Heimskringla - 25.05.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 25 MAÍ. 1896.
Tollur á vörum....... .....$ 97,893,000
Framleiðslu-tollur......... 126,776,067
Skjalatollur .............. 70,274.66
Landskatlur ................. 4,939,666
Húsaskattur................ 0,983,66
Eigna- og tekjuskattur .... 75,920,000
Aðrir skattar............... 34,132,511
Tollur á bjór, öli og öðrum
víntegundum var............. 29.938,815
en á allskonar tóbaki...... 50,(387,010
Aðrar innfluttar vörur, sem tollur
er lagður á eru te $17,459,809, kaffi $827
150, kaffibætir, cocoa, Chicory, þurkað
ir ávextir $1,930,130, þar á meðal rús
ínur, kurenur, fikjur, plómur, spil, jod
ide of ethyl, naphta, Choral hydrate
Chloroform, Collodian, ether, sápa, ilm
vötn o. s. frv.
Framleiðslu-tollur kom einkum af
bjór og áfengum vínum, alls $128,946
341. En aðgætandi er, að i þessu er
einnig ) $1,268,710 frá járnbrautunum
Þar eru og fleiri smá-tollar; af vögnum
með tveim hestum fyrir $10,22 á ári; af
vagni með einum hesti ;$5,11 á ári ; af
vagni með tveim hjólum $3,65; af spil-
um 6 cents; af skjaldarmerkjum $5,11 á
ári, en séu þau á vögnum þá $10,22 ; af
hundi hverjum $1,83 á ári. í>ó eru und-
anþegnir fjárhundar og hundar blindra
manna. Að bera á sór skammbyssu eða
hafa aðra byssu koscar $2,43 á ári. Leyfi
til að skjóta dýr $14,60 ári. Vinnu-
mannaskattur $3.65 á ári. Skattur sæt
indasala $(>,08. Skjalatollur kemur eink-
um af dauðraskýrslum, erföaskrám o.s
frv., alls $12,112,718, en af ávísunum.
skuldbindingarskrám, ábyrgðarskjölum
samningum, arfsalsbréfum o. s. frv.,
alls $28 578,244. Landskattur, húsa-
tollur, eigna- og tekjuskattur skýrir sig
sjálft.
í öðrum sköttum eru smá skat’tar
ýmsir, leyfisbréf o. s. frv. En auk tolla
þessara voru og aðrar tekjugreinir svo
sem þessar :
Fyrir póstflutning..........$52,365,338
Fyrir fróttaflutning með
telegraf ................... 12,556,000
Áfgjald af stjórnarlandi.... 1,995,333
Af hlutum í Suez-skurðinum 1,922.809
Ýmislegt..................... 9,167,966
Alls 78,006,641
Samlagt við hinn tollinn $116,920,238
Verður samtals $494,926,879
Þó að vér nú að eins stuttlega höf-
um talið upp hinar helztu toll-tegundir
og tekjugreinir brezka veldisins, þá ætl-
um vér nú að geta séð, hver afleiðing
in mundi verða, jaf að ‘liberal’-flokkur-
inn kæmist til valda og fengi færi á að
spréyta sig við það, að koma á líku toll
fyrirkomulagi hér.
Setjum nú svo að öll uppliæðin, sem
inn þyrfti að nást, væri $28,221,415, og
er það meðaltal um 5 ára tíma, þá
mundi vörutollur og framleiðslutollur
á tóbaki og áfengum drykkjum hlaupa
upp á $14,111,000. Á te, kaffi, cocoa og
chocolate þyrfti að leggja toll er næmi
$1,282,800 (kaffi ogteernú tollfrítt).
Þetta var uppáhaldstollur Sir Richard
Cartwrights, af þeim ástæðum, að þar
er vór framleiðum þetta ekki sjálfir, þá
legst tollur þessi allur á þá er eyða
þessu án þess að það falli nokkuð í
verði fj-rii innlenda verzlunar sam-
keppni. Hvert eitt einasta heimili
i landinu mundi þurfa að leggja
sinn skerf til þessa tolls, en þó ekki að
jöfnum hlutföllum, því það er vitanlegt
að fátæka fólkið eyðir tiltölulega mest
af vörum þessum.
Tollur á þurkuðum ávöxtum, rúsín
um, kúrenum o. s. frv.. mundi verða
$141,000 og hið sama er að segja um
þetta og hið fyrra, tollurinn mundi
verða ójafnaðartollur á því sem hinu.
Af framleiðslu-tollinum mundu járn-
brautarfélögin borga $94,000, en það
myndu félögin vissulega jafna upp á
mönnum með hækkuðu farþegja og
flutningsgjaldi.
Af skjölum, skýrslum, erfðaskrám,
ábyrgðarskjölum, afsalsbréfum o. s.
ftv. mundi þurfa að ná upp alls $2,822
þús. Ekkjan eða dóttirin, sem athug-
úll maður og faðir hafði látið eftir arf
einhvern, til að hjálpa þeim frá fátækt
og basli, mundi þurfa að leggja af því
góðan skerf í tollkistuna. Hver bónda-
son, sem tæki við jörð og búi að föður
sínum látnum, mundi þurfa að byrja
búskapinn með því, aö leggja drjúgum
í tollsjóðinnog þyrftihann óefaö í mörg
um tilfellum að veðsetja eignir sínar til
þess að geta greitt gjaldið aí hendi.
Þáf kæmu önnur gjöld af ýmsum
skjölum og þyrfti sú upphæð að vera
$1,881,500; það kallast “stamp duty”.
Legðist gjald það á hvert eitt ábyrgðar-
skjal hvprt heldur lífsábyrgð eða elds-
ábyrgð væri, á hvern ritaðan samning,
á hverja ávísun eða promissory note, á
hvert eitt einasta borgunarvottorð, á
alt þetta þyrfti "stamps” að kaupa og
yrði það mjög óþægilegt einkuin fyrir
verzlunarmenn; en að likindum mundu
þeir reyna að ná sér niðri að viðskifta
mönnum sínum.
Þá koma loks hinar beinu álögur
húsaskattur, landskattur, eignaskattur
og tekjuskattur. Þyrfti sú gjaldgrein
að gefa af sér $5.926,500. Hver einn
einasti bóndi þyrfti að ,gjalda skatt af
landi sínu, hvor einn verkamaður, sem
hús ætti, þyrfti að gjalda skatt af þvi,
liver einn maður sem hefði einhverja
iðn á hendi þyrfti að gjalda af henni,
og hefir mönnam þótt gjaldgrein þessi
vest og óþægilegust allra skatta (þessi
skattur gengi til sambandsstjórnarinn-
ar, og ætti ekkert skylt við skatta, sem
goldnir eru til sveitastjórna eða i bæj-
arsjóði þe irra bæja og sveita sem menn
búa í). Þá mundu koma auLaskattar
og Þyifti upp úr þeim að nást $1,962
þús. Menn þyrftu að gjalda árlegan
skatt af vögnum sinum, af hundum sín
um (öðrum en fjárhundum og hundum
blindra manna), af spilum, skatt af
sykursölu, af byssu, ef menn hafahana,
skatt fyrir að skjóta sér til matar og
vinnumannaskatt.
Þetta eru nú toll-lögin, sem Laurier
er svo annt um að koma á í Canada,' og
vill hann óvægur nálgast þau svo mik-
ið som hann getur og svo fljótt sem
hann getur, ef að kjósendur gefa hon-
um tækifæri til þess.
Ef að vér setjum þennan frjáls-
lyndis (!) skatt í bita einn, þá yrði hann
þannig :
Tollur á -vörum, framleiðslu-
tollur á tóbaki og áfengum
drykkjum...................$ 14,111,000
Tollur á tei, kafli og cocoa 1,282,800
Tolluráþurkuðum ávöxtum 141,000
Járnbrautir legðu til...... 94,000
Dauðsföll, erfðaskráro.s.frv. 2,822,000
(Jjöld af lífsábyrgðarskjölum
eldsábyrgðarskjölum, ávis-
unum, móttökuvottorðum,
o. s. frv................... 1,881,500
Beinir skattar: landskattur
húsa- og eignar- og tekju-
skattur .................... 5,926,500
Aðrirskattar ............... 1,962,600
Alls $28,221,400
I áætlun þessari hefir svo verið til-
ætlast að tollur á tóbaki og áfengum
drykkjum væri í samahlutfalli við aðra
skatta og tekjugrein sú er í brezka veld
inu. Hann er gerður $14,111,000, en
nú gefur sú tekjugrein í Canada ekki
meir af sér en $10,000,000. Menn geta
því tæplega ætlast til þess, að inenn fari
að eyða meiru af vörum þessum til þess
að auka tollinn, en hinsvegar væri ekki
hægt að herða meira á tollinum á vöru-
tegundum þessum; því væri það gert,
lilyti það að auka toll-þjófnað stórkost-
lega* En færi svo aðjafna þyrfti þess-
uni $4,111,000, er á vanta, niður á hinar
tekjugreinarnar, þá yrði bitinn á þessa
leið :
Tollur á vörum, framleiðslu*
tollur á tóbaki og áfengum
drykkjum...................$ 10,000,000
Tollur á tei, kaffi og cocoa.. 1,646,410
Tollur áþurkuðum ávöxtum 181,000
Járnbrautir legðu til....... 120,600
Dauðsföll, erfðaskrár o.s.frv. 3,622,000
Gjald af lífsábyrgðarskjölum
eldsábyrgðarskjölum, ávís-
un, móttökuvottorðum, o. s.
frv......................... 2,114,900
Beinir skattar, land- húsa-
eignar- og tekjuskattur .... 7,606,500
Aðrir skattar............... 2,630,000
Alls $28,221,400
Nú hlytu menn að sjá það, við ná-
kvæmari atlnigun, að sumar af tekju-
greinum þessum eru tekjugreinir fylkj-
anna. en ekki hins canadiska sambands
o& svo er hitt, að vel gæti það komið
fyrir, að sumar þessar tekjugreinir
gæfu ekki eins mikið af sér hér eins og
á Englandi. En þegar fjármálaráð-
herrann á Englandi kemst í fjárþröng,
þá bætir hann einum penny eða þar um
við tekjuskattinn, og mætti búast við
>ví, að Sir Richard Cartwright mundi
fastlega hafa það á iíkan hátt og þyngja
skattinn þegar hann kæmist í fjár-
pröng.
Þegar ‘liberal’-flokkurinn kemst i
vandræði að skýra frá því, hvernig
hann ætli að ná saman hinum nauðsyn-
legu tekjum, þá segja þeir stundum, að
ieir geti minkað útgjöldin og þá þurfi
minni skattana. Nú, ‘liberal’-flokkur-
inn fékk tækifæri til að sýna sig hér
um árið í ríki iþessu, en ekki sézt það
þó, að þeir minkuðu útgjöld eða skatta.
Vinir þeirra hafa setið að völdum í öll-
um fylkium rikisins, nema í British
Columbia. En í engu fylkjanna hafa
þeir minkað útgjöld eða minkað skatta
álögur; fieir hafa þvert á móti aukið út
gjöld og þyngt skatta á mönnum alls-
staðar, og vafalaust mætti búast við
hinu sama, ef að þeir næðu völdum í
Ottawa.
Málinu er þannig varið að skatta-
“Smugling”
álögur eru ekki þyngri en nauðsyn
krefur, til að fullnægja hinum brýnustu
þörfum þjóðarinnar. Á Bretlandi er
skatturinn$9.78 á höfuð hvert; á Frakk
andi $11.92; á Þýzkalandi $6.32; í Aust-
urríki $6.67; í Ástralíu $12,49; en í Ca-
nada er skatturinn að eins $5.01 á höfuð
hvert. í Bandaríkjunum er skatturinn
að eins $4.26 *, en þar við bætist beinn
skattur, er hvert ríki verður að leggja á
menn og konur í stað styrktargjaldsins
er fylkin hér njóta frá sambandsstjórn-
inni.
Einhliða fyrirkomulag.
Væri verslunar ástandið eins og
það er á tEnglandi nú, þá mundi af-
staða Canada og Bandaríkjanna að þvi
er snertir bændurnar og afurði lands,
vera á þessa leið :
Canada toll. Bandaríkja toll.
mundi vera mundi vera
á hveiti enginn. .... 20 af hundr.
“ hyggi i> 30 " “
“ malti t» 40 “ “
“ rúg ti 20“ “
“ höfrum.... tt 20 “ “
“ mais 44 20“ “
“ mjöli 11 20“ “
“ kartöflum. 11 15 " bush.
‘ ‘ hestum.... tt .... 20 “ hundr.
“ nautgrip.. it .... 20 “ “
“ nautakjöti 11 .... 20 " “
“ svínakjöti. 44 .... 20 “ “
“ osti 11
“ smjöri.... 11 4 “ “ “
“ heyi tt .... $2 af tonni.
“ eplum 11
“ eggjum... 44 .... 3 c. af tylft.
“ fuglum.... •* .... 3c.af pd.
Hvernig hugsið þér að Canada
bæudum mundi nú líka annað einsfyrir-
gomulag og þetta? Þvi að eftir því
gætu nágrannar vorir sunnan við lín-
una flutt vörur sínar tollfríar á canad-
iska markaðinn; en canadiski bóndinn
þyrfti að borga í toll þetta frá 20—40 af
huudraði á hverri þessari vörutegund,
sem hann flytti suður yfir línuna á
markað Bandaríkjanna.
Þetta er nú stefna sú, sem ‘liberal’-
flokkurinn lieldur fram, "frjáls verzlun
eins og á Englandi”. Þangað til stjórn-
arstefnunni var breytt 1879 var toll-
viðskifti Bandaríkjanna og Canada á
líkan hátt og nú hefir verið frá skýrt
liér að framan.
Margir hinna eldri bænda muna
líka vel eftir þvi, hve vondar afleiðingar
það hafði fyrir Canada. 1878 kom hver
bænaskráin á eftir annari til sambands-
þingsins frá bændum [og voru ritaðar
undir þær 100,000 nöfn. Báðu þær allar
um að lej-sa menn frá þessari ánauð, frá
áhrifum og afleiðingum þessarar stjórn-
arstefnu.
í bænaskránum var sagt meðal
annars, að sem skynberandi menn hlyti
það stórlega að hryggja þá, að sjá
Canada-markaðinn troðfyltan af toll-
fríum vörum frá Bandaríkjunum, þar
sem allir afurðir Canada væru liarðlega
tollaðar, ef Þær væru sendar suður yíir
linuna.
Þeir báðu því um þannig lagaða
vernd, er trj-gði canadiska bóndanum
sinn eigin markað heima hjá sér, eða þá
að hinn sami tollur væri lagður á allar
afurðir lands.er fiyttust inn í Canada frá
öðrum löndum, sem lönd þessi legðu á
afurðir Canada.
Hinn “frjálslyndi” flokkur sat að
völdum 1878, en vildi engan gaum gefa
mótmælum þessum móti þessari einhliða
fríverzlunarstefnu, er veitti útlendum
mönnum jafngott tækifærí til að keppa
við landsmenn, en lokaði Canadamenn
frá því að flytja vörur sínar suður yfir
línuna.
Þetta er nú “frjálsa” verzlunin sem
Laurier vill koma á.
En svovontsem fyrirkomulag þetta
var fyrir 1878, þá mundi það verða enn
verra nú. Vestlægu ríkin hafa aukið
afurði sín ár frá ári og mundi þrí sam-
kepnin uerða miklu sterkari nú en þá.
Þrátt fyrir hinn núverandi toll,
þetta frá 20—60 af hundraði var bænda-
vara flutt inn í Canada svo að nam
$5,000,000 árið 1895 og bolaði það Canada-
menn frá því að selja jafn mikla vöru-
upphæð á sínum eigin markaði.
Árið 1878 voru 9,862,265 bush. af
korni flutt inn í Canada tíl beinnar
eyðslu og um 18,000,000 pund af kjöti.
Hvað ætli þér að nú mundi flutt inn,
ef að bændavörur að sunnan væru toll-
fríar eius og þær voru þá?
') Sambandsstjórnin í Canada legg-
ur fylkjunum til alls um 4i miljón doll-
ars árlega; ef Bandarikjastjórn ætti að
leggja tiltölulega eins inikinn styi k til
fj-lkjamia í Bandaríkja-sambandinu, þá
yrðu skattar þjóðarinnar.að aukast uin
90 cts. fyrir nef hvert, og j-rðuþá skatta
Alögur Bandaríkjanna $5.16 á móti
$5.01 í Canada.
Gullrent úr íyrir $7.50
Viltu fá góð kaup ?
Viltu fá hið besta
úr sem fæst fyrir
þetta verð? Hik-
aðu ekki við að
segja já.-^Sendu
okkur þessa aug-
lýsingu með nafni
þínu og utanáskr-
ift, og láttu okkur
vita hvort þú vilt
kvenmanns eða
karlmanns, open
eða hunting Case-
úr, og viðskulum
senda þér hið besta
úr sem hægt er að
fá fyrir þetta lága
verð. — Úrln eru
gullrend með 14 k. gulli, og verkið gott
American Nickelverk.. sem ver áhyrgj-
umst að endist 20 ár. Úrið gengur reglu-
lega og vel og’lítur út eins og $50 00 úr.
Þú skoðar úrið hjá Express Agentinum
og ef það er eins og því er lýst og þú á-
lítur það kaupandi, þá borgar þú hon-
um $7.50 (heildsöluverð), og burðargjald
á því.—Ef þer lýzt ekki á það, þá taktu
það ekki. Við viljum selja fljótt. og mik-
ið með litlum gróða á hverju fyrir sig.
Við seljum að eins góð úr.
Þegar þú biður um úr, þá strykaðu
út það sem þú vilt ekki hafa af því sem
á eftir kemur :
Send me—Hunting—OpenFaee—Oenta
—Ladies—Wateh. — Ef þú vilt fá $3.50
festi með úrinu fyrir 50c. þá láttu þess
getið. — Sendið til
The Universal Watch & Jewelery Mannf. Co
Depot 68—508 Schiller Theatre.
[Verðlisti frí.’] Chicago, 111.
orthern Pacific
RAILROAD
TIME CARD.—Taking effect Sundav
April 12 1896.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. Soouth Bund
’reight JNo.1 153. Daily W-3 1S c3 o Ph ’-J tó ■3£ aS CO fcS o > Ef I
l-H
1.20p| 2.45p .. Winnipeg.. 1.05 p 5.30a
1.05 p 2.34p *Portage Junc 1.16p 5.47a
12.42 p 2.23P * St.Norbert.. 1.28p 6.07a
12.22p 2.12p *. .Cartier.... 1.39p 6.25a
11.54a 1.56p *.St. Agathe.. 1.56p 6.51a
11.31a 1.45p *Union Point. 2.04p 7.02s
11.07a 1.81p *Silver Plains 2.17p 7.19a
10.31a l.lOp ... Morris .... 2.35p 7.45a
10.03a 12.52? .. .St. Jean... 2.48p 8.25a
9.23a 12.28p . .Letellier ... 3.06p 9.18a
8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25p 10.15a
7.00a 11.50a . .Pembina. .. 3.35p ll.löa
11.05p 8.15a Grand Forks.. 7.20p 8.25p
1.30p 4 35a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p
7,30a Duluth 8 OOa
8.30a Minneapolis 6 40a
8.00a .. .St. :Paul... 7.10u
I0.30a ... Chicago . 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH
East Bounp
o co y-i QQ U- . <N
o* ó i STATION8. Ó
íí Fl
H « -4-3
pc, rq s
W. Bouno.
1.20p 1 2.45i [
7.50p gpat
6.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3.58 p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47?
1.19p
12.57p
I2.27p
11.57a
11.12a
I0.37a
I0.13a
9.49 a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
12.55p
12.34p
12.09p
11 59a
11.42a
11.20a
Il.08a
10.57a
10.40a
l0.26a
10.13a
l0.03a
9.48a
9.1'5a
9.4 la
8 57a
8.42a
8.35a
8 27a
8 13a
7.57a
7.40a
Number 127
Wínnipeg ..
... Morris....
* Lowe Farm
*... Myrtle...
. Roland. .
Rosebauk..
. Miaml....
Deerwood..
Altumont..
Somerset...
♦Swan Lake..
* Ind. Springs
*Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur....
..Belmont....
*.. Hilton....
,. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
♦Martinville..
.. Brandon...
stop at Baldur
1.05p
2.40p
3.02p
3.26p
3.86p
3.53p
4.06p
4.26p
4.37p
4.54p
5.07p
5.21p
5.31p
5.45p
5.58p
6.19p
6.36p
6.52p
6.58p
7.08p
7.19p
7.36a
7.55p
for men
5 3(
8.0(
8.41
9.31
9.5(
10.24-
10.54
11.44
12.1C
12.51
4 11
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sjmday. STATION8. East Bound Mlxed No. 144 Everj' Day Except Sundaj'.
5.45 p.m. .. Winuipeg.. 12.25;p.m.
n.58 p.m ♦Rort.Junction 2.10p.n-.
6.14 p.m. *St. Charles, . 11.44 p.m.
6.19 p.in. * Ileadingly.. ll.SOp.m.
6.42 p.m. * W hite rjains 11.12 ji.m.
7.06p.m. *ör Pit Spur 10.47 p.n>.
7.18p.m. *LnS»lie Tank 10.39p.m.
7.25 p m *.. Eustace... 10.26 a.m.
7.47 a.m. *.. Oakvilie.. 10.03 p.m.
S.OO h.m. *. . .Curtis. . . 9.49 p.m. 9. p. m.
8.30 a.ui. Port.la Prairie : F1 'r S nt.'o’is
oioiivu.-i umih' i.— ■—liaVeí DO
Fre'ght n.ust b“ p>er aid
Numb-ri- 107 aed 108 have t
Pullman V s'ibuie.’Drawing Roon
in.r C.'i) s between Winnipeg, St. Pi
Minuei polis. Also Palace Dinin
ciose conr ection st Chicago with
lir »s. ( onnection nt VVinnipeg .Ti
wirb trains to and from thr Pacifii
Foi rates rnd fnll informatii
ceri'inv connection with other line
applv to anv aeent of the compani
CH.VS. S. FEE. H. SWINFÍ;
G.P.&.T.A., St.Pt ul. Gi'ii Agt
þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚG BRAUÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá
131 llijfgins Str.
Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð.
Pappírinn sem þetta
er prentað á er
húinn til af
The E. B. EDDY Go. |
Limited, IIull, Canada. ^
Sem búa til allan pappír ^
fyrir þetta blað. ^
mwmmmm mmmmmmsz
__CAVCftTa,
TRADE SWARKS,
OESiCN PATEMTS,
Á > COPYRICHT8, etc.
tvml froo Hnndbook wrlto to
& CO., 861 Broadway, Nrw York.
Oldest bureau for seeurlng patenU in America.
Every patent taken out by us is broiiRht beforo
the public by a notice given freo oí chargo lu tha
S'deuflfif Jþterásj
Lanrest clrtpilatlnn of any sclontlfic papcr In tho
world. Splendidlr lllustrated. No lutelliKent
mau should be wlthout It. Wecklv, &3.00 a
year: $1.50slxmonths. Addrrss, MITNN & OO..
Fublishers, 301 Broadway, New York Clty.
Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
D. Ritchie & Co IInnnfactnrers MONTRfiAL.
The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors.
Dominion of Canada.
fyrir
---7--- «
f hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada
landnema. Djupr ogfrábærlegafrjósamr jarðvegr, nægðafvatni og skógi
meginhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel
vel er umbuið. au”‘,
t inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverf
hggjandi slettlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og bei
landi—ípnviðattumesti flaki í heimi af líttbygðu landi. s
Málmnámaland.
Gull. silft, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanán
landi;eldiviðr þvi tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Coloni
brautirnar mynda oslltna jámbrautfrá ölltim hafnstöðum við Atlanzliafí C
na<ia til kyrrabafs. Su braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því en<
longuogum hmahnkalegu, tignarlegu Qallaklasa, norðr og ver
og um ín nafnfrægu Klettafjöll Vostrbeims.
Heilnæmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í An
nkn. Hreinyiðri op þurviðri vetr oa: suinar; vetrinn kaldr, en bjartr osj stí
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu
Sambandsstjórnin í Canada
gefr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hveTjum kvennmanni, sem h<
fiyrr familiu að sja,
100 elerur af lnndi
g okej'pÍ8. Hinir einu skilmálar eru, að landnemi búi á landinu oei
A þann lvatt gefst bverjurp manni kostr á að veröa eigandi sinnar áfJ
ðar og sjálfstæðr í efnalegu tilliti. ■*
íslenzltar uýlendur
t Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í 6 stöð
Þeirra stcerst er NY.TA ISLAND. liggjandi 45-80 mílur norðr frá Winniues
vestrstrond Wmnipeg-vatns. Vestr, !ra Nýja Islandi, í 30—25 mílna fiarls
er aLFTÁVATNS-NYLENDAN. i baðuin þessun, ’nýlendum er mtkið áf
nýlem r hgaa nær höfuðstað fylkisins, en noi
V, er l nVhlr snövestr frá Winnipeg; ÞIN
YL?aIA,^' 260nnlur norðvestr fra Winnipeg; QU’A PPELLE-N
LENDAN um 20 imlur snðr fra Þmgvalla-nýlendu. og ALBERTA-NÝLEN
A.í ““l, J° mLlnr.,nor?r fra Calgary. en „m 900 mílur vestr frá Winnipesr
8iðast toldum 3 nyleinhimmi er nnkið af óbygðn, ágætu akr- og beitilandi
Frekari npplysmgar i þessu efni getr bver sem vill feiigið með því
sknfaumþað: 6 * •
M. H. BMITH,
4 «in m ÍM«ioii<T of Doniinion l.anda.
Eða 13. I-i. Baldjrinson, Isl. umboðsm.
Winnipeg - - - - Canada.
Islendingar i Selkirk!
Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga
Moody og Sutherland,
en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslemku reiprennandí.
Finnið liann að máli þegar þið þurfið aðkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, TJpplag mikið af líkkistum á
allri stærð og alt sem þeim til hejTÍr
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake of theWoods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOODY d SUTHERLAND
HARÐVÖRUSALAR.
Evaline Street. — — — — West Selkirk.