Heimskringla


Heimskringla - 08.10.1896, Qupperneq 4

Heimskringla - 08.10.1896, Qupperneq 4
HEIMSKRINGLA 8 OCT. 1896. Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its eflects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., r,'j>ort ln a letter that Pyny-Pectoral cured Mrs. C. Garceau of chronlc cold in chest and bronchial tiibcs. an«i also eured W. G. McComber of a loii^-staudin; cold. Mn. J. H. IIutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writes: •* As a geueral coutfh and Iudíc syrup Pyny- Poctorai is a most invaltiable preparation. It lsaa given the utmost sathsfaction to ali who have tried it, manv having spoken to me of the hcnefits derivcd rrom lts uso jn thc-ir familics. It is suitable for old or young, beitig pleasant. to the íaste. Its salo with me lias bccn wonderful, and I can alw&ys recommend it as a aafe and rcliablo cougb tnedicine." largc ISoltle, 25 fts. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montreal Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & OO. 5«« llaln Str. hominu á Paciflc Ave. Fötin sniðin, saumuð, og útbúin eins 0g þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. Þrír einlægir vinir Sem standa við það sem þeir lofa. — Reka lmrt gigt nýrnaveiki ílýr, meltingar- leysi þekkist ekki. Hin mikla Snður-Ameríku lyf. Vér getum snerthjartastrengi fólks með því að segja því satt um hvað hin svokölluðu South American meðöl hafa gert. John Marshalj frá Varney County þjáðist ákaflega af mjaðmagigt. Kunningi hans stakk upp á því við hann að reyna South American Rheu- matic Cure, sem látið væri svo mikið af Afleiðingin varð sú, að hann gat gengið 4 mílur vegar eftir tvo daga, til þess að fá sér flösku af meðali þessu. Hann bélt svo áfram með það, og nú er hann eins hraustur eins og hann hefði aldrei haft þennan kvilla. Sumir sjúkdómar koma af því að ýms efni mynda samdrátt og setjast fyr ir á vissum stöðum í líkamanum. Þetta er ekki hægt að lækna til fulls nema með því að uppleysa þessi efni. Duft eða pillur gera þetta ekki. South Ame- rican Kidney Cure inniheldur efnin sem til þess þarf að vinna þetta verk. John G. Nickel, sem er einn af hinum bezt þektu bændum í Wallace township þjáð ist af nýrnaveiki, sem fór mjög illa með hann. Af engu batnaði honum þangað til hann fékk South American Kidney Cure. Hann segir: ‘Þegar ég hafði tekið tvær inntökur var allur verktxr horfinn, og ég hefi aldrei fundið til hans síðan. Ég er algerlega heilbrigður. Ef einhverjir vilia skrifa mér til Shipley P. 0., þá skal ég gefa þeim allar upp- lýsingar viðvíkjandi veikindum mínum Ef lifið er þreytandi fyrir nokkra, þá er það það fyrir þann, sem þjáist af meltingarleysi, David.Reid frá West- ley, Ont., þjáðist mjög af lifrarveikí og meltingarleysi. Hann segir: ‘Stund- um var lifrin í mér svo viðkvæm að ég þoldi ekki að komið væri við síðuna á mér. Egreyndimjög mörg meðöl án þess þau dygðu. F.g hætti yið vinnu og fór seinast að brúka South Americ- an Nervine, og áður en ég var búinn úr hálfri flösku, var ég orðinn fær til að ganga. LESID! Það þarf ekki skarpskygna menn til að sjá að við gefum góð kaup á hinum ágœtu vörum vorum. * # # # # # # 1 S f # * # 9 # # # 9 # f # # # # # $ # # # # # 9 # # # # # # ■# # # # # # # #### # # # # # # # Efnið sem við höfum er gott og upplagið mikið. Og verðið á öllu sem vér seljum, er frámunalega lágt. Þér getur ekki yfirsést þegar þú verzlar við oss því vér höfum að eina verzlunaraðferð, þá, að láta dollars virði af vörum fyrir dollarinn í hvert sinn. Fatnaður. Vér höfum beztu fatabúðina f héraðinu, höfum vönduð föt og gefum góð kaup. Karlmannaföt úr ull, vönduð og vel sniðin. að eins $5,00. Barnaföt tvíhnept, hlá og grá, stærð 4 til 14, að eins $2,75. — Karl- mannabuxur af öllum stærðum $1.75. Kápur og slög. Af þeim höfum vér stærsta upplagið í þeSsu héraði. Þau eru vönduð og sniðiu eftir nýjustu tízku, og verða seld með betra verði en annar- staðar. Komið og skoðið þau. Álnavara. 25 strangar af “Serge” að velja úr fyrir haust og vetrarföt. Efni þetta er 36 þuml. breitt, rúðótt. rósótt, röndótt og einlitt, eftir því sem hver vill hafa, og kostar að eins lOc. yarðið. Alullar ‘Henrietta’ með silki- bryddingum, 36 til 50 þuml., að eins 50 c. yarðið. Smávegis. 2 tituprjónabréf á 5c. 2 ‘Hockey’ hárnálar á 5c. Tylft af kjólahnöpp- um, ýmsar tegnndir, að eins 5c. Þrjú stykki af góðri handsápu á 5c. Þrjú kefli af bezta ullartvinna lOc. 144 arkir af góðum skrifpappír á 25c. Tvíbandaðir ullarvetlingar fyrir hör 25c. 50 tylftir karlmanna- hálsbindi, með öllum litum, 50 til 75c. virði, seld hjá oss að eins á 25c. Nærfatnaður. Karlmanna-nærföt, seld annarstaðar á $1.00; hjá oss 50c. “Fleeced” karlmanna-nærföt með bryddingum, vanaverð 75c.; hjá oss 50c.aðeins “Fleeced” nærföt fyrir kvenfólk, að eins 35c. Rauð alullarnærföt fyr- ir kvenfólk, $1.50 virði. Vér seljum þau að eins $1.00. Skór. Strífaðir karlmannaskór að eins $1.25 og ágætir skór úr kálskinni, að eins$2.25. Kkennskór úr frösku geitaskinni, að eins $1.50. Barna- skór No. 1 til 5, að eins 25c. Matvara. • 15 pd. þurkuð epli, $1.00. 20 pd. af góðum sveskjum, $1.00. Bezta kridd, malað eða ómalað, 15c. pd. Lampaglös stór og smá á 5c. 5 pd. af 35c. tei að eins $1-00. 5 pd. af bezta kaffi $1.00. Komdu með brús- ann þinn og fáðu þér 1 gal. af bezta New Orleans syróy íyrir 25c. Komið til vor ef þé!r þurfið einhvers, annarstaðar. og fáið það með betra verði en PEOPLE S BARGAI Herberts Block, CaYalier, N. Dak. # # 9 # # 9 # 9 # # 9 i # # # 0 0 # # # 9 # # # 9 # # # # # # # # # # 9 #### ########################## Winnipeg. Hra. J. W. Finney hefir legið þungt haldinn síðan 28. f. m. í blóðspýtingi, Blóðspýtingurinn varðj heftur vand- ræðalitið. en bati lítill enn. Á sunnudaginn 4. þ. m. gaf séra H. Pótursson í hjónaband Mr. Bjarna Jó- hannsson frá Geysir, Man., og Miss Steinþóru Þorkelsdóttur frá Winnipeg. Hin ungu hjón taka sérbólfestu í Geys- irbygðinni í Nýja Islandi. Hver sem kann að vita hvar Hann- es Benjamínsson er, sem flutti til Ame- ríku fyrir 9 árum frá Guðlaugsstöðum í Blöndudal, er heðin að láta Mrs. Sigur- hjörgu Benjamínsdóttir i West Selkirk, Man., Canada, vita hvarhann er niður- kominn. Hra. friðdómari Jónas Hall, Garð- ar, N. Dak., hefir ráð á peningum til að lána þeim sem þarfnast gegn fasteign- veði. Hann er líklega eini maðurinn, nú sem stendur, er hefir ráð á pening- um til útlána á þessu svæði,—innan takmarka íslendingabygðarinnar. Hið íslenzka leikfimisfélag hór i bænum hélt aðalfund sinn 25. f. m. og voru þessir kosnir formenn félagsins: Heiðursforseti Árni Friðriksson, forseti Paul Olson, yaraforseti Ólafui A. Egg- ertsson, ritari Karl K. Albert, féhirðir Hans Einarsson. í framkvæmdarnefnd eru : S. W. Melsted, Hans Einarsson, B. Ólafsson, F. W. Fredrickson (nefnd- arritari, Ó. A. Eggertsson (nefndarfor- maður). Northern Pacific-brautarfélagið hef - ir fundið upp á nýju ráði til að auka tekjur sínar. Hrossakjöt er almennt étið í Parísarborg og á vestursléttum Ameríku eru hross i hundrað þúsunda tali, sem kaupa má á $5 til $10 hvert á búgörðunum. Er nú hugmyndin að flytja skipsfarma af þeim sem sláturfé til Parísar og er nú fyrsta vagnlestin á ferðinni, — alla leið vestan úr Was- hington-ríki. Skozkur maður, Angus McPherson að nafni.er stóð fyrir byggingu á sykur- gerðarhúsi á Cuba, er |staddur hér i bænum. Eftir að hafa lengi verið nauð- ugur í herþjónustu hjá uppreistarmönn- um, slapp hann loks ásamt einum Þjóð- verja og komst eftir hrakning tilMexico. Hann hefir fátt gott að segja um Cuba, íbúa eyjarinnar eða Spánverja. Hann segir það sína skoðun að Cuhamenn beri að lyktum sigur úr býtum, Þeir eigi bakhjalla góða í Bandarikjum, í höfuð- borg eyjarinnar Iíavana, og enda víðar á eyjunni. Hann segir að Antonio Maceo hafi nú undir vopnum um 20,000 manns. Hra, Sveinn Thorvaldson á Gimli kom til bæjarins snöggva ferð í vikunni er leið. Eru þeir fólagar núhættirvið smjörgerð í sumar. Stóð smjörgerðin 6 vikur að eins,vegna votviðranna fyrri part sumars. Á þessum 6 vikna tíma bjuggu þeir til 700 pund af smjöri, er alt hefir selzt með hæsta markadsverði. Hvað srajörmagnið snertir, er óhætt að segja það furðanlega mikið, þegar at- hugað er að þeir vegleysis vegna náðu ekki mjólk nema á tiltölulega litlu svæði og fengu þó ekki nærri alla þá mjólk, sem til var á þessu litla svæði. —Aflatregt segir hann í vatninu sem stendur, en almennt eru menn nú farn- ir að leggja fyrir ‘pickerel’ og eru nú ekki í neinum vandræðum að koma frá sér því sem aflast, því nú eru fullgerð 7 eða 8 frystihús innan nýlendunnar. Það er búið með málsóknina, sem bæjarstjórnin hefir talað um gegn stræt isbrautarfélaginu. Formenn félagsins sátu á fundum með bæjarstjórninni og ræddu um öll þrætumálin sameiginlega og var um síðir komist að samningum. Bæjarstjórnin gefur eftir $1040, sem hún kvaðst eiga hjá félaginu og hættir að auki fyrst um sinn við að biðja um sporveg á Mulligan stræti milli Port- age Ave. og Notre Dame Ave., en svo - - Kvennskor! - - | Kaupið nú hnepta kvennskó! Hver sem sýnir oss þessa auglýsing í Heims- • kringlu, fær hjá oss 20 prósent afslátt á öllum • stígvélum sem eru meira en $2.00 virði, og 10 • prósent af öllum stígvélum minna en $ 2virði. • DRENOJASKÓR. • Varningur okkar er góður og verðið lágt. • Skoðið karlmannastigvélin okkar. Skoðið J barnaskóna og gleymið ekki að skoða “The • Excention of the Deserter” sem sýnd er í glugg- • anum hjá okkur. Sést í hreyfingu á laugar- • dagskvöldið kemur. _____ • E. KNKaHT& 60. j 351 nain Str. Andspænis Portage Ave. • Gáið að merkinu : Maður á hrafni, Z á að leggja sporið suður frá Portage Ave. alt suður að Maryland-strætis- brúnni og það tafarlaust. Vagnar eiga að ganga á hverjum 20 mínútum fram og aftur eftir hinu nýja spori austur að Louisebrú, og einusinni á 20 mínútum á einn og sami vagn að ganga alla leið sunnan úr Fort Rouge norður að bæjar- takmörkum að norðan. — Að saman gekk mun því að þakka, að félagið lét á sér skilja að bænum væri velkomið að taka við allri eigninni (kaupa hana), >vi enn hefði lmn ekkert gefið af sér. Electric Bitters. Electric Bitter er brúkanlegur á hvaða tíma ársins sem vill, en þó ef t-il vill nauðsynlegastur þegar maður er óreyttur og þjakaður af hita. og þegar .ifrin er úr lagi og þörf er á fljótri breyt ingu. Þegar þetta meðal hefir verið brúkað i timahefir það stundum komið í ves fyrir hættulega hitasótt. Ekkert meðal er betra til að hreiasa i’ir líkam- anum sjúkdómsefnin fljótt ogvel heldur en þetta, Höfuðverkur, meltinvarleysi óhægðir og svimi láta undan Electric Bitter. 50 cts. og $1 flaskan. Fæst í öU- um lyfjabúðum. Miss Jóhanna Símonson, hálfsystir dr. Valtýs Guðmundssonar, sem um undanfarna vetur hefirverið skólakenn- ari, er á förum til Cambridge hjá Bos- ton og sezt þar að nm tíma, í þeim til- gangi að kenna Miss Corneliu Horse- ford íslenzku. — Miss Simonson komtil bæjarins á austurleið um siðustu helgi. Mrs. Sigríður Gíslason, konaGunn- ars Gíslasonar að Árnes. Man., og Mar- grét dóttir hennar komu til bæjarins á mánudaginn var og dvelja um stund hjá Mrs. Thorsteinson á Lydia Str. — Flóðið í vatninu hafði ollað töluverðu tjóni á tanganum (Arnesinu). Voru all- ir sem gátu að flytja hey sín af engjum heim að húsum, þvibúast má við meiru flóði síðar ef til vill. Efnilegur unglingsmaður, Erlindur Erlindsson að nafni, ættaður úr Suður- múlasýslu (foreldrar hans búa nú í Ar- gylebygð Isl. lézt i Park River í N. Dak. um síðustu helgi. Hann var hinn skemtilegasti og, sem maður segir, hvers mans hugljúfi. Hann hafði um langan tíma verið í þjónustu Moritz læknis Halldórssonar í Park Ríver, en var hættur að vinnahjá honum. — Séra Er. J. Bergmann kom til bæjarins á mánudaginn og flutti þessa sviplegu fregn. íbúðarhús hra. Sigurðar Bárðarson ar að Elgin Ave., héríbænum, brann að heita má til kaldra kola aðfaranótt sunnudagsins 4. Okt, Skelin að yisu stendur, en svo brunnin að litið ef nokk urt gagn er í. Einhverju af innanhús- munum hafði verið bjargað, en mik- ill hluti þeirra brann ýmist að öllu eða hálfu leytl. Það er lítill efi að vísvit- andi hefir verið kveikt í húsinu, því þegar eldurinn kom upp stóð húsið mannlaust og lokað. Mr. Bárðarson var sem sé að sækja konu sína og börn til Nýja íslands, þar sem fjölskylda hans hefir dvalið um undanfarna tvo mánuði. Húsið og innanhússmunir í eldsábyrgð. Vinnustöðvun telegrafþjóna C.P.R. félagsins, er hafin var aðfaranótt hins 29. Sept., stendur enn og engin veru- leg breyting sýnileg. Járnbrautarfé- lagið segir suma mennina tekna til vinnu aftur, en formenn telegrafþjóna félagsins segja það ósatt, og að þeir fjölgi en fækki ekki sem hætt hafa að vinna. I millitíðinni hefir járnbrautar- fél. fengið nýja menn, svo að nokkrar vörulestir éru nú á ferðinni, þó ekki 1 af 20, ef alt færi með feldu. Fólkslestir hafa gengið skrykkjalítið. — Mennirnir hafa minnst kaup $22.50 um mánuðinn á stöku stöðum, þar lítið er að gera á vetrum, en vilja hafa minst $40. Auk þessara föstu launa hafa þeir að sögn umboðslaun er nema frá $15 til $60 um mánuðinn. Víg eða morð f íslendingur að nafni Sæmundur Steinsson, sem nm tima hefir unnið í Selkirk og & gufubát á vatninu, hvarf hinn 17. f. m. Hann hafði verið mikið drukkinn, er hann kom heim að einn íslenzka greiðasölu- húsinu ura kvöldið til kvöldverðar. En undireins eftir kvöldverð hafði hann lagt á stað aftur út í bæ og inn i hótel eitt (Lisgar House), þar sem hann svo hafði, að sagt er, sézt inni seinna um kvöldið. Þar með voru för hans horfin og sást hann ekki aftur fyrr en lík hans fanst í kýlnum vestan Rauðár og norð- ur frá bænum, hinn 30. f. m. Daginn eftir, 1. þ. m., fór fram líkskoðun eins og lög gera ráð fyrir, og komst dóm nefndin að þeirri niðurstöðu að.maður- inn hefði óviljandi fallið í vatnið og drukknað. — Meðal íslendinga í Sel- kirk eru allmiklar æsingar út af þessu. Þeir virðast almennt álíta að maðurinn hafi verið drepinn, en á hverju þeir byggja það er ekki vel ljóst. Líkur eru sagðar margar, en sannanir vantar, að >ví er vér framast vitum. Moðal sagn- anna sem ganga er það, að menn hafi séð hann seint um kvöldið mitt í hóp manna, er léku sér að bylta honum milli sín og hafði hann þá átt að vera illa til reika. Því er nú og haldið fram að íslendingar hafi ekki kornizt að sem líkskoðunarmenn, og það þykir Selkirk- mönnum grunsamlegt. Margar fleiri sögur eru á flakki, sem ekki eru haf- andi eftir að svo stöddu. Hra. Jón Gíslason kom til bæjarins á fimtudags- kvöldið (1. þ. m.) í þeim tilgangi að ræða málið við dómsmálastjóra og sjá hvort ítarlegri rannsókn fæst ekki. FRÁBÆRAli AFLEIÐINGAR. Vér leyfum oss að taka eftirfylgjandi útdrátt úr bréfi frá sóra J. Gunderman frá Dramondale, Mich.: ‘Eg hika ekki við að mæla með Dr. Kings New Dis- covery. þar eð meðal, það hefir dugað mjög vel við sjúkdómi konu minnar. Þegar ég þjónaði baþtistasöfnuðinum i River Junction fékk hún lungnabólgu upp úr influenza. Hóstaköstin sem hún fékk stóðu stundum yfir klukkutimum saman og það var ekkert útlit fyrir að húri kæmi til aftur. Kunningi okkar ráðlagði Dr. Kings New Discovery, það hafði fljót og góð áhrif. Glas til reynslu frítt í öllum lyfjabúðum. — Vanalegl verð 50 cts. og $1. Mr. Th. Haygaard frá Cavalier heilsaði upp á oss á þriðjudaginn. Hann fer héðan bráðlega til Selkirk. Lesið auglýsingu um samkomu á Northwest Hall, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Gott ‘Programm’ og veitingar fyrir að eins 25 cents. Eimreiðin, þriðja hefti annars árgangs er nú kom- ið og er að venju fróðlegt rit. Fyrstarit gerðin er eftir dr. Valtýr sjálfan, um ‘gagnrýni’=‘kritik’,og er hún eftirtekia verð. ^Þar er og fróðleg ritgerð um skáldkonung Þjóðverja Goethe, með mynd, eftir Steingr. Thorsteinson. Þar er og ritgerð um Kourad Maurer, með mynd, eftir dr. Einn Jónsson. Er sú ritgerð helzt til stutt, af þyí efnið er þar svo geysimikið. Af skáldskap eru í þessu bindi: Eramhald af ‘Sýnishorn af ljóðagerð Norðmanna á þessari öld’, —þýðingar eftir Matth. Jockumson. Þýdd kvæði (tvö) eftir Goethe, — þýð- ingar eftir Steingrím Thorsteinson. ‘Gunnhildur gamla’ skáldsaga eftir L. Dilling, — þýðing eftir dr. V. G. og ‘Gömul saga’ (dæmisaga) eftir Bjarna Jónsson. — Meðal skemtigreina er frá- saga dr. Jóns Stefánssonar, er hann fór á fund Bismarcks gamla og hafði tal af honnm stutta stund. Ljóðmæli eftir J ón Ór.AFSSON. Þriðja útgáfa með mynd, aukin á ný. Reykjavik, 1896. Á kostnað ísafoldar-prentsmiðju. —Höf. hefir í dag (21. Sept.) fengið vitneskju um, að 100 eintök af þessari nýju, auknu útgáfu eru send áleiðis til hans, og býst hann við að fá. hana í hendur innan 1—3 vikna. Bókin er aukin nýjum kvæðum; myndin er skor- in í Kaupmannahöfn sérstaklega fyrir þessa útgáfu. Bókin er í fallegu og sterku bandi. Hún verðar hvergi til sölu í Ameríku nema hjá höfundinum, og fleiri eintök en þessi 100 verða ekki send hingað til lands. — Af þvi að útg. þarfnast and- virðisins sem fyrst, vill hann selja bók- ina innbundna, frítt senda, fyrir 75 ets. eintakið, ef pöntun með peningum er send honum fyrir 16. Október. Eftir þann tíma hækkar verðið. Sendið borg un í póstávísuri eða express-ávísun {ekki frímerki) með utanáskrift: JÓN ÓLAFSSON. Newberry Library. EYÐIMÖRKIN SAHARA. Eyðimörk sú hin mikla er óðum að umhverfast í nýtilegt land. Frakkar keppa við að bora brunna um hana og er nú víða ncegilegt gosbrunna-vatn þar sem fyrir fáum árum var ekkert nema brunasandur. Er nú svo talið að í grend við lindirnar og gosbrunnana elstu, séu nú fullþroskuð 1£ milj. fíkju-pálma. Og ínorðnrhluta eyðimarkarinnar þrífast nú 9-10 milj. sauðfjár, yfir 2 milj. geita og um 300 þúsund af úiföldum. CLYDE-FLJÓTIÐ. Þaðer almenn sögn að “Glasgow (á Skotlandi) hafi myndað fljótið og fljót ið hafi myndað Glasgow”. Er þessi sögn bygð á því, að hefðu borgarmenn ekki fyrir löngn síðan tekið sig til og látið dýpka fljótið.breikka það og breyta farvegi þess, hefði Glasgow ekki verið neitt líkt eins mikil borg og hún nú er. Þörfína á þessu fóru menn að sjá seint á 18. öldinni. En það var í stórt ráðist fyrir tiltölulega fáamenn.að gera fljótið svo úr garði, að það yrði fært hafskip- um upp að brvggjum. Þó réðust þeir í það, og þrátt fyrir alla örðugleika héldu þeir áfram þangað til þeir höfðu sitt fram, — sáu þrekvirki þetta fullkomn- að. Beztu verkfræðingarnir sem uppi voru, voru fengnir til að kanna ogmæla og ákveða hvað gera þurfti hér og 4 hinum staðnum, og standa svo fyrir verkinu. Sem vott þess sem gera þurfti má geta þess, að þar sem nú er aðal- állinn, og svo djúpur að stærstu hafskip fljúga þar aftur og fram, þar var fljóts- bakkinn 1839 og einmitt þar stóð þá eitt hið stærsta léreptsgerðar verkstæði 4 Bretlandseyjum. Annar vottur um örðugleikana er það, að þegar menn héldu þyngstu þrautirnar yfirstignar fanst klöpp mikilí fljótinu, 925fetalöng og 320 feta breið og ofan á henni var vatnsdýpið mest 10 fet. Þetta þótti hvumleiður fundur og þótti mörgum sem þar með væri ónýtt orðið alt annað, sem húið var að gera. Hér var ekki um nema tvent að tetía, hætta að svo komnu eða herja á þessa ægilegu klöpp og sprengja hana burtu. Það var afráðið að herja á helluna og sóknin þegar hafin. Eftir 10 ára uppihaldslausa sókn var klöppin gersamlega yfirbuguð og síðan hafa hafskipin farið óhindruð eftir fljót- inu. Sú sókn út af fyrir sig hafði kost- að 350 þúsund dollars. Það er geðfelt Fyrir Mr. Davidson að tala. Velvirtur borgari í hinum gamla höfuðbæ. Chicago, 111. Menn hér í bænum, sem vilja panta bókina, geta sér til hægðarauka afhent mér peningana og skal ég senda þá þeim að kostnaðarlausu og annast um pöntun Ijóðmælanna. M. Pktursson. Hkr. Office. SOCiAL Miðvikudag 14. Október 1890. Á North-West Hall. —m— PROGRAMM : I/ : 1. Chorus: Nokkrar ungar stúlkur. 2. Solo: H. Halldórsson. 3. Recitation: Ólafur Eggertsson. 4. Solo: Alberl Jónsson. 5. Recitation : F. Morris. 6. Solo: Miss K. Peterson. Veitingar. 11. 1. Solo: Thos. II. Johnson. 2. 'Recitation : B. T. Björnson. 3. Soló: Mrs. F. Morris. 4- Solo: H. Halldórsson. 5. Leikrits-þáttur: Sir Peter Teazie 0g Lady Teazie yrðast á; eítir Sheridan: Miss R. Peterson og Ó. Thorgeirsson. Samkoman byrjar kl. 8 síðdegis. Inngangseyrir: fyrir fullorðna 25 c. fyrir börn innan 12 ára 15 c. Skoðanir lians á Pain’s Cel- ery Compound. Eftirfarandi bréf frá Mr. Wm. Da- vidson nr. 2 Oliver St., Quebec, P. Q., er svo framúrskarandi ljóst og greini- legt að það þarf engra skýringa við. Tilgangwr hans er að draga athygli þeirra sem veikir eru að uppsprettu þess sem gefur-bót og heilsu. Hann segir: “Það er mór rajög geðfelt að minnast yðar ágæfei meðals, Pains Cel- ery Compound, og hinna furðanlegu verkana þess á mig. Svo óg segi sannleikan, hafði ég litla trú á því meðali áður en ég fór að brúka það, en ég hugsaði sera svo. að þó það gerði mér ekkert gagn þá gerði það mér heldur engan skaða. Ég hafði þjáðst i mörg ár af meltingarleysi, lifrarveiki, og nýrnaveiki, og ég byrjaði með Paines Celery Compound í þeim til- gangi að reyna það til hlítar. Eftir að hafa brúkað það um tíma, er ég eins heilbrigður eins og óg hefi nokkru sinni verið áður. Þetta meðal er mjög merkilegt, og öllurn þeim meðölum betra sem ég þekki, af þvi það hressir og styrkir allan líkamann. Það hreinsar blóðið hetur en nokknrt annað meðal sem ég þekki, og ég mæli með því við alla sem þurfa meðala við”. Þarf sterkari sannanir en þetta til að sannfæra nokkurn veikan eða las- burða mann um að Paines Celery Com- pound er heimsins besta meðal. Góði lesari; það er enginn efi á því að þú kemst á þá skoðun að sjúklingar ættu að reyna þetta meðal; þeir eru að leita að heilsu og þeir þurfa það bezta. Biddu um og brúkaðu að eins “Pain’s”, sem er hið eina ekta af þeirri tegund í heimimiro. *Œtélief for» IZiang •'Troubles Ýmislcgt. sjósórT. Rússneskur fræðimaður segir auð- velt að verjast sjósótt. F.kki þurfi ann- að en “loka augunum og draga andann þungt og seint”. Þetta ráð á að vera einhlítt. Undir öllum kringumsæðum hefir það það gott í för með sér, að það er ekki kostbært. Það er hverjum oin- um innanhandar að reyna það þess vegna. EIRLSION Su COW817MPTIOIT anrt nll MJNO 9 wisEAses, hpittin« or nioon, coci;h, fcosh or appetite. ® ItERII.ITV. ího iMniptlisortUln ^ article nni iuo*t manirest. BvthptiU nfTho "I>. & HiniilRlon, I hsvoeot ® rld óf a hftolclnflí couch which liad troubled moíor & ovcr » y««r, und h;tve t'umed coiiEidorably ln *weif(bt. J llkod thl» Kmmflion so well I wa« glad æk wheu tho tiino came around to tako it. w o T. H. WINGIIAM. C.E.,Montre&l ^ himI ft 1 |ior RoUEc DAViI & LAWRLIJCH CO., Ltj., Hohtreal • © ® © © © © ©C©©®

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.