Heimskringla - 31.01.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.01.1896, Blaðsíða 3
IIEIMSKRINGLA 24. JANÚAR 1896. Mikael Strogoff, eða Síberíu-förin. Eftir Jules V?rne. og aamoinaðist þarþriðju herdeildinni. Að undanteknu litlu setuliði, sem eftir var skilið í lxinum ýmsu bæjnm, var nú allur her Tartaranna samansafnaður úti fyrir borgarvesgjun- um í Irkutsk og var nú allur herinn úndir aðal-umsjón leo- fars Khan sjálfs. Ivan Ogarefl vitanlega var með, og af þv£ liann áleit ó- fært alveg að leita yíir fijótið framundan hænum var flokkur mikill sendur upp með fljótinu og ferjaður yfir það á brú, er gerð var með því að tengja saman báta og byrðinga. Stórhertoganum kom ekki í hug að hindra þá ferð, eða gera tilraun til þess. Hann vissi að það var þýðingarlaust, að hann bara gæti tatið ferðina, en ekki bannað hana. Hann sat því kyrr og lót þá afskiftalausa. Þannig tókzt þá Törturunum að festa sér báða bakka fljótsins. Elokkurinn, sem austuryflr fór, hóf þegar her- gönguna niður með fljótinu í átttna til Irkutsk, og á þeirri leið voru öll mannaverk gerð að engu—öll þorp, öll bænda- býli lógð í rústir. Meðal annara ,húsa er þeir brendu til rústa var sumarheimili governorsins. Að lyktum höfðu þeir brent hvert hreysi alt að virkisveggjunum. Slógu þeir þá tjöldum og hófu umsátur. Ivan Ogareff var vígkænu maður 02 fyllilega vaxinn því að ráða allri meðferð að því er umsátið snerti. En menn hans og búningur varekki þannig, að liann gæti farið fljótt, eða gert snögg áhlaup. Samt var hann ekki ánægður nú. Hann vildi eins og kunnugt er urnfram alt ná til Irkutsk og hann hafði vonað að geta komið bæjarmönnum á óvart og ó- viðbúnum. En þegar til kom varð alt annað ofan á. Fyrst og fremst tafðist hergangan stórum fyrir orustuna í Tomsk. I öðru lagi liöfðu Irkutsk-búar búið miklu betur um srg, en hann haföi gert sér hugmynd um að yrði mögulegt á svo stuttum tíma. Þetta tvent varð til að eyðileggja fyrirætlur hans. Eins og nú var koinið neyddist hann til að hefja reglu legt umsát. Að Ogareffs ráði gerði þó emírinn tvær tilraunir að taka borgina með áhlaupi, en ekki varðannar áraugur af því, en sá, að Tartarar fóllu I hrönnum. Hann raðaöi Törturum á virkisveggina þar sem þeir voru lægstir og veikastir, eu þeir máttu hverfa frá efur að hafa mist fjölda af mönnum sínum. Stórhertoginn og lautenantar hans tóku drengilega á móti. ICeisarabróðirinn var sjálfur fremstur í flokki og all- ir borgarbúar fylgdu fast á eftir, tilbúnir að falla með sæmd, ef ekki væri um sigur að gera. I seinna áhlaupinu tókzt Törturunum að brjóta eitt hliðið. Færðist þá leikurinn inn fyrir borgarveggina og var allsnörp orusta háð við efri end- ann á Bolcliaia-stræti, sem liggur fra fljótinu upp um bæinn og er tvær verst á lengd. En orustan stóð ekki lengi. Kó- sakkarnir, lögregluliðið og borgarbúar allir gengu svo liart fratn, að Tartar.irnir neyddust til að ílýja. Þegar Ogareff sá hve illa gekk að vinna borgina með á- hlaupi hætti hann við allar slíkar tilraunir, en fór að liugsa upp ráðtil að hafa sitt mál fram með undirferli Þess hefir áður verið getið, að Ogareff ætlaði sér að kom- ast inn í borgina, að koma srér í mjúkinn hjá stórliertogannm verða trúnaðarmaður hansogað því búnu aðsvíkja borgina i hendur emírsius og samtímis að hefna sín á keisarabróð' urnum. Gyftakonan, Sangarre, hvatti liann ósp trt til að taka þetta ráðið og taka til starfa tafarlaust. Það var líka sann- ast að tíminn mátti ekki líða þannig í aðgerðaleysi. Her- flokkar Kússa vitanlega voru á leiðinni til Irkutsk úr Y«- kutsk-héraðinu. Þeir höfðu safnast saman með tram Lena- fljótinu og voru nú á göngunni upp eflir Lena dainum. Að sexdögum liðnum mátti búast við þeim til borgarinnar. Ef að Irkutsk átti að vera xvikin í hendur Tartaranna, hlaut það að gerast á næstu sex sólarhringum. Ivan Ogareff hikaði ekki lengi. Eitt kvöld, 2. Október, var hermálafundur liafður í höll Austur-Síberiu-governorsins. Þar var lieimili stórhertog- ans á meðan hann tafði í Irkutsk, og var hann á þessum fundi sem t aldin var í hinum skrautlega stóra gestasal. Þessi höll stóð sem næst á fljótsbakkanum við Bolchaia- strætið, og sást þaðan langt upp og ofan eftir fljótinu. Út um hallargluggana sáust herbúðir Tartaranna fyrir handan fljótið, og hefðu Tartararnir haft með sér betri og stærri fa.ll byssnr en þeir licfðu, liefðu þeir getað gert höllina ómögu- lega til íbúðar. Stórhertoginn, Voranzoff herforingi, governor yflr Aust- ur-Síberíu, governor héiaðsins og bæjarins og kaupmanna- höfðinginn, eða borgarstj órinn, voru nú aliir samankomnir á fundi ásaint mörgtim undirfotingjum, til að ráða fram úr og heyra nýjar tillögur. ‘ Herrar mínir”, sagði stórhertoginn, "þér vitið ástæður vorar allar. Það er mín staðföst von, að oss endist þróttur til að halda borgitini þangað til liðsafli kemur norðan úr Yakoutsk, Og þegar sá liðsafli kemur verður oss innan liandar að reka þessa btrbara af liöndum vorum. Það verð- ur ekki mín skuki ef bat bararnir fá þá ekki að borga ærnu verði þenuan ófrið innan landamæra Rússa !” ‘•Þér vitið það, tignaði herrra, að j’ður er óhætt að treysta á eindregið fylgi alira ntanna í Irkutsk”, sagði Vor- anzoff hersltöfðingi. “Já, herra hershöíðingi, það veit ég vel”, svaraði stór hertoginn, “og ég met að verðngu ættjarðarástina, er þannig kemur fratn. Guðí sé lof að þeir itafa enn ekki þurft að reyna hörmungarnar sem fylgja httngursneyð eða drepandi landfarsótt, og það er von mín, að þeir sleppi við þær hræði ltegu hörmungar. En hugrekki þeirra og hetjtiskap í áhlaup um getég ekki hrós.ið eins og verðugt er. Þér lteyrið oið míu, herra kaupmaður. Flytjið þau til þeirra fyrir mig”. "Ég þakka yður, tignaði herra, í nafni bæjarmanna", svaraði kaupmauuahöfðinginn. “En má ég spyrja, hvenær í síðasta lagi þér eigið von á hjálparliðinu að norðan ?” “Ekki seinna en aðsex dögum liðnum”, svaraði stórher- toginn. “Hngrakkttr og kænn sendiboði hraúð sérveg gegn um óvina-garðinu í morgun og komst inn í borgina með þær gleðifréttir, að fitnmtíu þúsundir rússneskra bermanna und" ir stjórn Kisseleft hershöfðingja séu á hraðri ferð að norð- an. Fyrir tveimur döuum voru þeir á bökkum Lena-fijóts- ins nálægt þorpinn Kirensk, og ltéðan al' getur hvorki frost né snjór hindrað för þeirra. Við verðum brátt lausir þegar fimmtíu þúsundir vaskra liermanna koma Törturunum í opna skjöldu”. “Ég vil bæta því við”, sagði þí kaupmannahöfðinginn, “að hvenær sem vorum tignaða herra þóknast skulum við tilbúnir að senda út flokk og gera Törturunum úrás”. “Þakka yður fyrir, herra minn”, svaraði stórherto inn, “En það verður vænst að bíða meö það þangað til bólar ú framröð fylkinganna hérna á hæðunum. Þá skal ekki lengi standa á ahlaupi og sigurvinningi”. Sneri hann sér þá að Voranzoff liershöíðingja og hélt áfram : “Á morgun skulum við fara og skoða víggarðanatil hægri handar. Það er æði-mikið ísrek í Angara og þess verður ekki langt að bíða að ís leggi á fljótiö. Ef svo fer, er ekki óhngsandi að Tartararnir komi yflr fljótið áísnum’, "Viijið þér, tignaði herra, lofa mér að gera atliugasemd? spurði kaupmannahöfðinginn. “Já. Gerið þér svo, lierra minn”. “Eg hefi oftar en einusinni sóð 30 til 40 stiga frost og framhaldandi ísrek í fljótir.u, en engan heillegan ís í þvi. Þetta er óefað því að þakka, að áin er svo straumhörð. Ef þess vegna Tartararnir ltafa engin önnur ráð til ttð komast yfir um fljótið, er ég sannfærður um, að þeir vaða aldrei inn í lrkutsk með því móti”. Austur-Siberíu-governorinn samsinti þetta, sagði rétt það er borgarstjórinn sagði. “Þaðer sérlcga lieppilegt nð svo er”, sagði stórhertoginn “Eigi að síður verðum vér að vera viðbúnir áhlaupi úr öll- um áttum”. Að svo mæltu sneri stórhertoginn ;sér til iögreglustjór- ans osr spurði hvort hann hefði nokkuð nýtt að segja. “Ég hefi, tignaði herra, fram að bera bænarskrá til yðar, er mér var falin til meðferðar”, svaraði lögreglustjórinn. “Og höfundar hennar eru—? ’ \ ‘ Úrlagarnir í Síberíu, sem eins og þér, tignaði herra, vitið, eru um flmm hundruð alls í Irkutsk”. Pólitisku sakamennirnir allir í héraðinu höfðu verið færðir til Irkutsk undireins og uppreistin var hafln, Þeir höfðu hlýtt boðinu, yfirgeflð hin ýmsu þorp þar sem þeim hafði verið skipað að starfa, og liéldu tafarlaust til höfuð- borgarinnar. Sumir þeirra voru læknar, en sumir kennarar ýmist á leikfimisskólum, á japanisku skólunum, eða á sigl- ingafræðisstofnuninni. Einsog keisarinn hafði áður gert, treysti stórhertoginn óragur á ættjarðarást þeirra. Hann liafði þess vegna búið þá alla sem bezt mátti að vopnurn, og þeir höfðu síðan sannað að þeir voru ótrauðir liðsmenn Hann W. B/ackadar. fS«K“r?PV ~ _ eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 Hlggins Sti'. tagi, þurran sem sprek og harðan .................. sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem ,um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, .og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. J>. Hitchie A Co JEaiiufiicturers lIOM'RljAL. The Amekican Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. hnns. “Um hvað biðja útlagarnir ?” spurði stórliertogínn. “Þeir biðja um samþykki yðar, tignaði lierra, til að stofna sérstaka herdeild og um leyfi til að vera í broddi fylk- ingar, þegar út verður dregið móti Törturunum”. “Já, svaraði stórhertoginn með viðkvæmni, sem hann reyndi ekki til tið dylja. “Þesstr útlagar eru sannir Rússar, og þeir hafa fullun rétt til að berjast fyrir fóðurland sitt. ‘ Ég lield ég megi fullvissa yður um það, tignaði herra’, sagði Austur-Síberíu-sovernorinn, “að betri hermenn en þeir verði ekki i líði yðat”. “En foriugja liijóta þeir að liafa, og hver verðurþað?” spurði stórliertoginn. “Þeir leyfa sér að mæla með einum úr sínum flokki til þess. tignaði herra”, sagði lögreglustjórinn. “Sá hinn sami rnaður hefir oftar en einusinni gert sig frægann”. “Er liann rússneskur V” “Já, liann er rússneskur, úrhéruðunum við Eystrasalt”. “Nafn hans er?” “Vassili F'eodor”. Þetta var faðir Nadín, sem hér var talað um. Hann hafði, eins og áður hefir verið getið um, stundað lækningar í Irkutsk. Ilann var góður læknir og hjáipsamur. Var að auki hugdjarfur maður og sannur ættjarðarvinur. Ætíð og æfinlega þegar hann var ekki bundin við rúmstokk sjúklinga sinna var liann að efna upp á flokk til varnar og hvetja menn til að búa sig og bæinn sem bezt. Aö útlagarnir allir voru ú einu bandi með lifandi áhuga fyrir velfetð föðurlandsins, var honttm einum að þakka. Alt. til þ?ss hann myndaði þenn- an sérstaka flokk itöfðu útlagarnir unnið sinn í hvoru lagi með bæjarbúum, en gengið svo vel fram í áhlaupunum, að stórhertoginn gat ekki anttað en tekið eftir því. Þeir höfðu þannig sinu í hvotu lagi goldið með blóði stnu skuldina, sem þeim bar að greiða hinu ‘heilaga’ Rússaveldi—það er heilagt veldi í þeirra angum og þannig elskað og dýrkað af börnum þess. Vassili Feodor liafði revnzt sönn hetja. Naln ltans huidi oft verið nefnt í því sambandi, en sjálfur bað hanu hvorki um þakklæti né hlunnindi. Og þegar útlagarnir sendu stórhertoganum bænaiskrána hafði Feodor ekki miustu hugmynd um að liann ætti að velja sem formaun. Þegar þe-s vegna lögraglustjórinn nefndi nafu hans sagði stórhertoginn aðser væri nafnið ekki ókunnugt. “Það er areh'anlegt”, sagði Voranzoff hershöfðingi, að Vassili Feodor er hugrakkur maður og trúverðugur. Og á- hrif hans á útlagana hafa æfinlega verið mikil”. “Hvaö lengi hefir hann verið í Irkutsk?” spurði stórlier- toginn. ‘ Tvö ar”. Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn Islendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutherland, en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody talar islenztcu rciprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið aðkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af 1 kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. IDIOQDY 3 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — _ _ West Selkirk. Fádæma niðurfærsla á fatnaðarverði öllu í þessari búð um næstu 15 daga. Núverandi eigandi búðarinnar er að hætta, en áður en hann geti það, þarf hann að minka vöruupplagið um helming og þar þarf mikið til. Einhneft nærföt - - 50c. Utanhafnar-buxur - $1.00 Alullarnærföt - - - $1.25 Ullarbuxur - - - - $1.25 Yfirskyrtur 50, 75 og 90 cts. Mjög vandaðar buxur $1.50 og $1.00 $2.00 og yfir. Skygnist um í gluggunum á horninu næsta fyrir austan Hotel Leland og suðaustur af City Hall. “Og framkoma hans ?” “Framkotna hans”, svaraði lugreglnstjórinn, “hefir verið sæmandi lilýðnum manni, hlýðuum þeim sérstöku lögum, er stjórna honum. “Herra hershöfðingi!” sagði stórhertoginn. “Viljið þér gera svo vel að siá um að þessi maður komi fram fyrir mig undireins” Þessari skipun stórliertogans var tafarlaust iilýtt. Innan einnar klukkustundar stóð Vassili Feodor irammi fyrir hon- ttm. Vnssili v»r maður á fertrgsaidri, hár vexti, alvarlegttr og sorglegur á svip. Sá sem leit ltann gat ekki annað en viður- kent, að eitt einasta orð: ‘stríð’, lýeti allri lifsreynslu ltans. Svipur lians allur sýndi svo greiniiega að hann hafði strítt við mikiðog liðið. Að öðru leyti gat engum blandast hugur um, að andlitslögun hans og Nadíu var eiokar lik. Þessi Tartara herferð hafði sært hann þar sem haun sízt þoldi sár, útlagi eins og ltann var, átta þúsund verst fra öll- um sínum, með útkulnað.ir, dauðar vonir í brjósti. Henum hafði borizt bréf, þar sem honum var gefið til kynna, að kona hans væri látin ogsamtímis það, að dóttir hans, Na- día, væri lögð af stað anstur til hans, að fengnu leyfi yfir- valdanna, til að ferðast þangað og dveíja lijá honum í út- legðinni. Af hréfinti að ráða ltafði Nadía farið frá Riga 10. Júlí, eða fimm dögutn áður en Tartara uppreistin varð heyrum kunn. Ef hún hnfði verið komin austnr í eðn austur yfir Uralfjöll þegar uppreistin varð ktmn, livað varð þí um liana, mitt í þvögu barbaranna? Síðait hafði þessi óhamingjusami fnðir aldrei heyrt neitt frá einkabarni sinu, og má af því ráða hvertiig iiunum leiö. Eeodór gekk inn í salinn, þar sem stórhertoginn og lröfð- insjarnir allir sátu. Hann jstaðnæmdist á miðju gólfl og beið þ ss að liann væri ávarpaður. "Vassili Feodór!” sag'ði stórhertoginn. “Félagar yðar í útíegðinni hafa beðið um leyfi til að mynda sérsfaka lier- deild. Þeir vita og viðurkenna að í þeirri stöðu mega þeir búast við, eftil vill, að stráfalla, svo að enginn þeirra standi eftii”. “Þeir skilja það ve'”. svaraði Faodór. “Þeir a skja eftir yður sem liðsforingja sínum”, sagði stórhertoginn. “Œsk.ia eltir mér, tignaði herra ?” “Yiljið þúr takast það á hendur ?’’ tpurði stóiliertog- inn. “Já, ef það er Rússlandi gagnlegt”. “lCnpteinn Feodór!” sagði stóiliertoginn. “Þér eruð ekki útlagi langur !” “Ég þakka yður, tignsði lterra, en ég ræð samt yfir mönnum, sem ern útlagar”. “Það er engiun þeirra útlagi framar!” Á einti angnabliki hafði bróðir kfisarans svift ánanðar- hlckkjunnm af öllunt útlögunum í Irkutsk. Þeir voru nú allir orðrtir stríð bræður hans. Hantt rétti Feodpr hönd sina og Feodór þrýsti að lientti þétt og vingjarnlega, er hann gekk burtu klökkur og fagnandi. Framhald. W. Finkelstein 510 Main Street - - - Winn peg. Dominion of Canada. ÁMlisjardir oke^Pis Prir millonlr manna. 200,000,000 ekra l hvetiog beitilandi í Manitoba og Yestr-territóríunu'm i Canada ókeypisfyrir landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skógi qg meginhlutinn nálægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí ef vel er umbúið. ; í inu frjósama belti í Itauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af iítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull. silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landi;eldiviðr því tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kvrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðlilut frjósama beltisins eftir því endi- löngn og um liina hrikalegu, tignariegu flallaklasa, norðr og ver n og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríku. Hreinviðri og þurviðri vetr o g sumar: vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasamr; aldrei þoka og súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu. Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogyrk . A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr jefnalegu tilliti. fslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska.Norðvestrlandinn eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stœrst er NYJA ISLAND, liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnipeg ”á veetrströnd Winnipeg-vatns. Vestr trá Nýja Islandi, í 30—25 mílna fiarlæsrð er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. í báðum þessum nýlendum er mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær liöfuðstað fvlkisins, en nokkr hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipeg; ÞING- VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; Qú’APPELLE-NÝ- LENDAN um 20 mílur suðr frá Þingvaliar-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgary, en um 900 mílur vestr frá Wianipeg. í síðast töldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: M. H. SMITH, Commissioiiei’ of noiiiinion Litmis. Eða 13. 1Á. Balclwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg - - - - Canada. CAN I OBTAIN A PATENT t Fof| . ----------.---------------- Jommunto*- tlon8 strlctly confidential. A llnndbook of In- formation concernine Bntenta and bow to ob- taln them sent free. Also a catalogue of mechan- lcal and scientific books sent froe. Patents taken through Munn & Co. recelvo epecial notlceinthe Sci«>nttílc Atnericnn. and thus are brouirht widely before the public with- out cost to the inventor. This splendid paper. issued weekly, elegantly illustrated, has by farWo largcst circulatiou of any scientific work in the world. S3 a year. Sample copies sent free. Building Kdition, monthly, $2.50 a year. Singlo copies, 25 cents. Every number contains beau- tiíiil plates, in colors, and photographs of new liouses, with plans, enabling builders to show the latest, designs and securo oontracts. Address MUITN ec COM New Yokk, 3tíl Broádwat. Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fvrir þetta verð? ílik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og láttu okkur vita hvort þú vilt kvenmanns eða karlmanns, open eða hunting Case- úr, og viðskulum senda þór hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk , sem ver ábyrgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og S50.00 úr. Þú skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er eins og því er lýst og þú á- h’tur það kaunandi, þá borgar þú hon- um 87 50 (heildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr. þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Send me—Iluniinp—OpenFace—Qcnts —Ladies— Watch. — Ef þú vilt fá §3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til The Universal Watch k Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Tlieatre. "Verðlisti frí.] Chicago, 111. N on.hern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sunday Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und "3 50 . r*- i-H w-a 5 o fÚ -H 1.20p| 3.15p l.Oðp 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a 10.3Ia 10.03a 9.23a 8 OOa 7.00a ll.OSp 1.30p 3.03p 2 50p 2.38p 2.22p 2.13p 2.02p 1.40p l.i2p 12.59p 12.30p 12.201 8.85a 4.55ai 3. ; 8. ] 8. p 10.30p Soouth Bund STATIONS. .. Winnipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *. Cartier *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains ... Morris .... .. .St. Jean... .. Letellier ... .. Emerson ., . .Pembina. . Grand Forks. .Wpg. Junc. Duluth Minneapolis .. .St. Paul.., Chicago K — K « Æg 4» C © ú, ■*- , o3 tb *3? 12.15þl 5.30tt 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp l.l7p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p 2.35P 2.50p 6.30p lO.lOp 7 25a 6 30a 7.10 9.35p 5.47a 6.07a 6.25tt 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a lO.löa 11.15» 8.25p 1.26p MORRI8-BRANDON BRANCH East iiound f-4 Ut S-S “te <v rL « QO C 3 STATIONS. £ fl O H .20p (3.151 ( W inuipeg .. .50p l.oOp ... Morris .... ■53ii 1.07p * I.owe Farm •49p 12.42p *... Myrtle... •23p 12.32p ... Roland. .39p 12.14p * Rosebank.. 1.58p ll.óöa ... Minmi.... 11.14p 11.38a * Deerwood.. ii.«p 11.27a * Altamont .. l7.25p U.OOa . .Somerset... 2.17p 10 55a ♦Swan Lake.. 2.19p 10.40a * Ind.Springs 2.57p I0.30a ♦Mariapolis .. 2.27p lO.löa * Greenway .. 1.57a lO.OOa ... Baldur.... 1.12a 9 38a . .Belmont.... 0.37a 9.21a Hiltcn.... 0.13a 9.05a *. Askdown.. 9.49a 8.58a Wawanesa.. 9.39a 8.49a * Elliotts 9.05a 8 35a Ronnthwaite 8.28a 8.18a ♦Martinville.. 7.50a 8.00a .. Brandon... W. Boutid. 3§ 03 4-00 ú- « Í2.i6p| 5.30 1.50p 8.00 2.16p 8.44 2.4Ip 9.31 2.53p 9.5C 3.10p 10.28 3.25p 10.64 3.48p 11.44 4.0lp 12.1C 4.20p 12.61 4.36p ..... 4.51p 1.54 5.02p 5.18p 5.34p ..... 5.57p 4 11 6 17p 6.34p 0.42p 6.53p 7.05p 7.25p 7.45p West-bound passenger tralns stop Baldur for meals. POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except. Sunday. STATION8. East Bound Miied No. 144 Every I)ay Except Sunday. 5.45 p.m. .. Winnipeg.. 12.10p.m. 5.58 p.m ♦Port.Tunctíorj »1 55 a.m 6.14 p.m. *St. Charies.. 11.29 a.m. 0.19 p.m. * Headingly.. 11.21 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 10.57 a.m. 7.00p.m. *Gr Rit Spur ]0.32a.m. 7.13p.m. *LaSaile Tank 10.24 a.m. 7.25 p.m. *.. Eustace.. I0.li a.m. 7.47 a.ra. *.. Oitkville.. 0.4S a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 0.34 a.m. 8.30 a.tn. Port.la Prairip 9.15 a m. Numbers 107 atid 10& havt tiirc Pullman Vestibuied DrnwingRoom S ing Cars betweep Winnipeg, St. Paul Minneapolis. Also Palace Dirirg ( Close connection at Chicago with eas lines. Connection at, VVinnippg Junt with trains to and from the Pacific c Forrates and fnll informntion cerninc conncction with other lines, aPP'y to any agent of the companv.'o CIIA9. S. FEE. H. SVVINFÖR G.P.&.T.A., St.PeuI. G it Aat V CITY OFFICE 486 Maiu Str., Wlnnipe

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.