Heimskringla - 17.06.1893, Page 1

Heimskringla - 17.06.1893, Page 1
VII. Áli. NR. 37. TOLVBL. 391. HEIMSKRINGLA. Guðs-hugniyn‘l rétt- trúaðm- giiðsmaiuia. Id merka blað Koeiiin.i Poat (N. Y.) getr þessa, sem hér fer á eftir, í síð- ustu viku : Klerkar þeir, sem andæfa því að heims-sýningin sé opin á sunnudögum, eru sífelt að gera það bert, live undar- legar sé hugmyndir þeirra um guðdóm- inn og um sljórnaraðierð drottins á al- heiminum. Séra McAnney, Dr. tiieol., frá Tarrytown prédikaði hér í bænum (New York) á sunnudaginn var á prestastefnu meþódista. Meðal annars sngðist honum svo í ræðu sinni : „Kg er enginn hrakspámaðr; en lát kóleruna þenja yflr oss sína myrku vængi þetta sumar; lát 10 millíóuir manna deyja dr þessari voða-pest—ó, hversu syndarar þessir skulu þá þyrp- ast að ölturum vorum. Drottinn veit, hvernig hann á að fara að því, að loka sýningunni á sunnudögum, og hann mun gera það. Þegar drottinn þarf að vinna harðneskju-verk, þá finnur liann liarðneskju-tól til að vinna þau með. Ef Chicago iðrast ekki, verðr henni sópað á vatn út eins og skeljum, sem alt líf er útdautf úr". Samkvæmt þessari skoðun á stjórn ari alheimsins að liafa verið að bíða eftir því, hvcrnig atkvæði féllu í stjórnarnefnd sýningarinnar, áðr en hann réð það við sig, hvort liann ætti að senda kóleruna til Ameríku í ár eða ekki. Og nú kvað líklegt að hann myrði millíónir af saklausum konum og börnum til að sýna inisþykkju sína og liefndarliug út af því, að fáeinir menn, sem forráð hafa yfir sýningunni í Chicago, eru á því að .verja sunnu- deginum á þann h'itt, sem Marteinn Lutherfðllst á, og allir forkólfar sið- bótarinnar á öllu ineginlandi norðrálf- unnar hafa verið samdóma um ölld- um saman. Stumpara-prestar. Svo nefndi Eiríkr frá Brúnum bjátfa þá sem Mormónar dubbuðu stundum upp til prestskapar, óristna jarðvöðla svo sem liann var sýnishorn af sjálfr. Lúterska kyrkjan heima á Islandi hefir látið sór all-ant um að gera nokkrar námsog mentunar kröfur til presta sinna. En laundóttir liennar, „ísl. evangelíska" kyrkjan hórí Yestr- heimi fetar þar ekki í móður-sporin. Hún er farin að leggja á gerva hönd að bua til stumpara-presta á sína vísu. Á íslandi er heimtr nokkur náms- undirbúningr undir latínuskóla, svo er nám8tíminn ti ár á latínuskólanum ; l*ar næst cr 2 ára náinstími á presta- ®kóla (og nú verið að koma á árs- lengingu þar). Þetta verðr alls 9—10 ara námstími, sem prestum er þar ætl- aðr alls. Hérna suðr í Pembina var í liittið- ^íra mjög fákænn fjósamaðr Jónas að ^afni, Sigurðsson. Hann yfirgaf belj- "rnar þá um liaustið og fór til Chicago, ’Áil að læra til prests“, og nú í vor er 'ti orðinn „útskrifaðr", og Lðgberg, a*-in veit livað það syngrí lærdómsmál- uni, einknm kristilegum, titlar hann nú ncandidat", og segir að það eigi að vígja bann til prests á kyrkjuþingi í vor. Það má búast vidj að pokarnir heima aki b’júgloga við lnrtitiguin vandlætar- anna í vest-lútersku kyrkjunni, þegar það kyrkjufólag er orðið fjölskipað 8líkum andlegum ljósum. Hitiun í Winnipeu,. A vetrna hvenær sem írostið kemst hcr niðr í 30 til 35 st.ig eða liðlega þnð, ganga undir eins sögur af því um allan bæ, að frostið sé 40 stig eða 50. Sumir þykjast hafaséð það með eigin augum. En ldutrinn er, að hávaðí liitamæla, sem lianga úti hór og hvar, eru ramm- skakkir. Á veðratliuganastöðinni á St. Jolins eru áreiðanlegir mælar, og oss vitanlega þeir einu, sem örugt er að reiða sig á. Alvegeins hefir verið þessa fyrir- íarandi hitadaga liér. Menn hafa sagt oss það væri yfir 100 stiga liiti i skngg- anum; éinhver sagðist jafnvel hafa séð á raæli að það hefði verið 110 stiga hiti í skugganum. Sannleikrinn er, að 12. þ. m. varð hitinn hér (á St. .Tohn’s observatory) 89 stig í forsælu en 13. fþ. m. 9] J stig, og hefir það heitast orðið í ár. Annftrs skulum vér (eftir Tr(lmne) skýra frá, hvað mestr hiti liefir orðið hér 11 fyr'rfarandi ár (1882—1892) á- samt árunum 1875—1877, sem vóru mjög heit. Ár Mán. dagr Stig á Falir. 1875 Aug. 8 87,6 1876 Julí 8 93,4 1877 Júlí 30 89,3 1882 Aug. 4 87.5 1883 Júní 27 94,3 1884 — 21. 91,3 1885 Júlí 29, Aug. 29 89,8 1886 rúif 1. 92.2 1887 — 6 93,2 1888 Júní 19 91.8 1889 Aug. 31. 96,« 1890 Júlí 27 90.1 1891 Júní 22 84.0 1892 Aug. 15 90.0 (1893 Júní 13. 91.5) Allar sögur um meiri liita hér eru annaðhvort ýkju-sögur eða stafa af skökkum liitamrelum. Ayer’s Hair Vigor gerir hárið mjúkt og gljáandi. „Eg hefi brúknð Ayer’s Hair Vigor nærri 5 ár, og hár mitt. er rakt, gljáandi og í ágretu standi. Eg er fertugr og hefi riðið um slétturnar í 25 ár“.—Wm. Hen- ry Ott, aliaa „Mustang Bill“, Newcastle Wyo. Ayers HairYigor varnar hár-rotnun. „Fyrir mörgum árum tók ég eftir vinarráði að reyna Ayer’s Eair Vigor, til að varna hárrotnun og liærum. Lyf- ið hreif þegar, og síðan hefi ég brúlcað það endr og sinnum og lieldr það hár- inu þykku og óhærðu.—H. E. Ba am McKinney^Yex, Ayer’s Hair Vigor framleiðir á ný hár, sem rotnar í sótt- um. „Fyrir liðugu ári lá ég í þungri sótt. Þegar mér batnadi, 2 U sliað, missa liárið og lirerast. Eg reyndi margt til ónýtis þar til ég fór að brúka Ayer’s Háir Vigor, og nú vex hár mitt óðum og hefir fengið uppliaflegan lit sinn._Mrs. A. Collins, Digliton, Mass Ayer’s Hair Yigor varnar hairum. „Eg varóðum að hærast og rotna af niér hárið; ein fiaska af Ayer s Hair Vigor hefir læknað það, og nú hefi ég uppiiaflegan liárvöxt og hárlit“.—B. Onkrupa, Cleveland, O. Tilbúið af Dr. J. C. Ayer, Lowell.Mass Selt í öllum lyfjaliúðum og ihnsmyrsla- búðum. EL PADRE REINA VICT0RIA. WINNIPEG, MAN., JtJNt 17. 1893 FÓLKSFL UTNINGR TlL ÍSLA N 1)S. Allir vitaað það eiga s r stöðugt stað nokkrir fólksflutningar frí ís- landi vestr uin baf. Hinu er minna tekið eftir, að nokkur fólksflutninga- Straumur gengr og til Danmerkr (til Kaupmannahafnar), og munu þar lifa um 6—800 landar. Landssjóðr íslands borgar árlega talsvertj fe út líl að styrkja menn til að konjast til Kaup- mannahafnar (stúdeutáj iðnaðarmenn o. fl ). En svo er farinn að byrja dálítill innflutningr fólks til íslands. Það fara árlega mörg hundruð Færeyingar þangað upp á vorin, til að stunda fiski- veiðar yfir sumsrið. Þeir róa ekki nærri allir á sjálfs síns vegum, heldr eru margir kaupmenn hja Islending- um. En flestir fara þeir út aftr á haustin. En svo eru nokkrir farnir að stað- næmast í landi, einkum eru margar frereyskar stúlkur farnar að ráða sig fyrir vinnukonur á Islandi. Það iná nrerri geta, hver sældar- kjör vinnufólk muni eiga á Færeyjum, úr því að það þykirtil betra að liverfa að leita þaðan til íslands. FRÉTTIR. DÓMR EIi NÚ EALLINN í undirrótti Bandaríkjanna í Illinois, er bannar að halda sýningunni opinni á sunnudag. Er hann bygðr á því, að þingið hafi voitt sýningunni fó mcð því skilyrði, að hún ,yrði lokuð ásunnudögum, og með því að stjórn- arnefnd sýningarinnar hafi þegið það, þá só húnbundin við skilyrðið. Haft hefir verið á orði, að Bandaríkja- stjórnin muni láta loka sýningunni með hervaldi á sunnudögum, ef for- stöðunefndin hlýðir ekki. Engin hættamun þóáþví, enda er dómnum þegar áfrýjað. Aðsókn er nú farin að aukast að mun að sýningunni. NÆSTl EYLKISSTJOKl í Manitoba var hér á dögunum spáð að yrði Hugh McDonald, Domini- ou þingmaðr frá Winnipeg, sonr Sir John Macdonalds hoitins. En nú er það borið til baka aftr og fullyrt að Iíoss þingmaðr vorði fylkisstjóri hór næst, og fylgir þar með sú saga, að inn núvorir.di fylkisstjóri, Dr. Schulta, inuui vilja verða dominion-þingmrðr fyrir Lis- gar-kjördæmi í stað Koss. Þoir eru báðir austr í Ottawa nú, og fór Koss í fyrradag, þegar er hann kom austr, beina leið til skrifstofu Daly’s ráð- gjafa til viðtals við hann. FÁDÆMA SLYS varð á föstudagskveld 9. þ. m. í Was- liington, D. C. ; stórt hús, er stjórnin hafði í eftirlaunaskrifstofur Bandaríkj- anna, hrundi, og biðu 22 menn bana, en margir meiddust, sumir til óbóta. Þetta liús var áðr leikhús, og var kallað Ford’s leikhús. Það var í því að J. AVilkes Booth myrti Lincoln í April 1805. Sambaudsstjórnin lét loka leikhúsinu eftir það og keypti síðan eignina oggerðiað þjóðeign, og vóru þar hafðar skrifstofur. Fyrir löngu vissu menn að liúsið var svo hrörlegt, að háskí var að, og því liafði formaðr skrifstofanna látiðflytja burt öll merk- isskjöl úr henni og geyma þau í her- mála skrifstofunni í öðru húsi. Þykir það einkennilegt, að flytja burt skjöl- in, sem auðvitað vóru dýrmæt afþví að eigi liefði verið auðið að bæta þann skaða, ef þau hefðu farizt, en láta menniua halda áfram að vinna, því að mannslífin vóru í minna gildi, þar sem jafnan má fá menn í manna stað. Kveða blöðin alment svo hart að orði um þetta, að það sé fullkomið morð af skeytingarleysi framið, sem yfirmenn skrifstofunnar sé hér sekir um orðnir. FRÁ FKAKKLANDI komu þau tíðindi í fyrrakveld, að allirþeir fimm stórbófarnir, sem dœmd- ir vóru til lengri og skemmri fanga- vistar í Fbr. í vetr fyrir Panama- svikin, sé nú lausir látnir. Þeir vóru dremdir sannir að sök, en áfrýjuðu og báru fyrir sig, ekki sýknu sína, lieldr fyrningsakar, með því að liðin hefðu verið yfir þrjú ár fra því er glæpirnir vóru drýgðir og þar til er málið var höfðað. Þetta reyndust lög, og því er þeimlausum slept. Ferdinand gamli Lessepi var einn af þeim og hafði hann aldrei verið tekinn fastr, annar var Eiffel, þriðji Charles Lesseps. SÓTTVARNIR í CANADA. Það er meira en ár síðan að stjórn- in þóttist liafa sóttvarnir sínar eystra í bezta lagi og Winnlpeg-blöðin gátu þess. Heimskr. hé-lt hinu fram þá ein hér í bœ, að engin mvnd væri á sótt- vörnunum; lnin liafði fýrir sér full- yrðing þess Bandaríkjablaðs, sem hún hafði reynslu fyrir að ekki fór með skrum, er það fullyrti að það liefði rök fyrir sér („Even. I’ost“, N. Y.). Heiðrað samtíðablað vort íslenzkt liér i bæ lét þá mikið yfir því, að Hkr. væði í villu og svíma og færi með markleysu eina. En nú eftir lieilt ár er það komið að þeirri niðrstöðu, að sóttvörnunum í Quebec sé „i meira lagi ábótavant“. SPECiELT ANBDDI För att erhAlla agenter öfrtn allt Bom vilja upptatfa order á v&ra VÍHÍtkort, Musik-In- atrumenter m. m. ekola vi eftnda en “Printing outfit”, med Salfabetoch fftrg, för att mftr- ka kort, linne m. m. för endast 25c. 8tor Katalog ocb Profbok af Viaitkort 4c. Adresgera: Kouth Minneapolia €ard Ce Minneapolls. - Min» TRUTH about Seeds. We will send you Free our Seed Annual for 1892, which tells THE WHOLE TRUTH. We illustrate and give prices in this Catalogue, which is handsomer than ever. It tells NOTHING BUT THE TRUTH. D.M.FERRY 4 CO., W'ndsor.Ont. VIÐ SELJUM HÚSBÚNAD MJÖG ÓDÝRT. Komið og sjáið svefnherbergisgögn (Bedroom sets) vor, öl á >Hilf).00, rúm $3.00, borð $1.50, og $2.25; hægindastóla og sófa á $8.00. Ljómandi fallegar myndir á $1.00 og yfir. Barna-vagnar $8.00. Allir velkomnir og ráðvandlega skift við hvern mann hjá Scott & Leslie, In mikla husbunadarverzlun 276 MMAITR S. um stiitfan tima VILJUM VJKR VID MOTTOKU 50 AF VORUMERKJUM VORUM af hvers konar stærðum gefa ókeypis eina af vorum Ijóniandi (’HROMII-l’IKITIKIii ll’íiS EÐA ART STUDIIIS. I), RITCHIE & C0, Montreal Can., .V London, Engl. DERBY CAPS fylgja með öll- um vorum tóbakstegundum, PLUG CUT PLUG TÓBAKl og CIGAR- ETTUM búnum til af oss. IMurdu reynt YINDLA? HIN Alkunna merking „MUNGO“ „KICKER^ „CABLEÍÉ Er hvervetna vi.''rkend að vern i öllu tillili belri en allai aúrar i.„ bakstegundir. In stórkostlega sala þessarar tóbakstegundar sannarbe’.r gæði hennar og álit en nokknð : nn að, |>ví þratt fyrir það þóit vér höfum um hundrað tuttugu og fimm keppinauta eykst þó salan stöðuyt. þetta mælir með brúkðn þessa tó baks betr en nokkuð annað. Vér búum ekki til ódýra vindla. S. DAVIS & SONS Montreal. illesta og besta vindlagcrdalius i ('anada. Framfara-oldin. Augnamid vort er um- bætr, en ekki aftrfor. In nyja merking vor CABLE EEXTRA cr sérstaklega góð og vér leyíum oss að mœlast til þess að tóbaks- menn reyni hana svo |ieir geti sann- færst um að framburðr vor er sannr. S. Davis & Sons. f

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.