Heimskringla - 30.12.1893, Blaðsíða 1

Heimskringla - 30.12.1893, Blaðsíða 1
VII. AR. NR. 65, Héimskringla. WINNIPEG, MAN., 30. DESEMBER 1893. Yíirgefinn. Hór er margt, som harmi voldur, liér er margt sem bakar sorg, geng því aleinn angri seldur eg í næturhúmi’ um torg. Engan vin ég á, sem mína undir byrði taka vill; gott þó mörgum gjöri sýna, gjaldast launin sein og ilh Hvar er þreyttum hvíld að finnaV Hvar er lúnum búin sæng ? Hvar fést bætur harma minna? —Hvergi skjól und neinum væng? Framtíð meinum mörgum spáir meðan treinist lifið mitt. Þú, sem eina andinn þráir, er úr steini lijartað þitt ? S. Hvar get ég gleymt ? Harmi þrungið hjartað slær. Enga huggun er að finna, engar bætur harma minna þar til stundir lífs míns linna, lik mitt hvíld í moldu fær. Burtu fara fýsir mig. Veit þó ei, hvert á að halda — aftur heirn á frónið kalda, hafs þars tíðum hvítfext alda, liátt við strendur hefur sig? Bezt minn k,vrra hlýtur liug eyða’ á sjónum æfidögum, öldu mæta hörðum slögum, þar er ætíð rekk órögum þörf að reyna þrek og dug. Birtings út á bláum ver þegar hvín i rá og reyða, rýkur dröfn og bárur freyða, þá má gleymsku-blæju breiða yfir líf, sem lifað er. Þó mun einhlitt eigi það; þegar striðir stormar slakna, stillist sær, ég mun þá vakna aftur til að sjrrgja og sakna, hvergi friðar finn ég stað. Fátt mér getur stundir sfytt; senn mig brestur þol að þrej'ja, þrái helz: að fá aotTRyja; ó að þu, hin mæra mej'ja, legðir blóm á leiðið mitt. S. Aycr’s Hair Yigor gerir hárið mjúkt og gljáandi. „Ég hefi brúkað Ayer’s Hair Vigor nærriSár, og hár mitt er rakt, gljúandi °g í ágætu standi. Eg cr fcrtugr og lieli riðið um slétturnar í 25 ár“.—Wm. Hen- ry Ott, alias „Mustang Bill“, Newcastle Wyo. Ayer’s Hair Yigor varnar hár-rotnun. ,,Fj rir mörgum árum tók ég cftir vinarráði að reyna Ayer’s llair Vigor, til að \arna hárrotnun og lirerum. Byf- ið hreif þegar, 0g síðan hefi ég brúkað það endi og sinnum oghehlr það hár- inu þykku og ohærðu.—H. E. Baamri. McKinney,Tex, Aycrs iiair \’ ígor Þamleiðir á ný l>ar- sem rotnar í sótt- um. „Fyrir liðilgu ari lá ég í þungri sótt. Þegar mér batnaði, fór ég ag missa háriö og hcerast. Eg rej’nai margt til ónýtis þar til ég fór að brúka Aj-er’s Hair Vigor, og nú vex hár mitt óðum og hefir fengið upphaílegan til sinn.—Mrs. A. Collius, Dighton, Mass. Ayer’s |£air yigor varnar hærum. „Eg var óðnm að hærast, ogrotna af mðr hárið; ein flaska afAyer’s Hair Vigor hofir litknað það, og nú hefi. ég, Buppliafiegan hárvöxt og liárlit —. Onkrupa, Clevelaudj o. Tilbúið af Þr. ,T. q Ayer, Lowell, Mass. Seltí öllum lyfjubúðum og ilmsmyrsla- búðum. KOSTABOÐ býðr ið íslenzka verzlUnarfé]ag um þessar mundir; lágt verð, góðar vör. ur, og 2 pr- eent afslátt 4 öllUj sem keypt er f.Vrir Penmga og m4uaðar. borgunum. Allir velkomnir ; ríkismaðrinn moð »100.00 og og fátæklingrinn með $i.qq Alex. Tayior. Bivkr, ritfiV'ri, glysvara, barnagull, sportmunir HAIN STlUiET, FRA LÖNDUM. Spanish Fouk,20. Desember. ■ (Frá fréttariíara vorum). Jafnvel þó það sé nú að bera í bakkafullan lækinn, uð fara að skrifa fréttaritgjörð héðan upp á nýtt; þá samt held ég megi hætta til þess, því fremr sem óg hefi glejunt heil- mörgu í inni síðustu ritgerð minni héðan, sem ég vil nú gera að umtals- efni. Tíðarfarið er in sama blíða ; það hefir bara tvisvar gránað í rót hér í vetr, en tekið upp aftr. Logn og frostleysur má kalla hér bæði nætr og daga. Fénaðr manna, sá er úti gengr, er því í bezta standi. Heilsufar gott. Pólitík í fasta svefni. Mjög lítið um fáheyrð.v viðburði, Þó kvað standa til aö jólatrés-sam- koma verði haldin bæði í lút. kjrrkj- unni, og eins hjá inum “síðustu daga heilögu,” núna rétt um eða nálægt jólunum. Líka hefi ég hej’rt að ís- lendinga-félagið hérna—, forseti herra Pétr Valgarösson, hafi í hj-ggju að halda eina af þessum gej’si-stóru gleði samkomum, og hlutaveltu, sem nú tiðkast mest, bæði meðal kristinna og heiðinna manna; einhverntíma um eða rótt upp úr Nýárinu. Herra Bjarni Bjarnason, sem um langan tíma bjó á Kj-rkjulandi í Rang- árvallasýslu og að öllum likinduin er mörgum af lesendum vorum kunnr fjTÍr ýmsa framkomu i opinberum málum, hugvit og mannkosti heima á fóstrjörð vorri, hefir nýlega lokið hér við smíðisgrip einn, sem ég ætla að telja megi mcðeinumaf uppfindingum þessarar aldar hugvitsmanna. Þessi smíðisgripr er stundaklukka ein, sem herra Bjarni liefir að öilu leyti upp- hugsað og smíöað sjálfr, án nokkurra verkfæra að kalla, lieldr bara með hönd um sinum þjöl, beigitöng, hamri og því um líku: en hvorki hafði liann rennismiðju, eða rennibor, eða nein þau vcrkfæri, sem alment tíðkast lijá úrsmiðum. Kiukka jiessi er átta daga sigur- verk, og f mjög svipaðri viðarumgerð, eg átta daga klukkur voru heima. A skífunni eru tvennar töluraðir frá einum til tólf, svo stunda vísirinn fer ekki nema einn hriilg á hverjum 24 klukkustundum, eða sólarhring. Það eru alls fjórir vísirar á skifunni; einn sckúndu visir, einn mínútu vísir einn stunda vísir, og enn einn vísir scm vísar tunglkomur og kvartila- skifti og sömuleiðis flóð og fjöru, og eru stafir á skífunni (Fl) ilóð. og (Fr) fjara, á fjórum stöðum, til að tákna flóð og fjöru. A stunda vísirnum, og eins þeim er sýnir gang- tunglsins, eru tveir ofrlitlir gullskj’ldir mikið liaganlega gerðir, og er aunar þeirra látin tákna sólina, en hinn tunglið. Tungls-vííir- inn, gengr sömu leið, cftir skífunni, eins og sólarvísirinn; en tapar ein- lægt fáum mínútiun á hverjum sólar- liring; mcð öðrum orðum, verðr ein- lægt lengra og lengra á eftir, þar til sólvísirinn nær honum og fer víir hann, sem ætíð er við liverja tung' komit. Klukku þessi cr að vtra bún- ingi mesta stofustáss, og enginn efi er á því, að liún visar tímann hár- rétt, hæði moð sól og tungl, flóð og fjöru. Herra Bjarnason, smiðr þcssarar klukku, er maðr mikið hnígin á efra aldr: líkloga nálægt 75 árn, að aldri, °g þar afleiðandi mikið farinn að tapa s< 1 • l’cð er því enn meiri furða, að hann skyla; geta komið þessu til leið- ar, án nokkurrar tilhjálpar, og, eins og Í'K sagði áör, án allra verkfæra. Iíerra Bjarnason sagði mér, aö hann, hefði veriö búinn að liugsa sór, alt verkið í klukkunni, á meöan hann var á Islandi, þó ekki byrjaöi hann á verkinu, f.vm en seinni part sum- arsins er leið, og nú er mánuðr síðan það var fullgsrt- Jeg hcf verið, að hugga um hvort ekki væri ráðlegast fjrir herra Bjarna- son aö taka “Patent” 4 sigrvcrki þessu, í þeim tilgangi að hann gæti fengið verðlaun fyrir frá stjórnarinnar hendi svona með tímanum. Því hann er maðr fátækr, og þyrfti þess sannarlega með. Hvað haldið þór um þetta ritstjóri góðr ? Aö cndingu óska ég Hkr. og öll- um lesendum hennar til gleðilegs nýárs, og margra af þeim. E. H. J. AUis.: Verk Mr. B. lýsir án efa aðdáanlegum liagleik og hugviti, af in‘ að liann hpfir ekki Jiekt áþekk bigætissigrvork annara, sem annars 6111 all-tíö, Það cru til sigrverk, sem sýna bæði það sama, scm þetta og margt annað að auki, t. d. mánuði, mánaðardaga, vikudaga, ár, hlaupár o. s. frv., og því er oss efins um, að patent fengist á þessari klukku. Mr. B., þótt vór auðvitaö séum of ókunn- ugir málavöxtum, til að geta fullj’rt neitt um það. Iiitxtj. Nú er uppi fjöðr og fit á nálega öllum íbúum Utah fylkis yfir inntöku Utah í ríkjasambandið. Þingmaðr Utah, Mr. Rowlings. lagði bænarskrá fjTÍr þingið snemma i þessum mán., og hefir það nú verið rætt og sam- þykt af meiri hluta fulltrúadeildarinn- ar að veita Utah ríkisréttindi. En eftir nýárið verðr það tekið npp af öldunga-deildinni og leitt til lj'kta upp á einhvern máta. Um úrslitin er ekki gott aö segja onn, því írumvarpið hefir mætt harðri mótspyrnu, ekki einasta frá þing- mönnum, heldr ýmsum fleiri. Mor- mónar hér í Utah eru ákærðir, eins og fyrri, fyrir óhlýðni við lög lands- ins, sérstaklega þó ev að fjölkvæni lýtr. Þcim er borið á brýn, að þeir haldi sömu stefnu með það og að und- anförnu, þrátt fjTÍr mörg ítrekuð lof- orð um að hætta þvi algerlega. Það litr næstum út fyrir að það ætli nð standa í vegi fj’rir inntöku Utah nú eins og fjrrri, jafnvel þó sú fyrirbára virðist vera frekar ástæðulítil, eftir því að dæma, hvað helztu menn TTtah segja. Inn 19. þ. m. sendu nokkrir menn frá Salt Lako Citj’, hraðskeyti til senators Foulkners í Washington, og skoruðu á hann að flýta fyrir inntöku- frumvarpinu það hann gæti. Þeir fullvissa hann um að fjölkvæni sé nú ekki lengr til i Utah. og að engin hætta sé á að það verði tekið upp að nýju. Undir þetta hraðskeyti eru skrif- aðir, meðal fleiri : C. H. West, gover- nor; C. C. Richards, secretary ; J. W. Judel, Attornej’; N. M. Brighom, U.S. Marshal, og H. C. Lett, member of the Utah commission. Væri fréttaritari j-ðarckki eins lágr í loftinu ciiia og hann er, mundi hann einnig liafa sett sitt nafn undir hrað- skej'tið. En úr því að það var ekki, vil óg bara óska til lukku, með inn- t jkuna, og vona að mega skrifa eftir nvárið State of Utah í staðinn fj-rir TJtah Territory. E. II. J. Aths.: Vor heiðraði vinr hr. E. lí. J. ber þá ekki svo ilt traust til Djmókratanna; því að enga áheyrn fékk Utali meðan Repúblíkanar vóru við völdin. Ritstj. Chatcauguy kraftaverkid. Læknah AI.ITA I! ata ÓMÖOULEOAN. Merkilegt tilfelli. Mr. L. Joseph Beau- din í St. Urbain. Vinir hans vorn kallaðir aö banasæng hans. Hvern- ig hann fékk hcilsu og krapta aftr Opinber þakklætisviðrkcnning frá lians hendi. Tekið úr La Presse, Montreal. í dálkum blaðsins La Presse liafa síðustu tvö árin birst margar ritgerf- ir, vitnandi um ið mikla góða er gert hefir verið víðsvegar um álfa þessa tneð brúkun meðals þess, or nú er oröið aljiekt á hverju heimili í landinu. Og nú siðast birtist frásaga frá Chateauguj' héraði, undirskrifuð af vel þektum borg- ara í St. Urbain, sem lýsir meö ótví- ræðum orðum ágæti þessa kj-njalj fs. Sacia Mr. Beauuins. Eg játa að ég á líf mitt að þalcka Dr. W illiams Pink Pills, og mig lang- ar til að lýsa j-fir þakklæti mínu og skýra nákvæmlega frá sjúkdómi min- um og hvernig ég læknaðist, ef roynsla mín kynni að verða einhverjum sjúk- ling til leiðboiningar. Um miðjan Oct. 1891 fór ég að heiman eftir ráði ameríkansks læknis, í þeim tilgangi, að skoða bújarðir, til að setjast að á einhverri_ þeirra og leggja fyriv mig jarðyrkju. Ég hafði þjáðst af magnlej-si, er orsakaðist af æðasprungu j’lir hægra auganu, og sem orsakaði blóðrenslisstöðvun vinstrameg- in. Þegar þetta vildi til var ég bókari hjá AVm. Lacaillade Bro’s., Lawronce Mass. Lælcnirinn liafði ráðlagt mér að brej-ta um iðn, og taka það fyrir, er gæfi líkamanum meiri æfing, en gefa huganum hvíld. Ég ásetti mér að gera þetta, en það drógst alt of lengi, svo ég komst ekki af stað fj-r en í Octóber. Þegar ég var sestr að á ný, fór óg aftr að finna til sömu veikinnar. Ég leitaði ráðlegginga hjá lækni f nágrenninu, en hann kvaðst ekkert vita hvað aðmérgengi. Samt gaf liann mér meðul viö þrautunum í höfðinu, sem ætíð vóru mestar á kveldin. Lyf þessi veittu mér lítillar stundar fróun, svo að ég gat sofnað smá-dúra. en * vaknaði verri en áðr. Eitt kveld seint í Oct. fór ég í rúmið eftir vanda og hafði tekið inn lyfið áðr, og svaf ég alla þá nótt. Um morguninn, þegar ég ætlaði á fætr, var ég svo máttláus, að ég gat: vavla talað. lÁona mín hljóp þegar t.il ná- granna okkar og bað þá að sækjalæknir og prest. Læknirinn, sem ltom aö vörmu spori, gat ekkert að gert, svo kom prestrinn ; liann sagði veikindi min mjög hættuleg og kvað mér bezt að búast. við dauða mínum sem fj’rst. Daginn eftir vitjuðu þeir mín báðir prestrinn og læknirinn, og ráðlögðu konu minni að senda eftir ættingjum og nánustu vinum mínum, því dauð' ann gæti að borið á hverri stundu. Tveim dögum síðar komu tveir hræðr mlnir, og spurði þá læknirinn mig, hvort óg vildi láta vitja annars lækn- is, og kvað ég já við því. Var þá sent eftir lrekni er bjó i 15 mílna fjar- lægð. Þeir vitjuðu ir.in svo báðir, spuröu mig nokkurra spurninga og viku svo á eintal til að bera sig sam- an um sjúkdóm minn ; afleiðingin varð sú, aö þcir sögðu konu minni að einskis bata væri von, og að ég gæt ómögu- lega lifað út árið. Þegar kona mín sagði mér þetta, ásetti ég mér að borga læknunum og hætta svo við þá, og kostaði j’firlýsing þeirra 830. Þannig liðu tvær vikur og batnaði mér ekk- ert; ég var svo máttfarinn, að ég gat varla hrej’ft mig um húsið. nema með strf. Einn dag tók ég eftir dálitlum bögli er lá á borðinu vafinn innan í fréttablað, og til að stytta mér stund- ir fór óg að lesa blaðið, sem utan um böggulinn var, og hitti ég fljótlega á grein íneð fj’rirsögninni : “Yfirnátt- úrleg lækning.” Ég las alla greinina, og þvi lengra sem ég las, þess meira l>ótti mér til koma, því það tilfelli, sem þar var lýst, liktist í flestu sjúk- dómi mínum. Þegar ég hafði lokið við greinina, sá ég að meðalið sem brúkað hafði verið, var Dr. Williams Pink Pills. Eg átti lengi í striði við sjálfan, mig eftir að ég hafði lesið greinina, því að ég hafði mjög litla trú á cinkalej-fismeðulum. En sífelt hljómaði fyrir eyrum mér dauðadómr læknis ns : “Hann getr ekki lifaö út ari3\ og um leið sá ég áhrif þau, sem Pink Pills höfðu haft á sjúkdóm þann, sem ég hafði verið að lesa um. Afleiðingin af þessnni huf.ljiöingum var sú, að ég ásetti mér að rej-na Pink Pills, og pantaði ég strax tölu- vert af þeim frá Dr. Williams Medicine Co. Strax og þær komu fór ég svo að brúka þær eftir því sem fj-rir var sagt, og áðr en ég hafði lokið viö fjrsta kassann, fann ég að þau bættu mér, ég fór að styrkjast moir og meir, gat nú gengið stailaust til bæjarins hálfa mílu vegar. Þegar ég lagðist fj’rst, óg ég 212 pund, on þegar ég fór fj-rst að brúka Pink Pills, var ég ekki orðinn nema 162 pund, hafði lézt á rúmum mánuði um 50 pund. Eg brúkaði meðalið í 3 mánuði og á þcim tíma þyngdist ég um 40 pund, og nú er ég eins heTsugóðr eius og ég hefi nokkurn tíma verið áðr, og er það alt oð þakka Dr. Williams Pink Pills. lig get því ekki gcfiö ]>eim of góð meðmreli, og álita þær ið ágætasta lyf fj-rir alla þá, sem ekki njóta þcirr- ar ánægju að hafa fullkomna lieilsu. Með þakklæti. L. Jos. Beaudin. Efnafræðisleg rannsókn sýnir, að Dr. Williams Pink Pills eru samsett- ar af öllurn þeim efnum, sem eru nauð- sj-nleg 111 að færa blóöinu og tauga- keifinu næring og nýtt líf. Þær eru óbrigðul við sjúkdómum svo sem “Locomotor ataxia, atilejsi í oinstök- um útlimum, St. Vitus Dance (rið), sciatica, gigtveiki, höfuöverk og eftir- stöðvum af La Grippe, hjartslátt, taug.a 'ivoiklan, og öllum þeim sjúkdómum, er orsakast af slæmu blóði, svo sjm kyrtlaveiki, og önnr ilHtj-njuð útbrot o. s. frv. Einnig eru þær ágætar við ýmsum kvennsjúkdómum svo sem magnleysi og liffæra-óreglu, þær nrera og styrrja hkamann og færa á ný roðann í inar fölu og sjúklegu kinn- ar. í karlmannasjúkdómum, sem or- sakast af áhyggjum, ofmikilli andlegri vinnu og allri ofnautn hvers eðlis sem hún er. Dr. M illiams Pink Pills eru húnar til af Dr. Williams Medicine Comp- any Brookwill, Ont., and Schenectady, N. Y., og cru seldar í öskjum (aldrei lausar í tylfta eða hundraðatali og fóllc œtti því að vara sig á ýmsum cftirlíkingum, sem þannig eru seldar) fyrir 50 c. hver askja, 6 öskjur fjrir 82,50, og fést lijá öllum lj'fsöluni. Einnig sent með pósti frá Dr. Williams Medieinc Co., og má panta frá hverj- um af inum tveim stöðum sem er. OLAFR STEPHENSEN, læknir er fluttr í Nr. 164 Kate Str. (græna terrasið), og er þar heima að hitta kl. 10—12 árd. og kl. 1—G síðd. — Eftir þann tíma á Ross Str. Nr. 700. Ættu æfinlega að lialdast í hendr. Tækifærið getr verið horfið áðr en þig varir ef þú ekki bindr það undir eins með ákvörðunarböndum. Jrad or ad sepcja—vér seljum nú fíirifdir vorar af 1 01 Karlmanna Halslðl fj-rir verð, sem ekki þolir neinn samanburð. Það kemr oss vitaskuld ekkert við, hvort þið viljið heldr eiða peningum j-ðar í köldulj-f eða j-firfrakka. Og það kemr oss heldr ekki við, hvenær eða hvar þið kaupið. Eu það cr skylda vor að láta yðr vita, hvað vér getum geri. SÝNIÐ OSS ADNLIT YÐAR, OG VÉR SKULUM, MEÐ LÁGUM PRÍS- UM, SETJA Á ÞAÐ ÁNÆJUBROS. Þegar hvert cent er jafn mikils virði og niT, þá hefir fólk vit á að hagnýta sér kjörkaup. Vér lej'fum oss að minna j-ðr á, að vév viljum heldr taka minni peninga fj'rir vörur vorar nú, en að eiga á hættu að selja þær síðar Þess vegna seljum vér $10. Frieze- j-firhafnir fjrir $6.00. Þess vegna seljum vér $6.50 karl- manna-j’firhafnir fjTÍr $4.90. Þess vegna seljum vér 85.00 j’fir- hafnir f j-rir $8.90. Þess vegna'seljum vér $7.50 j’fir- hafnir fj-rir $4.85. Heldr en að eiga á hættu að geta ekki selt þær síðar í vetr. Vér viljum selja $12.00 föt úr skozku vaðmáli fyrir $9.65. Vér viljum selja $10-00 karlmanna alulhir föt fyrir $6,85. Vér viljum selja $14.00 Worsted- föt fyxir $10-00. Vér viljum selja $3.50 vaðmáls buxur fyrir $2.45. Vér viijum selja karlmanna $2.5C> vaðmáls buxur fyrir $1.65. Vér viljum selja karlmanna $1.7-5 buxur fyrir $1.10. Vér viljum selja'drengja $5.00 vaö- máls föt fjTÍr $3.50. Vér viljum selja drengja $8.ö(j» skozk vaðmáls föt fyrir $5.90. Vér viljum selja $5.00 drengja fö< fjTÍr $3.50. Vér viljumjselja $3.50 drengja föl fj-rir $2.50. Vér viljum selja $6.75 drengja j’fir- hafnir fjTÍr $4.50. Vér viljum selja $3.90 drengja yfir- hafnir fj-rir $2.00. Skj-nsama og sparsama menn og. konur,—það er fólk sem vér viljum. sjá. Þessi verðlækkun er sérstak- lega gerð með tilliti til j>eirra. Walsh’s Mikla fatasoiubud, IVhoIesale and Retail, 515 & 517 Maiii Str., gcpt City Halí. KOFORT OG TÖSKUR . . Meö heildsöluverði. The Peopies Popular Cash Shoe Store J. LAflONTE Vér höfum nýlega fengið heilt vagnhlass af töskum og kofortum, en aF því búðin rúmar ekki svo mikið, höfum vér ákvarðað að rýma til iíí allra fj-rsta. Til 15. Nóv. næstkomandi gefum vér 20% AFSLÁTT. Vöruv vorar eru af bezta tagi og nýjustu gerð, og ef þú vilt fá þéz vandaða tösku með heildsöluverði, getr þú fengið hana. Vettlingar, Moccasins, Yfirskór, og allskonar haust og vetrar skóvarning ódýrri en annarstaðar i borginni . Síðan vér byrjuðum að verzla höfum vér reynt til að ná almennings hjTU, og oss hefir tekist j>að, og þar af leiðandi er húð vor rétt nefnd The People’s Popular Cash Shoe Store. Skó-varnlngr fyrir skólabörn á reiðum liöndum. Berið vora prísa samair við nðia, og þá munuð þér sannfævrast um að þér gerið bezt í að koma til okkar. J. LAMONTE, 434 Main Street. UPPBODS=SALA. ÞROTABÚS-VÖRUR M<'CROSSA]\r OO" •ni sekl r á upphoði á hverju kveldi fyrst um sinn. DÚIvVARA, FATNADR, SKINNVARA, Alt, siMii vant er að vera til í DRY GOODS búð. — Allsn daginn err: vöiurnur lika seldar uppboðslaust fyrir uppboðs-verð. M. CONWAY, uppboðshaldari. GEO. H. RODGERS & CO, % % EIGENDR.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.