Heimskringla - 25.06.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 25 JÚNÍ. 1896.
Kotungurinn,
- - - eða - - -
Fall Bastíiarinnar.
Eftir
ALEXANDER DUMAS.
var nú óðum að umhverfiist í almenna ulipreist. Og hann
sá að uppreistaröldurnar voru farnar að svella um grunnmúr
hastalaveggjanna er skýldu honum.
Vitaskuld var það, að í svipinn þurfti liann akki á neinu
sérlegu hugrekki að halda. Umhverfis sig hafði hann fjór-
ar fallbyssur og margíaldan garð [af gömlum hermönnum.—
setulið kastalans. En frammi fyrir honum stóð ekki nema
einn einasti maður og hann alveg vopnlaus. Því Billet liafði
fengið Pitou byssu sína áður en hann gekk inn í ljnóagryfj-
una. í>ó hann væri ekki mikið heima í lögum og reglum,
fanst honum eiuhvernveginn að það gæti haft illar afleiðing-
ar, ef hann tæki byssuna með sér. Hann skildi hana því eft-
ir.
, Á einu augnabliki, er Billet ieit í kringum sig, sá hann
hvernig umbúnaður allur var. Hann sá værðina á greilan-
um, en undireina aðþar bjó eitthvað undir; hann sá sviss-
Desku hermennina í röðum við skála sína; hermennina á
verði á kastalaveggjunum, og stórskotaliðana, sem unnu af
kappi að draga skotfæri að fallbyssunum i vígskörðunum.
Umhverfis greifan stóðu hermennirnir með hlaðnar byss-
urnar um öxl, og meðal þeirra foringjarnir með nakin sverð
i höndum.
Af þ ví greifinn stóð grafkyrr neyddist Billet til að ganga
upp til hans. Járnhnrðin mikla fóll í stafi að balci fulltrúa
lýðsins, með svo óviðfoldnu urgi, er járnið nísti járn, að þó
Billet væri hugrakkur fór hrollur um hverja hans taug.
“Hvað viltu nú aítur?” spurði Launay.
“Aftur ?” tók Billet upp spyrjandi. “Mór virðist ekki
betur en þetta só í fyrsta skiftið sem við sjáumst, svo það
getur naumast verið að þú sért orðinn leiður á mér!”
“M6r var sagt að þú kæmir frá bæjarráðshúsinu”, sagði
greifinn, “en ég er ný skilinn við nefnd þaðan, sem var að
biðja mig aðbyrja ekki skothríðina. Því lofaði ég að lyktum
oglét svo draga byssurnar úr augsýn lýðsins”.
“Ég var úti á torginu, þegar það var gert, og----
“Hélzt að ég léti svona undan orgi nu í skrílnum ?” tók
greifinn fram í.
“Það leit þannig út”, svaraði Billet.
“Sagði ég ykkurekki”, sagði greifinn og sneri sér'að
foringjum sínum, “að lýðurinn mundi ímynda sér að ég
væri þessi bleyða ? Hver sendir þig þá?” spurði greifinn
Billet.
“Eg er liér í umboðifólksins”, var svarið.
“Þaðmá gjarnan vera” svarrði greifinn og brosti, “en
þú hefir samt notið einhverrar bjálpar frá öðrum. Án henn-
ar hefðirðu ekki komizt inn f yrir yzta varðhringinn og haldið
hfi, hvaðþá lengra”.
•‘Það er satt”, svaraði bóndi. “Ég hefi hér meðmælisbréf
frá vini þínum Flesseles”.
“Flesseles? Því nefnir þú hann vin minn?” spurði greif
inn og horfði á Billet eins og vildi liann lesa hans innstu
Bugrenningar. “Hvaða ástæðu héfir þú til að ætla hann vin
minn ?”
“Og mér datt það svona í liug”.
“Einmitt! Jæja, sleppum því. Sýndu mér þetta með-
mælisbréf þitt”.
Billet fékk honum bréfið og las Launay það oftar en
einusinni, eins og hann væri að leita eftir einhverri huldri
meiningu í orðunum. Hann jafnvel brá miðanmn upp að
augunum svo ljósið skini.í gegnum hann til að sjá, ef þar
vaeri nokkur leyniskrift.
“Er þetta alt sem þú hefir að sýna ?” spurði greifinn.
“Ertu alveg viss um það ? Engin skifaboð, sem fylgja mið-
anum.
“Öldungis ekkert”.
“Það er undarlagt!” sagði greifinn og leit um leið út
um vindauga á kastalaveggnum, sem vissi að Bastil-torg-
fflu, “Jæja. segðu mér þá fljótt hvað erindið er”, sagði
fiann.
“Fólkið heimtar að þú gefist upp, — sleppir kastalan-
um !” svaraðí Billet.
“Hvað er það, sem þú segir ?” sqgði greifinn og vatt sér
aÖ honum hvatlega, eins og tryði hann ekki að hann hefði
heyrt rétt.
“Ég skora á þig í nafni alþýðunnar að framselja kastal-
ann !” sagði Billet.
“Það eru undarlegar skepnur. fólkið!” sagði Launay
hæðnislega og sneri upp á sig. “Hvað vill fólkið gera við
Bastílina?”
“Leggja hana í rústir !”
“Hvað er að tarna! Hvern þremilinn gerir Bastílin
fólkinu ? Hvenær eru réttir og sléttir almúgamenn lokaðir
hér inni ? í stað þess að vilja eyðileggja Bastílina ætti fólk-
tð að blessa hvern stein í veggjum hennar ! Hverjir eru það,
sem hér eru luktir inni ? Heimspekingar, lærðir menn,að-
afsmenn, stjórnmálamenn, furstar, — allír óvinir mannfé-
lags-dreggjanna!”
“Það einmitt sannar að lýðurinn er ekki eigingjarn, en
vill öllum gott gera”, svaraði Billet.
“Það er auðséð, vinur minn, að þú ertekki hermaður,”
sagði greifinn og lét skilja á málróm sínum að hann kendi í
hrjósti um bóndann.
“Þaðer líka satt”, svaraði bóndi. “Ég er bara bóndi og
ný kominn utan úr sveit”.
“Og veizt þess vegnaekki hvað Bastillin er”, tók greif-
inn fram í. “Kondu með mér, ég skal sýna þér ögn af
henni”.
“Hann ætlar líklega að opna leyni-hlemm undir fótum
mínum og skjóta mér niður í afgrunn, og er þá alt úti um
Samla Billet !” Þannig hugsaði Billet bóndi, en lét ekkert á
ser sjá nema einlægan vilja til að þiggja boðið.
“Til að byrja með”, sagði greifinn, “er rétt að þú fregnir
að ég hefi hér nóg púður til að sprengja allan kastalann i loft
npp og leggja allan helming húsa í grendinni í rústir”.
“Ja, ég vissi þaðnú áður !” svaraQi Billet.
“Sérðu fallbyssurnar þær arna?” spurði Launay. “Þær
verja allan veggbálkinn þann arna og þessi hlið. Hér er og
varðmannaskálamir, tvö sýki, sem ekki er hægt að komast
yfir nema hleypt sé niður lyftibrúnum. Að auki eru og
tvennar hleypilokur úr járnl”.
“Ja, ég var nú ekki að segja að Bastílin yrði illa varin,
heldur að hún yrði vel sótt” sagði bóndi.
“En höldum áfram”, sagði Launay. “Líttu á veggina
t*á arna. Hið neðra eru þeir 40 feta þykkir, en liið efra 15
fet. Af þvi sérðu, að þó fólkið hafi góðar neglur, þá hljóta
Þser að brotna á þessum bálkum”.
“Ég hafði ekki hugsað mér”, sagði bóndi, “að lýðurinn
mundi leggja Bastílina í rústir til að yfirvinna huna, heldur
Það, að hann mundi leggja hana í rústir eftir að hafa yfir-
unnið hana”.
“Nú skulum við koma upp”, sagði greifinn, og gengu
Þeir svo upp ramger steinrið, þrjátíu talsins. “Hérna”
sagði greifinn, “sérðu nú eitt vigskarðið. Byssan sem hér
er ver þann eina gang, sem þið getið komið eftir. Byssan
er ekki nema ein í þessu vígskarði, en hefir allra bezta orð á
sér. Þú kannast við kvæðið sem þessi erindis-partur er úr;
“Ó, raddþýða Sackbut, ég söng þínum ann”.
“Já, ég kannast víst við kvæðið”, svaraði Billet, “en
mér finnst ekki rétt að syngja það nú, eða nokkuð annað”.
“Bíddu við. Það var Saxe marskálkur, sem skirði byss-
una þessu nafni, því hún söng það eina lag, sem hann hafði
dálæti á” sagði greifinn. “Þetta er historiskur sannleiki.
En látum okkur halda lengra”.
“Nú”, sagði Billet, þegar þeir voru komnir upp á efsta
vegglagið. “Þú hefir ekki tekið byssurnar, en bara dregið
þærtil, —úr augsýn manna úti fyrir. Ég má til með að
segja lýðnum frá því!"_
“Byssurnar voru settar upp að boðikonungs. Þær
verða því ekki teknar niður nema að hans boði!” svaraði
Launay. _ f
“Kastalavörður Launay!” sagði Billet og rétti úr sér.
“Hinn konungurinn er hérna úti fyrir og það er ráð mitt, að
þú hlýðir boði lians!” Um leið benti hann á gráleitan
manngarðinn niðri fyrir, andlit við andlit, eins langt og aug-
að eygði. Og mátti á hinum gráu klæðum hér og þar sjá
blóðslettur eftir nóttina næstu á andan. Allir höfðu einhver
vopn sem þeir héldu á lofti og glampaði á þau í sólskininu.
“En, vinur, það getur enginn þjónað tveimur herrum í
senn”, svaraði greifinn og teygði nú einnig úr sér. “Eg
segi þess vegna, að ég, kastalavörðurinn, þekki ekki nema
einn herra, — Louis konung hinn sextánda, hinn sama, er
reit nafn sitt með eigin hendi undir skipun þá er veitti mér
æðstu stjórn yfir mönnum öllum og efnum innan þessara
veggja”.
“Ertu þá ekki franskur borgari?” spurði Billet.
"Ég er franskur aðalsmaður !” var svarið.
“Satt. Þú ert hermaður og talar eins og hermaður”,
sagði Billet.
“Öldungis rétt”, svaraði greifinn og hneigði sig. “Ég
er liermaðnr og hlýði yfirboðurum mínum”.
“ Já, ég er borgari”. sagði Billet, “og þar sem skyldu-
verk mín ekki geta samrýmst þínum og konungsins, þá hlýt-
ur annarhvor okkar að deyja, — hvor okkar sem betur upp-
fyllir skyldur sínar”.
“Það er rótt líklegt, herra minn !” svaraði greifinn.
Svo þú ert ákveðinn í að skjóta á lýðinn ?” sagði Billet
spyrjandi,
“Ekki nema lýðurinn byrji við mig”, svaraði greifinn,
“Ég lofaði því nefndinni frá hinum tignaða herra Flesseles.
Þú sér að byssurnar hafa verið dregnar inn á veggina, en
um leið og fyrsta skothríðin úti ríður af, læt ég aka einni,
þessari til dæmis, út í vígskarðið og skal ég þá með eigin
höndum lilaða hana og kveikja í með seinvirka kyndlinum,
sem þú sér þarna”.
“Ef ég ímyndaði mér það”, sagði Billet, “skyldi ég áður
en þú fengir framið slíkan glæp---”,
“Ég hefi sagt þér”, tók greifinn fram í, “að ég er her-
maður og viðurkenni enga skipun nema yfirboðara minna”.
‘Ja, líttu þá á þetta !” sagði Billet og tók í greifann og
leiddi hann út að einu vindauganu og benti honum á tvær
rastir af mönnum sem stefndu að kastalanum. “Líttu á”,
sagðibóndi. “Sjá þá; sem framvegis gefa þér skipanir til
að framfylgja !”
Launay greifi leit út og sá tvo mannstrauma koma sinn
eftir hvoru stræti, og stefna beint á kastalann. Rastirnar
voru svo langar, er lengst sást eftir strætunum, og var til að
sjá sem þær liðu áfram i ótal bugðum, en það var að kenna
lautum eða dældum í strætin. Allur þessi ógna fjöldi var
vopnaður og blikaði hvervetna á byssur og nakin sverð.
Þetta voru fylkingarnar, sem Billet átti von á, fylking Ma-
rats frá hermannaspítalanum og fylkingarnar sem Gonchon
hafði farið að draga saman. Allir létu aðkomumenn þessir
sem ærðir væru, veifuðu vopnunum fyrir ofan höfuð sín og
orguða í sífellu eins og mest þeir máttu.
Greifanum varð svo hverft við að hann hvítnaði af geðs-
Jiræringu. “Að byssunum !” kallaði hann og hélt svo áfram
“Og þú, skálkurinn þinn, að koma hingað til að tefja tím-
ann, með því að látast þurfa að tala við mig. Veiztu að þú
verðskuldar dauðan fyrir þetta ?”
Billet sá að greifinn var að reyna að ná i sverðið, sem
hulið var í göngustafnum. Hann gaf honum ekki tíma til
þess. en tók óþyrmilega í treyjukraga hans með annari
hendi, en með hinni um beltið, hóf hanu á loft og hélt honum
yfir ginandi hafinu fyrir neðan og sagðisvo : “Og þú verð-
skuldar að þér sé kastað hérna út svo að hvert bein í þér
brotni á botninum á dýkinu niður undan. Samt ætla ég að
þyrma þér. Guði sé lof að ég hefi ráð á drengilegri vopnum
til að vega að þér með”.
Á þessu augnabliki reis upp ógna glaumur úti fyrir, svo
fljótt og svo ægilega, að enginn fellibylur fer harðara. Og
samtímis gekk einn aðstoðarmaður greifans, majór Losme,
upp á vegginn. .
“í hamingju bænum, herra mínn!”, bað majórinn.
“Gaktu fram og sýndu lýðnum að þú sért heilláhúfi. Þeim
er farið að leiðast eftir þér”.
Það er líka sannast að það mátti gmina nafnið Billet
mitt í hinum svellandi glaum og köllum. Það var Pitou,
sem fyrstur byrjaði að hrópa.
Billet sleppti þá greifauum, sem þegar fór að festa sverð-
ið aftur í stafnum, En‘svo hikuðu þessir þrír menn ofurlít-
ið, er orgið ritifyrir varð æ hærra og hærra.
“Sýndu sjálfan þig, herra minn”, sagði greifinn. “Ég
æski þess ekki af þvi að ég sé hræddur, heldur vil ég að lýð-
urinn sjái að óg hafi Veiið réttlátur”.
Billet beið ekki boðanna, en stakk höfðinu út um eitt
vindaugað og veifaði hatti sínum. Það hreif. I stað þess
að orga um hefnd æptu nú allir gleðióp. Alt þetta ægilega
uppreistarlið sýndi sig svona eindregið á valdi þessa umkomu
litla sveítabónda, sem nú tróð um há-svalir þessa ógna kast-
ala, eins og væri hann sjálfur herrann, sem öllu réði”.
“Það var vel gert, herra minn”, sagði greifínn. "En
svo liöfum við ekkert meira saman að sælda. Erindi þínu
er lokið hér inni. Þeir vilja líka fá þig út. Farðu’ þá”.
Billetmat þetta þollyndi hjá manni, sem hafði líf hans
hansíhendi sinni. Hann svaraði engu, en gekk niður stig-
ann, sem hann hafði gengið upp, og greifin á eftir honum.
En majórinn var eftir uppi, því greifinn hafði hvíslað ein-
hverju að honum um leið og hann gekk af stað.
Það var auðsætt að greifinn átti eina ósk óuppfylta og
eina einungis, þá, að Billet tæki til hið fyrsta að sýna sig
sem fjandmann sinn.
Billet hélt áfram þegjandi út fyrir húsgarðinn þar sem
liermenn voru að hlaða fallbyssurnar, og höfðu þegar kveikt
eldinn sem átti að nota til uppkveikju í forhlaöinu. Hjá
þeim nam Billet staðar. “Vinir”, sagði hann, “minnist þess
að ég fór á fund yfirboðara jrkkar, til að koma í veg fyrir
blóðsúthellingar, og að hann neitaði að verða við bón
minni”.
“í nafniog umboði konungsins skipar,ég þór burtu héð-
an nú þegar!” hrópaði Launay uppvægur og stappaði niður
fótunum.
“Vertu varkár !” svaraði Billet. “Mér er vísað út héð-
an í nafni konungs, en óg kem aftur í nafni iýðsins !” Svo
sneri hann sér að svissnesku hermönnunum og hélt áfram :
“Hvað segið þið, hverjum fylgið þið?”
Hinir svissnesku h§rmenn svöruðu engu,' en Launay
hélt áfram að benda Billet til að ganga út. Bóndi gekk af
stað, en hugði að gera eina tilraun enn og sagði : “Kastala-
vörður ! í nafni þjóðarinnar, í nafni bræðranna !”
“Bræðranna?” tók greifinn fram í. “Er það því nafni
sem þú nefnir þessa beljandi hrotta, sem alt af orga : Niður
með Bastílina ! og deyi kastalavörðurinn ! Það má vera að
þeir sóu þínir bræður, en þeir eru ekki mínir bræður”.
“Jæja”, svaraði Billet. “I nafni mannúðarinnar þá!”
“Mannúðarinnar, sem knýr þig til að koma með hundr-
Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum,
jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem
þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk.
I>. lCitcliie & €« Mannfaeturers IIONTREAL.
Tiib Amerioan Tobacco Öo’y of Canada, Ltd. Successors.
þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚG BRATTÐ
Já, og hvar hefir þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá
131 Higgins Str.
Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri húð.
=3 Pappírinn sem þetta
5; er prentað á er
^ búinn til af
1 The E. B. EDDY Co. I
~ Limited, Hull, Canada. 3
Sem búa til allan pappír ^
fyrir þetta blað. ^
Northbrn
PACIPIC R. R.
Farseðlar til sölu
fyrir
Járnbrautir, stöðu-
vatna og hafskipalínur
til
Austur-Canada,
British Columbia,
Bandaríkjanna,
Bretlands,
Frakklands,
þýzkalands.
Italíu,
Indlandi,
Kína,
Japan
Afríku,
Australíu.
Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað-
ur. Margar leiðir að velja um.
Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla-
stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á
vagnstöðvunum, eða skrifið til
H. SWINFORD,
General Agent, Winnipeg.
Sclentifio American
_ caveers,
TRAHS WIARK3,
DESION patemts,
_ . . COPVRIOHTS, etc.
and froo Hatid>K*ok wrlto to
_MUNN & CO.. 361 Hroadway, Kew Yoric.
Oldest bureau for seeurir.g ]>etents In Amerioa.
Lvery patent taken out by us is brought before
the public by a notico given freo o£ chargo iu tho
Mcwuíiítf §mcxim
IjirBnBt cln-nlaílon of any wi,.ntino pancr In the
world. Splendldly tlluatrated. No lntelllgent
nian shoul.l be wlthout it. Weekly, «í3.W»a
year: «1.50 slx mortha. Addre., .MUNN & CO..
Publishers, 361 Broadway, New Vork City,
orthern Paciíic
RAILROAD
Islendingar i Selkirk!
Það vinnur enginn Islendingur sem stendur f búð þeirra félaga
Moody og Sutherland^
en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody tálar íslenzku reiprennandí.
Finnið hann að máli þegar þið þurfið aðkaupa eitthvað af járn eða blikkvarn
ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu
Grand Jewel Stove’s
og að sjálfsögðu hitunarofna á allri
stærð, Upplag mikið af líkkistum á
allri stærð og alt sem þeim til heyrir
Mjöl- og fóður-
verzlun
Stórt upplag af Lake oftheWoods
kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi.
MOODY 5 SUTHERLAND
HARÐVÖRUSALAR.
TIME CABD.—Taking effect Sundav
April 12 1896.
MAIN LINE.
North B’und STATIONS. Soouth Bund
Freight JNo/ 153. Daily St. Paul Ex. No.107Daily. *ét K *a? ■Sg £ 2 C* tv lO rH
1.20p 2.45p .. Winnipeg.. l.Ohp 5.30a
l.Oöp 2.34p *Portage J unc 3.16p 5.47a
I2.42p 2.23p * St.Norbert.. 1.28p ö.07a
12.22p 2.12p *. Cartier.... 1.39p 6.25a
11.54a 1.56p *.St. Agathe.. 1.56p 6.51 a
11.31a 1.45p *Union Point. 2.04p 7.02a
11.07a 1.31p *Silver Plains 2.17p 7.19a
10.31a l.lOp .. .Morris.... 2.35p 7.45a
10.03a 12.52p .. .St. Jean... 2,l8p 8.26a
9.23a 12.28p . .Letellier.. 3.06p 9.18a
8.00a 12.00p .. Emerson .. 3.25p 10.15a
7.00a 11.50a . .Pembina. .. ll.lða
ll.Oöp 8.l5a Grand Forks.. 7.20p 8.25p
1.30p 4 35a .Wpg. Junc.. ll.OOp 1.25p
7,80a Duluth 8 OOa
fi.30a Minneapolis 6 40a
8.00a .. .St. Paul... 7.10-
10.30a ... Chicago .. 9.35p
MORRIS-BRANDON BRANCH
Evaline Street. —
— — West Selkirk.
Dominion of Canada.
AMlisjarðir oMsj^ millonlr maia.
200,000,000 ekra
hvetiog beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum iCanada
landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi og
meginhlutinn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 bushel ef
vel er umbúið. ’
t inu frjósama belti
í Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis-
liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti-
landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi.
Málmnámaland.
Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma-
landl;eldiviðr því tryggrum allan aldr.
Járnbraut frá hafi til hafs.
Canada-Kyrrahafs-jámbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial-
brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum hafnstöðum við Atlanzhafí Ca-
nadatil Kyrrahafs. Sú brautliggrum miðhlut frjósamabeltisins eftir því endi-
lönguogum hina hrikalegu^tignarlegu fjallaklasa, norðr og ver ,
og um in nafnfrægu Klettaijcil Vestrheims.
Heilnœmt loftslag.
Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í Amt
ríku. Hreinviðri og þurviðri vetrog sumar; vetrinn kaldr, en bjartr og stað
viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í landinu.
Sambandsstjórnin í Canada
ifr hverjum karlmanni yfir 18 ára gömlum og hverjum kvennmanni, sem hefl
fiyrr familíu að sjá,
160 ekrur af Inndi
g ókeypis. Hinir einn skilmálar eru, að landnemi búi á landinu ogvrk
A þann hatt gefst hverjum manni kostr á að verða eigandi sinnar abýlis
ðar og sjálfetæðr í efnalegu tilliti.
tslenzkar uýlendur
i Manitoba og canadiska Norðvestrlandinu eru nú þegar stofnaðar í
Þeirra stœrst er NYJA ‘ .......... -
vestrströnd
er aLFTA''
numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins
hinna. ARGYLE-NYLENDAN er 110 mílur suðvestr frá Winnipég; ÞING-
VALLA-NYLENDAN, 260 mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ-
LENDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ALBERTA-NÝLEND-
AN um 70 milnr norðr frá Calgarv. en um 900 mílur vestr frá Winnipeg.
síðast töldum 3 nýlendunura er mikið af öbygðu, ágætu akr- og beitilandi.
Frekari upplýsingar í þessu efni getr hver sem vill fengið með bví að
sknfa um það • 1
6 stöð
en nokkr
CommÍMsionei' of Uominion Lands.
Eða 11» Xj. Baldwinson, ísl. umboðsm.
Winnipeg
Canada.
East Bounp
o X
T- CC
6 éi STATIONS.
W 53 t-
W. Bound.
r-' a
V. °
o
7.50p
0.53p
5.49p
5.23p
4.39p
3.58p
3.14p
2.51p
2.15p
1.47p
l.löp
12.57p
12.27P
11.57a
11.12a
I0.37a
10.13a
9.49 a
9.39a
9.05a
8.28a
7.50a
I2.55p
12.34p
12.09p
11 59a
11.42a
11.20a
ll.OSa
10.57a
10.40a
10.26a
10.13a
l0.O3a
9.l8a
9.35a
9.41a
8.57a
8.42a
8.35a
8.27a
8 13a
7.57a
7.40a
Number 127
Winnipeg
.. .Morris .... j
* Lowe Farir.
*... Myrtle...
. ..Rolsnd. .j
* Rosebank..j
... Miami....
* Deerwood..
* Altamont..
. .Somerset...
*Swan Lake..
* Ind. Springs
♦Mariapolis ..
* Greenway ..
... Baldur.,..
. .Belmont....
*.. Hllton....
*.. Ashdown..
Wawanesa..
* Elliotts
Ronnthwaite
*Martinville..
.. Brandon...
stop ai Baldur
1.05p
2.40p
3.02p
3.26p
3.36p
3.53p
4.06p
4.26p
4.37p
4.54p
5.07p
5.21p
5.3lp
5.45p
5.58p
6.19p
6.36p
6.52p
6.58p
7.08p
7.19p
7.36a
7.55p
for
5 uOp
8.00a
8.44a
9.31a
9.50a
10.28a
10.54a
11.44a
12.10p
12.51p
1.22p
1.54p
2.18j
2.52p
3.25p
4 15p
4.53p
5.23p
5.47p
6.04p
6.37p
7.18p
8.00p
meals
POR TAGELA PRAIRE BRANCH.
W. Bound
Mixed
No. 143 STATIONS.
Everv Day
Except
Sunday.
East Bounc
Mixed
No. 144
Every Day
Except
Sunday.
o.45 p.m. .. Winuipeg.. (
5.58 p.m ♦l’ort Junctioii
6.14 p.m. * St. Charles..
6.19 p.m. * Headingly..
6.42 p.m. * White Plains
7.00p.m. *Gr Pit Spur
7.13p.m. *LaSalle Tank
7.25 p.m. *.. Eustace...
7.47 a.m. *.. OakvIUe..
8.00 a.m. *.. .Curtis. . .
8 30a.m. Port.la Prairie * Flng S’Htlons
12.25!p.m.
2.10p.m.
11.44p.m.
11.36 p.m.
11.12p.m.
10.47 p.rr,
10.39p.m,
10.26 a.m.
10 03p.m.
9.49p.m.
9.30 p.nr.
Stations markea—*—iiave nö aeen
Fre glit must be prepaid
Ntunbei8 107 and 108 havethroug
Pullman VestibuJed DrawingRcom Slee
ing Cais between Winuipeg, 8t. Paul ac
Minneapolis. Also Palace Dining Can
Close connection at Chicago with easter
lines. Connection at Winnipeg Junctio
with trains to and from the Pacific coat
For rates and full information coi
cerning connection with nther lines, et(
apply to any agent of the company, or
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD.
G.P.i&.T.A., St.Paul. G ‘u Agt. Wpi