Heimskringla - 30.11.1892, Blaðsíða 1
SATURDA YS,
OG
Ö L D I N.
AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND
VI. AR. NR 88.
WINNIPEG, MAN., 80. NOVEMBER, 1892.
TÖLUBL. 3i8
Tvö kvæði eftir Pál
Ólafsson.
i.
Yísur kveðnar fr'i f>ví milli Skrftðs
ocr latuis og að Dölum í Fftskrftðs-
firði 1888.
<J f>ið dalir, 6 J>ft sær,
<5 J>ið ftgru stremlur,
Alt finst mór nú, bygð og bær,
breiða ftt vinahendur.
Boðar, eyjar, Skrftður, sker,
skemta augum mínum,
enda flugin fagna hér
faðmbftanum sinum.
Fjallagirðing himinhá,
heiðin græn og fögur,
segja yngri árwm frá
æskudrauma og sögur.
Hvannastjörnur hryggar f>6
helzt við bæinn una;
faðir minn f>ar forðum bjö,
flest er J>ar að muna.
Móðurbros og móðurtár,
móðurhönd J>ar leiddi
drenginn sinn og átján ár
um hann faðminn breiddi.
Kyrkjugarð og leiðin lág
lít ég héðan hljóður;
framar ei J>ar finna má
föður eða móður.
Aldan mig og eimur ber
inn með fjarðarströndum;
fremst í dalnum finn ég mór
faonað báðum höndum;
c"N
þá af minni f>reyttu lund
þungri léttir byrði,
og J>á lifi ég. óskastund
enn f Fáskrftðsfirði.
II.
Jjraumórarvm Fáskrúðafjörð 1890.
Hressast finn ég hugann,
hýrna tekur l>ráin,
pegar hskiflugan
fer að guða á skjáinn,
}>egar báran [>ýða
pj'tur hvít að söndum,
}>egar skeiðir skriða
skrautbftnar með ströndum.
Halaklettinn liáa
helzt ég augum leiði,
þegar pokan gráa
pokast burt ftr heiði;
Skrúður, sker og eyjar
skapið forna yngja;
hafsins huldu meyjar
hulduljóð par syngja.
Margt og margt við sæinn
mætti fleira telja;
yndi allan daginn
er mér hór að dvelja.
Hér inér alt finst anga
eins og blóm á velli;
hér til grafar ganga
gott mór pætti í elli.
Frá löndum.
EYFORD, N. II, 18. Nðv.
t>að er svo langt síðan að Eyford
lét til síu heyra f gegnum Hkr., að
vér áræðum að senda henni fáeinar
lfnur um hel/.tu viðburði bygðar
pessarar.
Grasvöxtr var með bezta móti og
hagstæð tfð um heysláttinn, svo
heybirgðir eru góðar.
Uppskera varð í góðu meðallagi,
víðast frá 15—20 bush. af ekrunni
af óskemdu hveiti. Hveitiverð hefir
verið lágt—frá 54—59 cts.— Verð
á slátrgripum, naulgripum, hefir
verið frá 2\ til 2 cts. pd., á lifandi
gripum; á sauðkindum, 4—3^ crts. á
slátrunarstaðnum, og hafa bændr
selt mikið af hvorutveggja, sauð-
fó og nautpeningi, pví peir stunda
kvikfjárrækt jöfnum höndum við
akryrkju og er pað óefað aðalorsök-
in til búsældar peirrar, er á sór stað
í pessaii bygð.
Kyrkja sú, er liér var í smíðum á
síðastl. sumri er nú fullgerð að ytri
viðum og er pað allveglegt hfts og
liafa verið fluttar messur, bæna-
böld og aðrar nauðsynlegar guðs-
pjónustur þar inni síðan hftsið var
fullgert.—Þar flutti Jónas A. Sig-
urðsson hjartnæma ræðu á siðastl.
hausti. Lúterska kyrkjufélagið er
að dubba hann upp í að vera and-
legr leiðtogi fyrir okkr Dakota-
bfta. Jónas mun vora einna nafn-
togaðastr fyrir níðkvæði nokkurt, er
hann orti um löndur sínar og landa,
er hann var til heimilis í Pembina
fyrir nokkrum árum siðan.
Séra Friðrik J. Bergmatin virðist
vera að endrbæta lærdóm Jesú frá
Nazaret. Jesús kendi að hjálpa
öllum nauðstöddum án manngrein-
arálits, en Friðrik prestr kennir að
láta lúterska sitja í fyrirrftmi (sam-
anb. ræðu pá, er hann flutti í kyrkj-
unni við Eyford 25. Sept. sfðastl.).
Eitt af þeim mörgu skemtilegu
viðburðum, sem verið hafa á dag-
skrá pessarar bygðar nú í seinni
tfð, var samkoma, er kvennfélagið
hér við Eyford héit pann 17. [>. m.,
og var par saman komið múgr og
margmenni, öll stórmenni pessarar
bygðar ásamt ýmsum höfðingjum
frá Mountain og Garðar. Samkom-
an byrjaði með söng og ræðuhaldi,
sem bæði skemti og fræddi. Þar
næst var kaffi og kryddbrauð veitt
hverjum sein liafa vildi. Og að
pví loknu var ýmsum munum, sem
kvennfélagið hefir bftið til á síðastl.
sumri, brugðið á uppboð, og var f>ví
lltt gaumr gefin, þótt uppboðshald
arinn peytti skeggbroddana af öll-
um mætti, og seldist [>ví nær sem
ekkert, og vóru }>að [>ó alt góðir
munir, sem höfðu kostað mikla fyr-
irhöfn og lýstu vandvirkni og kunn-
áttu. Og er ekki óliklegt að sum-
um „stokk“-)ft(erskum hafi ekki
geðjast að hafa kyrkjuua fyrir sölu-
búð. Síðast var gengiðtil atk' æða
um, hvor af tveimr stúlkum skyldi
fá forkunnar fagrann giillhring og
var atkvæðagreiðslan in fjörugasta.
og komu inn nær $25 við pað. Als
munu hafa komið ínn nálægt $50.
Svo um kvöldið var að tilhlutun
kvennfélagsins haldinn dans fyrir
unga fólkið, sem stóð yfir mestan
part nætr og fór alt vel fram.
Allir hafa lokið lofsorði á kvenn-
félagið fyrir samkomu pess.
S.
CANADA.
— Abhott hefir sagt af sór stjórn-
arforstöðu Canadaveldis, eins og
lengi hefir staðið til. Við afsögn
hans leysist ráðaneytið alt upp. Þó
halda ráðgjafarnir gömlu áfram hver
sínu starli par til [>eir verða form-
lega kvaddir til að vera kyrrir eða
aðrir til kvaddir í peirra stað af in-
um nýja forsætisráðherra.
— Sir Jolin Thompson er tekiiin
við forstöðu Canada stjórnmála.
Hann henr verið til [>essa lög-
stjórnarráðherra i rá? aneyti Abbotts.
Ilann er kapólskr maðr að trft.
— Mikið er um pað talað, að Sir
John Thompson muni skifta um
i.okkra af ráðgjöfunum. Fullyrter,
að hann sé alveg inótsnúinn allri
toll-lækkun, en haldi fastvið vernd-
artolla-frumregluna (National Po-
licyj. Verði sft reynd á, pykir hætt
við að fylgismenn stjórnarinnar fari
ftr pessu smátt og smátt að týna
tölu.
— Vér höfum áðr hór f fróttum
getið um inn mikla fund, setn hald-
azt fttti í Montreal S fyrra kveld.
Fundrinn var pá haldinn eins og til
stóð, í Sohmer Park, og komust
10,000 aianns að pvi að vera við, og
inörg hundruð manns urðu frá að
hverfa, er eigi komust að. Talað
var fyrir pvf að Canada hóldi áfram
að vera lýðlenda, og var vel talað.
R. Leinieux, málflutningsmaðr i fé-
lagi við Hon. Mercier, mælti fyrir
að Canada yrði óháð pjóðveldi. El-
gin Meyers, sein Mowat setti af
embætti fyrir pólitiskar skoðanir
hans, mælti með sameining við
Bandarikin. Gerðu alveldis sam-
bandsmenn (Imperial Eecleratio-
nists) svo mikinn gauragang, er
hann hóf að tala, að hann átti örð
ugt með að fá áheyrn. Einhver
Mr. Gowan mælti fyrir nánari
tengslum milli Bretlands og allra
brezkra lýðlenda (Imp. federation)
Við atkvæðagreiðslu á eftir urðu
1014 atkv. með óhá'u Canada-pjóð
veldi; 992 með sameining við
Bandaríkin; 364 með nftverandi stöðu
landsins, og heilir 29 með alríkis-
sambai di {Imp. fed.).
— Það er haft eftir Sir John
Thompson, að stjórniu inuni ekki
skifta sér af skólamáli Manitoba; pað
verði ekkert pvf viðvíkjandi lagt
fyrir ping. I>,ið só lagaskiliiings-mál
eitigöngu, og rétt að iáta dó nstólana
kljá pað ftt.
F R E T T I R.
UTLOND.
— Ráðgjafastjðrnin frakkneska
varð að segja af sór í fyrra dag. Fókk
304 af 543 atkv. á móti sér i Jdnginu.
Orsökin var, að pað pótti koma í ljós
að hún reyndi að hlffa sumum, er
flæktir vóru við Panama-málið. —
Brisson er talinn líklegastr til að
mynda nýtt ráðaneyti.
JUST OUTI
HAVE YOU SEEN IT7
THE BIG BOTTLE
PAIN-KÍLLER
DOUBLE
THE
QUANTITY
D-PRICE’S
Powden
Brftkað af millíónum ir anna. 40 ára á markaðnum
Haust
OC3-
Vetrar
Varningur.
Efni í algeng föt: Franskt og enskt svart Serge, enskt,
skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni af alls
konar tegundum. Vér afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og
prísar vorir eru lágir.
TILBUIN FOTI
BUXUR ineð allskonar áferði iir skosku, ensku og kanad-
isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll pau föt sem við
seljum, pá getum vór ábyrgst að pau séu vönduð.
GRAVARA! GRAVARA!
Vór höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Hftfum,
Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum.
Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt.
Alt fataefni, sem selt er í yarda-
tali, sniðið ókeypis.
KOMIÐ OG HEIMSÆKIÐ OSS !
C. A. GAREAU,
MERKI: GULLNU SKÆRIN.
324 MAIN STR.,...GEGNT MANITOBA HOTEL.
C. INDRIÐASON.
S. B. BRYNJOLFSSON.
INDRIDASON & BRYHJOLFSSON,
O-A-JNTTOJST, JNT. DAK.
VERZLA MEÐ
Harðvörn, aktýgi, húsbúnað.
Miklar hyrgðir af inaskínuolíu. Ágætisvörur, bezta verð.
J50U Næstu 30 dagaseljum við alla vöru með lOcts. afslætti ádollarnum.
Allir sem skulda oss, áminnast um að borga nú þegar skuldir sínar.
Tlioinpn ami liang«r.
CRYSTAL,
N.DAK.
Old Popular 25c. Price.
Versla með alskonar vörur.
Vér höfum afarmikið upplag af fatnaði, Stigvélum og skóm,Drygoods,
höttum og hftfum, matvöru, leirvöru og glervöru.
Prisar vorir eru eins lágir eins og á nokkrum öðrum stað.
{£0*“ Komið og skoðið vörurnar
THOMPSON & LEAUGER,
UIVSTAL, HL MK.
ROYAL CROWN SOAP
---) °g (-
ROYALCROWN WASHINC POWDER
eru beztu hlutirnir, sem pú gefr
keypt, til fata-pvottar eða hvers helzt
sem pvo parf. Þettu líka ódý>-
ustu vörur, sem til eru, eftir gæðnm
og vigt.
ROYAL SOAP CO.
WIWIPEII,
— VIÐ SEI.J'tm —
SEDRUS-
sjerstaklega ódýrt.
—Einnig alls konar—
T I M B U R.
—SJERSTÖK SALA Á—
Ameríkanskri þurri
hvít-furu.
WESTERN LUMBER
COMPANY (LIMITED).
Á horninu á
PRINCESS 00 LOGAN STRÆTUM
xati jsrisrxFE vi
Í T
• ant
HE RIPANS TABUI ro'rulatc the stomach, X
liver aud v 3ls, purify tne biuod, ai-e pleaa* •
; to take, sare ond alway8eltectii?l. A reli&ble •
remedy for bilio»siiess, BlotcLes on the Face, •
Bnght’8 Disea.se. Caiarrh, Colic, Const'pation, •
Chronlc Diarrh«:>a. Chronic Liver TrouMe, Dia- J
betes, Disoi-den>d stoui&ch, Dizziness, Dysentery, f*
Dyspepsút, Ecscmo, \-latulence, Female Com- X
Slaints, Foul Breath, neudæUe, Heartbur ., Hives, X
aundice, Kidney CoinplaLuts, Liver Troubles, X
I ok8 of Appetito, Meutal Depressio.i, Nauaea. m
Nett I c Rash.i.... * "**| I’ainful Digea-
tlon. l’imples,
to tne H e a d.
plexion, S a 11
H.
Hush of Blood •
S a 11 o w Oom- ♦
lthenm, Soald ±
nla.Slck Head- •
eases.Sour X
Feeling.Torpid X
Wa t e r Brash ~
er symptom
IroaliltK from
impure blood or a fnilure in the proper perform-
5 ance of their funrtions by the stomach, liver and
Z írtestinec. Persons given to over-eating are ben-
0 ented by takin»r one oibule after each meal. A
• cont.nued ine or the Ripans Tabules ia the surest
• cure foi obetinate constipation. They ontain
• nothin«r that can be in jurious to the 'jioet deli-
• cate. 1 gross $2, 1-2 grross $1.25, 1-4 grosa 75c.,
é 1-24 grosa 15 cents. Sent by ma.ll postage paid.
é AddresH T.iE RIPANS CHEMICAL COMPAjTY,
é p. O Box 672. New York.
N
ORTHERN
PAOIFIO R. R
CHEAF EJWIONS.
MANITOBA
—TO—
-A-ll l*oir»ts iix Ontario
$40.
And to all points east of Montreal in
QUEBEC, NEW BRUNSWICK,
NOYA SCOTIA,
By the addition Of one fare from Montre-
al for the round trip to the above rate.
Tiekets on sale from
Noí. 28th to Dec. 31sí(MBSi?e),
GOOD FOR NINETY DAYS.
An extension beyond the 90-day limit
can he obtained on payment of an addito-
nal amount.
And see that yonr tickets read by the N.
P.R.R. via St. Panl and Chicago, where an
opportunity will be triven you to view the
WORLD’S FAIR GROUÍíDS and other
attractions in cinraecMon therewith.
Tlie equipraent of the road is first class,
cousisting of Pullinan l’alnce sleei>ingcars
diuiug cars, audconfortuble day coaches.
All buggage checked through to desti-
nation without examinatiou.
For tickets and furtlær iuformation ap-
ply to any of the c .mpauy’s agents, or to.
CHAS. s. FEE,"
Gen. Passenger and Ticket Avent, St.PnuI.
li. SWINFORD,
General Agent, Wiuuipeg.
H. J. RELCH,
Ticket Agent, 486 Main St., Wiunipeg.