Heimskringla - 30.04.1896, Page 3

Heimskringla - 30.04.1896, Page 3
HEIMSKRINGLA 30 APRÍL 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eptir ALEXANDER DUMA5. fyrir að borða ekki brauð #og snijör, heldur en deyja úr hungri. Pitou fanst það virkilega, þegar liann á fastandi maga var að liugsa um þetta, að enginn staður i heimi gæti jafn- ast á við heimili Billets bónda, og að engin stúlka gæti verið elskulegri en Katrín Billet. Eins og hinir deyjandi Israelsmenn á ferð sinni til fynr- heitnalandsins rendu augum í andatil kjötkatlanu'a í Egyfta- landi, eins leit nú Pitou í anda á matborðin heima hjá Billet. Hann stundi þungan, en hélt svo af stað aftur. Pór hann þá á harða brokki í tvo klukkutima samfleytt og var hann að þeim tíma liðnum kominn í grend við þorpið Dammartin. Alt í einu þóttist hann heyradunur í fjarlægð á eftir sér, því Indíánar getaekki stært sig af skarpari heyrn en Pitou. Hann hafði ekki fyr gert þessa áætlun, en hann sábólaá ríðandi manni yfir hæð eina í tvöhundruð faðma fjarlægð. Óttinn, sem um stund liafði yfirgefið Pitou, bremdi hann nú á ný. Var honum nú á ný gagn að sínum löngu, ó- fimlegu leggjum. Hann tók sprett eins og á fyrsta hálf- tímanum og skilaði honum þá ósvikið áfram eftir braut- inni. Án þess að hugsa um ferð sína, líta um öxl eða reyna að dylja hræðslu sína, tók hann á rás út af brautinni. Hann hóf sig á loft yfir skurðinn með fram veginum og steypti sér í skóginn í stefnu til þorpsins Ermenonville. Hann var þar ókunnugur, en hann sá hávaxin tré framundan og áleit að þau væru í útjaðri skógarins. Væri svo, þá var hann hólp- inn. t í þotta skifti þurfti hann að yfirbuga liest á spretti. Fæt- ur hans urðu honum líka á við vængi. Einu sinni leit hann um öxl og sá þá hyar reiðmaðurinn hleypti á eftir honum yfir skurðinn út af brautinni. Jók það ekki alllítið á hræðslu hans og herti hann að sama skapi á ferðinni. Það var ekki lengur efi á að reiðmaðurinn var að elta hann. Þess vegna vogaði hanri sér ekki lengur að iíta um öxl. Á ríeðan hann var að því hlaut hann að lina ferðina, en það mátti liann ekki gera. En snarpur eins og Pitou var á sprettinum, var hestur- urinn þó enn snarpari. Það var að draga saman. Pitou vissi það af því, að nú heyrði hann reiðmanninn kalla sig meðnafni. Hófaskellirnir færðust nær og nær. Pitou var nærri yfir- bugaður. Sámt hélt hann áfram þangað til svipuól var sleg- ið um fætur hans. í því heyrði hanu góðkunna rödd og þessi orð: "Hvern þremilinn ætla'ðu heimskinginn ! Hefirðu endi Uga ásett þér að sprenaja .lunker ?” Böddin og nafu gæðingsins batt enda á ferð Pitous í bráðína. “CE, herra Billet!” veinaði hann pg stundi við, er hann byltist í grasinu. Svipuhöggið jafnframt þreytunni hafði lagt hann flatann. En svo stóð hann upp á næsta augnabliki, og undireins stöðvaði Billet Junker, sem allur var í löðri af svita og froðufeilandi. “Hvað þú ert vænn, góði lierra Billet”, sagði hann, “að ríða á eftir mér. En ég get svarið að ég hefði komið heim til þín uftur nndireins sem' ég hefði eytt öllum peningunum, sem ungfnV Katrín gaf mér. En úr því þú ertbúinn að ná mér. ætla ég «ð afhenda pér gullpeninginn. Hérna er liann. svo er ég tilbúinn að fara heim aftur”. “Þúsund djöflar!” savði bóndi. “Við höfum lítið erindi heiin aftur sem stendur. En livar eru sporhundarnir ?” ' Sporliundarnir?” tók Pitou upp eftir honum, sem ekki skildi þetta nppnefni á lögregluþjónunum, þú pað þá væri viðtekið í nrálinu. “Ég á við þessa nasvisn, svartklæddu slána!” svaraði bóndi, “ef þú skilur það betur’'. “.Ia, þú mátt vera viss um að ég ýar ekki aðdunda þang- að til þeirhefðu náð inér !” “Bravó ! Svo þú skautzt þeiin aftur fyrir þig !” “Já, það er ég mí vht að gera ráð fyrir !” “En ef þú ysi'zt viss um það, í livað i tilgangi hélstu þá áfram að lilaupa?” “Ég luigsaði að þú vserir foringi þeirra, og að þú hefðir íengið þér liest til að elta mig nppi”. “Látum vera! Þú ert ekki eins míkið þöngnlhöfuð, eins og ég hafði fiugsað! En það er enginn sýnilegur á braut inni, svo þú ska't seljast upp fyrir aftan mig. Við þnrfum að flýta okkur til Dammartin. Þar verð ég að hafa hesta- skifti hjá kunningja míi um homim Lefrank. Junkerer orðinn uppgelinn, en vjd þurlum aðf.ira til Parísar í sprett. inum”. “En ég sé ekki hvaða gagn verður að mér þar”, sagði Pitou, sem vildi lmlda lieirn. ' Ja, en ég lieti aðra skoðun á því máli”. svaraði Billet. ‘Það er liugboð mitt, að róstur séu nálægar í borginni og þú hefir stóra og sterka hnefa”. Pitou leizt ait unnað en vel á þetta og var ait annað en afráðinn í hvað gera skyldi, þegar Billet þreif í hann og slengdi honum npp fyrir aftan sig, eins og væri hann að fara með mjölpoka. Snern þeir svo aftur á þjóðveginn og er þar kom jvar Junker knúinn áfram jafnt með spornm og svipu. Þó hann værislæptur orðinn, vekk ferðin svo greitt, að eftir hálía klukkustund voru þeir komnir til Darnniartin. Billet beygði af þjóðveginum ög reið eftir bakstíg heim að húsi Lelranks bónda. Hann yfirgaf mann og liest í garð- inum umhverfm húsið og gekk inr. í eldhúsið. Hitti hann þar Lefrank bónda, er var að hnepp.i að s ?r skónaog húast til útgöngu. “Fljótt, fljótt! gnmli félagi. Út með bezta hestinn þinn?” kallaði Billet í dyrunum. Lefrank var sem þrumu iostinn, en svaraði þó umhugs- unarlaust: “Jæja, taktu liara Maggie I Ilún er beizluð og er bezta reiðhrossið mitt. Eg ætlaði að ríða burt sjálfur”. “Hún er góð!” svaraði Biilet. “En það segi ég þórfyrir fram, aðég er í standi til nð sprengja bana!” “Hvaðer að heyra þetta”, sagði Lefrauk. “Ég hefði gaman af að vita hvaða ástæða er til að fara svo gapalega”. •‘Eg þarf aðvera í Paris í kvöld”, svaraði Biliet, on bætti viðá fingra- eða handaraáli.sem Lefrank eiun skildi: “liætta á ferðum”. Jæja, rektu liana þá áfram þangað til hún dettur nið- ur!” svaraði Ltífrank. “En láttu mig þá fi Junker”. ■‘8agt og gert”, svaraöi Billet. “Fáðu þér staup. af víui”, sagði Lefrank. “Það skal ðg þiggja og—það tvö staup jafuvel. Það er fáðvandur unglingspiltur rneð mér, þreyttur og móður af PHupum.' Gefðu lionum eiuhverja liressingit”. Innan tíu mínútna höfðu þeir kariarnir hvoniað í sig lieiili vínflösku Jivor. Samtimis liafði Pitou rent niðnr tveggja ponda brauði og vænum bita af reyktn svínakjöti, er var næstum eintóm íita. Á ineöaii liafði fjósamaðurinii, góð- gjörn maiinskepna, tekið heytuggu, scm liann neri Pitou méð hátt og lágt., öldtiugis eins og menn nudda svita af upp- áhalds liesti. Eftir þessa maltið og þennan núning, fékk Pitou vænt staup af víni úr þriðju fiöskunni, sem karlarnir voru við. Yar haun heppinn að liafa náð í þann litla skerf, því karlarnir voru ekki lengi að tæma hverjakolluna. Billet steig á bak á Maggie, og það gerði Pitou líka, þó nú væri liann stirður allur eins og rekadrumbur. Hin sporviljuga hryssatók til að brokka, er hún fann sporana snerta síðurnar, og liélt það vel út, þó byrði hennar væri tvöföld. Jafuframt lamdi hún taglinu í sífellu, til að verjast flugunum og gerði með því tvö aukaverk í senn: Busta rykið af treyju Pitous og stinga hatin í fótleggina, sem voru berir fyrir neðan hné. Sokkarnir höfðu lilaupið niður og voru í göndli um öklaliðina. 7. KAPITULI. Fyrsta hvíðan. Það var skuggsýnt orðið af nótt, þegar þeir Billet og Pi- tou náðu til þorpsins La Viilette, eins útjaðra-þorpsins í Par- is. Fram undan þeim og ekki langt í burtu var að sjá bál rnikið, og benti bóndi Pitou á það. “Já”, sagði Pitou. “Það eru hermenn, sem tjaidað bafa á vellinum. Sérðu það ekki. Þetta eru varðeldar þeirra. Það er enda nokkuð af hermönnum á gangi hérna og þá auð vitaðer fjöldi af þeim þárna yfirfrá”. Þetta var satt. Með því að horfa um stund til liægri handar gat Billet greint lierflokka gangandi og ríðandi. Fóru þeir hljóðlega og var sem þeir væru að fela sig í skugga St. Denis-skógarins. Að þeir voru í hreyfingu sást hvað bezt á glampanum sem stjörmiljósið kastaði af vopnum þeirra, glampa sem gekk í öldum af hreyfingunni. Pitou var æfður í að brúka augun í dimmu og gat hann þess vegna bent bónda á hvar fallbyssa var eftirskilin, hálf sokkin niður í mýri. “Einmitt I” sagði Billet, ‘ Það stendur vitanlega eitt- hvað til. Líttu á neistaflugið þarna. Við skulum flýta okkur”. “Já, sjáðu bara neistaflugið!” svaraðt Pitou. “Það er hús að brenna”. Maggie nam staðar og stukku reiðmennirnir af hiki, til að hafa tal af nokkrum hermönuum í gulum og bláum eiu- kennisbúningi, er sátu undir trjánum fram með veginum. “Getið þið félagar sagt mér hvað gengur á í Paris?” spnrði Billet. Hermennirnir svöruðu spurningunni með nokkrum blóts yrðuin á þýzku. “Hvern greölinn eru þeir að segja?” spurði Billet þá Pitou. “Það erekki latína, — þaðer alt sem ég get sagt”, svar- aði Pitou og titraði af geðshræringu. “Eg var heiniskingi »ð ávarp i hina ‘keisaralegu' (Grena- dier’—flokkur Austurríkiskeisara), tautaði Billet, sem enn stóðániiðrí brautinni. “Ilaltu áfram leiðar þinnar, og það fjandi fljótt líka !” sagði flokksforingi, sem gengið hafðifram, a bjagaðri frönsku. “Ég bið afsökunar, kapteinn !” svaraöi Billet. “En ég vildi komast til Paríaar”. ‘ Ilvað verður næst?” spurði kapteinninn. “Af því þú ert milli mín og liliðsins á girðingunni, hélt ég að þú ætlaðir að banna rnér framgöngu”. “Jú, þú mátt fara fram lijá mér”. Billet fór þá á bak og liélt áfram. Eu hann var ekki langt koiiiinn þegar liauii var mitt í þvógu af Bercheny-hússurum, sem voru eius og nrý á mykjuskán hvervetna í þorpinu La Vilette. Þó var nú sú hót í máli, að þessir herruenn allir voru landar Billetsog gekk honum þess vegna betur ferðin. “Gerið þið svo vel að segja mér fréttir úr borginni”,sagði Billet. “Hvaða aðrar fréttir en þær, að þe*sir vitlausu Parísar- menn lieimta Necker sinn út og skjóta á okkur við hvert tækifæri, rétt eins og það mál kæmi okkur nokkuð við!” svaraði eiim úr liúsara-flokknum. “Hvað er að tarna ! llann Necker! Er hann glitaður borgarmönnum?-’ spurði Billct. ‘Auðvitað! Konungurinn lieflr svift hacn yöldurn !” “Sá ínikli inaður sviftur völdum!” sagði Billet, sem féist. ekki iniiina um fregnina, en presti felst um, ef hann heyrir gnðlast. “Meira en það”,sagði hússsarhermaðurinn. “Hannernú á leiðinni til Bryssel”. “Só það, þi er það fipaug, sem við heyruni betur blegið að !” svaraði Billet liatt og snjalt í bræðiþrunginni rö.ld. Ilann hugsaði ekki út í þ ,ð í hvaða ógna hættu liann gat steypt sér með því nd tala svons, að inæla þannig meö tipp- reist, rnitt i liokki 10 til 15 Kisund vopnaðrn konnugsiunti. Haim stökk svÐ;á bak aftur ogknúði Maggie óþyrmilega meðsporunum. Eftir því sem liann nálgaðist sá liaiiu húsa- breniiuna belur og hetur. Eldstólpinn stóð hátt í loft. Iun- an stundar sá 1iu.iin að það vnr börgsrhliðið sera var að b enua. Umlivei lis bálið var óður og ær múgur af mönnum og konun., og eins og ekki 6r ósjaldgæft í þeim kringum- stæðum létu komirnar enda ver en karlmennirnir. Báru þæi' ósvikið tirot ur liliðiuu og borgarveggnuin i eldinn, fjal- ir siitnar úr tollbúðinui og enda húzbúnaðinn, sem tollþjón- arnir áttu þar inni. Á þjóðveginmu stóðu þéttsettar rnðir af þýzkumog ung- verzkum herinönnuui og horfðu á svaðilfarirnar. Þeir höfðu stungið byssum sinuin viðjörðu. héldu um hlaupið, hölluðu sér iitiðeitt fram og stóðu svo hreyfingarlausir. Billet lét eldgirðingu þessa ekki aftra sér, en hleypti Maggie á liarða skeið gegn um glóðina og reykinn, og liún var ekki ragari eu hann. Hún hleypti sór i kút og hentist á stökki gegnuui ldð eldbrydda lilið, en varð að stanz t innan- vert við Vegginn. Þar var mannfjöldinn sem óslitinn veggur eu riðaði til og frá á allar hliðar, og svall eins og öldur á liafl, er eiim hratt öðrum. Hvervetna var og að heyra háreysti mikla, söngog “p 0g eg-’janir, svo sem : “Til vopna !” Billet bóndi bar það með sér, að liann var gildur bóndi komiun til borgariunar í brýnum erindum. Vel getur verið að liaun liati verið nokkuð hasturímáii, er hann orgaði : •'Farið þið frá!” En Pitou gorði g0tt úr pví, er hann sam- tímis kallaði svo blíðlega : “ Viijið þið gera svo vel «d víkja úr vegi!” Sú áskorun, svo þýðlega framborin, bætti npp hina, og gekk svo alt vel. Euginu í lióp'ium sá ástæðu til að tefja för bóndaus og fékk hann Svo leyti til að lialda áfram svo fljótt sem varð. Maggíe iiafði í millitíðinni náð sér aftur eftir eldhaðið, sem liúr <>g þar hafði sviðid luir hennar, og eftir iiáreystimi og glauininn, sem um tíma ætlaði »ð æra Hana. Nú var liún svo reið af ölUi þ ssu, a'ð Billet varð að halda aftur af lienni með öllinn kiöftum, til þess húu træði enga þessa yðjulevs- ingja og ærslaseggi undir liófum sínum. Þó þröngin væri mestvið liliðið, var liún meir en lítil alt al' úr þessu. Þó komst Billet einhvernveginn í gegnum liuna þaiigað til kom á steiulagðn stiætið fram undan, með trjáröðuuum á híöar hliðar. Þar var mannþröngtn svo þétt, að liann mátti til uieð að in*mn staðar. Þaðsem hér hindraði ferð Lónda var skrúðganga mikil, sem kom frá fangelsiskastalauum inikia, eði Bastíiiuni, og stefndi t'l liinua konimglegu foröabúra—steinhuúuiina tveggja, er liélilu saman steinbeltiini mikla uiu mitti París- ar. Þessi þétta og breiða fylking fylgdi likb 'umn mÍKÍum, sem tvö hrjóstlíkueski livíldu á, annað luilið blómstriim, en hitt sorgarslæðum. Það var mynd Neckers, sein varí sorg- arslæðum, ráPgjalaforsetatis og fjárniálastjórans nafnkunna, sem nú hafdi verið rekinn, honum samt til einskis ósónia, En þaö var mynd hertogans af Orleaus, sem krýnd var með Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. I>. ltitcliie & Co iílamifncturcrsi MOSlTBIIAL. The Americax Tobacco Co’v op Canada, Ltd. Successors. ^umumumumumiu m umumumumumi Pappírinn sem þetta ^ er prentað á er ^ búinn til af 1 The E. B. EDDY Co. f £ Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ ^umumumumum íu mumumumumumfö Gullrent úr fyrir $7.50 Viltu fá góð kaup ? Viltu fá hið besta úr sem fæst fyrir þetta verð? Hik- aðu ekki við að segja já. Sendu okkur þessa aug- lýsingu með nafni þínu og utanáskr- ift, og lá ttu okkur , vita hvort þú vilt j kvenmanns eða karlmanns, openl eða hunting Case-' úr, og viðskulum senda þér hið besta úr sem hægt er að fá fyrir þetta lága verð. — Úrin eru gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott American Nickelverk., sem ver ábyrgj- unist að endist 20 ár. Úrið gengur reglu- lega og vel og lítur út eins og $50 00 úr. Þu skoðar úrið hjá Express Agentinum og ef það er ,eins og því er lýst og þú á- lítur það kaunandi, þá borgar þú hon- um $7 50 (heiídsöluverð), og burðargjald á því.—Ef þér lýzt ekki á það, þá taktu það ekki. Við viljum selja lljótt og mik- ið með litlum gróða á hverju fyrir sig. Við seljum að eins góð úr. Þegar þú biður um úr. þá strykaðu út það sem þú vilt ekki hafa af því sem á eftir kemur : Send me—Huniing—OpenFaee—Gents —Ladies—Watch. — Ef þú vilt fá $3.50 festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess getið. — Sendið til Tlie Uuiversal Wafch k Jewelery Manuf. Co. Depot 68—508 Schiller Theatre. [Verðlisti frí.] Chicago, 111. Un n n 14/ Rlnr Isnrln r selur fvrir Peuíng:a út 1 hönd alls nann w. DiacKauar,_konar jal.gneskt sriPa og mann- ----------1------ eldi. Einnig eldivið af mörgu 131 Higjjins Nti*. tagi, þnrran sem sprelc og harðan ............-...■ — sem grjót, alt fyrir neðan sann- gjarnt verð. Gott viðmót. Áreiðanleg vigt. Flutt þangað sem óskað er og sett þar sem um er beðið. — Gunnar Sveinsson vinnur í búðinni. Islendingar i Selkirk! CÞað vinnur enginn fslendingur sem stendur í búð þeirra fólaga Moody í'og Sutherland, en það þarf ekki að aftra neinum, þvi Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið liann að máli þegar þið þurfiðjiðjkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu f* t l Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake of theWoods kvoitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY 5 SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. iNorth B’und STATIONS. Soouth Bund Freight Mo. 1 153. Daily St. Paul Ex. No.l07Daily. ^ fS « -4 O o X cí u. 1.20p 2.45p .. Winnipeg.. l.Of-p 5.30a l.Oðp 2 34p *Portage J unc 1.16p 5.47a 12.42p 2.23p * St.Norbert.. l.£8p fi.07a 12.22p 2.12p *. Cartier.... 1.39p 6.25a 11.54a 1.66(i *.St. Agathe.. 1.66p 6.51a 11 31 a i.löp *Union Point. 2.04p 7.02» 11.07a l31p *Silver Plains 2.l7p 7.19a 10.31a l.lOp .. .Morris.... 2..°»5p 7.45» I0.03a 12.52p .. .St. Jean... 2 48p 8.25a 9.23a 12.28p . .Letellier ... 3.(4ip 9.18a 800« 12.00p .. Emerson .. 3.25P 10.15*. 7.00a 11.50a . .Pembina. .. 3.85p 11.15» ll.Oáp 8.15a Grand Forks.. 7.20p S.25p 1.30p 4 65a .Wpg. Junc.. 11 OOp 1.25p 7.30a Duluth 8 OOa 8.30a Minneapolis 6 40 ft 8.00a .. .St. Paul... 7.10 10.30a ... Uhicago .. 9.85p Dominion of Canada. Oke¥PÍS fy* 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada landnema. Djúpr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi, og meginhlutinn nalægt járnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí ef vel er umbúið.. ’ í inu frjósama belti í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- hggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beitf landi—inn víðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Málmnámaland. Gull, silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landljeldiviðr þvi tryggrum allan aldr. Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jáTnbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því endi- löngu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver og nm ín nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. He.ilnasmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ame- ríkn. Hreinviðri og þurviðri vetrog sr.mar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað- viðrasainr; aldrei þokaog súld og aidrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu Sambandsstjórniti í Canada gefr hverjnm karlmanni yfir 18 ára gömlum og live'rjum kvennmanni, sem heflr fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einu skijmálar eru, að landnemi búi á landinu ogvrk A þann hatt gefst liverjuiu manni kostr á að verða eigandi sinnar ábýlis ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. J Islenzkar uýlendur í Manitoba og canadiska Norðvestrlandinn eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð m Þeirra stcerst er NY.JA ISLAND, liggjandi 45—80 inílnr norðr frá Winnipeg’á vestrstrond Winnipeg-vatns. Vestr frá Nýja íslandi, í 30—25 mílna fjarlægð er aLITA\ ATNS-NÝLENDAN. í báðnni þessnm nýlendum er.mikið af ó- numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins en nokkr hinna. ARGYLE-NYLF.NDAN er 110 míinr suðvestr frá Winnipég: ÞTNG- VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPEl.LE-NÝ- LENDAN um 20 míhir suðr frd Þingvalla-nýiendu, og ALBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílur norðr frá Calgarv, en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. 1' síðast töldum 3 nýlendumim er mikið af óbvgðn, ágætu akr-og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með því að skrifa um það: r 1 M- M. SMITH, UomntÍHNÍoncr of Uominion Lnnds. Eða 13. T_a. I3n.I<l'\vÍT>gson, ísl. umboðsm. CAVBAT9, _ TRADS S0APÍÍ3, DESIQM PATRNrS, COPVRIDMTS, otc. For informatlon an<l freo Handbook wrlto to MUNN & CO., 861 Broadwat, New York. Oldest bureau for securing patents lu Amerlca. Every patent taken out by uh íh brourrht bofore the publlc by a notitíe glven íreo ol ehurge lu tlie Jí(iíttiifif Jtettett Large«t elrculation of any Rdentiflc paper In the world. Splendldly lllustrated. No lntelligent man should be without it. Weekly, u;{.OOa year; $1.50 slx months. Address, MITNN & CO„ Publi-shkru, 301 Broadway, New York City» N orthern Facific RAILROAD TIME CARD.—Takingnfiect Sunday April 12 1896. MAIN LINE. MORRIS-BRANDON BRANCH East bounp 00 <M * Ws STATIONS. W . Jiouud. <M T“’ & o Í5 1.20| 7.50p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.511> 2 I5p 1.47,) 1.19p 12.57p I2.27p 1.57a 11.12a l0.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 45 55p "4p 09 p 59a 42a 20a ,0f a ,57a 40a !16a 13a .i ‘3a .-<8a 5a .41 a 57a 42a 3öa 27a 13a 57a ■40a VV innipeg .. | . .Morrie .... i Number J27 *... Myrtle... ...Roland, .1 * Rosehank..i .. . Miami.... * Deerwood.. * Altaniont.. . .Somerset... ♦Stvan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Bnldur.... . .Belmont.... *.. Hlltcn.... *. Ashdown.. Wawanesa.. * Eliiotts Ronnfliy aite *Martinviile.. .. Brandon... stop a’ Baldur 1.05[: 2.40[i 3 021 3.26p 3.86p 3.53| 4 06p 4. ‘/6p 4.37p 4.541' 5.07p 5 21 p 5. ;slp 5.45p 5 58p 6.19p 6.36p e.öVp 6 f 8p 7.08p 7.19p 7.36a 7.65p for 5 3< 8.00 8.44 9.31 9.50 f 0.23 10.54 11.44 12:10 12.51 1.22 1.54 2.18 2.52 3.26 4 15 4.53 5.23 5.47 7.1! 8.0( rneal POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sundav. STATIONS. East. Boi JiHxed No. )* Every 1 Excep Sunda) 5.45 p.m. . . Winnipeg. 5.58 p.m *Port Junctioi 6.14 p.m. *St. Charlcs. . 0.19 p.m. * Headingly. 6.42 p.m. * White Plaine 7.06p.in. *Gr Pit Spur i 7.13p.m. *L»S»lleT«i,k | 7.25 p in. *. . EiistHce..'. 7.47 a.m. *. . Oakv’illp.. | 8.00 u.m. *. . .Cnrt.is... 8.80 H.m. Port.In l’rairiei * F1 Vl< S •'t'ÍV'S. tSta' o.is —*—x av Winnipeg* • ■> Canada. 2. 0p r 11.44 p.n lU6p.ii 11.12 p.r 10.47 p.r 10.39 p.n 10.Í 6 a.r 10 OBp.t 9 49pr H "('P E c no iijíf A’ re>ci x, must D“ prept ici Nnmbers 107 and j08 hsv-- tbro l’nllm»n Veatibnled Dravvingh'i om S! ing Cars hetween Wlnuipe.if, St. ! hu' Minneapolis. Also Palace Dioing ( Close r.onnection at Cliioa.ro -w it), H»s: lines. Connection' at Wimdper Jiut wit.h trains to and froin ’hc T’acifl- c, For rates «nd ful) infomctioi , cernini’ connection with v'\*t iices ai'Ply fo anv atrcntof the cotniiai<v ,< CMAS.S. FFK. II. SWINFOR: G.T.&.T.A., St.Prul. G , A ct V

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.