Heimskringla - 27.10.1894, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.10.1894, Blaðsíða 3
HHMSKJUNGLA 27. OKTÓBER 1804. 8 Haust-kvöld. Beljandi tímans bárur falla Nú brjósti mínu framan að, geislum ljóssins er hœgt að halla, húrnið dregst yfir þenna stað. Rósirnar fðlna, blöðin blikna, brosið og gleði skiftast i; við sorg og tár, ég sjálfur vikna, er svona tíðin breytast má. Það húmar nú, er hnígur sunna hœgfara niður í lagardjúp eitthvað að baki blárra unna; bláum er loftið sveipað hjúp. Smámsaman bliknar bjarminn rauði, biksvartan nótt upp setur fald. Það húmar nú, ó, húm og dauði of höfði mínu reisir tjald. Föðurlands-ást. Ég kveð minn óð sem aðrir drengir um ættland mitt hið lcalda land. Ég aumka það er að því þrengir hin illa tíð, og þrældóms band, sem það við dapran dauða tengir. Það danskurinn við bölið bindur og bitur tíð og ísalag; • það fölnar þegar frost og vindur því fer um brjóst á vorsins dag, og löngum sveltu landsins kindur. Þeir segjast elska ættarlandið, hin ýmsu skáld, en flýja þó og tegja ólsterkt ástarbandið af armóðnum er fengu nóg og sáu fram á sultargrandið. En hvað er betri fóstur foldin, en framandi’ land þars matur fæst, já, hvað er betri blásna moldin, þó brauðið stendur öllum næst því alhr kjósa að hafa holdin. Þeir flýja burt úr sulti og seyru en segjast þrá sitt fóstur láð hvar blundi þjóð á bæði eyru og bæði vanti þor og dáð og vit, að óska eftir meiru. Er sitja þeir á fegri foldu, sem feitur hrafn á skemmu bust þá elska þeir sína ættarmoldu og ólög Dana og norðan gust og þrá ^ú heim, hvar þeir ei toldu. En hvað er ættland oss, sem búum á ’orri nýju fóstur storð, að hauðri því vér huga snúum, sem hleður vort með réttum borð og á þess gull og gæði trúum. Vort fósturland það land skal vera, sem lífi voru borgið fær og vill oss sór á bjóstumbera, þess börn vór skulum frcmur kær og fyrir það alt gagn að gera. En gleymum íslands elcli og klaka og ólögum og kreddu trú og »óskum oss svo ei til baka því oss mun líða betur nú þó þurfum liér að vinna og vaka. S. B. Bexediktsson. C. M. Gislason. Attorxev and counselor at law, MINNEOTA, MINN. Oeeice : Yfir ísl fél.-búðinni. Landar í Selkirk. Ef þið þurfið málaflutningsmanns við, j>á reyuið John' O'Reilly, B. A., Barrister, Attorney Etc. Skrifstofa í Dagg-Block, SELKIRK, MAN. ALLIR KOMIVID h 1 28,800,000 Ole Simonson mælir með sínu nýja Scandinavian Hotel, 710 Main Str. Fæði $1.00 & dag. Verzlmarbndinni HAHNOTH. MII.TON, \«>rth Daketa. Vér hðfum náð viðurkenningu, og allur sjá fjöldi fólks, sem leitast við að komast að GÓÐUM KAUPUM, sækir fund vorn og verzlar í búd vorri. Matvara Verð á matvöru er lægra hjá oss en á nokkrum öðrum stað. Ýmsir reyna til að undirselja oss, en tekst það ekki. Fatnadur. Hinn ágæti fatnaður , sem vér höfum, vckur umtal hvervetna í Cava- lier County. I haust seljum vér .óefað ógrynni af þessum fatnaði. Vér höfum nú úrvals GLÓVA, UTANHAFNAR-BUXUR etc., svo vér getum selt með lægsta verði. Sko-vara vor er hin bezta og hefir orð á sér fyrir að vera vönduð, endingargóð og hentug. Vér gefum yður góð kaupkjör í hverju sem er. Komið og sannfærist um, að við seljum með mjög vægu verði. Er umboðsmaður fyrir hinn heimsfræga hjólása-áburð: Mica Axle Grease, sem öllum slíkum áburði er betri, eftir vitnisburði mörg þúsund manna, er hafa brúkað hann stöðugt í 14 ár. Reynið hann! M. J. Menes. Herra Jakob Líndal er til staðins í búðinni. JACOB F. BIRDER, W. S. SMITH, C. D. LORD, forseti. vara-forseti. gjaldkeri. Bank of Park River. Löggiltur. — Uppborguð innstæða $30,000. PARK RIVER, N. DAK. Rekur almenna bankaverzlun. Lánar peninga gegn veði í góðum bújflrðum. v Sérstakt tillit tekið til íslenzkra skiftavina. Viðskifta bankar : Sceurity Bank of Mirmesota, í Jiinncapolts; First National Bank í St. Faul'; Gilman, Sons & Co., f New York. C. D. LORD gjaldkeri. Briggs Ave.-----Park River. Allskonar lyf og Patent-meðöl. Glingur og Toilot-áliöld, ritföng, mál-olía, o. fl. o. fl. íslenzkir skiftavinir óskast. — íslenzkur afhendlngar maður. af eldspítum E. B. EDDY’S ^ er búið til daglega Fær ^ S þú þinn skerf ? ^ S Þú gerir enga óvissu tilraun er þú kaupii' ^ | E. B. EDDY’S eldspitur. i ^miumiuwiumiumuimwmiumiuwwittwmiuw^ fslenzkr læknib Dll. M. IIALLDORSSON, Park River N. Dak. X lO U 8. (ROMANSON & MUMBBRG.) Gleymið þeim ekki, þeir eru ætíð reiðubúnir að taka á móti yður. THE FERGUSON 00. 403 Main Str. Bælcr á ensku og íslenzku; Islenzkar sáfmabækr. Uitáhöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. N orthern Pacific RAILROAD. TIME CARD.—Taking eflect Wednea- day June 29, 1894. MAIN LINE. North B’und STATIONS. South Bound Freight JNoJ 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. j St. Paul Ex.,1 No.l08Dally. FreightNo. i 154 Daily j 1.20p| 3.00p .. Winnipeg.. 11.30al 5.30« l.Oöp 2.49p ♦Portage Junc 11.42a 5.47a 12.42p 2.35p * St.Norbert.. 11.55a 6.07« 12.22a 2.28p *. . Cartier.... 12.08p 6.25a 11.54a 2.05p *. St. Agathe.. l2.24p 6.51a 11 31a 1.57p *Union Point. 12.33p 7.02a U.07a 1.46p *Silver Plains 12.43p 7.19a 10.31a 1.29p ... Morris .... l.OOp 7.45a 10.03a 1.15p .. .St. Jean... 1.15p 8.25a 9.23a 12.53p . .Letellier ... 1.34p 9.18a 8.00a 12.30p|.. Emerson .. 1.55p 10.15a 7.00a 12.15p . .Pembina. .. 2.05p 11.15a 11.05p 8.30a Grand Forks.. 5.45p 8.25p 1.30p 4.55a .Wpg. Junc.. 9.25p 1.25p 3.45p Dulutli 7.25a 8.30p Minneapolis 6.20a 8.00p .. .St. Paul... 7.00a 10.30p ... Chicago .. 9.35p MORRIS-BRANDON BRANCH. East Bound ■ Freight ' Mon.Wed.Fr. i Passenger ; Tu.Thur.Sat. Dominion ofCanada. Altylisj ardír okeyPis fyrir lilionir manna. 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territðríunum i Canada ókeypis fyrir landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel, ef vel er umbúið. I inu frjósama helti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis— iiggjandi sléttlendi eru feikna-miklir ílákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti íiáki í heimi af lítt bygðu landi. Miílm ndmaland. Gull. silft, járn, kopár, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi; eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðlilut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hinahrikalegu, tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettatjöll Vestrlieims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. STATIONS. W. Bound. 73 GG t>0 0 fe «• 6.58p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51 p 2.l6p 1.47p l.l9p I2.57p 12.27; 11.57a 11.12a 10.37a 10.18a 9.49« 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a W 12.32p 12.07a 11.50a 11.38» 11.24a U.02a 10.50a 10.33a 10.18a 10.04a 9.53a 9.3Sa 9.24a 9.07a 8.45a 8.29a 8.22a 8.14a S.OOa 7.43a 7.25a it-bound .. Winnipeg .. |11.30a| 5.30p ... Morris__ Lowe Farm *... Myrtle... ... Roland.... * Itnsebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lak«.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Aslidown.. Wawanesa.. * Elliotts Ronnthwaite *Martinville.. Brandon... 1.35p 2.00p 2.28p 2.39p 2.58p 3.13p 3.36p 3.4 í)p 4.08p 4.23p 4.38p 4.50p 5.07p 5.22p 5.45; 604; 6.21 p 6.29p e.40p 6.53p 7-llp 7.30p 8.00« 8.44a 9.31 a 9.50a 10.28a 10.54a U.44a 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18p 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.87p 7.18p S.OOp Baldur for meals. passenger trains stop at ■’ORTAGE LA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 E' ery Day Except Sundaj'. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day F.xcept Sunday. Samhandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hvei'jum kvennmanni, sem heflr íyrir familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi alveg ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og yrk það. A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar abýlis jarðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöðum- Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ’á vestrströnd Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. I báðum þessum nýlendum er .mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fylkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 milur suðvestr fra Winnipeg; ÞING- VALLA-NÝLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NYLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með þv'í, að skrifa um það: H. H. SMITH, Eða 15. L. Baldwinson, isl. umhoðsm. Winnipeg, - - - Canada. 4.00 p.m. .. Winnipeg.. 12.00noon 4.15 p.m. *Port Junction 11.43 a.m. 4.40 p.m. *St. Charles.. 11.10 a.m. 4.46 p.m. * Headingly.. 11.00 a.m. 5.10 p.m. * White Plains 10.30 a.m. 5.84p.m. *Gr Pit Spnr 9.58 a.m. 5.42p.rn. *LaSalle Tank 9.48 a.m. 5.55 ]).m. *.. Eustace... 9.32 a.m. 6.25 a.m. *.. Oakville.. 9.05 a.m. 6.48 a.m. *. . .Curtis . . . 8.4Sa.m; 7.30 a.m. Port. Ia Prairie 8.20 a.m. Stations marked —*— have no agent. Freight must be prepaid. Numbers 107 and 108 liave through Pullman Vestibuled Drawing Room Sleep ing Cars between Winnipeg, St. Paul and Minneapolis. Also Palace Dining Cars. Close connection at Cliicago with eastern iines. ConnectioD nt Winnipeg .Tunction with trains to and from the Pnciíic coats For rates and full information con- cerning connection with other lines, ete., apply to any agent of the company, or CITAS. S. FEE, II. SWINFORD G.P.&.T.A., St.Panl. Gen. Ast., Wpg. II. J BELCH, Ticket Agent, 486 Maiu Str., Wiunipeg. 20 . Valdimar munkur. íramsett svo margar spurningar áhrærandi þennan mann, oghvorki ;sjálfur hann eða aðrir gátu svarað þeim. Hvers vegna skyldi hann þá vera að elta ólar við þessa umhugsun lengur ? Ef Paul vissi nokkuð um manninn og ef upplýs ;ngar um hann kæmu húsbændunum að nokkru gagni, þá mátti lika trúa lionum til að segja þeim alt sem hann vissi um manninn. Hann fór því að keppast við að srníða, og um hádegi hafði hann lokið við pístólurnar. Það var um miðjan seinnihluta dagsins, þeg- ar Rúrik var að enda við að tempra járn í byssu- lás, að útidyrunum á siniðjunni var hrundið upp og ’ tveir menn gengu inn. Þeir voru ungir menn báðir og klæddir í yfirhafnir úr vönduð- ustu grávöru. Þekkti Rúrik að þar var kominn Konráð greifi Darnanoff og vinur hans Stefán Urzen. Greifmn gelck inn á undan og tók fyrr til máls : l,Ég þykist vita að ég tali við Rúrik Ne- vel’’, sagðihann. Rúrik kvað svo vera, alls ekkert hissa á hoimsókn þessari, því allra-stótta menn komu til hans á liverjum degi til að panta byssur og kaupa ýmiskonar vopn. Rúrik virtist greifinn fölna og vist var það, að titringur var á vörum b.ans, en hann hélt það veeri máske af umskiftunum tir kuldannm uti i hitann inni. Hann var eltki lengi í efa um á- stæðurnar, því greifinn framsetti þegar þessa spurningu : Valdimar munkur. 21 “Eruð þér kunnusur lafði Rosalind Valdai?’( Rúrik var alveg hissa, en svaraði þvi, að hann væri meyjunni kunnugur. “Jæja, lierra minn”, sagði þá grcifinn drombilega, “máske ég geti þá lokið erindinu á stuttri stund. Ég hefi löngun til að taka Rosa- lind mér fyrir konu”. Rúrik hnykti við, er hann heyrði þetta og krepti hnefana utan um smíðatól, sem hann hélt á, svo að ekki sæist titringmgg|iöndunum. En ekki var hann lengi að hugsa áJffum svar. “Hvernig stendur á að þér komið með þessa upplýsingu til min ?” spurði hann. “Það ættuð þér að vita að ósögðu. Elskiö þér ekki meyna ?” “Þetta or sannast að segja nokkuð undarleg spurning, herra greifi. Má ég spyrja, hvaða rett þér þykist hafa til að krefja mig sagna um slík mál?” “Þann rétt, sem hver maður hefir til að greiða sínu eigin málefni veg”, svaraði Daman- off með þjósti. “En ef yður sýnist að svara sjpurnmgunni ekki, get ég gjarnan slept henni. Eg veit hvort sem er, aðþór elskið meyna, en ég er kominn til að mælast til að þór afsalið yður öllu tilkalli til hennar”. “Það eru þó svei mér einkennileg orð, sem tunga yðar framleiðir í dag, herra grefi. F.g af- sali yður öllu tilkalli til Rosalind Valdai ? "V ar það meiningin?” “Já, herra, einmitt það”.! 24 Valdimar munknr. yður, getur að minu áliti ekki stafað af öðru en löngun hans að fyrra fósturdóttur sina allri hug- raun. Hann veit að ykkur kom vel saman sem unglingum, og að hún nú er einlæg vinkona yð- ar. Það er þess vegna hennar vegna að hann heimtar þetta vottorð”. “Og livernig á aðégskilja, að það sé hennar vegna ?” svaraði Rúrik. “Hvernig er það hennar vegna ?” tók Dam- anoff greifi upp. “Er það ekki auðséð? í ein- feldni hjarta sins hugsar Rósalind máske að þer munuð gera tilkall til ástar smnar. og að hún þá álíti bara sjálfsagt að veita þá hæn, af því þér urðuð fyrstur manna að gera tilkall til vináttu hennar”. “Ég hefi aldroi írert tilkall til ástar liennar”, svaraði Rúrik með hita. “Ef hún elskar mig er sú ást sprottin upp í hennar eigin hjarta. Við hinn göfuga hertóga hefi ég aldrei talað nema þegar haun kom til mín einusinni, til þess að fá sverð sitt temprað. Ef yður fýsir að taka meyna yður til konu, þá gerið það og leitið liðs .il þess ef liðshjálp er yður nauösynleg, hjá þeim sem hafa völdin, að því er svör snertir”. “Þér misskiljið, herra”, sagði greifinn hist. ur, “ég er ekki að loita eftir vtildi í þetta skifti Ég er að leita eftir cinu einasta orði hjá manni, sem, ef <il vill, hefir áhrif, áhrif á sama hátt og beiningamaöur, sem borgið hefir lífi konungs, hef- ir áhrif sökum þoss hve þakklátur konungurinn er. Viljið þér skrifa upp á skjalið?” Valdimar munkur. 17 II. KAP. Undarlegur aðfarir. Þegar Rúrik kom ofan um morguninn var munkurinn fyrir í borðsalnum og morgunverð- urinn u.n það tilbúinn. Máltíðin var þegj- andaleg, því munkurinn var niðursokkinn í liugsanir og Rúrik liélt áfram að skoða andlit hans og hugsa um sín ýmsu heilahrot í því sambandi. Að máltiðinni lokinni fór munk- urinn út í smiðjuna með Rúrik og var þar æði tíma að skoða hinar margvíslegu og kyn- legu vinnuvélar, sem tilheyrðu hj-ssu og vopua smíði. Rúrik var að ljúka við smíð á tveimur pístólum og stóð munkurinn uni stund kyr og horfði á hvernig hann fór að því. Eftir litla stund 1 igði Rúrik frá sér pístóluua cg lrætti að vinna. “Fyrirgefið, góði faðir,” sagði hann og var ekki frítt við að rödd hans titraði, “en ég má til moð að spyrja yðr einnar spurn- ingar. Hvar hefi ég séð yðr áður?” “Og hvernig akyldi ég geta svarað því,” svaraði muíikurinn brosandf. “Hvernig?” tók Rúrik upp og eins og efaði sig. “Eg hugsaði máske að þér gætuð

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.