Heimskringla - 19.03.1896, Síða 3

Heimskringla - 19.03.1896, Síða 3
HEIMSKRINGLA 19 MARZ 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMA5. “Hvenœr setlarðu að fnra að snara kaninur ?” spurði kerling full af áhuga fyrir máleíninu. “Ég er tilbúinn til þess hvenær sem ég fæ vír í snðr- urnar”. “Jæja, farðu og búðu hann til!” “Búa til vírinn! Það get ég ekki, mikil undur”, svaraði Pitou og klóraði sér í höfðinu. “Ég verð að kaupa hann í búðinni, eh svo get ég búið snörurnar til”. “Hvað kostar virinn?” “Úr fjögra centa virði af vír get ég búið til tuttugu og fjórar snörur og í þær ættu að veiðast einar sex kanínur, og snörurnar má btúka upp aftur og aftur, nema skógarvörður- inn finni þær”. “Hérna eru fjögur cents”, sagði kerling og fekk Pitou skildingana. “Farðu og kauptu vír fyrir þau og kondu með kanínurnar annaðkvöld!” Virinn var ódýrari í Villers en hann hafði verið í Hara- mont. Pitou fékk þess vegna tuttugu og fjögur snöruefni fyrir 3 cents. Eirskildinginn, sem eftir var, færði hann undireins frænku sinni, og er það sannast að hún komst við af því hve frómlyndur hann var. Hún var um stund að hugsa um að launahonum ráðvendnina meðþví að gefa hon- um skildinginn, en Pitou til ógæfu í því efni liafði skilding- urinn verið flattur út með hamri. Hugkvæmdist því kerl- ingu að reyna að koma honum út í hálf-dimmu fyrir helm- ingi meira en nafnverð lians. Á þessu strandaði þannig greiðasemi kerlingar. Hún áleit syndsamlegt að kasta á glæður þeirri eign, sem á einum degi mætti tvöfalda. Sam- kvæmtþeirri ályktun steypti hún skildingnum niður í eir- peningaposann. Pitou settist nú við sðbúa til snörur, og morguninn eftir bað hann undirfurðul egur um poka. Kerling veitti þá bæn og lét í hann nestí lians, brauð og ost. Svo búinn hélt Pitou til skógar. í millitíðinni plokkaði kerling rauðbrystingana, sem hún ætlaði til miðdagsverðar. Að því búnu færði tiúr. Eortier á- bótatvo, svona til smekks, en með fjóra fór hún til reynslu til gestgjafahvíssins “Gullna kúlan” og bauð þá eigandanum. Hann gaf henni þrjú cents fyrir og bauð sama verð fyrir alla samskonar fugla, sem hún gæti útvegað sér. Kerling var í sjöunda liimni af fögnuði, er lrún hélt heim. Bleisun guðs hafði saunarlega komið í hús hennar með Ange Pitou. “Það er satt sem sagt er, að góðgjörðasem- in hafi ætíð sín iaun í fór með sér”, umlaði kerling, er hún sleikti hið mjúka kjöt af beinum fuglanna. Þegar myrkt var orðið urn kvöldið kom Pitou lieim með pokann á bakinu troðfullan »f einnhverju. ‘Frænka ‘Gelique” beið lians í dyrunum, en'ekki með átökum eða snoppungi í þetta skifti. “Hér er ég með pukann”, sagði hann hress í bragði. “Hvað hefurðu nú í lionum?” spurði hún, og rétti fram sína löngu fingur til að hremma veiðina. “Beiki-hnetur !” svaraði Pitou. “Því er þannig varið”, hölt hann áfram, “að ef gamli Lajeunesse, skógarvörðurinn, Sæi mig vera að laumast um skóginn pokalausann, mundi haun koma í vegfyrir mig og spvrja hvað ég væri að fara. Nú kom liann tii mín, þegar ég var með pokann, og spurði mig livað ég væri með, og[ svaraði ég þá því, að óg væri að tína hnetur. Það er ekki bannað að tíila þær, eða livað, spurði ég. Hann sagði það ekki vera, en fór í þess stað að tala um, að ég ætti góða frænku og bað að lieilsa þér”. “Svo þú liefir verið að tína linetur í staðinn íyrir að veiða kanínur”, sagði kerling og brást reið við. “Nei, nei! Ég lagði snörurnar jafnframt og ég tíndi hneturnar. Karl-asninn sá ekki annað eu ég væri að tína linetur og \ið því gat hann ekkect sagt. “En livað þá um veiðina?” sagði kerling, sem ekki gat Slitið hugann frá aðil-efuinu. “Tunglið kemur upp klukkan tólf í nótt og þá fer ég að vitja um snörurnar!” “Hvað! ætlar þú út í skóg um miðnætti?” “Ja, þó það. Hvað er að óttast?” Kerling varð standandi hissa á bæði fífldirfsku Pitousog útsjón lians. Hún athugaði ekki að Pitou var alinn upp í skóginum og að hann þess vegna óttaðist ekki það sem strákarnir í bænum þorðu ekki að koma nokkursstaðar nærri. Um miðnætti lagði liann svo af stað aftur og gekk bein- ustu leið fram hjá kirkjugarðsveggnum. l’itou var saklaus; hafði aldrei viljandi gertnokkrum manni mein.-hafði aldrei lært að trúa að til væru vofur og svipir, eins og svo margir jafnaldrar hans, en var jafn vel til framliðinna manna eins og þeirra sem lifandi voru. Þaðvar að eins einn einasti maður, sem liann óttaðist, og það var skógarvörðurinn, liann gamli Lajeunesse. Hann beygði lít af leið fram lijá húsi hans, og þegar hann var and- spænis liúsi hans, fór hann að herma eftir liundi og gerði það svo uáttúrlega, að gamli Latur skógarvarðarins tók und- ir í sínum dimma róm, gelti sem fara gerði og skreiddist fram að dyrum. Þá þóttist Pitou úr hættunni. Það var auðsætt að karl var ekki langt burtu þaðan sem seppi hans var. Hann var auðvitað sofandi fyrst Latur var inn í húsinu. í snörurnar voru komrar tvær kanínnr og tróð hann þeim í treyjuvasa sinn, er upphaflega hafði verið gerð alt of stór fyrir hann, en sem nú var of lítill á alla vegu. Ágirndin hélt kerlingu vakandi, þó hún annars bældi sig niður í rúminu. Hún hafði gert sér reikning fyrir fjórum kanínum, en fékk að eins tvær. “Bara tvær”, sagði Pitou, þejar hann kom* lieim, “en það getur ekki talist mér til skuldar. Þessar kanínur eru þær hyggnustu í nágrenninu. Þær ganga ekki í snöruna”. Næstu nóttgekk betur, þá fékk Pitou þrjár kanínur í hlut. Tvær af þeim fóru til “Gullnu kúlunnar”, en ein til á- bótans. Þannig liðu þrír mánuðir. Gamla ’Gelique var hin á- nægðasta og Pitou litli þraugaði einhvernveginn. Að undan- teknum móðurmissinum var æfi hans öldungis eins góð og áður—í Haramont. Ilann var oftast einn síns liðs og úti í skógi. Að þeim tíma liðnum vaknaði gamla konan við illan draum. Missýninga-bikarinn með öllum framtíðarbugsjón- unum lá brotinn og úti um alla kanínuveiöi Pitous. Það kom sem sé bréf frá Dr. Gilbert, þá í New York. Hann hafði ekki gleymt Pitouþó hann væri fluttur vestur yfir liaf. Hann skrifaði Niquet og bað hann um upplýsingar ; hvort Pitou væri kominn í þá stöðu, sem hann hefði fyrir- skipað, og livernig honum liði. Hér var ekki um gott að gera Það varð ekki annað sagt, en að drengurinn hefði allra beztu heiisn. Hann að vísu var grennlulegur, en langur, en svo eru einnig nýgræð- ings álmtré, og efast þó enginn um styrkleika þeirra og segju. ’Gelique gamla bað uin vikufrest til að ígrunda málið og það var liörmunga {vika bæði fyrir hana og Pitou. Hann æskti ekki eftir neinum skiftum; var hæst ánægður með að stunda veiðina, En im þetta leyti ársins var lítil veiði. Það var kuldaveður og fuglarnir flúðu til veðursælli landa. Að auki féll snjór öðruhvoru og hann var háskalegnr til að segja eftir, að sýna slóð manna. Pitou vogaði sér því hvergi út í skóginn. Hvað kerlinguna snerti, þá lengdust klær hennar dag frá degi alla vikuna. Hún gerði frænda sínum lífið svo leitt. að hann var til með að taka hverju sem að hendi bar, heldur en vera lengur undír hennar þaki. Undir vikulokin tók ný hugmynd að spíra í hinum gróð- ursnauða heila kerlingar. Og samstundis færðist friður og rósemi yfir hana sjálfa. Fortier ábóti hafði umráð yflr sjóði til styrktar tveimur fátækum stúdentum í skólanum. Það fé hafði hertoginn frá Orleans gefið til styrktar þeim, sem verðskulduðu styrk. Kerlingu þótti ráðlegt að koma Pitou í skólann í því s kyui að vinna fyrir þessum styrk. Þetta var enginn ksstn- aðarauki fyrir kennarann, og auk þess átti gamla konan gott skilið af lionum. Fyrst og fremst liafði hann fengið margan góðan bita af veiði Pitous nú i heilt missiri og svo skuldaði hann kerlingunni eitthvað af sætisgjöldum í kyrkjunni. Það voru lieldur engin vandræði fyrir hana að koma Pitou á skól- ann endurgjaldslaust. Piparmærin var nú með sjálfri sér aftur, lék við hvern sinn fingur, því nú var Ange Pitou kominn í sama skólann, sem Sebastian Gilbert var í. En sá var munurinn að^ hún kom Pitou inn fyrir ekkert, þar sem doktorinn borgaðifimm- tíu livra kenslulaun fyrir son sinn um árið. Það var jafn- framt tilskilið, að hvorki Sebastian eða aðrir laerisveinarnir fréttu að Pitou væri ölmusu piltur. Hvort sem skólasveinarnir höfðú grun um það eða ekki, þá er það víst að þeir fögnuðu Ange Pitou í hinum alkunna bróðernisanda, sem börnunum er meðfæddur og sem svo vel er æfður meðal uppvaxandi manna. Þeir, með öðrum orð- um, fögnuðu honum með háði og stríði. Þó var það eftir að þrír eða fjórir þessir nýgræðings-týrannar höfðn kynzt hin- um risalegu hnefum og verið troðnir undir liinum tröll- auknu fótum Pitous, að þeir fóru að virða hann. Það var eina meðalið til aðauka þekking þeirra á honum. Hann bjóst fyllilega við að eiga betri, ánægjumeiri daga hér, held- ur en lijá kerlingunni frænku sinni. En þegar Fortier ábóti varaðbjóða litlnm börnum til sín og bað foreldrana að banna þeim það ekki, láöist honum æfinlega að geta þess, að í höndunum, sem liann hélt út á móti þeim, bar hann lat- nesk “rudiments” til aðlæra og birkihríslu til að berja með, ef letilega væri unnið að rudimentunum. Það skal sagt gömlu ’Gelique til heiðurs. að lienni stóð alveg á sama livort þekkingu og lærdómi var troðið í Pitou með birkivendi eða lipurri tilsögn. Hún baðaði í rósum draumlandsins, hugsaði um það eitt að eftir þrjú ár mundi Pitou taka próf, byrja nám á prestaskólanum og fá þá að njóta Orleanista sjóðsins. Stuttu síðar mundi liann útskrif- ast J’aðan sem prestur og yrði hún þá að sjálfsögðu raðskona lijá honum. En svo kom þar að liún vaknaði upp af þessum sælu- draumi. l’itou kom einn góðan veðurdag heim til liennar og dróg sig áfrarn og inn í húsið svo þunglainnlega, að ætla mátti að blýkúlur væru bundnar við fætur hans. “Hvað gengur að?” spurði kerling, sem 'aldrei fyrr hafði séð liann jafn aumkunarlegan. “Ertu svangur?" “Nei!” svaraði Pitou aumingjalega. Iíerlingu leizt nú ekki á. Veikindl eru ætíð hræðileg. Góðar mæður óttast þau. og það gerir illar guðmæður og frænkur líka, en af öðrum ástæðuin. Veikindin auka gjöld- in. “Það er óttaleg ógæfa”, sagði Pitou liarmþrnnginn. “Faðir Fortier hefir rekið mig af skólanum ; þess vegna er úti um allan lærdóm, alt próf, úti um styrk og úti um æðri skóla!” Hann byrjaði þessa ræðu í grátþruuginni rödd og eftir því sem fram í sótti jókst gráturinn, og grét hann að lyktum hástöfum. Kerling sat agndofa og starði á iiann. Hún gerði hvorttvegaja í einti: reyna að sjá hans instu hugrenningar og undir eins að reyna að gera sér ásræður fyrir burtrekstr- inum. “Þú hefir líklega verið að svíkjast um einu sinni enn”, sagði kerling. “Ég heyri líka sagt að þú sért sífelt að snuðra í kringuin liúsið hans Billets bónda, í þvískyni að sjá hana Katríni dóttur hans! Svei ! Svei! Það er fallegt annað eins ilf tilvonandi presti!” Pitou hristi höfuðið. “Þú lýgur!” öskraði kerlingin, sem reiddist nú æ meir og meir, sem liún liugsaði lengur um þetta hraparlega slys. “Það sást til þín og Kötu Billett á sunnudaginn var, þar sem pið voruð að spáséra eftir “elskeiida-ganginum”. Það var kerlingin, sem nú var að skrökva, en hún var ein af þeim sem trúa því, að tilgangurinn helgi meðalíð, að hvals ígildi af sannleika mætti fanga með því að kasta út síldar ígildi af lýgi. “Nei, nei. það er ómögulegt, þvid vorum þar ekki. Við vorum út lijá appelsínu-garöinum!” svaraði Pitou i ein- lægni. “Þarna kom það, þorparinn þinn ! Ég vissi Jað þið vor- uð saman”. “En þetta um burtreksturinn er nokkuð sem kem- ur ungfrú Billet ekkert við”, sagð þá Pitou og kafroðnaði út að eyrum, eins og sextán ára gömlum sveini er titt í sams- konar kringumstæðum. “O, já ! kalla þú liana ungfrú Billet, rétt eins og þú bær- ir virðingu fyrir henni, stelpugálunni, flegðu, undirferlis-kett- unni! Ég skal segja skriftaföður hennar hvernig hún liegði sér”. “Ég get unnið biblíu-eið upp á það, að hún er engin flegða !” sagði Pitou. “Þú að afsaka hana! Þér veitir þó ekki af öllum afsök- unum, sem þú getnr til tint handa sjálfum þér! Því likt þó ástand! Börn á sextánda ári að ganga saman með handleggi tengda í skugga aldintrjánna! Hvað er að verða úr heim- inum !” “Nei, frænka, nú ferðu viliur vegar !j;Það er einmitt það sem Katrín ieyfir mér ekki, að halda um handlegg hennar ! Ég fæ ekki að ganga nær en svo að armsléngd sé á milli! “Fallega fer þér núna ! Þú étur ofan í þig jafnharðan, það sem þú segir! Nú ertu hættur við ungfrú-titilinn, en kallar liatia Kafrínu blátt áfram. En þú skulir ekki kalla hana‘ICötu’, eða einliverju uppter ðarnafui, eins og þú gerir i ykkar svívirðilega kunningsskap ! Skilurðu þaðjekki, aul- in þinn, að hún hrindir þér frá sér í þvífskyni, að þú verðir enn nærgöngulli! Þær gera það allar !” “Gera þær það?” sagði Pitou og lifnaði yfir honum. “ Þar læiði ég þó, nokkuð. Það hafði mér þó aldrei , dottið í hug!” “Ja,en þú skalt fá eittlivað annað til að brjóta lieitann um, og húu líka!” sagði piparmærin. “Ég skal taka í stýr- ið í þessu efni! Ég skal að mér heilli og lifandi biðja For- tier ábóta að loka þig inni við brauð og vatn í hálfan mán- uð og koma henni í klaustur, ef hún getur ekki takmarkað fýsn sína!” Þetta sagði hún svo alvarlega að Pitou varð hræddur. “Þetta er algerlega rangt, frænka mín!” sagði Pitou þá biðjandi og spenti greipar frammi fyrir henni. “Ungfrú Katrínu er ógæfa mín gersamlega óviðkomandi”. “Ohreinar hvatir eru mæður allra lasta”, sagði kerling af lífsreynslugnægð sinni. “En óhreinar hvatir áttu engan þátt í því, nð ég var rekinn úr skólanum”, sagði Pitou, sem nú vur íarinn að ná sér aftur. “Ég var rekinn vegna málæðis og ónytjungsskap- ar í málfræði. Kennaranum þótti engin yon til að ég gæti unnið fyrir styrktarsjóðnum”. “Hvað verður um þig þá ? spurði kerling. Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. itcliie & Co Jlanutaetnrers MOSITBEAL. Tiir American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. ^mmmmm^ m mmmmwmg Pappírinn sem þetta ^ er prentað á er ^ búinn til af | The E. B. EDDY Co. f Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þctta blað. ^ %ummmmm iu muimiumiumwmiuwK Unnn W RInrlsnrlnr selur fvrir peninga út í hönd alls nann W. DlaCKUUur, jjonar jaj.gnesktgripaog.mann. eldi. Einnig eldivið af mörgu tagi, þurran sem sprek og harðan “‘7*’ sem grjót, alt fyrir neðan sann- Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað 131 fHiiíííáns Str. gjarnt verð. Gott viðmót. er og sett þar sem um er beðið. Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. ; Islendingar i Selkirk! [_ Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutherlandj en það þarf ekki að aftra neinum, því Mr. Moody taXar nlenzlcu reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að'kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur liinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til hej-rir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake oftheWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY 5 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. Dominion of Canada. • AíiIisjerÉ olevPis ** millonlr manna. 200,000,000 ekra hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skóei nv megmhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20bnshei «gf vel er umbuið. . 61 í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhvprfis iggjandislettlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitL landi—mnviðattumesti flaki í heimi af líttbygðu landi. B g D6U Málmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómceldir flákar af kolanámn landi;eldiviðr þvi tryggr um allan aldr. xoianama- Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk oe Inter-Goinniai brautirnar mynda oslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við AtlanzhaÖ Ca- nada til Kyrrahafe. Su braut liggr um miðhlut frjosama beltisins eftir því endi- longuogum luna hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver ‘ og um ín nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta f Ame- nku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr ov stað- viðrasamr; aldrei þokaog suld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjum karlmanni yfir 18 áragömlum oghveTjum kvennmanni sem heflr fiyrr familiu að sja, ’ llenr 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogvrk A þann hatt gefet liverjum manni kostr á ad verða eigandi sinnar AvuÁ ðar og sjalfetæðr í efnalegu tilliti. g ar a )y is íslenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í fi kiaa « Þeirra stcerst er NYJA ISLAND, liggjandi 45-80 mílur norðPfeá Winifine^ vestrstrond Wmmpeg-vatns. Vestr frá Nýja Islandi, í 30—25 míina er aLFTAVATNS-NYLENDAN. í báðum þessum ’nýlendum er ndkið a ó numdu landi, og baðar þessar nýlendr liggja nær liöfnðstað fvlkisins hinna. ARGYLE-NYLF.NDAN er 110 mílur suðvestr frá Wn 1 bit VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg- OU’ A PPFl í v LENDAN um 20 milursuðrfrá Þingvalla-nýiendu, og ALBERTA NVTPNrrT AN um 70 mílur norðr frá Calgary. en um 900 mílur vestr frá WinninlÍt síðast toldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandPi 8' 1 skrifa umþaðPP ySmgar ‘ Þe8SU 1 ^ W S6m VÍ11 fen«ið n)eö því. að Commissioner of Dominion l.andn. Eða 13. T-j. Baldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg- - - - - Canada. Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og íá ttu okkur , vita hvort þú vilt j kvenmanns eða| karlmanns, openj eða hunting Case-' úr, og viðskulum senda þér liið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Urin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverkv sem ver ábyrgj- umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lcga og vel og lítur út eins og $50 00 úr. Þu skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er eins og því er lýst og þú á- lítur það kaunandi, þá borgar þú hon- um 87.50 (heildsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja fljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr, þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Send me—Ilunting—OpenFace—Oents —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sehdið til Tlie Universal Watch & Jewelery Mauuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. CAVCAT3, trade marks, Desicm patents, „ . . COPVRICHTS, eto. *orlnformatlonand froo Handbook writo to MUIsN & CO.j 361 Uhoadway, New York. Oldest bureau for securing patents in Amerlca. Lvery patent taken out by usls brouprht beforo tlie public by a notico given free of cbárgo in tbo $riflítifif Largest clrculatlon of any scientiflc paper In tho world. Splendidly illustrated. No iutelligent man should l>e without it. Weeklv, ft.l.OOa year; Sl.50 six months. Address, MUNN & CO.. Publishers, 301 Broadway, New York City, N orthern Paciíic RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sundav Dec. 16. 1894. MAIN LINE. North B’und tl) . M ^ sg (S° 1.20p| 3.15p 1.05p 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a 10.31a 10.03a 9.23a 8.00« 7.00a ll.Oip 1.30p 3.03p 2.50p 2.38[i 2.22p 2.13p 2.02p 1.40p l.í2p f2.59p Soouth Bund 8TATIONS. Winnlpeg.. *Portage J unc * St.Norbert.. *. Cartier.... *. St. Agathe.. *Union Point. *Sil\er Plains .. .Morris. .. .St. Jean .Letellier 12.30p!.. Emerson y — Þ3 *« * s P-S ö x!z; += cð t. rl t* 12.1f>þl 5.30a 12.20p 8.35a 4.55ai 3. 8. 8. p 10. p . .Pembina. Grand Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis ...St. Paul... Chicago 12.27p 12.40p 12.52p l.lOp 1.17p 1.28p 1.45p 1.58p 2.17p 2.35p 2.50p 6.30p lO.lOp 7.25a 6 30a 7.10« 9.35p 5.47a G.07a 6.25a 6.51 a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bound t~> s! ® GG S5*-' a & W. Bound. Jffe ru a Ph o ^____________________ .20p\3.15| \ W^nnipeg .. |12.J5p •50p 1.30p ...Morris.... 1.50p .53p 1.07p * Lowe Farm 2.15p .49p 12.42p *... Myrtle... 2.41p .23p 12.32p ...Roland. . 2.53p .39p 12.14p * Rosebank.. 8.10p 1.58p 11.59a ... Miami.... 3.25p 11.14p 11.38a * Deerwood.. 8.48p 11.21 p 11.27a * Altamont.. 4.0lp l7.25p 11.09a . .Somerset... 4.20p p 10.55a *Swan Lake.. 4.36p 2.19p 10.40a * Ind. Springs 4.51p 2.57p l0.3da *Mariapolis .. 5.02p 2.27p 10.15a * Greenway .. 5.18p 1.57a lO.OOa ... Baldur.... 5.34p 1.12a 9.38a ..Belmont.. 5 57n 0.37a 9.21a *.. Hilton...'. 6.17p 0.13a 9.05a *.. Aslidown.. 6.34p 9.49a 8.58a Wawanesa.. 6.42p 9.39a 8.49a * Elliotts 6.53p 9.05a 8 35a Ronnthwaite 7.05p 8.28a 8.18a *Martinville.. 7.25p 7.50a 8.00a .. Brandon... 7.45p West-bound passenger trains stop Baldur for meals. ■ v 0Q •S ý At S 16 3 8- 10.5 11.4 12.ll 12.5: POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 5.45 p.in. .. Winnipeg.. 12.10p.m. 5.58 p.m *PortJunctioii 11 55 a.m 6.14 p.m. *St. Charles.. 11.29 a.m. 6.19 p.m. * Headingly.. 11.21 a.m. 6.42 p.m. * White Plains 10.57 a.m. 7.06p.m. *Gr Pit Spur 10.32 a.m. 7.13p.m. *LaS«ile Tank I0.24a.m. 7.25 p m. *.. Éustace... 10.11 a.m. 7.47 a.m. *.. Oakville.. 9.48 a.m. 8.00 a.m. *. . .Curtis. . . 9.34 a,m: 8.30 a.m. Port. la Prairie 9.15 a.m. umuria IVI rtllU JUO IlHvebli] Pullman V estibuled Drawing Room ing Cars between Winnipeg, St. Pai Minneapolis. Also Paiace Dining Close connection at Chicago with ei lines. Connection at Winnipeg ,Tm with trains to and from the Paciflc Forrates and full information cerninir connection with other lines, »PP'y to any agent of the conipanv CHAS. S. EEE. H. SWJNFOi G.P.&.T.A., St.Psul. G n Agt CITY OFFICE 486 Maiu Str., Wicnij

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.