Heimskringla - 02.09.1893, Blaðsíða 2

Heimskringla - 02.09.1893, Blaðsíða 2
2 HEIMSKRINGLA 2. SEPTEMBER 1893. Heiiskringla kemr út á LaugardOgum. The Heiraskrinsla Pt?. & PabLCo. útgefeudr. [Publishers.] Hefði ég verið þingmaðr, þá þykir mér all-líklegtað ég hefði greitt at- kvæði með einhverri sleikju í skinn- ið. Það er til í honum g&fa, sem vert væri að gera tilraun til að leggja rækt við. Hefði hann látið mig vita, að hann Verð blaðsins í Canada og Banda- rikjunum : limánuSi #2,50 fyrírfram borg. #2,00 6 ----- #1,50 - 3 ----- #0,80; ------ — »°>&0 k Englandi kostar bl. 8s. 6d ; Á Norðrlöndimi 7 kr. 50 au.; á Islandi b kr. — borgist fyrirfram. Senttii íslands, en borgað h<5r, kost- , 8#1,50 fyrirfram (ella #2,00). gg*Kaupendr, sem vóru skuldlausir 1 Jan. p. á. purfa eigi að borga nema #2 fyr- tr pennan árg., ef þeir borga fyrir 1. ,'úlí p. á. (eða síðar á árinu, ef þeir æskjaþess skriíiega). langaði svo mikið heim, eins og hann gerir, þá hefði ég vafalaust verið fús til að gangast fyrir samskotum til að flytja hann sem lengst iirott af hönd- um okkar Vestr-íslendinga—til land- hreinsunar. Og láti hann mig vita, að hann komist ekki héðan á annan hátt, skal ég reyna þetta enn, og ég er viss um að það gengr vel; það eru ótrúlega margir, sem fegnir vilja losna við hann héðan. Ititstjórinn geymir ekki greinar, sein eigi verða uppteknar, og endrsendir þær eigi nema trímerki fyrir endr- gending fylgi- Ritstjórinn svarar eng- um bréfum ritstjórn viðkomandi, nema i blaðinu. Nafulausum bréfuin er enginn gaumr gefiuD. En ritstj. svar- ar liöfundi undir merki eða bókstof- um, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógiid að lögjm,uema kaup- andi sé alveg skuidlaus við biafliö. Auglýningaverð. Prentuð skrá ylir það send lysthafendum. ’ Ritstjóri (Editor): JÓN ÓLAF8SON venjul. á skrifst.bl. kl. 9-12 og 1-6 Ráðsmaðr (Busin. Manager): EIRÍKR GÍSLASON kl. 9—12 og kl. 1—6 á skrifst._ Utanáskrift. á bréf til ritstjórans : Editor Ileimskringla. Box 535. Winnipeg. Utanáskrift til afgreiðslustofunnar er The IIeimskringUi Prtg. tfe Puhl. 0 o. Box 305 Winnipeg, Man. Peningar sendist í P.O. Mouev Or- der, Registered Letter eða Express Money Order. Banka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. 653 McWilliam Str. Einar Hjöríeifsson. Það er ekki nema eðlilegt þótt þessi grátlega hörmungar-fígúra í sífelda sultarkengnum hafl verið í súru skapi, er hún frétti ófarir sín- ar af alþingi. Það er því fremr eðlilegt, sem menn eðlilega verða a&rari, þegar þeir tinna sér gert rangt til. Og stagkálfs-kvikindis-rýju-garms- anganum hejir verið gert rangt til. Það skal ég að minsta kosti fvrstr manna játa: að vera ekki metinn jafnsnjall Torfhildi Ilolm! Það er Iiróplegt ranglæti við Einars-tusku. Því get ég svo ósköp vel fvrir- gefið honum þó að hann geri mér rangt til -því fremr sem það gagn- ar mér, en skaðar mig ekki. Samt vildi ég nú heldr—hans vegna, en ekki mín - að hann sæi.mig í friði ; því að ég þarf ekki með þeirra með- mæla, sem í því eru fólgin, að vera skammaðr af jafn-lýgnu kvikindi og alræmdu að æruleysi og órúðvendni. Það skaðar ha.nn, skj'ituna, en gagn- ar mér ekki það sem teljandi sé úr þessu. Hann segir að ég hafi farið háðu- legum orðiun uin umsókn sína um skáldlaun. Það getr hver .maðr, sem er læs, lesið orð mín í síðustu Hkr. neðst á fremsta dálki (iftustu blaðsíðu. Ekki einu einasta háðsyrði er farið um umsóknina; að eins blátt áfram skýrt fr& henni, og að hún verði á- rangrslaus. Eitt Reykjayíkrblaðið fer um þetta skoplegum orðum, sem ég hefði get- að tekið upp, ef ég hefði viljað skopa Einar. En ég gerði það ekki. Þvert á móti skopa ég þingið fyrir, hve misvitrt það sé, með því að ég minni á Torfhildi Hólm, sem þingið áðr hafði veitt skáldlaun. Og það gat engum misskilningi verið undirorpið, hvað ég meinti þar, því að ég hafði látið í ljósi áðr ótvírætt álit um ,,skáldgáfu“ liennar, og eigi síðr um hæfileika Einars í skáldskapar-átt; hefl enda fyrir ekki all-löngu síðan tekið upp falleg kvæði eftir liann í blað. En þíið hcfði klætt sneypuna bctr, að vera ekki að láta svo ólíkindalega um umsóknina. Hún var ekki &n hans vitundar. Því að lrnnn hafði sagt kunningjum sínum flrá henni hér &ðr en frettist um liana að lieiman ; og þcgar hann í sumar sá í ísl. blöð- unum, hverjir hefðu verið kosnir, í ijárlaganefnd í n. d., þá, og þá fyrst, fór hann að örvænta um, að bæn sín yrði veitt. Því fremr, sem þeir, sem unna gáfu hans sannmælis, en sjá jafnframt, eins og allir sjá, að hann er hér farinn svo í hundana siðferðislega, að hon- um er ekki viðreisnar von, þeir munu þó margir hverjir vilja gera tilraun til, livort hans betri eiginleikar mættu ekki rakna við á ný og njóta sín, ef liann kæmi jundir nýjan himin og í nýtt loftslag og losnaði svolítið úr sultarkengnum. En það er önnur hlið á þessu múli, og henni heflr Einar án efa þagað yflr, þcgar hann var að biðja góða menn heitna að gustuka sig yfir sig með farareyri heim. Hann hefir þagað um það, að hann sé búinn að afsverja trú og hollustu sínum fvrra drottni, afsverja sér in meðfæddu þcgnróttindi, en vinna hér eið sem brezkr þegn. Því að eigi mundi neinum manni, sízt séra Þórhalli, sem kvað hafaver- umboðsmaðr Einars ti) að sækja um styrk í hans nafni, hafa dottið í liug, að ísland fari að leggja styrktarfé erlendum þegnum. Það er haft eftir Jóni heitnum Sig- urðssyni, að hann hafi sívgt: ,,Allir menn siekja um styrk til sinnar stjórnar“. Þessu hefir E. Hj. gleymt. Ham stjórn er fylkisstjómin í Mani- toba, eða þá landstjómin í Canada (Dominion-stjómin). Dæmalaust slúðr er það, sem E. H. fer með, að „folklore“ congressinn í Chieago hafi reynzt algert humbug. Það er því djarfara af flóninu að berja slíkt blákalt fram, sem ýmis bókmentaleg tímarit flvtja fregnir um, „congressa“ þá, sem haldnir eru í sambandi við sýninguna, og svo er verið að gefa út í ákaflega miklu sérstöku ritsafní ágrip af Því, sem frani fór og fram fer ácongressum þessum, sein merkir fræðimenn standa fyrir og taka þátt í. Það vita allir, sem IIkr. hafa lesið, hvað satt er í því, að séra M. hafi vcrið skaminaðr þar fvrir hvort heldr picnicsfor með suiinudagaskólatiörn- um eða annað. Og þegar allir sjá, hve ósvífinn E. H. er að ljúga um það, sem allir gcta dæint um sjálfir og séð að liann fer með lygi, þá geta þeir markað af því, nve mikið muni satt vera í liinu, sem hann er einn tjl frá- sagna um. Ég skal að eins geta þess, að séra M. J. sagði okkr hjónunum daginn sem lrnnn fór suðr til Chicago, að hann hefði fcngið boð frá hr. A. Frið- rikssyni, sem byðisérað vera hjásér. Hann liafði þá aldrei séð hr. Á. Fr. Boð þessi mun hr. \V. H. Paulson, sem kom um morguninn heim til mín til að sjá séra M., hafa flutt honum. Hr. Á. Fr. segir mér, að þennan sama dag hafi W. H. P. koinið með boð til sín frá séra M. um, hvort hann gæti léð sér herbergi. Eg veit að lir. Á. Fr. hermir satt og rétt frá. En eftir þessu er ekki að kynja þótt orðsend- ingar sé ekki sem áreiðanlegastar, þegar þær fara í gegn um munn túlksins, sem túlkaði við „Tribune“ fyrir hr. S. Eymundsson, sem nýlega hefir verið um getið. Séra Matthías kom sjílfkrafa rak- leiðis upp á skrifstofu Hkr., er Iiann kom að sunnan, og hélt enn til hjá mér þar til á fostudaginn næsta áeft- ir. Ekki segir lir. Á. Fr. að hann hafi minzt cinu orði við sig á það, að | það liafi farið illa uin sig hjá méreða | að hann væri leiðr á að vera; en I hann hafði sagt, að'hann sæi, að hann | þrengdi mjög að mér, því aðéghafði ekki það húsrúm, að ég gæti látið hann sofa einan í herbergi, heldr varð ég að sofa sjálfr í öðru rúmi I gagnvart honum. Ég verð að láta þetta nægja að sinni. Séra Mattías er ekki dauðr, vonandi, þótt hann sé farinn licim til íslands. Það verðr væntanlega tæki- færi til þess að láta hann sjálfan votta það, hvor okkar E. H. fari með sann- ara mál. En lítilsháttar — örstutt — skal ég minnast við E. H. í næsta blaði aftr samt. SKAMMIR UM V ESTR-Í SLEN DING A. Einar IJjörlelfsson kallar í síðasta Lögb. alla þá Islendinga, sem „ekki þyki Heimskringla þjóðar-svívirðing“ — „bjálfa“. .Hkr. hefir fjórðungi meiri út- breiðslu en Lögb., þótt Greemvay- stjómin borgi fyrir nokkur hundruð eintök af því, sem eiga að vera send út ókeypis. Nú er það vitaskuld, að enginn er að halda blað, sein honum þykir þjóðar-svívirðing. Allir kaup- endr Hkr. — þar á meðal er sj.flf- sagt helmingrinn af kaupendum Löo- hergs, sein kaupir bæði blöðin — all- ir þessir menn, en það er langmestr hluti allra blaðakaupandi Vestr-Is- lendinga, allir eru þeir „bjálfar“ að áliti Einai's Hjörleifssonar. Jafnvel ekki aUfáir af eigendum Lögb. eru í „bjálfa“-tölunni. Það er ekki að kynja þótt Einar sé metinn, eins og hann er metinn, af löndum alment her vestra ! „ÞJÓÐVILJINN UNGI“, sem nú kemr út í Reykjavík, er eina Reykjavíkrblaðið, sem lítr hleypi- dómalaust á vestrfarir. Það blað segir líka liprast frá þingmálum og er orðið prýðisvel gengið f'rá ritstjórn þess nú yflr höfuð ólíkt betr, en fyrstu árin. Um útttutningslaga-frumvarpið vitlauslega, sem getið var í síðasta bl. HKR.,fer Þjóðv. svo feldum orðum: [ Frv. tit laga ,,um að lasta ekM landið“. Svo liafa stöku þingmenn nefnt frv. það um breytingu á út- ttutningalögunum frá 14. jan. 1876, sem dr. Jón Þorkelsson og fl. hafa borið fram í neðri deild. Frv. þetta ákveðr 20—2000 kr. sektir ef „einhver maðr, hvort sem liann er innlendr eða útlendr, gerist til að æsa menn, til að flvtja at landi burt, með ginnandi fortölum, eða með því að halda ræður eða fyrirlestra í þá átt, að gjöra menn óAnægða með þetta land, en gylla fyrir þehn önn- ur lönd“. Sömu sektir eni og viðlagðar, ef einhver hór á landi lánar „útförum, einum eða fleirum, farareyri“, og það sannast, að liann „gjöri það fyrir liöud erlendrar stjórnar, eða fyrir hönd þegna eða erindLsreka annara rfkja“. Loks er það og eitt af ákvæðum þessa frv., að útflutningastjóri megi engan inann taka til ílutnings, „nema hann hafi fpngið vissu fyrir, að hann hafi greitt allar lögmætar skuldir, er henum ber að greiða, þar á meðal lögskyldan framfærslueyri með skyld- uómögum þeim, er hann lætr hér eftir, eða útfarinn hafl sett trygg- ingu fyrir þessum greiðslum, eftir því sem lögreglustjóri úlítr nægja“. Gæti útflutningastjóri þessa eigi.kveðr frv. svo á, að hann skuli sjálfr, innan árs, gieiða allar skuldir, og aðrar greiðslur útfarans. Þessi eru þá helztu nýmælin í þessu merkilega frv., sem varla mun þykja á vetr setjandi. — Væri ekki nær að reyna að kyrsetja fólkið á einhvem annan hátt, t. d. með því, að láta því líða hér betr ? Það er svo ofr hætt við, að öll svona löguð mótspyma gegn útflutningun- um, eins og frv. þetta fer fram á, þótt af góðum hug sé gjörð, verði ekki til annars en að kasta olíu í eldinn, Frv. þetta niá að voru áliti, einsog það nú er úr garði gert, einmitt skoða sem lang-mestp „lastinæli um landið“, þar sem það gerir ráð fyrir, að grípa þui'fi til slíkra örþrifsráða, til að halda mönnum í Iandinu“. Efhinísl. blöðin heima gætu litfð svona skynsamlega og hvggilega á vestrflutninga, þá er meiri von að eitthvað yrði gert þar heiina í þá átt „að láta fólkinu líða l>ctr“ þar. Það, og það eitt, er vegrinn til að hefta útflutningana. „JA, HVAÐ SAGÐI ÉG NEMA EKKI NEITT!“ * Herra G. Thorsteinsson getr þess í Hkr, 22 júlí, að sér haíi komið nokkuð óvart áskorun mín. Maðrinn mun þó hvorki skoða sig að vera „sokkinn svo djúpt“ eða hafinn svo hátt, að ég ætti ekki að geta virt hann viðtals í gegnum blöðin, þegar hann gefurástæðu til þess. Og með því að hann þykist hafa skift góðu við mig, — sem ég neita ekki að ,hann hefir oft gjört, og ég þykist líka hafa skift vel við hann — þá skilr liann ekki að ég skuli komast í hita, þó hann kasti að mér hnútum við og við. Það lítr út fyrir aö hr. G. Th. hafi komizt í vandræði með áskorun mína, því hann leiðir algjörlega hjá sér að svara spurningum mínum. í stað þess fer hann að hæla sér af því — með sín- um vanalegu digrxnælum — að hann hafi ekki lagt annað en gott til, kyrkju- múla vorra. Það var nú svo sem elcki hætt við því að hann færi að fleygja séra Magnúsi ,,í skítinn!" Og svo fer hann enn af nýju að dylgja um, hvernig ,,for- vígismenn séra Magn. málanna" komi fram, og hvað hann verði að þola út af ,,aðförunum!“ Já, ég get nú vel skilið það, aö það hefir orðiö þungt fyrir hanri að bera sinn kross, þegar áhlaup Jónas- ar Stefánssonar fór eins og það fór. Það má geta nærri eins gestrisinn og við- feldinn maðr eins og hr. G. Th. er jafn- aðarlega heim að sækja, hversu þungt honum hefir verið í skapi, er Jóhann P. Sólmundsson sýndi honum „yfirlýsing- una“, því aðrar eins viðtökur eins og hann fékk hjá honum þá, eru ekki al- mennar, hvorki þar né annarstaðar. En ég \-il henda hr. G. Th. á það, hversu ant sem honum kynni að vera um að séra Magnús ýrði „flæmdf í burtu héð- an“, þá má hann ekki taka hart á oss fyrir það, þó vér bregðum fyrir hann skildi, þegar mófstöðumenn hans vega að honum með einhverjum ótuktar vopnum. Þegar ég las seinni part ,,svarsins“ til mín, þá datt mér í hug kerling ein á Islandi, sem þótti ákaflega slúðrsöm. Og þegar vandað var um það við hana, varð henni vanalega að orði: „ja, hvað sagði ég, nema ekki neitt!“ Hr. G. Th. ,,þverneitar“ að hafa kallað Víðiness* byggja fjandmenn sína, skríl og fanta, og skorar á mig að sýna og sanna, hvar og hveriær hann hafl gjört það, ella skuli óg aftr kalla þessi ummæli mín. Eg sé- nii ekki, hvað andmælandi minn getr unnið við nánari ítrekun þessara orða. Tilgangr minn var að gefa honum bendingu um, hvort lionum sýndist ekki nóg komið nf svo göðu í vorn garð frá hans hálfu, að minsta kosti í svipinn. En ég er nú svo greini- lega tilneyddr af honum að taka þetta fram skýrara, að ég verð að biðja menn að taka til íhugunar eftirfarandi bréf- kafla, er hann reit mér 13. apríl síðast- liðinn :... „þú horfir með mestu ánægju á fjandmenn mína (samanstandandi af argvítugasta rusli; það var hútíðlegt að eiga ærlega mótstöðumenn) troða á mér, eyðileggja heilsu og líf, ekki einungis mitt heldr minna1'.. .Þetta eru ákveðin orð, og sýna berlega, hvaða hug hann ber til sumra Víðinessbyggja, því aué- vitað eru það eins og hann segir „sárfáir klíku-menn sem standa upp fyrir rusi- ið“. En hverjir eru þeir? Þó hann hafi sagt ýmislegt við inig undir fjögr augu um ímyndaða mótstöðumenn sína hér í bygðinni, þá kom mér þó þessi póstr úr bréfi hans eins óvart, eins og þruma úr heiðríku lofti. Á pappírnum sést þaö ekki að hann lmfi knllað Víðinessbyggja ,,skríl“ en að dagsetja alt sem liann hefir talað í mín eyru, leiði ég minn liest frá. Eins og þegar er sýnt, kallar hann þá „argvítug- asta rusl‘ , sem er víst litlu betra. Þá er nú eftir að sýna, hvenær kunningi minn hefir kallað Víðines- byggja fanta. Eg verð því að taka upp aftr niði-lagsorðin 1 fréttagrein hans í Lögb. 8. Marz : „Sannleikrinn er, að þegar fólkið þykist skilja bezt, þá er það að láta humbugista, sér- vitringa og enn fremr fanta leiða sig í gönur“. Og svo ætlaði hann að sjá hverju ,,þjóðflokksfeðrnir“ ‘svöruðu iionum upp & þetta. Hverjir áttu þaö annars að veraaðrir, en Víðirnesbyggj ar, þar sem hann stýlaði fréttirnar ein- göngu um þá ? Allir, sem ég heyrði tala um þessa grein, skildu hana á einn veg, að maðrinn hlyti að eiga við nági-annana, sem hann var að gefa lýsing af. Svo þegar skorað er á hann að segja, hverjir að séu þessir „fantar“, þá snýr hann sig út úr því (í Lögb. 5. Apr.), á þann hútt, að hann segir aö grein sín sé misskilin, „þessi setn- ing geti ekki verið misskilningi und- irorpin nema hjá fíflum og flónum“ !! Það er ljóta skilningsleysið, enda seg- ir hr. Thorsteinsson, að Gimlungum finnist þeir liafa engin not af viti, en mikil not af humbugi! (Lögb. 8. Marz). Hvað liggr í spurningunni í Lögb. 5. Apríl„hafa engir látið ginnast af humbugistum og föntum nema Giml- *) Hefir beðið hjá oss nokkra stund sakir rúmleysis. Ritstj. ungar ?“ Er ekki þetta endrtekning á inu sama, að hér séu fantar, en þeir séu þó víðar til? Þaö kannast hann lika við. Ég þykist nú hafa svarað áskor- un hr. G. Th. svo greinilega, að hann megi vel við una, það er að segja ef ég má skilja orð hans blátt áfram eins og þau eru töluð. Ef að hr. G. Th. sendir mér aftr línu í blöðunum, þá leyíi ég mér að skora á hann, að nufngreina þessa ,,fjandmenn“ sína, sem hann minnist á í fyrnefndu bréfi til mín. Því það þyrfti að taka þeim herrum tak, áðr en þeir „eyðileggja" líf hans og fjöl- skyldunnar. Og eitt enn. Ef liann langar ekki til að fara i alvarlegar blaðadeilur, þá ætti hann ekki að vera að byrla almenningi rangar hugmyndir um fylgismenn séra M. Því hann má eiga það víst, að honum verðr svarað. Husawick, 1. Ág. 1893. St. Ó. Eibiksson. Hjónin í Vík. (Eftir Winnipegger.) Hún Rósa gámla í Vík var vön að tala fremr kuldalega um karlmenn- ina, t. d. að þeir væru ekki annað en þvergirðingsskaprinn og ráðríknin, og þar að auki liauga letingjar, sem létu konur sínar virtna alt það versta. Og Jón gamli haf'ði líka það samaað segja um kvennf'ólkið, liann sagði að það væri ekki annað en skapstærðin, eða þá fúllyndið sjálft, sein ómögu- legt væri að liafa friðsamlega sambúð við; að ganga í hjónaband, líkti hann við, að leggjast í flóadæld, sem ekki væri hægt að sofna væran dúr í. Og Jón og Rósa gátu alt af gripið hvort 'til annars til að færa sannanir á mAl sitt, þau dæmdu cftir eigin reynslu. Þau kvörtuðu oft yfir því hvort í sínu lagi, hvað það væri þreitandi og eyðileggjandi að ciga í þessu sífelda heimilis-argi og stríði, því það var eins og aldrei gæti orðið endir á því, altaf kom eitthvað nýtt fyrir, sem gat valdið nýju sundrlyndi, þó það væri í sj.dfu sér mjög lítils vert, en þegar þeim á annaðborð lcnti í deilum, þá vildu bæði hafa yfirhöndina, en þau voru alt of jöfn til þess að þau gætu unnið neinn verulegan sigur hvort vfir öðm. Rvona hnfðl þnð gefrglð til síðan búskapr þeirra byrjaði, svo það var ekki nema náttúrlegt, að þau væru farin að þrevtast. Þau höfðu orðið þess strax vör í tilhugalífinu, að þau áttu ekki rétt vel skaplvndi saman, en Jón þurfti nauðsynlega að fá sér konu til að geta bvi'jað búskaj), og Rósa varorðin leið á þessari vinnukonustöðu, og svo héldu þau að sambúðin mundi lag- ast við nánari kynningu, en sú von brást. Þau voru bæði svoleiðis lög- uð, að hvorug't vildi slaka t.il fyrir öðru, og ekki gefa of lausan tauminn, þau álitu það svo mjög áríðandi, að koma hs'orugu U]>p ú of mikið. Rósa hafði líka svoddan gaman af því, að stríða Jóni, henni fanst hún geta náð sér best niðr á honum með því, en það var samt ekki til annars, en að gjöra sambúðina enn dimmari. Bæði vildu ráða um búsýsltustörf á heimil- inu, því báðum þótti sín ráð góð; en sjaldan gátu þau orðið samráða um Canada og hafa áunnið sér þann til þá beztu vindla sein til eru neitt, og giítu þess . egna ávalt kent hvort öðru um; ef eitthvað fór miðr en þeim líkaði, og olli það oft deilum. Þeim hefði oft komið til hugar að skilja, en komu sér aldrei aðþvíþeg- ar á átti að herða, og svo fannst þeim það stríða á móti guðs og manna lögum, og eftir að bfirnin fjölguðu, fannst þeim það algjörlega ógjörn- ingr, en börnin fjölguðu með ári hverju fyrst framan af. Reyndar lenti þeim ekki í deilum dags daglega, en eilífr kuldi og kær- leiksleysi grúfði yflr sambúð þeirra. Það var dimm hafísþoka með ís- kaldan hrímúða, er steipti helgreip- um utan um hvert einasta smáblóm er gægðist Iram meðal þymanna, en það var eins og þau væru svo vel vön þessum kulda, 0g klædd í þá kúpu, er enginn mannlegr kuldi náði að blAsa í gegn. Rósa hafði oft hughreyst sig með því, að hún mundi eiga rólegri daga í vændum þegar byrnin hennar væru komin vel á legg ; bæði mundu þau létta undir með sér, og eins taka mál- stað sinn, þegar þess þyrfti, og sömu- leiðis verða sér auðsveipari. En þetta var ekki annað en von, sem oft er svo stopult að treysta A, því eftir því sem þeim óx meira flskr um hrygg, þess erfiðari urðu þau lienni; þau byrjuðu sncmma að vera hortug við hana og standa upp í hárinu á henni. Ef hún vandaði eitthvað um viðþau, þá vora þau vis með að brúka þau siimu orð, sem þau híifðu svo oft lieyrt fara á milli foreldranna, þegar þeim liafði orðið sundrorða, því foreldrarnir höfðu aldrei varast það, að láta börn sín heyra það, þó þau töluðu ógætileg orð livort til annars, og ekki heldr búist við því, að þau mundu brúka þau fyrir vopn gegn sér seinna rneir. En oi'ðin fóllu í frjósaman akr og bára ávöxt. Rósa dáðist oft að því við nágranna- konur sínar, hvað börnin sín væra ákynsöm og næm. Alt hefðu þau eft- ir, sem þau heyrðu, og svo voru þau svo makalaust findiii í svöram, að þau gerðu sig alveg orðlausa; þau ættu heldr ekki langt að sækja það, ef þau líktust nokkuð honum afa sín- um sáluga. Reyndar • liætti þeirn stundum við að vera heldr orðlivöss, en þau væru líka á þeim aldrinum, verið aiiKmit. i.a Um-UUv þeiin of mikið til baka, sér þætti ekki skemtileg þau böm, sem altaf væru eins og logngufur, það væri þó vottr þess, að þau gætu einhvem tíma svar- að fyrir sig orði, og það veitti heldr ekki af því í henni gömlu veröld að geta bitið frá sér. N igraimar þeirra bönnuðu börnum sínum að leika sér með börnum þeirra Jóns og Rósu, því þau brúkuðu svo Ijótt orðbragð, og það var eins og allir ' ildu sneiða hjá að hafa nein af- í skifti af þeiin, því börnunuin Jiætti j svo við að koma eins fram við hvern sem var, eins og þau hiifðu vanist heima li.j i sér. Og svo lögðu börnin á stað í burt frá foreldrum sínum út í líflð, með það veganesti, sem þau höfðu fengið með uppeldinu í foreldra- lnísunum, og þau komu til dyranna eins og þau voru klædd. Þeiin tókst fljótt að losa sig við þátötra, sem þau lögðu á stað í, en þeim tókst ver að. losa sig við þá framkomu, sem þau höfðu lært, og þær eðlishvatir, sem þau höfða tekið í arf; til þess urðu þau að ganga mörg Ar á skóla lífsius og reynslunnar. öfundsverða vitnisburði, að b a í Canada. i bnð @wt,i Kkn S. Davis & Sons. Búa til meira af vindlum en nokkrir aðrir

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.