Heimskringla


Heimskringla - 08.03.1893, Qupperneq 4

Heimskringla - 08.03.1893, Qupperneq 4
nEiDvtsKii^iisra-x,^ og oldiit, ■wmsrisriDPiEiGF, 8. marz. isqo $1,00; $1,35; $1,50 10 pC. afslátt. A. MORGAN, McIntybr Block 413 Main Str. ■ ■ Winn ROYAL CR0WN SOAP ----) og (- ROYAL CROWN WASHINC POWDER sem f>vo parf. Þetta líka ódýr- nstu vörur sem til eru, eftir gæðum og Yigt. ROYAL SOAP CO. WINIJÍIPEO, DOMINION-LINAN peg fyrir fullorðna (yflr 12 ára) $40 — unglinga (5—12 —) $20 — börn - - (innan 5—) $14 kaupm. í Wpg., eða Mr. Jónx Ólaps- Magn. Brynjólpssyni verða hér á Danka, og títvega kvittun hjá bankanum, sem seudandi peninganna verður að senda mér heim. Verði peningarnir eigi notaðir fyrir farbréf, þeir dtborgaðir aftr hér. Winnipei, 17 September 1892. Sveinn I}rynjúlf»ann umboðsmaðr Dominion-línunnar á íslandi. Mr. B. L. Batdwinson heflrskipu Canadastjóruarinnar til að fylgja far- pegjum þesmrar línu. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel. 710 Main Str. Fæði $1.00 á dag. lanl Ferry’s1 Seeds and reap a rich harvest. They are alwaya reliable, wr alwayn in dernand, always the fiest. v fFERRY'SSEEDANNUALl 1 For 1H93 ia invaluahle to every Planter. I Jt i* an encyclopedia of the latest farming r lnforznatlon from thehighestauthoritieo. / Mailed Free. ^D. PL FERRl^k WINDSOR,. kA Ont. A H.CHABOT 477 MAIN STR. Gamla búðin hans Radeger’s Flytja inn Vín og Vindla. Vór mælumst til að J>ér heim- sækið oss. Sérstakt tillit tekið til íslendinga. ORTHERN PAGIFIG RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect on Sun day November 20th. Passengers will be carried on all re- gular freight trains. Pullman Palace Sleepers and Dining Car> on St. Paul and Minneapolis Express daily. Connection at Winnipeg Junction witl trains for allpoints in Montana,Wash- ington, Oregon, British Columbia and California; also close connection at Chi- cago with eastern lines. For furtherinformation apply to CHAS. S. FEE, H. SWINFORD G.P. & T.A., St. Paul. Gen. Agt., Wpg H. J. BELCH, Ticket Agent, 486 Main Street, Winnipeg North B’und South Bound S'x HÍ M w M* W 'O fl ® ■§£ fl fl O Lh 'O “ 'fl . >-v Ph ss STATIONS. "fl að * u 53 Wh SO • cð ífi t O PfiS 2.55p 1 4 16p .. Winnipeg.. 11.45a l.OOp 2.45p 4.00p Portáge Junc. St. Norbert.. 11.54a l.lOp 2.30p 3.45p 12.09p 1.24p 2.17p 3.31p . . Cartier.... 12.23p 1.37p 1.5'lp 3.13p . St. Agathe.. 12.41p 1.55p 1 50p 3 04p .Union Point. 12.49p 2.02p 1.39p 2.51 p Silver Plaitís. l.Olp 2.13p 1.20p 2.33p .. .Morris .... 1.20p 2.30p 2.18p .. .St. Jean. . 1.35p 1.57p . .Letellier ... 1.57p 1.25p .. Emerson .. 2.15p 1.15p . .Pembina. .. 2.25p 9.35a Grand Forks.. G.OOp 5.35a .Wpg. Junc.. 9.55p 8.35p Minneapolis 6.30a 8.00p ... St. Paul... 7.05a 9.00a ... Chicago . 9.35a MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound W. Bound. • c fe ** U u — bí D CG STATIONS. hc'fl GO .C J ifte 9 s ‘Z á3 J* fl o 2 fl ‘-H 3 H I1.40a! 2.55p .. Winnipeg .. l.OOp 3.00a 7.30p| 1.15p ... Morris .... 2.30p 7.30a 6.40p:12.53p Lowe Farm.. 3.03p 8.15a 5.46pfl2.27p ... Myrtle.... 3.31p 9.65a 5.24p 13.15p ... Roland.... 3.43p 9.25a 4.46p 11.57a .. Rosebank.. 4.02p 9.58a 4.10pll.43a . . . Miami.... 4.15p 10.25a 3.23p 11.20a .. Deerwood.. 4.38p ll.lða 2.58p ll.Osa .. Altamout .. 4.50p 11.48a 2.18p!l0.49a . .Somerset... 5.10p 12.28p 1.43p 10.33a . Swan Lake.. 5.24p l.OOp 1.17p 10.19a Ind. Springs. 5.39p 1.30p 12.53pT0.07a . Mariapolis .. 5.50p 1.55p 12.22p 9.50a .. Greenway .. 6.06p 2.28p ll.Sla 9.35a ... Baldur.... 6.21p 3 OOp 11.04a 9.12a . .Belmont.... 6.45p 3.50p 10.26a 8.55a ... Ililton.... 7.21p 4.29p 9.49a 8.40a .. Aslidown.. 7.85p 5.03p 9.35a 8.30a . Wawanesa.. 7.47p 5.16p 8.48a 8.06a Ronnthwaite 8.14p 6.09p 8.1 Oa 7 48a . Martinville.. 8.35p 6.48p 7.30a 7.30a .. Braudon... 8.55p 7-30p West-bound passenger trains stop at Belmont for meals. PORTAGE LA PRAIRE BRANCH. Taking eSect Tuesday, Dec. 20 : 92. East Bound W. Bound 00 t- J ^ Tl i- 33 'Ji c 'd 'C >■ C có STATIONS. 6 g c'd o • .2 o it 33 S 50 s = J3 § a-r- LH N^. 12.15p 12.10p .. Winnipeg.. 4.15p 3.40 p 11.50» 11,50a Port. Juuctlon 4.25p 4.00p I1.18a 11.33a . St. Charles.. 4.45p 4.29p 11.07a 11.28a . Headingly.. 4 50p 4.35p 10.36a 11.12a White Plains 5.07p 5.00p 10.05a 10 54a Gravel Pit 5.26p 5.27p 9.55a I0.49a Lasalle Tank 5.31 p 5.35p 9.38a 10 40a .. Eustace... 5.40p 5.49 p 9.11a 10.26a .. Oakville.. 5 56p 6.13p 8.25a 9.55a ’ort. la Prairie| 6.25p 7.00p Haust OG Vetrar Varningr. Efni í algeng föt; Franskt og enskt svart Serge, enskt, skoskt og kanadiskt vaðmál. Mikið af vetraryfirhafna-efni áf alls konar tegundum. Vór afgreiðum fljótt alla viðskiftavini vora, og prísar vorir eru lágir. TILBUIN FOT! BUXUR með allskonar áferði úr skosku, ensku og kanad- isku vaðmáli. Þar eð við búum til sjálfir öll f>au föt sem við seljum, f>á getum vér ábyrgst að f>au séu vönduð. CRAVARA! CRAVARA! Vér höfum nýlega fengið mikið upplag af Loðkápum, Húfum, Hönzkum og Vetlingum; einnig mikið af nærfötum. Kragar og hálsbindi vandað og ódýrt. Altfataefni, sem selt er í yarda- tali,sniðið ókeypis. KOMIÐ OO HEIMSÆKIÐ OSS! C. A. GAREAU, MERKI: GULLNU SKÆRIN. 324 MAIN STR.,...CECNT MANITOBA HOTEL. — VIÐ SELJUM — SEDRUS- GIRDIN&A-STOLPA sjerstaklega ódýrt. 5 —Einnig alls konar— TIMBUR. —SJERSTÖK SALA Á— Ameríkanskri þurri hvít-furu. WESTERN LUMBER COMPANY (L’m,ted) Á horninu á PRIHCESS OC LOCAN STRÆTUM ■WIXST JvTTFE R T. M. HAMILTON FASTEÍGNASAT I, hefir 200 ódýrar lóðir til sölu á $100 og yflr: einnig ódýr htís i vesturhluta bæj- arins. Htís og lóðir á öllum stöðum í bænnm. Htís til leigu. Peningar til láns gegn veði. Munir og htís tekin í eldsábyrgíi. Skrifstofa 348 MAIN STREET, Nr. 8 Donaldson Block. HTjS QGLuÐIR. Snotr cottage með stórri lóð $900, og 1 hæðar htís með 7 herbergj. á Logan St. $1000. Bæði nál. C. P. R. Verkstæðum. Góð borgunarkjör. Snotrcottage áYoungStreet $700; auö- arlóðir teknar í skiftum. 50 ft. lóð ájemima 8t., austan Nena, $425, aS eins $50 títborg,— 27 W ft. lóðir á Ross og Jemima Sts. austan Nena, $250: dto. rétt vestr af Nena $200. Auðveld borg. kjör.—Góðar lóðir á Young St. $225. Einnigódýrar lóðirá Carey og Broadway Streets. Peningar lánatiir tii bygginga meí góð um kjðrum, eftir hentugleikum lánpegja. CHAMBRE, GRUNDY & CO. FASTEIGNA-BRAKÚNAR, Donaldson Block,i - Winnipeg MIRLAR FATABYRGDIR! Rótt hérna er öll búðin okkar þakin af bezta klæðnaði, eins góðum og hægt er að fá í Canada. Vér íhugum pað sem vér segjum og vór erum reiðbúnir að standa við f>að. Þegar vór staðhæfum annað eins og að ofan er skrifað f>á er f>að af pví að við höfum fulla ástæðu til f>ess. Fyrir mánuði síðan f>egar hitinn var 90 lögðum vér höfuðinn á oss I bleyti viðvíkjandi vali á yfirhöfnum og vetrar fatnaði. Vór höfum nú hórna á borðum árangrinn af f>ví og pér getið séð hann á hverjum degi. Yér erum reiðubúnir að mæta kröfum við- skiftavina vorra betr en vérbjuggumst við. ALFATNAÐIR afalskonar tegunðum og efni á$7.50 og f>ér getið valið úr kanadiskum vaðmálsfötum af ýmsritegund $10.00 föt, fáið f>ér að velja úr fleiri hund- ruð fötnuðum öllum hentugum fyrir petta land. YFIRHAFNIR. Double breasted Ulsters er það sem sér- staklega heflr gengifi rel tít í haust—með htífu og án húfa, irsku og vlsku Frieze, með stórum kraga—gráir móleitir og brtínir að lit. Verð—10,12, 14, 16 dollara $14 og $16 kápurnar eru samskonar og þær sem þér borgð 25— 30 dollara fyrir hjá skröddurum. Það er ekki að efast um gætii þeirra. Fyrir $6.50 getið þér keypt yflrhöfn sem lítr sæmilega tít og er skjólgóð Fyrir $9 til $12 fáið þér að velja tír stærra upplagi af Meltons, Beavers, Serge og Naps, en annarstaðar er til i borginni. Nú erum vér að selja út drengja og unglinga-föt sem vér höfum keypt fyrir 50 cts. dollars virðið. Kjörkaup fyrir yður! Walsh'S Miku Fatasolubud 515 OC 517 MAIN STR. - - - CEGNT CITY HALL. Fvvriwrwvftf 318: W.GRUNDY&GO. — VERZLA MEÐ — PIANOS OG ORCEL og Saumamaskínur, OG SMÆRRi HLJÓÐFÆRI ALL8 KONAR Lágt verð. Góð borgunar-kjör. 431MIIN ST„ ■ ■ WINNIPEG O'COIOR BROTHEK & ORMBV, CKYSTAIw, S. I»ak. Fullkomnustu hyrgðir af þurru timbri, veggjarimlum og þakspón, einnig allar tegundir af harðvöru ætíð til. Yér ábyrgjumst að prísar vorir eru jafnlágir þeim lægstu og vörui vorar eru þær beztu i borginni, Gjörið svo vel að heimsækja oss. O’Connor Bros. & G-randy, OETSTAL. 122 Jafet í föður-leit. „Vertu við þessa menn eins og vini okkar, Fieta. Sendu letingjann hann Num (það var fíflíð, sem hún nefndi svo), og láttu hann sækja meiri við, og sjáðu um að Jumbo gæti að eldinum“. Nattóe gekk svo frá okkr brosandi. Hún gekk þangað, sem 40 eða 50 menn af kynflokkinum sátu saman og vóru að ræða eitthvað sín á milli af mikilli al- vöru. Hún settist niðr meðal þeirra og var henni auðsjáanlega sýnd mikil virð. ing. Á meðan hafði Jumbo lífgað vel eldinn; en Fleta lét okkr hjálpa sér til að flysja og brytja ávexti ýmsa og jurtir, sem hún lét í ketilinn, sem stóð á hlóð- unum. Nuití kom með meiri eldivið, og loks var ekkort moira að gera. Fleta settist niðr.,hjá okkr, strauk hárið frá augunum, því'að það hafði fallið fram yfir enDÍð meðan hún var að vinna, og tók hún nú aðvirðaokkr fyrir sér. „Hver gaf þér þetta nafn, Fleta ?“ spurði „Þau gerðu það“, svaraði hún. „Og hver eru þauV' „Nattée og Melkíor, maðr hennar“. „Þú ert þó ekki dóttir þeirra V Jaiet í föður-leit. 127 væri barn hermannskonu nokkurrar, er hefði átt hana rog dáið af barnsförunum ; kona þessi hefði verið á ferð áleiðis til manns síns, en hefði tekið léttasóttina á förnum vegi úti á víðavangi—Nattóo hefði setið yfir henni og hjúkrað henni eftir föngum—gyfta-fólkið hefði svo jarðað har.a, er hún var látin, og svo hefði barnið ver- ið alið upp hjá flokknum. Fleta litla varð með tímanum mjög handgengin mór og varð okkr mjög vel til vina. Ég spurði hana um uppruna hennar, og sagði henni frá, hvað Melkíor hafði sagt mór. er ég spurði hann um þetta. Veslings harnið hafði lært það, svo ung sem hún var, að vera mjög varasöm; en er við vórum farin að kynnast betr, þá sagði hún mér, að það sem Melkíor hefði sagt mér, væri ósatt. Hún sagðist vel muna eftir því, að áðr en hún kom til flokksins, hefði hún lifað í stóru húsi og þar hefði alt verið svo fallegt og rík- mannlegt; en þetta var þó alt eins og í hálfgerðum draumi fyrir henni. Kún mundi eftir tveim hvítum hestum—og eft- ir konu, sem hefði verið mamma sín—og svo mundi hún eftir mórberjatró, og þar 126 Jaíet í föður-leit ar sjálfrar olli því, ?ð hún náði aftr á- liti sínu og völdum meðal flokksins, og jók enda við það með tímanum, svo að það varð meira en nokkru sinni áðr. Og það var ótrúlegt, svo lítið sem hún virtist hafa við að styðjast, hve áhrifamikið og víðtækt vald hennar varð. Þeim Melkíor og Nattée varð ekki barna auðið í hjónabandinu, og eftir því sem óg gat ráðið af orðum Nattée, þá óskaði hún ekki að eiga barn, með því að það hefði varla árt von á að erfa vald hennar og virðingu, þar sem það hefði verið álitið af óæðra kyni komið í föður- ætt. I þeirri kvísl kynflokksins, er fylgdi Nattée, vóru eitthvað fjörutíu manns, karl- ar, konur og börn. Hún stjórnaði þessari kynkvísl að öllu leyti, er Melkíor var fjarverandi; en hann tók á sig ýmis gerfi, er hann fór frá flokknum, eftir því sem tilgangi hans hentaði í hvert sinn. En í hvaða bæ eða þorpi, sem Melkíor dvaldi, þá var Nattée með flokkinn aldrei langt í buitu, aldrei lengra en svo, að auðvelt var að kom» orðum milli hans og hennar. Ég leyfði mér að spyrja Melkíor um Fletu litlu; og sagði hann mér, að hún Jafet í föður-leit. 123 „Nei—það held ég ekki að minsta kosti“. Hún þagnaði alt í einu eins og hún hefði sagt of mikið; hún leit niðr og krosslagði handleggina á brjóstinu. Tímóteus hvÍ3laði að mér: „Henni hef- ir verið stolið; þú máttreiða þig á það“. Ég þaggaði niðr í honutn. En litla stúlkau hafði lieyrt, hvað hann sagði, og lagðr fingrinn á munninn og leit þangað sem þeir sátu Num og Jum- ho. Mér var orðið mjög ant um þetta harn áðr en óg hafði verið fulla klukku- stund með henni; það var eitthvað svo yndislegt og svo kvennlegt við hana, og ein8 og hálfgexðr raunasvipr á andlitinu. Það var auðseð, að hún þóttist ekki frjáls að öllu. en þó leit ekki út fyrir, að liún væri mjög hrædd. Nattée var mjög góð við hana, og stúlkan virtist ekki vera neitt feimnari við hana en aðra. Það var hugsanlegt, að þessi raunasvipr væri ætt- armót frá foreldrum hennar öðruhvoru. Það var ekki fyrri en við höfðum verið æði-lengi kunnug, að óg varð var við bros á vörum hennar. Að lítilli stundu liðinni kom Nattée aftr; var hún svo tign-

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.