Heimskringla - 17.06.1893, Side 4
HEIMSKRINGLA.
Winnipeg.
—Kin stór prentvilla—Það var
}>að sem síð‘sta blnð ,.Heimskringlu“
miiti he'tii; orsökin var sú, að letr
vort var aiimt skemt, sunit fu’t a'
s uulryki, og eiigin nýtilog áhöld til
að tftkii hesilegftr próf.irkir með af
þeim griiiuinn, sem ekki vóru settar
hjá ,,Löghorgi“.
—Meðal inna lökustu prontvillna
í síðasta bl. ei sú, þar sem félagið,
sem áhöld vor vóru vátrygð í, er
kallnð „Jí/(iábyrgðarfólag“ í stað
„eWsáhyrgðarfólags".
—The North West eldsábyrgðar-
félag, som hr. Girdlestone er aðal-
umhoðsmaðr fyrirhér í Winnipeg, á
skilið þökk vora fyrir skifti sín við
„Hkr.“. Það horgaði fólagi voru
fulla ábyrgðirupphæðina afdráttar-
laust., $1000, og gaf fólaginu að auki
alt það, sem bjargaðist, sem var
metið $75 virði. Munu virðingar-
mennirnlr hafa lagt þetta ti! við fó-
lagið, með tilliti til þe3s, að fólag
vort cr fátækt, skaði þess stór, en á-
hyrgð lág, ogsvo hins, að hafi nokk-
urri vangáverið um eldinn að kenna,
þá var það vitanlegt, að hann kom
upp í annara herbergjum.—Yér get-
um af eiginni reynslu mælt ið hezta
meðfélaginn, því fremr sem msrgir
landftr vorir hafa þegar áðr við það
skift, þar á rneðal nokkrir, sem
hrujuið hefir hjá, og vitum vór eigi
betr en það hafi breytt vel og sann-
gjarnlega við alla.
—Hr. Jvhannes Hannesson á Gímli
yar hór fyrir síðustu helgi. Gufa-
hátr þcirra hræðra gengr nú sem
stendr annanhvorn dag milli Gimli
og Selkirk.
— A þriðjudaijinn l.-emr verðr reglu
legr fundr í stúkunui ,,Isafold“ af
I. O. F., og verða þ»r kosnir emhætt-
ismenn fyrirnæsta missiri.
— Oss er ánægja uð leiða athygli
landa vorra að liúsbúnaðarverzlun
þeirra Scott <fe Leslie. Vér höfum skift
við þá og grannskoðað vörur þeirra, og
V'ér íullyrðum, að engin samskonar
verzlun í Winnipeg hefir jafn-vandaðar
vörur, og engin ódýrra verð á söniu teg-
undnm varnings. Þeir liafabæði dýrar
tegundir og ódýrar. S*'r í lagi viljum
vér benda á myndir þeirra í umgerð,
alveg ífábærlega ódýrar; t. d. ágæt
mynd af Lnther í ramma fyrir $1,00.
Það er nokkuð fyrir vora lútresku
vini.
—Á laugardaginn andaðist hár í
bæuum húsfreyja Salóme Anna Guðna-
dóttir (dóttir Guðna á Þunkrbakka í
Ilörðudftl), nm 30 ára, eiginkona Mr.
Helga Sigurð.- s onar.
—.!ón Helgason frá Keykjavík og
anuar maðr með lionum (úr Borgar-
firði)komu liingað á laugard.
^-Maðr dó úr sólsting á þriðjudag-
inn ii'r í bænum, enskr. Ýmsum varð
ilt af hitanum, og fjöldi manna varð
að hætta vinnu.
—/ð nýi'i hú9 „ Heimskringlu“
verðr nú albúið innan svo sem 2—3
—Umfcrðin á beltis-línunni (r.if-
magnssporbrautarinnar) er ákaflega
mikil á kveldin. Eitt kveld í fyrri
viku lluttu vagnarnir á þeirri línn 1700
manns frá kl.ö. til kl. 12 um kveldið.
—Neðanmálssögnnni í ,,l!kr.“ verðr
haldið afram nndir eins og blaðið er
koinið á sínar nýju stöðvar og þá v u
bráðar getið dálítið aukreitis af lienni.
—Hver sem kynni að verða fyrir
vanskilum á Hkr., sem stafað getr af
skemd á útsendingrskrá vorri, er beð-
inn að gera oss aðvart sem fyrst.
— Allir, sem skulda oss, og nwgu-
leyu (ji tu borgað oss, eru beðnir góðfús-
lega að gera það nú.
— Blaðið „Fre e Press“h6r hænum
hefir fengið sór öll letr ný og fer
henni prýðileganýi húningrinn, eins
og sæmir hezta hlaðinu í vestr Can-
ada.
Pzrry Davisf
— Yér höfum verið spurðir uni,
hvað há væru hlutahréf í Heims-
kringlu félaginn. Þau eru $25, og
eru nú $15 horgaðir á hvert hlutabréf.
Oss cr mjög hugleikið, að vinir vorir
r fldu kaupa nokkur núna.
—Glaða daga og rósamar næ!r
hljóta þeir, sem brúka AyeVs Sarsa-
parilla. Hún styðr svo öll lífsstörfin
og styrkir svo taugakerfið, að menn
finna tiltölulega lítið til lúá og þreyt.u,
en njóta lífsins í sannleika. Hún er
sannlega ið undrunarverðasta lyf.
—Maðr nokkur fyrir innan fert-
ugt, sem var að verða gráhærðr og
sköllóttr, fór að brúka Ayer’s Hair
Vigor, og eftir missiri htfði hárið
fengið frumlit sinn aftr og var orðið
þáttara og þykkra en það liafði nokkru
sinni verið upphaflega.
— Snemma í fyrri viku kom hír til
bæjar hr. Páll Eyjólfsson (frá Stuðlum
í lieyðarðarfirði) ásamt konu sinni og
börnum. Þau lijón liöfðu verið í Fær-
eyjum í vetr.
— Af Austrlandi (á íslandi) fréttist
aiidlát Jónasar Símonarnonar óðálsbónda
á Svínaskála í Reyðarfirði. Hann vur
lengi. hreppstjóri, og var framtaksmaör
mikill og greindarmaðr, en eigi afls
kostar hraustr á geðsmunum in síðari
ár.
Sr.ientific Amerlcan
Agency for
CAVEATS,
V»ADE MARKS,
DESICN PATENTS
COP YRICHTS, eto.
For information and free Handbook write to
MUNN & CO., 31 RiiOADWAY, Nkw York.
Oldest bureau for jectiring patouts in America.
Kve-y patent taken c ít by us ia brought beforo
tte public by a uoti'-e given free of charge in tho
ftirntifit ^merian
Lanreat circnlatton of any scientiflc paper in tbe
world. Splendidiy iliustrated. No inteliigent
toan should bc witbout. it. Weekly, !».'{. OO a
year; $1.50 slx months. Addresa MdJNN & CO
rU’iLiöHKits. 361 Broadway, New ITOrk.
PAIN
KíLLER
ls icept in the house. A few drops
of this old remedy in a little sweeti
ened water or mílk, brings prompt
relief. Sold everywhere.
Have you seen the New
BIG BOTTLE
Old Prlce 25' Cents.
NORTHERN PACIFIC
RAILROAD.
TIME CAIID.—Taking effecton Sun-
dny Novemher 20th.
Noith B’und STATIONS. South Bound
J* HÍ s s t- C3 Mh St. Paul Ex. ! Dftily. St. Paul Ex„' Daily. 1 ( Brandon Ex. ] Mon.Wed.Fr. j
2.55p 4 lOp .. Winnipeg.. 11.45a l.OOp
2.45p 4.00)1 Portage Junc. 11.54a l.lOp
2.30p 3 45p 8t. Norbert.. 12.09p 1.24p
2.17p 3 81p . .Cartier.... 12.23]) 1.37p
1.59|i 3 13p . St Agnthe . 12.41)1 1.55p
1 'iO)) 3 04|) .Union Poiut. 12.49p 2.02p
1.39)) 3.5 lp SiKcr Plftins. l.Olp 2.13p
1.20)1 2.33p .. . Morris .... 1.20p 2.30p
2.18p .. St. Jean. . 1.35p
1.57p .. Letellier . .. 1.57p
1.25). .. Emerson .. 2.15p
1.15)1 .. Pembinn. .. 2.25p
9.35a Grand Forlcs.. 6.00))
5.35a .Wpg. Juuc.. 9.55p
8.35p Minneapolis 6.30a
8.00p .. .St. Paul... 7.05a
9 OOa .. . Chicngo . 9.35a
JIORRIS-BRANDON I5RANCH.
East Bound SI'ATIONS. W. Bound.
Freisht 1 Mon.Wed.Fr. Passenger Tu.Thur.Sftt. Pnssenger Mon.Wed.Fr. Freight Tu.Thur.Sat. J
I1.40a 2.55p .. Winnipeg .. l.OOp 3.00a
7.30)) 1.15 p . . . Morris .... 2.30p 7.30a
6 40p 12.53p Lowe Farin.. 3.03p 8.1,'ia
5 46pjl3.27p . . Myrtl •.... 3.3l|i 9.05a
5 24p 12 I5p ... ttolxnd.... 3.43), 9.25a
4.46pjll.57a .. ttí'sebfink.. 4.02|) 9.58a
4 10)) ll.43a .. . Miiimi.... 4.15) I0.25a
3 23p 11.20a . . Deerwood.. 4 38p 1l.l5a
2 581> ll.OSa .. Altamont . . 4.50p 11.48a
2.18)) I0.49a .. Soincrsct,. .. 5.10p I2.28p
1.43p 10.33a .Swan L«ke.. 5.24p l.OOp
1 17pi i0.19a ind. S|)rin<;s. 5.39p 1 30 p
12.53p 10 07a . Mnriapolis .. 5.50|‘ 1.55p
12.22|> 9.50a ..Grcei.way . 6.06)1 2.28p
U.Bla 9 35a ... B ildur ... 6.21)1 3 OOp
1 l.Ola 9,l2a . .BellliOllt. ... 6.45|i 3.50))
10 26a 8.55a . . Ililton.... 7.21)) 4 29p
9.49a 8 40a .. Aslidown . 7.35)) 5.03p
9 35n 8.30a .. Wawanesn.. 7.47p 5.16p
8.48a 8.06a Ronntii wftite 8.14p 6.09 p
8. lOa 7 48a .Martinville.. 8.35p 6.48p
7 30a, 7.30a .. Brandon... 8.55p 7'30p
West-bound passenger trains stop at
daga. Það er nr. 653 á McWilliam
Str., við hliðina á Únítara-kyrkjunni,
en rétt andspænis lútersku kyrkjunni
íslenzku.
— Eftir eiðis er skrifstofa Hkr. í nr.
G5.’J McWiIliam Str. (6th. Ave. N.)
—Á föstudaj. 8 kvel lið hrann npp
lil knllra kola hcsthús Mr. Ausfíns,
sem á hestasporvagnana.. 82 hestar
vóru inni, og brunnu 65 af þeim.
Do You Write for the Paperc?
If you do, you should have THE
LADDER OF JOURNALISM,
a Text-Book for Correspondents, Re-
porters, Editors and Gcneral Writers.
PRICE, 50 CENTS.
SENT ON RECEIPT OF PRICE, BY
ALLAN FORMAN,
117 Nassau Street, New York, N. Y.
State where you saw this and you wlll re-
ceive a haadBcme lithograpb for framinK.
Belmont for meals.
BOUTAGE LA PKAIRK BRANCH.
Tftking < ffect Tue-d.iy, Dec. 20 1 92.
E«st B<)uud STATIQNS. W. líoun
*** J c 'd H O. J X ps ^ J! wH 3- rjj O oó x £ « i cc * X x r f'- r-t a ^ rjj Ö có m * jl s MixedNo.141 1 Mon.Wed.F
12 lnp >2.10p|.. Wini.ipes:.. 4 15p 3.40p
11 50 1 l.50a Poit. J <11 ction 4.25p 4.00p
11.18 11.33« . St. Clmrlex.. 4.45p 4.29 p
11.07“ 11.28 i . Heiidingly.. 4 50p 4.35p
10.36.1 11.12« Wliite Plidus 5.07)) 5.00p
10.05;. 10 54« Gravel i’it 5.25p 5.27p
9 55ft 10.49« LftSfttle Tank 5.81 p 5 85p
9.88« 14) 40a . . Eustftce... 5.40p 5.49 p
9.11» 10.26a . .. Oftkville.. 5.56p 6.13p
8.25« 9.55« Port. la Prftfriel 6.25p 7.00p
Passeugers will be carried on all re-
gulm freight trains.
Pullman Palace Sleepersand Dining
Car. nn St. Paul and Minneapolis Express
daily.
Connection at Winnipeg Junction
wifl trains for alipoints in Montana,Wash-
itigton. Oregon, British Golumbia and
California; a’so close connection at Chi-
cago with eastern lines.
For furtherinformation apply to
CHAS. S. FEE, II. SWINFORD
Tha only jiure Cream of tarter Powder. engin ammonia ekkert Alum.
Brúkað af millíónum manna. 40 ára á markaðnúm.
’THE BLUE STORE"
Merki: Bla stjarna-
TIL ALMENNINGS.
\ cr liiifum nylejra keypt svo mikið af vor og sumarfatnaði,
að vér sjáum oss ne^dda til aðselja byrgðir vorar við mjög lágu verði.
Ljómandi „French Tweed“ alfatnaðir fjrir $13.75
Ágætir „Scotch Tweed“ do. do. $13.75
Allra beztu enskir „White Cord “ do. do. $13.50
Ágæt Canadisk ullarföt do. $7.50
do. do, do. do. $0.00
do. do. do. do. $5.00
„Union Tweed“ alfatnaðir do. $4.50
Komið og skoðið vörurnar og munið oftir staðnum.
THE BLUE STORE
JIEBKI: BLA STJARIÍA.
434 IYIAIN STR.
Dominion ofCanai a.
Aljylisjarflir olceyPis lyrir niilionir inanna.
200,000,000 ekra
f hveiti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr nægð af vatni og skógi,' og
meginblutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef
vel er umb ið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peaco River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, ongi oe beiti-
landi—inn víöáttmnesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Mdlmnáma nd.
Gull, silfi, jsrn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómaidir flákar af kolanáma-
landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnhraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrraliafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna járnbraut frá öllum bafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um liina hrikalegu, tignarlegu fjallakiasft, norðr og vestr af Efra-vatni
og um in nafnfrægu Klcttafjöll Vestrheims
Heilncemt loftslag.
Loftslagið í Manitoha og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar, vetrinn kaldr, en bjartr c;g stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sanibandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghveTjum kvennmanni, sem beflr
fyrir familíu að sjá,
10 0 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landínu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábylis
jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti.
IsJenzkar uýlendur
í Manitoba og canacliska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum*
Þeirra stccrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnc 1 Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30—25 milná fjarlæiid
er ÁLETAVATNS-NÝLENDAN. T báðum þessum nýlendum er mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins en nokkr
liinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg* ÞING-
LA LLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
VENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLENÐ-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipe<*. í
síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr bver sem vill féngið með því að
skrifa um það: ’
THOMAS BENNETT
DOMINION COV’T IMMIGRATION ACENT,
Eða 13. L. 11<I \v i n son, ísl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada,