Heimskringla - 11.03.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 11.03.1893, Blaðsíða 1
SATURDAYb O L D I N. AN ICELANDIC SEMI-WEEKLY NEWSPAPER PUBLISHED ON WEDNESDAYS AND VII. ÁR. NR. 22. WINNIPEG, MAN., 11. MARZ, 1893. TÖL XJBL. 376 TJr bréfi til gamals kunningja. Sízt er ég á sorg og kvíða gjarn, en samt er margt, er kæti mína Jjvingar. Llf mitt er sem ferð um hála hjarn, en hugrekkið sem hvassir fjórskefl- ingar. örugg von mín stinnuro llk er staf, er styður n.ig I heirosins nauða- vósi. Högum minum svo er sagan af Síðan forðum að óg var á Nesi. iS. J. Scheving. Stormur. Nú stormur hart um foldu fer °8 flugið sjaldan lægir, °S ait með sínum ariri ber °& engri skepnu vægir. Hann syngur kátum sigurróm, €n sýta skógar-runnar, Því fallin eru fölnuð £>lóm °g fegurð náttúrunnar. °g fugl um auða flögrar mörk, flýtir skemsta veginn, °g þar sem stendur barlaus björk byljum vetrar slegin, hann lúinn velur hvíld og hlé á hennar kæru greinum, eg veit ei aðra vernd í té, er varnað geti meinum. En stormur treystir stríðan mátt og stynur liörku-frekur, á blökkum skýjabólstrum hátt hann breiða vængi skekur, og hristir niður hrímið kalt °g hótar grandi nauða, l>vi iíkt sem vllji liann lírið alt hér læSa fast ; flauða. Hn vertu hægur, stutta stund, Þá, stormur, völdin hefur, því bakvið ský, ,er byrgja grund, r-n bjarmi loftið vefur; sn dagsbrún myrkrum dreifir frá, °g duftið endurfæðir, «g foldar-líf, er féll í dá, hún fögrum skrúða klæðir. Og vori fagna frrekorn smá, er frjógun eiga vísa, og liljur sínum legstað frá í ljóssins örmum rísa- og strá, sem fyrr í stormi kól, þá styrkir andi blíður. £n veður hlýtt og sumar sól, það sinnar stundar bíður. Og hér því eins er hagað til í hjörtum flestra manna, og lífið vantar ljós og yl, að lífga ið fagra og sanna. hví annað þarf, en rembings-róm, að ráða gátu hulda, °g aldrei gróa andleg hlóm 1 ofea-stormi og kulda. 8. 8. Isfeld. F R É T T I R. UTLOND. '—Madame Grevy, ekkja fyr- '6randi forseta ins franska þjóðveld- 6rnýdáin í Paris. Kvennabúr soldánsins. Það k°star $15,000,000 um árið að halda Vl^ kvennabúri Tyrkjasoldáns. aRnn á aldrei færri konur í kvenna- ^úfinu en 300. Hór um bil 100 af ■ Þöim eru lausar látnar árlega til að I R'ftast, og fær J>á hver af þeim I ^’^~,500 í heimanmund. En alt af er skarðið fylt á ný. ■ N. Taine inn naftifrægi frakk- ,eBki ritsnillino-r, andaðist á sunnu- d^i:‘n var (5 þ. m.). ÖANDARÍKIN. -— rrr la»ið estern Union málþráðarfó- er n<r að reka úr vistinni alla þjónustumönnum sínum, sem eru meðlimir í nokkru verkmannafé- | lagi (union). —Eins og nærri má jreta var mikið um dýrðir á laugardaginn 4. f>. m., er Cleveland var með mikilli viðhöfn settr í embætti sem forseti Bandaríkjanna. í hátíðagöngunni sjálfri vóru við forseta-innsetning- una 1885: 25 000 manns, en á laug- ardaginn síðastl. 40 000. Ríkisstjór- ar úr 11 ríkjutn vóru viðstaddir. Á Pennsylvania Avenue, strætinu breiða, beina og fagra fram undan þinghúsinu vóru sæti fram með húsum og gangstóttum fyrir meira en 60 000 manns, og vóru öll iull skipuð. Og alla leið fram með sama stræti var upp tekið hvert fet af rúmi, sem staðið varð á, og var svo meir en 2 mílur af lenord stræt- isins, en það er líklega ið rúmbezta borgarstræti I heimi. Það var ákaf- lega dýrt að fá nokkurt sæti á pessu svæði; sæti, hvort heldr á bekkjum úti eða við glugga í húsum inni, vóru borguð $5 og þar yfir. Rétt fram undan Hvíta húsinu var pallr reistr fyrir Cleveland og ráðgjafa hans, ríkisstjóra, er við vóru, sendi- herra útlendra ríkja og annað stór- menni; vóru par sæti fyrir 1100 inanna. Svo mikill fjöldi aðkomu- manna kom til Washington til að vera við þennan dag, að pað er fullyrt að aldrei hafi fyrri I allri landsins sögu neitt sviplíkr fjöldi aðkomumanna verið þar saman kom inn. Og þegar Cleveland ók upp Pennsylvania Avenue, pá var hon- um svo vel fagnað, að slíks kváðu trauðla dæmi verið hafa í Washing- ton um neinn mann annan I peirra manna minn>, er nú lifa. Ræða sú er Clevolanuehéft við petta tækifæri, var að mestu ólík því, sem menn hafa átt að venjast áðr. Það er oft tízka í slíkum ræð- um, að forðast að segja nokkuð á- kveðið, en slá um sig með tvíræðu orðaglamri og skjalli um pjóðina. Cleveland tók djarflega til umræðu- efnis aðal-merkismál pjóðarinnar, sérstaklega silfrsláttumálið, tollmál- ið og umbótamálið á embættisskip- unum. Benti á, að sórveldisflokkr- inn hefði látið uppi stefnu sína í þeim málum á undan kosningum, hefði sigrað samkvæmt þeirri stefnu skrá og væri siðferðislega skuld- bundinn til að ganga ekki frá heit- orðum slnum. Það var vandi Har- risons að sleppa engu færi hjá, til að hnýta í Canada og hafa alt ilt á horuum sór I hennar garð. Cleve- land inti ekki einu orði í slíka átt. Ræðan liefir mælzt hvervetna vel fyrir utanlands sem innan, eigi í’.ð eins fyrir hve vel hún var samin, heldr fyrir einurðina og hreinskiln- ina, sem hún lýsir. — Miðvikudaginn í fyrri viku brann hótel I Greenville, Ky., niðr til kaldra kola. Átta menn brunnu par inni. A lulckan 2 árdegis fyrra priðju dag (28. f. m.) kviknaði í Occiden- tal hótelinu á Connor Point rétt hjá sögunarmylnunni 1 West Superior, Wis. Þetta bar til meðan stóð á einhverjum inum versta blindbyl, sem komið hefir þar á árinu. Til allrar hamingju var hótelið mann- laust; brann pað til ösku og er tjónið metið $<000. __ t Uorðr-Ðakota hefir verið stolið 15 lagaboðstextum, sem þing- ið liafði sampykt, áðr en ríkisstjóri liafði skrifað undir þau. Þau snertu flest járnbrautafóiög, og er ætlað að erindrekar þeirra hafi stolið lögun- um. CANADA. —Ilandarikja-silfr vilja bank- arnir í Victoríu, B. C., ekki taka síðan 1. þ. m. nema með 20 pc. afföllum; hafa afföllin þar áðr að eins verið 5 pc., en það þykir of mikið orðið af þessum Bandaríkja silfrpeningum þar manna á meðal. — Sir John Thompson er lagðr á stað til Parísar. — Dominion-þingið verðr úti í næstu viku tímanlega. íía}3oleon prins og Bismarck. Villenuve „markisi“ hefir fyrir skömmu birt í Parísar-blaðinu Fi- garo frásögu um sarntal eitt, er Na- poleon prins átti við Bismarck nokkru áðr enn fransk-þýzki ófriðr- inn hófst. „Ég skrifaði það upp“, segir Vil- leneuve, „fáum stun.ium eftir að prinsinn hafði skýrt mór frá því og sýndi honum svo uppritun mína. „Það mundi þykja fróðlegt, ef það kæmi á prenti“, sagði ég. „Getr verið“ sagði hann, „en ekki fyrr en ég er dauðr“. Nú er prinsinn dauðr og ekkert til fyrirstöðu að það sé birt. Frá ársbyrjun 1"866 var keisara- stjórninni I Paris kunnugt um ófrið- aráform Prússlands, en vissi þó Ó- gerla, hvernig við því átti aðsnúast. Stjórnvitringarnir frakknesku hóldu aö við lifðum á 17- öldinni. Þeir stöguðnst alt af á inu sama, að kon— ungarnir í Bayern, Wurtemberg og Sachsen, mundu siðr enn ekki vilja leggja mÍKÍð I sölurnar fyrir eining Þýzkalands. í því var nú að sönnu mikið hæft, en þeir gættu ekki þess, að jafnhliða eða réttara y.fir konung- um þessum drottnaði almennings á- lit, sem eindregið fór í þá átt, að breyta öllu inu lénsveldislega, sundrslitna og afllitla Þýzkalandi I eitt voldugt ríki. Þessir sömu stjórnvitringar héldu og að styrj- öldin mundi á sínum tíina veíkja Prússland og Austrríki og að minni ríkin mundu einmitt eflast við það; mundi því stríðið að eins verða til þess að gera Þýzkaland óskeinu- hættara en áðr. Napoleon 3. keis- ari var sá eini, er veðr hafði af þvl, sem var 1 undirbúningi á Þýzka- landi, því að þjóðernisstefnu tímans skildi hann manna bezt. Lót hann kvíða sinn út af þessu í ljós við Napoleon prins, og skoraði á hann að fara sendiför til Rússlands og heimsækja Bismarck á leiðinni. Pétrsborg var að einshöfð til blóra, en Berlín var leiðarmarkið. Prins- inn var dálítið kunnugr Bismarck áðr, og áttu þeir að öðru leyti ekki illa saman, báðum varjafntamt að fyrirlíta allar hirðsiða teprur, skera ekki utan af neinu og ganga frýjulaust að markinu. Prinsinn kom til Berlínar að kveldi dags, fór hann rakleiðis til Bismarcks, og hitti hann í leyndar- herbergi hans. Bismarck stendr upp I móti lionum, bj-ðr honuin sæti og hlammar sór niðr í stóran hægindastól hjá borði einu,er nokk- ur glös stöðu á og ein bjórkanna gríðarstór. „Með yðar leyfi, pris“ segir Bis- marck og þeytir út úr sór stórum reykjarhnoðra. Prinsinn kveykti í sigarettu og af því lrerbergið var fullt af reyk gekk hann að glugg- anum og lauk honum upp. Bis- marck hafði ekki á móti þvi, tók húfu sína, setti hana á beran skall- an og mælti: „Gerið þér, prins minn, eins og óg. Það gæti annars slegið að yðr. Og nú skulum við rabba saman“. „Ég er kominn að finna yðr, herra greifi“, mæiti Napoleon prins. ,,Ég fer nærri um það“, segir Bismarck. Keisarinn vill fræðast utn fyrirætlanir mínar. Nú, jæja, þór eruð maðr, sem mér þykir talandi við, því að þór skiljið mig“. Og nú lót hann dæluna ganga svo sem 20 mínútur og var inntakið þetta: „Þýzkaland ætti að full komna einingarverk sitt og gera bandalag við Frakkland. Báðar þessar nátengdu þjóðir ættu að keyra Rússland á bak aftr inn I ó- bygðir sínar, gera Ungarn að þungamiðju Austrrlkis og greiða þvl leið til Konstantínópel. Þær ættu að taka nýlendurnar frá Eng landi og gera þær að afleiðslu-ræsi, til að grynna á ofrmergð fólksins I Þýzkalandi og Frakklandi Þær ættu að lægja Spán, Ítalíu og Norðr lönd og taka þau lönd 1 fylgilag sitt. Þetta vóru síðustu orðin: „Écr 11 O veit vel, hvað þór hugsið. Þór munuð segja: ,Bismarck tekr Þýzkaland, hvað lætr hann okkr fá?‘ Viljið þér Genf?“ „Það er of lítið“. „Luxemborg þá?“ „Það er svo sem ekki neitt. Úr því maðr fer að taka á annað borð, verðr eitthvað að muna um það. Við viljum fá svo, að Rín ráði merkjum“. „Rín—grunaði mig ekki. Nei, það get ég ekki látið eftir yðr“. „Mór sjálfum stendr það á engu; óg er enginn Þjóðverji, ég er Prússi, Vindlendingr; það má ekki taka inig fyrir háskólakennara í Heidel- bergi; en 1 þessu máli ræð ég ekki úrslitum. Þjóðviljinn mundi aldrei leyfa að slept væri einu einastaþýzku þorpi. Við skulum reyna að finna eittlivað annað. Viljið þér Belgíu ?“ „Það gæti verið talsmál. En England. . . . “ „England, hvað segið þór? Já, ef ég væri amerískr baðmullar-yrkj- andi eða indverskr smáfursti, þá kynni ég að kæra mig um, hvað Englendingar hugsa, en ég er meg- inlands stórveldi og hirði ekki hót- ið um England. Hvað getr Eng- iand? Sett út á skip 80 þús., 100 þús.,t rnesta lagi 150 þús. manns. Er það nokkr ofætlan fyrirokkr aðryðja þeim niðr í Englandssund?“ „Alt þetta gæti verið gott samn- ingsefni; en ætli ekki væri nógu gott að setja þetta á pappírinn og semja skjalkorn, sem þá mætti leggja fyrir keisarann'1. Bismarck stóð upp, tók sér nýja ptpu og kveykti I her.ni, horfði beint framan I prinsinn og sagði: „Þér viljið fá leynilegan undir skrifaðan samning. Nei, til hvers er það? Ef eammælin eru mór I hag, þá kem óg þeim fram eins fyrir það, þótt þau sóu ekki skrlfuð, og að öðrum kosti“... .Hann endaði setn inguna með ónefndu látbragði. „Þvl hafið þér ekki talað við keis arann eins berum orðum og við mig?‘ „Við keisarann yðar, kvennroluna þá. Ég býð honum þúsund hags- muna, en hann er livorki lirár nó soð inn; hann ta’ar um friðarást sína, róttlætisást sína og þjóðarróttinn. Þvílík flónska! Ég gaf honum kné skot undir borðinu, og hann lét eins og hann skildi mig ekki. Ég get þó ekki sagt við hann, að óg vilji hátta ofan I rúmið hjá honuin“. Samtalinu varþálokið. Napóleon prins stóð upp og mælti : „Herra greifi, óg ætla að hafa sam- tal okkar upp fyrir keisaranum. Vilj- ið þór heyra hvernig?“ „Talið þór, prinz !“ „Herra góðr. Bismarck vill fá okkr með sór í stórkostlegt fautaæði. Getum við tekið hann fastan? Víst ekki. Það er þá ekki annað fyrir en að stela I félagi við hann“. Bismarck laj'ði pípuna á borðið, liristi hönd prinsins og roælti: „Þér hafið skilið mig — þór“. Napóleon prins snéri heim til Parísar og réð keisaranuin til að senda her inn I Belgíu þann dag, er Prússland segði Austrríki strlð á hendr. En friðarástin, réttlætisástin og þjóðréttrinn, sem Bismarck á prússnesku og víndlensku kallaði flónsku, varð ofan á, og vita allir, hvernig síðar fór. [Fjallk.] Winiiipeg;. —Sira Mattlasar samskotin. Síð- an blað vort kom út síðast, hefir komið inn á skrifstofu Hkr.: Guðm. Jónsson Hnausa $0.25 GuðbjörK Marteinsdóttir „ 0.15 Jón Hildebrandsson „ 0.25 Sigurðr J. Vidal „ 0.25 Arnfríðr Jónsdóttir „ 0.50 Alb. Sigrsteinsson „ 0.50 Gunnar Helgason „ 0.25 Einar Markrisson „ 0.20 Guðm. Markússon „ 025 Sigrsteinn Halldórsson ., 0.25 Jón Einarsson „ 0.50 Stefán Þórarinsson „ 0.25 Jónas Jónsson „ 0.25 M. Magnússon „ 0.25 Sigrgeir Einarsson „ 1.00 Sigrbjörn Jónsson „ 0.25 Jón Sigvaldason „ 0.25 Sigurðson Bro's „ 5.00 Jón Björnsson „ 0.15 Grímtir Grímsson „ 0.50 lllhugi Ólafsson „ 0.25 Baldvin Jónsson „ 0.25 Hallur Hallsson „ 0.25 Hannes Hannesson Wpg. 0.25 Vagn Lund „ 0.50 Sölvi Egilsson „ 0 25 Ásgeir J. Lindal Victoria 1.00 Jón Sigurðsson „ 0.50 Mrs. 0. Sigurðsson „ 1.00 S. Mýrdal „ 0 50 A. Mýrdal „ 0.50 Páll Þorsteinsson „ 0.25 Sigurðr Pálsson „ 0.25 Guðm. Samúelsson „ 0.50 Miss Ingibjörg Samúelsson „ 0.50 Miss Guðríðr Peterson „ 0.50 S. Normann „ 0.50 E. Brynjólfeson „ 1.00 Miss R. Davíðsson „ 0.25 Jónas Samúelsson „ 0.50 Miss E. Samúelsson „ 0.25 Mrs. P. Olson „ 0.25 Ingvar Olson „ 0.25 H. Eiríksson „ 0.25 E Árnason „ 0.50 Jakob Jónatansson „ 050 Ingólfr Aðalbjarnarson „ 0.25 Miss M. Jackson „ 0.25 Miss Guðbjörg Johnson „ E. Brandsson „ P. Kristjánsson „ O. Sæmundsson „ Mrs. H. Sæmundsson „ Mrs. M. J. Ball „ Miss E. Eiríksson „ 0.25 Sk. Johnson „ 0.25 J. B. Johnson „ 1.00 Sivertz Bro’s „ 5.00 Salómon Sivertz „ 0.25 S. Sivertz „ 0.25 Th. Sivertz „ 0.50 Mrs. H. G. Sivertz „ 0.25 Mrs. M. H. A. Karvelson „ 0.50 Miss M. Karvelsson „ 0.50 C. S. Karvelson „ 0.25 Helgi Bjarnason „ 1.00 Thorsteinn Kjartansson „ 0.50 Ólafr Jóliannesson „ 0 25 S. Hjálmarsson „ 0.25 M. Olson „ 0.25 Mrs. S. Olson „ S. Friðbjörnsson „ Marteinn Johnson „ Chris. Johnson „ Mrs. M. Johnson „ Miss Annio Benson „ Miss G. Johnson „ Oliver Johnson „ John J. Hrafndal „ Miss S. Arnfinnsdóttir „ 0.25 J. S. Árnason „ 0.25 Árni Magnússon „ 0.25 Arnf. Arnfinnsson „ 0.25 John Johnson „ 0.25 Guðm. Einarsson „ 0.25 Mrs. Sigríðr Einarsson - „ 0.25 Mrs. A. S. Magnúsdóttir „ 0.25 Joh. Breiðfjörð „ 1.00 Þorgr. Goodman ,, 0.50 Thomas Goodman „ 0.25 Mrs. Sigríðr Sigurðardóttir „ 0.50 Þorsteinn Ari grímSSon „ 0.25 Sigfús Guðmuudsson „ 0.25 E. Einarsson ,, 0.25 B. B. Post „ 2.00 Mrs. Guðrún Prst „ 0.25 Miss Guðrún B. Post „ 0.25 Illhugi G. Post „ 0.25 H. R. Sigurðsson Wpg. 0.25 Eiríkr Jóliannsson „ 0.25 Ólöf Ingólfsdóttir „ 0.25 Gísli Jónsson Hafeteinn Sigurðsson Jón l’álmason Jacob Freemann Ingibjörg Freemann Þorsteinn Kristjánsson Björn Guðmundsson Sigurður Pálmason Jón Jónsson Ketill Valgarðsson Salome P. Hjálmarson Kristmundr Sæmundsson Rosa Muller Guðmundr Johnson P. V. Dalmann Einar Bessason George Peterson Jakob Espolin Arni Tómasson Ágúst Gunnarsson Keewatin Wpg. Garðar Wpg. 1.00 1.00 0.50 0.50 0.50 0.50 0.50 0.10 0.25 0.50 0.25 0.25 0.25 1,00 0.25 0.50 0.50 0.50 0.25 0.50 ásarot áðr auglýstum Samtals alls : Alls: $59,10 $91,00 $150,10 —Leiðréttingar. í kvæðinu I síðasta bl. var I upphafi 2. er. mis- prentað „dala, faðminn“ fyrir „dala- faðminn“. í sama bl. stóð I samskotalistan-. um „Ólafr T ryggvason“, en átti að vera „Ólafr Indriðason“. — Waddell, sem sakaðr var um að hafa valdið dauða barns með illri meðferð, var sýknaðr I fyrradagfyr- ir kviðdómi. Hagel varði. —Mrs Peterson heldr fyrirlestr fyrir Secular Society I Únítara-sam- kunduhúsinu kl. 3 á morgun. Allir velkomnir. —Rev. B. Peterson talar annað- kveld um „kenningar Jesú um sjálfsvörn“. — Walsh, klæðasalinn mikli, byrjar I dag (8. Marz) að selja á hverjum degi ineð ákaflega niðrsettu verði vörur sínar, er bjargað varð úr brunanum. Uppboð á hverju kveldi. — Allar vörurnar verða að seljast á næstu tveim vikum fyrir hvað sem fyrir þær fæst, til þess að rýma fyrir vorvarningnum. lHft2. Itjoininn af llavana nppskernnni. „La Cadena“ og „La Flora“ vindlar 0.25 eru án efa betri að efni og töluvert ó- 0.25 dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. ^ Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ‘ ekki kannast við það, en þeir, sem O.oO vpa hvernig þeir eru tilbúnir, kaunast 0.25 við það. 8. Davis & Sons,Montrea! (lój 0.50 _________________ „Clear Havana Cig irs” uLa Cadena” og „La Fh ra ’ Biddu ætíð um þessar tegund r, [11] GISTISTAÐIR VIÐ HEIMSSYN- INGtJNA. Enginn þarf að láta það aftra sér frá að sækjasýninguna, að örSugt geti orð- ið etSa ógerlegt að fá viðunanlega gisti- sta'Si. Nortliern Paciflc járnbrautarfélagið muní tæka tið auglýsa lágt skemtíferða- fargjald til Chicago og til baka aftr fyr- ir þetta tækifæri, og mun þjónustau á 0-25 inum tvöföldu daglegu brautlestum 0.50 þeirra eins og vant er standa öllum öðr- 0.50 um fremr í hverri grein, og verða á 0.25 lestunum tvens konar svefnvagnar 1.00 j (venjulegir og skemtit'erða). 0.25 j Til atS hjálpa yðr til atS Velja yðr 0.75 ! fyrirfram gististað meðan á sýningunni 0.50 j stendr, höfum vér sent agenti vórum á 0.25 : yðar járnbriutarstöð bók, sem snman , r tekiu af alveg áreiðanlegum mönuum,og nefnist hún „Homes for Visitom to the Worlds Fair“. Þessi litla bók, sem þér getið keypt fyrir 50 ceuts, innilieldr skrá yfir liér um 9000 heimili, sem eru t'ús að veita gestum í Chicago gistiug og beina um sýningar-tímann, þ. e. frá 1. Maitd 30. Október; er skýrt frá nafni og áskritt hvers heimiiisráðanda og hve mörg her- b*rgi hver geti látið í té. A ík þtss geír bókin skrá yfir hótelin í bænum og hvar pau sé'i, ogeru í henni 12»'ó • kort, sem livert lyllir blaðsíðu og s> ni: uvern sér- stakan hluta borgarinnai; »vo að hver sem til sýnirgaritnar ætlar og hefir bók pessa fyrir sér, getr í tómi valið sér gisti- stað í hrerjum hluta borgarinnar, sem haun helzt ký«, og skritazt á fyrir fram við einn eða fleiri heiuiilisráðendr í peim kluta borgariuuar og sauiii um herbergi og verð eftir vild. Chas. 8. Fbe, N. P. R. R.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.