Heimskringla - 01.12.1894, Blaðsíða 4

Heimskringla - 01.12.1894, Blaðsíða 4
4 rrmrsKTTXGLA 1 DLsnmER 1804. Winnipeg. Hr. Sigurður Nordal frá Geysir, N. ísl., kom til bæjarins á sunnu- daginn var. Herra Eiríkur Gíslason fór af stað til Nýja ísl., með 4000 punda æki af ýmiskonar vörum á þriðjudaginn. Lesið auglýsingu W. Blackader á öðrum stað í blaðinu. Vér getum af eigin reynslu mælt fram með fóðurteg- undum hans og kornvör'u, sem er bæði ^góð og ódýr. Mr. Gunnar Sveinsson afgreiðir í búðinni. Séra Hafsteinn Pétursson fór vest- til Argyle á fimtudaginn og kemur aftur á þriðjudag. Núna um helgina hafa .Argyle söfnuðir fund til að ræða um þrestþjónustu og ef til vill prests kosningu i stað sóra Árna á Skútu stöðum, er ekki gat komið. Vfr leyfum oss að benda mönnum á auglýsing um samkomu til arðs Lf tara-söfnuðinum, í öðrum dálki bla> ins. Eftir prógramminu að dæma verð ur skemmtun hin ákjósanlegasta—efnið svo margbreytih gt. IJaö er hvoi tveggja að TJnitarasöfnuðurinn er ekki nerna sjaldan að hoða menn á samkom ur, enda er löngun formanna safnað hafa þæ Þegar til kom voru bæjarmenn ekk tilbúnir að framleggja kærur um of borgun fyrir vöruflutning um daginn þegar nefndin ætlaði að byrja. Var þeim þá gefinn frestur til 10. þ. m., en í millitíðinni ferðast nefndin um suð- vesturhluta fylkisins og heldur rann sóknarrétti á ýmsum stöðum. Atluigið reikninginn. Reikningur hvers kaupanda Hkr stendur á hverju blaði, árshringinn út. Það er bráðnauðsynlegt að þeir allir gefi þessum reikningi gætur fyrst og fremst þeir. sem ,enn hafa ekki sent oss árgangsverðið, því nú liggur oss d jreningum, o% í öðru lagi þeir sem hala borgað, til þess þeir geti aðvarað oss í tíma, ef ekki hefir verið rétt færður reikningurinn um leið og þeir borguðu. Nú liggur oss á. Sendið pen- ingana. Alt til þessa hefir tíðin verið ágæt, all-oftast. frostlítið um daga og lítið fyrir neðan zero á nótitum. Þó hefir ver- jafnkaldara þessa viku og á miðviku- dagsmorguninn greinilegt vetrarveður, 21 fyrir neðan zero. Snjór er lítill enn, laklega sleðafæri í bænum og á upp- hleyptum brautum í grend við bæinn, enda vindasamt og skafrenningur. Séra Magnús J. Skaptason fer af stað i embættisferð um Nýja Island á mánudaginn kemur og flytur þar guðsþjónustur á stað og tíma, sem fylgir : í syðri Víðinesbyggð á fimtud. 6. des. kL 4. e. h. Á Gimli sunnudaginn 9. des. kl. 1. e. h. í Árnes-skóla mánud. 10. des. kl. 4. e. h. í Mikley (Milluvík) fimtud. 13. des. kl. 1. e. h. í Engey föstudaginn 14 des. í Breiðuvík sunnud. 10. des. kl. 1 e. h. fíunnanfari í Október flytur mynd- ir og æfiágrip af Gísla Konráðssyni, Jóni Borgfirðingi, og Þorsteini kan- seilíráð Jónssyni- Þar er og stutt kvæði, “stökur,” eftir Einar Bene- dikfsson, ritdómur um “Eleónóru,” eftir Gfunnst. Eyjólfsson, og um “Söng- bók hins íslenzka • stúdentafélags,” “Ritgjörð um sögu Islands á 18. öld,” og íslendingar í tvcimur dönskum leikritum” (niðurlagið ókomið). sjaldan. en vanda þær’ þei.n mun betur. Þá tilraun ættu allir að meta og sýna það í verkinu. Þogar athugað er, að hvcr sem að göngumiða kaupir fær auk skemtuuar innar einn drátt á tombólunni. alt fy éin 25 cents, þá er ótrúlegt ef ekki verð ur fjölmenn samkoman. T. ombólan ein er nokuruveginn nógu mikið aödráttar afl til aö f.ylla húsið. Þar verður lík um marga ágætis muni að velja. Með al annars verða þar 5 litmyndir í falleg um umgerðum, liver Sl.50 virði; nýtt rúmstæði $3,50 virði, stofuskór $2,50 ■ nótnabók $1,50, flókaskór $1,50, biblíi sögur með myndum (í skrautbandi) $ 50, sk.yrta $1,50. hveitisekkur $1.66 i fl. o. fl. af ágætismunum verðmiklum en sem ekki er kostur á að telja upp. Það er ætlast til að tombólan byrj ekki seinna en kl. 8;—húsið opið kl. 7J á fimtudagskvöldið 6. Des. Catarrh.—Brúkaðu Nasal Balm.— Fljót og viss lækuing ; linandi, hreins andi, læknandi. (2 Orðabelgurinn. Enginn demókrati. Landi voreinn í Wisconsin ritar oss nýlega og virðist hafa þá skoðun, að vér sníðum stjórnmálafregnir frá Was hington eftir þörfum, til þess með þeim að fogra gerðir demókrata. En það er ekki rétt. Vér sníðum engar fróttir þ?iðan eða annarsstaðar úr ríkjunum en éökum þær rétt þýddar cins og þær birtast í blöðum í New York, Chicago og St. Paul, og sem vér fáum dags da lega, Vitaskuld getum vér ekki tekið allar fréttir frá Washington, ekki einu sinni stutt ágrip af þeim öllum, því vór höfum ekki einu sinni tíma til að lesa alla þá blaða-syrpu, er berst oss á hverj um degi, nema á hlaupum. Mergurinn málsins virðist vera sá, að vor heiðraði “ Wisconsin-búi” er nokkuð fjarri því að vera demókrati, eins og fylgjandi athugasemdir hans við ræðukafla McMillins og Cievelands for- seta. er fyrir skömmu birtist í blaðinu, ber með sér. “ Wisconsin-búi segir : “Hin svo kallaða ræða eftir Mc- Millin, þingmann frá Tennessee, er þannig, að enginn, sem nokkuð þekkir til, getur álitið annað, en að hún sé töluð af bandvitlausum manni. Þar er einungis eitt atriði, sem hefir snert af sannleíka. Bróf það, er þér prentið eftir Cleveland forseta, hefir sama blæ og öll lians bréf og ræður—einskonar hulda. sem lýsir manninum eins og hann er,— slægðar-refur, sem ekkert skeitir um annað, en að hafa sem mest upp úr því. Hann getur grátiðyfir því hve illa hefir verið farið með verka- lýðinn að undanförnu. En að undan- förnu hafði hann vinnu árshringinn yfir og $2—$1 á dag í laun. Þessu létti hann (Cleveland) af lýðnum með því að loka öllum verksmiðjum, láta menn farga sér hundruðum saman, flýja úr landi þúsundum sarnan og draga fram lífið með betli miljónum saman. Hann tók brauðið frá þjóð sinni og kastaði því fyrir aðrar {ijóðír. Að toll-klúður demókrata erorsöktil hinna “hörðu tíma” hér, það vita allir er vilja”. Tombola — OG — skemtisamkoma í ÚNÍTARA KYRKJUNNI. Fimtukaginn kemnr, G. des, Húsið verður opnað kl. 71. byrjað að ‘draga’ kl. 8 og er ætlast 'til að kl. 10 verði byrjað á skemtunum. PROGRAM: 1. Hljóðfæraflokkurinn spilar. 2. Einar Hjörleifsson les upp. 3. Lluet, Orgel og Fíólín. 4. Eggert Jóhansson les upp. 5. Kvartett-söngur (Magnús Halldórs- son, Einar Olafsson, Árni Jónsson, S. Skagfjörð). 6. Kristinn Stefánsson flytur kvæði. 7. Hljóðfæraflokkurinn spilar. 8. A. C. Boyce, recitation. 9. Stefán Anderson, solo. 10. B. C. Julius, comic song. 11. S. Jóhannsson flytur stutta tölu. 12. Hljóðfæraflokkurinn spilar. Aðgöngumiðar kosta 25 cent og fylgir þar með einn dráttUr ókeypis. Munirnir verða að líkindum betri en ísl. hér hafa nokkurn tíma áður séð á tombólu. Um prógramið þarf ekki að fjölyrða. Það mælir með sér sjálft. — Aðgöngumiðar til sölu hjá : Mr. J. W. Finney, Ross Ave. Mr. .Á. Þórðarson. Ross Ave. Mrs. Olson, Notre Dame Ave. Herra Magnus Tait er fluttur frá Belmont P. O., og er nú utanáskriít hans: Sinclair P. O., Man. Kyrkja Tjaldbúðarsafnaðarins hér í bænum verður væntanlega vígð á sunnudaginn 9. þ. m. Sökum veik- inda yfirsmiðsins varð liún ekki full- gerð svo að prédikað yrði í henni ií morgun, eins og til hafði verið ætl ast. THE HTJB 484 MAIN STR. Stórt upplag af -FATNAÐI- keypt inn fyrir 50 cents á dollarnum verðurselt með afarlágu verði. Munið eftir staðnum- 484 MAIN STR S. A. Ripstein EIUANDI. Mr. Jósep Skaftason vinnur í búðinni. Til rentu eru herbergi á Broadway House, bæði fyrir fjölskildu og lausafólk, mjögþægi leg fyrir veturinn. Þess skal getið að brunnur er við húsið með ágætu vatni Komið og skoðið herbergin og spyrjið um leiguskilmála hjá T. FinkelMtein, Broadway House. Ljótt um piparmeyjarnar. Canadiskt blað eitt segir svo : Það, að Merkurius er morgunstjarna meðan Virgo er á lofti, veit á það að allar piparmeyjar verða óðar og upp vægar þetta ár. Vérerum sannfærðir 0 um, að ekki að eins piparmeyjar einnig konur og mæður í Canada brúka meira af Diamond Dyes þetta ár heldur en áður, af því allir eru nú vissir um að þeir taka fram öllum öðrum litarefn- um, sem seld eru. Diamond litir eru alt af brúkaðir eftir að einu sinni er búið að reyna þá. Fundarboð. Þann 11. Janúar næstk. (föstud.) heldur hið Islenzka Verzlunarfólag árs- fund sinn í Verkamannafélagshúsinu á Elgin Ave. (Jemima Str.); byrjar kl 8. e. h. Allir félagsmenn heðnir aðj sækja fundinn sem geta mögulega, þar áríðandi mál liggja fyrir fundinum. I umboði fél. Jón Stefánsson. Sigvaldi Nordal, West Selkirk lætur sér mjög ant um að láta fara vel um gesti sína; hefir nýtt, rúmgott og hlýtt hús, og verða því ekki ferða- menn framvegis í neinum efa um hvar þeir eigi að fá sér gistingu. Einnig gott og hlýtt pláss fyrir fjölda ak- neyta. Ég sendi varning til allra staða í landin. Athugið vel hvers þið þarfnist fyrir jólin og nýjárið. Sparið pening-a. Að sjiara pening , er sama sem að innvinna sér peninga. Ivanpið vindla og vín í inni alkunnu búð H. L. CHABOT Gegnt City Hall —-513 Main Str. ISAK JÓNSSON 744 Ross Ave. Tekur að sér allskonar sniiðar, svo sem húsmuni, húsabyggingar, viðgerðir fl. THE FERGUSON CO, 403 Main Str. Bækr á ensku og íslenzku; íslenzkar sálmabækr. Ritáliöld ódýrustu í borginni Fatasnið af öllum stærðum. 1894. e HBVEMBEK « 1894. Hefir verið ágætur mánuður fyrir okkur í Blue Stoi MEÐ BLÁSTJÖRNU MERKINU. 434 MAIN STR. — SEM ER HIN — Odyrasta fatasolubud i Winnipeg. Síðau 1. Nóaember höfum við selt meira af buxum en á undanförnum þrem mánuðum, og kemur það af því að við seljum alt fyrir hálfvirði. Þeir sem rengja það, ættu að koma og sjá það sjálfir. Þetta er sýnishorn af fataverðinu : Góðar vaðmálsbuxur.......$1.50 Ealleg Navy Blue föt úr írsku Áferðarfínar Worsted buxur $6.50 virði............... $3.50 Drengjabuxur..................$1.00 Hversdagsfatnaðir af ýmsum litum $9.50 virði..........$6.00 Vönduð föt $15.00 virði bezta tilboð í Winnipeg..........$8.00 Alt verður að seljast. — Komið sem fyrst. Munið að þessi tilboð eru frá — — — — — Serge $18.00 virði.......$12.00 Ágætar yfírhafnir............$ 5.50 Loðkragar úr ýmsuin gtá- vörutegundum.......$ 2.00 og yfir Gáið að! Coon yfirhafnir $22.50 og yfir The Blue Store A. Cheurier. 434 >1íi in Street, Tiie Creat Nortliwestern Bargain Honse. C. E. Nelson, eigandi. Verzlnr með fatnaði, álnavöru, g-ólfteppi, skó, og stígvél, hatta. húfur, og alt sem karla, og kvcnna fatnaði tilheyrir. Mikil matvörusala. Bændavara keypt hæsta verði. C. E. NELSON eigandi. Park River N. D. 131 Higgins Str. ER STAÐURIOT þar sem beztu fóðurtegundir og kornvara sem til er í bænum fæst með afar lágu verði. Ef þið trúið því ekki þá látið reynsluna færa ykkur heim sanninn. * Geymið ekki að kaupa þangað til verðið hækkar. KOMIÐ I BtJÐ miM & PETEKSÖJí, EDINBURGH, N. DAK. Þeir hafa til sölu vörur þær sem seldar voru úr búð S. Carincross í Grafton, og selja þær með mjög vægu verði. Aslakson & Peterson, EDINBUROII, IV. I>AIi. 5 Valdimar munkur. snögglega, en sverðið kipti sér aftur með hljóm- fögrum livin, en hvergi sást feira í hinu góða blaði. Hriogbeygjan liafði ekki sakað það hið miuosta. Þá sló hann sverðinu flötu á steðjaun af alefli og það kvað \ið hátt, en óskemt stóðzt það raun þessa hvortveggja. “Það er ég sannfærður um, Paul”, sagði þá Rúrik, “að annað eins sverð og þetta er ekki til í Moskva. Jafnvel Damaskus hedr aldrei framleitt betra sverð”. Og Iíúrik liandlék hið góða sverð á ýmsa vegu, eins og væri liann að æfa fingur sína. “Það held ég líka að þú segir satt”, sagði raul, sem ineð undrun og aðdáun hafði liorft a þessa raun sverásins. “En”, hélt hann áfram, “getur þú ekkismíðað annað eins?” “Ef til vill, ef ég hefðí stálið, en það er ekki til. Stálið í búðum þessum bliiðum kom fiá Indlandi og var alt upprunalega í einu vopni, svaðju mikilli, sein flokksforingi Hindúa v-ið B^ngaiflóa átti. Efnið er eins liart og í barð- asta skegghníf, en undireins stilt eins og við- kviemur gormur. Gamli lærifadir minn í Tole- do gaf mér þessi sverð sem minningargjöf þegar ég fór. En efég segði þér livað honum var boð- iðfyrir þau, þátrydir þú því naumast”. “Ilvað mikið?” spurði þá Paul á augnablik- inu með barnslegri forvitni. “Þitð sem er ígildt sjöhundruð dúkata /” “Og þó gaf karlinn þér þau ?” •‘Já, því þetta verðgildi þeirra var bara í- Valdimar munkur, 63 báðir sverðunum, er mættust á miðri leið med svo miklu afli, að í báðum söng hátt og lengi. Yaxtarmunur á vegendunum var ekki mikill en þó ofurlítill. Greifinn var lítið eitt bærri, en Rúrik afiur á móti þrekvaxnari. Eigi að síður gat aðgætnum manni ekki dulist, að um tölu- verðan mismun var að gera. Það var Rvirik einn sem átti hinar þreklegu breiðu lierðar og hina miklu og hvelfdu bringu. En Konráð Damanoff var líka þreklegur maður, enda við- urkendur hreystimaður. Sein íþróttamaður í hirð klúbbnuin átti liann fáa jafningja og færri sér fremri. En í þeim félagsskap var Rúrik Ne- vel allsendis óþekkt tilvera og þá náttúrlega at- gervi hans. . Nú hið fyrsta hvarf fyrirlitningarsvipurinn algerlega af andliti greifans, þegar hann sá hvernig Rúrik bar sig til, hve liðlegar og ó- þvingaðar voru allar hreyfingar hans, og þegar liann athugaði eidsglóðina sein brann í augum hans, þó þau fijótt að sjá uæru stillileg,—þegar Damanofl’ tók eftir öllu þessu, þá viðurkendi hann með sjdlfum sér, að andvígismaður banz var enginn “meðiil skussi”. Eftir litl i stund hopaði Darnanoff lítið eitt aftur á bak og rak upp hljóð. Rúrik liafði stung ið sveiðsoddinum í kápu greifans rétt yfi hjart- anu, en dregið það svo til sín í stað þess að fylgja eftir lagiun. Greifinn vissi vel og viður- kendi, að líf hans var ekki lengur Iians eigin, en að hann átti Rúrik lífgjöf að launa- 62 Valdimar munkur. fleygði greifinn sér úr kápanni og dró sverðið úr sliðrum. Slíkt hið sama gerði Rúrik. “Ilerra greifi”, sagði þá Rúrik og færði sig skrefi nær andvígismanninum. “Áður en við byrjum á þessu verki. vi! ég að öllum viðstödd- um sé kunnugt um afstöðu mÍDa í málinu. Þess vegna lýsi ég yfir því, að þér eruð orsök í þessu öllu frá upphafi. Án þess ég hefði í nokkru til- uunið, auðsýnduð þér mérsmán og þetta er afleið ingiu. Fyrir guði og mönnum hvílir þess vegna sökin á yður”. “Haldið yðar ljúgandi-----”. ••Farið liægt”, sngði þá herlæknirinn bistur og tók þéttingsfast um liandlegg greifans. “Þér bafið engan rétt til að brúka þessi orð; þau eru yður einum til vanvirðu. Ef þér eruð hér kom- inn til að berjast, þá gangið að því eins og lieið- arlegum manni sæmir”. D imanofi var augsælega að bugsa um ad hreyta vír sér einbverjum illyrðum, en bœtti þó við. Sneri haun sér því til Rúriks og mælti: •‘Viljið þér mæla sverðin1? Mitt er ef til vill vitund lengra en yðar, en ég vil engin sérstök hlunnindi liafa. Ef þér viljið, megið þér brúka jafnlangt og samskonar sverð og það er ég held á ; ég hafði það með mér, ef á þyrfti að halda”. “Ég er ánægður með mitteigið sverð, án þess að bera eaman lengd þeirra”, svaraði Rúrik “Svo færið yður á þá yðar stöðusvið.—Eruð þér tilbúinn ?” Riirik kvað já við því, og í sama bili brugðu Valdimar muukur. 95 myndun ein. Verðgildi þeirra f eign smiðsifls var í raun og veru ígildi þeirrar ánægju, er eifen þeirra veitti honum. Og sannleikurinn er, að karl ann mér eins og ef ég hefði verið barn lians og því gaf liann mér þessa kjörgripi að skilnaði, því betra gat hann ekki gefið mér tiljyrirmynd- arviðsmíðar mínar. Rúrik bjó svo um minna sverðið aftnr í leð- urhulsfrinu, sagði l'aul fyrir verkuin um daginn og kvaðst skyldu koma heim einhverntíma fynr sólsetur. Paul hristi Iiöfuðið og leit til hús- bónda síns með þyí augnaráði, sem sagði svo greinilega, að fað væri nokkuð mikið í fang tek- ið að segja, en hann talaði ekki neitt í þá átt, Gekk þá Rúrik inn í húsið, og rétt á eftir ók Alarik upp að framdyrunum. Var Itúrik þá tilbúinn að öðru en þyí, 'að láta á sig húfunaog kasta yfir sig yfirhöfninni. Móðir lians var frammi í eldhúsi og gekk hann þangað fyrst til að kveðja liana. Hann tók hana í faðin sinn, kysti hana og bað guð að varðveita hana og lof tði nð koma nftur. •‘Guð varðveiti þ!g—og—” meira gat gamla konan ekki sagt. Ilann kyssti haraaftur og endurtók sömu orðin : “Guð blessi þig, clsku móðir mín. Ég kem aftuj braðum”, Meira treysti hann sér ekki til að segja, en setti hana mjúklega á stól og hraðaði sér burt. í ganginuin inn af dyrunum setti hann á sig húfuna og snaraði sér í kápuna og gekk svo út að sleðanum,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.