Heimskringla - 25.01.1893, Blaðsíða 1
Witgla
OG-
O L D I N.
an icelandic SEMI-WEEKLY newspaper published on wednesdays and saturdays.
VII. ÁR. NR. 9.
WINNIPEG, MAN., 25. JANÚAR, 1893.
TÖLVRL. 363
F R É T T IR.
ÚTLÖND.
__ Hroðasaga. Frá Chicago kom
21. j>. m. sú fregn eftir bréfi dags.
8. s. m. frá Coloo (öðru nafni Aspin-
wall, bænum við austr-enda Panama-
járnbrautarinnar i Mið-Ameríku), að
fjangað (til Colon) hefði verið bjarg-
að nokkrum af farfiegjum og háset-
um af skútunni Jane Hare, sem
fundizt höfðu í báti út á rúmsjó.
Var fólk f>etta afhent spánska kon-
súlnum í Colon. Fólk þetta hafði
haft með sér fjögra daga vistir;
vatn f>raut pað líka, og í 22 daga
hafði fólkið verið matarlaust, að f>ví
frá teknu, að f>ess sáust ljósar menj-
ar í bátn«m, að peir,sem á lífi fund
ust, höfðu étið ketið af fólögum sín-
um, er dánir vóru. 9 farpegjar vóru
látnir. í>eir, sem á lífi fundust.
vóru mállausir orðnir af magnleysi,
Það hafði smá-dregið svo af f>eim, að
peir höfðu loks ekki þrótt til að
kasta búkum peirra, sem dóu, fyr'.r
borð; fundust peir pvi í bátnum
meira og minna ótnir; af sumum var
mest alt hold nagað að beini. Flest
ir f>eir, er af komust, neituðu pví,
er peir máttu maela, að peir hefðu
étið mannaket; en nokkrir könnuð-
úst við pað. Bn sjónin var sögu
rikari.
— Bardagi á Sikiley. Á Sikil-
ey bar pað til, að sveitarfélag eitt
átti talsvert af auðu, ónotuðu landi;
bændr margir settust á landið leyfis-
laust og notuðu pað, og vildu ekki
eftir pað gjalda eða gátu ekki. Svo
fókk sveitarstjórnin herlið til að bera
pá út og reka pá af landinu; en
peir vörðust. 23. p. m. varð allskæð
orusta milli 600 bænda og herliðs-
ins; hún varð við sjóporpið Ter-
mini. Féllu par átta af liði bænda,
en 20 særðust.
BANDARÍKIN.
— Ryskup Phillips Rrooks í
Boston, nafnkunnr ,,lágkyrkjumaðr“,
andaðist í fyrradag.
— Forlög McKinley-laganna.
Grover Cleveland kom til Syracuse,
N. T., í fyrradag, og náði par
blaðafregnriti í hann og fór að spyrja
hann spjörunum úr m ýmsa hluti-
Cleveland var hbldr fámáll um flest,
og virðist sem honum hafi heldr
leiðzt ásókn blaðnegrans. Loks spyr
fregnriti: „Hvað segið pór mér um
McKinley-lögin? Verða pau úr
lögum numin?“
„Ég hefði gaman að vita, til hvers
annars að pjóðin hefir komið oss
til valda“, evaraði Cleveland.
—C hicago-sýningin. Eftir pví
sem næst verðr komizt, nemr pað
fó um $6,000,000, sem útlendar
stjórnir hafa veitt til að kosta sýn-
ingar frá sínuin löndum í Chicago.
Alls eru pað 86 útlendar pjóðir,ríki,
lýðlendur og fylki, sem fó hafa veitt
í pessu skyni. 36 af peim hafaskip-
að sórstakar nefndir, til að sjá um
sýningar muna i Chicago. Hinar
senda að eins muni til sýningar-
innar, undir umsjá aðalstjórnar sýn-
ingarinnar. Sextán útlendar pjóðir
reisa sérstök hús fyrir sýL.ingar sln-
ar. Hinar sýna muni sína í aðal-
bygginSunum- Hýzkaland hefir veitt
mestafjárupphæð: $800,000; Frakk
land hefir veitt $733,000; Japan
$630,000; Brazilía $600,000; Eng
land $291,000. Þrjátíu og öJtt af
ríkjum Bandaríkjanna reisa sórstök
sýningahús, hvert fyrir sína sýning.
Ef Prinzinn af Wales skyldí fara
á sýninguna, sem hann hefir sterk-
lega við orð, pá ætlar England að
senda heilan herskipaflota, 20 járn-
barða, til Bandarikjanna til að heiðra
sýninguna.
CANADA.
— Vfir kosningu Mr. Tarte’s hafa
stjórnarfylgismenn kært, og hefir
dómstóllsvo skorið úr, að telja skuli
á ný atkvæðin í L’Islet kjördæmi.
— W. W. Ogilvie, hveiti-malar-
inn mikli, var á föstudaginn kosinn
formaðr kaupmannasamkundunnar i
Montreal.
— Isspöngin, sem legið hefir yfir
Niagara, færðist niðr eftir um 200
fet á föstudaginn og flutti með sér
ýmis mannvirki, svo sem lendingar
færin í Paradise Grove; Milloy’s
bátalægi lyfti hún fimm fet. Næst
pegar hún fer á stað er talið víst
að hún taki með sór alveg Milloy’s
bátalægið og járnbrautarstöð Mich-
igan Central brautarfólagsins.
— Jarlinn af Aberdeen er helzt
í mæli að inuni verða landstjóri hór
í Canada I Júní í vor.
— Odilon Crepaud er alkunnr
notarypublic I Montreal. Hann var
tekinn fastr í fyrra dag, sakaðr um
að hafa svikið fó af ríkinu með pvi
að nota gömul lögsk jalafrímerki I
stað nýrra. Á skrifstofu hans fund-
ust, er bann var fastr tekinn, ný frí-
merki $180 virði, og gömul (áðr
notuð) frímerki, hreinsuð á ný, $80
virði.
— Mr. Smith, umsjónarmaðr rík-
isstarfa frá Dominion stjórninni, hefir
verið á ferð vestr uin land hér. Hann
segir að 5. p. m. hafi verið for á
strætum í Medioine Hat, Alt'*; hann
dvaldi par frá 5. til 12, p. m. og
kom aldroi f>- >«t psr á peim tima.
Marga daga var ekki lagt í ofna, og
hús oft opin um hádaginn. í Re-
gina aftr var ámóta kalt og hór.
Winnipeg.
—Hjónaband. 12. p. m. vóru
pau Mr. Sigfús R. Renedictsson frá
Winnipeg og Miss Maggie John-
son frá Hallson, N. D., gefin saman
í hjónaband í Hamilton, N. D.
— Slys pað vildi til á laugardag-
inn á Main Street, að drengr 12 árr.
gamall var að aka á hund-sleða,
en varð of seinn að komast undan,
er sporvagn með hesti fyrir kom að,
og rann sporvagninn yfir hann og
marði barnið, svo að pað l>fði að
eins fáar klukkustundir við ógrleg
harmkvæli.
Það er sjaldnar, en von er á. að
slys verða af bölvuðum hunda-sleð-
unnm, sem helzt ættu að vera fyrir-
boðnir, pví fremr, sem oft er líka
hörmung að sjá, hvernig farið er
n*e® hundana fyrir peim.
TRULY RRCOMMENDED. Herrar:
Eg get mælt með Hagyard Pectoral Bal-
sasa við kvefi og hósta. Nokkuð úr
flðsku læknaði bróður minn með öllu.
Miss Maggie Thompson, Vasey, Ont.
— Nú er ,,beltis-lína“ rafmagna
sporvagnanna farin að haga vagn-
göngum sínum svo, að vagnarnir
ganga nú alveg hringinn í kring
(eftir Main Str. lika).
SPBEDy RELIEVE FOR CROUP.
Herrar. Eg á lltinn dreng 5 ára, sem á-
valt þjáist af barnaveiki, og ég hefi
reynt að ' Hagyard Yellow Oil læknar
hana fijótt. Það gleðr mig því að geta
mælt með Hagyards Yellow Oil við al-
mennina> Mrs. H. F. Baldwins.
Oaklaud, Ont.
— Mr. Jón Ketilson, meðl. I. O.
F. stúkunnar „ísafold“, er sjúkr
— Stefán Oddleifsson Notre Dame
Str. gefr kjörkaup um pessar mund
ir. Hvergi betra verð á grodrim
— I>reng, til að bera blaðið
Hkr, um austrbæinn á iniðvikud. og
laugardögum vantar oss. Hver sem
vilí taka pað að sér, snúi sór til Mr.
E. Ólafssonar áafgreiðslustofu blaðs-
ins.
— Mr. C. H. Iiichter kom á laug-
ardaginn aftr úr skemtiferð niðr til
Nýja íslands.
— Stúkan „Hecla11 af I. O. G.
T. heldr nú fundi sína í inum nýja
fundasal Mr. Guðm. Johnson á s.v
horni Isabel og Ross Str.
— Stúkan „IsafohP af I. O. F.
heldr nú fundi sína í Unity Hall á
n. a. horni Nena og McWilliam Str.
— Munið eftir samkomu kvenn-
fólagsins á laugardaginn. Það er
siðferðisleg skylda landa að sækja
vel pá samkomu, til inntektar fyrir
spítalann.
I tANlS OIL. Þegar Povey Davis
Pain Killer er tekin inn, linar hann undir
eins inar sárustu kvalir. Þegar hann er
brúkaðr vítvortis, er hann inn bezti á-
burðr. Hann verkar svo að segja undir
eins, linar iua sárustu kvöl. Himn mýkir
bólgu og linar pjáningar sjúklinga. Hann
ír vinr allra og allir cettu að hafa hann
helzt í stórum flöskum.
IPRISONERS LIBERATED. Margir
sem liafa legið svo árum skiftir veikir
af gigt, bakverk og nýrnasjúltdómum,
hafa verið leystir úr þeim kvalastað afi
hinum undrsamlegn áhrifum B. B. B.,
sem rekr burt úr blóðinu eitrið og endr-
nýjar lifskraftinn.
—Ef einhverjir væru peir meðal
íslendinga hér, sem vildu afla sór
góðrar pekkingar i enskri tungu,
geta peir fengið -tímakenslu með
vægum kjörum hjí Mr. J. T. Lister
354 McDermott Str. Eins og flest-
um mun ljóst, mun Mr. Lister vera
hinn tungumálafróðasti maðr í Ca-
nada, og mega peir sem tækifærið
vilja nota búast við góðri ag gagn-
legri kenslu. Hann er sjálfr kom-
inn vel niðr í íslenzku og á pví
mjög hægt með að útlista ensku
fyrir Islendingum.
T*ERFECT 8ATISFACTION. Herrar.
Mér hefir reynt B.B.B. ágætis meðal
bæði sem blóðhreinsunarmeðal og meðal
til heimanota. Eg þjáðist lengi af höfuð-
ve«k og brjósterfiði, svo égfór aíbrúka
B.B.B. og reyndist það svo vel, að ég
hefir ávalt gripið til þess þegar á Íiefir
l«g(».
E. Bailey, North Bay, Ont.
Gakdar, N. D., Jan. 20. 1893
JÓLAGJÖF HEIMSKRINGLU.
Lögberg segir það sé hégóminn ein-
ber vegna þess að því er kunnugt um
einn mann, sem sendi eftir henni, án
þess að vera búinn að fá hana, en
vissi ekki um fleiri, sem hefðu notað
tilboðið, og gefr svo ótvírætt í skyn,
að W. Jennings Demorest bjóði mynd-
ina í þeim tilgangi að svíkja út frí-
njerki.
Ég hefl sent eftir myndinni og veit
um fleiri, sem hafa gert það, og hefir
hún undantekningarlaust komið með
góðum skilum. Án þeas að gera stórt
númer úr myndinni sem jólagjöf, þá
er hún fullkomlega þess virði sem hún
kostar, þeim sem nokkuð kæra sig um
myndir á annað borð.
Heimskringla er ekki eina blaðið
sem Demorest auglýsir myndina í.
Hann heflr auglýst hana í mörgum bl.
Með bverri mynd, sem hann sendir,'
auglýsir hann „Magazine“ sitt greini-
legar en hann gieti gert í blaðadálkum
nema með því meiri tilkostnaði,svo það
er auðsætt að honum er gagnlegra að
koma nlyndinni og auglýsingunni fyrir
sem flestra augu, en að stinga 3 tveggja
centii frímerkjnm í vasa siun.' Það er
ekk«t „hvnnbug", engin #vik í þessn,
heldr bara husiness—eérstök aðferð til
að auglýsa og útbreiða gott tímarit, sem
ætti að vera i sem flestra höndum, og
sem ekki kostar meira en „Lögb.“ eða
„Hkr.“, efskilvfsirkaupendr eiga í hlut.
Jónas Hall.
Aths. 1.: Árni sá, sem fyrir tilmceli
„Lögbergs" fór að kvarta um, að hann
kefði ekki fengið myndina, rneCtók hana
skilvísltga úr póstinum á öðrum degi eft-
ir að hann hafði flanað út í „Lögbergi".
Ritstj. Hkr.
Atlis. 2.: Hr. Jósef Jósefeson, Minne-
ota, AUr.-p., getr þess í bréfl til vor 20. þ.
i.i., «iö Tf.j iluin (oeui lioutim annars þyk-
ir lítið til komajliafi komið með góðum
skilum til sín,þótt hannaðeins skrifaði
einu sinni eftir henni, og segir hann, að
fleiri þar um slóðirhafi fengið hana, því
að hann hafi séð þær með áskriftum tii
þeirra á pósthúsinu þar. Ritstj. Hkr.
Aths. 3.: Ilr. Sveinbjörn Friðriksson,
Victoria, B. C., ritar oss 19. þ. m., að
hann hafi fengið skilvíslega „Yard of
Pansies“ og aðrir kring um sig. Einn-
ig kveðst hann hafa frétt frá Seattle,
AVash., að landar þar, sem sent hafa
eftir myndinni, hafi meðtekið hana.
Ritstj. Hkr.
— Mr. Arnfinnr Jónsson, sem
einu sinni var í Ballard, Wash., og
pá kaupandi Hkr., en er par ekki nú,
er beðinn, ef hann sór pessar línur,
að láta ritstj. Jón Ólafsson vita utan-
áskrift sína. Gamall kunningí hans
(Arngríms) hefir beðið að útvega
sér hana.
—Hór á skrifstofunni liggr bróftil
Mr. Páls Jónssonar, 127 Jemima
Stt., Wpg., Bréfið er frá íslandi
(Rvík) og mynd í pví innlögð (að
finna).
—1 þriðja sinn getum vór pess,
að Mr. Gunnar Sveinsson hér í bæ
á bréf hór á skrifst., sem hinn vitj-
ar ekki um. Það er registerag, og
pvl líkl. peningabréf. Vitji hann
pess ekki, verðrpað onnað og endr-
sent peim, sem pað er frá (virðist
vera frá Keewaten, Ont.)
BOUéRING ON CONSUMTION.
Þegar menn eru kvíðalausir ura kvef-
velki, getr nún oft snúist upp í tæringu
Ekkert meðalereius lientugt til a« sporn
við því einsog Dr. Wood's Norway Pine
Syrup, af því ekkert annað meðal hefir
í sér eins læknandi efni eins og þessi
alkunna brjóstveikislyf.
WAS WELL WAGED. Hvað er meir
óvinr mannkynsins en sjúkdómur og
hvað er göfugra en það, að berjast ámóti
þeim ávalt? Ið happasælasta stríð gegn
sjúkdómum, hefir B. .B. háð móti melt-
ingarleysi, óhægðum, óhreinu blóði, lifr-
arveiki etc., og alt ver«r að láta undan.
Hugvekja til ógætinna.
Herra Jón ólafsson.
Af pví sem æði-margir menn hér
í bygðinni halda pví fastlega fram,
að ég só höfundr greinar peirrar,
sem stendr í „Hkr. & ö.“ tölubl.
349, er minnist á samræðurnar, er
urðu út af fyrirlestri peim, sem séra
Magnús .1. Skaftason héltað Moun-
tain 29. Nóv. síðastl., pá verð óg
að biðja pig svo vel gera að taka
af mór eftirkomandi línur upp í
blað pitt.
Það er pá fyrst að geta pess,
að ég á alls engan pátt í pví að
hafa samið fregnbréf pað, er pessi
áminsta grein er úr tekin, pvi irér
stendr pað alt í of fersku ininni,
sem par fór fram, til pess ég hefði
rangfært ræður eða aðra framkomu
peirra manna, sem að nokkru tóku
pátt í peim kappræðum, er inn
djarílega framsetti og jafnframt
snildarfulli fyrirl. orsakaði.
Það eru e:nkum tvö atriði, sem
ranglega eru hermd 1 umtalaðri
grein, og hefir hr. Björn Halldórs-
son lagfært pað með ritgerð sinni
í „Hkr. & Ö.“ 21. December slðastl.,
en bæði auka pau pá vanvirðu-
skugga, er hvíla yfir guðspjallapyrl-
inum frá Görðum.
Ið fyrra á að vera pannig: að
eftir nokkrar endrnýjaðar brigzlis-
árásir, sem bráðabirgðar-páfinn
veitti Hon. Skafta Brynjólfssyni
(rétt eftir pví sem „lygaandínn blés
honum í brjóst“, pá og pá stund-
ma), sagði Skafti honum, að betr,
mundi eiga við að hann færi hægra,
par sem hann í pessu sama húsi,
fyrir ári síðan, hefði frammi fyrir
fjölda fólks nagað hundslegum
tönnum í bak herra Jóni ritstjóra
Ölafssyni. Og pá, eftir að allr
„pingheiinr“ hafði mikillega glaðst
yfir pví, hve rausnarlega og rétti-
lega Skafti galt par „keisaranum
hvað keisarans var“, gat hver að-
gætinn maðr sóð á inum andaktar-
fullu ,,rótttrúnaðar-andlitum“, að
pau vóru að hugleiða pær fáu setn-
ingar, sem fram koma í „heilagri“
ritsiingu, í Matth. guðsp. 5. kap.
29.—30. v., og mundi pvl án vafa
eiga að fara eins með tungubleðil-
sjálfra sálusorgaranna, sem sannað-
ist á pessi prestfylgjandi glæpr, er
klerkr peirra væri orðinn grátlega
sekr I, ef ekki ætti hilt ve»ra af pví
að hljótast.
Síðara atriðið er pað, að. vara-
páfinn hafi átt að smokka af sér
úlpunui og búizt til bardaga, en
pað er ekki satt; hvort sem hann
hefir látið pað aftra sér frá stór-
ræðunum, að hann hefir óttazt að
ekki inundi fara betr fyrir sór en
Jakob, pá eV hann lenti í rysking—
uuum við Jehova.
Ekki verðr pað, fremr en annað,
varapáfa til hróss færandi, hve vel
hann hefir andmælt peim mörgu at-
riðum, sem par voru dregin fram,
og sein rýra „bókstaflegan innblástr
biblíunnar“, mér liggr við að segja
fyrir hvers inanns vakandi og lieil-
brygórí sálarsjón, svo lengi, sem
peim herrum veitist ekki „náðlí (?)
til að niðrlægja svo guðs algæzku
og vísdóm (í hjörtum sanntrúaðra
manna), að par á megi klessa fjar
leitustu mótsögnum og grimmdar
fyllstu illgerðum, og mun slíkt að
vonum seint verða.
Ið eina, sem teljast mátti að Fr.
hefði móti fyrirl, var, að pað hefði
ekki verið holdleg glíma millum
guðs drottins og Jakobs, heldr lót
hann pað á sór skiljast, að pað liefði
verið eitthvert andlegt skessubragð
sem orsakaði pað, að Jakob gekk úr
augnakarlinum.—En hvernig á pá
að skilja pað, að Gyðingar hættu að
éta aflsinar úr keti, eftir pennan at-
burð? Ja, líklega pannig, að eng-
inn skuli leggja fyrir sinn„andlega“
munn, ið ómeltanlega „andlega“
seigmeti, sem sumir prestar halda
fram fyrir söfnuðum sínum, að só in
„eina góða“ fæða, til að gera pá
skrokkpunga og mörvaða á sálu-
hjálpar-metaskálunum.
Fyrir allan gauraganginn og mont-
ið I blessuðum klerkinum, mun hans
drottinn láta honum eftir launin,
sein fram eru tekin í Jóhannesar
opinberunarbók 3. k. 15. og 16. v.;
nema hann sjái að sór pví fljótára,og
bæti ráð sitt.
Mountain, N. D., 10. Jan. ’93.
Arnljótr R. Olson.
gert tilraunir til að styrkja stúlkur
til menta. Samkomur kvennfélagsins
hér eru jafnan með inum bezt sóttu,
skemtanir vanalega góðar og yfir höf-
uð tilhögun og regla í engu síðri en
á samskonar samkomum öðrum. Ég
heyri fáa kvarta yfir, að þeir fái þar
ekki virði inngangseyrisins. Yið verð-
um að láta hvern njóta sannmælis;
því þótt 1\ pg. kvennfél. væri að rog-
ast undir kyrkjunni hér á árunum,
þá er það liætt við það bjástr nú
enda reyndist það fremr óþakklátt
verk. Svo langt man félagið. Svo
mun það sjá fram á, að lúterski lág-
skólinn muni lítt verða kvennþjóð-
inni til uppbyggingar. Því fer, sem
fleirum, að hafa litla trú á lútersku
hnappa-móti, sem að eins á að vera
til að steypa í lúterska tin-hnappa
— alla í sama móti.
En kvennfélagsskaprinn úti í ný-
lendunum kann að eiga skilið það
sem J. E. segir um hann; þar erft
kvennfélög bæði mörg og stór. Já,
kvennfélög, sem byggja heilar kyrkjur.
Vitaskuld þykir prestunum vænt
um svona skepnur, sem þeir geta
haft fyrir nokkurs konar áburðardýr,
borið á þeim betli-bitlin'gana í guðs-
kistuna. Þeir knýja þær áfram með
skjalli. Þeir sjá ekki eftir einni blað-
síðu í „Sam.“ til að lofa þær fyrir
trúrækni og guðhræðslu. Sú almennasta
andlega hreyfiug íslenzka kv.fél.skapar-
ins virðist enn vera centa-betls-hreyf-
ingin innan kyrkjuveggjanna. En vér
verðum að afsaka þetía; þær hafa nú
einu sinni verið uppaldar svo um
margar kynslóðir, að þær gætu orðið
sem öruggastr bústaðr hjátrúar og of-
trúar — en vonandi ekki til eilífðar
samt.
S. B. Beneiuctsson.
J. E. OG KVENNFÉLÖGIN.
A'.
*»V 4 r'.K ^ C^'
-.1 " • ' •— \ „V*
TENDERS FOR A PERMIT TO CUT
TIMBER ON DOMINION LANDS IN
THE PROVINCE OF MANITOBA.
í tilefni af ræðu J. E. í Ö. tölubl
„Hkr. & 01d.“ þá leyfi ég mér að taka
til máls, aðallega til að benda höf. og
lesendum á, að J. E. gerir Winnipeg-
kvennfélaginu, að minnsta kusti, nokk-
uð rangt með ummælum sínum um
kvennfélögin.' Wpg.kvennfél. hlýtr að
vera lirein og bein undantekning frá
öllum öðrum ís1. kvennfélögum, ef þau
eru annars öll eins og J. E. lýsir þeim.
Wpg.kvennfél. hefir lært svo mikið,
að nú í seinni tíð hefir það ekkert
'verið að strita fyrir kyrkju. Það vinnr
aftr á móti árlega að söfnun samskota
til sjúkrahússins hér, sem er mjög
heiðarlegt og þarft verk, og er það
ekki einungis kver.nfélaginu til sóma,
heldr einnig öllum vorum þjóðflokki
í heild sinni. Þar að auki hefir það
oft hjálpað bágstöddum, og jafnvel
T OKAÐAR umsóknir sendar undirskrif-
Huðumum leyfi til að höggva timbur á
eftirfylgjandi skóglendum í Manitoba
verðr veitt móttaka á bossari skrifstofu
þangað til um hádegi á máuudaginn 6
Febrúar 1893
Á umslagsnu verðr að sjanda „Tender
foraPermitto cut Timber to bj op 'i.ed
on tlie 6te February 1893“
Sec. 29, Tp. 12, Rg,8, E ist, within Tinib
er Bi rth „A“
Sec. 29. Tp. 12, Rg. 10, and Sec. 11,
Tp. 13, Rg. 9. East within Timber Berth
3“.
Sec. 11, Tp. 12, Rg. 10, East within
Timber Berth „C“. Sec. 29, Tp. 12, Rg.
11, East within Timber Berth „D“. Sec.
11, Tp. 12 Rg. 11, East within Timber
Berth „E“. Sec. II, Tp. 11 Rg. H, East
within Timber Berth „N“. Sec. 29, Tp.
11, Rg. 11, East within Timber Berth „0“.
Sec. 29, Tp. 11, Rg. 10, and Sec.. Tp. 12-
Rg. 9, East within Timber Berth „Q“.
Sec. 29, Tp. 13, Rg. 11, East, adjoining
Timber Berth „S“. Sec. 11, Tp. 13, Rg.
10, East within Timber B<*rth„T“. Sec.
11, Tp. 11, Rg. 10, East within Timber
Bertli „U“. Sec. 11, Tp. 13, Rg. 11, East
within Timber Berth „V“. Sec. 29, Tp.
13, Rg. 9, East within Timber Berth X“.
Sec. 29, Tp. 13, Rg. 10, East withinTimb-
er Berth „Y“. Sec. 29, Tp. 11, Rg. 9j East
within Timber Berth „Z ‘. Sec. 11, Tp.
‘11, Itg. 9, East within Timber Berth 27.
Also Timber Bertlis „J“, „Q“ and „U“.
A seperate tender must be made for
each of the above described tracts
Reglugjörðir viðvíkjandi leyfinu og
uppdrættir af landinu fást á þessari
skrifstofu og á Crown Timber Offlce í
Winni]>eg.
Séihverri umsókn verðr að fylfija
viðrkendr víxill á löggiltan banka stýl.
ðr til Depnty of the Minister of the In-
terior fyrir p irri upphæð, er umsækj-
andi er reiðubúinn að borga fyrir leyfitt
Það er nauHsynlegt fyrir pann sem
leyfið fær að fá pað statvfest innan 60
daga frá 23. þ. m. og borga 20 prc. af
peirri uppliæð sem borga á fyrir paan
vi«, er höggvin ereftir pessu leyfi, ann-
ars verða tilboðin tekin til baka.
Engin tilboð með telegraph verSa
tekin til greina.
JOHN HALL,
skrifari.
Department of the Interior, )
Ottawa, 16th Jan. 1898. j