Heimskringla - 17.12.1896, Blaðsíða 2

Heimskringla - 17.12.1896, Blaðsíða 2
HBIMSKKINGLA 17 DES.1896. Heimskringla PUBLISHED liY The Heimskringla Prtg. & I’uli Co. •• •• £ Verð blaðsins i Canda o(? Bandar.: • $2 um árið [fyrirfram borgað] • Sent til Islands [fyrirfram borgað { af kaupendum bl. hér] $ 1. 2 •••• • Uppsögn ógild að lögum nema • kaupandi só skuldlaus við blaðið. • •••• • Peningar sendist í P. 0. Money • Order, Registered Letter eða Ex- • press Money Order. Bankaávis- J anir á aðra banka en í Winnipeg • að eins teknar með afföllum. • •• •• • EGGERTJOHANNSSON 0 o « o « o EINAR OLAFSSON • BUSIKESS MANAGER. % OO •• 2 Office : © ® Corner Ross Ave & Nena Str. 2 P. O. Kox 3dS. ö Ql 0 Gagnslaus hvítþvottur Það er vel meint verk, að því er Laurier og stjórn iians viðkemur, að reyna að bera blak af honum i sambandi við skólamálið, eins og gert er í Lögbergi 15. þ. m., en það er gagnslaust alveg. Ræður hans á fundum á þingi, í sam- kvæmutn meðal trúbræðra sinna, nú í síðastl. 6 ár, bera vitni um það, að hann maeiti mcð og lofaði, ef sér gæfist tæki- íæri, að útvega minnihlutanum í Mani to’oa (trúbræðrum sínum) öll þau rétt- indi sem hann (minnihlutinn) hefði verið sviftur. Þotta er öllum kunnugt sem uokkru láta sig. varða urn málið. Það getur meir en verið, aö hann hafi aldrei viðhaft beinlíuis þau orð, að þetta og hitt væri “óhæft,” vór skulum ekkert um það segja. Það gerir engan mismun, því hann hefir viðhaft orð sem þýða það sama, ekki einu sinni að eins, heldur við öll tækifæri. Það er auðvirðileg liártog- un að hanga þannig á einu orði, vitandi að meiiiingin er sú sama þó orðin máske séu önnur. En svo er það sannast, að það er næsta ólíklegt, að Lögberg viti upp á hár livaða orð Laurier kann að hafa viðhaft á ölluin sínum fundum austur í Quebec. En sem sagt, það ger- ir engan mismun hvort liann hefir við- haft þetta ákveðua orð eða ekki. Það sem þar yarðar er það, hvort hann hefir viðhaft orð sem þý.ða það sama. Oss dettur ekki í hug að fara að tína upp allar þær sannanir sem til eru, tilað sýna, að hann liafi talað þannig. Að eins bendum vér á þessi orð hans á fundi í Portníuf í Quebec í síðastl. Maí: “Eg hefi endurtekið það á 50 fundum sem ég hefi haldið í Ontario, að ég vildi sjá tví- skifta skóla í Manitoba eins og þeir voru fyrir 1890. Ef fólkið í Canada Hyt- xir mig á yeldisstólinn, eins og ég er sannfærður um að það gerir, skal ég út- kljá málið svo, að hinn kaþólski minni- hluti verði ánægður, því það er skuld sem oss ber að greiða honum.” — Þetta eru orð hans, svo margendurtekin, eftir að hann hafði andæft umbótalögunum á sambandsþingi, og sem hann andæfði. ef hans eigin orðum er að trúa, af því þau “gengu ekki nógu langt,” (did not go far enough), af því þau væru “hálf- velgju ákvæði”(halfhearted measure)og af því að lögin yrðu undir ‘framkvæmd- arvaldi óvinveittrar stjórnar’ (admin- jstered by hostile government). Á þessa leið fórust honum orð fyrst og seinast síðan skólamálið varð til, og hvað þýðir það svo annaðen að “umbótalögin” hafi í hans augum vreið óhæf ? Ef oss inisminnir ekki því meir var það álit Lögb. á umbótalögunum, aö þau væru gersamlega óhæf "kúgunar- lög”. Því þótti enda vítayert ef þau •voru nefnd sínu rétta nafni: “umbóta- lög”= (Remodial Bill). Nú ber blaðið ekki við að andæfa þessum nýju fyrir- huguðu umbótalögum, svo af því má ráða að því þykir þau ekki ganga of langt. Þegar þá á það er litið að Lau- rier andæfði ‘umbótalögum’ conserva- tíva, af þyí Þau gengju ekki nógu langt, þá virðist augljóst að hann hefir svÍKÍð trúbræður sína alla í trúnsði, er • liann að öllu loknu gengur að saraningi sem enda Lögberg finnur ekkert að, enn sem komið er, og sem þar af leið- andi gengur miklu skemmra á veg til að fullnægja kröfum kaþólskra. Það -sér hver maður að þetta eru svik í trúnaði og þess vegna er hvítþvottur l blaðsins á Laurier þýðingarlaus. En hvernig stendur þá blaðið sjálft (Lögberg) að vígi f þessu máli ? Þegar vér í fyrra bentuin á milliveginn, sem oss virtist álitlegur, þann sem sé. að öllum trúarbragðaflokkum væri veitt jafnt tækifæri til að segja börnum til í guðfræði á ákveðnum tfma dags í al- þýðuskólunum, sagði Lögb. (3. Október 1895) rneðal annars þetta um þá tillögu: “3ú filgáta væri líklegri, að höfuð prestar kaþólsku kirkjunnar notuðu hann [Ritstj. Hkr.] á sarta hátt og höf- uðprestur Gyðinga notuðu Júdas. að þeir hafi keypt hann til að svíkja ís- lenzka prótestanta undir ok kaþólsku kirkjunnar í uppfræðslumálum sínum, svikja prótestanta í fylkinu í heild sinni”. Nú, vér stungum upp á hálfstíma tilsögn að eins, þar sem aliir trúflokkar hefðu rétt til að komafram. Vér stung- um ekkiupp á að hin forboðna‘franska’ væri viðhöfð samhliða enskunni í skól- unum innan kaþólskra héraða, — en það gerir Greenway. Vór stungura þvf síður upp á að þar sem svo eða svo mörg börn kaþólskra ganga á skóla í prótestanta liéraði, skuli skólastjórnin í þvf héraði skyld til að hafa að ininsta kosti einnkaþólskan kennara, — en það gerir Greenway. Ef þess vegna að vér gerðumst Júdas, ef vér vorum að reyna að “svikja prótestanta undir ok kaþ- ólsku kirkjunnar”, með því að stinga upp á hálftíma tilsögn í guðfræði, en engri annari tilslökun, — hvað er þá réttnefni á Greenway nú, á breytni hans og fylgismanna hans1, sem nú segja þennan samuing við Laurier góð- an ? • Vór nennum ekki að elta ólar við ummæli blaðsins áhrærandi vilja Green wayinga að undanförnu að slaká til. Það eru til einhversstaðar þingræður sumra þeirra frá því í fyrravetur óg þær sýna sig. Og það eru engin vand- ræði að fá vitnisburði f því efni hvar í sveitum úti sem er hjá mönnum, sem hlustað hafa á ræður á þingmálafund- um. Eina undantekningin í því efni, svo almenningi sé kunnugt, eru þeir Greenway og Sifton. Þeir einír vpru svo vitrir að skilja eftir smugu, sem þeir gætu skriðið út um, ef á þyrfti að fialda. Oðum að þverra. Hin stórmikla landeign Bandaríkja stjórnar er óðum að þverra, eftir þvf sem innanríkisráðherrann segir í árs- skýrslu sinni ný- útkominnj. Skýrslan sýnir að frá upphafi hefir stjórnin gefið burtu yfir níu hundruð miljónir ekra af landi. Lögin um að gefa landnem- um 16u ekrur af landi voru viðtekin ár- ið 1862 og sfðan hafa verið gefnar nærri 163 milj. ekra af landi sem heimilisrétt- arlönd. Lögin um að leyfa landnema að eiga forgangsréttað kaupinu á næstu ónuminni bújörð hafa ollað þvi. að þannig eru nú gengnarúrgreipum hins opinbera nærri 336 milj. ekra af landi. Járnbrautarfélögum hefir alríkisstjórn- in gefið 181,868,630 ekrur ’af landi alls. A Alaska-skaganum á stjórnin um 369 milj. ekra af landi, en minstur hluti þess er byggilegur. En að þeirri land- eign frádreginni á nú stjórnin "eftir alls rúmlega 600 milj. ekra af landi. Hvað mikið af því landi er nýtilegt sem bú- jarðir, er ekki sýnt, en vel í lagt að það sé helmingurinn. Hitt er fjöll og eyði- merkur, — sandauðnir, sem eins og nú stendur að minsta kosti, eru ekki til neins nýtar og verða aldrei nema með vatnsveitingum. Að auki eru stór landflæmi liér og þar, sem stjórnin má ekki gefa eða selja, en halda um aldur og æfi undirsinni verndarhendi til skóg ræktunar og til friðunar og skýlis ýms- uin dýrategundum, sem annars hlytu að deyja út — verða strá-drepin. Bú- 0 9 • O 6 9 & » 9 9 9 9 •'Rélief for* • q il-j CL TCCj © *Troubles © n Q o !n COmMPTIOS nml n!l ICNÖ mSEASES, KPITTI3IO OF LII.OOD, OHilI, L<y.iH OF APPETITE, DFAID.ITV, (bo b«»u*filHOf íhi» urtidc iirc inorit ainnifcbt. By thenid ofThe “D. A L." Emulsion. I bave ffot rld of m hiK kinK couffb wbi' b bud troubietl inoíor over a year. nnd nuve gtinud considerabiy in © Qwwinrbt.. I liked thia Emnuion so well I wu glad wbvu ibe ti:*ie came arouud to tuke it. ^ T. IL WINGUAM, C.K., Montroal 30c. 'vmi 91 pcr Boftlo • DAVI3& LAWREMCE CO., Lro., Montreal • 9 9 9 9 0 O O 3 9 0 9 9 land er því ekki allmikið eftir í höndum stjórnarinnar. Skýrslan sýnir að á síðastl. 13 ár- nm hefir stjórnin gefið burtu að meðal- tali um 25. milj. ekra af landi á ári, og er því haldið fram, að gefi hún jafnmik- ið burtu að meðaltali á næstu 13 árum, verði alt nýtilegt land hennar uppgeng- ið, að landinu á Alaska undanskildu, en sem ekki er nýtilegt til jarðyrkju og kvikfjárræktar nema á litlum blettum hér og þar. Þegar á þessa landþurð er litið er ekki að undra þó Bandaríkjastjórn.sé alvarlega farin að hugsa um að ták- marka innflutning. Þegar land til á- búðar fæst ekki lengur ókeypis, ekki nema fyrh dýra dóma, verða ekki önn- ur úrræði innflytjenda, en að setjastað í bæjunum, þar sem er fullsett nú. Auk þess líður að því, að þröngbýlið knýr menn til að leita sér að landeign utan Bandaríkja og verður það liagur fyrir hin strjálbygðu fylki í Vestur-Canada. Innflutningsstraumur þangað sunnan yfir línu er þegar hafinn, þó ekki sé hanni stórum stí) enn, en liann vex óð- um eftir því sem þrengir að í eldri bygðunum. Það erþess vegna alt ann- að en kvörtunarefni fyrir Canadamenn að þverrar nýtilegt búland í Bandaiíkj- um, sem fæst ókeypis eða fyrir lítið verð. Kosningavél. Það eru ekki kosninga-vélræði sem hér er um að ræða í þetta skifti, heldur vól sem kýs livern þann mann sem vilP þegar maður þrýstir á þar til gerðan hún, — vól sem ekki getur logið, leyflr engin vélræði eða brögð í eínni eða ann- ari mynd, getur ekki sett kjörmerkið fyrir ofan eða neðan, utan eða sunnan garð, og sem, að lyktum, heldur tölu at- kv. sem hver umsækjandi fær, þó tíeiri hundruð væru á eintim og sama kjör- seðli, og getur þannig sýnt úrslit kosn- inganna undir eins og Kjörseðlakassinn er opnaður. Það sýnist vandalítið að greiða at- kyæði, eins og kjörseðlarnir eru nú úr garði gerðir, en það reynist samt ekki eins létt og það sýnist. Einn lærir al- drei að búa til greinilegt kjörmerki (X) og annar man aldrei hvar hann á að rita merkið, hvers’u greinilega sem það svið er merkt á seðlinum. Idvorttveggja veldur raeiri og minni vandræðum á eft- ir nærri hvorum einasta kjörfundi, Þessi vandræðin eru tilfinnanlegust i Canada, en í Banda-ríkjunum hafa menn við önnur vandræði að striða í þessu efni, þau moðal annars, livað óheyrilega seint gengur að fá úrslitin. Þar er það víða siður að kjósa menn í nllar mögu- legar stöður í senn. Af því leiðir, að kjörseðillinn verður nærri óviðráðan- lega stór og að því skapi seinlegt fy. ir kjörstjóra og umboðsmenn hinna ýmsu Yfirlýsing staðfest. af friðdói.iara. Önnur' siguiwi ming í Nova Scoiia. Paines Celery Compo ind vinnur sigur- inn þegar önnui I3J bregðast. Allur þorri fólks þess sem læknast hefir af Paines Celery Compound finnur til þess, að það er skuldbundið til að lýsa því opinberlega yfirí þeim tilgangi, að aðrir hafi gott af því, Fólk sem hef- ir íæknazt er þakklátt og gefur vottorð í þeim tilgangi að þeir sem sjúkir eru og þjáðir hætti að eyða peningum fyrir gagnslaust samsull, sem aldrei getur læknað. Áreiðanleg bréf koma frá sam vizkusömum mönnum, er vot^a um á- gæti lyfsins Paines Celery Compound og hafa þau hin beztu áhrif og meta hugsandi menn og konur þau jafnan mikils. Mr. Jas. Cassaboom hinn yngri frá Tiverton, N. S., segir á þesia leíð : "Það fær mér mikillar ánægju, að leggja fram vottorð mitt ura ágæti Paines Celery Compound. I nokkur ár hafði ég þiáðzt af magaveiklun og kvöl í höfðinu. Ég reyndi ótal meðöl, en aldrei fékk ég bata nokkurn af þeim. Loksins var mérráðlagt að rej’na Pain- es Celery Compound og ekki var ég bú- inn með fyrstu flöskuna fyrr en ég fann góða breytingu á mér. Ég hélt svo á- fram að brúka PainesCelery Compound þangað til að ég var búinn með fimm flöskur og var ég þá albata orðinn. Ég get því hreinskilnislega ráðið mönnum til að brúka Paines Celery Compound við allar þjáningar af sama tagi, Yður skulu fylgja mínar beztu óskir fyrir meðali yðar um komandi tíma”. Mr. Allen Outhouse, friðdómari seg- ir. “F.g get vitnað það, að framanskrif- uð yfirlýsing er sönn og rétt í hverju atriði. flokka að telja atkvæðin og telja þau rétt. Þetta út af fyrir sig er galli og ekki alllítill, en svo er að sjá af Banda- ríkjablöðum, að drátturinn á opinber- um úrslitum geti haft annað ineira og verra i för með sér. Þeim þykir hugs- andi, að þegar fengoar eru fregnir úr öllum kjörstöðum í einu kjördæmi nema einhverjum einum, þá goti óhlutvandir flokksmenn tafið fj'rir úrlausninni þar og á meðan náð haldi á þeim sem seðl- ana telja og fengið þá til að sýna út- komuna aðra en rétt er, ef atkvæðin á þeim eina kjörstað geta ráðið úrslitun- um. Það er ekki sagt að þetta só í rauninni mögulegt, en svo lýst þó sum- um blöðumj Bandaríkjunum. En hvert heldur sem er, hvert sá ótti er á rökum bygður eða ekki, þá.er útlít fyrir að þær umbætur á núverandi aðferð séu fyrir hendi, að um ekkert verðl hægt að kvarta. Umbótin er i því fólgin, að raenn styðja fingri á hún oinn eða h»app í vél, er þá setur kjörmerkiö á seðilinn. Yél- in er sögð ekki ólík “registrinu” eða re- gisturs-vélinni, sem almenn er í búðum' og sýnir kaupandanum hvað þaðer mik- ið s«m hann borgar og gej-mir það svo letrað til þess úr kassanum er tekið að kveldi. Á hverjum þessum hún eða hnapp er prentað nafn umsækjandans, og þarf ekki annað til að kjósa en að styðja á húninn, sem ber nafn þess er raaöur kýs, Samstundis ritar vólin kjörmerkið og jafnframt því tölur, er sýna, hvað mörg atkv. þessi eða hinn er búinn að fá. Alt þetta ergeymt í kass- anum utan um vélina þangað til kjör- stjóra þóknast að opna sjóðinn. En svo gerir vél þessi enn meira. Það hefir komið fyrir að einn kjósandi hefir greitt atkv. með fleirum en einum sækjanda um sömu stöðu og með því ónýtt atkv. sitt. Það má viröast að vél þessi geri manni mögulpgt að þóknast, öllum, að greiða atkv. með meira en einum manni eða þá á aðra hönd, að hún geri ofstæk- isfulluin ílokksmönnum mögulegt að kasta 2, 3, eða fleiri atkv. í rennu fyrir s.inn mann. En vélin leyfir hvorugt. Setji maður svo að kjörþingið sé í Dak- ota, og að í kjöri sóu 1 menn sem tilvon- andi gövernors. Ef einhverjum kjós- anda væri nú sérlega vel til tveggja þessara manna og hugsaði sér að hjálpa báðum um gott og gilt kjörinerki, þá segir vélin nei. Umbúnaðurinn er sem sé sá, að um leiö og hanp þrýstir á hún- inn, lokar hann kerfinu þannig, að hún- arnir með nöfnum hinna governorsefn- anna á standa fastir, og það gerir líka húnninn sem hann þrýsti á. En svo eru allir hinir liúnarnir í standi, þeir með nöfnum þjóðþingsmannaefna o. s. frv., en háðir sörnu lögum og þeir sem að framan hefia verið lýst. Vélin sem sé gerir einum manni ómögulegt að kasea meira en einu atkv. eða að kjósa n»ma einn mann í eina og sömu stöðu. Þegar kjósandinn hefir farið yfir allan nafnabálkinn og þrýst á húnana með nöfnum þeirra som hann kýs, þá s:ei/d- ur alt fast. elcki einn húnn verður hreyfðnr fyrri oi) maðurinn er gengimi burtu úr heiberginu. U111 leið og h»nu opnar dyrnar og gengur fram til kj.ir- stjórans og hinna annara, leysir hami af atkvæðavólinni böndin, sem haim með atkvæði síiiu lagði á hana, og lniu er tíl alls búiu uudir eins og næsii uinð- ur kemur inn hö kjósa. Vél þessi var reyud víða í New York ríki við nýafstaðnar kosningar og á nokkrum stöðum í Massschusetts, og reyndist óskeikul alveg, að því er fram- ast er kunnugt. Sé það svo, er öll von til að vél þessi verði almenn um það er næst fara fram almennar kosningar og að menn þá verði undanþegnir stautinu við að búa til X og setja það lóðrétt á hinn lögboðna depil eða línu. Einu vandræðin þá verða, að lesa nöfnin á línunum. Þá verður gaman að Jifa ! Að læra sparsemi. Áríðandi fyrii’ heirailið. A þessum hörðu tímum eru þúsund ir greindra og gáfaðra kvenna í Canada er komast að raun um það, að Diamond Dyes eru til stórvægilegs sparnaðar.— Fyrir þeirra lijálp getur bóndinn, kon- an og börnin klætt sig laglega og sóma- samlega sjálf. þó að klæðnaðurinn nær Jví allur sé gamalt efni litað að nýju. Diamond Dyes eru svo varanlegir og fallegir litir að efni þausem úr þeiin er litað verða ekki greind frá nýjum. Hver og einn getur brúkað liti þessa, því að leiðbeiningarnar eru svo skýrar og eÍDfaldar, að þar þarf engan lærdóm til. Litirnir úr Diamond Dyes fölna aldrei, mást aidrei og þvost aldrei úr. Til þess aðgeta litað sem bezt ætti hver einn að fullvissa sig urn það, að verzl- unarmaður hennar fái henni Dimond Dyes, því að aðrir smábréfalitir eru ein ungis eftirstælingar. Skrá yfir nöfn þeirra, sem gefið hafa peninga í sjóð til hjálpar því fólki í Árness- og Rangárvalla-sýslum á íslandi. er urðu fyrir jarðskjálftunum síðasti. Ágúst og Septomber : Aður auglýst S505.80 J. Thomson, Cartwright, Man. $2,00 Sigurlaug Björnsdóttir, Winnipeg 2,00 Ástrás Jónsdóttir “ 2,00 Jón Einarsson t t 1,06 Safnað af H. B. Skagfjörð, Sayerville, ts. J., §15.75, sem fylgir : Stefán Stefánsson, Sayerville $1,00 Halldór B. Skavfjörð t t 1,00 Sigurbjörn Skagfjörð it .1,00 Felixs Þórðarson »i 1.00 Mrs. Sigríður Þórðarson t( 1,00 John Einarsson (t 1,00 Mrs. Ingigerður Einarsson “ 1,00 borsteinn Björgólfsson It 1,00 Sigurðnr Jónsson tt 1,00 Mrs. Katrín Þorsteinsson (( 50 Thomas Goodmann 11 1,00 Mrs. Ingibjörg Goodmann 11 1,00 Vilhjálmur Goodmann t t 25 Ingvar Goodmann tt 25 Tómas Goodmann t t 25 Guðmundur Steindórsson “ 1,00 Björn S. Jónsson “ 1,00 Jóhannes Einarsson l t 1,00 Björgvin Jónsson “ 50 Safnað af Ásv.Sigurðsson.Sheridan, Oregon. $4,00, sem fylgir : Stefán Brynjólfsson, Sheridan $1,00 Mrs. Brj'njólfsson (t 1,00 Jónína Brynjólfsson (t 1,00 Asv. Sigurðsson (( 1,00 Safnað af Ingim. Ólafsson, West- bourne. Man., $13.95, sem fylgir : Björn Ólafsson Westbourne $0,50 Thorsteinn B. Olson ( l 25 Ingimnridur Ólafsson “ 50 Mrs. Katrín Ólafsson (( 50 Ólafur Thorleifsson “ 25 Björn S (( 50 Davíð Valdimarsson “ 25 Mrs.Guðbjörg Valdimarson t( 25 Jón Davíðsson t( 10 Miss Kristlaug Davíðsson (( 10' Miss Elín Davíðsson 1 ( 10 Valdimar Davíðsson ( ( 10 Tómas Ingimundsson (( 3,00 Ögmundur Ögmundsson (( 1,00 Þorbjörg Gisladóttir “ 1,00 Kjartan Ögmundsson (i 50 Ögmundur Ögmundsson i t 50 G. Hjalti Ögmundsson (( 25 Miss Seselja Ögmundsson “ 50 Kristinn Ögmundsson 1 ( 25 Sigurjón Jónsson (t 50 Jón Sigurjónsson (t 25 Mrs. Guðrún Jónsson t t 50 Miss Þórunn Sigurjónsson tt 25 Sigfús Bjarnason t( 50 Mrs. Guðríður Goodman I l 25 Ólafur Olafsson i ( 1,00 Ásgeir T. Jónsson (t 25 Huöny iTOoaman VU Jón Daviðsson, Marshall, Minn., hefir safnað $25,65, sem fylgir : Ágúst Guðmundsson, Marshall $1,00 Mrs. Harvey Tyler “ f 1.00 Helga Stefánsdóttir “ 25 Elisabet, Guðmundsdóttir i( 1,00 Oddný Sigurðardóttir I ( 50 Sigrfður Björnsdóttir t( 50 Sigurborg Ásbjörnsflóttir “ 50 Svanborg S. Paulson (i 50 S. McQuady i i 25 Sigurveig Einarsdóttir (t 25 Ólavía Ólafsdóttir t( 25 Kristín Thórson i i 50 Einar Árnason ( t 25 Guðný Ólafsdóttir 11 50 Sigurjón Svanlaugsson t ( 50 Joliu Davidsou “ 50 Ii M. Latnjand 1.00 J. N. Burkee 11 5) H. M. Buiohanl 1.00 J. A. Rutlifonl • * 50 C M. Wixcox 5') D. D. Forbes l( 1,01 Cash 5U Suider & IIuHo 5) Geo Littl ■ •* 5) 35ack-Acl»«s Face-Achc, Hciatlc Pnins, Xcnral;£ic Pains, t Pain in the Siile, etc. . ) Proraptly Relieved and Curod by > The “Ð. & L.” isnthol Piaster ■P Ilavlng tised your D. Á: L. Jlenthol Plaster Áh for s.-ven* pain in the bnclr and lurabuiío, I */ unliosititing'y recommend s»me as a safe, sme and rapid reinedy : in fact, theyactlike magic.—A. Lapointe, Eiizabethtown, Out. Pricc 25e. DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Proprietors, Montreal. Jón Pétursson “ 1,00 Herman Hilman “ 25 Guðmundur B. Pálmason “ 1,00 Jón Eymundsson “ 50 Jón Strong “ 50 Sigfús Goodman “ 50 Benedikt Bárdal “ 1,00 C. E. Peterson “ 50 Hólmfríður Jónsdóttir “ 25 Joseph J. Stephansson “ 1,00 Benedikt Ólafsson “ 50 Magnús Steinsson “ 25 Sigurðuy Grímsson “ 1,00 Stephau Jónsson “ 50 Gunnar Jóhansson “ 50 Jóhanna Eymundsson " 1,00 Jón Halldórssoa, LongPino, Nebraska, hefir safnað $11, sem fylgir : G. S. Haller, Cuba, Nebraska $5,00 Halldór Jónsson Long Pine 1,00 Guðrún Jónsdóttir “ 2,00 Óiafur Hallgritnsson “ 1.00 Jón Halldórsson “ 1,00 Sigurður Runólfsson “ 1,00 A. M. Freeman, Vestfold, Man., hefir safnað $3,55, sem fylgir : Sigurður Eyjólfsson. Vestfold 1,00 Guðbjörg Sigurðardóttir “ 10 Kristiun G. Magnússon “ 10 Torfi Johnson “ 25 Björn Johnson “ 25 Vilbald Freeman “ 10 A. M. Freeman “ 1,00 Magnús J. Freeman “ 25 ICr. Vigfússon “ 25 Halldór Einarsson Otto. Man. 25 Jóhann Briem, Icelandic River, Man., hefir sarnað $15, sem fylgir : Stefán Benedictson. Icl. River $1,00 Þorv. Stefánsson “ 1,00 Stefán Hrólfsson “ 50 Valdimar Hálfdánson “ 50 Jóhanna Hálfdánsdóttir “ 50 Þóra Sveinsdóttir “ 50 Sigfús Pétursson “ 50 Gísli Magnússon “ 1,00 Þorgrímur Jónson “ 50 V, J. Guttormsson “ 50 G. J. Guttormsson . “ 50 Sólbjörg Friðfinnsdóttir “ 1,00 Þorsteinn Eyjólfsson “ 1,00 Kristjón Fiunsson “ 5,00 Jóhann Briem “ 1,00 Safnað af E. W. Branson, Garðar, N. Dak., $21,50, sem fylgir : Stephan Jónasson Garðar $1,00 Björn Thordarson t i 50 Oddur Jónsson Mouiitain 1,00 Pétur Arngrímsson tt 50 Jón Jónsson t( 50 Guðm. Tordarson Garðar 50 Jón Jónsson (Bardal) “ 50 Jón Seiðfjörð 50 Sigurður Sigurðsson 11 1,00 Pétur Vigfússon . ( 1,00 Ásgeir Guðjónsson 11 25 Albert Samúelsson 11 1,00 Jón S. Björnson “ 1,00 O. K. Ólafsson ti 1,00 Oddur Dalmann “ 1,00 Gírtli GislaSOtl 11 50 Geo. Pviersou “ 50 Ásui'/i'dur Bjöi iisson i i 25 Tli ’j. iiOrsioiiissoii (i 50 . 1. j-<■ j >! 1 W’alter 11 5,00 i 1.1'tliði Guöbi'uidsson (i 1,00 Oiltl.,r ,J,'.ii-»so;i 11 1,00 .lóiias Hall ' ( 50 S. M. Mclsted t( 1,00 M. M, IL.i.gland W. S. Dibble R. M. Addison J. G. McErlea A, Blanchard E. Wetherbee A. Schwab J. Pierard W. C. Kyser W. W. Salesbury R. Thornson J. P. Watson F. J. Parker O. Pherson “ T. J. Baldwin T. P. Baldwin Eriend “ Bonnallie & Tyler “ M. Sullivan H. M. Gra.v “ Peterson & Co. E. E. Sole “ J. D. Dick A. C. Chittenton “ U. G. Foster “ C. S. Foster Safnað af J. Björnson, Tindastól. Alta, $21,10, sem fylgir : Jóhann Björnson, Tindastóll Helgi Jónasson “ Gísli Eiríksson “ Sigurður Magnússon “ Sigríður Thomson “ Stephan G. Stephansson “ Jóhanna Þórarinsdóttir E. Cromiuist “ Indriði F. Reinholt A. Agrin “ E. J. Jóhannsson J. Hálfason Sigurborg Sigurðardóttir “ Jón Jónsson Angus Martin Ó'eigur Sigurðsson u > 1,00 50 50 50 50 50 50 50 25 15 25 25 25 50 25 50 25 1,00 50 25 50 50 50 25 25 $1,00 >,00 25 25 25 2,00 50 1,00 50 50 35 50 25 50 1,00 1,00 Safnað af N. Th. Snædal, Otto, Man., $4,25, sem fylgir : Bessi Tomasson Vestfold 2,00 Kriftín Bjarnadóttir “ 25 Guðmundur Stefánsson Otto 1,00 N. Th. Snædal “ 1,00 Samtals $648.55 Winnipeg, 17. Des. 1896. H. S. Barðal. Tveimur bjargað. Mrs. Phoebe Thomas, i Junction City, 111., var sagt af lækninum, sem stundaði hana, að hún hefði tæringu, og að það væri engin lífsvon fyrir hana, en tvö glös af Dr. Kings New Discovery læknaði hana. og bjargaði lífi hennar. Mr. Thomas Eggers, 139 Florida Str. San Francisco, leið af vondu kvefi, sem leit út fyrir að mundi verða að tæringu, hann reyndi ýms meðul, en ekkert dugði fyr en hann 'fékk Dr. Kings New Dis- covery, sem læknaði hann á tveimur vikum Svona löguð sjúkdómstilfelli eru það sem sanna hversu óyggjandi þetta meðal er viðkvefi og hósta. Ein flaska til rej’nslu ókeypis. Vana stærð 50c. og $1.00. Paiii-KHSer. (PEURY davis’.) A í>ure and Safe Remedy in everv case and every kind of Bowel Compialnt is Pain-Kilíer. This 1*3 a tmo statement and it can’t be inade too strong or too empkatic. It is a simple, safe nnd quick cure for Cramps, Cough, Kheuniatism, Colic, Colds, Neuralgia, Diarrhona* Croup, Toothaclie. TWO SIZES, 25c. and 50c.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.