Heimskringla - 15.02.1893, Blaðsíða 2
ZEIIEIUVISIKIIRIOsrGKL-A. OG OLDIIT, WIlSrnsriPEG-, 15 IEBE. 1893.
“ Heiinskringla
Öltlin”
kemr út á Miðvikud. og Laugard.
TA Semi-weekly Newspaper pub-
lished on Wednesdays & Saturdays J
The Beimskringla Ptg. & Publ. Co.
útgefendr. [Publishers.]
Verð hlaðsins í Canada og Banda
ríkjunum :
12 mánu-Si «3,50; fyrirfram borg. |2,00
6 --- $1,50;--------- •l.gO
3 --- $0,80; --- — ^0,50
1 Englandi kostar bl. 8s. 6d.; A
Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á Islandi 6
kr. — boreist fyrirfram.
Senttil Islands, en borgað hír, kost-
árg. f 1,50 fyrirfram (ella $2,00).
samdóma; en hvað sem pví líðr, [>á i inga-bygðir bér í álfu, bæði í borg-
Jg^Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1.
Jan. þ. á. purfa eigi að borga nema $2 fyr-
ir pennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .'úlí
p. á. (eða síðar á árinu, ef peir æskjaþess
skriflega). ________
Kaupandi, sem skiftir um btístað,
vertSr afi geta um garala, posthus sitt
ésamt nýju utanáskriftinni. __________
Kitstjórinn geymir ekki greinar, sem
eigi verða uppteknar, og endrsendir
bær eigi nema frímerki fynr endr-
sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng-
um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema
í blaðinu. Nafnlausum brófum er
enginn gaumr gefinn. En ritstj. svar-
ar höfundi undir merki eða bokstof-
um, ef höf. tiltekr slíkt merki._____
TJppsögnógild aft lögjm,uema kaup-
andi sé alveg skuldlaus við blailið.
erum vér sannfærðir um, að hinir,
sem ekki verða það, hafa engu að
síðr mjög gott af að lesa mál vort.
Yerði [>eir oss ekld samdóma, von-
um vór að sú niðrstaða [>eirra verði
árangr af sjálfstæðri hugsan um
málið og íhugun á röksemdum með
og móti; en slík hugsun og rann-
sókn ein út af fyrir sig, hlýtr að
verða þeim andlegr ávinningr, hver
sem niðrstaðan verðr.
ÞJÓÐSKÁLDIÐ
MATTH. JOCHUMSSON
Chicago-sýningin.
Auglýsingaverð. Prentuð skrá yfir
það send lysthafendum. _______
Kitstjóri (Editor):
JÓN ÓLAFSSON
venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1 0
Ráðsmaðr (Busin. Manager):
EINAR ÓLAFSSON
kl. 9—12 og kl. 1—6 a skrifst.
Auglýsinga-agent og innköllunarm.
EIRÍKR GÍSLASON
Advertis. Agent & Collector.
Utanáskrift á bréf til ritstjórans : •
Editor Heimskringla. Box 535.
Winnipeg.
Utanáskrift ti! afgreiðslustofunnar er:
The lleimskringla Prtg. <f; Puhl. Go.
Box 305 Winnipeg, Man.
Peningar sendist í P.O. Money Or-
der, Registered Letter eða Express
Money Örder. Banka-ávísanir á aðra
banka, en í Winnipeg, eru að eins
teknar með afföllum.
Office :
146 Prlmess Str.
Til hugsandi manna.
I>að er alt of alment, að lesendr
blaða á pessari annríkis öld lesa
blöðin nokkuð fljótlega, og ekki á-
valt sem heppilegast. Menn vilja
fá oitthvert stuttort léttmeti að lesa,
en bættir oft til að láta sér nægja
að líta á fyrirsögnina eintóma,
pegar peir sjá lavgar greinar í
blöðunum. Afleibingin er, að alvar-
legustu og mest áríðandi greinarn-
ar eru látnar ólesnar af sumum, pví
að pýðingarmikii mál verða ekki
rædd í fám línum', og pað er ekki
ávalt auðið að búa pau í lóttmetis—
ins lystuga kryddbúning.
Yér rituðum um daginn fáein
orð uin „Hindrvitni41. Þau áttu að
vera inng-angr til lengra máls.
„Á hann að sitja heima?“
„Er pað ekki pjóðar-skömm, að
gera hann ekki færan um að piggja
pað sæmdar-boð, áð mæta á heimsins
stærstu og merkustu alpjóða-sýn-
ingu sem fulltrúa af íslands hendi?“
„Er það ekki vanvirða hedli pjóð,
sem, pótt smá sé, vill láta hafa sig
í pjóðanna tölu, að geta ekki kost-
að för eins manns frá íslandi til
(Jhicago og heim aftr?“
Þessar eða pvilíkar spurningar
hafa íslendingar víðsvegar um pessa
álfu vakið og fram borið í bréfum
til vor, einn og einn í senn.
Sumir hafa enda sagt: Ef rnenn
eru of daufir og framtakslausir heima,
til að taka petta mál upp, pá ættum
vér Vestr-íslendingar að sýna, að
um og til sveita, að gangast fyrir að
safna samskotum hver í sínu bygð-
arlagi, bjóðumst vér til,að afgreiðslu-
stofa blaðs vors veiti móttöku pví,
sem inn kemr, og mun í hverri viku
verða birt, hvað inn kemr.
Jafnframt munum vór reyna að
sjá um, að útvega pau beztu far-
kjör, sem nokkur kostr verðr á,
handa séra Matthíasi fram og aftr.
S£ 300
viljum vér hafa samari í pessu skyni.
Gott hvað meira verðr. Vér látum
séra Matthías nú í vikunni vita af
pessu, og pað eru tilmæli vor, að
sem mest gæti orðið komið inn til
vor fyrir 6. Ápríl næstkomandi af
samskotafé, en auðvitað höldum vór
áfram, ef á parf að halda, að veita
samskotum viðtöku lengr, að minsta
kosti til 27. Apríl.
Það ætti að vera lafhægt að fá
saman pessa upphæð. Það eru lið-
lega 2 cent á nef hvert af löndum
hér vestan hafs. En skeytingarleysi
og deyfö, og viljaleysi fyrir sumum,
kann að valda pví, að margir drag-
ist út undan; pað vonum vér að
meiri hluta peirra áfram. Vér sköð-
um ekki vora gömlu kaupendr um
eitt einasta cent með pví. Þeir fá
mikið meira en fullvirði petiinga
sinna samt.
Það er algengr siðr hérlendra
blaða, að gefa nýjnm kaupendum
góð kjör, til að auka útbreiðslu
blaða sinna. En páu gæta pess, að
gefa pau kjör að eins um ákveðinn
tíma. Það eru mörgblöð, sem bjóða
sig alveg ókeypis t. d. einn eða jafn-
vel tvo, prjá mánuði mönnum, sem
aldrei hafa keypt pau fyrr. t>að er
beita, til að fá menn til að festa sig
við blaðið. Lögberg bauð einu
sinni nýkomenduin frá íslandi að
pjóða. Alt um pað vonum vér að
Ný-lslendingar viti nú svo vel, að
nýlenda peirra á engan öruggari vin
og formælanda en Heimskringlu, að
pví poli peir henni pað reiðilaust, að
hún birtir í dag gamanbróf um sitt-
hvað par nyrðra. Það er ekki frá
ritstjórninni. En hún getr ekki sóð
að pað skagi pá að brosa sjálfir með
að pví »em fyndið er, pótt gaman sé
gert að framfara-hugmyndum par
nyrðra. Vér sjáum vel, og inn gáf-
aði höfundr gamanbréfsins sér án efa
eins vel, hve pýðingarmikið fram-
farastig pað væri fyrir nj?len<iuna, ef
henni tækist að fá járnbraut Iagða>
pó ekki væri nema að Gimli. Qgr
gefa peim blaðið nokkrar vikur, til j höf. sér án efa líka og viðrkennir,
a^ gera sig peim kunnugt, sjálfsagt hve virðingarvert og pakklætisvert
í peirri von, að ýmsir, sem boðið; pað er af peim, sem hreyft hafa
pægju, mundu festast við blaðið
sem fastir kaupendr. Hefði pað nú
verið sanngjarnt, að allir pess gömlu
kaupendr, sem blaðið uppfylti öll
loforð við, hefðu heimtað, að peir! sinni
fengju blaðið ókeypis líka um jafn- ekki skihð hana svo, heldr að eins
langan tíma? sem fyndið, en al eg græskulaust
gaman, sem peir, sem fyrir pví verða,
geta brosað eins hjartanlega að eins
Einn mikilsvirtr vinr vor ritar oss,
pessu máli, að gera tilraunina. Þab
er, án efa, alls ekki tilgangr höf.s.
að ríra pýðing pessa máls eða draga
úr áhuganum fyrir pví með grein
Vér höfum að minsta kosti
Heyrðu okkr
um hálft orð, vinr!
Oss langar til að vita, hvað auðið er
að fa marga kaupendr handa íslenzku
blaði hér. _ Vér vitum, hve marga
ver hofum; en vér vitum ekki, hve
marga að mögulegt er að fá. — Bezti
vegrinn til þe88 virðÍ8t 0S8 vera> ^
bjoða nýjum kaupendum
tíOD KJÖR.
Síðan í Marz 1892 til ársloka stóðu
1 Hkr. sj0 neðanmalssögur, samtals
«1« bls.
Á sama tíma hefir blaðið flutt ofan-
máis heilar ellefn sögur sem sam-
svarar fyllilega I»l«. með smá-
letri.
Alls
, , , , , . .. , , . , . ., , . °g hverjir aðrir. — En vér höfum
bætist pá upp með ríflegri hluttöku ^ að hann skuji ekki i penn miklaj fundjð ágfæð(i ti[ ^
frá öðrum. Vér vonum margr verði kostnaði, sem vér segjum að útgáfa !
Hkr. sé bundin; ber hann saman
sá, einkum af inu einhleypa fólki,
sem hefir viðunanlegar ástæður, sem
horfir ekki í quart-inn, 50 centin
eða dollarinn.
En tíminn er naumr !
Minnizt pess, að „æ gaf tvisvar
sá pað gerði fljótt“.
Stórt eða smátt, pað gerir minna
enskt blað ei.t, Cavalier Chronicle,
við vort. I>að kemr út einu sinni í
viku ogkostarað eins $l,oghefir pó,
eins og hann segir, „fráleitt eins
mikla útbreiðslu“ eins -og íslenzku
biöðin hafa.
petta
fram, af pví að vór vitum, hve ósegj-
anlega hársárir sumir landar eru
stundum.
nm MOO blaðsíður af sögum.
Látið nú sjá !
Oss finst pað hefði verið hneisa
vér höfuin meiri dáð og drengskap
í pessu efni; vór ættum að taka Það sem ^lra fyrst
málið upp og bjarga pví við.
Sú hugsun, sem eflaust býr lang-
flestum löndum hér í huga, hefir
loksins fengið formiegan orðbúning
í svolátandi f.skorun til vor, sem oss
var afhent í gær :
Iierra ritstjóri Jón Ólafsson!
Eins og kunnugt er af bluðunum,
hefir þjóðskáldinu séra Matthiasi
Jochumssyni verið sýndr sá sómi,
að honum hefir verið boðið að mœta
á Chicago-sýningunni sem fulltrúa
af ísálnds hendi. Með þessu er
þjóðerni vort heiðrað i persónu
skáldsins, og þar sem séra M. J.
vitanlega hefir engin ráð á, af eig-
in rammleik, að standast kostnað-
inn við f 'ór þessa, og engin útsjón
er því nú til að hann geti komizt
vestr, virðist oss það ætti að vera
Ijúf heiðrsskylda vor íslendinga hér
vestan hafs, sem allir munum. fús-
lega kannast við^ að vér stöndurn
andlega í skuld við hann, að sýna
þá viðrkenning í verki rneð því að
skjóta nú saman farareyri handa
honum. Vér erum vissir um, að það
þarf ekki nema að hreyfa þessu
máli, til þess að fá almennar undir-
tektir, og skorum vér á yðr að gera
það ið allra fyrsta, á þann hátt,
er þér álítið hagkvœmastan.
Winnipeg, 14. Febrúar 1893.
Jóh. Helgason. Þórh. Sigvaldason.
S. J. Jóhannesson. J. W. Finney.
Kr. Stefánsson. Sigfús Anderson.
Eyjólfur Eyjólfsson.
Vór skulum skýra petta fyrir
honum hér í blaðinu, pví að fleiri
til, en eitthvert tillag frá öllum, og kunna að hugga líkt
Hkr. hefir pessi útgjöld mánaðar-
lega: 2 prentara á $35, = $70
fyrir oss Vestr-íslendinga að gera
ekki pessa tilraun.
Því höfum vér gert hana.
Eu smán væri pað, ef vér létum
hana mistakast fyrir hluttökulejsi,
fyrir handvömm og viljaleysi.
Smá-liugvekjur
um stór-mál.
1 dreng
1 ritstjóra
I. Stœrsta vandræðamál heimsins.
Ef vér lítum á lífið á jörðunni,
ekki mannlifið eitt, heldr alt lírið,
12 j líf jurta og dýra (að manninum með-
60 töldum),pá sjáum vér, að inar ófull-
1 ráðsmann og 1 augl.-agent 72
15
91
35
Vér byrjum í dag á ritstjórnar-
greinum um pýðiugarmikil almenn
mannkyns-mál. t>að er óefað að
vér munum ýta par við gömlum
hleypidómum, og pað er óefað, að
pær skoðanir, sem vór munum setja
fram, eru ekki samkvæmar hvers
dags-áliti almennings.
En tilgangr vor er, að víkka
sjóndeildrr-hring lesendanna með
peim; leiða pá á nýjar sjónarhæðir
og sýna peim ný útsýni.
Og pó að greinar pessar verði
ekki ritaðar í peim tilgangi að vera
skemtunarmál, pá vonum vér hins
vegar að pær verði svo ljósar og
lóttar í búningi, að hver einasti
hugsandi karl og kona geti fylgt
efninu og haft not af pví, og purfi lyftiilj<5Jj framkvæmdarinnar. Höf
pær pvi ekki að verða neitt leið
jndamál.
húsaleiga
Prentun og pappír
Ljós, eldiviðr, burðardrengr,
burðargjald (til útlauda) vá-
Um getuna getr hér ekki veriðað trygging, ritföng, umbúðir,
tala. Það geta allir „verið með“ blöð og bækr, o. s. frv. um
með eitthvað.
Það er sem skáld og mannúðar- Cavalier blaðið inniheldr um vik-
postula, sem snilling pjóðarinnar, Una 1—2| dálk, sem er stílsettr hjá
að vér Vestr-íslendingar viljum blaðinu, og af pví er sjaldnast meira
heiðra séra Matthías og sýna honum en | dálkr ritaðr fyrir blaðið;
sóma, og með pví að veita honum hitt er sett upp orðrótt eftir öðrum
hressingar-ferð og ánægju-stundir blöðum. Mest af lesmáli blaðsins er
viljum vér sýna lit á viðrkenning alls ekki sett í stíl hjá pví. Það
á pví, að vór könnumst við vorn eru til stofnanir, sem semja og
hlut af inni stóru skuld, sem pjóð setja upp vikulega fróttir,sögur,smá-
vor er í við hann fyrir pá andlegu greinir o. s. frv. á ensku og taka
fjársjóðu, sem hann hefir gefið henrii. | svo afsteypu á punnum plötum af
stílnum, selja svo sveitablöðum út
um land plötur pessar fyrir fáein
cent dálkinn; pannigkoma út hundr-
uð blaða vikulega á ýmsum stöðum
með öllu sama innihaldi, nema
hálfum eða heilum dálki af smá-
. . ... . . , , fregnum úr grendinni. Eittafpeim
ráeimr gamlir kaupendr vorir hafa ‘
er petta Cavalier-blað. Það er auð-
komnustu lífsmyndir eru inar lífseig-
ustu. Skerðu ánamaðkinn í tvent
í
F R i T T !
Alt petta ofanritaða inniheldr Hkr,
fra í Marz 1892 til ársloka, auk fjölda
ritgjorða, kvæða o. s. frv. — Og alt
þetta gefnm vér ókeypis hverjum
nyium kaupanda, seir ekki heflr keypt
blaðið síðasta ár. Og slíkum nýjum
kaupendnm seljum vér þennan árgang
(1893) fyrir
einnngis $ Í.OO,
ef borgað er um leið og pantað er, og
gefmn þeim ennfremr
ÚltVALS-KVJEHI
Jónasar Hallgrímssonar.
Hálfyrði
til hinna og pessara.
Með áskorun pessari er reyndar
í fám orðum alt pað sagt, sem segja
parf í pessu máli.
Ef vér ekki misskiljum alt of
hraparlega tímans tákn, pá má segja
að sú hugsun, sem fram kemr í á-
varpinu, gangi nú um petta leyti
eins og rafinagns straumr gegn um
hugi og hjörtu Vestr íslendinga.
Vér viljum fúslega \erða við áskor-
aninni og reyna að leiða pennan raf-
magnsstrauin allan saman í eitt að
stygzt við oss af pví, að vór skulum
gefr nýjum kaupenpum kost á ein-
um árgangi blaðsins fyrir lægra verð
en gömlum. Þeir vilja líka, pessir
gömlu kaupendr, fá blaðið fyrir $1,
og finst sér rangt gert með
að Öörum er ívilnað.
pvf,
Vér skulum að eins benda peim
eða prent. Hann sálast ekki af p
Hver partr fyrir sig heldr áfram líf
inu sem sérstakt dýr. í inum full
komnari dýramyndum erlíkamsbygg
ingin öll inargbreyttari og samsett
' ari; pau eru búin flóknu líffæra-kerfi
sem vitaskuld gerir pau miklu full
komnari, en jafnframt miklu við
| kvæmari. Það parf ekki stórt áfall
á heilann eða ýmsa aðra ina við-
kvæmari parta ins fullkomnara dýrs
til pess að af pví leiði óbætanlegt
tjón eða algerðan dauðann.
Alveg á sama hátt er með skip
lag mannfólagsins og manninn sjálf
an. E>ví ineir sem maðrinn tekr
framförum og menningu, pví veikari
verðr han(i. Villimennirnir pola ó-
líkt betr harðýðgi náttúrunnar heldr
en maðrinn í mentaða ástandinu.
Brendu til ösku kofa villimanns
ins; hann er vanr að berjast við
náttúruna og iiggja úti og pola
alls kyns harðrótti. Hann hefir prek
og heilsu til að bjargast við lítið á
brjóstum náttúrunnar. En legðu í
eyði lítið smáporp í mentaðra manna
bygð. Hví'dka eymd og pjáningar
saman við slíkt blað, og hafa pó leiðir af pví! Fólkið stendr ráða
laust, bjargarlaust og varnarlaust
fyrir óblíðu náttúrunnar, og ferst úr
hungri og harðrétti, nemameðbræðr
; velt verk fyrir einn mann, og hann
lítt mentaðan, að vera bæði ritstjóri,
prentari, business manager cyg alt
{um vér pví fengið sampykki stjórn-
j arnefndar blaðs pessa til pess, að af-
Það er pá tilgangr vor með pess- greiðslustofa Heimshringlu og Ald-
um formálsorðum, að vekja athygli arinnar verði aðalmóttökustaðr allra
allra vorra lesenda á peim, og sarnskota, sem inn kunna að koma í
á, að pað er alveg ömögulegt fyrir , ,
r s v J breiðslu) kostar líklega $1
nokkurt íslenzkt blað hér í álfu, að
standast við að gefa lesendum jafn-
mikið og einu sinni Lögberg gefr
peim, hvað pá heldr Heimskringla,
fyrir $1 um árið, pótt allir borguðu
fyrirfram. Til pess pyrfti blað af
ámóta stærð og Heimskringla að
hafa aö rninsta kosti 3500 fyrirfram
borgandi kaupendr og taka inn $2000
um árið fyrir auglýsingar. En slíkr
kaupendafjöldi er óhugsandi með
öllu meðal jafnfámenns pjóðflokks.
minna aö starfa um vikuna en hver
einn af verkamönnum ísl. blaðanna.
i
Sjálfr prentar hann blaðið, og papp-
ír í pað (með á að gizka 500 út- P688 hjálpi pví.
-1,25 um Villimaírinn hefir ekki annað en
vikuna. Þet-ta blað lifir llklega líkamsprótt sinn til að beita, er hann
lesa pær pessum tilgangi.
Uin leið og vér pví skorum á góða
biðja pá að lesa pær,
vandlega og hugsa pær.
Vér vonum að margir verði oss drengi hvervetna um allar íslend-
meira á auglýsingum, en kaupend-
um; hefir enga kaupendr í útlönd-
um og pví ekkert burðargjald að
borga. Húsaieiga er ódýr í smábæ,
líklega 5—6 dollarar um már.uð-
inn. Útg. pess blaðs hefir að lík—
indum pessi máriaðar útgjöld:
Letr-plötur (patent-efni) $20,00
Pappír 5,00
Húsal., eldiviðr og ljós 10,00
Laun sjálfs hans 40,00
$75,00
Vér bjóðum e/c/trnýjum kaupend- eða .8900 utn árið.
um að fá blaðið fyrir hálfvirði nema
eitt ár að eins. Vér viljum geta
nokkuð til pess að fá nýja kaupendr, 1 Vér vitum, að landar vorir eru
af pví að vór vitum, að vór höldum liársárastir og spéhræddastir allra
parf að berjast við öfl náttúrunnai;
pví er bann próttmikill og sterkr, af
pví að hann parf daglega að æfa
pessa krafta. öll tilvera hans hvílir
á peim. Mentaði maðrinn hefir lært
að pekkja öíl náttúrunnar og beitir
einu afli náttúrunnar tii að yfirbuga
annað; pannig sparar hann líkams-
áröynsluna, verðr minna upp á hana
korninn; hugvitið hefir kent honuni
að láta öfl náttúrunnar vinna fyrir
sig. Harin er orðinn hennar herra
og hefir tekiðharia í sína pjónustu.
En eins og petta er nú pannig um
einstaklingana, pannig er alveg eins
á sig komið með mannfélagsskipun-
ina. Hún er einföld og ófullkom-
Fyrir
einn einasta dollar
gefum vér nýjurri kaupendum:
I.) Hkr. frá í Marz til ársloka 1892
með um 600 1>I«. af siignni
(meðan upplag hrekkr).
a.) Hkr. VII. árg. 1893.
3.) Úrvalskvœði JónnHar Hallgrímsson-
ar (alt það bezta, sem úezta skáld
Islands kvað).
taF- Sendu dollarinn xtrax, vinr. Þú
lifir það ekki að fá nokkurn tíma
meira upp úr lionum.
Gömlum kanpendnm, sem
horga oss þetta ár fyrir I. Marz
eða gönilnm kaupendnm, sem
borga oss skuld sína fyrir 1. Marz þ. á.
eða gömlnm kanpendnm, sem
senda oss borgun frá minst tve»:iu
nýjum kaupendum
gefnm vér
ÚRVAL8LJÓÐ
Jónasar Hallgrímssonar.
Hkr. Prtg. & Publ. Co.
I
bundin $1,10.
um mönnuin :
Jóns Ölafssonar
kosta heft 75cts„
Þau fiist hjá þess-
ísl.
Sigurðsson Bros., Bræðrahöfn, N.
Chr. Benedictson, Baldr, M:m.
’>• Erederickson, Glenboro, Man.
Br. Brynjólfsgon, Moiintain, N. V
L. Hrútfjörð, Uuluth, Minn.
8. 8. fsjeld, Garðar, N. D.
K. Lifmann, Gimli, Man.
P. Magnússon, W. elkirk, Man.
Jóh. Sigurðssor,., Seattle, Wash.
Chr. Siverlz, Victoria, B. C.
O. A. Dalmann, Minneota, Minn.
8k G. Stephanson, Tindastól, Alta.
Jón ólafsson, 254 Quelch Str. (14th Str.
North) og 140 Princess Str., Winnipeg.
U^^*’Mrs. Ástrfður Jetison 295 Owena
Str., veitir iingum stúlkum 10 ára
og eldri, tilsögn í hannyrðum, mál-
ara-list og guitar-spili, frá kl. 1—5
á hverjum virkum degi.
Mrs. M$rgrét Skaftason tekr
heiin í hús sitt kjóla að sníða og
sauma og ungiinga fatnað.
295 Owena Str.