Heimskringla - 22.02.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.02.1893, Blaðsíða 2
HIEIII^SIB^RIIISrGKLi-A. OG OIiIDITsT, 'W_I3SriSriI3EGI-3 22 FEBE. 1893. “ Heiinskringla & Öldin” kemr út á Miðvikud. og Laugard. A Semi-weekly Newspaper pub- iehed on Wednesdays & Saturdays J The Heimskringla Ptg. & Fiibl.Co. útgefendr. [Publishers.] Verð bjaðsins í Canada og Banda- ríkjunum : 12 mánutSi $2,50; fyrirfram borg. |2,00 6 --- $1,50;--------- |1,00 3 --- $0,80; --- — Á Englandi kostar bl. 8s. 6d ; Á Norðrlöndum 7 kr. 50 au.; á lslandi 6 kr. — boreist fyrirfram. Senttil íslands, en borgað hér, kost árg. $1,50 fyrirfram (e)la $2,00)._ Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1. Jan. p. á. þurfa eigi að borga nema $2 fyr- ir þennan árg., ef þeir borga fyrir 1. .'úlí p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir æskjaþess gkriflega). stupidity til, að láta frá sér annan eins viðundrs-frágang, eins og petta! Næst koma „f>rjú kyrajuleg fram- faramál“, rítgerð eftir séra HjOrleif Einarsson. Vér skulum ekki svo mikið sem minnast á fyrsta „kyrkju- lega framfaramálið“. Það er að voru áliti ekki f>ess vert. ' En vér ætlum að drepa lítið eitt við öðru málinu: skólamálinu vestr- heimska. „Það hefir glögglega verið tekið fram af inum ágætustu mönnum vor- um, bæði hver f>örf sé á pessu, og að það sé brýn og bein skylda f>j<5ð- kyrkju vorrar að láta [>etta mál til sín taka í orði og verki“, segir höf.; og svo bætir hann við: „og enginn hefir hingað til orðið lil að mótmæla Kaupandi, sem skiftir um bústað, verSr afi geta um gitrnla pósthús sitt ásamt nýju utanáskriftinni. Hitstjórinn geymir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og er.drsendir þær eigi nema frímerki fyrir endr- sending fylgi. Ritstjórinn svarar eng- um brófum litstjórn viðkomardi, nema í blaðinu. Nafulausum brófuin er enginn gaumr gefinr. En ritstj. svar- ar höfuiídi umiir merki eða bókstöf- um, ef höf. tiltekr slíkt merki._______ Uppsögnógild að lögjm, nema kaup- andi sé alveg skuldlaus við blatfið. Auglfjsingaverð. Prentuð skrá yíir það send lysthafenduin. ________ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAFSSON venjul. á skrifst. bl. kl. 9— 12 og 1—6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EINAR ÓLAFSSON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Auglýsinga-agent og innköllunarm. EIRÍKR GÍSLASON Advertis. Agent & Collector. Utanáskrift á bréf til ritstjórans : Editor Heimskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er: The lleimskringla Pitg. Puhl.Co. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P O. Money Or- der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. Gffice : 146 I*riiice»» Str. „Sameiningin‘í kemr til vor í Janúar undarlega tvílit á svipinu. Það eru að ytra frfigRnginum tveggja ólíkra manna handaverk á henni. Fyrst er f>ar liinlestr lof- söngr eftir biblíu-skáldið séra Valde mar Briem. Hann byrjar á f>essari óskiijaníegu vitleysu: “Lofa guð pinna; hvar? Hvar skal lofa drottinn?“ Hen^iingin fyrsta er atkvæði of stutt, og jrfnframt alveg meining- arlaus. Séra Valdemar lætr aldrei sllka handaskömm frá sér fara; hann er hvorki leirskáld né heimskingi. Ritstjóri Heiinskr. er ekki biblíu- skáldlega vaxinn; en svo mikið skyn Og skáldskapar^it hefir hann, að hann getr séð, að séra Valdimar hefir auðsjáanlega kveðið pannig : „Lofa guð J>inn herra; hvar?“ o. s. frv. Það parf séra-friðriks-lega f>vl“. Það vill nú svo undarlega til, að |>að hafa æðimargir gerzt til að mót- mæla pörf pessa máls og skyldu ísl. kyrkjunnar í f>ví efni. Hér vestan hafs hetir t. d. útbreiddara og merk- ars blaðið, f>að blaðið, er hefir meiri hluta landa vorra að bakhjalli, skýr- lega og skorinort mótmælt f>ví. Og að prestum kyrkjufélagsins frá tekn- um, hetir mátt segja að flestir máls- metandi menn hér vestrasé nú and- stæðir skólastofnun kyrkjufólagsins. Meira að segja; blaðið, sem sonr höf. er og hefir verið ritstjóri fyrir, hefir látið I ljósi (1890) megna óá- nægju yfir fyrirhuguðu fyrirkomu- lagi skólans, og f>að hefirsíðan ekk- ert birzt frá hálfu ritstjóra pess blaðs, sem votti, að hann só orðinn á það sáttr nú,að pað só óskaðlegt (pví síðr rótt), að styðja að stofnun skóla til að berja inn í fólk ofsta-k- isfulla tegund af einstrengingslegri biflíutrú. Það vita, meira að segja, allir, að f>að verðr aldrei neitt úr neinni 6TofAi/e-stofnun íslenzkri hór. Það trúir varla nokkur maðr hér vestra á pacu hégóma lengr, nema ef vera skyldi einstaka skynsljóvar kerling- ar. Það vita allir, að þessutn sam- skotum verðr að eins haldið fram meðan einstöku fáráðlingar finnast, sem láta ginna frá sér nokkur cent. Svo þegar bólan loks brestr—og þess getr aldrei orðið ýkja langt að bíða úr þessu—svo að allir sjá, að hér er ekki nema húinbúgg á ferð- um, þá verðr náttúrlega samskotun - um sópað í kyrkjusjóð, og varið til að halda lífinu í einhverjum pokan- um, sem enginn söfnuðr metr svo inikils, að hann vilji gefa honum að éta. Þriðja málið „kristniboðsmálið11 hefir aldrei komizt lengra inn 1 með- vitund landa vorra, en á „forundrun- ar-stólinn“. Þar sitr það, og þar má það sitja fyrir oss. Sóra Hjörleifr fræðir oss á því í „Sam“. síðustu, að það só til „lands- kyrkjur“ í Vestrheimi. Það er ekki gott að vita, hvað hann á við með því orði. Hann virðist vera að tala um Bandaríkin og Canada sórstak- lega, og, eins og allir oettu að vita, er þar engin kyrkja viðrkend, hvorki: af ríkisvaldi (í Bandar.) né af fylkisvaldi (1 Canada) néaf alríkis- stjórninni í hvorugu lai.dinu. Hvað er það hér í Vestrheimi, sem hr próf- astrinn kallar ,.landsk'yrkju“? Þessar „landskyrkjur11 virðast, eftir hugmynd prófastsins, vera einhverskonar kyrkjufélög — „kiisti- leg“ — auðvitað! Ekkert slíkt „landskyrkjufélag“ á eftir hans orð- um, að „standa á föstum gr jndvelli“ hór, ef það vantar college (latínu- skóla). t>að er, eftir hans skoðun, ekki trúin, sem er grundvöllr kyrkj- unnar, heldr„lærðu skólarnir“. Vesalings postulamir, sem ekkert college höfðu. Það hefir verið auini grundvöllrinn, sein þeir bygðu á „Ktists kyrkju“ á sinni tíð. Og sjálfr (timbr ) „mannsins sonr-, sem aldrei gekk á college — það má nærri geta, hvaða „grundvöllr“ það hefir getað verið, sem hann gat lagt. Apropos! Vóru það annars ekki, Coffe^e-kandídatarnir á hans tíma, sem kallaðir vóru „skriftlærðir og Farísear ?“ Prófastrinn fræðir oss uni enn eina nýlundu, þá, að Danir, Norðmeun og Svíar, og þó einkum Þjóðverjar (hér vestra) eigi „margar og stór- kostlegar þess kyns mentastofnanir“, og—að „heimalöndin hafi álitið það helga skyldu sína að leggja fé til styrktar þeim, bæði af aimannafó og af frjálsum samskotum“. Vildi hr. prófastrinn láta svo lítið að fræða oss um, hvenœr Danir, Svíar, Norðinenn eða Þjóðverjar hafi veitt styrk af aliiiánnafó (ríkis- sjóði) skólum í Vestrheimi? Oss fellr illa að bera sllkum guðs- manni það á brýn, að hann só vís- vitandi að Ijúga fáfróða landa sína fulla. En ef hann ekki sætir allra- fyrsta færi til,að finna þessum orðum sínum stað—einhvern flugufót, þótt ekki só meira—þá má hamingjan vita nema freistnin verði sterkari en svo að vór fáum staðizt hana. Jg§F”Mrs. Ástríður Jenson 295 Owena Str., veitir ungum stúlkum 10 ára og eldri, tilsögn 1 hannyrðum, mál- ara-list og guitar-spili, frá kl. 1—5 á hverjum virkum degi. Mrs. Margrét Skaftason tekr heim í hús sitt kjóla að sníða og sauma og ungiinga fatnað. 295 Owena Str. Smá-hugvekjur um stór-mál. II. Verkmannamálið. Það eru eðlilega ekki auðmenn- irnir helzt, sem brjóta heilann um það, hvernig bót verði ráðin á fá- tæktinni í heim’num. Það eru þeir, sem lifa verða eingöngu á handafla sínum, sem næst terðr fyrir að leita úrræða um að bæta kjör sín. Verkamenn í rúmum skilningi eru allir, sem lifa á vinnu sinni; allir, sem vinna verk. En orðið er nú oft tíðkað í þrengra sk’lningi, og þá haft til að tákna þá menn, sem vinna 1 þjónustu ann- ara fyrir ákveðið kaup, annaðhvort sv® og svo n.ikið (eða lítið) fyrir klukkutímaann, daginn eða mánuð- inn. Þeir hafa fundið t.l þéss, hve van- megna þeir eru sem einstaklingr hvor í sínu lagi, og því hata þeir hvervetna samtök um það, að sam- einast í félagsskap. Tilgangr þess fólagsskapar er jafnan inn sami hver- vetna, þótt hann lýsi sér með nokk- uð ólíku móti á ýn.sum stöðum. Hvað er það sem flestir eða allir verkmenn þrá mest? Oss er óliætt að segja, að svarið mundi undantekningarlaust verða hjá þeim þetta: Að vinna, sér sem mest inn með sem minstri fyrirhðfn. Vér erum nú ekki alveg vissir um, hvort þetta væri þó óyggjandi rétt svarað af þeim. Oss kemr til hugar sönn saga, sem vér lásum fyrir eitthvað tveim árnm. Hún varsvona: Það var auðugr maðr, stórauð- ugr, 1 Bandaríkjunum einhversstað- ar, en æði sérvitr um leið. Ein- hvern dag kom til hans fátækr og hungraðr verkmaðr, og bað liann að hjálpa sér—ekki um ölmusu; hann hafði rpeiri sórpatjlfiniiÍDii en svo, heldr—um vinnu, um eitthvað að gera, sem hann gæti unnið sér björg og brauð með. Auðmaðrinn tók þvi vel og sagði honum að koma með sér. Hann fylgdi hon- um inn í garðinn hjá íbúðarhúsi sínu, setti þar fyrir hann stóran hverfi- stein og sagði honum að snúa hon- um; liann skyldi fá tvo dollara um daginn. Verkamaðrinn varð feg- ínn, helti vatni á steininn og beið svo við. „Farfiu að snúa, lags- maðr!“ sagði auðniaðrinn.—„Bara að snúa?“ sagðihinn; „snúa tóm- um steinum?11 „Ekkert annað“, svarafii aufimafirinn, „snúðu til kvelds og taktu svo við borgun þinni“. Verkmafirinn gerfii sem fyrir liann var lagt; hann snéri og snéri, hamafiist að snúa—tómum steininum. Það var létt verk, miklu léttara heldr en ef einhver hefði verið að leggja eitthvað á steininn; það hefði bara þyngt snúninginn.— Um kveldið fékk hann borgun sína, og auðmaðrinn sagði honum að hann mætti koma aftr næsta dag og svo Iíeyrðu okkr áfram meðan liann vildi vinna. cvona leifi nokkra daga. Verk- n.aðrinn undraðist sórvizku þessa, að ekki skyldi vera reyntað hafa gagn af steininuin og snúningn- um. „Það er lótt verk þetta“, sagði liann einn dag við húsbóndann „Það kemr ekki mér við“, svaraði hinn. „Það kemr bara þór við-. Satt er það, hugsaði verkmaðr- inn með sér. Svo segir hann aftr: „En hafið þér ekkert tii að leggja á steininn, hníf eða skæri eða eitt- hvað? Þér hafið ekkertgagn af öll- um mtnum snúningi, ef ekkert er lagt á steininn“. „Það kemr ekki þér við“, svaraði húsbóndinn; „það kemr bara mér um hálft orð, vinr! Oss langar til að vita, hvað auðið er að fa marga kaupendr handa íslenzku blaði hér. — Vér vitum, hve marga vér hiifum ; en vér vitum ekki, hve marga að mögukgt er að fá. — Bezti vegrinn til þess virðist oss vera, að bjóða nýjum kaupendum «01» KJÖK. Síðan í Marz 1892 til ársloka stóðu i Hkr. sjo neðanmálssögur, samtals 610 bl». Á sama tíma hefir blaðið flutt ofan- máls heilar clleíu sögur sem sam- svarar fyllilega 380 bls. með smá- letri. Alls ii iii !IOO blaðsíður af sögunv við“. Satt er það, hugsaði hinn meðsér, j og fór nú enn svo fram um hríð að j ekki bar til tíðinda. Verkmaðrinn I snéri tómum hverfisteininum frá j morgni til kvelds dag eftir dag og fókk sfna tvo dollara um daginn. Verkið var ekki þungt líkams-erf j iði. Ýerkmaðrinn hafði vanizt miklu harðara verki. En hann gat ekki að sér gert að vera að hugsa um það dag eftir dag, hvað sárt það væri að eyða þannig tíma og kröft- j um til einskis gagns — einskis gagns fyrir nokkurn mann. Því að borgunin fyrir verkið var gjöf en ekki j gjald; það sem einskis er vert, verðr J ekki borgað. Hann sá engan árangr j áreynslu sinnar. Þessi hugsun varð honum æ óbærilegri og óbærilegri, svo að loksins einn dag fer hahn til húsbóndans og biðr hann að gera nú svo vel að láta sig fá eitthvað, skæri, hnif, axarblað eða einhvern þr«milinn, sem h.i.lj.j pj-i.fi.j, >U leggja það á steininn; segir sér só . óbærilegt að vinna svona alveg i gagnslausa vinnu og árangrslausa. Húsbóndinn neitaði því,sagði hann ! mætti hætta verki, ef hann vildi ekki F R i T T ! Alt þetta ofanritaða inniheldr Hkr'. frá í Marz 1892 til ársloka, auk fjölda ritgjörða, kvæða o. s. frv. — Og alt þetta gef'uiii vér ókeypis hverjum nýjum kaupanda, seir ekki hefir keypt blaðið síðasta ár. Og slíkum nýjum kaupendnm seljum vér þetman árt>ang (1893) fyrir einungis $ l.OO, ef borgað er um leið og pantað er, og geluni þeim ennfremr Ú R V ALS-K V Æ Ð I Jóuasar Hallgrímssonar. Fyrir einn einÚNta iloilar gefum vér nýjum kaupendum: I.) Hkr. frá í Marz til ársloka 1892 með um 900 bls. af' sögum (meðan upplag hrekkr). ■fA B kr. VIJL ÁVuJML 4.) 0 rvalskvœði Jónasar Hallgrímsson- ar (alt það bezta, sem bezta skáld Islands kvað). SW Sendu dollarinn st rax, vinr. Þú lifir það ekki að fá nokkurn tíma meira upp úr honum. vinna hjá sér; en honum væri vel- komið að halda áfrain á sam hátt og áðr. Verkamðrinn reyndi enn nokkra daga, en sto gafst hann upp; hann j fór til húsbóndans og sagði npp verkinu. Svona hljóðar nú sagan*. Vór viljum nú ekki fullyrða, að j ekki só til menn, sem mundu hafa sætt sig við að snúa hverfisteininum. En óefað er það ríkt í mannlegri *) Wheelbarrow : The Labour Ques- tion. (Chicago. Open Court Co.). fjiöniluni knn|>endnni, sem borga oss þetta ár fyrir 1. Marz eða g;ömlnni knnpenilnni, sem borga oss skuld sína fyrir 1. Marz þ. á. eða KÖmlnni kanpendnm, sem Benda oss borgun frá minst tveiiu nýjum kaupendum gefnin vér ÚR VALSLJÓÐ Jónasar Hallgrímssonar. Hkr. Prtg. & Publ. Co. 4 Ósjálfræði. Svo leið eitt ár, þá tók Þórdís í Hvammi jóðsótt. Læknirinn kom að eiris til að sjá lík Þórdísar, því að hún var dáin áðr en hann fórað lieiman frá sér. Gunnsteinn og börnin grétu þungum og beisknm tárum yfir líkinu. Gunnsteinn skalf og titraði af ekka, liann vafði börnin að sér eitt eftir annað. Og þó var Gunnsteini ekki fisjað saman; iiann var enginn nýmödins heigull, sem ekki gat þolað lífsnæðíng, án þess að skjálfa. En þennan liarm þoldi hann þö ekki, án þess að blikna. Það sló engum vonarbjarnia yfir ógengna æfibraut hans, hann var einmani mitt í barnahópnnm, gat eigi fundið annað en skort og auðn á öllu hér í heimi. Gunnsteinn bað guð um hjálp og huggun fyrir sig og börnin, bað svo heitt sem hann gat, en söknuðrinn var eins þungr og áðr. Þórdís blandaðist innan um bænirnar; liann vissi, að nú var hún í sæiu hjá ggði, en hjarta hans var ekki búið að átta sig á skilnaðinum. Honum fannst óíjálfrátl, að hún eiga heima hjá sér enn, og þrifa til og hagræða börnunum; meðan hann var að biðja til guðs, var Þórdís á himnum, mitt í ba'ii- inni og við búsýsluna í Hvammi, alt í einni óleysanlegrí bendu. En eitt stóð fast og stöð- ugt, eins og klettr í straumiðu, og það var að dauðinn hafði gengið uin garð í Hvammi; <>g önnur hugsun við hliðína á dauðanum. alt aí við hægri hlið hans; óskiljanleg frá hon- Minnisblöð Heimskringlu. 3 Sept. 11. Nýársdagr Gyðinga ár 5654. — 20. Imbrugagar. — 22. Jafndægr. Kl. 3,1 in. síðd byrjar haustið. — 29. Mikjálsmessa. Okt. 21. Vetrardagr fyrsti (Isl.). — 30. Chicago-sýningin hættir. Nóv. 1. A llraheilagra-m essa. Dec. 3. 1. sunnud. í jólaföstu. Jólasveinar komu. — 20. Imbrudagar. — 21. Sólhvörf. Skemstr dagr. Kl. 8,59 in. árd. byrjar vetr (að ensku tali). — 23. Þorláksmessa. — 24. Aðfangadagr. — 25. Krists-messa. Jóladagr. MANNTAL í C’ANADA. 1871 : 1881 : 1891: 3,635,024 4,324,810 4,832,679 Mannijölgun : 1871—1881: 18,97 af hundraði. 1881—1891: 11,74 — --- MANNTAL í MANITOBA. J871 : 18S1 : 1891 : 18,995 . 62,260 152,506 Mannfjölgun : 1871—1881 : 247,2 af hundraði. 1881—1891: 144,95— ----- 2 Minnisblöð Heimskringlu. Febr. 2. Kyndilmessa. — 12. Langafasta (7 vikna fasta) [Föstu-inn- gangr.] — 14. Sprengikveld. 15. Öskudagr. — 18. Þorraþræll. — 19. Góa byrjar. * 22. Imbrudagar. Marz 20. Góu-þræll. Jafndægr. Kl. 4, 14 m. árd. byrjar vorið. — 21. Einmánuðr byrjar. — 26. Pálmasnnnudagr. — 30. Skírdagr. — 31. Langi-frjádagr. Apríl 2. Páskadagr. — 20. Sumardagr fyrsti (Isl.). - [28. Kóngsba nadagr.] Maí 1. Chicago-sýningin verðr opnuð. — 3. Kro8smessa. — 11. Uppstigningardagr. — 21. Hvítasunnudagr. — 28. Trinitatis. Júní 21. Sólstöður. Lengstr dagr. Kl. 12,10 m. Iiyrjar sumarið (að ensku tali). — 24. Jónsmessa. Júlí 15. Nýársdagr Múhamedsmanna, árlSll. — 22. Hundadagar byrja. Aug. 22. Hundadagar enda, — 29. Höfuðdagr. Ósjálfræði. 5 um, líkust skugga ins dimma dauðu. Ekkinn varð þyngri, (árin beiskari. Gunnsteini rann kalt vatn milli holds og hörunds. En um þa hugsun talaði hannaldrei við nokkurn. Læknirinn átti nú samt crindi í sveitina, liann var íenginn til að bjarga Rögnu a B>ekku úr harnsnauð; þáð var vinnnkona þar> sem ól stúlku—l>ún var eðlilega látin lieita Þórdís—. En b-mdinn á Brekku, liann Rútr.var pabbi litlu stulkunnar. Steinar á Brú íylgdi lækninurn heim aftr; þeir urðu málkunnugir á leiðinni. Einu sinni sagði svo læknirinn upp úr þögn: „Mönnurn er ekki sjálfrátt með æxlunar- fýsnina, það duga engin hött eða ráð við henni“. ||A, sýnist yðr það, — það er alveg sama aflið, setn hljóp pieð þau Gunnstein og Þór- <lísi, þó opinn dauðinn stæði álengdar, og með Rút og Rögnu, svo þau gáfu heiminum mann í manns stað, öllum siðgæðisreglum til ergelsis og ásteytingar. Það kemst eilginn reikningr að, þegar svona hiti er í fólki____ Baranáttúran—beint áfram hún“. „Já, hún starfar alt af áfram, hvað sem menn reyna að hefta liana.—Óþægilegar af- leiðingar, — mikið erfiðar“.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.