Heimskringla


Heimskringla - 26.05.1894, Qupperneq 2

Heimskringla - 26.05.1894, Qupperneq 2
4 HEIMSKRINGLA 26. MAÍ 1894. Heimáringla komr dt á LaugardOgum. The Heimskringla Ptg. & Publ.Co. útgefendr. [Publishers.] og Banda- Verð blaðsins í Canada ríkjunum : 12 mánutSi $2,50 fyrirframborg. $2,00 — $1,50 ----- _ $1,00 6 3 $0,80; — $0,50 Bitstjórinn geyrnir ekki greinar, sem eigi verða uppteknar, og endrsendlr J>ær eigi tiema frímerki fyrir endr- sending fylgi. Ititstjórinn svarar eng- um brófum ritstjórn viðkomandi, nema í biaðinu. Nafnlausum bréfum er enginn gaumr geiinn. En ritstj. svar- ar höfundi undir merki eða bókstöf- uin, ef höf. tiltekr slíkt merki. Uppsögnógild að lögjm, uemakaup- andi sé alvog skuldiaus við blaiSið. Ritsjóri (Editor): EGGEltT JÓHANNSSON. tvö ár. Eitt þing hefir farið hjá síð- an, svo að ekkert var gert, og hvers- vegna ? Af því, að á þeira þing tíma var frumkvöðull bryggjuraáls- ins, Baldvin L. Baldvinsson, heima á íslandi og gat því ekki rekist í því máli eins og þurfti. í vetur hefir hann verið hér og fengið í lið með sér G. H. Bradbury. Baldvinson vann að málinu með bréfaskriftum, en Bradbury með samtali við ráð heirana og afleiðingin er að fjárveit- ingin er samþykkt af ráðaherranum og upphæðin sniðin samkvæmt áætlun verkfræðingsins, er kannaði bryggju stæðin sumarið 1892. Tímalengdin er þannig einu ári meiri en hún þurfti að vera og hefði verið ef Mr. Baldvinson hefði setið hör altaf síðan hafnmælingin átti sér stað. Þessum drætti dettur oss ekki í hug að mæla bót, en leyfum oss í þess stað að benda á, að undandrátt- ur er ekki synd sambandsstjörnar- innar einnar. Það er einnig liðin nærri tvö ár síðan erindrekar Green- way stjómarinnar lofuðu Ný-íslend- ingum mörgum þúsundum dollars til vegabóta ínýlendunni sumarið 1893. Þeim peningum var lofað í ákveðna kafla brautarinnar, en þeir sömu kaflar era ósnertir enn og þeir eru eins ófærir nú eins og 1892. Það hefir enn ekki verið sýnd minnsta löngun til að efna þessí tveggja ára gömlu loforð. Að minnsta kosti varð Þegar um opinber störf, eða I það ómögulega ráðið af orðum hins fjárveitingar til opinberra starfa, er volduga Macdonnells þegar hann á að ræða, sem heilu héraði eru til síðastl. vetri fór um nýlenduna í at- augsýnUegra hagsmuna, viðurkenna kvæðaleit. Það eru líka liðin nærri öll drenglynd blöð það sem vel er tvö ár síðan þingmaflnshneyksli Ný- gert, enda þótt andstæðingar þeirra I íslendinga, Colcleugh, loftiðí, í pukri, í pólitiskum skoðunum cigi hlut að 81,(XX) til bryggju-smíðis á Gimli. máli. Þau bera ekki við að tileinka Þeir peningar era ekki korrrarir enn framkvæmdirnar óhrcinum og óheið- ogdæmi maður af skoðun hansáum- arlcgum hvötum, nema sérstök og i bótum Rauðár, þá mega Gimtungar auðsæ ástæða sé til. Þau ganga ekki | bíða lengi eftir þeirri fjárveiting. Káðsmaðr (Busin. Manager): J. W. FINNEY kl* 9—12 og kl. 1—6 á skrifst. Peningar sendist í P.O. Money Or- Uer, Registered Letter eða Express Money Order. Ranka-ávísanir á aðra banka, en í Winnipeg, eru að eins teknar með afföllum. 653 Pacific Ave. (McWilliam Str.) Nýja íslands-bryggjurnar. lengra í það skiftið, eii að segja það seint og laklega uppfylta skyldu, eða eitthvað á þá leið. Út á það er ekkert að setja, þar sem um römm-1 ustu flokksblöð er að tala. En að tileinka allar slíkar umbætur óhrein um hvötum og engu öðru, það er | með öðrum orðum ekkert annað en að afbiðja allar slíkar uinbætur. Eiginhagsmunir samfara dienglynd- Það eru líka liðin nærri tvö ár síðan Greenway sjálfur og hans um- boðsmenn lofuðu upp á æru sína og trú að fram skyldi verða skorinn fió- inn fyrir norðan Argyle-nýlendftna, með skurði miklum vestur í Souris River. Skurðurinn var þá álitinn bráðnauðsynlegur, landið kannað og kostnaðurinn áætlaður S7000-—9000. Síðan eru liðin tvö fylkisþing og enn is tilfinningunni knýja þess vegna I heflr Greenway ekki minstá fjárv«it- blöðin til að meta sem verðugt er allar markverðar umbætur í þeim héruðum, sem þau era útbreidd í. Hvorugt þetta virðist hafa vak- að fyrir vora heiðraða samtíðarblaði, Lögbergi, þegar það í síðastl. viku minntist á loforðin um fjárveiting til bryggjugerðar í Nýja íslandi. Því virðist óhugsandi að peningar fyrir bryggjuna, sem það nú ekki er til- búið með að trúa að sé meira en kosningabrellur, séu veittir í öðrum tilgangi en þeim, að fá í staðinn svo eða svo mörg atkvæði. Og ástæðan fyrir þeirri skoðun er sú, að stjórain liafi ekki gert neitt sérlegt fyrir Ný-íslendinga fyrri! Ef það er gild og góð ástæða, þá hefir sam- bandsstjórnin líka vaitt fé til járn- brauta bygginga í Manitoba og op- inburra starfa hvervetna í landinu, í þeim tilgangi að kaupa atkvæði. Þá er og að sjálfsögðu viðurkennt, að hin makalausa ! Greenway-stjóm hafi einnig veiít fé til járnbrauta- gerðar í Manitoba í þcim eina til- gangi að kaupa sér atkvæði, að múta kjóscndunum. Þá er og auðsætt í hvaða tilgangi Greenway-stjórnin hefir veitt fé til vegabóta í Nýja ís- landi. Eftir þessari röksemdaleislu Lögbergs að dæma, hefir hún fram- iagt það fé til atkvæðakaupa einung- is, til að múta Ný-Íslendíngum, en ekki af því að henni hafi verið sýnt fram á og liún sannfærzt um þörf á umbótum. Þannig mætti lialda áfram að útfæra þetta i það endalausa, alt svo lengi að nokkur stjórn mannfélags- ins gerir nokkrar umbætur á nokkr- um stað. En það væri að skipa sið- ferði og réttlætistilflnning manna æði lágan sess, lægri sess en nokkur á- stæða er til, enda þótt viðurkennt sé ao hvorttveggja þyrfti að skipa æðra sæti en það gcrir, að þvi er snertir pólitísk mál sérstaklega. Staðlausar tilgátur, eins og þessi í “Lögbergi,” eru þessvegna hvorttveggja: banvænt siðspillingar efni og ranglæti í sinni fullkomnustu mynd. En Lögberg forsvarar þessa á- lyktun sína með tímalengdinni, sem liðin er í aðgerðarleysi síðan stjórnin fyrst gaf von um bryggjugerð. Það cr satt, það eru þannig liðin nærri mg til þessa nauðsynjaverks, eða sýnt minstu merki til að viljá efna loforð sín. Alt þetta ætlaði fylkisstjömin að gera fyrir Islenninga, sérstaklega. Til stuðnings þessu máli rnætti til- greina miklu fleiri loforð Greenway- sinna, en þess gerist ekki þörf í þetta skifti. Þessi upptöldu atriði sýna Ijóslega, að sé sambandsstjórnin sck í undandrætti, þá er fylkisstjórnin það ekki síður. Munurinn er helztur sá, að sambandsstjórnin sýnir þó viljatil að efna loforð, en það gerir fylkis- stjórnin alls ekki. Leiðangur Coxey’s. Það er margt talað um Coxey og hans fyrirætlanir. Nokkrir halda því fram, að repúblíkar sé rótin, að þeir sé uppástungumenn og stuðningsmenn alt í gegn, í því skyni að sýna afleið- jngar af stjórnarstefnu Demókrata. Aðrir halda því fram, að í fiokki Coxey’s séu fáir ærlegir og nýtir menn en að þeir só allir letingjar, sem aldrei nenni að taka handtak. í>ví til! sönn- unar sýna þeir fram á, að i héruðum þeim, er austurríkja-“her” þessi geng- ur um, sé bændum alt að því óoaögu- legt að nota jarðir sínar fyrir vinnu- mannaþröng. Enn aðrir halda þvi fram, að þetta samsafn iðjuleysingja sýni betur en alt annað, hve ófull- komið að se stjórnarfyrirkomulag Bandankjanna, og hve nærri borði sé algert stjórnleysi. Auk þess er alment hlegið að fyrirætlunum þessara göngu- manna, að því er snertir umbæturn- ar, er þeir biðja um, sérstaklega að því er snertir fjárframlögur til braut- argerða út um alt landið. í raun og veru eru krö#fur þessara manna og aðferð þeirra engu hlægi- legri en var aðferð og kröfur umbóta- mannanna, sem undir forustu John Frost röðuðu sér í fylkingar um þvert og endilangt England árið 1838, í þeim tilgangi, að halda til Lundúna og heimta af þinginu lög samkvæm kröfum þeirra. Kröfur þeirra voru helztar þessar : að allir karlmenn hefðu atkvæðisrétt, að þing kæmi saman á hverju ári, að þingkosningar færu fram á seðlum, að kjörgengi þingmanna væri ekki bund- ið við eignir, að þingmönnum væri launað, og að landinu væri skipt í kjördæmi svo að öll væru sem jöfn- ■ ust að stærð og mannfjölda. Úr göng- unni til Lundúna varð ekki neitt, því yfírvöldin bönnuðu liðsöfnuðinn og handtóku fyrirliðana flesta. En kröf- urnar aðhyltist alþýða, enda eru þær flestar nú innibundnar í gildandi lög- um á Englandi. í 9 ár samfleytt var þessu máli haldið áfram, og við al- mennar kosningar 1817 vor.u fylgis- mennirnir svo margir, að þeir komu mörgum sínum mönnum i þingmans- stöðu. Að kosningunum afstöðnum gerðust þeir hugdjarfari en áður. Á- settu þeir sér þá að safna 5 milj. nöfn- um undir bænarskrá, ef heimtaði kröf- ur þeirra samþyktar, og skyldu 150,000 félagsmenn þessir koma saman á til- settum degi í Lundúnum og safnast umhverfis þinghúsið, til að sýna stjórn- inn, að þeim væri alvara. Á þessa fyrirætlan leizt stjórninni ekki, en gat ekki að gert nema búast sem bezt heima fyrir, og var það falið á Kend- ur járnhöodinni Wellington hertaga. Hann skipa,® þé 175,000 auka lögreglu- þjóna, vopnaða eins og hermenn tili að vernda borgiana, en lög voru samin> í flýti, er fyrirbuðu mannsöfnuð og fundahöld í grend við þinghúsið. Allt ur þessi viðbúraaður reyndist óþarfurr því þegar til kam, komu aldrei nema> 25,000 þessara uimbótamanna til borg- arinnar og öll fyrirhöfn þeirra varð til einskis í það' akiftið, þó, sein sagt, kröfur þeirra væru smátt og smátt upfyltar síðarmeir. Getur ekki veríð að kröfur Coxey’s verði teknar til graina ú sama hátt, og það áður en laragur tími líður ? Það er enginn hlutur sennilegri. • At- riðið um vegagerð þykir hlægilegast. En í sömu andránni eru menn, sem þykj- ast Coxey langtum rraeiri og vitrari, í fullkominni alvöru að framsetja til- lögur um, að ríkjastjórnimar þurfi, til að byrja með. að byggja upp á sinn kostnað 2 brautir gegn um hvert County í ríkinu, þannig, að hver þverskeri aðra í miðju héraðinuj- Þessu er hald- ið fram sem bráðnauðsynlegu verki, brautirnar, eins og þær séu nú, sé ófærar að kalla, nema i þurviðri, og að fjárskorts vegna sé- sveitafélögun- um ómögulegt að gera þær úr garði svo nokkur mynd sé á.. Þetta er ó- neitanlega að vinna í söanu áttina og trúarvingullinn Coxey. ABur munur- inn er, að Coxey álítur þetta sjálf- sagt verk alríkisstjórnarhanar, þar sem hinir álita það sjálfsagt verk hinna sérstöku ríkisstjórna. Það er einkennilegt. aðgömlu lögin, sem fyrirbjóða mannsöfcnuð og funda- höld á þinghúsvellinum í Washington og sem beitt var gegn. hinum vopn- lausa her Coxey’s, eru samin og sam- þykt rétt eftir að mannsöfnuðurinn mikli var væntanlegur að umkringja þinghúsið í Lundúnuirt. Það er svo að sjá, sem þáverandi Bandaríkjastjórn hafí æðrast ekki síður en Englastjórn og að henni hafi virsfc mögulegt, að einhvem tíma kynnii ameríkanskur lýður að hefja ferð til- Washington í einhverjum slikum erindum. Brotið á baít aftur. Bindindismenn í Iowa hðu stóran ósigur á nýafstöðnu ríkisþingi í Iowa. I því ríki hefir verið algert vínsölu- bann um síðastl. 10 eða 12 ár, en nú voru þau lög numin- úr gildi og önn- ur staðfest, er leyfa> vínsölu. í bæum, sem hafa fleiri en 5000 íbúa, útheimt- ist ekki annað en samþykki bæjar- stjórnarinnar, til þess að fá vínveit- ingaleyfi, og er gjaldið $600, en ekki þarf í senn að greiða nema fyrir hvern ársfjórðung fyrirfram. í smærri bæj- um og úti á landebygðinni fær enginn. vínveitingaleyfi fyrri en hann kemuc- með skriflegt sajnþykki 65 af hverjuna 100 kjósenda ikjördæminu. Þetta oru ákvæði hinna nýstaðfestu vínsölulaga, og hvað skilmálana í smáþorpum scart- ir er greinilegt tillit tekið til yilja bindindismanna. Hvað stórbæina snert- ir, þá er vilji þeirra alveg borinn fyr- ir borð. Það er hreinn og beinn hag- ur þeiiya er stofnsetja vilja lægstu og skaðlegustu knæpurnar, að þurfa ekki að borga meir en ársfjórðungsgjald í senn. Lög þessi sýnast þvi sniðin eft- ir þörfum þessara náunga, fremur en þeirra, sem efni hafa til að borga ár- gjaldið alt fyrirfram. Árgjaldið í heild sinni, $600, sýnist líka æði lágt og sérstaklega þegar skilmálarnir við að ná leyfinu eru ekki aðrir en samþykki meirihlutans í bæjarráðinu. Nágrannæ- ríkin að norðan, vestan og sunnan (Minnesota, Nebraska og Missouri) hafa aldrei stært sig af tilhneiging til að útbola víninu, en öll hafa þau búið vínbyrlurunum þrengri kosti. í þeim ríkjum kostar vínsöluleyfið líklega hvergi minna en $1000 um árið, og verður alt að borgast fyrirfram. Þegar á þetta er litið, verður ekkki annað sagt, en að Iowa hafi dottið úr háum söðh. En vorkun er stjórninni nokkur, þó hún ekki væri strangari en þetta, ef litið er á ástandið eins og það var. Altaf meðan vinsala var bönnuð, voru knæpurnar galopnar í stórbæunum og var það auk heldur orðið að gildandi regíu, að láta lög- regluþjónana ganga um og innheimta frá eigendum knæpaaí>na $50 á hverj- um mánuði. í stað þess að draga þá fyrir lög og dóin að raánsta kosti einu sinni í mánuði. Ef tiill vill hefir það því vakað fyrir stjórninni, að úr því bæjarstjórnirnar skeytrlfu- ahs. ekkert um að hlýða lögum rikisins á meðan vínsala var bönnuð, þá- mundu þær ekki gera það fremur framvegis, þó ríkisstjórn ákvæði leyfisgjaldið $1000 eða meira. En vanmáttug stjórn virð- ist það vera, er þannig lietur fóttroða lög sín og skiftir sér ekkert af. Mann- skapslegri var aðferð riltisstjóriins í South Carolina um daginn, Hversu rétt- lát eða óréttlát hún í sjálfu sér ann- ars kann að hafa verið, þegar hann bauð hernum út til að hjálþa lögregl- |unni við að fá framfylgt lögunum á- hrærandi vínveitingar. Sú aðferð sýndi þó æfinlega einbeittan vilja til að Kíýðnast gildandi lögum.' Þann vilja hsfir ekki verið að finna í töwa, og því1 er komið sem komið er. - Hlutdrægnislaust skoðað* virðsst eirmig þessar ófarir (?) í lówa Ijós vottnr þess, að alþýða sé ekki enn sem komið er móttækileg fyrir ’ágskipað bindíndí, hvað sem kann að verda á ókonMium árum. á akólana, hvetja þá til þess að fara veli með kennaranai, og láta sér ant um> þá, því að þeir ættu að sjá það, að þeir geta gert óraetanlegt tjón börn- um sínum með því að halda þeim frá skólagangi, og vekja vantraust hjá þeim á kennurum þeirra. Góður kenn- ari er sannarlega sá nauðsynlegasti maður £ hverri bygð, og seint er of vel með’ hann farið. Feður og mæður, sem elska> börnin sín, ættu. jafnt að hafa það hugfast, enda er þaö ætlan mín, að þar sé oss íslendingum helzt framfara von, því þótt vér séum ekki praktiskir ag séum klaufar að bjarga oss í samanburði við innlenda menn, þá munum við' hafa alt að einu hæfileika til Jiess að mentast, eins og innlenda þjóðin. En. það er eins og fjöldinn hugsi htið úöí þetta. Foreldrar barn anna koma sjaldan eða aldrei á skól- ana til þess að vita sjálf hvernig kensl- an fer fram, áhuginn er ekki nógu mikill að láta börnin ganga á slfcólana, menn hugsa of htið út í það, að ment unin er sá besti arfur, sem menn geta látið börnum sínum í té. En það er vonandi, að þetta fari altsaman að lag- ast, og menn verði einhuga í því, að hlúa að skólwnum og kennuruaum, sem hinum þövfustu mönnum sveit- arinnar. Það rná geta þcss, að við’’eitt prófið, sem inspectorinn var við, voru fluttar ræður á ensku af tveimur möhn- um, Gesti Oddléifssyni og Tóraasi Björnssyni. Þakbaði annar fjTÍr börn- in en hinn fyrir foreldrana. Kom það flatt upp á inspestorinn því hann hafði ekki búist við að'1 hitta íslenzka bænd- ur, sem töluðu jafngóða ensku og þessir. Þetta lofsort> ætti að vera hin sterkasta hvöt fyrr»> oss alla, að halila nú rösklega úfrara- í þá áttina að ljós mentunarinnar megisem skærast skína fyrir börnum vorara.i S. Orða-bclgriniú. [Cfibm, sem sómasamlega rita, *sr velkonáð að “leggja orð í belg;” án nafsr greina verðr hver höf. sig við rit.stj1., þótt ckfti vilji nafngreina sig í öláðinu. Engin áfeöis-ummæli um einsrtka meaa verða tekin nema með fullu nafni undir. Ritstj. afsalarsér ahri ábyrgð á'skeðunr um þeiia, sem koma fram í þessum bálkiJL Um skólana í Nýja IsiandiL Osst hefir lengi verið legið á hálfei fyrir það Ný-Islendingum, sem ými»- legt aniaað, að vér stæöum á baki aiin,- ara landa vorra hvað uppfræðblu snerti, og hefnr ekki vérið trútt um, að oss hafi veriö hkt við "Halfbreeds’" í því tilhti. Menn hafa farið mörgum orð- um um. það, að vér hefðum óþrófgengma íslenzlta kennara. Það væri því eng- in von á öðru, en að alt gengi í ólagi, engin» þessara kennara átti að vera fær u» að kenna enskupa* sérstakliga og lýjkt færir um að konna ýmsar greinir aðrar. Hér hefir fnrið sem oft- ar, að þeir hafa hæzt látið, sem nuinst hafa borið skynbragð á það, og stund- um liafa foreldrar, sem akki hafa get- að lasið eitt orð í ensku máli, ekki viljað láta börn sín ganga á skóJana af þeirri ástæðu, að þeir héldíia, að börn» sín lærðu þar ekkeot. Þetta hefir verið okkar mesta mein, því þadhefir verið orsök í því, að Serri hafa sótt skóíbna, en vera hefði átt, og ná loks- ins sjá menn, hve bSndir þeiar hafa vo«jð, þegar vitnisburður skólaum.sjón- armannsins er orðinni kunnur. Þessi ótti fyrir óhæfileika kennaranaa var orðinn svo mikill, að nsenn voru hrædd- ir við það og kviðu því stóríega, að unasjónarmaðurinn temi. Og loksins kom hann til allrar hamingj.u, en þá brá öðru vísi við, en menn höfðu ætl- að, því að það vaar svo fjarri því, að hann væri óánægður með skólana, að honum hafði ekki komið tilhugar, að þeir væru í jafea góðu ástandi og reyndin sýndi. I vottorðum þeim, sem hann skrifaði í bækur skóknna, segir hann, að hann liíiti verið “much pleased with the staading of the children” (vel ánægður með kunnáttu barnanna), “They are making good pregress” (þau taka góðum framförum), segir hann. í öðru vottorði segist hann, hafa verið “both surprised and pleased with the condition of the school” (bæði hissa og ánægður yfir ástandi skólans), og bæt- ir svo við: “The progress is exceed- ingly satisfactory” (framfarirnar eru fyrirtaks góðar). Munnlega sagði hann við ýmsa, að skölarnir í Nýja íal, stæðu framar öllum öði’um útlendinga- skólum í fýlkinu, jafnvel hinum frönsku skólum, sem alt til þessa hefðu verið fremstir allra útlendinga-skóla hór. Það er sannarlega gleðilegt þetta, gleðilegt fyrir N.-ísh, gleðilegt fyrir alla íslendinga, og sérstaklc-ga fyrir kennarana, sem oft hefir verið gert rangt til hingað til. Þetta ætti að hvetja N.-ísl. til að senda börn sín Ekkert Derby-. plötu-reik- tóbak er ekta, nema á því standi húfumjrndað merki. e® þá er heldur eiki til neins að hjóða þai öðrum, og á nweðan vér ekki skilj- um þetta, mega þeir ekki vér ek-ki trúuir. í blindmi. oss þótt ÞeA er svo langt frá því, að oss hafi nokkur» tíma dottíð í hug að kvarta yflr,^ að- ófrjálslyndi kyrkjufékigsins komi fraai í þvi að setja ménnum of ströng slalýrði við inngöngu í söfnuði; oss er það kunnugt, að klerkar eru mjög svo mjúkir á manninn þegar þeir eru að fá menn til að ganga i söfnuði, og það sýncffi framkoma séra Fr. B. á Hallson-fundinum. Það er emm-itt hin stranga bókstafekenning prestanraa, er hljómar í hverri einustu ræðu og fyrir- lestri, sem vér fihnum að og áliuum að hljóti að fæla menn frá að vilja ganga í söfnuð og yfir höfuð hljóti að vekja ó- beit allra frjálsingsandi manna, sem óska að frjáls hugsun geti þróast *g út- breiðst hvar sem er. En vér bönnum ekki frjálsa rannsókn, segja prestarnir. Vissulega ekki. Þeir geta það ekki ; en til hverra eru hin ifeisku orð tölmf, er svo oft hrjóta af vörum þeirra, fL d.: Þeir, sem hafna fj&rsjóði guðs rík.is— kærleikans opinberun kristindómsins—, verðskulda ekki að þeim sé gefin ein ein- asta góð gjöf af aHnáttugum guði i himninum” (sbr. Sam. nr. 2 bls. 131), eða það er Fr. B. seghr í “Aldamótum” 1892 bls. 128—129 um> að kyrkjan liafi fulla heimild til að nefna hina vantrú- uðu “djöfulsins börn’V Hvað er meint með þessu, ef ekki er Bér átt við menn, er með frjálsri rannsókn hafa tapað trú á sannleiksgildi þessu svo kallaða guðs orði? Því hvaðer það'annað en bólo- staflegur innblástur ritningarinnar, serni aflur kristindómurinn er bygður á ? Á því bygði Lúther og Cálvin og á þvíi bygði sjálfur Joseph Smith. Og nú> langar mig til að spyrja hinn heiðra. ritstjóra E. H., er auðsjáanlega finnst sér vera gefin sú gáfa, að athuga betur og ljósar en aðrir um fiest mál. Á hverju byggja prestar kyrkjufélagsins> kenningar sínar, fyrst þeir ekki byggja. á bókstaflegum innblæstri ritningarinn- ar? Það væri fróðlegt að heyra svar hans upp á þessa spurningu fyrir þessa bjálfa, er svo lagt standa í> augum rit— stjórans með skilning á málúm og fram. komu kyrkjufélagsins, en ekki má hann búast við að vér tökumt’svar hans ó- skeikult, jafnvel þótt vef geti verið, að hann fái innblástur við og við—ekki. beinlínis guðlegan samt—. Og ef E. H. getur sannað, að það sé1 ait annað en þet;a er ég hefi tekið fraan,- sem prest- ármr byggja kenningar sínar á, þá Verðum vér allir að játa, að vér höfum verri sjón en E. H., jafnvel béum fædd- ir blindi. En sé sá skififingur réttur, er eg þegar liefx bent á hér að framan, egsem E. H. viðrkennir sjálfur gagn- vart eilífri fordæming, að prestarnir haldi henni ákveðið fram, þá má E. H... fdski lá oss, þótt vér bendúin á þá ó- samkvæmni, er kemur fram í því, að> taka ekkert tillit til þess, þegar þeir erur að fá menn til að gangaí söfnuð, þvíi rf þeim, sem ekki trua því, er liætta. búin þegar þeir eru að ganga í söfn- uðina eru litlar líkur til! að sú hætta, minnki, þótt þeir skrifisti söfnuð. Það' sýnist að minnsta kosti mega taka það> svo, að þá sé prestunum jnest um hug- að fá sem flesta í hópinn sökum penir.g- anna, og það er einmitt þessi ósam-r kvromni gagnvart kenningum prest- anna, or vakti atygli svo margra, á. framkomu séra Fr. B. á Hallson-fundL E. H. og prestarnir, alþýð- an og vísindin. Herra ritstjór5Heimsktiin>gr,u. Það væri eigi óh'kíégt að flestum al- þýðumönnum væri faríð að leiðast hiö sifelda raus úr E. H. og prestunum um að vér “mösum um vásindi og rannsökn ir”. Það á alt af að sitja svo illa á oss, ef vér þekkjum inn á* visindi og rann- sóknir, einkum er beiaat að þeim flokki erleitast við að haldaíram frjálsri skoð- un i trúarefnum og þykir kyrkjufélagið —einkum prestar þe»—standa þar sem- Þrándur í Götu, fyrstog fremst gagn- vart þeim er þeir ná í kvíar sínar og í öðru lagi hafa horn í< siðu þeirra allra, er frjálslega hugsa. Það virðist núi samt fremur bágt að'sjá, hvað það kem ur visindum og rannsóknum við, hvort> kyrkjufélagið íslenz'ia er frjálslynt eða ekki, en þar í á öll vanhyggja þeirra að- vera innifalin, sem “masa um vísindií og rannsóknir”, effeir þvi sem E. II. farast orð í 29. nr» Lögb. þ. á. Svc leitast hann við aí sýna fram á, að varaforseti kyrkjufélagsins hafi eklii farið feti lengra áhinum nafntogaða Hallson-fundi. en lrýrkjufélagið ákveð- ur. Hann tekur grein úr “Aldamót- ínum og get ég ekkiiséð að slííkt lýsi um” 1893 til að sanna, að séra Fr. J.. læinni “trúgirni eða líiiilli Bergmann bindi sig ekki við bókstaflég- an innblástur ritniiagarinnar. Það' vill; nú svo vel tij., að vér sem mösum, um vísindi og rannsóknir, höfum nokkuð rannsakað )>au vísicadi er bjóðast í þess- um “Aldamótum”T og oss getur ekki betur skilist en að'allir prestar kyrkju- félagsins séu þar 3ameiginlega að færa rök fyrir sannleiksgildi þeirra bókstafa og orða, er ritninigin hefir að geyma og sem vefengdir hafa verið af hinum frjálshugsandi naönnum eða af vantrú- armönnum; og einmitt í hinum sama fyrirlestri, er EiH. Jekur orðin, úr upp í grein sína, or séra Er. B. að sanna bókstaf Gamlá 'Testamentisins í orðsins fylsta skilningi. Tökum t. di, þar som hann leitast við að gera gott Ar sögunni um lygaandaiua, er guð sendi í raimii spámannsins,. Þar segir hann, að ]>að sé satan, er, guð hafi senfe, því hann brúki harm.tU að hegna syndurunam, og einnig Þau, sem hann ejr að verja frá- söguna umi glímu Jakofis við guðy og segir hún, hafi verið aadleg, en þó í- myndar harnn sér, að Jakob hafi hagsað það væri.Esaú bróðir sinn er hann var að glíma. við, en í nijðurlagi þessarar rökfærslia verður það þó drottinn, sjálf-: ur, sein, Jakob fékkst við. Vitiaskuld reynir hann ekki afi sýna, hvernig á því sfeóð að Jakob, var haltur á eftir- Og enai segir hann, að bókstafurinn sé ekki/ jétt þýddur, J>ar sem s.a,gt er frá þvh að guð kendi eða skipaði Gyðing- um> að stela frá Egyptum. Þetta heitir nú víst ekki að ,fcinda sig við bókstaf- issn eftir hinum vísdómsfufiia, skilningi E. H. Yfir höfuð er ekki hægt að sjá eða skilja annað en verið sé að sýna fram á, hvaða skilning eigi að leggja i hið l-innblásna” orð Gamla Testament isins eftir f&ngum; en þau virðast hafa verið fremvir léleg viðast hvar, einkum þar sem hringsnuist er utanum bókstaf inn og frásagnirnar og reynt að sýna fram á, að vantrúarmenn skilji það rangt, en þó kemst guðsmaðurinn að lokuvn að sömu niðurstöðu og þeir í flestum tilfellum, en másko það só svo háfleygt, að engum sé unnt að skilja það nema E, H. og sjálfum prestunum, neinni ‘trúgirni eða lítálli hugsun” E. H. bendir á. Þetta er annars ekki í fyrsta sinni að E. H. leitast við að gera Íítið úr öil8 um þeim er nefna vísindi og rannsókm ú nafn. Einkum fá þeir að heyra, það, sem eitthvað hafa út,á kyrkjufélágið að setja; gagnvart þcim stendur E. H. sjálfur “gapandi og gónandi” og segir: “þeir skilja ekkert, .eru blindir, .hraidtlir og heimskir”. Það> er eins og engum sé ábótavant nema»þeim. Eg vil ispyr.ja: Er þetta samboðið' lærðum ritstjórum, sem eiga að gangai á undan ö3rum með kurteisi og hvetja alla jafnt tál.að hugsa og læra, en ekki aiðra þeim og leitast við að draga út þeim kjarkinn? Að minnsta kosti vildi ég heim.ta, að E. H, kæmi með dálkið meira af vísindaleg- ritgerðum í síbh eigin hlfiði áður en hann fer að dylgja um, að menn hafi þau orð um hö-nd. er þeir ekki skilji eða tali um það ev þeir ekki þekki. Það er oft svo að skilja, að engjnn megi nefna vísindi á nafsi nema hanm.sé sjálf ur vís- indamaður., Geti engjnn haft not af vísindabók jm, hygg ég að til lídils væri að gefa út vísindabækur. Þá yrði það ekki nem&jþeir, erœíð einhverju móti hafa komizt gegn um háskóla, sem gætu notið vísindaana og hamrað á fá- fræði alþýðu, án þess þó aðvita nokk- uð um þeklring hennar, eða íeitast sjálf- úr við að fræða hana að noklcru gagni. Að endingu skora ég á alla, er hugsa ogrita, að láta ekki slíkt aftra sér eða draga úr sér kjarkinn, þótt prestar og E. H. geri lítið úr þekking vorri á vísindunum og því trausti, sem vc>r hljótum að hafa á þeim gæðum og blessun, er þeim fylgir. Að eins látum það vera hvöt til að lesa og þekkja alt, er í voru valdi stendur, því það er lúð bezta rneðal til allra framfara í andleg— um og líkamlegum efnum. Vér vitum og skiljum allir, að vísindin eru betri aðgöngu og léttari að skilja, heldur en guð, sem engar líkur eru til að verði þekktur eða rannsakaður, og því segi ég : Það er betra að treysta á vísindin, þótt vér þekkjum injög svo lítið til þeirra, heldur en guð, er vér getum

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.