Heimskringla - 18.11.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 18.11.1893, Blaðsíða 1
VII. AR. WINNIPEGr, MAN, 18. NOVEMliER 1893. NR. 59. Til Kjósenda 1 WINNIPEG-BÆ. Herrar. Mfð því að inn frjálslyndi íhalds- fiokkr hefir kosið mig' fyrir þing- mannsefni sitt, til að leita þing- mensku-kosningar í Winnipcg-kjör- dæmi, þá beiðist ég stuðnings yðar og liðsinnis. Það var íhaldsfiokkrinn, som þvert ofan í beina mótstöðu Gritta- flokksins opnaði land þetta fyrir fandnámi og gerði yðr auðið að k'oma hingað og reissi hér bvgðir og bú fyr- ir yðr og fjölskyldur yðar, og það má fulltreysta því, að íhaldsflokkr- inn mun lialda áfram að bæta kjör alþýðu í þessu landi. Verði ég kosinn, skal ég í þjóðfull- trfiadeiid alþingisins fylgja fram hverjum þeim ráðstöfunum, sem eftir mínu viti mundu verða til heilla fyr ir land þctta. Ég er yðar þjónustu skuldb. Colin H. Campbell. FRETTIR. Bi’éfa-skrína. Nefndarherbergi Campbe/ís er í forsalnum á hægri hönd framan við Northwest Hall (yfir bfið Guðm. Johnsons). I kosninganefnd Campbells eru þessir íslendingar : J. W. Finney, Joh. Gottskálksson, E. Olson, Jón Jónsson, C. H. ltichter, Jón Stephan- son. Fundr. A laugardagskveUlið kl. 8 verðr haldinn1 fundr fyrír fylg.smenn Colin H. CampXjell’s á Northwest Hall. Er ráðlegt að koma sem fyrst eftir nð opnað er, til að geta náð sæti. hátt og lágt jafnast engir vindlar við S. Davis & Sons vindla. W PLQQ. Old Chum i* Plug. Ekkert annað reyktóbak virðist geðjast almenninf?1 íafn vel og hiðágæta Old Chum. Nafnið er nú á hvers manns vörum og allir virðast samhuga með að ná sér í þuð. J. V. ELLIS, ritstjórinn í New Brunswick, sem setið hefir mánuð í varðhaldi fyrir ó- virðuleg ummæli um dómara, varð laus á sunnudaginn. Var honum vel fagn- að af bæjarbúum sínum, en blöðin um altland heimta breyting á prentlögunum í frjálslegri átt — nema kvrkju-mál- gagnið Lðgberg, sem sér súrum augum á offrelsi blaðamannanna í þessu landi. HAWAII. Gresham utanríkisráðgjafi hefir fært Cleveland forseta skýrslu um Hawaii-málið. Er það nú í ljós kom- ið, að uppreistarmenn þar hefðu aldrei komið drotningunni og hennar lög- mætu stjórn frá völdum, ef það hefði ekki verið fyrir undirróðr og aðstoð sendiherra Bandaríkjanna, Mr. Stev- ens. En hann hafði sent lognar skýrslur stjórn sinni um það er fram fór. Gresham endar á því, að stjórn drotningarinnar hafi verið lögmæt stjórn landsins. verið í friði og vin- fengi við Bandarikin, en fulltrúi þeirra hafi misbeitt stöðu sinni til þess að hóta drottningunni ófriði af hendi Bandaríkjanna og hrœða hana þannig til að leggja niðr völdin í hendr uppreisnarstjórn, sem liafi verið svo veik og svo sneydd öllu fylgi lands- manna, að hún hefði ekki getað hrint drottningunni frá völdum af sjálfs rammleik. Samkvæmt þessu segist hann ekki sjá, hvernig Bandaríkin geti sýnt rétt- vísi í afskiftum sfnum af þessu máli á noinn annan liátt en þann, að setja drotninguna til valda aftr og koma öllu í sama horf, sem það var áðr en Stevens misbeitti stöðu sinni, og láta svo eyjarmenn sjálfráða. Þá beri þeir sigr, sem fylgi hafi þjóðarinnar. . TOLL-EN DBSKOÐUN. Innan svo sem viku liér frá er búizt við að birt verði frumvarp það til endrskoöunar á toll-lögunum, sem nefnd sú, er um þau mál fjallar, ætl- ar að leggja fyrir alþing Bandaríkj- anna. Það er enginn vafi nú á því, að sérveldisflokkrinn ætlar að efna eftir inegni lieit sín um þettá mál. OTT A W A-ÞINGIÐ er nú fullyrt að eigi að koma sam- an næst 18. eða 25. Janúar n. á. AFLEIÐING HELVÍTISTRÚAR. Mrs. Capton, eiginkona merks lðg- fræðings i St. Louis, Mo., og móðir stálpaðra barna, hengdi sig 10. þ. in. Var mjög guðlirædd kyrkjukona, en varð sturluð af djöfla og helvítis kenn- ingu kyrkjunnar. þessu iandi. í NE 'VFOUNDLAND eru kosningar ný-afstaðnar og vana stjórnarflokkrinn (Whiteway’s) mikinn sigr. Stjórnin er hlynt innlimun New- foundlands í Canada-veldi, og því við búið að vukið verði ináls á ný á samningnm í þá átt. MeGKEEVY-MÁLI D. Nú er byrjuð málssóknin gegn þeim liobt. McGreevy og Connolly, stórþjófunum, sem misbeittu embætt- isstöðu siuni til að svíkja fé út úr Landssjóði eða verkatnönnuuum Iians.' Uin 80 vitnum hefir stefnt verið til yfirheyrslu, þar á meðal ýmsum af núverandi og fyrveraudi ráðgjöfum Canad a-stjórnar. ENSKA PARLÍMENTIÐ. Það skall htirð nærri hælum hér um daginn að Gladstone’s-stjornin yrði undir í atkvæðagreiðslu í parliment- inu, um breytingartillögu, sem gjör- breytnir frelsismenn báru upp, en stjórnin var á inóti. 217 atkv. urðu mót stjórninni en 23ö með—19 atkv. munr að eins. SKIPSKURÐRINN MIKLI frá Mersey til Manchester á Englandi er nú fullger, og verða skip farin að sigla um liann um mánaðamótin. Hánn. er eitt af stórvirkjum þessarar aldar. HVEITIBIRGÐIRNAR í Dakotaríkjunum og Minnesota eru að þverra. Uþpskeran var um 100 miljónir bush., en af því fara um 20 milj. til iitsæðis og heimilisþarfa. Af þeim 80 milj., sem til sölu urðu, eru 52 milj. þegar seldar. Þeim 28 milj., sem eftir eru, þurfa mylnurnar í Dul- uth og Minneapolis að halda á. FRÁ BRAZILÍU má búast við að fara uð frétta eitt- hvað sögulegt 'bráðum. Herskip stór, er Peixotto forseti heíir keypt, eru d leið þangað frá New York, og talið víst að Melló admíráll reyni að láta til skarar skriða, ef auðið er, áðr en þau ná suðr. “ Hulda.”—Visurnar eru laglegar og vér tökum þær upp með ánægju; en vér vildum geta borið oss saman við yðr um orðtæki í eiuu kvæðinu. Viljið þér gera svo vel að gefa oss nafn yðar og utanáskrift, svo að vér getum skrifað yðr línu. RiUtj. G. F. spyr : Eg tók heimiUsrétt á landi, var á þvi eitt ár, afsalaði mér svo landinu og flutti hurt úr sveitinni, en borgaði ekki skattinn. Getr nú stjórn sveitarinnar, sem land- ið liggr í, kallað þennan skatt af mér að lögum, eða hvilir hann ekki á landinu ? Svah : Skattrinn hvilir á yðr sjálfum. Þer vóruð tkki orðinn eigandi að landinu, og því getr ekki verið aðgangr að fiví fyrir álögu, sem livíldi á yðr. FRÁ LÖNDUM. Park River, N. D., 9. Nóv. 1898. ....Nú sem stendr eru 11 sjúk- lingar á sjúkrahúsi Dr. Halldórssonar og stendr til að óperera 5 þeirra.— Föstudagskveldið síðasta, 8. þ. m., andaðist hér Sæmundr Friðriksson, bóndi úr Argyle, ættaðr úr Árnessýslu. Hann kom hingað fyrir 4 mánuðum, og var ópereraðr fyrir graftrarsull, sem hafði étið sig inn í hryggjar- súluna. Jarðarförin var prýðileg og fór fram 6. þ. m.: vóru flestir landar i Park River viðstaddir húsk\-eðjuna sem Dr. Campbell, presbyteriana prestn flutti, vegna þess, að ekki var mögu- lcgt að ná í séra Friðrik Bergmann. Frú Halldórsson lagði kranz á kist- una og Dr. H. stóðst allan kostnað, sem að líkindum verðr þó endrgold- inn, enda var hann búinn að hafa mikinn kostnað og fyrirhöfn við inn látna. Þessa dagana höfum vér “Indian summer." Krl. Krlendson. THE “WrrNESS.” The Montreal Witness is now offering the remainder of the present year free to new subscribers for next year as án encouragement to give tliat valuable pajier a trial. Tlie Witness, both Weekly aad Daii.v, has, during the year, adopted what it declares to be the model form, with neat, small, convenient pages, beiug enabled, by the possession of one of tbe most comv>lete printing Slikt hendir oft í presses ever built by the Hoes, of New York, to vary the number of pages át will. The paper enters the press at two places, on rolls broad or narrow as re quired, and tlie nowsjiapers come out at lightning speed folded, pasted and cut. Besides the improvement in form, there is a remarkaale improvement in typo- graphy, the trpe being set by the wond- erfull Linotype machine, which attains the sjieed of five men, and easts a new tyj>e face every time. The proprieton invite visitors to Montreal to see these machines. The pitjture element 'has so St., og þangað fór fréttaritarinn og brá heldr i brun þegar hann sá mann- inn sem var alt annað en sjúklingr. Mr. Hughson. er meðal maðr á hæð, um fimmtugt, með górðri líkamabyggingu ; vissi hann, þangað til fyrir þrem ár- um, ekki hvað sjúkdómr þýddi nema eftir orðabókinni. Mr. Hughson er ágætr vélastjóri og hefir haft þá at- vinnu, þangað til fyrir sex árum að hann var orðinn þreyttr á þeim starfa; hann hætti og leigði land í Harwich. Einn dag þegar hann var að aka heim frá þorpinu með heyhlass, þá datt annar hestrinn og Mr. Hughson kastaðist niðr af hlassinu beint á höfuðið á frosna jðrðina. Þegar hann kom lieim og blóðið var þvegið hurt, þá virtist liann lítið vera meiddr út- vortis, en aðal meiðslin vóru innvort- is, og lýstu sér í vondum höfuðverk, sem aldíei linnti. Einni viku seinna fór hann út í skóg til að höggva við, og honum fanust að höf- uðið ætla að klofna við hvert högg. Hann var að verkinu í hálfan tíma og fór svo heim, og í átta vikur var hægri hliðin á honum tilfinningarlaus og máttlaus; og hann gat ekki talað. Eftir nokkurn tíma batnaði honum svo, að hann gat gengið um húsið, þó hann gæti ekki farið neitt út. Allan þennan tíma var hann stund- aðr af lækni, sem þó ekki virtist gera honum ið minnsta gagn. í næsta júnímánuði sló honum aftr niðr og stóð þá ekki á fætr í 7 vikur og var þá fjarska máttlaus. Sú tilhugsun, að hann væri dæmdr til að vera þeim til byrði, sem hann elskaði, og að hann aldrei kæmi í matvinnunga töl una aftr, jók einnig þjáningar hans. En bót meina hans kom úr þeirri átt, sem liann ekki hafði búizt við Hann sá auglýsingu uin Dr. Williams Pink Pills og spurði lyfsala sinn um þær. Og hann sagði honum, að hann hefði ekki mikla trú á þessháttar meðölum, en þau gætu ekki sakað hann og Mr. Hughson fékk sér nokkuð af þeim, sem hann fór að brúka sam- kvæmt forskriftinni. í byrjuninni hftfði einnig kona hans á móti þeim en áðr en haun var búinn að brúka þær lengi, tók hún eftir bata hjá honum og fór þá að telja hann á að brúka þær' áfram, og fór jafnvel sjálf að brúka þær við hjartveiki, sem var eftirstöðvar af La Gripjie, sem hún hafði haft og batnað af þeim. Hann hélt áfram að brúka þær og fann þess vott að þossi óttalegi höfuðverkr var að fara og kraftar lians að koma aftr; og hann fann bráðlcga að hann gat farið að gera létt verk í kring um húsið. Hann hélt enn áfram að brúka pillurnar, þangað til liann var búinn að brúka 14 kassa og fann að hann var orðinn heill heilsu. Nábúar Mr. Hughsons í kringum Harwick höfðu aldroi búizt við að sjá hann á fótum aftr, urðu forviða að sjá liann aftr á fótum og það svo að Dr Williains Pink Piils eru orðnar nafn frægar þar um slóðir, og eru aðal meðalið á mörgmn heimilum. Hvaða borgari sem er, getr fengið að tala við og sjá Mr. Hughson og hann mun með gleði staðfesta það sem hér á undan er farið. Yfirhafnir! Aldrei fyr, síðan Winnipegbær hygð- ist, hafa verið á boðstólum á ein- um stað, jafn-ágætar birgðir af yfirhöfnum eins og vér höfum nú í inni stækkuðu fatabúð vorri. Þar gotr hver maðr fengið það sem hann vantar, hvort sem kann er bankari, vígslari, verzlunarmaðr eða erviðismaðr. Þau eru úr Bjórskjnni, Melton, Freize, Tweed eða grávöru, alt selt fyrir 50 cts. af dollarnum. Yngri og eldri fara allir jafn ánægðir. Vér höfum firn af smekklegustu barnafðtum; þau eru sið og góð fyrir drengina. Sterkt efni, sein þolir slit. Skating Reefers eða Pea Jaekets, úr Navy, Beaver eða Serge af öll- um stærðum. Drengja yfirhafnir með hettum og kraga og með eða án hálfbeltis. Enginn sem vill spara, en þó fá góð föt, lætr hjá líða að heimsækja Walsh’s Big Clothing House áðr en liann kaupir. Fréttaritarinn fór síðan til Pelkey greatly developed in the Witness, that|& Co’s lyfjabúðar. Þeir sögðust ekk it may now he fairly calledan illustrated vera vanir að hrósa neinu sérstöku paper. The Witxess has moved to tlie busiest corner in Montreal, the jvmction of Bleury and St. Peter Streets with Craig Street, and has a spaeious build- ing there which is in some resjiocts as fine a newspaper offiee as is anyvv here to be seen. The price of the Dailv Witxess is three dollars, and of the áVKEKi.v Witxess oiic dollar, while tlie little pioneer paper, the Messexiíee' costs only thirty cents. Heimskiunola & Daily Witxess 1 year...............34.00 Heimskhixola & Wkeki.v Witness 1 year...............$2,60 < íhamingjusami’ bóndi. Vehðr fyrir slysi seji hefir kvalafullar afleiðixg Alt. HONTRCAL. NÝ FÓÐURSALA byrjvð við liliðina á Seymour House, 275 Market Street. Þar fáið þér allar tcgiuijir gripa fóðurs og mjöl af öll- um tegundum. P. JOIINSON & Co. Mr. N. B. Hughson, segir frá hvern- ig hann varð að þola kvalir í mörg ár og hvernig hann fann bót meina sinna. — Allir nábúar lians þekkja vel til þess. Tekið úr Catham Banner. Einn af. fréttariturum Catham Banners kom einn dag inn í lyfja- búð Pelkey & Co., um leið og hann, fyrir nokkrttm dögum síðan, var að safna fréttum, og heyrði á samtal milli skiftavina, og heyrði oft “Pink Pills” og nafnið Hvtglison nefnt. Þar hann sló aldrei hendinni á móti góð- um fréttapistli, þá fór hann að spyrja ýtarlegar út í málið og var honum svarað því, að ef hann færi til Mr. Hughson þá mundi hann fá að heyra sögu sem vel væri þess verð að Iiún væri látin á prent. Mr. Hughson selr fóðr og hýsir hesta etc. á Harvej' Skinnhufur, sja/dgœft fœri. Vér keyptum í gær af stórri skinnverksmiðju. ljómandi birgðir af skinnhúfum af vissu verði. Þar á meðal vóru húfur úr: Beztu Persnesku lambskinni Bezta Bjórskinni " Alt fyrir Gráu Lambskinni Bezta Otnr og Selskinni LlTID MEIRA EN HELMINGI VANA VERDS. meðali fram yfir önnur, svo að það að Pink Pills væru svo langt á undan sé ekki þéim að þakka, hcldr sé það þeirra heilsugefandi krafti að þakka og svo því að allir, sem brúka þær lirósa þeim. Dr. Williams Pink Pills eru hreins- andi og uppbyggja taugakerfið, þær læ.kna þunglyndi, anæmia, chlorosis eða græna sjúkdóminu, svima, minn- isleysi, locomotor ataxia, gigt, St. Vitus’ dans, La Grippe, kirtlaveiki og langvarandi sjúkdóma. Þær eru einnig ágætar við kvennlegum sjúkdómum, reglubinda óreglulegar tíðir, etc., hreinsa blóðið og færa heilbrigðisroða í kinnnr þeim. Þær bæta mönnum fljótlega lasleika er kemr af þungri vinnu, of mikilli liugsun etc. Þessar pillur eru ekki laxerandi, þær hafa að eins lífgefandi eiginlegleika og geta ekki spilt. Dr. Williams Pink Pills eru að eins seldar í dósum með merki fó- lagsins (prentað rautt). Munið eftir að pillurnar cru ekki seldar í stórum skömtum eða í dúsínatali og hvaða verzlunarmaðr sem býðr yðr eitthvað annað í sömti mynd, t. d. aðrar pillur, hánn er að pi-etta yðr og ætt- uð þér því að forðast hann. Biðjið kaupmann yðar um Dr. Williains Pink Pills for Pale People (handa fölu fólki), og látið ekki telja yðr á að taka noinar aðrar pillur. Dr. Williams Pink Pills er hægt að fá hjá öllum lyfsölum, eða þá beint frá Dr. Williams Medicine Co,, öðru- hvoru adressinu fyrir 50c. öskjuna eða sox fyrir $2.50. Prísinn er svo lágr, að þessi meðalabrúkun verðr langt um ódýrri en nokkuð annað. Munid eftir stadnum — in alkunna búd fyrir fólkid. Walsh’s mikla fatasolubud, Wholcsale and Retail, 515 & 517 Main Str., gegnt City Hall. Paui, Knight & McKinnon, 508 Main Str. - Winnipeg, — SELJA — Jk BEZTU HARÐ-KOL. CanadiAk Antliracit kol (H. W.McNeill’s) eru betri en beztu Pennsvl- vanía-kol, og auk þess munum ódýrri. Þau eiga jafn-vel við almenna stofu-ofna, smáa sem stóra, sjálfbrennara eða limsegin ofna, algengar matreiðslustór eða stórar hitavélar. Það lifnar betr í þeim, þau eudast betr og eru liitameiri, sótminni og þurfa minni aðgæzlu, en nokkur önnur kol, sem hér fast. Þau eru vir námum hér í landi, enginn tollr á þeim, og því em þau ódýrari en Bandaríkja-kol. Þetta er verðið á þeim heimfluttum til yðar: Stærstu kol (fyr. hitavélar) $9,00 íonnið Meðalstór ofnkol 9,00 -- Hnot-kol (Nut size) 8,00 -- Ef heilt járnbrautarvagnhlass er keypt á járnbrautarstöðinni, kostar tonnið 75 cts. minna. Kastið ekki peningum í sjóinn! Kaupið engin önnur kol. Reynið eitt tonn; svo kaupið þér aldrei önnur kol framar. Paul, Knight & McKinnon, P. 0. POX 667. 508 IVIn in Street. KOFORT OG TÖSKUR . . Með hcildsöluverði. The People’s Popuiar Cash Shoe Store J. LAflONTE Vór höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en af því búðin rúmar ekki svo mikið, böfum vér ákvarðað að rýma til ið allra fyrsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér 20% AFSLÁTT. Vörur vorar eru af bezta tagi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þér vandaða tösku með heildsöluverði, getr þvi fengið liana. Vettlingar, Moccasins, Yíirskór, og allskonar liaust og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar i borginni. Síðan vér byrjuðum að verzla höfum vór reynt til að ná almennings hylli og oss liefir tekist það, og þar af leiðandi er búð vor rétt nefnd The People’s Popular Cash Shoc Store. Skó-varningr fyrir skólabörn á reiðum höndum. Borið vora prisa saman við aðra, og þá munuð þór sannfærast um að þér gerið bezt í að komn til okkar. J. LAMONTE, 434 Main Street

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.