Heimskringla - 03.02.1894, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.02.1894, Blaðsíða 1
$ Vlir. AR. WINNIPEG, MAN., 3. FEBRÚAR 1894. NR. fyrir gömlu uKringlu!” Alt af er liún á undan öllum öðrum íslenzkum blöðum. hefir nokkurt íslenzkt blað látið kaupendum sínum jafn- mikið lesmál í tó eins og hún með sínu þétta, smáa, en En ilt árferði og vanskil valda því, að hún á þröngt í búi Vér höfum nú um nokkurn tlma Tið,*.ð nm, livað vér gsetum gert til þess í einu bœði að gleðja kaupendr vora og jafnframt gagna sjálfum oss. Og vér höfum fundið ráð til að gera vel við kaupendr vora nú, svo að þvilikt boð, sem vér nú bjóðum þoim, hefir ekkert íslenzkt blað boðið fyrri. skýra letri. með peninga. Ýmis ensk lilöð hafa þózt gera vel í ár að gefa kaupendum sínum 16 allsæmilega vandaðar myndir af sýningunni, og þau hafa að eins gefið þair þeim, sem borgað hafa fyrirfram. En vér ? — Vér gefum myndir af Chicago-sýningunni; og þær oru rtórar, og svo vel vand- / aðar, að þær eru INAR BEZTU í sinni löð, sem ter ltöjum seð, vér gofum þær okki að eins þeim, sem borga oss fyrir fram, iieldr hverj- uttl manni, sem borgar oss 82, hvort heldr fyrirframborgun eða upp i skuld. Myndir þessar eru til sýnis á skrifstofu vorri, og allir, sem hafa séð þær, dást að þeiin. Vér borgum burðargjald undir myndirnar og sendum þær vel um búnar kostnaðarlaust hverjum manni hór í álfu. Myndirnar oru in eigulegasta stofuprýði — sóma sér á hvað "fínu” parlor-boröi sem cr. Þær eru til yndis, fróðloiks og ánægju brcði þeim, sem séð hafa sýn- inguna, og hinum eigi síðr, sem að eins'lesa um hana.—Hálfr dollar væri ekki dýrt verð fyrir slíkt afbragðs-verlc. Stuttorð lýsing á ensku fylgir myndunum. Gætið þoss vel, að vér höfum ekki óþrotlegt upplag af þessum mynd- um. En allan Febrúar út stendr þctta boð vort. KOMIÐ í TÍMA. Þetta eru ekki þess leiðis myndir, að vér getum fengið þær fyrir ekkert. Vér borgum beinliarða peninga fyrir þær. Enn meira! Þótt ótrúlogt sé, getum vér gert cnn betr. Ef einhver borgar oss 8 4, þá frer hann stærra myndasafn — yfir 100 myndir. Ef einhver borgar oss 8 Ö, þá fær iiann yfir 160 myndir. Hver sem borgar oss 8 8, fœr yfir •200 myndir, allar af sömu stœrð og gæðum, en sýna þá þeim mun fieira (ekki fleiri cintök af söinu mynd, heldr 200 alveg hver annari ólíkar). Hver kaupandi vor, sem sendir oss borgun (82) frá cinum nýjum kaupanda. fær 57 myildir fyrir sjálfan sig, auk þess sem nýi kaupandinn fær líka 57 myndir. Hver sem sendir oss borgun frá tveim nýjum kaup- endum (84), fær yfir 100 myndir og nýju kaupendrnir að auki slnar 57 liver, og svo framvegis (fy-rir 86 160 myndir ; fyrirS8 — 4 nýja kaupendr — yfir 200 mýndir). Ef einhver sendir oss 82 frá sér og 82 frá einum nýjum kaupanda fær hann yfir yfir 100 mynlir og nýi kaupandinn 57, o. s. frv. Einhleypt kvennfólk viröist að eiga bezta æfi og grreða einna mest, og svo nat-túrlega þeir karlmenn, sem hafa stöðuga vinnu við verzlanir, eða á skrifstofum, og meö.nl landa í Winni- peg, þá munu það nú vera allmargir, sein þannig cru búnir að koma sér fyrir, og fjölga heldr en fækka. Eitt er ég viss um, og það er, að bændr hér vestra vinna langtum harð- ara og hafa mikið meiri áhyggjur og ónæði, heldr en bændr á Islandi. Eru þar fleiri en ein orsök til. Skulda- baslið vekr öllum ærlegum mönnum áhyggjur, og ið háa kaup, sem verðr að gjalda verkamðnnum, er bóndinn oft og einatt ekki fær um að börga, og verðr þess vegna að leggja hart á sig að virma sjálfr. íslendingar ! Mætti ég, að líkindum í fjTsta og síðasta skifti, leggja ykkr nokkur heilræði, þá yrðu þau þessi: Sitjið þið bara rólegir heima á fóstrjörðu ykkar, og hættið öllum Amcrikuferðum. Sniiið lioldr huga yðar að því, að bæta hag yðar og lagfæra það, sem aflaga for hjá ykkr í landinu. Látið ekki gamla "hum- bugista” ráða ráðum yðar á þingi, víkjið þeim frá, og kjósið unga, dug- lega og framtakssama menn á þing í þeirra stað. Knýið síðan þingið til að efla þnrfleg fyrirtæki í landinu. Knýið það til að leggja fram fé til að brúa fljótin hjá yðr, og til að umbæta vegina. Knýið það til að koma á fót verksmiðjum hjá yðr, ullarverksmiðj- um fyrst, svo allr arðrinn af ullinni geti runnið í vasa yðar sjálfra. Alt þetta verðið þér að fá, og það innan skamms, annars getið þér ekki haldið áfram að standa í tölu mentaðra þjóða. Hristið af yðr ina islenzku deyfð og “humbug.” Verið ekki að ala óþarfa embættismenn í óþörfum embættum. Afnemið einbætti þoirra, og verjið þeim þúsundum króna, sem þeir árlega fá i laun, til styrktar einhverju þarflegu fyrirtæki i landinu. Stofnið kaupfólög, rekið útlenda okr- karla af höndum yðar, farið utan og rekið sjálfir verzlun yðar í útlöndum. Látið yðr ekki detta í hug, að ísland só orðið óbyggilegt land; ísland á sér enn framtíð meðal inna mentuðu þjóða heimsins, ef þér að eins viljið. Nú vil ég aö endingu biðja "Þjóð- ólf” að bera ættjörðunni og ölium frændum og vinum á Austrlandi kveðju mína. Mig rámur óljóst til fjallanna Austfjörðum, og það cr ið eina, sem ég man eftir á íslandi. T Utgefencfr fleimskring/u. Haustvísur. Særðum Fofni svellur und, sumars dofna gæði, rósin sofnar bana-blund, bjarkar rofna klæði. Urös í dáins detta haf, 4óin þeim má ei bifa; fölnuð stráin æpa af °^tirþi'á að lifa. Þyrr á ári unaðsrik >•’ frá báru sólu; daggar-tárin lauga lík Iiðins smára’ og fjólu. Blóm, sem frýs þá fróns við löf feigðar-disir gnauða, sól er lýsir loft og höf Uf8 til ris frá dauða. Hulda. Oct. 20. Ef'tir samkomu. Hreiðurs dreka dýrust hlín díins i vók haiur j inn var fekið eldrautt vin, álfar llafna öfn- Hulda. Laiisavisur. Þ\n hafa vísar völvur spáð, vel þótt hýsi snauða seint mun ísa óvirt láð upp ur rísa dauða. Liðnar gnæfa gjörðir við, gjöld mér 'hæf ég reisi; min hefir æfm útrunnið öll í gæfuleysi Hulda. Bréf hr. Gunnsteins Eyjólfs- sonar. Niðrlag. Þegar ég hef heyrt suma menn, sem hér eiga við fremr orfið kjör að búa, vera að segja frá, hvernig þeim hafi liðið á íslandi, hvað þeir hafi át.t af skepnum, hv'að þeir liafi “haft upp úr” sjónum o. s. frv., þá hef ég oft verið að íhuga, livað slíkum mönnum hafi gongið til að flytja af landi burt. Auðvitað er, að agcntaskrumiö mun nægja til að gera margan heima ó- ánægðan, og úr því óánægjan einu sinni komst inn hjá mönnum, þá er alt búið. Þessar ondalausu sögur, sem ykkr eru sagðar heima um vellíð- an landa hér vestra, og ið háa kaup- gjald, sem hér er goldið verkamönn um, er dágott agn. En færri munu íhuga það, að allar nauðsynjavörur eru dýrari liér í Canada, heldr on á íslandi, og stafar slíkt af tollinum. Mér er sagt, að hjá ykkr sóu tvær krónur á dag álitin sæmileg vinnu laun; hér gæti enginn einhleypr maðr lifað af slíkum launum, hvað þá fjöl skyldumaði', Maðr, sem hér hefði stöðuga atvinnu árið um kring, með eins dollars borgun fyrir dag hvern mundi ekki gera betr en hafa sóma- samlega í sig og á. Og hann þjTÍti okki að hafa mjög stóra fjölskyldu fram að færa, til þess að sú upphæð hrykki honum alls ekki til viðrværis En af daglaunamönnum þeim, er vina ina svonefndu "hlaupavinnu,” þá munu það færri, sem innvinna sér að jafnaði einn dollar á dag árið um kring, hvað þá rneira. Þótt kaupgjald sé hátt um tíma úr árinu, þá étzt það upp, þegar ckld er hægt að fá neitt að gera, svo og svo marga mán- af árinu, enda mun það sannast a sumir af daglaunamönnum þeim. or i bæjunum dvelja, munu vera skuld- sjóöi’ * staðinn fyrú’ að eiga fó Orða-belgrinn. (ÖUum, sem sómasamloga rita, er velkomiö að "leggja orðí belg;” en nafn- greina verðr hver höf. sig við ritstj., þótt ekki vilji nafngreina sig í blaðinu. Engin áfellis-ummæli um einstaka menn verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalar sér allri ábyrgð á skoöun- um Jxiim, sem lcoma fram i þessum bálkij. Verkmannafélögin í Winnipeg. sem eru fjarstaddir um þessar mundir. og þvi ekki að tala um þá í sam- bandi við þetta, en ég er viss um, að óhætt muni vera að ætla að J af þeim séu hév, og þeir ættu þó alla daga að geta n.ætt á fundum félags- ins þá sjaldan þeir eru lialdnir. Þá er og hugsunarliáttr sumra félags- manna svo bágborinn að ég skil ekkert í, með hvaða fádremum þeir menn hafa komizt í félögin. Það stenclr einhvern vegin svoleiðis í höfðinu á þeim, að þeir geri það raunar alt fyrir aðra cn ekkert fyrir sjálfa sig að vera félagsmenn. Þeim finnst þeir sén að gera eitthvert óverðskuldað góðverk á forgöngumönnum félaganna, að vera með, sjálfir hafi þeir ekkert nema holborann skaða af öllu saman. Þessir menn eru sí og æ að hóta að ganga úr félögunum ’livað lítið sem útaf ber; eru aldrei hráir né soðnir í neinu, og veilir og hálfir ef eitthvað á þá reynir. Allir geta ímyndað sér hversu duglegir liðsmenn slíkir höfð- ingjar muni vora. Þegar litiö er á alla erfiöleika sem verkmannafélögin liér eiga að stríða við, þá þarf eng- inn að undra sig á, þó þau liafi ekki vcrið afkastamikil hingað til. Það gefr hverjum manni aö skilja, að ekki goti verið um mikla starfsemi aö ræða i þeim félögum sem samanstanda, að meiru cða minna leyti, af þeirn mönn- um sem okki geta með nokkru móti gert sér grein fyrir nauðsyn félags- skaparins, som als enga trú hafa á þeim málefnum sem þeir liafa tekið sér fyrir að fjalla um, eða eru svo skeytingavlausir að þeim stendr rétt á sama á hverju veltr. Ef maðr hugsar út í, og gerir sér í hugarlund hvaða kaup að verltgcfendr hér í bæn- um mundu horga et þeir næðu að öllu leyti valdi yfir þeim málum, þá getr maðr stórundrað sig á þcssu á- hugaleysi manna fyrir félögunum. Þaö er áreiðanlegt að kaupið yrði ekki ýkja liátt hjá sumum þeirra. Og það er sannarlega ekki glæsileg tiihugsun fyrir ve’rkmenn, að hugsa til þess, að verða að draga fram lífið á því að vinna alla þá verstu strit- vinnu sem til fellr fyrir því kaupi sem vcrkveitendr af náð sinni vilja gefa ! Nei, verkmenn góðir ! við skul- um ekki treyste. svo barnalega mannúð verkgefenda að viö felum okkr þeirra umsjón skilmálalaust. Við skulum heldr læra að treysta á okkar eigin krafta og reyna að uá sem mestu valdi yfir málefnum okkar aö frekast er unt. En, til þoss að ókkr verði nokkuð ágengt í því efni, þá þurfum við að tak.a okkr eitthvað betr fram en við liöfum gert. Við verðum að umskapa hugsunarhátt okkar. Við verðum að gera okkr grein fyrir nauðsyn verkmannafélag anna, tilgangi þcirra og stefnu ; vekj áliuga hver hjá öðrum, og hafa það hugfast að með því eina móti að við sóum samtaka í að vilja bjarga okkr sjálfir og bciturn skynsamlegum með- ulum til þess, getr okkr orðið eitthvað ágengt.—Umfram alt skulum við ekk gleyma því, að fyrsta og lífsnauðsyn- logasta skilyrðið fyrir því að vork nrannafélögin okkar geti komið nokkru til leiðar, er—að við sækjum fund þeirra betr en við gerum. J. B. n Framh. Þá kemr til að álíta, hvort áhug.a- leysi og slóðaskapr sjálfra félagsmanna á ekki mikinn—eða ef til vill mestan —þátt í því vcsaldómsástandi, sem fó- lögin eru í. Hvað það atriði snertir, ætla ég að láta mér nægja að benda á, live framúrskarandi skeytingarlausir menn eru með að sækja fundi. Það ber ekki allsjaldan við, að fundarfall verðr fyrir það að fáir eða cngir koma, eða ef ekki það, að það er þá haldinn fundr af sárfáum mönnum. Það játa þó víst allir, sem nokkurt skynbragð bera á félagsmálefni, að fyrsta og helzta skilyrði fyrir að nokk- urt félag goti starfað ineð lifi og áhuga, or að fundaliöld þess séu í góðu lagi, og verkniannafélögin hór í IVinnipeg eru sjálfsagt ongin undantekning frá Jxiirri reglu. Að hér só öðru til að dreifa en liirðuleysi félagsmanna kemr ekki til rnála. Það sjá allir, að meiin muni ekki vera þeim önnum kafnir, sizt að vetrinum til, að þeir koinizt ekki til að sækja fundi svo sein tvis- var í mánuði, eða þó í hverri viku væri. Tilfellið er lika það, að svo illa sein fundir eru sóttir á sumrin, þá eru þcir þó liálfu ver sóttir á vctrna. Byggingamannafólagið, sem legið hefir í einhvers konar dauðamóki í nærfelt 4 mánuði og enga fundi haldið á því tímabili, boðaði til fund- ar 8. þ. m„ og af rúmum 100 ísl. sem í því eru kornu 19 eða 20 inenn á fund. Aftr boðaði sama félag til fundar 17. þ. m. og auglýsti í báð- um íslenzku blöðunum hér með næg- um fyrirvara, en í þetta skifti komu ekki einusinni allir þeir som höfðu verið á fyrra fundinum, en i þeirra stað vóru nokkrir ínenn som ckki höfðu þá verið svo fundirnir mnnu báðir hafa vorið álíxa fjölskipaðir. Ratrnar munu vera nokkrir félagsinenn Smalar, eldabuskur og fjósastúlkur. I fyrsta nr. þessa árgangs tók ‘Heimskringla” dálitla ritgerð ttpp úr ‘Þjóðólfi’’ með fyrirsðgn "Stóttasýk: og embættasótt,” ritaða af vini mín um GuðmuDdi Friðjónssyni. og með því hann bendir þar ú allan þorra af mínum kæru fyrverandi vorka syskinum heima á íslandi sem aðrar skoplegar fígúrur, kem ég hér tneð dálitlar athugasemdir og hugleiðingar sórstakloga því atriði viðvíkjandi, þvi ég býst við að þessi mín verksystkini smalar, elclabuskur og fjósastelpur hafi naumast enn sem komið or mikla upphvatning til að bera hönd fyrir höfuð sór. Samkvæmt þelrri hugsjón, er virð- jst hafa vakað fyrir vin mínum. er hauu byrjar að skrifa greiniria, er sú niðrstaðan óneit.anlega rétt er hann segir: "Það er oigi embættismanua fæðin, sent voldr því, að íslendingar dragast alt af meir og meir aftr úr frænd-þjóðum sínum, lieldr eitthvaö annað.” En það er heldr ekki því um að kenna að þessi in lágt-stíindandi verka- lýðr landsins, smalar, eldabuskur og fjósastúlkur, standi í vogi fyrir þarf legri framkvæmd og framtörum sinna eða annara moð svo sérlega öfuguui skilninigi á því, hvað til hans friðar heyrir. Nálega þ.að eiua sem þessu fólki hefir verið kent að skilja, og það liefir vel Ijósa meðvitund um, er þaö, að það eigi að vera undir aðra gefið, það só lieilög skylda þess, frá kristilegu sjón armiði, að vera sem annað verkfæ í höndum lnisbænda sinna. En það Stærsta fata og; búninírs smá-sölu stofnun í O t j\Ianitoba og Norðvestr-fylkjunum. Fui/virdipeninga ydar eda peningana aftr. Er þetta komið alveg á ? Já, vitaskuld er það komið á og gengr bæði fljótt og vel. Hvað koraið '—Janúar-útsalan okkar. Aldrey hefir fyrr heyrzt, og heyrist væntanlega aldrei framar, að svona lágt verð hafi orðið að setja á vörur til að mæta eftir- spurn eflir lágu vcrði fyrir almennileg föt. Vér höfum sett alla hluti niðr úr von og viti, til að losna við þá. 81,50 húfa fyrir 75cts.; 82 glófar eða vettl- ingar fyrir 81 ; 81,50 skyrta fyrir 90cts.; 50cts. hálsbyndi fyrir20cts.; allir 810 alfatnaðirnir fyrir 87,50; allir 815 fatnaðirnir fyrir 810 og svo framvegis gegn um alla búðina. Salan gengr streymandi í drengja og barna fata deildinni ekki síðr en í karlmannsfata-deildinni. Hvoi-n einasta hlut í vorri stóru búð má kaupa nú ódýrra heldr en fyrir viku, og ódýrra en það fæst nokkru sinni framar. Fáeinar loðkápur úr áströlskum bjarnarfeldum eru eftir; fást nú fyrir 812,50. s. Mik/a fatasoluhud, Wholcsale and Reiiiil, 515 & 517 Main Str., gcgnt City Hall. er sér hreint og beint ekki meðvit- andi þess breyzkleika í hugsunarhætt- inum, að ætla sig skapað til að sitja í öndvegissætum þjóðarinnar. Þó þessi vinr minn hafi ekki bein- linis af því að segja, fyvir sitt lilut- skifti, að vera eitt af þcim olnboga börnum lukkunnar, sem vaknar til tessa lífs meðvitundar á þeirri lirjóstr- liörg í lifinu, hvar in afdráttarlausa vonleysis barátta einstaklingsins fyrir tilverunni fer fram, þá veit hann þó vel, að þegar um smala, eldabusku og fjósastúlku er að ræða, þá er það að meira og minna leyti það fólk, sem slíkum örlöguin er háð, og enda þótt nokkur hluti af þessu úrkasti mannfé- lagsins — eins og á það er litið af heintinum—kunni að sleppa við ómaga- bælið og grænar geitr, þá liggr leið þess sjaldnast fram hjá smalaþúfttnni, öskutroginu og flórspaðanttm. Illa undh'búnir bæði til sálar og líkama, byrja þessir lánleysingjar leiðina út í heiminn, með því að taka til starfa í þessum litilfjörlega verkahring, hvar þeir sæta ýmislega misjöfnum aðbún- aöi af dutlungasemi húsbændanna, heyrandi það eitt sér til uppbygg ingar af Jieirra vörum, ,að þetta sé in rétta hylla fyrir þá í lifinu, og sízt. þurfi þeir að ætla sér hærra o. s. frv., og A bak við þetta stendr svo vinnuhjúa löggjöfin með öll sín kristilegu mannúðarhöft. Hvers er svo von? Gotr nokkur búizt við víðum hugsana heimi hjá þessu fólki ? Trúir þvi nokkur að það hugsi um að komast í embætti? Nei, als ekki! Auðvitað sleppr margt af þessu fclki tiltölulega vel við þau illtt áhrif sem um er að ræða innan þessara verklegu takmarlta, og getr á einn eðr annan hátt orðið gagnlegt fjTÍr borgaralegan félagsskap; en það sem viðkvæmast er, byrjar strax á unga aldri að missa rnargt af sínum beztu meðfæddu hæfileikutn. Á sínum tirna kemst svo þetta fólk í hjónaband, og uppfyllir frum- skyldu þá sem tilskilin er af forsjón- inni á einn eðr annan veg, vel eða illa og oft og oinatt hörfar það svo þjáð og kröftum þrotið sömu leiðina til baka er það hafði þokazt fram ineðan fjörið og lífslöngunin var ó- biluð, uns það stendr aftr á þeim hörmungar hörgum, sem það við fj-rstu tilveru liafði opnað augun á, og þar hejT það ina siðustu baráttu fj-rir lífinu, og þessa sömu hringferö höfðu Jxiirra feður og afar, ömrnur og mæð ur á ttndan þeirn farið gegnum lifið og af þeirra börnum er hún svo bj'rj uð enn A ný. Þannig virðist þetta ætla að ganga koll af kolli, kj-nslóð eftir kynslóð meðan aldirnar endast.—Þetta eru hara afleiðingar. — Hvar í liggja þá inar réttu orsakir ? Að einstöku tilfellum undanskild um, þar sem forsjónin virðist beinh'n is vinna á móti velferö einstaklingsins, liggja inar réttu orsakir í óskynsam legri stjórn, sem beitt er moð mismun andi eigingirni og lagaheimildum, alt frá inni viðáttumestu til innar minstu starfsdeildar innan þjóðfélagsins, og sem elr þá arfgengu tilhneiging innar íslenzku þjóðar, að niðrþrj-kkja litil- magnann og beita harðstjórn. að svo miklu leyti sem einn getr haft yfir öðrum að segja, og kemr þessi til- hneiging jafnaðarlega harðast niðr á lánlej-singjttnum — sveitarómögunum— þó það sé ekki undantekningarlaust. Til að komast að sannleikanum ðlltr. þessu viðvíkjandi, þarf maðr ekki ann- að en að veita sveitanefndum eftirtekt þegar þær eru að “kjálka” niðr ómaga- krökkum. Þær gera sér sjaldnast grein fjTÍr því, að hór sé að ræða um und- irstöðuatriði fyrir velferð einstaklings- ins eða þjóðarinnar í lteild sinni, heldr vakir bara fjTÍr þeim þetta gamla and- stj-ggilfga vandræðasput'smál: hvernig eigi aö fara að því að halda lifinu í krakkaskömmunum þangað til hægt só að nota þau tfl einhvers verks. Á þessttm grundvelh hyggja svoitarnefnd- ir vanalega ráðstafanir sínar, og út frá þeim er svo starfað að andlegu og líkamlegu þroskasmfði unglinganna. Skilji in íslenzka þjóð kröfur tim- ans ttm frjálsa stjórn, jafnt fyrir allan landsins lýð (og um það ætti ekki að efast), væri þá ekki ráðlegt fjTÍr hana, á meðan hún er að bíða eftir algerð- um skilnaði við Dani, að bj’rja á því að taka smalana, eld.abuskurnar og fjósastúlkurnar úr höftunum ? — stinpa hjúalöggjöfinni undir ketilinn, fá sér vel í bollann og gefa svo þrælum sin- um fult frelsi! Þó það taki tiltölulega langan tíma fyrir þessu þrælfóstraða fólki að gera sér grein fjTÍr frelsi sínu og læra að hagnýta sér það réttilega, bæði sér og öðruin til gagns og sóma, þá jtöí það þó vonandi áðr en næstu aldar sól gengi úr liádegisstað. Og þá fj-rst jtöí unt fj-rir dreng- ínn, sem annars mundi ekki hafa kom- izt í hærri stöðu í lifinu en að verða smali, að eignast þau skilyrði, sem nauðsj-nleg eru til að geta kept um eitthvert embætti, og þá fjTst er unfc fj'rir eldabuskuna og fjósastúlkuna að standa einu feti framar á menningar- brautinni, á þeim enda æfinnar, sem líkt er við gröfina. O. I. Hallguímsson (fj'rverandi srnali á íslandi). I Til gamalla og væntaxlbgka VinSKIFTAVINA. Ég hefi keypt verzlunarbúð og vör- ur þeirra félaga P. Jolinson & Co. að Mountain, N. D„ og verzla þar fram- vegis með allar þær vörutegundir, er menn þurfa á að halda. Prisar minir værða inir lægstu. Komið og skoðið vörur mínar, og sannfærizt um, að þér sparið j ðr peninga þegar þér verzl- ið við mig. Yðar. Elis Thorwaldson, Mountain, N. D.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.