Heimskringla - 30.05.1896, Page 3

Heimskringla - 30.05.1896, Page 3
HEIMSKRINGLA 30 MAÍ. 1896. Þegar oonservatiye-flokkurinn fór frá völdum 1. Júlí 1873 var skuldin als orðin $99,848,461 og rentubjrrði af Þvi á mann ár hvert var $1,31; conservative- stjórnin hafði þyngt rentubyrðina á mönnum um 2 cts á 5 ára tíma. í byrjun Júh þegar 'lliberal”-stjórn- in fór frá völdum hafði skuldin vaxið svo að hún var orðin $140,362,069 og rentubyrðin orðin $1,58 á höfuð hvert. Hafði þá “liberal”-stjórnin þyngt rentu- byrðina um 27 cts. á mann hvern á þess- um 5 ára tíma sem hún sat að völdum. eða yfir 5 cts. á ári hverju. Hinn 1. Júli 1890 var rentubyrðin $1,79 á höfuð hvert og vöxturinn á 12 árum aðeins 21 cts. eða 1$ cent á ári. Og 1. Júli 1895 var rentubyrðin $1,79 enn, eða alveghið sama og árið 1890. En síðan 1878 hefir Canada bygt C. P. R., The Short Line, Cape Breton- brautina, dýpkað skurði sína og fljót, og ríkulega styrkt bæði járnbrautir og gufuskipagöngur. Og alt þetta hef(r verið-gert með því að leggja á herðar mönnum rentubyrði sem aðeins nemur 1 og einum sjölta úrcenti áhöfuð hvert. Ef að vér því förnm yfir þetta aft- ur, þá sjáum vér: 1. að $109,430,148 af núverandi skuld- um Canada eru skuldir, sem fylkin skulduðu áður en þau gengu í sam- bandið. 2. að hinar skuldirnar, þessar S143,744, 779 hefir sambandið lagt á sig í þau 29 ár sem samband ríkjanna hefir varað, og er það að meðaltali $5,000, 000 eða lítið minna á ári. 3. að vöxtur skuldarinnar undir stjórn hinna "liberölu” frá 1873 — 1878 var $40,000,000, eða $8,000,000 á ári. 4. að rentubyrðin á skuldinni var árið 1867 $1,29, árið 1873 $1,81, árið 1878 $1,58 en nú er hun $1,79. A fimm árum juku “liberalar” rentubyrðina svo nam 27 cents á manneða 5og tvo fimtuúrcentiáári. En á 18 árum juku conservativar rentubyrðina um 21 cent eða 1 og einn sjötta úr centi á ári. Síðari árið 1878 hefir C. P. 11. verið bygð, Sault St. Marie skul'ðurinn verið grafinn, skurðir og fljót dýpkuð og styrkur veittur mörgum járn- brautum hér og hvar í Canada. Fyrir alt þetta bætist aðeins við skuldina sem svarar 1 ogeinum sjötta cts. rentubyrði á mann yfir árið. 5. Sjáum vér að það hefir verið alveg nauðsynlegt og óhjákvæmilegt fyrir Canada að fá þessar betri samgöng- ur á járnbrautum og eftir skurðum, sömuleiðis að bæta við ríkið Norð- vesturlandinú. Nú neitar þessu enginn, en allir eru á einu máli um það. En til þess, að ná Norðvestur- landinu, til þess að byggja Inter- colonial, Canadian Pacfic og Short Line-brautirnar ásamfc smábrautum öðrum og skipaskurðum þurfti pen- inga. Þá peninga var ekki hægt að fá öðruvísi en að láni. Og af því spretta skuldirnar ogrenturþæri sem vér borgum af þeim. Allur kostnaður síðan sambandið hófst hefir aukist frá $1,29 í rentu- byrði á höfuð hvert til $1,79 á höfuð, eða um ein 50 cts. á mann. Vill nú nokkur maður halda þvi fram að fyrir þetta 50 centa gjald á höfuð ætti Canada heldur að vera án járnbrautanna, skipaskurðanna og Norð vesturlandsins. Hvort myndu “grittar” (hinir “liberölu”) vilja skifta á skuld- inni og umbótunum ? Ails ekki. Þeir eru að eins að gaspra þetta, ©nda hafa kjósendurnir til þessa, eða meginhluti þeirra, virt gaspur þetta eins og það á skilið, með öðrum orðum: VIRT ÞAÐ EINSKIS. Tilraunir til að fá jafnréttis-viðskifti við Bandaríkin. Hér skal sýnt hve þýðingarlaust er óp “liberala” uin jafnréttisviðskifti (reciprocity). Bæði fyrir og eftir að fylkin í Cana- da gengu í bandalag, hafa Canadamenn hvað eftir annað reynt að fá jafnréttis- viðskifti (reciprocity), við Bandaríkin. 1 lestar af tilraunum þessum hafa ekki haft neinn árangur, og upptalning Þeirra er hið bezta svar á móti ópi hinna liberölu’ að þeir skuli útvega jafnréttis- viðskifti iijá Bandaríkjunum, ef að Þeir komist til valda. ( Tilraunirnar eru þessar: 1847 samþykkti löggjafarþing Can- ada áskorun til stjórnarinnar að hún skyldi semja við Bandaríkin um toll- frían flutning varnings úr einu landi í annað. 1847 lækkuðu Canadamenn toll á innfluttum vörum úr Bandaríkjunum úr 12Jpc ofan í 7Jpc, en hækkuðutoll á breskum vörum frá 5—7£pc., en Banda- ríkin sinntu því ekki Og létu toflinn hjá sér sitja við sama og áður. 1849 var það lögleitt í Canada, að sérstakar vörutegundir frá Bandar. skyldu mega flytjast inn í Canada toll- friar, ef að Bandar. leyfðu sömu eða líkum varningi tollfrían innflutning til sín. Þing Bandar. samþykkti álíka lög, en senatið neitaði þeim samþykktar. 1850 fór Sir F. Hincks til Washing- ton fyrir hönd canadisku fylkjanna til að ieyna að fá jafnréttis-viðrkifti, en senatið í Washington yildi ekkert heyra um slíkt. 1854 voru loks jafnréttis-viðskifti í viðtekin af báðum. 1855 komu í gildi jafnréttis-viðskifti. 1865 tilkynntu Bandar. Canada- mönnum, móti óskum Canada, að lcfgin um jafnréttis-viðskifti skyldu úr lögum numin. 1866 var jafnréttis-viðskifta samn- ingurinn feldur úr gildi samkvæmt til- kynning Bandaríkjastjórnar. 1865 voru, Sir A. Galt og Hon. H. P. Howland frá Canada; Hon. W. A. Henry frá Nova Scotia og Hon. A. J. Smith frá New Brunswick, sendir til Washington til þess að vinna með Sir F. Bruce, Bretaráðgjafa að því, að rey na að lierða á jafnrjettis-samning- 'um. En Bandaríkin vildu alls ekkert sinna því. 1868 var það (lögleitt á hinu fyrsta þiugi Canada, eftir að fjdkin gengu í sambandið, að tilteknar vörutegundir úr Bandaríkjunum skyldu tollfríar vera eða lafkkaður tollur á þeim, ef að Banda ríkin vildu breyta eins við Canada- varning. Þessu boði sinntu Bandarík- in ekki heldur en öðrum. 1869 var Sir J. Ross sendur af Can- ada stjórn til þess að vinna með hinum breska ráðgjafa, Sir John Tliornton, að því, að ná jafuréttis-viðskiftum við Bandaríkin. En Bandaríkjamenn vildu engum boðum sinna. 1871 bar Sir John A. Macdonald og hinir bresku félagar hans í nefndinni um jafnréttis-viðskipti, frara uppá- stungu um, að leitt skyldi í lög jafn- séttis-viðskifta samband það, er áður hafði verið. En nefndarmenn Banda- ríkjanna neituðu. 1871 samdi verzlunarmanna nefnd Bandaríkja bænarskrá til þjóðþings um endurnýjun jafnréttis-viðskipta.og Mac- donald-stjórnin í Canada lýsti yfir því, að hún væri reiðubúin að ganga að samningum. 1874 sendi Mackenzie-stjórnin f Canada Hon. Geo. Brown til Washing- ton, til þess að vinna með hinum brezka ráðgjafa, Sir E. Thornton, að jafnrétt- is-ciðskiftum. Þá komu menn sér sam- an um samning, en senatið vildi ekki staðfesta hann. 1879 var í tolllögunum sérstökum vörutegundum úr Bandaríkjunum boð- inn tollfrir innflutningur, ef að Banda- ríkin vildu gera slíkt hið sama við Can- ada-varning. * # 1885 tóku Bandaríkin nokkrar grein- ar úr lögum úr Washington samningn- um er lutu að fiskverzlun í Canada. 1-887 vann Sir Charles Tupper Bart með þeim Sir Sackville West, nú Lord Sackville, og Hon. Joseph Chamberlain, er gjörðir voru út af brezku stjórninni, að þvi, að semja um jafnréttis-viðskipti hvað fiskiveiðar snertir, við stjórnina í Washington og um fleira. Stungu þeir þá upp á því, að taka til umræðu fyrir- komulag á betri verzlunarviðskiftum. En Bandaríkjamenn neituðu að tala nokkuð um tollmál. * 1888 Var saraningur sá, er ofangetin nefnd manna samþykkti um fiskiveiðar, undirskrifaður. En senatið neitaði að staðfesta hann. 1888 var endurnýjaðtilboðiðumað láta Bandaríkjavörur vera tollfríar ef að Bandarikin vildu gjöra slíkt hið sama við Canadavarning, og var nú listanum á þessum tollfríu vörum nokkuð breytt. 1890 stungu Canadamenn, i gegnum brezk yfirvöld, upp á þvi, að þeir fengju að njóta sömu hlunninda og Newfound- landsmenn að því er snertir fiskiveiðar, verzlu o.n s. frv., frá hálfu Bandaríkja. Þá svöruðu Bandaríkin því, að þeir skyldu taka til íhugunar sérstakt sam- band við Canada. 1891 voru ráðgjafar Canada sendir með hinum brezka sendiherra á fund ráðgjafa Baniaríkjanna til þess, að ræða mál þessi frá hálfu beggja rikj- aiina. En yfirvöld Bandaríkjanna frestuðu fundinum. 1892 áttu nokkrir ráðgjafar Canada, ásamt hinum brezka sendiherra, fund með ráðgjöfum Bandaríkianna í Was- hington til þess að ræða um fiskiveiðar, landamæri, skipströnd og fl. Var þá minnst á jafnréttis-viðskifti, en ekkert frekar gjört í því máli, því að ráðherrar Bandaríkjanna álitu toflinn nauðsyn- legann. 1894 var í nokkrum greinum af toll- lögunum farið fram á það, að gjalda aftur eða lækka toll á ýmsum varningi í Bandarikjunum, móti því að Banda- ríkin gerðu hið sama við Canada. En þetta hafa þau eltki gjört. Málinu er þannig varið, að hvað eftir annað, ár frá ári, stjórn eftir stjórn, hafa tilraunir verið gerðar til þess að ná viðunanlegum viðskiftum og sanngjörnum við Bandaríkin. En Bandaríkjamenn hafa neitað. Nýlega nafa þeir engan vott sýnt þess að þeir mjjidu undan láta. Og yíst er um það, að nú gæta þeir heima- markaðar síns beturv en nokkru sinni áður. Óp ‘liberala’, að þeir muni ná jafn- réttis-viðskiftum við Bandaríkin, ef að þeir komist að völdum, er því ekkert annað en kosningaóp. Það gr því skylda Canada manna að vernda sinn eigin markað þangað til þeir fá góðan skerf af öðrum mörkuð- um fyrir það, sem þeir sjálfir láta i té. Þetta er stefna conservativa. “Liberal” sparsemi. < Vér höfum áður minst á hina nafn- toguðu sparsemi “liberala”, sparsemina sem þeir æfinlega eru að ropa með, og sem og sem þeir svo áþreifanlega hafa sýnt hvernig er háttað, í fylkjastjórn- unum sínum í Manitolia, Quebec, New Brunswick, Nova Scotia og Prince Ed- ward Island, I öllum þessu fylkjum náðu þeir völdum með sparsemisópinu og verkin sýna merldn, sýna hvaða á- stæðu alþýða hefir til að trúa orðurn þeirra þegar þeir lofa sparsemi. Þau loforð eru á borð við “liÞeral” sannleik- ,ann (!) nafntogaða sam sýnt er fram á hvernig er, á öðrum stað í blaðinu. I þessum fjdkjum hafa þeir aukið skuld- irnar um nærri $22 milj. á fáum árum, — teygt þær úr $15 milj. í $36 inilj., eins og greinilega er er skýrt frá í Heims- kringlu 30. Apríl síðastl. En svo.er þessi fylkjasaga ekki liinn eini vottr sem til er. Þeirkomustaðvöldum ‘liberalir’ á sambandsþingi árið 1874 og vit- anlega með sparsemis-ópinu, auk annara “hjálpar” meðala. Og þeir sátu í völdum nærri 5 ár og viðhöfðu hina “liberal”-sparsemi eins og þeim er lagið. Á þeim tæpum 5 árum juku þeir sfcjórnargjeldin svo nam 22%, á móti tæplega 5% er conservativar juku gjöldin á sínum seínustu 5 stjórnarár- um — 1890 — 1895. Á þessum sömu 5 “liberal”-stjórnarárum juku þeir ríkis- skuldina svo nam fullum 40%, á móti tæplega 6%, er conservativar juku skuldina á sínum síðustu 5 stjórnar- árum. Fylgjandi skýrsla sýnir þetta : A fjárhagsárinu 1872—8 voru gjöldin (hjá conservativum)samtals$ 19,174,647 Á f járhagsárinu 1877 (hinu síðasta er “liberalir” réðu árið út) voru gjöldin samtals...................$ 23,503,158 Gjalda-aukinn þess vegna $4.328,511, eða um 22%. í lok f járhagsársins 1872-3 var skuld ríkisins samtals.. .$ 99,848,461 í lok f járhagsársins 1877-8 var ríkisskuldin .........$140,362,069 Skuldarauki þess vegna $40,513,608,. eða yfir 40%. Taki maður seinustu 5 stjórnarár conservativa til samanburðar verður útkom- an þannig: Stjórnargjöldin öll 1890—1 voru.......................$ 36,343.568 Stjórnargjöldin öll 1894—5 voru.......................$ 38,122,005 Gjalda-aukinn þess vegna $1,778,437, eða tæplega 5%. Ríkisskuldin 1890—1 var alls.......................$237,809,030 Ríkisskuldin 1894—5 var alls........................$253,074,927 Skuldar-aukinn þess vegna $15,265,897. eða tæplega 6%. Þessi skýrsla, segir söguna. Þar Jarf engu við að bæta. Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. 1). Ititcliie & €o jMnnufactnrcrfci MOSTRGAL. Tiie Ameeican Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚGr BRATTÐ Já, og hvar heíir þíi fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá 131 Higgins Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. Pappírinn sem þetta er prentað á er £ búinn til af The E. B. EBDY Co. J Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. ^ íu tmumumwutmumiumi Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moody og Sutlierland, en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, IJpplag mikið af líkkistum á allri stærð og alt sem þcim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lalce of theWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MOODY ó SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — — _ West Selkirk. Dominion of Canada. ir oke^Pis mi 200,000,000 ekra í hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada landnema. Djupr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skóvi velgerumbáið.na gtjarnbraUtUn1, Afrakstr bveitis af ekrunni 20 bushei, í inu frjósama belti í Rauðardalmim, Saskatchewan-aalmim, Peace River-dalnum og umhver liggjandi slettlendi erufeikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi engi ov be landi mn viðattumesti fláki i heimi af lítt bygðu landi. ’ 8 g be Málmnámaland. P?1,1! Sllfl; Jýn kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanár láhdl;eldiviðr því tryggrum allan aldr. EOianar Járnbraut frá hafi til hafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Coloni brautirnar mynda oslitna járnbraut frá öllum hafnstöðum við" Atlanzhan nada til Kyrrahafs. Su brautliggrum miðhlut frjósamabeltisins eftir bví en longu og um hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver Þ og um ín nafnfrægu Klettafjöli Vestrheims. . Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Ai nku. Hreinviðn og þurviðri vetrog sumar. vetrinn kaldr en bTartr og tt viðrasamr; aldrei þokaog suld og al.lrei fellibyljir, eins og sunnar í landinv Sambandsstjórnin í Canada tífrrhfamilíttðrsjá,annÍ ^18 ^raSömlum hve'rjum kvennmanni, sem h . . 160 ekrur af Inndi g okevpis. Hinir einn skilmálar eru, að landnemi búi á landinu og’ A þann batt gefst hverjum manm kostr á að verða eigandi sinnar ábi ðar og sjalfstæðr í efnalegu tilliti. B ar aD! IsJenzkar uýJendur UharT8tom?geTaNÝJAaisr Aðvn8tTlan^nT SÚ Þe"ar stof,iaðar í 6 stöð peiira stœrst er -W.JA ISLANl). liggjandi 45—80 mílur norðr frá Winnme, Wmn^eg-vatiis. Vesfr »rá Nýja íslandi, i 30-25 mílna fjarl er ADfclAV AIIms-NYLENDAK I baðmn þessum nýlendum er mikið af hinna'1 ARGyTf6 NYI fTdan^TTo118^ Uær höfudstað Ó’lkisins, en nol VAI LA NÝÍFVDU' 1 wTDAN P° nulur suðvestr fra Winnipeg; ÞR í ttwtÍa xr on ’ 26Um,Þir norðvestr fra Winnipeg; QTJ’APPELLE-N VvNDAN7Öm milur 8uðr fra Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NYLEN A,t tr-iJ mi,ur norðl' fr:1 Calgarw en um 900 mílur vestr frá Winnipeg s.ðasUoldum 3 nylendunum er n.ilftð af óbygðu, ágætu akr- og beitilmidi g‘ skrifa um þaðíP y8lnSar 1 ÞeSSU ef‘" getr hver sem vil1 fenSið með Þv’í, H. H. SIWITH, Conimiasioiici' «f Dominion LaiuR. Kða 13. L. líaldwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg Canada. KIORTHERN liPACIFIC R. R. Farseðlar til sölu * fyxir Járnbrautir^ stöðu- vatna og hafskipalínur til Austur-Canada, British Columbia, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, þýzkalands. Italíu, Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. Earþegjalestir daglega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að velja um. Páið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. Sclentifio American Agency for CAVERT8, TRADE marks, DESIOhi PATEMTS, _ , , COPYRICHTS, oto. an<* ^ree Handbook write to & COJ 861 BROADWAY, NEW YoRK. iJUiest bureau for securing patents in Amerlca. Lvery patemt takon out by us is broupht bofore the publlc by a notice given free of eharge in tho J'fiíntiíif Hmefifim man should be without it. Weeklv ííll a •1*50slx months. Address, MU&N &’ Coí jPublishers, 361 Broadway, New York City, * N RAILROAD TIME CARD.—Taking efiect Sundav April 12 1896. MAIN LINE. 1.20p| 2.45p 1.05p 12.42p 12.22p 11.54a 11.31a U.07a 10.31a lO.OSa 9.23a 8.00a 7.00a 11.05p 1.30p 2.34p 2.23p 2.12p 1.56p 1.45p l.Slp l.lOp 12.52p 12.28p 12.00p 11.50a S.löa 4 85a 7,30a $.30a 8.U0a 10.30a MORRIS STATIONS. .. Wiunipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *.. Cartier.... *.St. Agathe.. *Union Point. *Silver Plains .. .Morris.... .. .St. Jean... . .Letellier ... .. Emerson .. ..Pembina. .. Graud Forks.. .Wpg. Junc.. Duluth Minneapolis .. .St. Paul. - ... C'hicago Sooutfi Bund ðjoo o ■4J c5 >- r—t l.Ohpl 5.30a 1.16p “ ~ 1.28p 1.39p 1.50p 2.04p 2.17p 2.85p 2.48p 3.0(>p 3.25p 3.35p 7.20p ll.OOp 8.00a 6 40a 7.10» 9.35p 5.47a 6.07a 6.25a 6.51a 7.02a 7.19a 7.45a 8.25a 9.18a 10.15a 11.15a 8.25p 1.25p i-BRANDON BRANCH East Bounp o É5 00 w <M 3S *-*CG ál' W P STATIONS. W. Bouna. <M ^ 7-1 o> áí x'-S 1.20p( 2.451 l 7.60p 6.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.5 lp 2.15p 1.47p 1.19p 12.57p I2.27p Il.57a 11.12a l0.87a 10.13a 9.49 a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a 12.55p 12.34p 12.09p 11.59a 11.42a 11.20a 11.08a 10.57a 10.40a I0.26a 10.13a l0.03a 9.18a 9.35a 9.41 a 8 57a 8 42a 8.35a 8.27a 813a 7.57a 7.40a Number 127 VVinnipeg .. .Morris__ * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. . * Rosebank.. . Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... *Swan Lake.. * Ind. Springs *Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wnwanesa.. * Elliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... stop at Baldur o ÍZi l.Oóp 2.4 Op 3.02p 3.26p 3.86p 3.53p 4.06p 4.26p 4.37p 4.54p 5.07p 5.21p 5.31p 5.45p 5.5Sp 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.36a 7.55p for 5 30p 8.00a 8.44a 9.81a 9.50a 10.28a 10.64a 11.44a 12.10p l2.51p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.26p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p S.OOp meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATIONS. • East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 5.45 p.m. 5.58 p.m 6.14 p.m. 0.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.18p.in. 7.25 p.m. 7.47 a.m. 8.00 a.m. §.30 a.m. .. Winnipeg.. *Port Junction *St. Charles.. * Ileadingly * White Plains *Gr Pit Spur *LaS»lle Tauk *.. Eustace... *.. Oakville.. *. • .Curtis. . . Port.la Prairie * Flav S'"t.tO"S 12.25;p.m. 2.10p.ir. 11.44 p.m. 11.36 p.m. ll.]2p.m. 10.47 p.m. 10.39 p.m. 10.26 a m. 10 03p.m. 9.49]>.m. 9.30 p.m. umi.v.nn iuniKec — naveno agei Ire ght íuust be prepaid Nuinbvrs 107 aud 108 have thron 1 ullman V"stibuied DrawingRopm Sle 1 r;f t'rl,s between Winnipeg, St. Paul a Minneapolis. Also Palace Diuing Ca CJosn connection at Chicaeo with easte lmes. CoDnection at Winnipeg Juncti with t.rains to and frnm thr Pacific coa For rates arid fnil information cr cerning counection with ot.her lines el apply to any agent of the company, or CilAS. S. FEE. H. SWINFÓRD G.P.&.T.A., St.Paul. G n Agt. Wj

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.