Heimskringla


Heimskringla - 09.12.1893, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.12.1893, Qupperneq 3
HEIMSKRINGLA 9. DESEMBER 1893. 3 D EEGAN selr ódyrra en nokkr annar í Borginni Fatnað, ullar-nærföt, vetlinga, hanzka, moccasins og loðklæði. GrÓDAR YFIRHAFNIR Á $5.00 OG YFIR. Rolled Collar Peajackets $5.00, afbragds kaup. Q?»»- Góðar loðkápur fyrir $15.00, SKOÐIÐ ÞÆR í Deegan s Cheap Clothing Store, 547 MAIN STREET, nalœgt James Str. UPPBODSSALA á hverju KVELDI. Dominion ofCanada. iylisjarftir oieyPis lyrir milionír manna 200,000,000 ekra hveiti og heitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jaróvegr, nægð af vatni og skógi, og «neginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef •vel er umbúið. í inu frjósama íelti ,í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti landi—innvíðáttumesti fláki í lieimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. "Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma fandi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá liafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi - iöngu og um liina hrikalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og vestr af Efra-vatn ■<ag um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. S-oftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin i Canada ;gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi <alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk Jpað. Á þann liatt gel'st hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis jaarðar og sjálfctæðr í efnalegu tilliti. Istenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum. í*eirra stcerst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, i 30—25 mílna fjarlægð ■*i* ALFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- mumdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfnðstað fylkisins, en nokkr faiuna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VA LLA-NYLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- t,ENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í wídast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akn- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því, að akrifa um það: THOMAS BENNETT DOMINION COV'T INIMIGRATION AGENT, JtSða 13. L. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg, - - - - Canada. NAUDSYNLEG HIJGVEK.IA lUORTHEBN.. rACIFIC 11. 11. C. A. Gareau er nybúinn ad fá miklar birgdir af $40 —ODYR— $40 VETRAR-SKEMTIFOR FRÁ MANITOBA TIL • • YFIRH0FNUM Meltons, Irish Freize, Beavers, French Montenac, English Nap. Skodid haust og vetrar YFIRHAFNIR vorar, gerðar eftir máli, frá $18,00 til $20,00 OG YFIR. Takið eftir eftirfarandi vorðlista yfir alfatnaði gerða eftir niúli. Alfatnaðir úr bezta Serge, treyja og vesti meðbuxum eftirvild 830.00 Vandaðir Worsted alf.lnaðir ú 23.00 825, 827 og 82S. Alfatnaðir : Ivanadiskt vaðmúl - 811-00 “ al-ull kanadiskt vaðm. 816, 817 og 18.00 “ góð eftirstæling of Skozku vaðm. $19, og 20.00 “ Skozkt vaðm. $22, og 24.00 “ góð, svört Serge treyja og vesti og buxur úr hverju sem hentar - 23.00 Vór höfum mikið upplag af buxnaefni, sem vér getum gert hnxur úr fyrir 4, 5, 6, 7, 8 og $9.00. Þetta eru úgætis vövur og horgar sig að skoða þær. Vór höfum nýlega fengið mann í vora þjónustu]'sem sníðr föt aðdáanlega vol. SKORjxTSTIGVeJ EL, Fyrir kvennmenn, konur og hörn. Vór höfum hyrgðir af öllum stærðum og gæðum. Reimaðir skór. Hueptir skór. Lágir skór. Storkir vinnuskór. Allar tegundir. Vór höfum allar mar nyjustu og algengustu tegundir af öllum stærðum, prísar vorir eru ætíð inir lægstu í horginni. RICHARD BOURBEAU. 360!!Main Str. dðí. Kæitu dyr við Watson sætindasala. io xj e. (ROMANSON & MUMBERG.) Gleimið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á mótl yður. FERGUS0N & CO. 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzV.ar súlmabækr. Ritúhöld ódýrugtu í borginui Fatasnið af öllum stœrðum. ÍSLENZKR LÆKNIR DR. M. IIALLDOllSSON, Park River — N. Dak. —FYRIR— $40 I Og til staða fyrir austan Montreal í QUEBEC, NEW BRUNSWICK, NOVA SCOTIA, að viðlögðu far- gjaldi aðra leiðina frá Montreal til þcss staðar sem maðr fer til. | FARBItÉF TIL SÖLU FRÁ 21. NÓV. TIL 31. DES. GILDA I 90 DAGA Frá söludegi, og leyfa viðstöðu ef I beiðzt er. Með því að borga lítið oitt að auki er hægt að fá tímann lengd- an. 1 ■ ■ I I I M "T 1er erum nýbunir að fa mikið af yfirhöfnum af als konar I ■ *“ w I I ■ I >-/ I . tegundum, og úr bezta efni, keyptar lijá inum flægustu fatagerða- mönnum fyrir óheyrilega lágt verð. Vér höfum mikið af karlmannafatnaði, svo sem nærföt úr ull, baðmullar- skyrtur, íarmlín, kragar og hálsbindi af öllum tegundum. Einnig mikið af HÖTTUM, LOÐHÚEUM og FELDUM af beztu gerð og efni. Komið sjálfra yðar vegna og skoðið vörurnar. C. A. GAREAU, 324 Main Street. Merki: GYLT SKÆRI................. Munið eftir að taka farhréf mcð INORTHERN PACIFIC járnbrautinni 1 gegnum St. Paul og Chicago. Bezti | útbúnaðr, Pullman Palace svefnvagn- ar, borðstofuvagnar, og hentugir setu- vagnar með öllum lestum frá Winni- peg suðr og avjstr. Fara kl. 11.35. Þér getið valið um SEX BRAUTIR | milli Cliicago og St. Paul. Allr farþegja-flutningr merktr til [ lendingarstaðanna; engin toll rannsókn, Fariö til umboðsmanna félagsins | til að fá farbréf og upplýsingar. CHAS. S. FEE, | Gen. Pessenger og Ticket Agent St.Pau. H. SWINFORD. General Agent, Wiunipeg. H. J. BELCH, I Tickit Agent, 486 Main St., Winnipeg. yfíyAER,s -i- cÁfir SSSk§& JS&&2SL Vfccccs T%RByDÆvii» J PöVn KiWtr Ras demonsirated its wonderfut power of ^ KtLLtNG EXTERNAL and INTERNAL PAHf. No.wonder then that it i* found on ' The Surgeon’s Shelf The Mother’s Cupboard The Traveler’s Valise, The Soldier’s Knapsack The Sailor’s Chcst The Cowboy’s Saddle The Farmer’s Stable The Pioneer’s Cabin The Sportsman’s Gríp The Cyclist’s Bundle (( ASK FOR THE NEW BIG 25c BOTTLE.’’ 40S Jafet í föður-leit. “'Það eru ekki nema fúir dagar s ðan að mór «*teiindr maðf ávarpaði mig í Bond-stræti og ifcaílaöi niig Mr. Rawlinson.” 'Það er þó sannast nð segja að þér eruð Mtjog einkennilegr njaðr í andliti; sá sem eitt ssíuij hefirséð yðr, gleymir yðr ekki svo breg- tega og fer tæplega vilt á yðr og öðrum manni. ’ “Það lítr þó út fyrir, að svo s6,” svar- -aöi ég. Y ið stönsuðum nú til að fi okkr að borða. Degar cg stóð upp frá borðurn og var að ganga fv«-in aftr, tók ég eftir að umboðsmaðrinn var •1A ekoða vegaseðilinn bjá vagngæzlumannin- uu»- Undir eins og liann tók eftir mér, hætti iiann 0g hélt áiraro leiðar sinnar. Ég fór að -iíæta akránni, til að sjú, livort ég liefði •verið bukaQr mej) nafni. Þar stóðu nöfa okkar 'fjogra: Newland, Cophagus, Baltzi og McDer- xaott. Mér þótti þetta ilt, því að nú þöttist óg •sjá^ að umboðsmaðrinn lilyti að vita, hver ég var. Það var uuðvitað, að það var hann, sem Biét McDermott, því að Baltzi hlaut að vera ■aöngfræðingsins nafn. Ég hugsaði samt að bezt v»-ri að láta senj ekkert væri, og þegar við v,«rirum aji;r komnir upp í vagninn aftr, gaf *nig undir eins á tal við McDermott. En ■aijij var mi mjög fálátr við mig, svaraði mér stutt og vildi ekkert frekara segja mér \t'r IIenry og llans fólk. Mr- Oophagus gat ekki látið vera að smá- .-jj-ara á mig af og til; svo hallaðist hann aftr Jafet í föður-leit. 409 á bak á milli og tautaði fvrir munni sér: ‘Skrýtið — mjög undarlegt — hlýtr að vera — nei — segir það sé ekki — hm!” Svona leið stundum hálftími, stundum moira eða minna á milli, svo fór Mr. Cophagus að hyggja nd mér á ný og tauta aftr fyrir munni sér. Loks var eins og liann sárfjáðist af óvissu sinni. og sagði við mig: “Bið forláts — en eittlivað heltið þér 7” “Já,” sagði fg brosandi; “nafn mitt er Newland;” þvi að nú var ég stiöráðinn í að gangast við nafni mínu og snúast öðruvísi við málinu, ‘Hélt það—þekkið mig ekUi—munið ekki e(tir lyfjabúðinni—Mr. Brookes—Timm— rúdí- mentin og svo framvegis?” Eg befi sagt yðr nafu mitt fúslega; en ég er hræddr um að þér sónð miiinisbetri eu ég. Ilvar heíi ég notið þeiirar ánregju að kynnast yðr?” “Kynnast hvað? — alveg gleymt — Smitli- field ?” “Og hvar er Smithfield?” “Undarlegt skil ekki — sama nafn, s'raa andlit—man ekki eftir mér, man ekki eitir Smithfield.” “Það getr virzt undarlegt; en ég er vel þektr í Lundúnum, í vestrbænum; getr verid viö höfum liitzt þar. Ef til vill hjá Wind- ermear lávarði—eða hjá laíði Mae’strom ?” og ég hélt áfram að telja upp fjölda af nöfuum 412 Jafet í íöður-leit. vera lengr samferða McDermott, og tók því það ráðs að bíða líka mestu ferðar. Mr. Mc- Dermott fékk sér glas af kúnjakki og vatni og flýtti sér svo um borð. Undir eins og hann var farinn, rak ég upp skelliblátr og sagði: “Jæja, Mr. Copliagus; þér verðið þó að kannast við, að það má telja mönnum trú um allan skrattanu. Þlr þektuð mig og höfð- uð alveg rétt fyrir yðr ið «g væri Jafet; þó gat ég sannfært yðr á endanum um, að þér færuð vilt í þíssu. En nú skal ég gera yðr grein fyrir, hvað mér gekk til.” “Það var rétt,” sagði lvfsalinn og tók í hönd mér, er ég rétti honum liana; “lmgsaði svo væri—alveg rétt — mannvænlegr maðr_________ það eruð þér Jafet Newland—lærisveinn minn —og svo framvegis.” “Ja.” s,|göi ég brosandi ; “ég er Jafet Newland.” I því vaið mér litið við, því að eg lievrði gcngið inn; fyrir aflan mig stóö Mr. McDeimott, alveg nýkominn inn aftrl liami hafði glevmt regnhlífinni sinni; liann starði á okkr Mr. Cophagus, sem stóðum þar og hi ldum livor í hendina á öðrum; svo snéri liann sér hastarlega við og fór út aftr. “Þetta var tlysalegt,” sagði ég nú; “það eina, iem mér gekk til að dyljast í vagnin- um var ao narra þennan niann, og nú heflr hann séð, að við erum gamlir kunningjar. Jæja það verðr nú ekki við því gert úr þessu.” Jafet í föður-leit. 405 maðr; það var fátt, sem var of ólíklegt fyrir ímyndunarafl mitt; tg nú gat ég sætt færi að komast að, hvort sá grunr minn væri á nokkru bygðr. “Eg lield,” sagði ég, “að mig ranki nú við henni — það er að segja — hún er mjög h i og grannvaxin kona, frið sýnum, svarteyg i g dökk yflrlitum.” “Stendr heima,” svaraði hann. Það hlakkaði lieldr í mér hjartað, er ég heyrði (etta; að víau var það engin vitneskja um foreldra n ín; en það var þi eitt af því, sem ég var aö grafast eftir og sióð í sam- handi við Fletu. “Ef mig minnir rétt,” hélt ég áfram, “þá liefir verið dálítið undarlegt við æfiferil Sir Henry’s.” “Ekki neitt sérstaklega,” svaraði umboðs- maðrinn og leit lit um gluggann. “Á? Ég ætla ég hafi heyrt að hann hyrfl um langan tíma.” “Hyrfi ! Auðvitað 1 ætti liann að vera á írlandi, af því að hann komst í ósætti við hróðr simiv Hann dvaldi í Englandi þangað til bróðir hans dó.” “Hvernig dó bróðir lians?” “Ilann dó af byltu, sem liann fékk eitt sinn á veiðum. Ilann ætlaði að lileypa yfir steingerði; hcstrinn datt með hann og hann varð undir lionum og jekk i.r augnaköllun- um. Ég var við staddr þegar slysið vildi til.”

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.