Heimskringla - 26.11.1896, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA 26 NOV. 1896.
Heimskringla
PUBLISHED BY
Tlic ncimskrÍDgla Prk. & Publ. Co.
«• o®
Verð blaðsins í Canda og Bandar.:
$2 um árid [fyrirfram borgað)
Sent til Islands [fyrirfram borgað
af kaupendum bl. bér] 51.
• •«•
TJppsögn ógild að lögum nema
kaupandi só skuldlaus við blaðið.
••••
Peningar sendist í P. 0. Money
Registered Letter eða Ex-
Order. Bankaávis-
J anir á aðra banka en í VVinnipeg
• að eins teknar með aðöllum.
« •« *•
• EGGERTJOHANNSSON
• EDITOR.
J EINAR OLAFSSON
BUSINESS MANAGER.
©
*
©
«
• Order,
S press Money
o
&
<b
©g e«
Office
2 Corner Eoss Ave & Nena Str.
$ r o itov
©
Skólamálið.
Samningurinn um það mál, semlof-
að hefir verið að yrði birtur á hverjum
degi síðan í OktóberJok, var nú loksins
birtur 20. þ. m. Sýnir hann að rifrildið
sem át.ti að eiga sór stað milli dominion
og fylkis8tjórnar út af honum, befir ver-
ið meira i orði en á borði. Samningur-
inn er sem sé nokkurn vegin sá sami os
stjórnin bauð í siðastl. Marz, en sem
Laurier og hans nótar þá létu á sér
skilja að væri óhæfur alveg. Viðbótin
helzta er sú, að kennsla á frönsku er
leyfð, undir vissum kringumstæðum.
Samningurinn er á þessa leið :
1. grein : Lög skulu borin fram og sam-
þykt á næst löggjafarþingi í Manitoba
er innihaldi fylgjandi ákvæði um
breytingar á "lögunum um opinbera
skóla,” í þeim tilgangi að útkljáð verði
mentamáiaþrætan sem hefir átt sér
stað í fylkinu.
2. gr. Trúfræði skal kend eamkvæmt
fylgjandi ákvæðum :
{!.) Ef svo er fyrirskipað wieð ályktun
samþyktri með meirihluta atkv'æða á
fundi hlutaðeigandi skólanéfndar, eða
{2.) Ef bænarskrá er framborin fyr
skólastjórnina, þar sem beðið er um
tilsögn í trúfræði, og ef á þá bænar-
skrá eru rituð nöfn foreldra eða um-
sjónarmanna að minsta kosti tíu
barna, i skólahérnðum í sveitum úti,
eða ef á þá bænarskrá eru rituð nöfn
foreldra eða umsjóm-rmanna að
minsta kosti tuttugu og fimm barna
i borgum, þorpum eða kauptúnum.
3. gr. Þessi trúfræðiskennsla skal fara
fram á dagstundinni frá 3J til 4 e. h.
undir stjórn hvaða kristins prests sem
er, svo framarlega sem nokkuð af
börnum safnaðarlima hans er á skól-
anum. Sú kennsla getur og farið
fram undir stjórn þess manns, sem
hlutaðeigandi prestur felur það verk á
hendur, eða undir stjórn skólakennar-
ans sjálfs, sé honum falið það á hend-
ur.
4. gr. bar sem svo er ákveðiði fundar-
ályktun skólanefndarinnar, eða bæn-
arskrá foreldra eða uinsjónarmanna
barna, má trúfræðiskenslan fara fram
á þann g ákveðnum dögum vikunnar
á tímabilinu, í stað þess að fara fram
á hvaða skóladegi sem er.
5. gr. í hvaða skóla sem er, í þorpum,
borgum og kauptúnum. þar sem róm
versk-kaþólskir nemendur eru að með-
altali fjörutíu eða þar yfir og í sveita-
skólum, þar sem kaþólskir nemendur
eru 25 eöa iieiri að meðaltali, skal
skólaneíndin sem hafa kennaraá þeim
skóla, að minnsta kosti einn gildan og
góðan kaþólskan kennara, ef foreldr-
ar eða umsjónarmenn hinna kaþólsku
barna hafa með bænarskrá beðið
nefndina um það.
í hvaða skóla sem er, í þorpum og
borgum, þar sem prótestantanemend
ur eru að meðaltali fjörutíu, eða þar
yfir, og í kauptúnuin og sveitaskólum
þar sem prótestantanemendur eru 25
eða þar yfir, skal skólanefndin hafa í
þjónustu sinni sem kennara á þeim
skóla, að minnsta kosti einn gildan og
góðan prótestanta kennara, ef foreldr-
ar eða umsjónarmenn prótestanta-
bamanna hafa með bænarskrá beðið
nefndina um það.
*j. gr. Þar sem trúfræðikennsla fer
fram í skóla samkvæmt fyrgreindum
ákvæðum, og þar sem á skóla eru
saman bæði prótestantabörn og ka-
þólsk börn, en þar sem skólarúmið
ieyfir ekki að nemendunum sé skipað
í sérstakt herbergi til trúfræðikennslu
skal mentamálastjórnin gera ákvarð-
an?r þar að lútandi (og þeim ákvörð
unum og reglum skulu skólanefndirn-
ar framfylgja), þmnig, að tímanum
sem varið er til trúí'ræðikennslu skul
þannig skift milii kaþólskra mannaog
prótestanta, að kaþólsk börn fáýtil-
aögn i trúfræði á réttum helmiugi
S Sreak SJp a Co!d in Time ♦
'ff BY USING W
*• >
*Y-
Tlie Qnlciz C«»ro fcr COUGXÍS,
eOLDS CHOUP, BK05-
CniTIS, HOAIiSENESS, etc.
Mr»s. Josr.pri Nopwick,
of 6 j Soiau; en Ave., Toronto, wrltes:
" r.my-I’octoral has never faíled to cur©
my « of croup aftcr a faw doses. It
• ured myn-jf of a loiig-ötanúln? cough after
i- •vtunl oilier rerieni -g had fnlied. It has
hlH-í'f.rov' J pn !■■/. * «*nujrh curnformy
1 uui y. I |> »-fer Í5 to onr other mediciue
1\ e cuugha, croup cr IicarseDcas."
ii. o. rupnnuR,
of Lfttkí Uocher, N 13., write3 :
"As a coro for con<rhg ryny-Pectoral ia
th • h -'C k> iilr < inedþ iiio I have; my cus-
' Uuut.í wiil havc Lo oihcr.”
T.arjjo Uottlc, 25 Cts.
DAVIS & LAWRENGE CO., Ltd.
Proprietors. Montreal,
þess kennslutíma í hverjum mánuði á
tímabilinu. Á hinum helmingi þess
kpnslutíma á hverjum mánuði, skal
prótestantabörnuin veitt trúfræðileg
kennsla.
7. gr. Mentamálastjórnin skal hafa
vald til að semja reglugerðir. sam-
kvæmt grundvallaratriðnm þessara
laga, eða öðruvísi, til þess framfylgt
verði ákvæðum þessara laga.
8. gr. Nemendur tilheyrandi mismun-
andi trúflokkurn, skulu ekki aðskiidir
á skólunum meðan hin verslega kensla
fer fram.
9. gr. Þar sem skólarúm leyfir það, má
aðskilja nemendur hinna mismunandi
trúflokka Jiegar trúfræðikennslu-tími
er kominn, og skipa þeim til sætis í
sérskildum herbergjum, í stað þess að
ætla oinum trúflokki þennan daginn
og öðrum hinn, tii trúfræðikennslu.
10. gr. Þar sem tíu nemendur í einum
skóla tala fi anska tungu (eða eitthvert
tungumál annað en ensku), sem móð-
urmál sitt, skal kennsla þeirra nem-
enda fara fram á frönsku (eða hvaða
helst tungumáli sem er) jafnhliða
enskunni.
11. gr. Ekki skal nokkru barni leyft að
vera við þegar trúfræðikennsla fer
fram, nema ef foreldrar Jæss eða um-
sjónarmenn æskja þess. Þyki foreldr-
um eða umsjónarmönnum barns ekki
æskilegt að það sé við þegar trúfræði-
kensla er um höud höfð, skal það barn
eöa þau börn send burtu úr skólanum
eða í sérstakt herbergi, áður en sú
kensla byrjar.
Þetta er alt og sumt. Tilslökunin
sem hér er boðin og sem þeir Laurier
og Tarte nú gera sór að góðu, er svo lít-
ilfjörleg, frá sjónarmiði kaþólíka,
þó hún frá sjónarmiði ofsafullra
prótestanta sé talsvert mikil
að það er yfirgengilogt að hún
skyldi ekki framboðin fyrir iöngu síðan.
Hún er að miklu leyti sú sama og Hkr.
benti á að væri álitlegur milhvegur fyrir
meira en ári síðan, en sem blaðið þá
fékk skammir fyrir og þau brígslyrði,
að það væri málgagn kaþólíka. Hvað
gera nú allir Greenwayingar, sem að
undanförnu hafa haldið þvi fram, að í
engu mætti breyta núgildandi lögum,
ekki þoka um hársbreidd, — að allir sem
með tilslökun mæltu, væru fyrirlitning-
arverð leigutól kaþólíka, Hvað gera þeir
vitringar allir nú ?
Á hina hliðina er spurningin : Hvern-
ig fer Laurier og — umfram alt, Tarte.
að réttlæta sinar gerðir í þessu máli ?
Umbótalög conservativa á dominion-
þingi í fyrra, fóru lengra en boð Green-
ways í síðastl. Marzmánuði, lengra en
þessi sáttmáli nú. Og þó andæfðu þeir
af öllum sínum mætti (og spönuðu alla
trúbræður sína í Quebec til að gera það
líka) að umbótalögin yrðu viðtekin af
því þau gengju ekki nógu langt. Með
þeirri heimtufrekju sinni á þingi og í
héraði í Quebec, umhverfðu þeir Quebec-
kjósendum og sópuðu þar öllu fyrir sér.
Og þegar svo kemur til að efna loforðin,
þá efna þeir þau þannig, að þeir taka
boði og segja fullnægjandi, sem veitir
svo miklu minni réttindi, en hin, að
þeirra dómi, algerlega ónógu ura-
bótalög. Það má mikið heita, ef þeir
eru búnir að bíta úr nálinni í þessu máli.
Hvöt til Landnámu,
og drög til ættartölubókar Islendinga
í Ameríku..
Eftir Gunnar Gíslason.
Ég hcfi nú með rökum sannað, að
hver fræðimaður eftir annan öld
fram af öld, hefir leitazt við að endur-
bæta og auka ættfræðina og er það ó-
rækur vottur um hve mikilsvirði þessi
vísindagrein er í raun og veru fyrir alla
alda og óborna, og hvað nauðsyulegt er
að halda henni við líði jafnframt Land-
námu. Það er auðvitað, að íslendifig-
ar hór í Ameríku eru ekkienn komnir á
þann rekspöl með bókaútgáfu, eins og
heima á Fróni, enda er ekki mjög sár
þörf á því, því vestur hingað eru send-
ar allar þær bækur, sem gefnar hafa
verið út á íslandi í seipni tíð svo Is-
lendingar hór gefa ekki út nema dag-
blöðin og eru þau ómissand* 1 og svo
smárit í guðfræði, skáldsögur og skrítl-
ur, og má segia um það: “sumt var
gaman sumt var þarft og. sumt vér
ekki um tölum”. Það sýnist því eiga
vel við að fara nú að hugsa fyrir fleira
og mundi þá liggja næst að safna til
landnámu, og eftir því sem kostur væri
á að rekja ættir til gamla landsins í
henni. og með því leggja grundvöllinn
tll bókmenta vorrp. hér vestan hafs.
Vér getum ekki og megum ekki kasta
jafn fögrum ogþaiflegum fróðleik fyrir
borðeins og Landnáma og ættfræðis-
bók liór geta geyrnt, ef við viijum ekki
verða ættlerar. Það væri Hka ófyrir-
gefanlegt hirðuleysi af nútíðarmönnum
aðsvifta með þvi komandi kynslóðir
sínar öllum þeim fróðleik, gagni og
skemtun, sem þær gætu hafc af vel
saminni bók nútíðarinnar. Væri oss
stór sómi að því, að fylgja í þessu efn;
forfeðrum okkar. Það má nú ekki fara
að eyðileggja þann fróðleik sem hinir
beztu menn og spökustu Islendingar
liafa stundað með svo mikilli elju og al-
úð frá því Landnáma varrituð (1120) og
fram á okkar daga og hefir ekki þótt
nein læging, heldur þvert á móti, eins
og vér höfum sýnt og sannað. Sem
önnur gildasta ástæða fyrir þessum
Landnámu- og ættfræðishvötum má
telja það. að margar aðrar þjóðir, sem
týnt hafa ættum sínum fyrir hirðu- og
hugsunarleysi forfeðra sinna eru nú að
koma félögum á stofn til að reyna að
endurvekja þessa fögru ættfræði. Það
væri máské gott ráð hér. sem dr. Jón
Þorkelsson ráðleggur löndum sínum
heima: aðhverhjónsem gætu útveguðu
sér ættartölu að heiman og rituðu í
hana nöfn barna sinna jafnóðum og svo
niðjar þeirra þegar fram líða stundir,
niðjaraf nið, og mundi þá reka að því,
að hver kynni ættartölu sína’. Yrði
þetta nokkuð svipað einstakra manna
ættum í fornöld, t. d. Sturlungaastt
(1230). Hauks lögmanns Erlindssonar
og Steinunnar konu hans (1290) og Pét-
urs Jónssonar og Þorleifs hins haga
(1310) og fleiri. Að síðustu skal fara
nokkrum orðum um ættartölur þær sem
nú eru við líði frá fornöldinni og hverj-
ar af þeim nú má rekja í gegnum það
170 ára timabil sem getið er um hér að
fraruan.
Það eru nú 25 aðalættstofnar á Is-
landi oj£ skal í stuttu máli geta þeirra
allra.
ODDVERjA-æTT. Sú ætt er rakin
að fornu út í ailar æsar. En ef á að
rekja hana niður til þeirra manna sem
nú lifa, verður ekki rakið með vissu
frá öðrum börnum Sæujundar prests
Sigfússonar hins fróða m Lopti emum
VFjITT
UÆ8TU VERDLAUN A IIEIMS.SVHING UKN
DPL
VMCfl
w CREAM
B4SÍIING
POWÐfR
1Ð BEZTTlLBUiNA
óblönduð vínbprja C'reatn of Tartar
powder. Ekkert álún, ammonia eða
önnur óholl efni.
40 ára vevnslu.
T TT rTTT fT TTTTTYTV TTTVTT TT~T TTTTTT TVT T T TIU
sThe D, & L.
Emuision
t Is invaluable, if you are run:
[ down, as ít is a food as well as j
f a medicine.
t The D. & L. Emulsion
E Will build you up if your general health is -
£ impaired. :
t The D. & L. Emulsion :
► Is the best and most palatable preparationof;
t Cod Liver Oil, agreeing with tbe mostdeli-;
P cate stomachs. ;
í The D. & L. Emulsion :
t Is prescribed by the leading physicians of ;
£ Cauada.
Tho D. & L. Emulsion
- Is a fnarvcllous flesh producer and will give
you an appetite.
50c. £l 81 per Boítle
: Be snre you get I DAVIS & Lv/BENCE Co., LTO.
: thegenuine | mcntcfal
-aqn.ji...jjitui.juill.i H..IÍI i.l JU.l/.llll.
og frá Jóni Loptssyu Eu frá enguin
börnum Jóns verður 5 nema Sol-
veigu er átti Guðrnu Gríss á Þing-
velli Amundason, e> tveimur börn-
um þeirra niá rekja. . Uki og Þóru
hinni yngri. Ur þvt smámsaman
að rýmka; frá Þorlák „i- til ættin nær
til Möðruvellinga, Sv '• i ðsættar liinn-
ar eldri og inn í H. . igaætt, Þóra
dóttir Guðmundar gi átti Þorvald
Gissurson í Hruna, Of. ••rða aftur sam-
ferða ættir Oddverja 04 Haukdæla.
Þeirra dóttir var Halldóra, hana átti
Ketill lögsögumaður Þorláksson, og má
þá rekja niður ætt Hítdæla. Yalgerður
bét þeirra dóttir, hana átti Narfi prest-
ur Snorrason, og er þá enn komið inn i
Húnbogaætt og er þá a uðrakiö niður.
2. ÆttIngódfs ARNARSONAR.land
námsmans og Húnboga Þorgilssonar.
Hún verður rakin í beinan karlegg.
Húnboga megin, upp til Álfs úr Ostui
frá mönnum sem nú lifa, en tvö konu-
kné brjóta karllegg frá Ingólfi. En
ekki verður þó rakið nema í gegnum
einn lið hvern fram af öðrum um hálfa
þriðju öld, þangað til taka við börn
Lopts ríka Guttormssonar.
3. Sturlungar. Nú verður ekk
rakið nema niður frá Þuríði Sturludótt-
ir (sjá Dufgusætt) og frá tveimur sonum
Hvamms-Sturlu, Sighvati og Snorra.
FráSighvati verður rakið gegnum Þórð
Kakala, Kolbein son hans, Þórð Kol-
beinsson og Grundar-Helgu, dóttir hans.
erátti Þorvaldur Vatusfirðingur. Þoirra
sonur Einar í Vatnsfirði, en hans son
var Björn Jórsalafari og er auðvelt að
Tekja úr því. Frá Snorra verður rakið
gegnum Þórdísi dóttur hans. er átti
Þorvaldur Vatnsfirðingur ; þeirra son-
ur Einar í Vatnsfirði eldri.faðir Vilborg-
ar, móðir Einars yngra í Vatnsfirði, er
átti Grundar-Helgu, og kemur ættin
þar saman artur.
4. Haukdæi.ir. Þessi ætt verður
ekki rakin niður neraa gegnurn tvær
kvislir. Frá Þorvaldi Gissnrarsyni í
Hruna gegnum Teit son híns, föður
Klængs, föður Ástu, er ívar Hólmur
átti, og þú niður gegnum Hólmana til
Margrétar Vigfúsdóttir, konu Þorvarðs
Loptssonar ríka. Eftir það er auðrakið.
I annan stað má rekja til Halldóru Þor-
valdsdóttur, er átti Ketill lögmaður
Þorláksson og rermur ættin þá saman
við Hítdæli, og inn í Húnbogaætt og er
þá auðvelt að rekja úr því.
5. Svíni-’ellingar. Þessi ætt verð-
ur ekki rakin með neinni vissu niður til
riúlifandi manna, nema helzt í gegnum
“Skógainenn,” því bó menn hafi vorið
að rekja frá Þorvarði Þórarinssyni, hef-
ir það verið bygt á ágiskunum. þótt
vera megi að sumt sé satt.
6. SkóGAMENN. Ekki verður þessi
ætt rakin niður með fullri vissu, en lík-
legt er þó. að Krákur Jónsson gamli á
Skarði sé kominn af þeirri ætt, þv;
Kráksnafn er ekki til í annari ætt þar
um slóðir.
7. Holtsmenn undir Eyjafjöllum
og Seltirningar. Sú ætt verður nu ekki
rakin niður til núlifandi manna og varla
lengra niður en ættartöluskrá dr. Jóns
Þorkelssonar sýnir.
8. Svalbarbsættin fyrri. Ætt
Guðmundar ríka eða Möðruvellinga-ætt
liin forna verður rakin niður til fjölda
manna og rennur á miðri braut inn í
Svalbarðsættina síðari, sem talin er
komin i karllegg frá Götuskeggjum í
Færeyjum. Er margt manna og göfugt
komið af Jóni Magnússyni á Svalbarði,
sem var faðir Magnúsar prúða Jónsson-
ar í Bæ á Rauðasandi, og þar hefst Sval-
barðsættin síðari.
9. Ætt Ara fróda Þorgilssonar.
Frá honum verður ekki rakið lengra nið-
ur en á 13. öld.
10. Flosunoar. Þá ætt má rekja
niður í tveim kvislum ; rennur önnur
þeirra inn í Oddverjaætt með Guðrúnu
^Kolbeinsdóttur Flosasonar, sem átti
Sæmund prest fróða Sigfússon, og það-
an má rekja til núlifandi manna. En
hin ættin rennur saman við ætt Erlends
sterka—Leppsætt, með Valgerði Flosa-
dóttir móður hans, en sonur Erlends
sterka var Jón á Ferjubakka, faðir
Flosa preses, föður Þóröar. föður Odds
Lepps og þeirra bræðra, og má þaðan
rekja niður.
11. Seldæla-ætt. Þá ætt má
rekja með vissu gegnum eina kvísl, og
er það frá Herdísi dóttir Rafns Svein
bjarnarsonar. Hennar son SveÍDbjörn
Sigmundarson, faðir Eiríks riddara föð-
ur Bjarnar Jórsalafara, og er auðrakið
úr því. Vera rná að rakið verði frá
Hallkötlu dóttui llafiis Oddssonai. eu
h iMa átti Jón presttir Pétursson, J.eiria
son Sturla ; n.á ráóa «f biéfi eiuu að
Þórður hafi beit ið som Stm la og að son-
ur lians hafi vetiö Sigmundur faðir
Þórðar, föður Olaftir konu Ara Guð-
mundssonar á Reykhóluni.
12. Áshyrningar. Erá þeim verð-
ui1 rakin ein kvisl, eu það er frá T.tma
Ko!beinss»yni, gegimm Arnór Tunmson
O ' Herdisi Arnói sdóttir, er B/ijðvar í iíæ
tilti. Þeirra sOn Þ.iröur. faðir Járngei ð-
ar er át,tj Erietidur sterki, þeirra son
Jón faðir Flosa prests, föður Þórðar,-
föður Odds lepps og þeirra bræðra.
13. Hítd.f.i.ir. Sú ætt veröur rak-
in niður gogn um eina kvísl frá Kátli
lögmanni Þorlákssyni, gegnum Valgerði
dóttir hans er Narfi prestur Snorrason
átti og er þá kornið inn í ætt Iugólfs
landnámamanns og Húnboga ætt, og er
þá auðvelt að rekja niður frá því.
14. Hvammyet jar í Vatnsdal. Fráþeim
verður trauðlega rakið niður.
15. Dui'GúsæTT. Frá Þorleifi skeifu og
Þuríði Sturludóttir veiður nú rakið í
gegrt um eina kvísl, en það er Dufgús
faðir Svarthöfða. föður Bjarnar, föður
Gissurar galla, föður Hákonar, föður
Guðnýjar móður Þorleifs, föður Bjarn-
ar ríka, og er ættartalan ijós úr því.
10, KyRKJUBŒINGAR Og VALþÝFLING-
ar, Frá þeim verður nú ekki rakið á
ánnan hátt, en að svo miklu leyti sem
hægt er að rekja frá Þorvarði Þórarins-
syni til Þorvarðs Pálssonar á Eiðum
(Eiðamenn). Frá Arnóri á Eiðum og
Þorvarði Pálssyni tengdasyni hans er
kominn fjöldi núlifandi manna, því að
ingibjörg dóttir Páls Þorvarðarsanar á
Giðum átti Lopt ríka Guttormsson.
17. Eri.inds æTT sterka, eða Lopts ætt
»g Kolbeinsstaðamenn. Þaðari má rekja
vær kvíslar miklar gegn um Jón Er-
Jndsson föður Elosa prófast föður Þórð
fr og Vígfúsar. Afkvæmi Þórðar er
koppsætt, en niðjar Vígfúsar eru Kol-
teinsstaðarnenn.
18. Mödruvellingár. Prá þeim uiá
ííkja eina kvfsl inn i Svalbarðsætt og
Jftr niður, en það er í gegnum berra
Ibpfc son herra Þóiðar og Ingiríðar
Loptsdottir, sem Eiríkur ríki,
Magnússon á Svalbarði átti.
19. Auðkylingar. Það verður ekki
rakið niður frá þeim.
20. LjóSVETningar og Hlíðarmenn. Sú
ætt verður heldur ekki rakin.
21. Akiíaœtt i Skagafirði. Sú ætt
verður rakin niður í tveim kvíslum
miklum og rennr þá í hana Svalbarðs-
ættin fyrri. Önnur kvíslin hverfur inn
í ætt Jóns prests Maríuskálds og eru
þaðan komnir Héðinshöfðamenn og
Skinnastaðamenn, en hin kvíslin eru
Esphælingar í Eyjafirði.
22. Skinnastadamemn eru framhald af
annari kvísl Akruættarí Skagatírði.
23. Lang.sœtt er ein af þeim ættum
sein inenn hafa lengi kunnað að rekja
riiður
24. Ætt Þórdar lögmanns Guðmunds'
sonar. Hún vei ður ekki rakin lengra
upp en á 16. öld, og sagnaritin enda
greinir á nm hver verið hafi faðir hans.
2ö.Kalastadaætt verður heldurekk
rakin lengra upp en á 16. öld, til þeirra
bi æðra Jóns Pálssonar og Alexiusar á
bóta í Viðey.
Af því sem nú hefir verið talið ma
sjá, að af þeim fnrnu ættum fyrir I4u0
sem hér eru taldar, verða þessar raktar
niður til núlifandi manna : Oddverja
Ingólfs landnámsmauns og Húnboga
ætt, Sturlunga, Haukdæla, Svalbarðs
ætt hin fyrri, eða Möðruvallaætt hin
forna, Flosunga, Seldæla, Áshyrninga
Hítduöla, Eiðamenn, ætt Erlends sterka
Mööruvellinga, Akraætt í Skagafirði
Langsætt. En um þessar er nokkuð
óvíst: Svínfellinga, eða Freysgyðlinga
ætt hina fornu, Skógamenu, Kyrkbæ
inga á Síðu og Valþýflinga, Eu þessar
verða ekki raktar: Ætt Ara prests hins
fróða Þorgilssonar, Iloltamanna og
Seltirninga, Hvainmsverja í Vatnsdal,
Auðkýliuga, Ljósvetninga og Hlíðar-
menn.
En margir munu spyrja hvað til
þess komi, að þjóðin liafi tapað þessum
ættum, þar sem hún hafi þó lagt eins
mikla rækt við ættfræði, eins og skýrt
erfrá hér að frarnan ? Þessu er auð-
velt að svara að mestu leyti. Fyrst er
það landplágurnar, Svartidauði í byrj-
un 15. aldar, eins og áður er sagt, svo
Stóraplágan, sem kölluð var 1494, og
síðast Stórabóla 1706, sem drap um 20
þús. eftir því sem Gísli Þorkelsson á
Setbergi við Hafnarfjörð ritar í annál-
umsínum, er ná til 1712. Og þó að
annáll hans hafi ekki verið áður fyrrum
tekinn til greina, þá er hann inerkileg-
ur og nsá trúa honum betur—eftir sam-
tiðarmann—, en þeim ritum sem löngu
síðar ern færð í letur. Það hafa marg-
ar ættir alveg dáið út í þessum plágum.
Og svo eru lika útlendar ættir, er hafa
blandast saman við þjóðina og ber mest
á því eftir 1500. Má fyrst telja Gott-
skalk Hólabyskup og honum samhliða,
eða lítið yngri, er hin merkilega ætt
Hannesar hirðstjóra Eggertssonar, d.
1530, Voru þessar ættir báðar frá Nor-
egi. Með siðaskiftunum komu til ís-
lands nokkrir danskir skólakennarar og
þar á meðal bræður tveir, Erasmus og
Kristján Villadssynir, báðir frá Jót-
landi, merkir menn; er af þeim kominn
mikill ættbálkur. Dorothea hin þýzka
átti Árna sýslumann Oddsson i Miðgörð
um, d. 1600, og er frá þeim margt
manna komið. Af Lýð frá Hamborg
eru komnir Skógamenn undir E.yjafjöll-
um og var Þorleifur Kortson * einn af
þéirri ætt. Af Jóhanni Mum frá Hofl-
landi, sem bjó í Keldunesi í Kelduhverfi
í Norður-ÞÍDgeyjarsýslu, er kominn
talsverður ætlhálkur þar um sveitir og
víðar. Þó hlíiud'usC eim meir ættir eft-
ir að 17. öid »lvppir. Aí uilv du kyui í
18. Öld creiuua mei kusi Öch,*vuiyK-,i-tt
in og IL.. i si.'i'Ms ii-it.M. |u 1 bú * sé yuuri
Eru | u-i t úAjir liíi "-l<ur nð • ; >11 ima. J >ú
er Zo.-ua y-itiu í lfccykjavín, un yiius'
af þe
þetta sinn um þetta velferða. inál þjóð-
ar minnar. Ég vona hún sjái og viður-
kenni þörf og sóma sinn nieð því að
rita Landnámu hér vestan hafs. t.il að
viðhalda hinu göfuga og nafnkenda ætt
erni sínu hjá afkomendum sínum sér til
ágætis meðal komandi kynsioðai um ó-
komnar aldaraðir. Og þar sem mín
kæra þjoð Jier er komin á framfarastig
menningar og frama, þá sannar hún
því fremur ættgöfgi sína, að hún er
komin af frægum konungum og mikil-
mennum fornaldarinnar, með því að
rita Landnámu með dálitlum ættartöl-
um, því nú er tími til þess. 'Geymið
ekki morgundeginum það sein þarf að
gera í dag’.
Yðar einlægur vinur.
Gunnar Gíslason,
Sorgleo' umkvörtun.
Frúrnar verða að vernda sisr
Eyrir sliömmu Jiafa frúr nokkrar
skrifað til þeim er búa til Diamond
Dyes og kvartað um það, að þær liafi
fengið ónýta liti frá vissum verzlunar-
mönnum ,(sem vér vitum vel liverjir
eru)-í staðinn fyrir Diamond liti þá, er
þær höfðu um beðið.
Meun þeir sem búa til Diamond Dyes
eru harmsfullir yfir svikum þessum og
prettum, eu geta ekki verndað almenn-
ing betur frá þessu, en með því, að vara
fólk við í blöðunum,
Allir þeir, sem kaupa Diamond
Dyes, ættu að líta eftir nafninu utan a
ytra umslaginu. Sé þar ekki nafnið
Diamend Dyes, þá geta menn verið
vissir um að rvik eru í tafli.
Diamoud Dyes eru hinir einu áreið-
anlegu og fullkomnustu lit.ir í heimi til
þess að lita með neima hjá sór, Hinir
beztu lyfsalar og verzlunarmenn qafa
þá til sölu.
Timbvið á Ottawa-íijútina.
ÓNÆÐISSAMT LÍF OG ÖRÐUGT.
Þeir sem vinna vlð timbur standa
oft í köldu vatni upp í mitti. Gigt
og beinverkir afleiðíngarnar. Að
eins mjög hraustir menn þola þessa
vinnu.
Tekið eftir Ottawa Free Press.
eru og
ærið i.
kanim
ætti' t
K g
1111 ættnin; iniii er írA ítalíu. Tú
(biii i útb*iid■ ' Mstiii' 11<■ 1. Ei'héi
i'iki'ÍM. lyri" A'tt fi-• ing 4. n"
i». '.-k;-.. þt*.»s;ir | .jó' liihmii ii 1 gn -
1 Ir'Ul.
sé ekki þörf á að skrifa ineir í
* Þorleifur lögmaður Kortson á
Þingeyrum var sá sem fyrst lét brenna
menn fyrir gaidra á 17. öid , og galt þar
margur Saklaus harðræðis bans og oísa.
Sonur hans Guðmundur í Brokey, kall-
aður Brokeyjar Gvendur, auðrnaður
mikili, en ærið sinkur* og okurgjarn.
G. G.
Að eins þeir sem liafa fengist við
hina örðugu timburvinnu, vita hvað
mikið maður leggur í sölurnar við það
starf, því af öllu því starfi sem menn al-
ment vinna að, er timburvinnan eitthið
hættulegasta. Það er sama þreytandi
vinnan frá morgni til kvölds, niaður er
hálft árið að heiman, sér enga tilbreyt-
ingu, en sefur, vinnur og étur til skifti*
án þess að frétta nokkuð frá umheimin-
um, nema þegar maður kann a.ð fá
skeyti frá einhverjum vin eða skyld-
menni, sem bíður með óþroj ju eftir að
skógarhöggsmaðurinn komi hcim. Þar
næst fara dagarnir að lengjast og isinn
fer af vötnunum, og um leið byrjar
skógarhöggsmaðurinn að fleyta trjábol-
um eftir ám og vötnum til sögunarmyll-
anna. Við þetta Starf er oft nauðsyn-
legt að standa í ísköldu vatni upp í mitti
og þola það að e-ius þeir sem eru mjög
vel hraustii', því vinnutiminn er vana-
lega Hu klukkustundir, og að eins
klukkutínui. h)-ild um miðjan daginn.
Svoiia vi.Mu.11 ha fa þúsundir manna
í Ottawa iImIiiuiii og einn af þeiin er
• b> is. Dobie, fra 130 Head St., Chaud-
imu! KH.in Vi.iiii í Rainfleyr.t tólf Ar fyrir
hinn al!,>eata timburkóng, .). R, Booth,
við að lieyta trjám á sumriun og höggva
bau á vetrum. Það var ekki að furða
þó að hann þreyttist við þennau starfa
og þó að hann í gegnum alla sína brakn-
inga fengi kvef og gigt, sem a lokum
lagðist svo þungt A nýrun og mjaðmirn-
ar, að hann varð fárveiknr. Eins og
margir aðrir hugsaði liann •- sér að
hann skyldi hafa það úr séi .ueð því aö
vinna, en það dugði ekki. Þru t;t iruar í
bakjnu urðu á stuttum tíma :-;vo miklar,
að það var að eins fyrir hans ó iðjafn-
anlega þrek að harin hélt ...iviunu
^mmmmmmmmwmwmmmmm
I AYER’S SÖNNUN.
§
I
r
2
Ef að nokkur ástæða er til þess, að þú brúkir nokkr-: ,1-
parilla, þá eru allar ástæður með því, að þú brúfeir Ayer' . -,i
parilla. Þegar þú brúkar Sarsaparilla, þá cr það í þeim gi
að iækna veiki einliverja. Þú vilt læknast-eins fljótt 02;
legt er og eins fljótt og hægt er. Þetta einmitt cr ástæðan í v rir
því, að þú skulir brúka Ayer’s Sarsaparilla. Það lyf' læfei,. lij.ii.t
og tídýrt og lækningin er varanleg. Þeir eru margir sem •!.■• i'ið
hafa oss á þessa leið: “Eg vildi heldur hafa eina flösku a . Ayers
Sarsaparilla, heldur en þrjár af nokkurri annari tegund.” L\ i'sali
einn skrifar oss, að “ein flaska Ayer’s sé eins góð og hve; jar fi ai
öðrum lyfjum.” Ef að ein Ayer’s flaska verkar á við ] : . ,, ) •.
hlýtur hún að hafa styrkieik á við þrjár og kostar þó ekl:. moir:i
en ein. Þar geta menn séð það, Það borgar sig, hvern-
tr litið, að brúka
I Ay ers Sarsaparil I a |