Heimskringla - 13.05.1893, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.05.1893, Blaðsíða 4
HEIlLÆSIKIIRIIISrGIj.A., ‘W^IITJSÍ IPEG, 13- MAI. 1893 Dominion of Oanada. aWardir okeypis fyrir miljoair manna 200,000,000 ekra af hreitl- oj beitllandi i Manitoba og Yestur Territónunum í Canada ókeypls fyri* landnema. Djúpur frábærleja frjóvsamur jarðvegur, nœg« af vatni og skógi og megiahlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstur hveitis af ekrunni 30 bush., ef vel er umbúið' IHI9I1I FRJOVSl BELTI, í Rauöár-dalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace Rirer-dalnum, og umhverfk _ggj- andi sljettlendi, eru feikna miklir flákar af ág«tasta akurlanái. engi og beitilandi —hinn víðáttumesti fláki í heirai af lítt byggðu landi. Malm-nama land. Qull, silfur, járn, kopar, salt, steinolía, o. s. frr. Ómseldir flákar af kolanámalandl •ldÍTÍISur þTÍ trygjður um allan aldur. JAKNBKAIJT FRA H F» TIL H FS. Canada Kyrrahafs-járnhrautin í sambandi vif! Grand Trunk og Inter-Colonial braut- trnar mynda áslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum rið Atlanzhaf í Canada til Ivyrrahafs. Sú braut liggur um miðhlut frjóvtama beltúins eptir þTÍ endilöngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norður og vestur af Í.fra-Tatni og um hÍL nafnfrœgu KlettafjöU Vesturheims. Heiln«mt loptxlug Loptslagið í Manitoba og NortSTesturlandiau er TÍðurkenut hið heilnsjrnasta ámeríku. HreinTÍðri og purrviðri vetur »g sumar; veturiiin kaidur, en bjartui sg stafSTÍðraeamnr. Aldrei þoka og aúld, og aldrei fsllibyljir eins og sunnar í landiau HAHKAND^TJOMIlí I CASADA <efur hv.rjum karlmanni yflr 18 ára göinlum og hrerjum kvennmann. seia kefð fyrirfansilíu að sjá 1.0 0 ekrur aí landi ilveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á lan.iinu og j .-ki pau i pann hátt jefst hverjum manni kostur á að verða eigandi siiiuar ábýllsjarðar og .jáifstseður í efnalegu lilliti. ISLKNKKAR HY I. E KIMIK Manitoba og canadiska Norövesturlandinu eru nú þegar stofnaðar í i stoðum. Peirra stœrst er NTJA ÍSLANJ) liggjandi 45—80 mílivr norð'ir frá Winnipeg, á restur strönd Winnipeg-vatns. Vestur frá Nýja ■ slandi, í 30—35 mílna fjarlægð »r ALPTAVATN8-NYLENDAN. ■ bátSum pessum nýlendum er mikið af (• aumdu landi, »g báðar þessar nýlendur liggja nœr höfuðstað fylkisins en nokktt hinna. AllGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suÖTestur frá Wpg., ÞÍNG- VALLA-NÝLENDAN 260 mílur í norfSvestur frá Wpg., QIPAPPELLE-NY- LENDAN um 20 mílur sutíur frá Þingralla-nýlendu, og Aj/BEHTA-NÝLENDAN am 70 milur norður frá Calgary, en um 900 mílur vestur frá Winnipeg. í siðggt' töldu 3 nýlendunum er mikiö af ébyggðu,ágietu akur- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni jetur hver sem vill fenjið með því að skilfa ím það; Tioraas Bennett 'DOM. GOV'T. IMMIGRATION AGE II Móa O. I.. Baldwinson, (Islenzkur umboósmaðt ). DOif. GOV'T IMiIlGRATTON OEEICES Winiiipea:, - - - Canada. "W innipeg. — Dr. Moritz Halldórson frá Park River, N. D. kom hingað á föstudag i fyrri viku og fór suðr aftr á laugardag. Hann kom til að vitja séra Jóns Bjarnasonar. Á laugar- dagsmorguninn skar hann, ásamt Dr. Todd, í meinsemd á hálsi á Sigurði, ungu barni Einarsritstjóra Hjörleifs- sonar. — Landi vor Suorri Högnason i Minneota, Minn., liggr rúmfastr I heimakomu, segir „Minneota Mas- cott“. — 9. j). m. dó hér í bænum að 234 McGee Str., Pétr Magnús- son, 36 ára að aldri, kvæntr;' hafði haft influenza, er síðan sló sér upp í taugaveiki. — Mr. Th. Watnsdal, frá N. D., sem hefir dvalið hér um tíma, fór í vikunni suðr aftr, til Canton, N. D. f Að kveldi 11. p. m. andaðist að heimili sínu, á Ross Str. hér í bænum, Eyjólfr Guómundsson, sonr Guðinundar bónda Magnússonar, er eitt sinn bjó á Brimnesi í Fáskrúðs- firði, og Margrétar konu hans. Hann var kvæntr Dórunni Sigurð- ardóttur, sem lifir hann. Af börn- uin peirra eru tvær dætr á lífi : Anna, húsfreyja Mr. Eiríks Gisla— sonar, ráðsmanns „Htimskringlu“, og Jónína, ógift. Eyjólfr heitinn var prýðilega greindr maðr, svo sem hann átti ætt til, og vel að sér. Hann var flestum mönnum freinri að karlmensku og preki meðan hann var í fullu fjöri. Drengr var hann inn bezti, tryggr og vinfastr. —MeiðyróamáliÓ séra Friðriks gegn Jóni ritstjóra Ólafssyni var loks tekið fyrir í bæjarpingsróttiu- um í fyrradag, var því vísað til kviðdóms, svo sera lög gera ráð fyrir. Mun það koma par fyrir f Október í haust. —Laugardaqinn 6. p. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Fr. J. Berginann: Mr. Sigrjón J. Sn(e- dal og Miss Siyrlðr Jljiirnsdóttir, bæði til heimilis hór i bænum. Listi ytir samskot frá New Whatcom Wash. til ekkju Benjamíus heitins Jóns- sonar, send til IIkr. Mr. Chr. Benson $0.50; Mrs. G. Ben- son 0 25; Mr. B. Thorsteinscn 1.00; Miss Inga Benson 0.15; Mrs. Anna Sveinson 0,25; Mrs. Inga Goodman 0 25; Mrs. G. B. Thorsteiusson 0.50; Mrs. H. Kristjáns dóttir 0.50; Mrs. Des Antels 0.25; Mrs. G. Guðmundsdóttir 0.25; Mr. G. Paulson 1.00; Mr, Sam Samson 0.50; Mr. G. Thorsteins- son 0.50; Mrs. Dora Anderson 1.00. Samtals: $7.00. — Sökum veikinda Rev. B. Pétrs- sonar verðr engin guðspjónusta í Únítara-húsinu á morgun. 1892. Kjoininn nf Havana uppnkeruiini. „La Cadena" og „La Flora“ vindlar eru án efa betri ad efni og töluvert ó- dýrari heldr en nokkrir aðrir vindlar. Fordómsfullir tóbaksreykjendr vilja ekki kannæt vid það, en þeir, sem vita hvernig þeir eru tilbúnir, kannast við það. S. Daris & Sons.Montreal [15J —Fyrir æði-löngu fékk ritstjóri pessa blaðs boð frá The Worlds Congress Auxiliary í Chicago, að sækja blaðamanna-fund pann, er par byrjar 22. p. m. Ritstj. „Lög- bergs“ fékk sams konar boð. —Mikil rigning kom í fyrradag og hefir án efa komið mörgum illa bæði peim er búnir vóru að sá, og hinum pó einkum, er eigi höfðu pví lokið. Bessie H. Bedloe, Burlington, Vt., hafði þann hársvarðar, er því olli, að hárið varð stamt og þurt og rotnaði svo, að hún þorði varla at! greiða þatf. Ayer’s Hair Vigor lœknaði hársvörðinn, hreinsaði alt fiys úr honum og gerði hárið þykt og gljáandi. —Toothache.—Hefir pú tannpínu? Farðu og kauptu flösku af Pain Killer og mun pér pá fljótt batna. Dað er bezta meðal við tannveiki. „Clear Havaim Cisari” „La Cadena” og „La Flora” Biddu ætíð um þessar tegundir [11] __Fyrir síðustu helgi heilsuðu upp á oss: Mr. H. Auðunson, Mountain, N. D., Mr. Bened. Bene- dictson og Mr. Stef. Einarson frá Gardar, N. D., og Mr. Guðmundr Pálson frá Mountain, N. D. Drír inir síðastnefndu munu ætla að dvelja hér nokkra mánuði. Svefnleysi fervoðalega vaxandi. Hraði og æsing nútí-SarlífsÍDS reynir svo átauga- kerfið, að fjöldi fólks ferá mis vi« góðan og nægan svefD, en þetta gjör-skemmir taugarnarnar. Miunizt þess að Ayer’s Sarsaparilla styrkir þá veikbyg«u. — II. S. Wesbrook & Co., sem verzla hér í bænum með allskonar jarðyrkju-áhöld, hafa nýlega samið við G. E. Dalmann (agent Singer Mfg. Co.) um að taka að sér sölu á verkfærum peirra á pví svæði, sem liggr norðr af Winnipeg; par með er Nýja ísland. —Til séra Matthíasar liöfum vér meðtekið 25 cts. frá'Sigrgeir Jóus- syni í West Selkirk. WHAT CAN BE DONE? Þegar lík- aininn er velkr, blóðráfin óregluleg og maginn getr ekki melt, eins og oft kemr fynr á vorin, þá er ekkert me«al sem tey nist eins vel og Burdocks Blood Bitt- erjhann styrkir, og hreinsar blóðið. BE8T EVER MADE. Kæru herrar. Ég mæli með Hasyards Pecjoral Balsam sem óbilgðulu meðali við hóstaog köldu. Ég hefl það ætíð í húai mínu. Harry Palmer, Lorneville, Ont. GUARD AGAINST CHOLERA. Hafðu blóðið hreint og magann með þvi að brúka Burdocks Blood Bitter, «r styrkir taui. arnar og læknar veika parta líkam- ans. Kólera grípur aldrei þá heilbrygðu. DEAFNESS CURED, Herrar. Um fleiri ár hafði ég verilS mjög heyrnarlítil og sííasjl. vetr versnafli mér svo, að ég heyrði nær ekkert. Hagyard Yellow Oil læknatSi mig, svo nú heyri ég eins vel og hver annar. Mrs. Tnttle Cook. W -ymouth, N. 8. FOR SEVERE COLD8. Herrar,—Þeg- ar ég er veikr af köldu, fæ ég mér inn- töku af Dr. Wcods Norway Pine Syrup. Ég hefl marg-reynt að það er ið bezta beðai og gott aðgöngu. J. Paynler, Huntsville, Ont. A PROMPT CURE. Herrar. Eftir að hafa þjáðst í tvö ár af hægða'.eysi og læknar gátu ekki bætt mér, reyndi ég að sríustu B.B.B., ogá«r en ég hafði brúk- að úr 1 flö8ku, var mér batnað. ÞalS er og bezta meðal veð höfuðverk. Ethel D. Haines, Lakewiew, Ont. Tjr bré/i frá Reykjavlk 17. Apríl 1893. .... Björn Jónsson mun ætla að gefa út ljóðmæli Hannesar [Hafeteins] í einkar-vandaðrí útgáfu. — í stúdenta- félaginu er nefnd að undirbúa einhvers konar stúdenta-söngbók. — Mikill er aflinn og allvel vorar. Sáðgarðar rísa nú upp á melunum. 1895 verðr ak- braut komin austr yflr Þjórsá. Vor blessaði Garða-byskupinn er burtu vikinn í þetta sinn; hann dvaldi hér þrenna daga sex, hans drjúgum þar af heiður vex; þann eftir vanda h’ann efldi frið, sem að eins fær „þroskazt niðr á við“ Hann vandlega sáði víngarð þann, er vökvar og hirðir sjálfe elskan; en ávöxtin síðar upp hann sker — að öllu leyti sem maklegt er — þá ofan stígur um andans hlið, um eilífð hvar „þroskast niðr á við“. 8. Billegasta búöin í bænum. IX Kyrkjublaðið, ritstj. Þórhallr Bjnrnnson, prestaskóla- kennari í Beykjavík, 3. árg., 15 nr., auk 5 nr. af Smáritum, 60cts. Kristilegt alþýðublað, uppbyggjandi og fræðandi- Frágangr inn vandaðasti. Fjórði hver íslenzkr prestr og fjöldi leikmanna hafa ritað í það. Andleg ljóðmæli í hverju blaði. Grímr Thomsen, Matthias Joch- umson, Páll Ólafsson, Steingrímr Thor- steinsson Valdimar Briem og margir fieiri, lifandi og látnir, eiga ljóðmæli í biaðinu. Ný kriaileg smárit, gefln út að til- hlutun biskupsins yfir Island, verða framvegis ókeypis fylgirit með Kbl., 5nr. í ár, það er kristilegt sögusafn, ágætr barnalestr. I. árg. 1891 (uppprentaðr), 7 arkir 25c. II. árg. 1892, 25 arkir 60cts. III. árg. 1893, 15 arkir, auk smárita 60 cts. Fást hjá W. H. Paulson, Winni- peg; Sigfús Bergmann, Gardar, N. Dak.; G. S. Sigurðson, Minneota, Minn. Enn- fremr bafa G. M. Thomson, Gimli, og Rev. Runólfr Runólfeson í Utah fengið sýnisblöð. Þeir sem vilja fá blaðið beint frá útgefanda, verða að senda borgunina til hans fyrirfram. Sýnisblöð verða send ókeypis löndum vestra sem þess beiðast hjá útg., að því er upplag- ið leyfir. Komið og spyrjið um prísa. W. Steep. SUNNAKFARI. St Sunnanfara í vestrheimi eru: Chr. Ólafeson, 575 Main Str., Winnipeg; Sigfús Bergmann, Garðar, N. D.; G. S. Sigurðsson Minneota, Minn., og G. M. Thompson. Gimli, Man. Hr. Chr. Ólafsson er aðalútsöluinaðr blaðsins í Canada og hefir einn útsölu á því í Vinnipeg. Veró 1 dollar. OLE SIMONSON mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel 710 Main Str. Fæði $1.00 á d*g. Do You . FEEL SICK? «,1 Disease commonly comes on with slight symptoms, which when neglected increase in extent and gradually grow dangerous. If yos SUFFER FROM HEADACHE, DYS- _rn PEPSIA or INDIGESTION, . . . 1 ^ RIPANS TABULES " TlvÉRBCOMPLÁÍN0LSTTATE.D’0r.h,V'. TAKE RIPANS TABULES táke RIPANS TABULES ’-'SlTí-SS.S"':1 ^ RIPANS TABULES fíipans Tabu/es fíegulate the System and Preserve the Health. EASY TO TAKE, QUICK TO ACT. SAVE MANY A DOCTOR’S BILL. Sold by Druggists or sent by mail on receipt of prlco. Box (6 yiaia), 75 cents. Paekage <4 boxes), $2. For Free Samplee addre.a THE RIPANS CHEMICAL CO. 10 SPRUCE STREET, - - NEWYOBK. RIPANS TABULES take the place of A COMPLETE MEDICINE CHEST and ahould br 'or uæ in rocry fanulu- • • ”Tlie Bliie Store“ MERKI: BLA STJARNA. Til almennings. Vér höfum nýlega kejpt. svo mikið af vor og sumarfatnagi, að vér sjáum oss nejddu til að selja bjrgðir voras við undursamlega lágu verði. Ljómandi „Freneh Tweed“ alfatnaðir fyrir $ 13.75 Agætir „Scotch Tweed“ do do 13.75 Allra beztu enskir „White Cord‘ ‘ do do 13.50 Ágæt Canadisk alullarföt do 7 50 do do do do 6.00 do do do do 5.00 „Union Tweed“ alfatnaðir do 4.50 Óprjótandi bjrgðir af buxum fjrir Qfi O O O *H yfir Komið og skoðið vörurnar og munið eftir staðnum. „The Blue Store". MERKl: BLA STJARNA 434 Main Str. HARDVARA. H. W. STBBP 546 Main Str. Verzlar með eldavélar og tinvöru og alls konar harðvöru 226 Jafet í föður-leit. í rúminu enn ; jieja, farðu þá og láttu bann klæ'Sa sig sem skjótast“. Skömmu síðar staðnæmdist fyiir dyrum úti fallegr vagn með gráum hestum fyrir. LávarSr- inn sendi þjón sinn inD, til að spyrja, hvort Mr. Newland væri heima. Honum var sagt, að bto væri, og rétt á eftir kom lávarðrinn inn í herbergi mitt. Þar stóðum við þá hvor andspæn- is öðrum og horfðumst í augu. Windermear lávarSr, býst ég við?“ sagði ég og rétti lionum hendina. „Þú heflr þá orðið fyrri til að þekkja mig, Jón“, sagði hann og tók í hönd mér og virti mig vandlega fyrir sér. „Nei, herra trúr! Hvern- ig hefir þó jafnóliðlegr drengr getað orðið að svona fallegum manni? Ég varð stoltr af þér, frændi. Þektirðu mig undir eins og ég kom inn?“ „Ó,-nei ! Satt a« segja gerði ég þa« nú ekki. En af því a* ég áttt von á ySr, þá gizkaði ég á, hver það mundi vera“. „Já, menn breytast mikið á níu árum, Jón. En þaS er satt: ég gleymi því að ég á nú að kalla þig Jafet. Hefirðu verið að lesa ritn- inguna nýlega, ef a hverninn forstu að hitta upp á þetta undarlega nafn?“ „Ó, nei; en þetta blessað hótel hér er þvílík Nóa-örk, að það var ekki svo undarlegt þótt mér dytti það í hug“. „En mikill óræktar-angi ert þú, að spyrja ekkert eftir henni móður þinni“. Jafet í föður-leit. 231 „Þetta líkar mér vel að heyra“, mælti lá- varðrinn; „þá kemr okkr öllum saman. Og mikil ánægja er mér það að sjá, hve mikill drengskapr og sómatilfinning lýsa sér í undir- tektum þínum. Nú skulum við þá aldrei minnast á þetta mál framar. Hvað vilt þú nú helzt gera, fara með mér út í sveit eSa verða hér eftir?“ „Ég vildi helzt verða kyrr í borginni, herra lávarðr, ef þér vilduð kynna mig nokkru heldra fólki, sem er í kynnum við ySr. Vita- skuld þekki ég engan nú“. „Auðvitað. Ég skal kynna þig fólki, nátt- úrlega sem Mr. Newland. Viltu sjá móSr þína?“ „Með engu mótí aS sinni, herra lávarSr; ég vona ég geti séð hana áSr en mjög langt um líðr samt“. „Það er líklega fyrir beztu að hafa það svo. Ég ætla nú að rita miða eil Carbonnells majórs, Og segja honum að þú sírt kær vinr minn, og biSja hann aS gera þér ..undúnaborg skemtilega. Haun þekklr hvern mann og getr komlð þér alstaðar í kynni“. „Hvenær leggið þér af staS til sveitar-heim- ilis yðar, herra lávarðr ?“ „Á morgun; svo að það er eins gott aS við kveðjumst í kveld. Meðal annars, þá hefir þú lánstraust hjá bönkurunum Drummonds upp á þúsund pund; það er undir nafninu Newland. 230 Jafet í foður-leit. um alt það, sem mér var nauðsynlegt að vita til þess, að koma fram sem sá maSr, er ég var nú álitinn vera. Orsökin til þess, aö sá maðr> sem menn hugðu mig vera, var lát’nn vita um þetta leyndarmál alt saman, var sú, að hann var rétt borinn til arftignar í ætt sinni, og spurning- in var nú um það, hvort hann vildi fallast á það að vera álitinn dauðr, svo að þar með yrði dreginn gleymskunnar hjúpr yfir stórglæp, en tign hans og óðul féllu í annara erfingja hendr, Ég fann það á sjálfuih mér, að ef ég hefði verið að öllu í hans sporum, mundi ég hiklaust hafa fallizt á þetta, og því var ég í engum vafa um, hversu ég skyldi svara lávarðinum þessari málaleitun. Ég innsiglaði nú skjölin á ný, hafði fataskifti og fór til miðdegisverðar. Eftir nð viS höfðnm matazt og búið var að bera af borði, stóð Windermear lávarSr upp, tvílæsti hurðinni og sagði við mig hljóflega: „Nú heflr þú lesiS skjölin og séS, hverter ráð þeirra, sem nálega eiga eins mikíð undir með- ferð þessa máls eins og þú. Segðu mér nú, hvað þér sýnist að gera“. ,Já, ég hefl nú það fyrst aS segja, herra lávarðr, að ég vildi helzt að ég hefði aldrei neitt um þetta vitaö, sem nú er mér kunn- ugt orðið; og að mitt álit er það, að ráðlegast só aS minnast aldrei á þetta mál framar; til- lögur þær, sem gerSar eru, virðast mér inar skynsamlegustu og mér sýnist ekkert áhorfsmál a ð fylgja þeim að sjálfsögðu“. Jafet í föður-leit. 227 „Eg ætlaði nú, satt að segja, aS fara að — „Einmitt það — einmitt það“, tók lávarðrinn fram 1 ; „en þú verðr að muna það, Jón, að hún er enn þá móðir þín. MeSal annars, ertu búínn að lesa skjölin?“ „Nei“, svaraði ég; „þau eru hérna“, og benti ég um leið á þau á hliðborðinu. „Mér er, satt aS segja, lítið um að brjóta upp þennaa skjala- böggul“. „Ja, óg skal játa, að það verðr engin ánægja að því, að lesa þau“, svaráði lávarðrinn ; „en ég vil ekki minnast á i>að mál við þig fyrr en þú ert buinn að lesa þau; og því verð ég nú“ sagði hann um leið og 'iann tók skjalaböggui- inn og braut upp innsiglin fyrir honum, „að halda því fast aS þér, að þú lesir skjölin und- ir eins í dag. Klukkan sjö í kveld borðar þú miðdegisverð með mér, og þá getum við rætt málið“. „Sjálfsagt, herra, ef þér óskið þess, þá skal óg lesa þau“. „Ég krefst þess, Jón ; og mig furðar á að þú skulir eins og vilja hafa þig undan því, þar sem þau snerta þig svo mjög“. „Ég skal gera þetta eins og pér segið“. „Jæja, drengr minn; þá held ég megi kveðja þig, svo að þú getir orðið búinn áðr en við borSum. Á morgun getr þú, ef þú vilt, flutt farangr þinn heim 1 mitt hús og haldið til hjá mér ; en ekki held ég því að þér, framar en þú sjálfr vilt; því aS þú ert ungr og kannt að

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.