Heimskringla - 02.07.1896, Blaðsíða 3

Heimskringla - 02.07.1896, Blaðsíða 3
HEIMSKRINGLA 2 JÚLÍ. 1896. Kotungurinn, - - - eða - - - Fall Bastílarinnar. Eftir ALEXANDER DUMAS. að þúsund manns á móti einum hundrað happasnauðum hermönnum innan þessara veggja, og gera tilraun að ráða þá a{ dögum ?’ “ En með því að framselja Bastílina varðveitir þú lif þeirra!’. ‘•En týni æru og drengskap!” Billet v arð orðlaus við þessu. Með sínum hermannlegu orðum yfirhugaði greifinn hann í þetta skiftið. En hann var Samt ekki af baki dottinn. Hann sneri sér til hermannanna ogsagði : “Gefist upp á meðan tækifærið gefst. Innan tíu oaínútna verður það ofseint”. “Ég lœt skjóta þig, ef þú ekki hefur þig á burtu héðan tafarlaust”, orgaði greifinn fokvondur. “Eins víst eins og er aðalsmaður”. Billet sneri sér að kastalaverðinum, teygði úr sér, vís- 'agði heodurnar á brjóstinu og stóð kyrr eitt augnahlik, eins og væri hann að mana hinn reiða greifa. Sneri sér svo við og gekk út. 12. KAPITULI. Áhlaupið á Bastílina. Manngarðurinn beið með þolinmæði í steikjandi sólar- Wtanum, þó glímuskjálfti væri á hverjum manni. Fylking- ln sem Gonchon kom með liafði á torginu runnið saman við fylkingu Marats, því allir útjaðramenn gerðu sér að skyldu aðtaka hver öðrum sem bróður. Gonchon einn var tekinn v'ð stjórninni, en Marat var horfinn, —> kominn eittbvað burtu. Það var óálitlegt að liorfa úr kastalanum út á torgið. Svo samtaka var fjöldi þessi hinn ægilegi í að æpa fagn- aðaróp, þegar Biilet kom út aftur, að ætla mátti að hin ógn- arlega rödd kæmi úr einum barka. “Hann er hugstór maður, kastalavörðurinn”, sagði Bill— ®t, er hann kom til Gonchons, “eða máské væri réttara að 8egja hann þráan. Hann þverneitar að gefast upp, en er við- búinn að standast umsátina”. “Heldurðu hann þoli langa umsát?’ spurði Gonchon. “Til dauðastundar!” svaraði Billet. “Ja, svo skal hann þá deyja !” “En hvað margra vorra manna líf getur sú sókn ekki ^ostað!” sagði bóndi, sem eflaust hugsaði í þá átt, að hann befði ekki einkar. sem hershöfðingjar, konung ar og keisar- artaka sér til að drepaog skaða menn sína. “Slúður !” sagði Gonchon. “Það erekki um þá að lingsa Mennirnir eruof margir nú. Eða er ekkí þetta satt, dreng- Ir ?” spurði Gonchon og sneri sér til þeirra, sem stóðu um- bverfis. “Jú, jú”, sögðu allir samtaka, með aðdáanlegri sjálfsaf- heitun. “En hvaðum sýkin?’ spurði Billet. “Það þarf að fylla þau, en ekkl nema í einum stað”, SVaraði foringi betlaranna. “En svo geri ég ráð fyrir að við getum fylt öll dýkin, ef svo vill verkast. Hvað baldið þið piltar ?” Eins og áður svöruðu þeir i nágrenninu játandi og engú 8lður samtaka nví en áður. “Jæja, hafið þið það þá eins og þið viljið”, sagði Billet ráðþrota. Rótt í þessu gekk Launay greifi, ásamt majór Losme °g tveimur eða þremur öðrum undirforingjum, út að einum akotgarðinum. “Tilstarfa!” hrópaði þá Gonchon og hafði það þau áhrif að greifinn bara sneri sér við, — sneri nú baki að manngarð- inum. Gonchon var þannig gerður, að honum liefði verið dillað greifinn hefði svarað hrópi hans, með því að mana fjöld- ann til framgöngu. En þessa fyrirlitning þoldi nann ekki. Hann iyfti byssu sinni, miðaði á greifann og lileypti af. '-'feifinn stóð óskaddaður, en hermaður sem hjá honum jtóð hneig dauður niður. Þetta fyrsta byssuskot var ekki fyrri rIðið af, en þúsundir af byssum spúðu eldi og blýstraumi á , na hrikalegu, mosavöxnu veggi. En árangurinn af þeirri °gna hríð varð sá einn sýnilegur, að hvítar rákir sáust hver- vetna á múrveggjuuum. Eftir þessa fyrstu hviðu datt alt í dúna-logn úti á torg- 'nu. p>ag var eins og umsátursmenn hefðu hrœðst þessa yrstu atlögn sína. En þögnin varaði ekki lengi. Alt f einu gaus upp eldstólpi, iiálfhulinn í kolsvörtum púðnrrevk, upp a emum skotturninnm á virkisveggnum. Bétt á eftir laust á ^gdegum himinrjúfandídynk og samtímis risu upp neyðar- UP ur mannþrönginni, þar sem fallbyssuskotið hafði deytt Buma, en lemstrað aðra. Leikurinn var þannig haflnn. Konungssinnar höfðu "eypt af sínu fyrsta skoti og eins og Gonrhon höfðu þeir regiðblóð úr æðum óvinanna. , Hugaðir og ákafir eins og liðsmenn Gonchons voru rétt aður, var nú ekki frítt fyrir að þeir væru hræddir. Þeim aýndist byggingatröllþetta alveg óvinnandi nú, þó ekki væri uið að grípa til nema einnar einustu byssu af öllum byssu- °pnum, sem voru í kastalanum, auk allra annara vopna til að verjast með. Óttinn sem greip lýðinn var því að kenna, að hann hafði gert sér ranga hugmynd um ástæðurnar til Pess, að byspnrnar hófðu í fyrstu verið dregnar í hlé. Þeir °fðu af þvi ráðið, að vegurinn inn f kastalann væri auður ng opinn, eða svo gott. En nú sáu þeir, að það var ekkí þvi- ikt. Þetta eina fallbyssuskot sýndi þeim hve stórkostlegt var verkið sem þeir höfðu tekizt í fang að vinna. I allbyssuskotið frá kastalanum var bara upphafid. Á e fir því fyljjrji ægileg hrið af riflaskotum. Afþvíleiddi að Þognin, sem öttinn hafði dregið yfir maunþröngina var rofin ? Þeir sem lemstruðst og særðuet veinuðu vesallega eða r<)puðu um hjálp. Samt kom engum í liug að flýja. Það Var líkasannast, að þó einhverjum hefði komið það í hug‘ ® ði bann skammast sín fyrir að sýna það, eða gera tilraun 'I flótta mitt í þeirri miklu þröng, Það hefði heldur ekki Verið lcítt að leggja á flótta. Hvar sem litið var Var m,,ður við mann, eíns og þeir gátu staðið þétt- a8t. ó fir hópinn að líta var eins og rnaður horfði á vog- k°rna strönd, þar sem í stað hins salta sævar væru manns- dut ein, rísandi i bylgjum á allri stærð, alt eftir því Vernig landslagið var á torginu og kringliggjandi strætum. vervetna á þessu ógna andlits hafi glóðu tindrandi, heift- Pfungin augu og varir allra voru á hreifingu, er þær mynd- u °S fluttu lútlausa liríð af bölbær.um yfir kastalann og Varðmenn hans. Innau fárra mínútna voru vindaugun öll á veggnum sem B torginu vissi full af riflurn og maður á bak við hvern. Iít'^aU 8en<^u ^eir látlausa hríð af kúlum yfir lýðinn, en til 1 ils gagns. Byssurnar báru ekki svo langt nema femi hermaður í augsýn í vígskarði eða bundrað eða fleiri skot laklega. í vindauga voru riðin af á augnablikinu í þeirri von, að fella hann, en sem ekki tókst. Kúlur þeirra eða högl kvörnuðu lítið eitt úr grjórbálknum og ekkert annað. Mönnum fór að leiðast þetta þóf, — að eyða skotfærum sínum á nakinn tilfinningarlausan klettinn. Þeir vildu hafa hold og hein hermanna til að skjóta á. svo að þeir gætu séð blóðið spítast úr slitnum æðunum. Allir tóku nú að orga og framsetja allar mögulegar upp- ástungur um það hvernig atlagan skyldi gerð. Billet karli leiddist að hlusta á það markleysis skvaldur og tók því til si nna ráða. Hann þreif exi mikla af manni sem hjá honum stóð og gekk af stað upp að kastalanum, mitt i skæðustu kúlnadiífu, sem beint var að honum frá múrunum. Menn- irnir í kringum hann féllu eins og grænt gras fyrir hárbeitt- um ljá, en sjálfur var bóndi óskaddaður. Ferðinni hélt hann þannig áfram þaugað til hann kom að varðhúsi við eina hleypibrúna, er traustir járnhlekkir héldu hátt fyrir ofan dýkið. Á þessa hlekki réðist hann með exi sinni, og án þess einu sinni að líta við, hvernig sem kúlurnar dundu umhverf- is haun, hélt hann áfram að berja hlekkina þangað til þeir slitnuðu og brúin kom niður. Var þar fengin fyrsta brviin. Það tók fjórðung stundar t ð höggva hlekkina, eða lama þá svo, að þeir slitnuðu undir þunga brúarinnar, og á meðan karl hamaðist við það verk, mátti heita að fylgdarmenn hans allir héldu niðri í sér andanum. Þeir bjuggust við að sjá hann falla í hvert skifti sem skothríð reið af uppi á kast- alaveggjunum. Og það má segja peim til verðugs heiðurs, að alla þá stund hugsaði enginn um sína eigin hættu, en ein- göngu um hættuna sem vofði yfir þessum bændajötunn. Þegar loksins hlekkirnir biluðu og brúin féll niður, ráku all- ír upp fagnaðaróp, og samtímis ruddust allir fram, yfir brúna og inn í það sem kalla mætti fordyri Bastílarinnar. Þetta gerðist svo fljótt, svo sviplega, að kastalaverðirnir r eyndu ekki að koma fyrir sig nokkurri jvörn. Þeim hafði sannarlega ekki komið í hug að einum manni með einni exi tækizt aðnaga snudur hina miklu brúarhlekki. Fagnaðaróp, himinrjúfandi fagnaðaróp, sækjandanna, var fyrsta tilkynningin, sem Launay greififékk um það, að yzta dýkið var yflrstigið. Það liafði enginn tekið eftir því og þess vegna rýrði það heldur ekki fögnuðinn, að á falli sí nu hafði brúin marið einn mann til dauðs, hafði fallið á hann ofan og molað hann sundur. En svo stóð fagnaðóarópið ekki lengi. Áður en það var alge rlega útdautt, riðu skot af fjórum fallbyssunum, hið innra í þessum dimma gangi, sem greiflnn rétt áður hafði sýnt Billet að vörðu þennan gahg. Þeim hafði verið miðað og það rækilega á þessa iðandi þröng, og afleiðingin var hræðileg. Elds- og kúlnaflóðið svall eftir mannþrönginni, skildi eftir hrannir dauðra manna og limlestra í fari sínu, en litaði manngarðinn umhverfis í blóði peirra. Tíu eða tólf lágu dauðir í garðinum og meir en helmingi fleiri sárir til ólífis. Á meðan Billet lijó og barði hlekkina stóð hann upp á þekjunni á varðmannaskýlinu. Um leið og brúin féll stökk hann ofan og hitti þar Pitou, sem hann pó ekki skildi hvern ig hef ði komizt þangað. Eins og vonlegt var um fuglaveíði- mann, hafði Pitou framúrskarandi sjón og heyrn. Hann var allra mauna fljótastur að sjá hvað næst mundi gert verða. Hann einn hafðí séð hermennina hlaupa að fallbyss- unum fram undan og hann vissi hvað það táknaði. Hann beið því ekki boðanna, er Billet kom niður af þekjúuni, en gr eip hann strax heljartökum og dró hann til sín á bak við vegghyrnu, er skýldi þeim við skothríðinni. Sem sagt var nú hrikaleikurinn lialinn og upp frá þess- ari stundu var orustan meira en nafnið tómt, eða viðburðir einir. Þar ægði öllu saman: hrópum og köllum og sönnu morðvargaæði í framsókninni. Tíu þúsund byssuskot dundu látlaust á veggjum kastalans, án tillits til þess, að aðsækj- endurnir voru nú eins líKlegir til að verða fyrir þeim eins og kastalaveggirnir sjálfir. Á sama hátt var nú uppihalds- laus skothríðin frá kastalaveggjunum út yfir hinn aðsækj- andi múg. Það bættust nú franskir varðmenn og liðsmanna fjö di þeirra Billets og höfðu með sér fallbyss- ur auk annara vopna. Yoru nú menn Billets þeim mun betur staddir. Hinn ægilegi glymjandi, sem alt þetta liafði i för með sér, trylti alveg hina æfingarlausu hermenn Billets og sam- tímisdeyfði glymjandinn kjark kastalahermannanna. Yfir- mennirnir í kastalanumsáu aðmenn þeirra voru að gugna af því enginu vegur var til að hafa eins hátt, hvaðþá hærra, en lrinn aðsækjandi fjöldi. Svo mjög gugnuðú sumir her- mennirnir, að lierforingjarnir sjálfir máttu taka af þeim byss- urnar og hleypa af þeim. Mitt í pessum æðisgargi, þar sem aðrir orguðu og rudd- ust um, aðrir skutu af byssum sínuin og enn aðrir báru burtu hina dauöu og lemstruðu,— mitt í þeim æðisgangi gekk lítill flokkur manna, verjulaus og rólegur, upp að aðal- inngangi Bastílarinnar. Þessir menn báru hvitt flagg; voru sendimenn frá Flesseles. Þeir voru hugmiklir menn og undireins góðgjarnir, sem lögðu lífið í sölurnar, ef gott gæti afþví hlotizt. Hinn hvíti fáni var varðengill þeirra og sýndi að þsjjr komu til að stilla til fríðar, en ekki til að berja. Þeim of bauð, eins og svo miklu fleiri borgarbúum að hugsa um blóðbaðið, sem hlyti að leiða af áhlaupi á kastal- ann. Þess vegna tóku margir menu sig saman og kúguðu hinn háa herra Flesseles til að gera nýja tilraun við kastala- vörðinn. I nafni borgarinnar skoruðu þessir sendimenn svo á Launay greifa að hætta að beita byssum sínum á borgar- lýðinn. I þess stað skoruðu þeir á hann að þiggja hundrað dugandi hermenn til að verja líf hans (greifans) og undirfor- ingja hans í kastalanum, en verða svo við kröfum Billets. Þetta hrópuðu hermennirnir jafnótt og þeir þokuðust i gegn um mannþröngina. Og Billets menn, sem nú var farið að of bjóða verkefni sitt, voru tilbúnir að taka þessu boði, þaðþví fremur, sem þeim ógnaði fjöldi hinna föllnu og sáru, er burt var verið að bera. Ef Launay greifl gengi að þess- um kostuin sat ekki á þeim að neita hálfum sigri. Þegar sást til sendimannanna var á augnabliki hætt að hlaða fallbyssurnar við innra hliðið. í stað þess aö halda á- fram skothríðinni bentu kastalaverðirnir þessum friðarboð- um að ganga inn. Og þeir gengu svo rakleiðis átram, stilli- lega og stikluðu yfir dauða mannabúka , hrösuðu í hálf- storknum blóðtjörnunum og liéldu út höndunum í með- aumkunarskyni til hinna lemstruðu. Sendiinennirnir gerð- ust pannig örugg hiíf aðsækjendanna um stnnd og sú stund var líka hagnýtt til að hópi i sig saman, tala um ástæðurnar og til að keppast þeim mun betur við að bera hina særðu menn burtu, er lauguðu liið hvíta marmaragólf nieð blóði sínu. Undireins þegar skothríðin í kastalanum hætti, gekk Billet vít til að skora á menn sína að gera hið sama. Úti fyrir ytra hliðinu hitti hann Gonchon, er þar stóð verjulaus alveg og sneri nöktu brjóstí síuu móti fallbyssumunnunum í múrveggjunum. Þar stóð liann rólegur, rétt eins og engin vopn bitu á hann. 1 “Hvað er orðið um nefildina?” spurði Gonclion. “Hún er komin iun í kastalann. Við skulum þess vegna haía hlé”, svaraði Billet. “Það er þýðingarlaust. Greifinn lætur ekki undan”, svar aði Gonchon, eins alvarlega, eins og væ/j honum gefið að sjá óorðna hluti. “Það gerir erigan mun”, svaraði Billet. “Við skulnm fylgja lierreglum úr því við erum þannig komuir í her- manna tölu”. “Ja, það er mér nú sama um”, svaraði Gonchon og sneri sér svo til tveggja manna, er stóðu hjá hnnum og sagði “Farið þið Elie og Hullin og sjáið uin að ekki verði hleypt af byssu fyrr en ég gef leyfi til þess”. Mennirnir þutu af stað og skiluðu boðunum jafnótt og Þeir vilja ekki reykja neitt annað.meðan þeir geta fengið Old Chum, jafnvel þó þeir þurfi að fá það til láns, því þeir fá ekkert tóbak sem þeim fellur eins vel, og sem gefur eins kaldan og mildan reyk. I>. Rltchie & < o Rannfactnrers MOXTRDAL. The American Tobacco Co’y of Canada, Ltd. Successors. þetta þori ég að hengja mig upp á að er RÚGr BRAUÐ Já, og hvar heflr þú fengið mjölið ? — Ég fékk það hjá W. BLACKADAR, 131 Higgins Str. Það er ódýrt og gott eins og alt annað í þeirri búð. ^mmmmmm mmmmmg ^ Pappírinn sem þetta er prentað á er ^ búinn tit af 1 The E. B. EDDY Co. | ~ Limited, Huil, Canada. ^ Sem búa til allan pappír fyrir þetta hlað. ^ ^mmmmm m wiumwwiumiutniuml N ORTHERN PACIFIC R. R. Farseðlar til sölu fyrir Járnbrautir^ stöðu- vatna og hafskipalínur til Austur-Canada, British Columbia, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, þýzkalands. Italíu, Indlandi, Kína, Japan Afríku, Australíu. Farþegjalestir daglega. Góður útbúnað- ur. Margar leiðir að velja um. Fáið ferseðla og upplýsingar á farseðla- stofunni, 486 Main St., Winnipeg, eða á vagnstöðvunum, eða skrifið til H. SWINFORD, General Agent, Winnipeg. _ CAVEAT8, VRADE SMARK8, DESICN PATENTS, „ 1 - COPVRICHT8, otc. For lnformatlon and froo Handbook writo to ! MUNN & CO., 361 Broadway, New York. Oldest bureau ror aecuring patents ln Amerlca. Every patent taken out by us is brought before the publlc by a notico glven íree of eharge ln the f'íicufiftc Jtnettciiu Larjrest circulatfon of any gcicntlflc paper In the world. Splendidly lllustrated. No intelligent man should be wlthout it. Weeklv, »3.0Oa year; 81.50slxmonths. Address. MUNN & CO„ Publishers, 361 Broadway, New York City, N Islendingar i Selkirk! Það vinnur enginn íslendingur sem stendur í búð þeirra félaga Moodyi’og Sutherland, en það þarf ekki að attra neinum, því Mr. Moody talar íslenzku reiprennandí. Finnið hann að máli þegar þið þurfið að kaupa eitthvað af járn eða blikkvarn ingi. — Hann selur hinar nafnfrægu Grand Jewel Stove’s og að sjálfsögðu hitunarofna á allri stærð, Upplag mikið af likkistum á allri stærð og alt sem þeim til heyrir Mjöl- og fóður- verzlun Stórt upplag af Lake oftheWoods kveitimjöli æfinlega fyrirliggjandi. MQODY & SUTHERLAND HARÐVÖRUSALAR. Evaline Street. — — — — West Selkirk. Dominion of Canada. iilisjariir oke^Pis fý- 200,000,000 ekra í hveti og beitilandi í Manitoba og Vestr-territóríunum i Canada landnema. Djúpr og frábærlegafrjósamr jarðvegr, nægð af vatni og skógi og meginhlutmn nalægt jarnbrautum. Afrakstr hveitis af ekrunni 20 busheí ef vel er umbúið. ’ t inu frjósama belti £ Rauðárdalnum, Saskatchewan-dalnum, Peace River-dalnum og umhverfis- liggjandi sléttlendi eru feikna-miklir flákar af ágætasta akrlendi, engi og beiti- landi—innvíðáttumesti fláki í heimi af lítt bygðu landi. Mdlmnámaland. Gull, silfi, járn, kopar, salt, steinolía o. s. frv. Ómœldir flákar af kolanáma- landl; eldiviðr því tryggr um allan aldr. Járnbraut frá hafi til liafs. Canada-Kyrrahafs-járnbrautin í sambandi við Grand Trunk og Inter-Colonial- brautirnar mynda óslitna jámbraut frá öllum liafnstöðum við Atlanzhafí Ca- nada til Kyrrahafs. Sú braut liggr um miðhlut frjósama beltisins eftir því "-l: lönguogum hina hrikalegu, tignariegu fjallaklasa, norðr og ver og um in nafnfrægu Klettafjöll Vestrheims. Heilnœmt loftslag. Loftslagið í Manitoba og Norðvestrlandinu er viðikent ið heilnœmasta í ríku. Hreinviðti og þurviðri vetrog sumar: vetrinn kaldr, en bjartr oi viðrasamr; aldrei þokaog súld og aldrei fellibyljir, eins og sunnar í lan< Sambandsstjórnin í Canada gefr hverjnm karlmanni yfir 18 áragömlum og hveTjum kvennmanni ser fiyrr familíu að sjá, 160 ekrur af Inndi g ókeypis. Hinir einn skilmálar ern, að landnemi búi á landinu A þann hatt gefst hverjmn manni kostr á að verða eigandi sinnar ðar og sjálfstæðr i efnalegu tilliti. fslenzkar uýlendur linu. vestrströnd Winnipeg-vatns. er aLFTAVATNS-NÝLENDAN. liggjandi 45—80 míl Vestr i'rá Nýja íslandi, 1 XT I báðum ’ numdu landi, og báðar þessar nýlendr liggja nær höfuðstað fvlkisins, en hinna. ARGY LE-NYLENDAN er 110 mflur suðvestr frá Winnipeg- ' VALLA-NYLENDAN, 260mílur norðvestr frá Winnipeg; QU’APPELLE-NÝ- LENDAN nm 20 mílur suðr frá Þingvalla-nýlendu, og ÁLBERTA-NÝLEND- AN um 70 mílnr norðr frá Calgary. en um 900 mílur vestr frá Winnipeg. t síðast. toldum 3 nýlendunum er mikið af óbygðu, ágætu akr- og beitilandi. Frekari upplýsingar í þessn efni getr hver sem vill fengið með bví að skrifa um það : ■ II. CommÍHsioncr of Dominion Land«. Eða 15. L. Bal<Jwinson, ísl. umboðsm. Winnipeg* Canada. orthern Pacific RAILROAD TIME CARD.—Taking effect Sundav April 12 1896. MAIN LINE. North B’und 60 . MÍ? W'3 •2 0 2 r- <52 1.20p| l.Oöp 12.42p 12.22p 11.54a 11 31a 11.07a 10.31a 10.08a 9.23a 2.45p 2.34p 2.23p 2.12p 1.56p 1.45p 1.31p l.lOp 12.52p 12.28p 8.00a!l2.00p STATION8. 7.00a ll.Oöp 1.30p 11.50a 8.15a 4 Soa 7,30a 8.30a 8.OO11 10.30a . Winnipeg.. *Portage Junc * St.Norbert.. *. .Cartier.... *.St. Agatlie.. *Union Point. *Silver Plains ... Morris.., .. .St. Jean.. . .Letellier ., .. Emerson , . .Pembina. ] Grand Forks. .Wpg. Junc. Duluth Minneapolis .. .St. Paul.. ... Chicago Soouth Bund Þ3-3 ■3« 08 OO P-2 o 08 ■gfl »35 rH l.Oöpl 1.16p 1.28p 1.39p 1.56p 2.04p 2.17p 2.35p 2.48p 3.06p • i 3.25p 3.35p 7.20p ll.OOp 8,00a 6 40a 7.10« 9.85p 5.30» 5.47» 6.07» 6.25» 6.51 a 7.02a 7.19» 7.45» 8.25« 9.18» 10.15» 11.15» 8.25p 1.25p MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounp o S W s STATIONS. W. Bound. r - o H ° 1.20p[ 2.45 G Winnipeg .. | o Í2; 7.50p C.53p 5.49p 5.23p 4.39p 3.58p 3.14p 2.51p 2.15p 1.47? 1.19p 12.57p 12.27p U.57a ll,12a I0.37a 10.13a 9.49a 9.39a 9.05a 8.28a 7.50a Number 55p 34p 09p 59a 42a .20a .08 a 57 a 40a .26a .13a ,03a 18a 35a 41a 57a 42a 35 a 27a 13a 57a •40a 127 ... Morris * Lowe Farm *... Myrtle... ...Roland. * Rosebank.. ... Miami.... * Deerwood.. * Altamont.. . .Somerset... ♦Swan Lake.. * Ind. Springs ♦Mariapolis .. * Greenway .. ... Baldur.... . .Belmont.... *.. Hilton.... *.. Ashdown.. Wawanesa.. * Eiliotts Ronnthwaite ♦Martinville.. .. Brandon... stop al Baldur 1.05p 2.40p 3.02p 3.26p 8.36p 3.53p 4.06p 4.2típ 4.37p 4.54p ö.07p 5.21p 5.31 p 5.45p 5.58p 6.19p 6.36p 6.52p 6.58p 7.08p 7.19p 7.3tía 7.55p for 5 3(ip 8.00» 8.44a 9.81a 9.50» 10.23» 10.64» 11.44» 12.10p 12.51p 1.22p 1.54p 2.18j 2.52p 3.25p 4 15p 4.53p 5.23p 5.47p 6.04p 6.37p 7.18p 8.00p meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 143 Every Day Except Sunday. STATION8. 5.45 p.m. 5.5S p.m 6.14 p.m. 6.19 p.m. 6.42 p.m. 7.06p.m. 7.13p.m. 7.25 p.m. 7.47 a.m 8.00 a.111. 8.80 a.m. • .. Wiunipeg.. *Port JimctiOL *St. Charles.. * Headingly.. * White I’lains *Gr Pit Spur *LaSalleTank *.. Eustace... *.. Oakville.. *. . .Curtis. . . Port.la Prairie f Flag S’nt!Or'P East Bound Mixed No. 144 Every Day Except Sunday. 12.25;p.m. 2. lOp.m, 11.44 p.m. 11.86 p.m. Il.l2p.m, 10.47 p.n, 10.39 p.m, 10.26 a.m. 10 03p.m. 9.49 p.m. 9.30 p.nc. -- -------- ..tiv'e no agent 1 re ght must be prepaid Numbers 107 and 108 havethroug Pullinan Vestibuled Drnw'ingRoom Slee ing Cais betw-een Winnipeg, St. Paul an Minneapolis. Also Palace Dining Cari Close connection at Chicago with easter lines. Coniiection at Winnipeg Junctio witli trains to aDd from tbc Pacific coati For rates and full iivformation cor cerning connection w-ith other lines, etc apply to any agent of the company. or CHA8. S. FEE. H. SWINFOBD, G.P.&.T.A., St.P&ul. Gen Agt. Wpj

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.