Heimskringla - 22.10.1896, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.10.1896, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA 22 OCT. 1896. Allir á siglingu til beztu Skraddarabúðarinnar PEACE & CO. .■»<>(* Main Str. hominu á Paciflc Ave. Fðtin sniðin, saumuð, og útbtiin eins og þér segið fyrir. Peace & Co. 566 Main Str. H H ? Murray & .lUHcl'H S FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKEÍÍCHiEF, TOILET OR BATH.* fiLL DRUOSjSTS, PERFUMERS AND GEHERAL DEfiLERS. it I i k I >## Nyjar HAUST-VORUR! mm\ \ ) sem til er, og spyrja um verðið, þvi vér seljum og ætlum að selja eins ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum þörfum og áhöldum fiskimanna,, og pantanir geta menn sent með pósti. Vér erum nú að raða í búð vora haustvarningi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, matvöru og öðrum vanalegum buð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það * \ * The Selkirk Tradiiig Comi>any, ; UAOO BL.OCK..........SELKIRK, MAN. j YÐAR MEÐ VIRÐINGU mm* f ## #### # « 1 # # m m Það er svei því ekki óálitleg tilboð sem vér gerum. g # Vörurnar og verðið er hið bezta sem hugsast getur # LESID #### # i i i # og enginn getur gert betur en að verzla við oss, eí ^ hann á annað borð vill fá fult verð peninga I # 1 # # € # # # # # # # # # # i I # # # # # # sinna. # # # # # # # # m i í i i # # i # # # # # # Herberts Block, Cavalier, N. Dak. « ###• **#1 »«*•#•••******•***»•**•«** ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦*♦ ♦ Vér seljum vandaða vöru við X X svo lágu verði, að þið trúið « X þvi ekki fyr en þið reynið, X X hve mikið af þessum vamingi « ♦ þið fáið fyrir einn dollar. « X Það er ómöguiegt að fá nokk- X X urs staðar betri kjörkaup en « X vér gefum, á hvaða vöruteg- « X und sem er. ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Álnavara, Fatnaður. Skór, Matvara, — vér höfum alt þetta í stórum stýl, alt nýtt og vandað, og á- byrgjumst vér það í öllum tilfellum. Vér seljum þennan varning með eins lágu verði eins og mögu- leo-t er að fá. — Það er gaman að sjá hvaða kjör- kaup hægt er að fá í PEOPLE S bargai STORE, Nýr varningur ! Góður varningur ! Lágt verð! OO XHDINM '3 Nafnið okkar stendur á höfði en alt annað stendur rétt. Vér fáum í hverri viku mikið af karlmunna or drengja skóm sem verða seldir á 90 c., *1 00 oe $1 25. Sðmuleiðis kvennskó með góðu verði, hnefta og Oxford- skó einnb?'eeitarskinns-skó fyrir börn með miðursettu verði. Karlmanna og drengja hanzkar fyrir 25 cts og yfir. 7 pör af góðum uflarsokkum fyr- ir 1,00 dollar. Etc. Etc. Etc. Rétti staðurinn fyrir kjörkaup. 351 flain 5tr. Andspænis Portage Ave. Gráið að merkinu : Maður á hrafni, Winnipeg. Herra Páll Magnússon, verzlunar- maður í Selkirk. var hér á ferð i verzl- unarerindum fyrir helgina. Mr, J. P. Sólmundsson á Gimli segir heyskaða engan fyrir vatnsgang hafa áttsér staðí JSyja íslandi fyrir sunnan Gímli. Oss gleymdist að geta þess í síðasta blaði, að Mr. Sigurður Thorarensen er nýkominn til bæjarins vestan úr Ar- gyle. Er oss sagt að hann sé orðinn að- stoðarritstjóri við Eögberg. Leitið að auglýsingu Wm. Conlans í Canton, N. Dak., í þessu blaði og at- hugið það sem þar er sagt. Hra. S. Guðmundsson, sem íslendingum flest- um er að góðu kunnur, vinnur í búð- í haust verða bygðar að. eins 100 mílur aí Dauphinbrautinni, frá Glad- stone að telja, þar sem npphái hennar er nú. Um síðustu helgi var búið að járnleggja fullar 60 mílur og grunn- bygginguliui er sagt að verði lokið um mánaðarlokin. ______________ Frá Victoria, B. C., er oss ritað 8. þ. m.: ‘Hér er sífeld sumarsæla. Vart komið dropi úr lofti síðan ýMarz og Apríl mánuðum síðastl. Uppakera er fremur rýr og mun það þurkunum að kenna. Þó hafa nokkrir menn, er hveiti hafa sáð, fengið alt að 60 bush. af ekrunni, af hausthveiti1. Herra Jakob Guðmundsson, sem nú er seztur að sem bókbindari hér í bænum, kom vestan frá Glenboro hinn 14. þ. m. Segir hann að daginn áður (13. þ. m,) hafi eldur hlaupið í hey hjá þeim Stefáni Kristjánssyni og Árna Axford, er húa suðvestur frá Glenboro, og eyðilagt um 50 tons af heyi áður en hann varð slöktur. SamsTcota undirtektir í jarðskjálfta- sjóðinn eru ástæður til að ætla að verði góðar. Mörkum vér það meðal, .annars af því, að um fyrri helgi var tipætt um samstök til samskgtaleita á fundi á Gimli, og 15, þ. in. barst oss bréf frá nýmynduðu lestrarfélagi íslendinga í Keewatin, þar sem fylgdí áskorun am samskot, en sem vér ekki birtum að svo stöddu, í þeirri von að hlutaðeigendur sjái heppilegast aðein aðal nefnd standi fyrir öllum samskotum hér yestra, Y'firlfjsing. í tilefni af f>ví, að viss maður hér í bænum hefir tekið að sér kafla úr grein með fyrirsögn : ‘Göfug- lyndi’, er birtist í Hkr. í síðastl. Sept., látum vér þess getið, að það var oss ó- afvitandi aö hann öðrum fremur væri meingaður í þeirri grein, enda oss vit- anlega ekki minsta réttmæt ástæða til þess. Vér álítum oss skylt að geta þess í því skyni að fyrirbyggja misskiln ing og ástæðulausar getgátur. Hveiti heldur áfram að hækka í verði og allar horfur á að það komist enn hærra. .Fyrir síðustu helgi hafði það sumstaðar komizt í 60 cents bush. og enda hærra, en til þess voru þá venju lega einhverjar sérstakar orsakir. I austurfylkjunum eru menn sem halda því fram, að um nýár verði hveiti kom- ið í 81 bush. Þar er það nú 82 til 83 cts. Ef til vill er varasamt að leggja trúnað á þá spádóma, en óliklegra hefir komið fyrir. en áð þeir rætist, þegar litið er á hveitiekluna á Indlandi og í A^tralíu og rýrðina í Evrópu og hér. Tombóla og ágæt skemtun í North- West Hall annaðkvöld (föstud.). Ágætir munir á boðstólum, en ekkert skran.— Sjá augl. á öðrum stað í blaðinu. 5 íslenzkir hændur í bygðinni hjá Grunnavatni komu til bæjarins 16. þ. m., sem sendinefud ásamt hérlendum mönnum á fund fylkisstjórnarinnar. Vatnsaginu er meiri en svo að þar sé viðvært, ef ekki verður aðgert tafar- laust. Nefndin á að sýna fiam á, að nema loforð fáist um framskurð svo mikinn að Grunnavatn lækki sem svar- ar tveirnur fetum, neyðist menn til að flytja hurtu í vetur komandi. íslend- ingarnir í nefndinnieru : B. S. Lindal, A. M. Freeraan, Sveinbjörn Sigurðssan Jón Hannesson og Kr. Vigfússon. — Á mánudaginn 12. þ. in. höfðu íslending- ar haft fund til að ræða um þetta og hafði þar komið fram óánægja með legu skurðarins, sem Jón Júlíus erað gera ; sagt að hanu komi fáum íslendingum að notum, og haldið fram, að hann sé 4 mílum of stuttur til þess að koma að virkilegu gagni. Samdregin vitnisbnrður. Chas. B. Hood, umboðsmaður ( Col- umbus, Ohio segir að ekkert meðal jafn- ist við Dr. Kings New Discovery sem hóstameðal. J. D. Brown, eigandi St. James Hotel, Ft. Wayue, Ind. segist hafa læknað sig af hósta sem, hann var búin að hafa í tvö ár. með Dr. Kings New Discovery. B. T. Merrill, Bald- winsville. Mass., segist hafa brúkað og ráðlagt Dr. Kings New Discovery og aldrei vita til að það hafi brugðist. Mrs. Henning 222 E. 25th St. Chicago hefir það ætíð við hendina, og er þvl ekkert hrædd við barnavoiki. Flaska til revnslu frí í öllum iyfjabúðum. Samskot eru þegar byrjuð hér í bæn- um, til styrktar þeim sem biðu tjón við jarðskjálftana áíslandi. Nokkrir menn eru þegar fengnir, sem gefa $10 hver. Fyrsti gjaflistinn verður auglýstur í næsta hlaði. — I sambandi við þetta má geta þess, aðjarðskjálftasögur að heim- an halda alt af áfram. Með danskri skonnortu 'Niels’, sem farið hafði frá íslandi 18. Sept., bárust þær fréttir, að jarðskjálftahviðurnar hafi þá enn hald- ið áfram og að Olfusárbrúin nýja sé gersamlega eyðilögð. —Að þetta só rétt er nokkuð sem ekki verður sagt með vissu fyrri en Islandsblöð koma. Jarðskjálfta-sjóðurinn. Fylgjandi fregnir fengum vér á mánudaginn: “í dönskum og norskum blöðum hefi ég séð, að Russakeisari hefir gefið 4,000 kr., móðir hans 3,000 kr., Dana- konungur 2.000 kr. og drotning hans 1,000 kr. tii þeirra, sem tjón hafa beðið við jarðskjálftana á íslandi. I Kaup- mannahöfn or nefnd á komin til sam- skotasöfnunar, og Norðmenn eru að skjóta saman fé og hefir skáldið Arne Garborg ótrauðlega gengizt fyrir því. Af bréfi frá Dr. Jóni Stefánssyni til London “Times” sést, að í síðari jarð- skjálftanum í Reykjavik hafa komið sprungur í veggina á dómkyrkjunni og þinghúsinu og þökin rifnað nokkuð á báðum þeim húsum”. Newberry Library, Chicago, 111., 16. Okt’96 Jón Ólafsson. Heiðruðu viðskiftamenn ! Nú er komið langt framyfir þann tíma sem þér hafið lofað að lúka skuld- um yðar hér. Minnist þess að því nær sem þér komið því að enda loforð yðar, því meiri ástæðu hefi ég að meta þau eftirleiðis. Dragið mig því ekki á borg- un, því ég er mjög þurfandi fyrir hana. Minnist þess einnig að 1. Nóvember set ég alla hluti niður meir enn nokk- urntíma hefir heyrzt. Ég hefi miklar vörur og miklar skuldir að borga og þarf mikilla peninga við. Ég færi því alt niður í og niður fyrir innkaupsverð til að fá inn peninga. Þetta er sann- leikur, alt sannleikur og ekkert nema sannleikur. Yðar með vinsemd. T. Thorwaldson. Akra, N. Dak. Nokkuð nýtt. Ekkert humbug. Ljóðmæli Jóns Ólafssonar, 3. útgáfa. ps~ Af því að auglýsingin um kvæði mín varð lengr á leiðinni en ég bjóst við og frestrinn til að fá þau með afslætti varð því nærri því enginn, þá lengi ég hór með frestinn til 15. Nóvember næstk. Til þess tíma (en ekki lengr) sel óg þau, í ÁGÆTU BANDI, fyrir 75 cts. Sendið póstávísun eða expressávísun. JÓN Ólafsson, Newberry Library, Chicago, 111. Ég hefi séð Ljóðmælin, og eru þau í fyrirtaks vönduðu skrautbandi og frá- gangur allur hinn vandaðasti. Þeir sem vilja, geta sent mér andvirði bókarinnar og annast ég pönt.un og sending hennar kaupendum að kostnaðarlausu. M. PÉTURSSON, Heimskringla Oflice. r Nýr Islenzkur bókbindari. Hér með leyfi ég mér að tilkynna löndum mínum í Winnipeg, að ég hefi sett mig niður sem bókbindara, að 484 Pacifíc Avenue, og tek ég að mér að gera við og binda bækur, brjóta og hefta og yfir höfuð geri óg alt Sem að bókbandi lýtur svo vandaö og ódýrt sem kostur er á. Alt verk leyst af hendi fijótt og skilvíslega. Ja^ob Guðmundsson. bókbindari. Tombóla og skemtisamkoma til ágóða fyrir sjúkrasjóð stúknnnar “Heklu” verður haldin á North-West Hall 23. þ. m. Á tombólunni verða engvir rusl-munir, én margir drættir »vo góðir, að slíkt er alveg óvanalegt á tobólum. Prógram verður bæði margbreyttog skemtilegt, svo sem ræður, söngur, solos, hljóðfærasláttur. Það er betra fyrir fólk að reyna að koma heldur tím- anlega þar búist er við að aðsókn verði mikið. Inngangseyrir 25 cents. Einn dráttur ókeypis. Byrjar kl. 7£ e. h. Hór með tilkynnist íslendingum, að ég hefi tekist á hendur umboðssölu á ýmsum nytsömum hlutum fyrir iðnað- arfélög og einstakamenn í Bandaríkj- unum og Canada, sem ég sel fyrir J—\ minna verð en vanalega gerist, gegn borgun út í hönd. Slikt tækifæri hefir, blátt áfram, aldrei fyrr boðist íslendingum. Það er þvi óskandi, að fólk fyrir sinn hag ein- ungis, taki það tækifæri tveim hönduin meðan það býðst. Til þe3S að gefa mönnum hugmynd um, hvaða kostaboð það eru, sem ég get gefið, þá skal það tekið fram : ♦♦♦ Að ég sel saumavélar fyr- *« ir $30,00 til 835,00. jafnvand X aðar að öllu sýnilegu, og ♦ þær sem hér seljast fyrir X $60,00 til $65,00. Einnig hefi X eg ódýrari vélar, frá $15,00 ♦ og upp. ♦^ Einnig hefi ég $100 reið- ««♦ hjól fyrir $60,00 og önnur ó- « dýrari fyrir $10,00 og upp, ♦ fyrir karla, konur og börn. ♦ Ennfremur orgel ný og « vönduðfyrir $35,00 og þar J yfir, eins góð og þau sem ♦ . hér seljast fyrir $75,00 og ♦«♦ yfir o. s. frv. Auk þessa hefi ég ótal hluti aðra, með álika verði tiltölulega, svo sem prjónavélar, gufuvélar, útungunar- vélar, þvottavélar. Smíðatól af öllum tegundum (fyrir járnsmiði og trésmiði). Aktýgi, vagna, vogir, hitunarofna og matreiðsluofna byssur, legsteina með myndum; letur-sortir ótal. Veggjamál- verk (photographs-myndir fyrir 50 cts. dús. og þar yfir); málverkaramma (Frame’s) á óþektu verði; bækur ensk- ar og íslenzkar og ótal margt fleira. Gamlir munir teknir háu verði á skiftum fyrir nýja af sömu tegund. Auk peninga tek ég vörur og gripi utan af landinu sem gilda borgun. Einnig tek ég að mér pntanir fyrir fólk fyrir hverju öðru sem vera skal svo vel fyrir þess hag sem kostur er á. Peninga fyrir pantanir geta menn sent hvort heldur til mín beint, að 778 Alexander Ave, Winnipeg, eða ef menn kjósa heldur hvort sem vill til B. L. Baldwinsonar 511 Ross Ave., eða ráðs- manns Hkr. Mr. E. Ólafssonar, Box 305 Winnípeg. En menn ættu að varast að senda peninga í prívat-bréfum, án þess að registera þau. Ég legg drengskap minn í veð fyrir ráðvandlegri meðhöndlun þess fjár, er 6g tek á móti fyrir pantanir. Og er ég glaður yfir að geta óhikað lýst yfir því, að ég verðskulda það traust sem ég geri kröfu til í þessu efni. Fyrir nákvæmar upplýsingar um það sem menn vilja gera pantanir fyrir geta meta menn snúið sér til mín bróf- lega eða á annan hátt. Fyrir $10 verzlun og þar yfir gef ég sórstök verðlaun. Ég borga toll og flutningsgjald. Heiðruðu landar. Hættið nú að borga alt að því tvöfalt verð fyrir þær vörur, sem ég get selt yður á sann- gjörnu verði. Það er að vísu mér i hag en aðal hagurinn er yðar eigin. Það eru harðir tímar; gerið því alt til að fá góð kaup og iilynnið með drengskap að viðleitni minni til að gagnast yður. Yðar með vinsemd. S. B. JÓNSSON. 778 Alexander Ave., Winnipeg, Man. PYNY-PEGTORAL Positively Cures COUGHS and COUDS Í'i a surprisingly short time. It’s a sci- entific ccrtainty, tried and true, soothing and healing in its eífects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., , ' it In a lottor that Pyny-Pcctoral crned Mn. C. Garccau ot' chroulc cold in chpat and bronchial ! ii‘.». ii"d :>!r,o 'uued W. G. McCombor of a loiig-i*tuudin„ ccld. Mi:. J. II. ilt'TTY, Chemist, 5?S Yonge S:., Toronto, writcs: " /.s a genocai couuh and lung ayrup Pyny- P**ct4»ial íj a most invaluable prcparation. It i’iV.-n tho utmost satisfactlon to all wlio iia . c tried it, manr having ajiokcn to me of tlio l • iidita dn ived from its use in their families. : f is ‘iuitable for old or young, b»-imr pleasant to • ‘i ■ t:» ,i p. Its u.ilo with me fiu.* been wonderful, .'■M .Mn ahvaya rpcmnmend it as a sal'e and : jiiablo cough modicine. ** Lnrgc Botílc, 2i5 Cts. DAYIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sule Proprietors Montreal !Ll ri u MERKI : BLÁ STJARMA. 434 Main Str. Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öflum, að vér erum búnir að fá alt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vor er rétt heimkominn og færir þær góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðinn fékk hann fyrir það sem hiiiin band. Er sú orsök til þess, að geypistórt heild- sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, þegar mikið var tokið í senn. Af þessu leiðir að í Blue Store geta menn nú fengið sömu vörurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja þær. Því til sönnunar eru hór talin örfá sýnishorn af vöru- verðinu. $1,75 buxur á ....$1.00; $2,50 buxur á ....$ 1,50; $3,50 buxur á....$ 2,00; Drengjabuxur á.....0,25; $1,00 drengjabuxur á 0,50. Alklæðnnður karla $ 3,00 virði á $3,50. “ “ 7,00 “ 4,00 “ “ 8,50 “ 5,00 “ “ 13,00 “ 8 50 Alklæðnaður drengja $3,50 virði á $2,00; “ “ 6,50 “ 3.50 Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoon” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn- arskínni á $15,00 og upp; yfirkápur fóðr- ar með grávöru $20,00 og upp. Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb- skinnum á $48 00; úr vönduðum “Coon’’ feldum á $38,50; úr Ástralíu hjarnar- feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon" feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. —99m— 434 - - MAiN STR. A. Chevrier. CAWSV8, TRADC MARK3, DESICN PATEEITS, COPVRICHT8, Otc. For Jnformatlon anrl froe Hamlbook wrlto to MUNN & CO.. 361 Broadway, New Yor.ií. Oldest bureau for securing patents In Arnerlcft* Every patent taken out by ub is brought before tho publio by a notice given freo of chargo ln the Jþwrifatt Largest clreulatíon of anv sdentlflc paper In tho world. Splendidly iilustrated. No intelligep6 man should be without it. Weekly, ®3,OOa y, fc3,L_ ■ ■■■■■■■II N N & UBLisHEBSf 361 liroadway. New York Cityi year: $1.50 six months. Address, MUN> pi --------—ð ~ * k Lá við slysi ♦ Hann Jón Tóusprengur var nærri ksfnnður hér um daginn svo mildll asi var á honum að láta Björn nátiúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða vöru hann hefði fengið á 131 Higgiu Str. lijá W. lílI, A4’llá AIí 11ff. « Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! # a®*®®CC90«®*0C*®0***9S®®«®*00*®0®*®»0*®®®********** ípmwimwmwmwmu m mmmmtm'm ^ Pappírinn sem þetta St’ er prentað á er ^ búinn til af _ 1 The E. ð. EDDY Co. f Limited, Hull, Canada. ^ Sem búa til allan pappír ^ fyrir þetta blað. jgj: fmmmmmmm «u muumuimutmuimutn^

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.