Heimskringla - 14.05.1896, Blaðsíða 1

Heimskringla - 14.05.1896, Blaðsíða 1
Heimskringla. m fií UO0I0'10<1 u8a\ l)b 5 —-— . ■ ■ ■ • ■ ■ - ■ ■ - ■ .- — AR. • WINNIPEG, MAN., 14 MAl. 1896. NR. 20. T upper - Macdonald. Dominion-kosningasoknin hafin I WINNIPEG 8. MAI. T000 manns troða sér inn í Brydon Rink til að lilýða á “Tlie Cumberland War Horse.,? lFiÍHituaaginn'7. þ. m. var mikið um 'fiýrðir hér í bænum. Conservative- 'flokkurinn var sem sé að búa sig undir að taka móti Sir Charles Tupper stjórn- arformanni Canada og hinum nýkjörna 'innanríkisstjóra Hon. Hugh J. Mac- donald, þingmannsefni fyrirþennan bæ, sem vagntanlegir voru að austan með sé-rstakri lest kl. 8 um kvöldið. Bæjarm. sýndust undantekningarlítið álita skyldu sína að fagna þessum gestum sínum með allri upphugsanlegri viðhöfn. Veð- »r var hið ákjósanlegasta. Götur og gangstéttir voru þurrar,' en ryklausai, með því iítið eitt ihafði rignt um morg- uninn. Hér um bil kl. 6 um kvöldið tók fólkið að streyma uppíhaldslaust úr öll- um pörtum ibæjarins, í áttinatil C.P.R. járnbrautarstöðvanna og jafnvel þó enn væri nógur tími, sýndist 'hver einstakl- ingur vera að keppast við að ná þangað fyrstur. Tveir beztu hordleikara-flokk- ar bæjarins voru fengnir til að spila við þetta tækifæri, og með þá í broddi f.vlkingar var hafin skrúðganga frá byggingu þeirri á aðalstrætinu, skamt fyrir norðan City Hail, er eonserva- tive-flokkurinn hefir leigt fyrir aðal- samkomusal sinn fram yfir kosning. arnar. Voru þar þá komin saman margar þúsundir manna og mesti fjöldi besta og vagna, sem alt var prýbt með fánum og alskonar blómaskrauti. Kl. V.30 lagði svo þess, tilkomu mikla f.ylk- ing af stað til járnbrautarstöðvanna,.og á leiðinni bættist fólkið við i þúsunda- tali, en bornleikaraflokkarnir spiluðu hin indælustu lög og fyltu loftið með sætum sönghreim, er bergmálaði frá einni stórbyggíugunni til annarar, en mannfjöldinn gekk eftir ldóðfallinu sem í leiðslu væri, þar til loksalt staðnæmd-; ist á járnbrautarstöðvunum . Var þar; saman kominn svo mikill fjöldi manna! að slíks eru ef til vill engin dæmi í sögu Winnipeg-bæjar; og segja innlend blöð að þar hafi verið saman komin 20 þús- undir manna. Kl. 8 kom hin eftir vænta lest og stöðvaðist á vanalegum stað. Tók þá fólkið að æpa “húrra” fyrir gestunum tilvonandi, og innan stundar sáu þeir sem næstir stóðu Sir Charles Tupper og Hon. Hugh J.. Mac- donald koma út úr prívat vagni þeim, er þeir ferðuðust í, og varð þá mann- grúinn sem ósjálfráður. Menn, konur og börn veifuðuhðttum, klútum og öðru sem fyrir hendi var, æptu fagnaðaróp og syndust því nær allir vilja taka ein- hvern þátt í þessari miklu viðhöfn. HughJohn Macdonald og Sir Charles tóku ofan hattana oghneigðu sig djúft fyrir mannfjöldanum seni æpti og veif- aði án afláts. Að þvi búnu var rutt til rúms fyrir heiðursgestunum og innan fárra mínúta sátu þeir í skrautbúinni kerru sem dregin var af 4 drifhvítum hestum. Var nú lagt af stað suður Aðal-strætið í áttina til Manitoba hótels- ins, hvar mönnum átti að gefast tæki- færi á að heilsa gestunum persónulega. Pyrst af öilum voru um lOOmenn á reið- hjólum (bicycles) allavega prýddum, og var það hin fríðasta sjón. Þar næst kom hornleikaraflokkur, þá þrjár skraut- búnar kerrur sem nokkrir helztu menn bæjarins sátu í, þá Sir Charles og H. J. Macdonald, umkringdir af 12 ríðandi mönnum sem heiöursverði, þar á eftir kom ótölulegur grúi manna ríðandi og keyrandi og þarnæst annarhornleikara- flokkur; en þúsundir manna fylgdu á eftir og til beggja hliða var ein óslitin breiða.yfir alt strætið húsa mi'lli en á báðar blíðar teigðu sig menn og konur úr úr hverjum gfugga veifandi flöggum og klútum. En þó gleði fólksins væri mikii þá háru þó fyrir mann hér.og þar, þessi mjóilöngu, vandræðalegu andlit, sem einkenna svo mjög liberals um þess- ar mumdir og var auðséð að þeim þótti nóg um braskið, þó þeir fyrir forvitnis- sakir hefðu Slæðst inn i hópinn, og gátu glöggskygnir menn lesið útúr þeitn al- gert vonieyei um flokk sinn við kom- andi koeningar. Þannig hélt mann- grúinn áfram, þó seint gengi, þar til þeir fyrstu náðu að Manitoba hótellinu, var þá að ejá ti’l feaka sem alt strætið iðaði af mönnum og hestum svo laugt sem augar eygði.—Hvernig Sir Charles og Hugh J. Macdonald komustígegn- um mannþrönginh inn í hótellið er oss lítt skiljanlegt, en fáum raínútum síðar sáust þeir standa við glugga uppi á fyrsta 'sal og veifa höttum sínutn til fólksins sem svaraði með stórkost- legu fagnaðarópi. Tóku menn nú að streyma upp hinn breiða stiga hótelis ins og inn í skrautlegan sal þar sem allir höfðu tækifæri til að taka i herid- ina á hinu aldraða inikílmermi Sir \ Cnarles Tupper og framtíðarhetju þjóð- arinnar Hon. Hugh John Macdonald. Það hafði verið auglýst aðSir Cbar- les Tupper flytti sína fyrstn pólitiskti ræðu í þe“sari sókn í Brydon Uink á föstudagskvöldið og það voru inargir sem vildu heyra þá t tftðu. Má til dæm- is geta þess, að þó nokkttr stórblöðin í austurfylkjunum höfðu beðið um ræðu hans orðrótta með telegraph, til að birta í blöðunum á laugardrtgsmorguninrt. Ræður áttn aö byrjtt kl. 8 um kvöldið, en litlu eftir kl. (i fór fólk að streymaað skálanum og beið við innganginn !til þess opnaðar voru dyrnar litlu eftir kl. 7. Kl, 7J var senj næ?t livort einasta fæti upptekið, en alt af hílt straumur- inn áfram og kl. 8 var ekki að-oins hús- 'ið sjálft fult, eins og menn gátu þéttast staðið í því, heldur einnig var stór manngarður úti fyrir hverjum glugga, eom allir voru opnir, því hitinn var lítt þölandi inni. Laust fyrir kl. 8 braust Sir Charles Tupper einhvernveginn gegn um mann- garðinn og upp á ræðupnllinn og laust þá upp fagnaðarópi, er hélztóslitið 3—4 mínútur. Hötturn og klútum var veif- að og hver orgaði -sem betur gat, og hornleikaraflokkurinn þeytti lúðrana, en með köflum heyrðist naumast óm- ur hornannn fyrir glymjandanum og köllunum. Hra. J. H. Brotík var fundarstjóri. og á mínútunni til 8 stóð hann á fætur og flutti stutta ræðu, bað menn að hafa svo litlar hreyfingar sem unt væri, svo að allir gætu lieyrt tæðttmanninn, er alla mundi langa til, þar sem AVinnipeg nú væri sýnduy sá lreiðúr, er óvíst væri að menn ættu kost á aftur um mörg ó- koinin ár, að kosningasóknin fyrir alt ríkiðværi hafin í Winnipeg. Fyfst kall- aði ltann á hra. J. S. Aiklns til að flytja áskorun til Hugh J. Macdonalds um að gefa kost á sér sem þingmannsefni Win- nipegmp,nna, Var það gert, en fyrst færði hra, Atkíns Mrs. Macdonald blótnvörid mikinn og var því tilviki fagnað irteð lófaklappi og allskortar fagnaðarlátuin. Undir áskorunina voru rituð nöfn nærri 2)00 kjósenda. Þegar Hon. Hugh J. Macdonald stóð á fætur til |að svara, risu allir úr sætutn sínum og liófst þá faguaðaróp og glymjandi eius og áður, þegar Sir Cltarles gekk inn. Mr. Macdonald tal- aði fttlla ).fukkustund, þakkaði hin fögru orð, sem fylgdu áskorunirini og kvaðst með þakklæti þiggja hin góðu bóð og loforð kjósendanna í Wirtnipeg. Þá tnituist hann næst á ástæðurnar til þess, að liauu sagfi af t-ér ! ingmensk- unni eftir að liafa set:' á þromur þing- um, Heilsa sín hefðibilað og kringum- stæðurnar ekkileyft sér að sitja í Otta- wa og hugsa um þingstörf eins og þing maður þyrfti að hugsa um þau. Hann kvaðst óbræddur bera það undir alla, bæði fylgismenn og andstæðinga, hvort ltann ltefði ekki komið vel fram og gert alt sem þingmaður getur gert þanntíma sem bann sat á þingi. En heldur en að hætta við það, en hyrja á að hauga í Ktöðunni og hugsa ekkert uin skyldu sína, hefði hann álitið heppilegra og heiðarlegra að hætta alveg og gefa öðr- um tækifæri. Þegar hann sagði af.sér, hélt hann að hluttaka sín í opinberum málum væriá enda, en það hefði ekki orðið til lengdar. Nýr þáttur hefði ver- ið hafinn og Sir Charles Tupper hefði komið fram á sviðið. Þegar hann hefði beðið sig að koma í ráðaneyti með sér og sagt, að með því að koma styrkti hann sig, þá kvaðst hannekki hafa get- að skorast undan því. Hann hefði ekki; getað gleymt því að hann ætti nú að rétta hjálparhönd þeim sama, sem svo drengilega hefði hjálpað föður sínum til að sameina hin tvístrudu fylki Cauadaí eina heild. A þeim tíma hefði Sir Char les gert meira til að hjálpa föður sínum, on nokkur annar maður mundi hafa gert. Þessu gat hann ekki gleymt. Annað sem hefði knúð sig til að ganga í lið með honum var það, að hann vissi um fyrirætlanir Sir Charles að gera eitthvað fyrir vesturlandið. Það væri fyrir hendi að byggja járnbraut norður að Hudsonflóa og það væri margt fleira fyrir hendi, þar á meðal aðgerð á Rauð- á urn St. Andrews strengi. Þetta alt, að hann mundi eftir hvað Sir Charles hafði gert fyrir föður sinn og að hann visst um fyrirætlanir hans liér vestra.— þetta altknúðj liann til aö gangaí ráðr- neyti Sir Chaties. Hann væri búinn aö vinna sinn embættiseid og liingað kom- iun til að ganga svo vel fram setn sór væri unt í kosningabaráttunni. Svo fór hann allmörgum orðum um skóla- málið og hólt því fratn. að hvor flokkur inn sem ofan á yrði í sókninhi mundi Mr. Greeuway gera þá úrlausn, sctn lilutaðeigendui' gerðu sig ásána nteð. að tninsta kosti skyldi ltann (Macdon- ald) gera sitt til að Mr. Greenway yrði gefið það tækifæri. En ltins vegav, ef Greenway rengi.n ekki til þoss, hl.vtu utíi:)Óí; 1 ig að koina, on að svo tniklu leyti ssm ltann gad: ráðið skyldtt þau verða -vo aðgetig'l,';., cr fraiiiast mætti verða. Að tlvja á riáðir Lauriers i þessu máli vwri að stökkva úr steikara pönnunnt t eldinn. Hér liefði Laurier verið óákveðiun, eu í Quebec væri ltann ákveðinr, í því að rétta hlut kaþólíka i Manivoba eins og nokkur gæti verið. Hann ráðgerði nú, ef hann (Lauvier) næði völdum.að skipa nefnd til að ranu- saka þetta mál. Og þegar athugað væri að Sir Oliver Mowat, sem þrisvar sinn- um heíöi unnið í Ontariofylkiskosning- unum, af því honn fylgdi sérstaka skóla fyrirkomulaginu, ætti að vera for- maður þeirrar nefndar, þá væri auð- sætt nú þegar hvernig það nefndarálit yrði. Þá talaði hann og um viðskifta- og tollmál og kvaðst fylgja stefnu con- servatíva flokksins í því efni. Hann kvaðst einnig hlyntur því að á kæmist sérstakt viðskifta samband við hið brezka veldi, er hafa mundi ómetanleg áhrif til góðs á Canadariki í heild sinni. Að lokinni ræðu Macdonalds stóð Geo. F. Galt á fætur og flutti laugt á- varp tilSir Charles Tuppers frá conser- vative-félögunum í Manitoba og vestur- landinu í heild sinni. Var það eins og öll slík ávörp eru, hrós eitt um þann sem ávarpið er f ært. ÞegarSir Charles stóð á fætur til að flytja sína fyrstu ræðu í þessari sókn var lionum fagnað með ópi og lófaklappi og hornamúsik, er um stund gerði hon- um ómögulegt að byrja, Þegar loksins þögn var fengin, hóf hann ræðu sína á þessa leið : “ Frúr og herrar : Eg beiðist leyfis til að láta í ljósi þakklæti fyrir kveðj- una, sem oss hefir verið færð í þessu gullna hiiði hins mikla vesturlands Ca- nada. Mér til ánægju liefir mér nokkr- um sinnum áður gefist kostur á að heim- sækja menn í þessum héruðum ríkisins, en ég verð að játa, að ég var engan veg- in viðbúinn jafn stórmannlegum fögn- uði og þeim, sem mér og yðar heiðraða meðborgara, Hon. Hugb John Macdon- ald var auðsýndur í gærkveldi. Frá þvi fyrst ég gaf mig við opinberum störfum og síðan eru nú innan fárra daga liðin 41 ár, frá því fyrst ég var kosinn á lög- gjafarþing, hefi ég oft verið heiðraður með fagnaðarsamkomum, og hefi séð á marga fagnaðarhátíð stórra flokka af á- kafamiklum kjósendum. En ég man ekki eftir neinum föguuði eins alúðleg- um og eins stórfeldum, eius og þeim er mér var heilsað með í gærkveldi.” Vegna rúmleysis i Hkr. er ómögu- legt að taka nema kafla úr raéðu Sir Charles, eins og gefur að skilja þegar þess er gætt, að hann var að tala frá kl. 9.15 til kl. 11.30. En eftir ofanrituð þakkarorð fyrir ávarpið fór hann nokk urn vegin umsvifalaust út í þau mál sem fyrir hendi liggja í þessari sókn. Hann sagði það satt að hann hefði trú á vesturlandi Canada og þess vegna með fram væri hann nú ltér til að senda héð- att sina fyrstu ræðu í þessari sókn, sem ætti að úrskurða hver flokkurinn slryldi t'áða t'íki i næstu 5 ár, að hann svo oft á þingi hefði sagt, að velferð Canada væri undir því koinin, að unnið væri að framförum og gengi vesturlandsins. I þessari sókn hefðu eonservativar sina stjórn til samanburðar við stjórn ‘liber- ala,' við óstjórn þeirra i 5 ár, frá 1873 til 1878. Tímabil það væri auðugt af mÍBnismerkjum um hæfileikaskort til að stjórna og dugleysi til að framkvæma nokkuð hinu sameinaða riki til gagns. Aftur á móti gætu conservativar bent á framkvæmdir sinar um þvert og endi- langt ííkið. Þeir gætu bent á, að þ«ir hefðu sameinað hin vanburða fylki í eina afarmikla heild, og ekki fylkin sem þá voru til eingöngu, heldur hefðu þeir einnig tekið þetta viðáttumikla vestur- land inn í sambandið, sem Dufferin lá- varður, eftir að íerðast um það, hefði sagt nógu víðlent og nógu kostamikið til að framfleyta 40 miljónum manna. Ekki einungis hefðu conservativar get- að sameinað þessi fylki öll, heldur bund- ið þau bræðrabandi með járnbandinu mikla yfir þvert meginlandið — Cana- dian Pacific járnbrautinni. — Þegar Bandarikjamenn fullgerðu járnbrautina frá Omaha til San Francisco, dáðist heimurinn að framtakssemi þeirra og dugnaði, en þeir voru þó 40 milj. En 5 milj. Canadamanna fullgerðu meira þrekvirki en þetta á styttri tíma. Tal- aði bann þá um nokkra stund um það- fyrirtæki, fyrirtæki sem öllum ofbauð, cr Sir Charles flutti uppástungu sína fyrir þinginu, um að selja sérstöku fé- lagi alt verkið í liendur. Sýndi hann fram á hvernig “liberalar” unnu að því verki á meðan þeir sátu við stýrið og hvernig Edward Blake tætti sundur samninginn, er Sir Charles vildi fá gerð- an við félagið ; hvernig hann stofnaði til funda í Montreal, Toronto, Hamilton og London, Ont., í þinghlé um jólin (1880) til að æsa almenning gegn þessu brjálæðisfyrirtæki Sir Charles. Svo sýndi Iiann að lyktum fram á afleiðing. arnar af því, að þessi ægilegi samning- ur hans við félagið var staðfestur. Þá talaði hann um stund um toll- verndarstefnu flokksins og sýndi fram á hvernig og hvers vegna hún varð til. Á árunura 1867 til 1873 gekk alt vel þótt tollurinn væri lágur, en sú velliðan var því að þakka eða kenna, að iðnaður í Bandaríkjunum var þá enn ekki búinn að ná sér til fulls eftir rothoggið, sem iniiauríIcisstriðiCVgrciddi honum.en gerði það samt nokkru áður en út var runnið kjörtímabil ‘iiberar-stjórnarinnar. 1875 og næstu árin kom það í Ijós að Banda- rikjamenn og verkstæðiseigendur brúk- uðu Canada sem markað fyrir afgangs vöruslatta sína. Sýndi það að þörf var á vörn, a.ð peningamagn alt drógst til Bandaríkjanna fyrir verkstæðisvarning og þá af reynslunni bvorvetna auðsætt, að þangað sem peningarnir fara, þang- %ð fer fólkið smátt og smátt líka. Þeg- ar Sir Richard Cartwriglit var ófáanleg- ur til að láta að vilja fólksins, er bað hann um lið, tóku conservativar sig til og viðtóku takmarkaða tollverndar- stefnu, þá sömu sem enn er í gildi, og þeirri stefnn var svo vel tekið 1878, að conservativar sópuðu öllu fyrir sér i kosningunum, sópuðu “liberölum” þá eins greinilega úr völdum, eins og “lib- eralar” höfðu sópað conservativum út 1873. Þessari stefnu sagði Sir Charles það að þakka, að conservativar hefðu getað afkastað jafn miklu og raun væri á orðin að þeir hefðu gert. Að þessi stefna væri ríkinu fyrir beztu sæist á þvi, að alþýða hefði endurkosið sama flokk þrisvar sinnum síðan hún var við- tekin og á því einnig ltve vel Canadaiíki hefði staðið mitt í harðærisflóðinu, sem um siðastl. nokkur ár hefði veltst um lönd öll. Þá mintist hantt á skulda- aukning og hvernig því fé hefði verið vartð, bar saman tekjuliallann hjá báð- um stjórnflokkunum, mintist á niður- færslu tolla á seinni árum og sýndi hvað þeir þýddu, og einnig það, að þrátt fyr- ir algerða vöntun verndartolls hjá “lib- erölum,” var tollurinn semsvaraði 83.95 á mann hvern hjá þeim, en á síðastl. ári (1895) var hann $3.52 á mann hvern. Næst bar bann fram nýmæli það, sem honum er sérlega ant um að tekið sé til alvarlegrar ihugunar, en það er to'leining hins hrezka veldis. Hann kvaöst ekki vita af nokkru setn jafn- sfóvkostlegum framförum gæti valdið i Canada, sérstaklega á hinura víðlendu sléttum vesturlandsius, eins og sérstak- ir verzlunar og tollsamningar við hið brezka veldi. Ttlfærði hann þá brot úr ræðu eftir Salisbury stjórnarformann á Englamli, ev sýndi að hartn (Salisbury) viðurkendi, að það mætti tneð tollum útiloka Breta frá öllum iöndum, sem ekki vtðurkendu hinn brezka fána, og að ltann þess vegna væri hlyntur til- Framhald á 2. bls. 5ir Charíes Tupper, Bart., Stjórnaríonnaður Canada. Hon. Hugh John Macdonald, K;iðhcn*a innanríkismála. #

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.