Heimskringla - 17.12.1896, Side 3

Heimskringla - 17.12.1896, Side 3
HEIMSKRINGLA 17 DEC. 1896 Fyrir Jolin. Það er nýbúið að flytja í búðina hjá oss mikið af allskonar JOLAVARNINQI sem verður seldur við mjög vægu verði. Það má einn gilda hvað þér þurfið til jólanna, þér getið fengið það alt í þessari búð. Þér þurflð ekki að ganga að því grublandi, að þetta er sannleikur. Komið ! Sjáið ! Sannfærist! WM. CONLAN, CANTON, NORTH=DAKOTA. NYJAR HAUST-VORUR! sem til er, og spyrja um verðið, ]jví vér seljum og ætlum að selja eins ódýrt og nokkrir aðrir, ef ekki ó- i dýrra. — Vér gefum sérstakan gaum f þörfum og áhöldum fiskimanna. og j) pantanir geta menn sent með pósti. Vór erum nú að raða í búð vora haustvarniugi, sem samanstendur af fatnaði, álnavöru, skóm, stígvélum, matvöru og öðrum vanalegum búð- arvarningi. — Vor er ánægjan og yð- ar er hagurinn að koma og skoða það YÐAR MEÐ VIRÐINGU í Thc Mm Trading Coinpany, * l l)A(Hi BLOCK mm KRLKIKK, JIAJÍ * mmt * * MðLUN BYRJAR 8. NOV. Vinum mínum og viðskiftamönnum tilkynni ég hér með, að ég r hefi nú keypt í The St. Thomas RoIIer Mills, ^ og mala framvegis hveiti fyrir bændur á MÁNUDAG og ÞRIÐJUDAG f i hverri viku, fyrir 15 cents bushelið. Eg geri mér far um að framleiða • gottmjöl og gera alla mína viðskiftamenn áníegða. B Mór verður sönn ánægja að sjá alla mína gömlu skiftávini og svo marga nýju sem vilja heiðra mig með viðskiftúm til reyuslu. “Sanngirni og jafnrétti” er einkunnarorð mitt í öllum viðskiftum. Með þakklæti fyrir undanfarin viðskifti, er ég Yðar með virðingu. 71- O. DALBY, ^Sras’' Pappírinn sem þetta ' er prentað á er v búinn til af The E. B. EDDY Go. Limited, Hull, Canada. Sem búa til allan pappír fyrir þetta blað. The People’s Bargain Store, Herberts Block. CAVALIER, N.-DAK. Alt með innkaupsverði Allur vetrarfatnaður verður að seljast og seljast fyrir gjafvorð vegna þess hve liðið er á veturinn. Yér höfum mikið af fataefnum, tilbúnum íötum, kvenntreyjum og bamatreyjum, og yfir höfuð alt sem fólk þarfnast af fatnaði. Vér höfum einnig hatta og húfur fyrir kvennfólk og börn. Hanzkar og vetlingar. Mikið af ábreiðum, kjólaefnum og ýmsu þcsskonar selt með innkaupsverði og þar fyrir neðan. Vertu viss um að leita uppi Tlie People’s Barpn St«re, og þig iðrar það aldrei. | Kaupin cru ágæt og þér verður mjög vel tekið Kapitela. EÐA Upp koma svik um síðir. EFTIll MLrs. Fi. D.E. N. Nouthworth. svo Var henni á karl, að ur. “Vesalings gamla konan þarfnast engra tímanlegra þæginda. Það eina sem hún æskir eftir er, að þú komir til liennar áður en liún gefur upp andann-’. “En 6g get ekki farið ! Ég ! Hvilík þó hugmynd ! Að draga mig úr rúminu um miðja uótt og út í þetta ótta lega veður!” “Þú fyrirgefur, herra majór, þó ég gangi liart eftir. Ég má til og þetta er lagaleg skylda þín !” sagði prestur rólegur en svo alvarlega, að þar var engin von um grið. “Ég segi af mér strax á morgun !” sagði Fellibylur gatnli, því nú fór að þykna í honum. “Þú getnr gert það á morgun, en ekki nú, og af því þú ert friðdómari enn. ertu háður þeim kvöðum og skyldum er fylgja stöðunni. Og þess vegna er ekkert undanfæri. Þú verður að koma með mér!” “Og hvern þremilinn vill liún mér?” spurði karl í fyrsta skifti. “Þú útt að taka framburð hennar !” ‘ Taka framburð hennar ! Guð komi til! veitt banatilræði ?” Og tilhugsunin verkaði bann spratt upp og fram úr rúminu, “Vertu rólegur”, sagði pre3tur. “Henni var ekki sýnt banatilræði”. “Nú, hvað er það þá ? Framburð dej'jandi konu ! Er það álirærandi glrepaverk ?” Ogkarl var í ósköpum að klæða sig. “Já, það er ahrærandi glæpaverk”. “Hvaða glæpur er það, fyrir guðs skuld ?” spurði karl “Það liefi ég ekki leyfi til að scgja. þér. Ilún gerir það sjálf”. “Wool! Farðu og vektu liann Jeliw ! Segðu lionum að láta múlasna prestsins inn í hesthúsið, en taka út svörtu keyrsluhestana, setja þá fyrir lokaða sleðann og kveikja á báðum vagnluktunum, því brautin er vond og dimmt úti. Láttu aftur t urðina, lielvískur ! Ég bið afsökunar, herra prestur, fyrir að blóta ! Þessi skálkur skilur dyrnar eftir opnar, eða í bálfa gátt, rétt æfinlega”. Prestur svaraði engu en hneigði sig, og karl hélt áfram að klæða sig og var hann albúinn þegar Wool kom inn og sagði ökumann ferðbúinn. Það var niðamyrkur, þegar þeir komu út fyrir dyrnar eg ekkert sýnilegt nema tvær hringmyndaðar glæður — ljósin í vagnluktunum. 2. KAP. Saga hinnar deyjandi konu. “Til ‘skolla púnskollunnar !” var skipunin, sem gamli Fellibylur gaf ökumanni sínum um leið og hann og prestur stigu upp í vagnínn. “Og nú, herra prestur”, hólt hann á- fram, “held ég ekki væri úr vegi að þú liefðir upp bænina um lausn frá stríði, morði og voveiflegum dauða ! ÞVí ef við skyldum sleppa hjá svarta Donald og lians flokksbræðrum, erum viðí lífsh&ska'samt. Það er hægur vandi í svona færi að bylta öllu um koll í þassum óttalegu fjöllum”. ‘,Já, það iiefði óneitanlega verið hættuminna í þessu færi aðsöðla tvo múlasna og fara svo ríðaudi”, svaraði prest urinn. Örskamt frá barminum á ‘skolla-púnskollunni’ ogskamt frá skeifumynduðu klettunnm stóð koli einn úr bjálkum. í kofanum bjó svertingjakona ein, er liafði ofan aí' fyrir sér með því að fylgja ókunnu ferðafólki ofan í ‘púnskolluna’. Kofi hennar var ýmist kallaður ‘seyðkonubjallur’ eða ‘lrattar- breysi’. Þegar skamt var eftir til kofans varð vegurinn bráðóúer fyrlr vagninu og máttu þeir Fellibylur og prestur fara út og ganga það sem eftir var. Fór ökumaður á undan og lýsti þeim með annari luktinni. Snjórinn var órðinti djúp ur og sleiptá brautinni, en þó komust þeir slysalaust heim aðkofanum. Prestur barði að dyrum og kom svertingjakon- »n þegar til dyra og opn'iði. Hún var bá vexti og ekki ásjá- leg og var búningur hennar fáránlegur. Hún var í stuttu pilsi og hid efra í nærskorinni karlmannsyfirhöfn og með barðastóran karlmannshatt á höfði. “Jæja, Hatta. Hvernig líður sjúklingnum ?” spurði prestur, “Það fær þú að sjá sjálfur”, svaraði kerla og vísaði kouut mönnuin inn. Þeir litu í kringum sig í þessu fátæklega, veggjabera hreysi, og sáu að rúmflet stóð í einu liorninu á kofanum. í þessu fieti lá sjúklingurinu. “Hvernig liðnr þér, vesalingurinn, og livað get ég gert fyrir þig, úr því ég er nú hingað kominn?” spurði Fellibyl- ur. “Þú ert friðdómari?” sagði kerling spyrjandi, og sagCi karl svo vera. “Og befir umboð til að tika niður framburð deyjandi rnanns”, bætti prestur við. “Verður framburður minn notaður sem vitnisburður fyr- ir rétti ?” spurði kerling. “Yitanlega verður það, blessuð vertu”, sagði Fellibylur. “Ja, láttu þá alla fara út, svo að við tvö ein verðum eft- ir”, sagði sjúklingurinn. “Hváð ! Reka prestiun út í hríðina !” sagði Fellibylur. “Það má hreint ekki. Er ekki núg að hann fari þarna yfir í hornið og standi þar?” “Nei. Þú sér eftir því, efeinhver annar en þú lieyrir framburðinn”, svaraði sjúklingurinn. “En góða, kona, ef á a6 nota liann sem vituisburð fyrir rétti ?” “Það verður gert því að eins að þú viljir hafa það svo ?’’ svaraði sjúklingurinn'aftur. “Kæri herra prestur”, 'tsagði þá Felhbylur. “Viltu gera svo vel ad ganga út ?” “Það er eldur á arni í eldiviðarskúrnum, lierra minn", sagði Hatta gamla. “Jæja, góða kona”, sagði Fellibylur, er þau voru einsöm- ul eftir. “Þú vilt líklega byrja með því, að vinna eid?” “Já, herra”. Karl dró þá biblíu npp úr vasa sínum oglétliana vinna eiðinn. “Og nú, kona góð”, sagði liann svo, “sannleikann all- an, sannleikann og ekkert annað en sannleikann, eins og þu veizt. En fyrst af öllu: Hvert er nafn þitt ?” “Er mögulegtað þú þekkirmig ekki, herra minn”. “Já, víst er það satt”. “í gudsbænum reyrdu að muna eftir mér, herra minn ! Það er nauðsyníegt aö einhver sem völd hefir þekki mig”, og gamla koi an leit alvarlega framan í karl. Karl hagiseddi gleraugunum og fór að horfa á liana. Tautaði hann þá í sifellu fyrir munni sér. “Guð sé oss næst- ur. Það er,— nei. það er ekki ! Jú, það lilýtur að vera,— nei. það getur ekki verið Granny Grewell. Hum, hum ! yfirsetukona, sem livarf héðan fyrir 12 eða 13 árum síðan!” “Jú”, sagdi kerling. “Það er einmitt Nancy Grewell sem þvi sér nú, yfirsetukonan sem hvarf svo skyndilega fyr- ir þrettán arum!” “Guð minn almáttugur ! En hvaða glæp bafðirðu fram- framið svo þú þyrftir að jlýjft? Segðu mér satt og réttfrá því öllu, kona góð. Þú þarft heldur ekkert að óttast. Þú ert of langt leidd til þess armur laganna geti hremt þig”. “Ég veit það, lierra minn !” “\jg það er langbezti undirbúningurinn fyrir dóm hins alvalda, að játa yfirsjónir sínar og þannig gera bætur þær sem gerðar verða”. “Ég veit það, herra minn, — ef ég hefði framið glæp. En það hefi ég ekki gert og lieldur ekki liefi ég flúið”. ‘,Hvað! livað ! hvað! Hvað var það þá? Þú verður að gæta þess að þú hefir unnið eið”. “Það veit ég vel, herra minn ! Ogég skallíka segja satt, en framsetningunni verð ég að ráða sjálf”. í þessu skall á svo snarpur bylur ofan úr fjallaskörðun- um, að kofinn hristist eins og strá í vindi. Var það beppilega val:ð forspil fyrir söguna, sem sjúklingurinn atlaðiaðfara að segja. “Það eru þrettán ár síðan”, sagði ‘Granny Grewell’ “í sama veðri og nú er og um sama leyti nætur, að ég var á ferðinni ríðandi á múlösnunni gömlu, henni Molly, með þverpoka fullan af þurknðum jurtum og j-ótum, flöskur full- ar af hreinsuðu vatni o. þvíl., sem ég hafði æfinlega með mér þegar ég var að vitja um sjúklinga. Ég var á leiðinni til frúar einnar, sem hafði beðið m’g að vera hjá sér”. “Jæja, berra minn ! Ég get með sönnu sagt að ég hefi aldrei veriðhra <!d við menn eða skepnur, eða enda svipi og hikaði aldrei við að fara nm myrkustu skógarleyni á hvaða tíma nætur sem var, ef á þurfti að halda. 1 þetta skifti var þó sannast að ég liafði eitthvað ónotalegar tilfinningar þeg- ar ég kom í myrkviðinn í lægðiuni umhverfis ‘hulduhúsið’. Yar það hvorttveggja að veðrið var illt, að þetta var um mið- nætti og að sagt var að margt undarlegt væri að lievra og margt undarlegt færi fram í þessum myrkviði. Ég tók líka eftir því að það voru fleiri en ég sem einhver ónot var i. Molly sperti upp eyrun og lét hálfilla. Til þess að lierða mig upp og til þess að hrossa Molly, sagði ég við hana: ,“Við hvað ertu hrædd. Vertu karlmannleg, Molly!’ En hún gaf sig ekkert að því, en sperti upp eyrun eins og áður. Jæja, herra minn ! Það varsvodimt, að ég sá ekkifaðms lengdfram fyrir eyrun á Molly, og stígurinn var syo mjór, að ég komst með naumindum um liann. Þegar ég kom að læknum, sem kallaður er‘túðan’, afþvívatnið gengnr í sí- feldum gusum þangað til það kemur niður í tpúnskolluna’— og rétt þegar Moll.y var að stíga út í laokinn, hlupu tveir menn fram úr búskanum og tóku um beizlistaumana f” “Gi:ð mlnn góðnr !” vnrð Fellibyl að orði. “Jæja, áður en ég hafði svigrúm til að hrópa, liöfðu þessir skálkar, eða annar þeirra, tekiðum hálsinn á mér. Hinni hendinni skelti hann yfir munninn á mér og ssgði: ‘Haltu þér saman, eða ég sprengi á þér höfuðið!” Ég tók þá eítir því að þeir höfðu grímur, að svartar slæður voru bundn ar yfir andlit þeirra, Ég var svo lirædd að ég hefði ekki get- að hljóðað þó þeir liefðu lofað mér það. Mér lá líka við köfnun og fanst lielzt ég vera að missa ráðið. Vertu ekki að brjótast um, en kondu með okkur viljug- lega. Þá verð jr þúr ekkert gert”, sagði þá sá maðurinn sem liélt mér. En ég var ekki að brjótast um, befði okki getað það, þó það liefði átt að kosta lífið! Ég gat einusinni ekki tal að. En löngun hafði ég til að geta fleygt jnér af hestbaki, Annar þeirra tók eftir hveilla ég var á inig kominn og segir: “Gefðu henni brennivín!”’ Og hinn maðurinn tók undireins flösku úr vasa sínum, þrýsti henni að vörunum á mér og sagði mér að drekka. Hann hélt mér þannig, að pað var ekkert undanfæri, — ég mátti til með að drekka ! Og það verkaði þannig á mig, aö undireins á eftir náði ég andanum og gat íarid að tala. Voru mín fyrstn orð þá: “Ef þetta tiltæki ykkar, herrar mínir, þýðir: peningana eða lifið, þá liefi ég enga peuínga a mér. Gnð veit það er satt að ég er ekki með skildingsvirði ; þaðlítiðsem ég á af ekildingum er vafið innan í gamlan fingravetling og er liann í liolu milli þilja í iiorninu iijá reyk íifnum lieima í kofanum mínuru. Ef þið bara viijið gefa mér iít, megið þið fapa heim til mín og gerk ykkur gott af skildingunum”. “Þú ert sauðarhöfuð !” sagði þá annar. “Við viijum hvorki líf þitt eða peninga ! Bara kondu með okkur og þá ertu úr allri hættu. En við fyrstu tilraun þína til að strjúka þá skal j/essi kyrrsetja þig !” Og fanturinn rak skammbyss- una svo nærri nefinu á mér, að ég fann brennisteinsfýluna ! A meðan á þessu stóð tók hinn maðurinn upp silkiklút og batt fast yfir augu min. Og svo tóku þeir beizlistaumana og teymdu Molly af stað. Eg sá okki glóru og þorði varla að draga andann, — svo hrædd var ég við pístóluna. En með sjálfri mér las ég allar þær bænir sem óg kunni. Jæja, þeir teymdu svo Molly eftir stignum þangað til liann varð svo breiður að hægt var að snúa við. Þá sneru þeir við og héidu aftur inn í myrkviðinn. Þar fóru þeir svo í oilífum hringum upp og ofan, þvert og endilangt, eins og og ef þeir væru að gera mig ramvilta, svo ég hefði ekki hug- inynd niii livoi t þoir færu með mig. Þegar þeir 'höfðu liring sólaö þannig og farið alls á að geta mílu vegar, vissi ég að þeir voru komnir með mig í sama skóginn aftur og á sömu slóðina. Eg vissi þetta af því ég þekti hljóðið í. hríslunum með fram stígnum og þá ekki síður niðinn í ‘túðunni’, þar sem lækurinn kastaðist niður hlíðina. Þannig hóldum við áfram niður eftir hlíðinni, lengra og lengra niður, þangað til loks að við vorum komin ofan í kvosina og á jafnsléttu. Þar var numið staðar og opnað hlið. Ég brá hendinni upp að augunum og ætlaði að ýta klútnum frá svo ég sæi hvar ég var. En á næsta augnabliki var ísköldu skamm- byssuhlaupinu þrýst að gagnauganu hægramegin og fylgdú þessi orð, sem skálkurinn hyíslaði í eyra mór : "El þú vog- ar — /” Hann komst aldrei leugra, því ég var ekki lengi á mór að láta hendina siga. Svo ég sá aldrei neitt. Við fórum í svo inn um hliðið og eftir tröð, — ég vissi að það var tröð af hljóðinu sem steinarnir og mölin gáfu af sór þegar Molly var á ferðinni. Svo námum við staðar aftur og þar tók annar grímuinaðurinn mig af baki og leiddu þeir mig svo upp breið steinrið. Eg taldi stigin um leið og ég gekk og voru þau sex. Þú sór, herra minn, að ég gerði mér far um að kynnast, i því skyni að þekkja það aftur. Svo fóru þeir með mig eftir gangi og upp stiga, — tiu stig áfram og tíu aftur til anharar handar. Svo áfram eftir öðrum gangi og upp annan stiga eins og þann fyrsta. Og áfram fórum við enn eftir gangi og upp þriðja stigann. Jieja, við vorum þá komin upp á efsta loftíð auðsælega^ því annar maðurinn opnaði dyr á herbergi til vinstri handar og sagði þá hinn samtímis: “Farðu þarna inn og gerðu skyldu þina !” Svo hrundu þeir mér inn um dyrnar og lok- uðumiginni! Guð hjálpi mér! Hvað ég var lirædd ! Eg var ekki lengi að taka af mér silkiklútinn og hafði ég rænu á að láta liann í vasa minn, þó ég væri hrædd ! Ég leit í kringum mig. Rétt hjá mór á arninum stóð kertisstjaki með grönnu kerti í, og sá ég þó Ijósið væri dauft að ég var á hanabjálkalofti og að hallileitt súðin var yfir höfði minu. Á öðruni stafninum voru tveir þekjugluggar og á gólfinu á núlliþeirra stóð kommóða. í hinum eudanum var lokrekkja og tjald fyrir framan. Á gólfinu var dökkt gólfklæði og yár iiöfuð að tala voru þar inni svo margir dökkir hlutir, en ljós- ið svo dauft, að ég var alt af að reka inig á eitthvað þegar ég hreyfði mig og gat með naumindum greint eitt frá öðru. Og hvað var þá að gera í þessu herbergi? Ég liafði ekki hugmynd um þaö. Mér varð þess vegna meir en lítið hverft við þegar ég heyrði stunur og vein á bak við tjaldið. Fyrst einn Stun, þá ann ui oí briðja og að lyktum skerandi neyðar óp. rétt eins og þar væri bavn með óþolandi þjáningum. “í guðs nafni forðaðu mér !” var sagt í grátþrunginni rödd. Eg hljóp að rúminu. lyfti tjaldinu frá og—það lá nærri að óg félli í ómegin, svo bylt varð mér við þaö sem ég sá”. Murray & Lanman’s FLORIDA WATER THE SWEETEST MOST FRAGRANT, MOST REFRESHING AND ENDURING OF ALL PERFUMES FOR THE HANDKERCHIEF, TOILET OR BATH. ALL BRBOOISTS, PERFDIL1ER3 ÆNO SENERAL BEALERS. mm Horskir nllarkambar fyrír St.OO. Sendir kostnaðarlaust HEYMAN BLOCK & KOMPS • alþekta danska “sundiiedssAldt” 20 og 35c. pakkinn í Bandar og Canada. Vantar umboðsmenn hvervetna. Skrif- ið á Islenzku, Norsku eða Ensku til ALFRED ANDEltiSON, % tlie Western Importer, 1310 Wasli. Ave. So. Minueapolis. N orthcrn PaciÍLC RAILWAY TIME CARD.—Taking eflect Monday August24. 1096 MAIN LINE. North B’und STATION8. South Bcund Freight JNo. ] 155. Daily x’ iá W'3 ^Cl §8 A<h A Ó St. Paul Ex„’ No.l04Dally. Freight No. j 154 Daily. j 8.rf0a| 2 55p .. Winnipeg.. l.OOa 6.45p 8.15á it.44p *Portage J unc l.lla '♦.OOp 7.50a 2.28p * St.Norbert.. 1.2hp 7.20p 7.30a 2.14p *. Cartier.... 1.37p 7.39p H.59a 1.55p *.St. Agathe.. 1.55p 8.05p 6.45a 1.46p *Union Point. 2.03p S.lftp 6.23a 1.35p *Silver Plains 2.14p 8.34p 5.53a 1.20p .. .Morris.... 2.30p O.OOp 5.28a 1.06JI ... St. Jean... 2.44p !).22p 4 52a 12.46p . .Letellier... 3.04p ‘J.55p 3 30a 12.20p .. Emerson .. 6.26p ll.OOp 2.30a I2.l0p . .Pembina. .. 3.40j) 11.4ftp 8.3 lp 8.1fta Grand Forks.. 7.05J) 7.50a ll.lOa 5 Ofta .Wpg. Junc.. lO.löp &.uop 7,30a Duluth 8.00a 8.30a Minneapolis 6 40a S.OOa .. .St. Paul... 7.10 lO.SOa ... Chicago .. 9.3fta MORRIS-BRANDON BRANCH East Bounp ór ; >■ Þ* fx * a <M » •é * JS STATIONS. V\. Lound. 8.30ai 2.00il VVinnipeg..| l.OOai G.45p ö ílftn 1 ftín Afr,rnio i O KKr, V I 2,<)5p 10.47a 2.08p I0.32a 1.35p 10J8a 8 30p l.Oðp .. .Morris .... i 2.35p 7.36p 12.43p * Lowe Farm 2.53ji 6.8fp 12.18p *... Myrtle...! 3.25p 6 04pl2.08p ... Roland. . 3.45p 5.27p ll.ðla * Rosebank..| S.53p 4.58p 11.37a ... Miami.... 4.0(5p 4 02p 11.17a * Deerwood.. 4.28p 3.28p 11.04a * Altamont.. 4.40p .. Somerset... 4.58p ♦SwanLake.. 5.12p ___r.-----*Ind.Springs 5.26p 1.08pJ l0.02a, *MariapolÍ8 .. 5.87p I2.32p 9.52a * Greenway .. Il.56a 9.38a ... Baldur.... U.02a 9.17a . .Belmont.... I0.20a 8.59a *.. Hilton.... 9.45a 8 43a *,. Ashdown.. 9.22a 8.36a Wawanesa.. 8.54a 8.28a * Elliotts 8.29a 8 14a Ronnthwaite 7.45a 7.57a *Martlnville.. 7.00a| 7.40a .. Brandon... Number 127 stop at Baldur 7.t0a 7 50a 8.45a 9.10a 9.47a 10.17a 11.15a 11.47a 12.28p l.OHp 1.39p 2.07p 5.52p| 2.4ftp 6.20j 6.42p 7.00p 7.Up 7.23p 7.32ji ,45j 8.22p 4 18p C.02p 5.82p 6.02p 6.19p 6.58p 8.02p 7.43p 8.20p| 8.30p for meals POR TAGELA PRAIRE BRANCH. W. Bound Mixed No. 303 Every Day Except Sunday. STATION8. East Bound Mixed No. 301 Every Day Except Sunday. 4 45 p.m. .. W innipeg.. l‘2.3ftp.m. 4.58 p.m ♦Port Junction 12.17 a.m* 5.14 p.m. *St. Charles.. U.ftOa.m. 5.19 p.m. * Headingly.. 11.42 a.m. 5.42 ji.m. * VVhite Plains 11.17a.m. O.OOp.m. *Gr Pit Spur 10.5J a.m. 6.13p.m. *LaSalleTank 10.43 a.m. 6.25 p.m. *.. Eustace... I0.29a.m. 6.47 p.m *.. Oakville.. J 0 06p.m. 7 OOp.m. *. . .Curtis: . . 9.50 a.m. 7 30p.m. Port.ls Prairie 9.30a.m, Stations markeu—*—tiave no ag Fre ght must b“ preraid5 Nnmbers t08 and 104 havethro Pullma’' Vestibuled Drnwinc Room S ing Cars between Winnipeg, St. Paul 5Iinneap úis. Also Pa’ace Dii ing C fJo^e conection at Chieago with easi ’ines Ponnection nt. Winnip< i .Tpnc with tr in< to and from the Pacific c Forrates and full inforn ation cerning connection with other lines, < apply to anv sgent of th > company. ( CHAS S. FEE H. SVVINFORL G.P.&. T, A.ST. Paul Gen,A,tV

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.