Heimskringla - 30.04.1896, Side 2

Heimskringla - 30.04.1896, Side 2
HEIMSKRINGLA 30. APRÍL 1896. Heimskringla PUBLISHED BV Thc Heimskringla Prig. & Publ. Co. oe *« Verð blaðsins í Canda og Bandar.: « $2 um árið [íyrirfram borgao] ^ Sent til íslands [fyrirfram borgað af kaupendum bl. hór] $1* Uppsö^n ógild aö lögum nema kaupandi sé skuldla'us viö hlaöio. ^ •••• Peningar sendist i P. O. Money § Order, Registered Letter eða Ex- ® press Money Order. Bankaávis- • anir á aðra banka en í Winnipeg $ að eins teknar með afföllum. ® eo c® J EGGERT JOHANNSSON ® EDITOR. ® EiNAR OLAFSSON BUSINESS MASAOUR. • • •• Office : • Comer Ross Ave & Nena Str. % 1». O. Box »05. ••••••••®9»99a«9099899®* Fram eða aftur. EC ‘libera 1’-bíöðunum er að trúa, ■sérstaklega Jieim sem lítið vit er gefið. en þeim mun meiri partiska, þá stendur alt í stað í Canada eða fer versnandi. Og alt það ilía er því að kenna, að conj servative-flokkurinn hefir enn ekki slept lyklavðldunum við hina ‘liberölu’, sem í stefnuleit sinni eru enn að ráfa “frá einni plágu tii annarar . t>að er vitaskuld satt, að framfar- irnar befðu máské getað verið meiri, en þœr hafa verið á undanförnum árum. Að minsta kosti hefðu sjálfsagt allir «em í landinu eru getað þegið að þær •hefðuverið meiri. En að þær hefðu verið meiri undir stjórn ‘liberala’ er ó- sýnt. Svo mikið er vfst í því efni að 4 ára stjórn þeirra ber ekki vott um það. Hið opna bréf Edw. Blakes, þeirra lang mesta manns, þegar hann var að yfir- gefa flokkinn vegna stefnu hans þá, ber heldur ekki vitni um traust á meiri framförum, en verið hafa og eru, þó ‘li- beralir’ réðu. Bréf hans ber vitni um einmitt það gagnstæða. ber vitni um að stefna flokksins leiði til hrösunar, til falls fyrir Canada. Pess vegna treysti hann sér ekki lengur að fylla þoirra flokk. Yér höfum ekiri við hendina ná- kvæmar skýrslur til yfirstandi tíma. En þær scm vér höfum, sýna þó að framfarirnar eru æði miklar, eða svo mundi þvkja i ýmsuin öðrum löndum og íikjum, þar sem andvígismenn stjótnanna þó ekki útbreiða þær ósann indasöeur, að riki þeirra annaðtveggja standi í stað, eða fari aftur á bak í vel- megun allri og iðnaði og verzlun. En hér í Canada eru stjórnarandstæðing- arnir svo gráðugir og svo heiftræknir, að öllu er snétið öfugt við án nokkurs tillits til þess hvort það er ríkinu til skatnmar eða skaða. Af því það kling- ir alt, af, að alt SÓ að fara í mola, að alt gangi aftur 4 bak, en ekki áfram í Ca- nada, af því conservativar enn hafa haft ráðin, setjum vér hér einstöku sýnishorn af ástandinu. Sem sagt höf- um vér ekki seinustu skýrslurnar við hendina enn þá. En það gerir ekki mikið til. Pó hart hafi verið í ári síð- an 1898, hefir velmegun öll heldur auk izt en rýrnað síðan. Árið 1878 var síðasta stjórnarár ‘li- berala’, og því tökum vér það til sam- anburðar í fylgjat.di skýrslum. Því miður getum vér ekki sýrit síðasta stjórnarár l«ess flokks sem nú rétt ný lega befir rofið þingið og efnt til nýrra kosninga. Árið 1878 voru í Canada 5,378 póst- hús og það ár var tala bréfa, blaða og allra bðggla, sem á þau voru latin til flutnings 91,302, 212. Áriö 1892 voru póst húsin orðin 8,223, og bréfin, blöfin og bögglarnir sem teknir voru til flutnings með pósti 222,103,311. 80. Júni 1895 'voru póstbúsin alls 8,882. Ávið 1878 voru í Canada 6,143i míl- ur af járnbrautum og með þetm voru það Ar fluttirbi milj.farþegja, af vötum um 7\ tons. Árið 1892 vom járnbraut- milurnar orðnar 14.558, og með þeim fluttu : 131 milj. farþegjar og vörur ^>itons. Tekjur þeirra samtals 1878 voru 820,520,078, en 1802 voru tekjur þeirra 851,685.768 (30. Júní 1895 voru járnbrautarniíiurnar orðnar 16.090J). Hvorugt þetta bendir á hrörnun, eða só það hrörnun, er það tegund hrörnunar sem æskilegast er, aðhaldiá- fram sem jafnast, Hvorttveggja þetta, umferð á járnbrautum og póstflutning- ur, er hvervetna talin áreiðanlegur mælikvarði, er sýnir ástæður alþýðu og þar af leiðandi ríkisbeildarinnar. Sé það gildandi mælikvarði, þá hlýtur það einnig að vera það í Canada. Ábyrgðargjald manna, hvort held- ur til lífsábyrgðarfelaga eða eldsábyrgö- arfélaga, er og annar inælikvarði. Það er hverjum manni auðsóð, aö só menn í peningaþröng, minka menu ábyrgöar- gjöldin. Reynsla hvers einasta mauus sýnir það og sannar, að lífsábyrgðin og eldsábyrgðin situr á hakanum, þegar litlu er til að dreifa. Daglegar þarfi til fæðis og klæðis sitja þá æfinlega f: r- ir. Af þessu aö ráða er þá ekki fremur hrörnun í þessum areinum en öðrum í Canada, eins og fylgjandi tölur sýna : Árið 1878 greiddu Canadamenn som ár- gjöld í lífsábyrgðarsjóði 82,610,677. Ár- ið 1892 greiddu þeir í þann sjóð $8,4l7, 702. Samlögð upphæð lífsábyrgða í Ca- nada sem í gildi var 1878 var $84,751, 957, en 1892 var satnlögð uppbæð þeirra orðin $261,475,229 (í árslok 1895 voru lifsábyrgðir í gildi upj> á $819,366,000). Eldsábyrgð liefir ekki vaxið að sama skapi á sama tímabili, en þó er vöxturinn ekkert smáræði. 1878 greiddu Canadamenn í brunaábyrgðarsjóði sam- tals $3,368,430, en 1892 greiddu þeir til þess $6,108,716. í lífs- og eldsábyrgðarsjóði borguðu Canadamenn þannig samtals $5,979,107 árið 1878, en $14,526,148 árið 1892, eða rúmlega 8A miij. dollars meira en t lok hagsældarstjórnaráranna hjá ‘liber- ölum’. X bygginga og lán-félögum áttu Canadamenn árið 1878 samtals $36,893 908. Árið 1892 var sú upþhæð orðtn $125,041,146. Á stjórnarbönkum (á stjórnarspari- bönkum og á pósthúsasparibönkum) átti alþýða í Canada samtals $8,497,013,35 árið 1878, en $39,529,547 árið 1892. Síð- an hafa margir sem áður skiftu við st jórnarsparibankana eingöngu flutt við- skifti sín til lögheimilaðra banka prívat félaga og er sú ástæða til þess, að fyrst og fremst er takmörkuð upphæðin, sem hver einn má liafa á stjórnarbanka og i öðru lagi gefur stjórnin lægri vexti af því fé, þó litlu muni, en almennu bankafélögin, Stjórnin sem sagt má ekki greiöa ltærri vöxtu af fé í spari- sjóði, en hún borgar af lánsfé i útlönd- ura. Þessi ákvæði hafa orðið til að rýra að mun innlegg í stjórnarbankana í seinni tíð. Samt sem áður fara inn- leggin á stjórnarbankana vaxajidi ár frá ári, einsogsézt af því, að við lok stðasta fjárhagsárs (30. júní ’95) átti al- menningur þar als $44,450,408,85.—Við- skiftamenn stjórnarbankanna í lok árs- ins 1878 voru 25,535; höfðu fjölgað svo nam 1241 á 4 stjórnar-árum “liberala”, eða svo nam 310 á ári að meðaltali. I árslokin 1895 voru viðskiftamennirnir 120,628, en það er fjölgun svo nemur 5.593 á hverju ári að meðaltali á þeim 17 árum sem conservativar höfðu haft stjórn á hendi í lok síðasta fjárhagsárs. Þar er einn votturinn um hina óbæri- lega iilu stjórn conservativa, að á þeirra stjórnarárum fjölga viðskifta- menn stjórnarbankanna að meðaltali um 5,593 á ári, á móti 310 á stjórnarár- um “liberala”! Og annar votturinn er það, að innleggið á stjórnarbankana eykst á stjórnarárum conservativa um 82.114,910 á ári að meðaltali, en á stjórn arárum "liberala” um $331,458 á ári að meðaltali! Með öðrum orðum: Á stjórnarárum conservativa hefir inn- legg aukist sem svarar $6.75 á móti vexti á stjóruarárum “liberala”, og viðskiftamennirnir liafa fjölgað sem svarar 18 manns á móti 1 á stjórnarár- um hinna aðdáanlegu, lýðhollu ‘liberala’. En svo er það máske að kenna vaxandi óstjórn conservativa og þar afleiðand1 vaxandi neyð alþýðu, að hún á þessum “síðu8tu og verstu” dögom consirvative stjórnarinnar, getur lagt af mörkum í lífs og eldsábyrgðarsjóði $3 mótil; 4rið 1892. Er það laglegur viðauki á 17 árum. Á sama tíma hefir seðilmergð þe3sara banka í veltu aukist um 13i milj. doll., úr $19,351,109 árið 1878 í $32,614,799 árið 1892. Stjórnarseðlar i veltu 1892 voru og nær $19 milj. (en ekki nema 10| milj. 1878) og voru þá seðlar í veltu als upp 4 $51 423,306. Á sama tima jukust eignir bankafélaganna um $U6J milj., úr $175,473,086 árið 1878 í $192,054,017 árið 1892. Alc þetta er vottur um framför en eklci afturför og það enga smáræðisframför heldur. Það stendur á sama í hvaða skýr^lu maður lítur. Vöxtur og þroski er hver- vetna«/nilegur, bæði að því er snertir iðnað og verzlun. Vérhöfum ekki við hendina nákvæmar skýrslur er sýna ástæðurnar, að því ersnertirhinar ýmsu iðnaðar-stofnanir. Þess eins má geta, sem d., að á 10 ára tiinabilinu, frá 188 L til 1891 fjölguðu vinnumennirnir svo natn 15,602 í þremur verksmiðjadeildun- um: Tóvinnu og vefnaðar verkstofum, akuryrkjuvéla og vagnasmiðjum als- konar, járnverkstæðum alskonar, að undanskildum plötujárns og pjátur- verksmiðjum. Á sama t.íma jukust launin, sam greidd voru vinnumönnum íþessum þremur verksmiðjudeildum svo natn $7,811,359. Og stofnfé þessara verksmiðjudeilda var a sama aratug au^ið svo nam meir en $36 milj. Fram- haldið síðan (frá 1891) hefir verið að sama skapi. Sézt mismunurinn bezt þegar litið er á, t. d. að 1878 unnu 1,310 manns á léreftsgerðar-verkstæðum t Canada og fengu i vinnulaun $276,000. Árið 1895 voru vinnumennirnir á þess- um verksmiðjum í rikinu 8,216 og fengu í vinnulaun 2,102,330. Árið 1878 var ekki eitt dagsverk unnið á sykurgerðar- verksmiðjunum, sem til voru þá að nafninu. Árið 1891 unnu á þeim 1,927 menn, er þá bjuggu til yfir 300 milj. pund í stað 22 milj. 1879. Væru skýrsl- ur fyrir hendi mætti þannig halda á- fram að sýna framför, stöðuga og jafna framför, í öllum iðnaðargreinum. En svo gerist þess ekki þörf. Þar sem um framför er að ræða og hana stórvægi- lega í þeim greinum öllum, sem taldar hafa verið, þá ræður að líkum, að ekki sé afturför í öðrum ‘Liberal’ sparsemi. bygg nga og lánfélög$3J móti einum 1; og í stjórnarsparibanka $5 á móti $1 á Imgsældarárum ‘ ‘liberal”stjórnarinnar. En sé svo, þá er hér um þá óstjórn og þá neyð að ræða, sem allflestir kjósa sem al’ra mest af, svo framarlega sem þeir meta velgengni sína og sinna nokk nrsvirði. Það eru flestir svo eigin- gjarnir og það að réttu, að þeir vilja heldur eiga $5 í sjóði en $1. Hvað mikið alþýða étti á spari- hönkunum í sambandi við lögheimilaða banka, höfum vér ekki tæki á að sýna, en alt innlegg alþýðu á þeim bönkum var $71,900,195 áriðl878, en $171.157,053 Meðal annara saka sem bornar eru á conservative stjórnina er það, að hún sé óhófsöm og hafi hlaðið skuld á skuld ofan. Það er satt að hún hefir aukið ríkisskuldina og það að mun á sínunt 17 ára stjórnartíma. En þegar litið er á hvað hún hefir gert fyrir þá peninga, þá er skuldaaukningin hvergi nærri gífurleg. Að minsta kosti er sumt af þeim skuldum þannig varið, að það er fagnaðarefni að þær eru til og fara vaxandi. Þær upphæðir eru sem sé þessar: 1. Seðil-peningar stjórnarhankans-í veltu 19,520,233.12 (sú upphæð 187S — $10,460,734,81). Þessi sk'dda aukning hja conservativum er þess > egna rúmar $9 milj. " 2. Innlegg alþýðu « sparibanka stjórnarinnar $-44.450,4!^ ‘í5 (su upp- hæð 1878 — $8,497,013,35;. Þef-i skulda aukning hjá conservativum þess vegna nærri $36 miij. 3. Ábyrgðarsjóðir o. þvl. í höndum stjórnarinnar $10,263,694,31 (sú upphæð 1878 _ $6,960,331,40). Þessi skulda- aukning hjá conservatívum þess vegna nærri 3Jmilj. 4. Sjóður fylkjanna í vörzlum sam- bandsstjórnarinnar $16,407.031,65 (sú upphæð 1878 - $13,313,435,34). Þe«si skulda-aukning hjá conservatívum þess vegna rúmar $3 miij. Þessir 4 liðir hafa á 17 stjórnarar- um conservatíva aukið ríkisskuldina svo nemur fyllilega 851J milj, en ein- kennilega sinnaðir itljóta þeir að vera, sem kvarta undan þeim skuldavexti. En svo er það satt, að ríkisskuldin sem slculdabréf standa fyrir.Jhefir á 17 árunum aukizt svo nemur $95 milj., er nú $225i milj. En á móti því iná leggja $2281 milj., sem veitt hefir verið til járnhrauta og skipaskurða gerða, án þess nokkur önnur kostbær stórvirki, er unnin hafa verið, séu talin, og allar aðrar fjárveitingar til opinberra fyrir- tækja. Þetta ofbýður ‘liberölu’ gæðingun- um, eins og alt annað, sem conserva- tiva-stjórnin gerir. Ert það sannast á þeim málshátturinn, að það er hægra að sjá fiísina í auga bróður sins, en bjálkann í sínu eigin. ‘Liberal’-stjórn- irnar, sem ráða lögum og lofum í flest- um fylkjunum, komust flestar á veldis- stólinn fyrir sparsemisópið, sem hver- vetna glumdi við. En hvernig hafa þá ‘liberalar’ framfylgt sparsemiskenningu sinu sinni í fylkjunum, sem þeir stjórna? í Prince Edward Island er tekju- halli áreftir ár, nú siðast um $170,000 og engin ráð til aðauka tekjurnar nema ef unt væri að auka tillagið úr sam- bandssjóði. Það er ‘liberal’-stjórn, som þar situr að völdum og sem komst að þeim með þeim loforðum, að stjórnar- gjöldin slryldu lækka. Þau loforð hefir stjórnarformaðurinn. Fredrick Peters. efnt þannig, að þar sem tekjur og út- gjöld nokkurnveginn mættust áður en hann tók við, er tekjuhallinn nú kom- inn upp á $170,000, og það á þessum ör- smáa hólma með 120,000 manns. Spar- er þar ! Þegar W. S. Fielding náði stjórn- taumunum í Isova Scotia 1884 með sam einuðu ópi um sparsemi og aðskilnað fylkisins frá ríkisheildinni (svo fylkinu liði betur!), voru stjórnargjöldin $530 þús. og skuld fylkisins $371 þúsund. Sparsemi hans í meðhöndlun hins opin- bera fjár hefir verið svo aðdáanlog ! að nú eru stjórnargjöldin orðin $830,000 á ári og skuld fylkisins er komin upp í $3,141,000. Á 11 árum hetír þessum liberala’ höfðingja tekizt að auka stjórnargjöldin um meir eu þriðjung og gkuldina sem svarar 9 dollars móti 1. Og þó hefir hann aukið skatta alstaðar þar sem því hefir orðið við komið og fundið upp nýja skatta, til að leggja á allar iðnaðar- og verzlunarstofnanir í fylkinu, sem áður voru skattfríar. í New Brunswick komst A. G. Blair að völdum 1882 með sömu loforð- um—sparsemi og ráðvendni í meðhöndl- un alþýðu fjár. Meiri hluti hans á þinginu hefir samt verið svo lftill, að hann hefir haft menn úr andstæðinga- flokknum (conservatíva) í ráðaneytinu meðsér, ení minni hluta. Hvert sem það er þeim mönnum i ráðaneytina að þakka eða ekki, þá er það eitt víst, að Blair heflr ekki verið eins ‘liberal’ í með höndlun hins opinbera fjár eins og 1 iel- ding í Nova Scotia. Þó hefir honum tekizt að auka stjórnargjöldin svo nem ur $180,000 á ári, úr $590 þús í $670,000 á ári. Og fylkisskuldina hefir honum á sama tíma tekizt að anka um nokkuð tneira ’ en helming—iír $1,228,000 í $2, 800,000. Tekjuhalli hans nú á síðustu árum $80,000 til 890,000 4 ári. Þar er hans sparsemi. ÍQuebectók Iíonore Mercier við stjórninni 1886 með sömu loforðunum— um annað er ekki að tala, ekkert nema sparsemi og ráðvendni ! Á 5 ára tima tókzt Mercier og meðhjálpurum harts, lautenöntum Lauriers, að færa stjórn- argjöldiu úr $3,088,000 á ári upp í $5, 987.000; með öðrum orðum, nærri því tvöfalda gjöldin á 5 ára tíma. Á sama tím abili tókst honum og að gera nokk- uð betur en tvöfalda skuld fylkisins,— færa hana úr 11,389,000 upp í $24,238 þús. Sparsemi er að tarna, ekta ‘liber- al’-sparsemi, enda er Mercier-stjúrniuui viðbrugðið í því efni. Upphæðin sem hann sóaði var mest, en þegar á alt er litið er þó Fielding í Nova Scotia til- tölulega hluthæstur. En svo er það sannast að hann hefir haft meira svig- rúm—fleiri ár—til að svalla, en Mer- cier. Að lyktum má telja Thomas Green- whv, M.lessaðann sauðinn’, svo frábær lega ‘liberuW bíðuu liauti æruleysis- bragðu sinna vegna varð að flýja úr flokki conservatíva. Það er kunnugra * en frá þurfi að segja, að hann náði taumhaldinu í Manitoba með loforðum sínum, að vera sparsamari en Norquay stjórnin hefði verið. Hann hefir nú haft stjórnina á hendi í 8 ár og á þeim tíma heflr honum tekizt að færa stjórn- argjöldin úr $520.000 í $800,000 eða um það bil. Samtímis hefir honum og tek- izt að auka skuld fylkisins svo nemur $1| milj., að meðtaldri $2 milj. ábyrgö inni, er hann batt fyllrinu á herðar á síðasta þingi fyrir 125 mílna brautar spotta á að heita má eggsléttri grund Þetta er lítið sýnishorn af því, hvað ekta ‘liberalir’ geta látið liggja eftir sig á fárra ára tíma, þegar þeim á annað borð er gefin laus taumurinn. í 4 fylkj unum: Nova Scotia. New Brunswick, Quebec og Manitoba, hefir þeim á 5—12 ára tíma, eins og að ofan er sýnt, tekizt að auka fylkisskuldirnar samanlagðar sem svarar 21| miij.; með öðrum oröum að umhverfa tæplega $15 milj. skuld í $36J milj. skuld. Og samtimis hefir þeim tekist að auka gjöld stjórnanna á ári hverju svo nemur $3§ milj,; með öðrum orðum, um hverfa $4| milj. gjöld um í nærri $8J milj. Þetta þrátt fyrir það, að alíar þessar stjórnir komust að völdum buudnar þeim loforðum, að minka gjöldin, en auka þau ekki, að af- borga áfallnar skuldir, en auka þær ekki. Þetta litla sýnishorn sýnir ljós- lega að sparsemisóp ‘liberala’ er ekkert nema vindur, og loforð þeirra í þvi efni ekkert nema tálsnara til að flækja fljót- færna kjósendur i. Það er ekki nóg að fjargviðrast yfir því, að sambandsstjórnin sé ill, að hún sökkvi ríkinu dýpra og dýpra í skuldir. Það þarf að athuga hvaða likur eru til, að þeir sem bjóða sig fram til að gera betur, standi við þau orð sín. Reynslan er ólýgnust og reynslan sýnir hvað vel ‘liberalar’ hafa efnt orð sín, að þvt er aðgang að markaðinum á Bretlandseyj- um með verkstæðavarning allskonar með sömu kjörutn og sínum eigin verk- smiðjueigendum. Legðu þeir toll á verkstæðisvarning annara þjóða, er enginn hlutur vísari en að þær þjóðir tafarlaust legðu útflutnings-toll á alla matvöru, sem til Englands ætti að fara og sem Bretar mega til með að kaupa, eða svelta að öðrum kosti. Af þessum ástæðum lciðir það, að hvað háan toll sem aðrar þjóðir leggja á verk.stniðju- varning Breta, geta Bretar ekki endur- goldið þá tolla í sömu mynd, með tolli snertir ráðsmennsku .fylkjanna, eins og U verksmiðjuvarning annara þjóöa að ofan er sýnt. En svo sýnir reynsl- l5eir mættu þá tafarlaust búast við tolli anlíka, að á þeim tíma sem ‘líberalar’ U hveitinu, kjötinu o. s. frv., sem þeir réðu sambandsstjórn juku þeir ríkis- l’nrfa að fá í útlöndum. En nú er skuldina sem svaraði $8 milj. á ári, en l>essi satnkeppni mjög farin áð þrengja conservatívar þó ekki nema $63 milj. að skó verksmiðjueigandanna á Bretlands- meðaltali. Taki maður ‘liberal’-fyrir- eyjum og mun það með fram orsökin mynd vesturlandsins, Thomas Green- ril Þess, að svo alvarlega er farið að tala way og hans stjórn, til samanburðar, ™ samveldi þetta. En sá ltængur er rekur maður sig á það, að á 8 stjórnar- U, að útríkin öll til samans geta ekki árum sínum ltefir Greenwaystjórnin onn fuflnægt kröfum Breta hvað vista- aukið skuld fylkisins sem svarar $20 á forða snertir. Þau hafa nóg af ákveðn- nef hvért. Á 17 stjórnarárum sínum um fæðistegundum og enda meira til, hefir conservative-stjórnin aukið skuld en af þeim sem mestu varða ekki likt ríkisins sem svarar $23 á nef hvert. Því helminginn. Tildæmis má nefna Með öðrum orðum, sambandsstjórnin Uveiti og hveitimjöl. Áhverju ári hefir aukið sína skuld að eins Þurfa Bretar að kaupa í útlöndum ylir $3 meira á mann á 17 árum, en Green- 100 mfljónir buslt. af hveiti og meir en vaystjórnin á 8 árum. Hver gorir! 1 mllj- tunnur af hveitimjöli. Af þess- betur ? um vöruteí?un<lum Seta útríkin (Cana- da, Ástralía og Indland) ekki sem stend ur látið meira af hendiraknaí meðalári, Brezka samveldið. Ien svarar Þriðjungnum °B Þad llikle^- Áþekkar eru ástæðurnar að því er fieiri Þegar fyrir 10 árum síðan, eða svo, matvörutegundir snertir, þó ekki séu að fyrst var stungið upp á sameiningu hlutföllin þau sömu. Vitaskuld getur allra útríkja Breta og aðal-ríkisins i vesturlandið í Canada eitt t. d., íram- eina heild undir einni sameiginlegri leitt allan þartn kornmat sem Bretar stjórn, að því er snertir tollmál. verzl- þarfnast og meira til, þ. e., landrýmið unarmál og—hermál o, s. frv., þá var er nóg til þess. En það er að gera við tfllagan höfð í skopi og hvergi fremur þv; sem er^ ajj kornmatur er ekki en á Englandi. Þegar á það er litið, framleiddur enn og verður líklega ekki þá er einkenndegt með hvað mikilli al- Um mörg ókomin ár. Það má virðast vöru það mál er nú rætt á Englandi. að útríkin ættu að geta framleitt alt Það er næst því, ef blöðunum og stjórn- það smjör t. d. sem Bretar þurfa á ári málamönnunum mörgum er að trúa, hverju, en þau gera ekkert likt því. að þetta mál, sem svo var hlegið að fyr- Þannig færir Canadaríki alt Bretum ir tæpum áratug síðan, sé nú óðum að ekki nema sem svarar einu smjörpundi verða eitt aðalmálið á dagskrá þjóðar- 4 móti hverjum 6 pundum frá litlu innar. Hvað það er sem veldur þessari Danmörku einni. Þannig er ástandið skoðanabreyting er ekki gott að segja, nærri hvaða vörutegund sem maður engetamá til að það sé hvorttveggja : tilnetnir,að útríkinhafaekkilíktþvínóg vaxandi álit á útríkjunum og vaxandi af ltenni til að fæða Breta. Og einmitt samkepjini annara stórþjóða i verzlun- 4 því skerinu er hættast við *ð sam- inni hvervetna i heiminum. En hver veldishugmyndin strandi. helzt sem ástæðan er, hvort heldur vax- Hinn þrepskjöldurinn sem menn andi álit á útríkjunum, eða sá ótti, j óttast, er sem sagt, hinn sameiginlegi þau smámsaman fari að bregða skær- herkostnaður. Útríkin eru orðin svo unum á hið örgranna band sem tengir vðn vjg ag vera undanþegin alveg í þau við Breta, eða hvort það er ein- þe;rrj greín, að þau mundu ófús til að göngu af því hve aðrar þjóðir eru farn- laka s;nn tiltölulega hluta af þeirri ar að rýra markað Breta í útlöndum og j,yrgi_ Væri ekki um meira aðgera þar enda heima hjá þeim, þá er það víst að en rettan hlut af þeirri byrði Breta nú, málið er komið á dagskrá. Meðal hinna yrg; það máské ekki stórvægilegt stóru stjórnmálamanna. sem samveld- hvörtunarefni, en annað eins sambani inu eru hlyntir. má nefna Salisbury og bér er talað um, hefðí margfaldan sjálfan, Jos. Chamberlain og Roseberry þann hostnað i för með sór. Aðrar jarl. Blöðin mörg hafa rætt það mál þjóðir mundu álíta þetta bandalag sem við öll tækifæri um undanfarna mán- „erziunareinveldi, sem þyrfti að brjóta uði, og í flokki þeirra, sem því eru & bak aftur, og af því Ieiddi að bæði hlynt, má nefna ' blaðatröll Breta íand og sjó her þyrfti að margfaldast ‘Times’. I og allur útbúnaður sem hermennsku til- Hugmyndin er tilkomumikfl heyrir. fögur. því er ekki að neita, frá Hvað verzlun snertir, er hagurinn verzlunarlegu sjónarmiði er hún álitleg,,1 ugségur al siihu samveldi. Hanu er ef að eins unt er að Bameina hugi j auðs£ður að því leyti, að útríkin, eem nú eru háð öllum æðstu ráðum Breta að þvi er snertir samninga við aðrar þjóðir o. þvl., hverfa þá í yeldis- heildina og færast á sama stig í öllum stórmálum og Bretar sjálfir eru á nú. Hvert ríki réði sínum sérstöku málum eins og nú, en sendi að auki fulltrua á allsherjarþing samveldisins, er þar höndlaði um öll sameiginleg mál, bæði að því er snertir utanríkis og innanrík- isstjórn. Ensvodragi þessi samein- ing marga óþæga dilka á eftir 'sér, sem ekki er hægt að telja upp í stuttu máli, og sem tnáske ekki er mögulegt að gera sér grein fyrir eins og stendur. Þetta mál er þess virði að því só manna og vilja. Af þyi hafa greini lega hugmynd um stærð og fólksfjölda þessa umtalaða samveldis, er ekki ó- fróðlegt að setja 'ier Þessa skýringar- grein: Flatarmál landeignar Breta er sem stendur rétt um il,340,000ferhyrn- ingsmílur, eða iældur meira en einn fimti hluti af öllu þurrlendi jarðarinn- Xbúatala alls þessa landflæmis er ar. heldur meira en 402J miljón manns, eða nokkuð meira en J hluti allra ibúa jarðr arinnar. Vitaskuld er æði margt af þessu fólki það, sem með réttu má kalla barbara-þjóðir, en samt er liér um svo mikinn fjölda að gera, að hann er álit legur í tilliti til verzlunar og viðskifta. Þessher og aðgæta, aðþetta veldi ræð æta, að petta veiut ™ gefinn gaumur Það er lika eins víst ur yflr meir en helmingnum af öllum j ^ ^ ^ þa0 lagt fyr. ir almenning tilumræðu, ef ekki úrslita skipastól heimsins og nærri hálfur auð- ur alls lteimsins er innan fyrrgreindra vebanda. Það er aðallega tvent, sem enn myndar óþægilegan þrepskjöld á vegin- um sem á að leiða til þessarar veldis-, nei án umhugsunar einingar : Ástæður Bretahvað viðsbifti | ___________________ snertir og niðurjöfnun herkostnaðar. Bretar cru svo settir, að þeir þola ekki eins eyris toU á nokkurri nauðsynja- vöru eða svo sýnist það að vera. Það . , lætur líklega nærri að þeir þurfi að Hlliar beztU Og Vlðurkend- kaupa í öðvutn löndum náiægt 1 hluta ustu tegundir af öllum sínum vistaforða. Það er lífs 1 BtJÐ spursmAl þeirra. .ins og "■ «» « L. (Jhábol, þann varning allan sem odyrastan og . „ í því skyni að fá því framgengt neydd- ÖlJMain bt. ust þeir til að gefa öUum öðrum þjóðum I Telephone 241. Gegnt City a . í kosningasókn. En það er margt f þvi sambandi, sem þárf að athuga, áður en menn segja nokkuð ákveðið um það. I öðru eins máli er ónóg °S ótækt að ©OGJMAC

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.