Heimskringla - 22.09.1894, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 22. SEPTEMBER 1894.
3
farnir frá Ameríku. Ég aleinn af Is-
lendingum. Viö höfðum bezta veður
alla 'leið og var fólkið fjörugt og skemti-
legt. Rúm og áhöld voru frí fyrir 3.
pláss farþegja, en heldur þóttust þoir
kenna ófrelsi, þar sem þeir aldrei máttu
koma upp á yfirþilfarið (“Promenade
deck”).
Skipið lenti í Southampton, sunnaná
Englandi.eftir 7 daga ferð, eða að kvöldi
þess 18. Þurfti ég því að fara gegn um
endilangt England, og um London á
járnbraut og um mikinn hluta Skot-
lands, og hvergi getur fegurri byggð.
Mátti þar sjá margan fagran lund, akra
gróna og engi frjó. Þó tekur útyfir
hvað verkstæða og náma þorpin eru
mörg og stór. Þegar kemur norður
fyrir Carhsle á Skotlandi gerist land
fjöllótt og ófrjótt og eru þar engir aljr-
ar. en engi fögur og öll ramlega um girt
með tvíhlöðnum grjótgörðum og eru
þeir viða hlaðnir alla leið upp á há-
hnjúka, og datt méríhug, að ef svo
falíega hefði verið tekið til ihöndunum á
íslandi, þá mundi það nú vera í meira
áhti, en það er hjá sumum. Ég dvaldi
einn dag í Edinborg og er það hin feg-
ursta borg, er ég hefi angum litið. Þar
hafa bæði menn og náttúra landsins
hjálpnst að til að prýða og fegra. Hið
helzta er ég skoðaði var kastalinn nafn-
frægi, bygður á 300 feta háum kletti,
sem ekki er hægt að komast upp á nema
á einn veg. Merkilegast þótti mér þar
vopnabúrið og herbergi Maríu Stuart.
Það er fornlegt mjög og logar eldur á
opnum arni, en forn málverk hanga á
veggjum af furstum og kóngum. Vcgg-
ir voru málaðir. Þar eru og fallbyssur
í vigskörðum alt í kring og er skotið af
einni kl. 1 á degi hverjum. Þar er sýnd
mjög gömul fallbýSsa og steinkúlur hjá
mjög stórar, og þykjast þeir hafa fund-
ið sumar þeirra 10 mílur frá borginni
svo langt á hún að hafa borið þær.
Aö kvöldi hins 20. lagði ég á stað
írá Granton og var ég þá svo heppinn
að hitta þar íslendinga á skipinu, einn
af þeim var Benedikt Sveinsson sýslu-
maður og alþingis forseti. Hafði ég
hina mestu skemtun af að tala við hann
á leiðinni. Hann er eldfjörugur og
hugsar mikið urn hag íslands. Til Fær
eyja komum við 23. Júlí. Landslagi
þar er ekki hægt að lýsa betur með öðr-
um orðUm en Einars Ásmundssonar :
að það væri eins og ísland sokkið í sjó
og ekkert stæði upp ’úr nema fjallatopp-
arnir. Þar er ekkert undirlendi en lgnd
sýnist fremur frjótt. Eyjarskeggjar
eru 13000 ; ég sá margt af þeim og eru
þeir ahskarplegir menn, en ósmekklega
búnir. Seinnipart þess 25. kom Bene-
dikt Sveinsson með þá frétt til mín þar
... , , ' 1. ’
sem ég lá i rúmi mínu veikur af sjósótt
og sagði, að land sæist. Stökk ég þá al-
heill á fætur og fór upp á þilfar, sá ég
þá f jallatinda austf jarða gægjast upp úr
þokunni og var sú sjón viðfeldin og fög-
ur. Skipið lagðist við akkeri a Eski-
firði um nóttina. IJm morguninn sá
ég þá sjón, sem oft er dáðst að og óviða
sést néma á íslandi. Þokan beltaði sig
í miðjum lihðum og var sem hún faðm-
aði þær. eru shk faðmlög mýkri en nokk
ur meyjar armleggur ; var heiðrikt hið
efra, en dökkblá móða yfir túnum og
engjum, hlíðum og bjargskorum, en
f jallatopparnir teygðust til himins með
svoddan tign og alvöru, að ahir hljóta
að finna til og sjá hversu skamt þeir ná
upp í himin hins ómælanlega og óþekkta
jafnvel á móts við hin tilfinningarlausu
regin fjöll. Þegar kom inn á Seyðis-
fjörð var blæja-logn og hiti. Lagði þá
blómangan og ilm úrhlíðunum, sem eru
svo nærri. Mér fannst þá sem ég koma
úr skarkala og glaumi í bygð friðar og
farsældar. Þá var svo langt frú því að
nokkrar uppblásturs hugmyndir hreifðu
sér í huga mínum, enda er ég ekki
prestur og engin vesturfarapostuh.—
Ýmsir íslendingar urðu mér samferða
mihi hafnanna, bæði prestar ogleik-
menn, konur og karlar, var það alt vei
búið og fjörugt fólk, enda er nú mjög
gott í ári á íslandi. B. Sveinsson skildi
við mig á Seyðisfirði og tók sér far með
skipi Wathnes “Waagen” til Reykja-
víkur, svo hann næði i þing. Svo segi
ég ekki af ferðum mínum fyrr en ég
steig á land á Húsavík þann 27. að
kvöldi, og var þar vinum að fagna; var
ég þar utn nóttina í góðu yfirlæti, fór
svo daginn eftir ríðandi með vini mín-
um Benedikt Jónssyni frá Auðnum,
sem er Laxdælingurí húð oghárog einn
af beztu gáfu og framfara mönnum
Þingeyjarsýslu. Það var engu tilkomu
minna en ég bjóst við að sjá mína kæru
fæðingarsveit, Laxárdal, nú eftir 5 ára
burtuveru. Það var glaða sólskin.
Áin hefir mér aldrei sýnst eins blátær
og fögur, þar sem hún rennur í ótal
bugðum eftir dalnum með sínum mörgu
varphólmum, grænum eyjum og bökk-
um, og hraungaddarnir fyrir ofan bakk
ana gerir landslagið enn þá yndislegra
og fegurra, enda er hraunið alt þakið
berjalingi, smáviði og mosa, alt af að
gróa, en ekki að blása upp. I stuttu
máli, alt var brosandi, bæði fólkið og
náttúran umhverfis, og hvergi sást það
betur en hér, er skáldið segir: “reykj-
arskuggar léttir líða í logni upp frá
kyrrum bæjum, þar sem yndæl sumar-
sæla sveipar túnin grænum blæjum” og
hér að eins, yfir “kj-rri hjörð á kviabóli
knýja fuglar gýju strengi”, vitaskuld
allstaðar á íslandi.—
Derby Plug reyktóbak er æfinlega happakaup.
Þá er ferðasagan búin. Öhu leið
vel í Þingeyjarsýslu og þar sem ég hefi
frétt th. Influenzan varð fremur væg
hér í mínu plássi, að eins fækkaði gam-
almennum söddum lífdaga. Alstaðar
vel sprottið. Heyskapurbj-rjaði snemma
og gengur ágætlega það sem af er, og
skepnuhöld góð. Meiri fréttir hefi ég
ekki að segja í þetta sinn, en skal hugsa
til þess seinna, ef eitthvað til fellst.—
Ég var búinn að hugsa mér að senda
Vestur-íslendingum töluvert langorða
kvcðju, en það verður að bíða, ég þarf
að sínna hejTskapnum.
Og svo óska ég þeim öhum til bless-
unar í bráð og lengd.
Yðar með virðingu,
JÓIIANNES SlGUKDSSON.
R. C. Howden, M. D.
Útnkrifaður af McOill háskólanum.
Skrifstofa 562 Main Str........
.... Heimili 209 Donald Str.
Skrifstofutími frá kl. 9 árd. til kl. 6
síðd. — Gefúr sig einkum við
kvennsjúkdómum.
Auglýsing.
Af 85. nr. Hkr. má sjá, að X er nú
orðið að manni og þaðekki svo litlum,
þar sem Gísli Thompson er, og fiiann
ætti að vera mér þakklátur fyrir það,
en ef honum þykir ég hafa svívirt sig,
þá má hannsjalfum sérum kenna, hann
bj’rjaði þessa deilu og fór aftur og aftur
með ósannindi og neyddi mig til að
segja það sem ég hefi sagt, og þó er ekki
nema satt. Nú segir hann að ég sé með
ósannindum aðhaldahlifiskildi j-fir þeim
mönnum, sem með rógi og ósanninda-
slettuirr reyna að eitra félagslíf okkar
hér. Hverjir eru þessir menn? Það
veit ég ekki; ég álít að onnað eins og
þetta sé sagt eitthvað út í loftið, bara
af vonsku.
Um skólaskjölin er það að segja, að
þegar við höfðum lokið fundi 8. Jan. síð
asth, bjóst ég við að taka við þeim, en
Gísli vildi það ekki, af þeirri ástæðu, að
við værum ekki búnir að fá okkur skrif-
ara, en hitt orðaði hann ekki, að hann
tryði okkur ekki til að borga sér þá S5.
sem eftir stóðu af kaupi hans; hann
þurfti þess heldur ekki, því við færð-
umst aldrei undan að borga það strax
og peningar væru til. Nú var
fenginn skrifari 6. Jan. og peningar
komu frá sveitinni næstu daga í hendur
G., svo nú var honum hægt um að ná
því sem eftir stóð; en ekki komu skjöl-
ip^jNú skrifaði ég honum, og fæ það
svár, að hann kveðst skila öllu af sér þ.
16.Á. m., en hann sveik það loforð, nú
leið til 4. Febr., að óg fór heim til hans,
þá lofar hann mér munnlega að verða
kominn heim til min með alt saman þ.
9. s. m., en það loforð íór sem hitt. Nú
kom okkur nefndarmönnum saman um
að tveir af okkur skj-ldu nú ganga til
hans og heimta skjölin, og ef það dygð-
ekki, þá væri ekki til neins að gera anni
að en hefja múlsókn; en nú skilaði Gísli
öhu af sér 18. Febr. Ég get naumast trú
að að Gísli sé svo einfaldur að hann hafi
ekki séð að málsókn lávið þegar hérvar
komið; éða er þetta ekki seinlæti? Eða
er þetta ekki út af fyrir sig til mikils ó-
hags, þar sem hann á heima i 8 mílna
fjarlægð frá okkur?
Um yflrskoðun sveitarreikninganna
skal ég vera fáorður. Gísli neitar þvi
ekki að hann hafi tekið $2,50 daglaun,
en aldrei áður var borgað meira en $2—
og sýnist næg borgun.
Þá kemur næst Víðines-búinn með
hrnfninn, en þó hartn þj'kist mesti rit-
snihingur ok jafnvel rithöfundur, þá er
hann samt sá heigull að dylja nafn sitt,
en hann þekkist af þeszu vopni sínu:
hrafn, því hann hefir beitt því áður í
erjumvið nábúa sína. Þegar hann er
búinn að slá um sig með lirafninum og
tekið upp í sig tuggur G. Thompsons,
fullyrðir hann, að hann hafi iverið í tölu
minna sterku fj-lgjenda,—en sú hrein-
skilni—og hafa aldrei fundið að við mig
fyrri en þarna. Hann bara lýgur þessu,
til að rej-na að velta ósómanum af sér á
betri ^menn en hann er sjálfur. Svo má
hann burðast með hrafninn fj'rir mér.
Benedikt Arason.
^mmmmmmmmmmmm
128,800,000 í
*£: íif eldspítum E. B. EDDY’S |§5
^ er bíiið til daglega Fær ^
§ þú þinn skerf ? 2»
«r»— , f)- •
Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupir ^
1 E. B, EDDY’S eldspitur. |
^immmmmmmmmmmmM
Ole Simonson
mæhr með sinu nýja
Scandinavian Hotel,
710 Main Str.
Fæði $1.00 á dag.
N
orthern Paciíic
RAILROAD.
TIME CARD.—Taking efiect Wednes-
day June 29, 1894.
MAIN LINE.
ÍSLENZKR LÆKNIR
DR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
lO XJ 3.
(ROMANSON & MUMBE-RG.)
Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð
reiðubúnir að taka á móti yður.
THE FERGIISON CO.
403 Main Str.
Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar
sálmabækr. Ritáhöld ódýrustu í borginni
Fatasnið af öllum stærðum.
__ 'TO
North B’und STATIONS. South Bouná
Freigbt JNoD 1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. St. Paul Ex.,^ No.l08Daily. Freight No. 154 Daily
1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30a
l.Oðp 2.49p ♦Portage Júnc 11.42a 5.47»
12.42p 2.35p * St.Norbert.. I1.55a 6.07a
12.22a 2.23p *. Cartier.... 12.08p 6.25a
U.54a 2.05p *.St. Agathe.. I2.24p 6.51»
11 31 a 1 57p ♦Union Point. 12.33p 7.02»
11.07a 1.46p ♦Silver Plains 12.43p 7.19a
10.31a 1 29p .. .Morris.... l.OOp 7.45a
10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a
9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a
8 OOa 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a
7.00a 12.1f>p .. Pembina. .. 2.05p 11.15a
ll.Oöp 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p
1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p
3.45p Duluth 7 25a
8.30p Minneapolls 6.20a
8.00p . .St. Paul... 7.00a
10 30p ... Chicago . . 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH.
East Bound
Freight Mon.Wed.Fr. : Passenger jTu.Thur.Sat.
lá
Dominion ofCanada
Aöylisjarðir okeyPis fyrir
200,000,000 ekra
í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada ókeypis fyrir
landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og
meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busliel, ef
vel er umbtíið.
I inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatcliewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landl;eldíviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzliafí Ca-
nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi-
löngu og um hina hrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n
og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims.
Heilnæmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame-
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar. vetrinn kaldr, en bjartr og stað-
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr
fyrir familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk
það. A þann hatt gefst hverjtim manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis
jarðar og sjálfetæðr í efnalegú tilliti.
Islemkar uýlendur
í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum-
Þeirra stœrst er NYJA ÍSLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg’á
vestrströnd Winnipeg-vatns. V'estr, frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð
er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er ;mikið af ó-
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING-
VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN um 20 milursuðrfrá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND-
AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en nm 900 mílur vestr frá Winnipeg.
síðast töldum 3 nýlendunum er ntikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að
skrifaumþað:
Eða 33. Ij, Baldwinfson, ísl. umboðsm.
Winnipeg, - - - - Canada.
W. Bound
STATIONS.
í.aopi
3.00pl. .Winnipeg . ,|li.30a
7.50p 12 55p ... Morris .... 1.35p
6.53p 12.32p * Lowe Farm 2.00p
5.49p 12.07a *... Myrtle... 2.28p
5.23p U.50a ... Roland.... 2.39p
4.39p 11.38a * Rosebank.. 2.58p
3.58p 11.24a ... Miami.... 3.l3p
3.14p ll.OZa * Deerwood.. 3.36p
2.5Ip 10.50a * Altamont .. 3.49p
2.l5p 10.33a . .Somerset... 4.08p
1.47p 10.l8a *Swan Lake.. 4.23p
l.l9p 10.04a * Ind. Springs 4.38p
12.57p 9 53a *Mariapolis .. 4.50p
12.27p 9.38a * Greenway .. 5.07p
11.57a 9 24a ... Baldur.... 5.22p
11.12a 9.07a . .Belmont.... 5.45p
10.37a 8.45a *.. Hilton.... 6.04p
10.13a 8.29a *.. Ashdown.. 6.21p
9.49a 8.22a Wawanesa.. 6.29p
9.39a 8.14a * Elliotts 6.40p
9.05a S.OOa Ronnthwaite 6.53p
8.28a 7.43a *Martlnville.. 7.11p
7.50a 7.25a .. Brandon... 7.30p
West-bound passenger trains stop at
Baldur for meals.
5.30p
8.00a
8.44a
9.31a
9.50a
10.23»
10.54»
11.44a
12.10p
12.51 p
L22p
1.54p
2.18p
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
PORTAGE LA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday.
4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon
4.15 p.m. *Port.Tunetion 11.43 a.m.
4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m.
4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m.
5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m.
5.34p.m. *Gr Pit Spur 9.58 a.m.
5.42p.m. *LaSalle Tank 9.48 a.m.
5.55 p.m. *.. Eustace... 9.32 a.m.
6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m.
6.48 a.m. * . .Curtis. . . 8.48 a.m.
7.30 a.m. Port. la Prairie 8.20 a.m.
Stations marked —*— have no agent.
Freiglit must be prepaid.
Numbers 107 and 108 have through
Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep
ing Cars between Winnipeg, St. Paul and
Minneapolis. Also Palace DinÍDg Cars.
Close connection at Chicago with eastern
lines. Connection at Winnipeg Junction
with trains to and from the Pacific coats
For rates and full information eon-
cerning connection with other lines, etc.,
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD
G.P.&.T.A., St.Paul. Gen. Agt., Wpg.
H. J BELCH, Ticket Agent,
486 Maiu Str., Winnipeg.
720 Jafet í föður-lelt.
“Jæja þá, mér sýnist alt umhverfis eintóm
hégómadýrð”.
“Að til sé meiri hégómi í Lundúnum, en í
nokkuri annari borg, það gef ég eftir”, svaraði
ég, “en athugaðu jafnframt, að hér er saman-
kontið fleira fólk og meiri auðlegð, en í nokkurri
annari borg. Að tiltölu við fólksfjölda lteld ég
hégómadýrðin sé ekki meiri hér en í hverju
öðru þorpi á Englandi ; en sé hégómadýrðin
meiri, þarftu líka að athuga, að itér er meiri
iðnaður, meiri gáfur og við skulnm vona, fieira
af góðu og ráðvöndu fólki. Því miður er hér
líka meiri fátækt og fleiri glæpamenn”.
“Eg trúi þér, Jafet, en veiztu að Copha-
gus er búinn að kasta sinum óbrotna búningi?"
“Ef það hrellir þig, Súsanna, þá hrellir
það mig ltka. En ég býzt við hann sjái hve
nauðsýnlegt er að vera ekki búinn ólíkt öll-
um öðrum.”
“Ég gæti nú fundið honum afsakanir,”
svaraði Súsanna, “en hvað segirðu til þess,
Jafet, þegar ég segi þér að systir mín, fœdd
og uppaiin meðal Vinanna, hefir einnig breytt
búningi kvenfólksins í trúflokki okkar.”
“Hvernig hefir hún breytt honum ?” spurði
ég-
“Hún hefir hatt úr fléttuðn strái, skreyttan
silkiböndum.”
“Hvernig eru böndin á litinn ?” spurði ég.
‘Ó, þau eru samlit kjólnum — grá.”
“Þinn hattur,” svaraði ég, “er gerður úr
Jafet i föður-leit. 721
gran silki. Þess vegna get ég ekki séð hvern-
ig það er vottur um hégómadýrð, að hætta
við silki en taka strá, svo miklu óæðri hlut;
en livaða ástæðu "ber hún fvrir ?”
“Þá, að maðurinn hennar heimti þnð, að
hann vilji ekki ganga út með henn í úbreytt-
um kvekarabúningi.”
“Er það 'ekki skylda hennar að hlýða
manninum, eins og ég hlýði föður mínum,
hvað heldurðu, Súsanna ? En ég skammast
mín ekki fyrir að ganga út með þér í kvek-
arabúningnum. Komdu þess vegna með mér
ef þér er það ekki a móti skapi, og láttu mig
sýna þér ögn af þessari miklu borg.”
Súsanna var til með það og fórum við svo
út. Hún liafði oft gengið út með mér í Read-
ing og þótti auðsælega xænt um að ég bauð
henni út nú, Ég fór með hana niðtir um
Oxford stræti og Bond stræti og uin öll f]öl-
förnustu strætin í boruinm. Búningurinn dróg
allra augu að henni, en brátt snérist undrun-
ar-star manna í nðdáun, er þeir jafnframt bún-
ingnum sáu hina undraverðu fegurð ltennar.
Löngu áður en ég var tilbúin að hætta göng-
unni, var Súsanna orðin þreytt á starinu og
bað mig að fara heim aftur. ^Ekki einungis
þótti lienni við umlaiendur fyrir að glnpa
þanuig á sig, heldur varð lnin einnig óttafull,
því henni kom ekki til hugar að tileinka það
fegurð sinni, heldur búningnum. Þegar við
vorum komin heim, settist ég hjá henni og
724 Jafet I föður-leit.
buxurnar og hessnesku stígvéiin. Mrs. Copha-
gus var með “Leghorn”-hatt, er fór henni mjög
vel, en hún var f sínum venjulega gráa silki-
kjól, eu liafði stórt sjal á herðunum, er huldi
hana niður fj-rir mitti, svo að snið kjólsins
sást ekki. Eins og venjulega var liún í góðu
skapi og síbrosandi. Ég sagði þeim frá göngu
minni með Súsönnu og að hún hefði ekÞ
þolað hvernig allir störðu á itana.
“Œfinlega þannig” — sagði Mr. Copliagus
— “kærðu þig hvergi — þykir vient um það—
allar þannig — og svo framvegis.”
“Nei, bróðir Copliagus, þú gerir mér mjög
rangt til,” sagði Súsanna. “Mér féll það fram-
úrskarandi illa.”
“Má segja alia hluti — veit betur — lúmsk
eins og kisa — vill klæðast svona — fólk segir
‘fallegi kvekarinn’ — og svo framvegts.”
Súsanna flvíði undan þessari atlögu burt úr
stofunni og sagði ég þeim þá írá hvað gerst
liafði. “Mrs. Cophagus,” sagði ég svo, “útveg-
aðu liatt og sjal öldugis eins og þitt, án þess
að segja henni frá því, og má þá vera að þú
getir taiað svo um fyrir henni að hún setji’
það upp."
Ilenni leizt vel á hugmyndina og lofaði að
útvega hvorttveggja. Súsanna kom ekki aflur,
svo ég fór og kom heim á hótelið litlu fyrri
en miðdagsverður var á borð borinn.
“Þú hefir minnst á Windermeare lávarð
nokkrum sinnum, Jafet,” sagði faðir minn vid
Jafet í föður-leit. 717
Svo hiej-p ég yfir hálfsmánaðar tíma, sem
ég var stöðugt hjá föðnr mínum. Endur og siun-
um iekk liann geðofsa köst, en ég stilti mig, og
þegar kviðan var um garð gengin, hló ég ad
honum og hermdi eftir honum ; sagði og aðhafd-
ist alt sem hann gerði meðatt æðið var á honuin.
I fyrstu var það hættuepil fyrir mig, en smám-
saman vandist hann við það, og var yfirgengilegt
hve eftirliermurnar liéldu honum til baka. Fyrst
um sinn trúði hann heldur ekki öðru, en að ég
gerði úlfalda úr mýflugunni, þegar ég sýndi lion-
um myndina af sjálfum sér, en iærðist þó smám-
saman að trúa því. Upprunalega liafði liann
ekki verið neinn geðofsi, an afþví haun hafði
svo lengi búið meðal þrælsóttafuþra manna og
hélt hárri stöðu í hernuin, vandist liann srnám-
saman á að hvessa sig, beita valdinu og þola
enga mótspyrnu. Af þessu leiddi, að þeir menn
sem voru geðmiklir og tilfinninganæmir, sneiddu
sig hjá honunt, en þeir þrælsóttafullu og auvirði-
legu héldu áfram að þjóna lionum, þó þeir skylfu
af ótta í nærveru itans. Á þessum liálfsmánad-
ar tíma ltafði ég sagt karli alla æfisögu mína og
með lempni og festu hafði mér tekizt að fá al-
gert vald yfir lionum. Samkvæmt ósk hans
liafði ég flutt mig á Adelplii-hótelið og bjó hjá
honum. Honum var óðum að batna í fætinum,
og talaði ltann þá um að leigja hús í Lundúnum
og byrja þar búskap. Á þessnm tíma hafði ég
sjaldan séð Mr. Masterton, því ég var nær alt af
inni hjá fóður mínum. Einu sinni hafði ég skrif