Heimskringla - 30.07.1896, Blaðsíða 4
HEIMSKKINGLA 30. JÚLl 1896.
Winnipeg.
Rúmleysis vegna gat ekki endirinn
4 grein hr. S. B. Jónssonar komið i
þessu blaði.
Verkmannafélagið íslenzka hefir
fund 4 Unity Hall 4 laugardagskvöldið
kemur kl. 8 Félagsmenn eru beðnir að
fjölmenna.
Sex yfirmenn 4 akuryrkjuskólum í
Dakota og Minnesota komu til bæjarins
um helgina og ætla að skoða fyrirmynd-
arbúin í Brandon og Indian-Head í
Assiniboia.
Yfir 40,000 manns borguðu aðgang
að Iðnaðar-sýningunni í vikunni sem
leið, þr4tt fyrir óveðrið fyrstu tvo dag-
ana. Að auki hafa 10—15,000 sótt sýn-
inguna ókeypis.
Þeir félagar McKenzie og Mann í
Montreal, sem mestanhlut eiga í stræt-
isbrautunum hér í Winnipeg, Montreal
og Toronto, hafa tekið að sér að um-
liverfa strætisbrautunum öllum í Bir-
mingham 4 Englandi í rafmagnsbrautir
Ljósrauð kýr með hvítan blett 4
enni, hölt 4 hægra framfæti, í 4gætis
holdum, tapaðist 4 laugardaginn 18.
Júlí, fr4 húsinu 4 suðaustur-horni 8ar-
geant Ave. og Agnes Str. Hver sem
finnur kúna fær góð fyndarlaun hjá eig-
anda kýrinnar, í ofangreindu húsi.
Sunnanfari. Eins og áður Iiefir
verið getið um, ætlaði hra Þorsteinn
Gíslason að kaupa “Sunnanfara” og
taka við honum í byrjun þ. m. Jíú
segir hra Erlingsson að hinn nýi eig-
andi blaðsins hafi ráðgert að flytja það
til Rvíkur núna í Júlí eða Agúst og gefa
það út þar framvegis.
Dr. O. Stephensen liefir nú flutt sig
af Logan Ave. Er nú heimili hans að
473 Pacific Ave. (Mc William St.), norð-
anvert í strætinu, rétt fyrir austan Isa-
bel Str. Þangað flytur hann og skrif-
stofu sína í dag (fimtudag), svo aðfram-
vegis verður skrifstofa hans og heimili
í sama húsi, — 473 Pacific Ave.
Slysa-bálkur. Á fimtudagskvöldið
var varð maður undir vagni 4 vagn-
stöðinni, og misti annan fótinn. — Á
sunnudagskvöldið varð 15 ára gamall
drengur undir vagni vestur í bænum og
missir hann bæði handleggi og fætur
þó hann kunni að halda lífi. — Á föstu-
dagskvöldið varð drengur undir vagni
Portage la Prairie og misti báða fætur.
Á fimtudaginn 23. þ. m. voru gefin
saman i hjónaband af séra Jóni Bjarna-
syni, Mr. Haldór (Kristjánsson) Kjær-
nested og Miss Sigrún Benediktsdóttir
Arasonar, — bæði til heimilis í Víðines-
bygð i Nýja-Islandi.—Brúðhjónin liéldu
heimleiðis 4 laugardaginn og fylgja þeim
heillaóskir hinna mörgu vina og vanda-
manna þeirra.
A. E. St. John,
D. D. L., L. D. S.
Verður 4 Gimli 9. til 15. Ág. i þeim til-
gangi að fást við tannlækningar. Dreg-
ur tennur tilfinningarlaust. Fult ‘sett’
af nýjum tönnum $15 ; partar úr ‘sett’
83 og yfir. 011 viðgerð er vönduð og
endingargóð.
Samdregin vitnisburður.
Chas. B. Hood, umboðsmaður í Col-
umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn-
ist við Dr. Kings New Discovery sem
hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St.
James Hotel, Ft. Wayue, Ind. segist
hafa læknað sig af hósta sem, hann var
búin að hafa í tvö ár, með Dr. Kings
New Discovery. B. T. Merrill, Bald-
winsville, Mass., segist hafa brúkað og
r áðlagt Dr. Kings New Discovery og
aldrei vita til að það hafi brugðist. Mrs.
Henning 222 E. 25th St. Chicapo hefir
það ætíð við hendina, og er þvi ekkert
hrædd við barnaveiki. Flaska til
reynslu fri í öllum lyfjabúðum.
Drengurinn, sem um daginn varð
undir vagni og misti bæði hendur og
fæ’tur, dó 4 Jþriðjudaginn var.
Þeir sem ekki vilja láta hafa hendur
í ltári sínu 4 Islendingadaginn ættu að
láta klippa sig hjá Scheving, 581 Main
Str. — Gamlir menn yngdir upp fyrir
15 cents.
íslendingadag halda Argyle-bi'rar
hátíðlegan á morgun (föstudag) og hafa
komið upp ágætis prógrammi. Gripa
þeir tækifœrið til þess að heyra Dr.
Valtýr, sem enn er vestra. — Uppskeru
horfur eru hinar vænlegustu í Argyle-
bygð — betri en nokkursstaðar í ná
grenninu.
Þess var getið fyrir skömmu hér i
blaðinu, eftir bréfi frá manni á Akur-
eyri, að vonlegt væri að Þorsteinn Er-
lingsson kæmi þangað í sumar og tæki
við ritstjórn “Stefnis”. Nú hefar hra
Erlingsson sagt oss, að tveir flokkar á
íslandi togist 4 um sig. Norðlendingar
vilji fá hann að ‘Stefni’ og austfirðingar
vilji fá hann til að stofna nýtt blað á
Seyðisfirði. Ennsem komið er, eru allir
samningar í því efni ókláraðir og ein-
mitt þess vegna þarf hann að hraða sér
heim til Khafnar, að bundinn verði endi
4 það mál, en vónlegra er að hann gangi
að boðum Austfirðinga, — eru í alla
staði árennilegri. Undir eins og til
Hafnar kemur þarf hann að bregða sér
suður á Þýzkaland, til Berlínar og ef
til vill lengra suður um land. Ef sam-
an gengur með honum og austfirðing-
um, sem ástæða er til að ætla, fer hann
upp til Seyðisfjarðar í September-mán.,
undir eins og hann er heimkominn úr
Þýzkalandsferðinni. Og fari svo, fer
hið fyrirhugaða blað á Seyðisfirði líklega
að koma út í Oktober næstk.
Hra Þorst. Erlingsson hólt af stað
heimleiðis á þriðjudaginn (28. þ. m.),
með Northern Pacific. Fer hann við-
stöðulaust áfram til New York og það-
an með fyrstu ferð beina leið til Ham-
borgar og áfram til Khafnar. Ef vel
gengur gerir hann ráð fyrir að ná heim
til sín 12.—13. Ágúst. — Á mánudags-
kvöldið var haldin samkoma í Unity
Hall í því skyni að sýna nokkrum Wpg-
íslendingum þennan unga skáldsnill-
ing. Það voru furðu rnargir sem komu
þegar þess er gætt, að enginn var tími
til að auglýsa samkomuna. Salunnn
var þó nærri fullur. Hra Erlingsson
var sjálfur óundirbúinn, en samt skemti
liann áheyrendunum svo að fáir munu
hafa farið óánægðir. Fyrst flutti hann
ræðu, einkar lipra og vingjarnlega og
svo las hann eftirfylgjandi kvæði eftir
sjálfan sig (öll eftir minni og að þvi
dáðust flestir út, af fyrir sig): ,,Skil-
málarnir”, „Yetur”, „Ljóðabréf til ís-
lands”, „Svar upp á Itask kvæðið”, brot
úr kvæðinu “Eiðurinn” og “Jörundur
Hundadaga konungur”. Á samkom-
unni flutti og séra Hafsteinn Pétursson
stutta en snildarlega skáldlega ræðu;
þau systkinin Mr. Anderson og Mrs.
Merrill spiluðu mörg lög á orgel og fíó-
lín og hra St. Anderson söng nokkur
gamankvæði, á .ensku. — Einlægar
heilla-óskir fylgja hra Erlipgsson, ekki
síður en þakklæti fyrir komuna, þó öll-
um svíði hvað dvöl hans var stutt.
Mrs. Benedictson biður oss að geta
þess, að hún tekur að sér að skrifa með
skrautletri (Automatics haded) allskon-
ar, svo sem afmælisvísur, lukkuóskir,
eftirmæli, heimboð og vinarkveðjur.
Einnig fögur einkunnarorð, sem menn
vildu hafa í umgjörð og hengja upp á
vegg. Líka nöfn undir myndir. Svo
fyrir piltana hattamerki, og bókmerki
fyrir alla, með þeim orðum er þeir sjálf-
ir kjósa er panta.
Allar pantanir verða afgreiddar ná-
kvæmlega eftir beiðni. Það borgar sig
að heimsækja-Mrs. Benedictson til að
sjá liennar fögru skugga-skrift. Hún
er sú eina í borginni og þó víðar sé leit-
að í Canada, sem kann þessa íþrótt.
46 Winnipeg Ave.
Auglysing.
Eftirfylgjandi heiðursmenn hafa
gefið verðlaun til íslendingadagsins
1898, og skal það hér með auglýst þeim
til maklegs heiðurs fyrir drengilegar
undirtektir í því efni:
B. L. Baldwinsson, gullpenna....$4,00
Árni Friðriksson, lampa.......... 2,00
J. W. Finney, lampa.............. 1,25
Stefán Jónsson, skyrtu, húfu, hál.s-
bindi, silkiklút........... 2,75
Guðm. Jónsson, slifsis-pinna og
lilaupaskó................. 1,60
B. Freemansson, roast fyrir..... 1,00
G. Ólafsson, 1 sekk haframjöl...1.50
G. Thomas, medalíu............... 4,50
John Hall, vindlakassi........... 1,50
T. Thomas, silfurbrjóstnál....... 1,50
J. Thorgeirsson.ermahnappa...... 0,50
G. P. Thordarson, klukku......... 3,00
S. Anderson.veggjapappír......... 2,50
B. Johnsson, brjóstnál........... 1,50
Kr. Ólafsson, vasahníf........... 1,00
Stephan Stephanson, skór......... 5,00
Perse Olson, 1 doz. myndir....... 4,00
J. Vopni, kvennskó............... 3,00
Kr. Kristjánsson,feltskóogslippers 2,00
J. Ketilsson, hlaupaskó........ 0,60
H. Einarsson, ‘kitchenset’ogbrúðu
í kerru ................... 2,50
Paul Johnson, vindlakassa........ 4,00
H. Hjaltason, J sekk mjöl........ 0.50
Goodinan&Tærgesen,kaffibrennara 0,50
M. Ó. Srnith, bók................ 2,50
G. Þorbergsdóttir, lífstykki.... 0,50
Hkr. Publ. Co., medalía.......... 4,50
Lögb. Publ. Có„ medalíu.......... 4,50
Arthur Anderson, “ciclpmeter” ... 2,00
Kr. Backmann, belti.............. 1,50
Fred Swanson, mynd............... 6,00
J. Blöndal, 1 doz. myndir........ 4,00
G. F. Stevens, Pickle stand..... 3,50
Wm. Bryant, vindlakassa.......... 2,00
Wm. Brown, vindlakassa........... 3,00
Inman, Dressing bottles.......... 5,00
Kilgor & Rimer, hlaupuskó....... 0,75
Ripsteen, vindlakassa............ 2,00
Steel & Ving, 1 doz. myndir.....4,00
John Winram, tvenn bollapör..... 1,00
W. M. Laurens, \ doz. silfurskeiðar
1,00, skæri 0,50 og hnif 0,25.. 1,75
Cheapside, hatt ................. 2,00
Morgan, hlaupaskó................0,50
Wpg Brewery, virði............... 3,00
Wm. Bell, manséttskyrtu.......... 1,25
Gareau, hatt .................... 3,00
Hart & Macpherson, album ........ 3,00
Geddies, 1 basket berries........ 1,50
Gibson, 1 kassi Peaches.......... 2,25
Craig, | doz. hnífapör,sýrópskönnu
smjörkúpu ................. 2,25
Carsley & Co„ sólhlif............ 2,00
Scott furnit. store, rocking chair.. 3,00
Free Press, blaðið i 6 mán....... 4,00
Nor-Wester. blaðið í 6 mán....... 3,00
Tribune, blaðið í 6 mán..........4,00
Blue Stere, skyrtu............... 1.50
Woodbine, kassa kaldir drykkir.. 1,50
Þakkarávarp.
Tdgangur minn með þessum linum
er opinberlega að vottaöllum þeim mitt
innilegt hjartáns þakklæti, sem réttu
mór hjálparhönd þegar taka átti mína
lélegu húsmuni og selja þá, til þess að
borga með húsarentu skuld, sem ég
ekki gat borgað, af því ég haíöi verið
veikur í fleiri vikur. En einkum er ég
Eiríki Gíslasyni þakklátur, því hann
var hvatamaður að því að mór var
hjálpað, og bið ég og óska að guð end-
urgjaldi honum það og öllum, sim mér
hafa gott gert, betur en ég get beðið.
H. Marteinsson.
Nöfn þeirra er gáfu mér eruþessi:
E. Gíslason $1, M. J. Skaptason $1, J.
W. Finney $1, J. V. Dalmann $1, Jón
Finnbogason $2, Eggert Jóhannsson 50
cts., S. J. Scheving 50 cts., J. Kjærne-
sted 50 cents, Kr. Sæmundsson 50 cts.,
B. M. Long 50 cts., ,T. Brady 50 cents,
A. McDonnell 50 cts.,, J. P. Thomson
25 cts., S. B. Jónsson 25 cts., Aðalst.
Jónsson 25 cts., Joh. Jóhannesson 25
cts., Stefán Anderson 25 cts., Þorbjörg
Jónsdóttir 25 cts., Sigríður Sigfúsdótt-
ir 25 cents, F. Swanson 25 eents.
MURRAY
&
LANMAN’S
FLORIDA WATER
ILl DB06SÍSTS, PFRFllSjERS AWD
mmi OEALEBS.
ÍSLENZKR LÆKNIR
ÖR. M. HALLDORSSON,
Park River — N. Dak.
Ávinnur þér tuttugu og fjóra
dollars á viku, raeð því að
lita með Diamond Dye.
Einn af þeim sem um mörg ár hefir
brúkað Diamond Dye skrifar á þessa
leið :
“Eg hefi brúkað Diamond Dye frá
yður í sjö ár. Ég skal að eins segja að
þeir eru hinir beztu litir sem ég hefi
reynt, Ég hefi áunnið mér sem svarar
tuttugu og fjórum dollars á viku með
því að lita, en það hefði ég ekki getað
gert nema með því að brúka Diamond
Dye. Ég get ekki verið án þeirra, þá
væri ég án peninga.
Sannleikurinn er: Diamond Dye eru
hinir beztu litir og arðsamastir. Varið
ykkur á því sem stundum er sagt að
vera ‘alveg eins goltj.
Mica Roofing.
Hamilton, Ont.
Mr. W. G. Fonseca, June 22. 1896.
Herra : —
Sem svar upp á bréf yðar til Gur-
ney Stove & Itango Co. frá 18. þ. m„
þar sem þér spyrjið um hvernig Mica
Roofing þakpappír sá sem þeir fengu
frá yður hafi reynzt, skal ég segja, að
við höfum haft Mica Roofing á sumum
byggingum okkar í 5 til 6 ár. Það hefir
endzt mjög vel og er í góðu standi enn.
Undirskrifað : A. W. White.1
W. G. Fonseca
Real Estate agt., mjöl- og fóðursali.
Gefur út giftingaleyfisbréf.
705 Main Street.
íslands-fréttir.
Eftir Fjallkonunni.
Reykjavík, 30 Júní 1896.
Drukknun. Um miðjanþ. m. fórst
sexæringur af Vatnsnesi í Húnavatns-
sýsln með 2 mönnum. Það voru ungir
bændur, Jón Ólafsson skipasmiður frá
Þorgrímsstöðum og Þórarinn Eiriks-
son snikkari frá Saurbæ, báðir kvæntir
og áttu sitt barnið hvor. Voru stakir
dugnaðarmenn og sjógarpar hinir
mestu. — Það gerði á stórveður, meðan
þeir voru á leiðinni, og hafa þeir ekki
getað við ráðið jafnfáliðaðir. Bátinn
rak í Hrútafirði og hafði verið stungið
tveimur hnífum (sjálfskoiðingum) í kjöl
inn, og nærri því í gegnum hann. Hafa
þeir því eflaust Jkomizt á kjöl og að lík-
indum hrakist lengi þannig.
Eftirmæli. 19 Marz lézt merkis-
bóndinn Jón Jónsson, er lengi bjó á
Emmubergi á Skógarströnd í Snæfells-
nessýslu, eftir þunga 4 daga legu, úr
lungnabólgu, rúmloga hálf sextugur.
8. Júlí.
Itump heitir hinn nýji ráðgjafi Is-
lands. Hann er amtmaður í Hjörring.
Var hann um 1870 sýslumaður í Fær-
eyjum og varð svo sýslumaður úti
á Sjálandi. Hann er kominn yfir
sextugt. Er ákafur hægrimaður og
var öruggur fylgismaður Estrups-ráða-
neytisins bæði í hóraði og 4 þingí. Það
er þarfleysa að vera að spá nokkru um
það. hvernig hann muni reynast oss Is-
lendingum, eðahvernighann muni taka
í þingstillöguna um stjórnarskrármálið
Það fá menn að sjá þegar fram líða
stundir.
Eftir því sem ‘Dannebrog’ segir er
verið að mála mynd af Rafn heitnum
norrær.ufræðingi og á að senda hana á
landsbókasafnið í Reykjavík.
Heimspekingur. Af yngstu stú-
dentunum hafa þessir tekið próf: Páll
Bjarnason, ágætiseinkunn; Björn
Bjarnason, Jón Sveinbjörnsson og.Karl
Einarsson fyrstu einkunn.
Dýralæknir. Magnús Einarsson
tók próf í vor við landbúnaðarskólann
og fékk mjög góða 1. eink. —■ Hann
verður fram á haustið við dýraspítala
háskólans, og fer svo heim til Reykja-
vikur.
PAIK-KILLER
THE GREAT
Family Medicine of tlie Áge.
Takon Intemally, ItCures
Diarrhœa, Cramp, and Pain in the
Stomach, Sore Throat, Sudden Colds,
Coughs, etc., etc.
Used Externally, It Cures
Cuts, Bruise3, Burns, Scalds, Sprains,
Toothache, Pain in the Fuce, Neuralgia,
fíheumatism, Frosted Feet.
No articlo ever attalned to euch unbounded popular-
ity.—Salem Oimeftcr.
Wacnnbear te#tiraony to tho efncacy of tno Pa!n-
Killer. VVo have t,e-n its inairlc eílfei tB Þi B'vthlnif tho
aovereít pain, andkuow it tu bo ft gooil articlo.— Cincin-
nati Ditpatch.
Nothlng has yet fiurpaaned tho Pftin-Kiliar, which io
tho niost valnable iamLly rmaiicino aow L. ueo.—Termetu«
Organ.
Ithnsrealmerit.: an a meano of reTnovraf; paln.no
medii ine hnu ocQubrJ a icputu.Iou4VjuAÍ to Vttrj nj'
Pain Killer.—Ketrport Keua.
Bewftro <>f itaRatioiM. Fny otiJy tíio (T'ncSíW ‘Tr.JG.”/
Daviu," öoki evorywhero; iurgo br»ttlo,Ytc. '
Wdt.j largo boule, 60c-
.Tapaði fjörutíu pundum.
VEIKINDI, SEM NÆRRI ÞVÍ
HÖFÐU SVIFT OKKUR
EINKA BARNI OKKAR.
Hún leið óbærilegar kvalir í bakinu og
af hjartveiki og gigt. Foreldrar
hennar örvæntu um bata.
Tekið eftir Arnprior Chronicle.
Það er máské engin maður betur
þektur í Arnprior og nágrenninu|held-
ur en Mr. Martin Brennan, sem hefir
búið í þes3um bæ í fjórðung aldar og
hefir verið leiðaudi maður í pólitík í
North Lanark. Fyrir skemstu heim-
sótti fregnriti hann frá blaðinu Chron-
iole og var honum vel fagnað. Meðan
hann stóð þar við, barzt í tal um nýaf-
staðin veikindi, sem verið höfðu í Bren-
an og meðöl þau sem brúkuð höfðu ver-
ið. Hann sagði þannig frá: “Dóttir
min, Elinora Elisabet, semernú 14 ára
varð veik sumarið 1892. Það sem þjáði
hana var veiki í bakinu, gigt og hjart-
veiki. Hún varð brátt mjög tauga-
veikluð og gat ekki sofið. Við fórum til
læknis og útveguðum meðöl, sem virt-
ust bæta henni um tíma, en samt hélt
hún áfram að megrast og var seinast
ekki nema beinin tóm. Þegar hún varð
fyrst veik vóg hún 100 pd„ en léttist á
meðan á veikindunum stóð ofan í 60 pd
og tapaði þannig 40 pd. á fáum mánuð-
um. í heilt ár var hún í þessu ástandi,
heilsan mjög lin og mjög vafasamt um
hvort henni mundi batna. Vonir okk-
ar féllu alveg þegar hún fór að fá aðsvif
sem sýndust ætla að geraútaf við hána
Annað kastið fékk hún hér um bil 2 ár-
um eftir að hún fyrst varð veik. Við
þóttumst nú viss um að hún lifði ekki
af en samt meðan lífið varir, varir von-
in einnig, og þar eð við höfðum svo oft
sóð frásögur um Dr.Williams PinkPills
og brúkun þeirra, afréðum við að reyna
þær. Áður en hún var búin með fyrstu
öskjurnar var 'matarlyst hennar farin
að batna, og þegar hún var búin með
úr þremur öskjum var henni mjög mik-
ið batnað og að 4 öskjum loknum var
hún búin að ná sínum upprunalega
þunga, sem var 100 pd. og var orðin
eins hraust eins og hún hefir nokkru
sinni verið. Bakveikin, gigtin og svefn
leysið livarf alt saman. Húu er nú við
beztu heilsu, en heldur samt áfram með
að taka pillurnar einstöku sinnum.
Stúlkan sem er einka barn Mr. Brenn-
ans, var viðstödd meðan samtal þetta
fór fram, og lauk miklu lofsorði á Dr.
Williams Pink Pills. JMr, Brennan
sagðist einnig hafa brúkað pillurnar
sjálfur og sagðist hann álíta að það
væri ekki til betra meðal til að byggja
upp líkamann og hressa mann yfir höf-
uð.
Dr. Williams Pink Pills verka bein-
línis á blóðið og taugarnar og uppræta
sjúkdóminn. Það er engin sú sýki til
af áðurnefndum orsökum sem Pink
Pilis ekki lækna og í f jölda mörgum til-
fellum hafa þær læknað menn eftir að
öll önnur meðöl höfðu reynzt þýðingar-
laus. Biðjið um Dr. Williams Pink
Pills og takið ekki annað. Hinar ekta
eru ætíð í öskjum með fuilu nafninu
Dr. Williams Pink Pills for Pale People;
fást hjá öllum lyfsölum og með pósti
50 cents askjan, eða sex öskjur fyrir
$2,50, frá Dr. Williams Medicine Com-
pany, Brockville, Ont.
BUCKLENS ARNICA SALVE.
Bezta smyrsl sem til er við skýrðum,
mari, sárum, kýlum, útbrotum, bólgu-
sárum, frosthólgu, líkþornum, og öll-
um sjúkdómum á hörundinu. Læknar
gylliniæð, að öðrum kosti ekki krafist
borgunar. Vér ábyrgjumst að þetta
meðal dugar í öllum þeim tilfellum sem
talin hafa verið, ef ekki borgum vór peu
ingana tii baka. —Askjan kostar 25 cts.
Fæst í öllum lyf jabúðum.
MICA ROOFING-
Hr. W. G. Fonseca. í haust er leið
var eitt ár liðið síðan ég þakti heflimyln-
una mína með Mica-þófa, sem þór hafið
til sölu, og tjargaði ég það ekki fyr en
nærri sex mánuðura eftir að það var
lagt, en þrátt fyrir það þó rigningasamt
væri bar ekkert á leka og ekkert hafði
þekjan skemst við tjöruleysið. Þetta
þak þolir bæði hita og kulda. R. D.
Paterson. Þetta Mica á ekkert skylt
við hið svokallaða Metal Brand Ready
Roofing. W. G. Fonseca.
Allir á siglingu til beztu
Skraddarabúðarinnar
PEACE & CO.
566 Main Str.
horninn 4 Paciflc Ave.
Fötin sniðin, saumuð, ogútbúin
eins og þér segið fyrir.
Peace & Co.
566 Main Str.
E. KNKaHT& 60.1
351 flain Str.
Andspænis Portage Ave. •
Þar fást ágæt kaup.
Leður- og dúk-skór fyrir börn 75c.
Fást hvergi hetri.
Reimaðir Drengjaskór 90c. til $] .00
Fást hvergi betri.
Reiraaðir skór fyrir kvenfólk 75c.
Fást hvergi betri.
Fínir Oxford-skór fyrir kvenfólk
Með gjafverði.
Agætir verkaraannaskór 90c.
Með þykkum sólum $1.25.
Vór bjóðum of mörg kostaboð
til þess að hægt só að telja
þau öll upp. Það veröur tek-
ið vel á móti ykkur í búðinni
þegsfr þið komið að heimsækja
oss, þó þið komið að eins til
þess að heilsa upp á oss - -
Gáið að merkinu : Maður á hrafni,
m
m
m
m
m
#
*
m
51 Main St.
©
©
©
o
ö
©
©
©
©
©
Q
•
w
o
0
o
)CP<
0LD G0LD
Yirgina Flake Cut
Reyktobak
W. S. KIMBALL & CO.
■' Rochester, N.Y., U.S.A.
17"Hæstu verðlaun.
ÍS
®ao©oo<9®8OO»B#5®»ao®o9e®a©o®@®®®9e0©©®oo0eo«o®B«o®
Biair’s Fountain Fen
or FULL SIZF- &PEN.
Eitt af því nauðsynlegasta sem þú getur lwift; í fómm ]>ínum er BLAIR’S
SECURITY FOUNTAIN PEN. Þú hefir þá penna ætíö við hendina. Og þú
sparar þér margt ómak með því að þú skrifar jafnara og betur, og þeir kosta
þig minna meðtímanum holdur cn vanalegir stálponnar og ritblý. Penniun
geymir sjálfur blekið í sér.
Þessir pennar eru úr 14 karat gulli og endast mannsaldur.
Þið getið fengið að reyna þá í 30 daga án þess það kosti nokkuð. Ef þeir
reynast ekki góðir, þá sondið þá til haka og vér sendum yður peningana aftur.
Verðlisti : No. 1 gullpenni með fínum snáp......$1.75
No. 2 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $2,00
No- 3 gullpenni með fínum cða stífðum snáp $2.50
No. 4 gullpenni með fínum eða stýfðum snáp $3.00
Með sórlega vönduðu skafti 75 cts. auk áðurgreiuds verðs,
Sendið pantanir til
Blair’s Foiíéi M Company,
141 Brodway---New York.
Þið fáið 5% afslátt á pennum þessum, ef þið minnist þess i
pöntuninni, að þið hafið sóð þossa auglýsing í Hoimskringlu.
Kosta minna en ódýrasta blýhvíta. Endast 5 ár
Hammar Paints
eru þétt í sér. Þau eru sett saman á réttan hátt úr blýi og zinki, eru
endingargóð og fást með öllum linim.. Þú gerir málið þitt lireint, end-
ingai'gott og fallegt með því að hræra snman við það nýja Linseed olíu.
Engin önnur olía dugar. 4 pottav af þykku (Hammars) máli og 4 pott-
ar af hreinni Linsoed olín gera 8 potta af bezta máli, sem kostar að eins
#1.1« fyrir hverja 4 potta.
O.. DALBY selur alls' konar imsgögn, veggjapappír, málolín og gler
etc. Ég kaupi heil vagnhlöss nf varningi í einu og spara þannig við-
skiftavinum mikla peninga. Komið og talið við mig.
O. DALBY,
Edinburgli, N. Dak.
^^^Sair.WsCaröL ...
&-22-24SPRUCESÍV‘yÍÍ'ÍÍuÖ|ji5M£í