hanu blés á tovatnið sitt. A því sá ég, að það var þó eitthvað til, sem honum þótti of heitt og hann vi r hiæddr við að brenua sig á. Kl. 11 um kveldið vav hann horfinn úr samkvæminu, en Matthildr prinsessa dvaldi enu um hríð með gestuiium. Klukkan hálf-tólf slógu hljóðfæraleikararnir ólman faldafeyki og var þá dansaðr þeysiilans (galopade); það var síðasti dansiun. Það hriugsnérist alt fyrir augum mév ; eiukennisbúningr karla og dans- húuingr kvenna þaut svo ört í kriug um mig„ rauðar huxnr Og hvítt atlask-silki. Gólfið dúaði og veggirnir titruðu. Mér var *) Louis Napiileon var svo fámáll, að liaim var ,oft kallaðr „Sfinxinii“. Þýð.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.