Heimskringla - 17.12.1896, Page 4

Heimskringla - 17.12.1896, Page 4
HEIMSKRINGLA 17 DES. 1896. Winnipeg. Laudstjóri og frú Aberdeen komu vestan frá Kyrrahafi til bæjarins á laug ardaginn var og dvöldu til þriðjudags. Kaþólikar hér í bænum höfðu al- mennan fund að kvöldi hins 9. þ. m. til að lýsa óánægju sinni yfir skólamáls- samningnum. Páll kaupm. Magnússon í West Selkirk var hér í bænum um síðustu helgi til að kaupa vörur sem viðeigandi er um jólin og nýárið. Vörurnar eru keyptar fyrir peninga og þess njóta við- skiftamenn hans, — fá þær góðum mun ódýrari en þegar þær eru teknar til láns, eins og gefur að skilja. Ogilvie-mylnufélagið hefir ákveðið að b.yggja nýja kornhlöðu hér í bænum (hjá mylnu sinni á Point Douglas) á komandi sumri, er taki 750 þús. bushel Fund heldur Verkmannafélagið á laugardagskveldið kemur 19. þ. m. á Unity Hall kl. 8 e. m. og eru allir fé- lagsmenn beðnir að sækja fundinn og korna í tíma. Kaupmannafélagið hér í bænum hefir ákveðið að kalla saman allsherjar- fund verzlunarmanna i Vestur-Canada. Verður fundur sá settur hér í bænum 4. Febrúar næstkomandi. S. P. — Vancouver. — Vér þekkjum ekki neinn Islending í Vancouver, að S. P. sjálfum undanskildum, Ekki heldur höfum vér getað fengið upplýs- ingar i því efni hjá þeim sem vér höf- um átt tal við um það. Hra. N. Th. Snædal kom til bæjar- ins fyrir síðustu helgi. Almenn tíðindi segir hann engin sérleg í Grunnavatns- bygðinni, en tveir menn þar höfðu meitt sig illilega. Isleifur Guðjónsson stakk sig í fót með heyfork, og var um tíma búizt við að þyrfti að flytja hann á sjúkrahúsið í Winnipeg, en þó varð ekki af því og er hann nú á batavegi. Annar maður, Daníel Sigurðsson datt á heygrind og rifbrotnaði. — Snjór þar ytra er minni en hér í bænum, en meiri þó en nokkru sinni áður á þessum tíma árs. Hra, Sigurður Bárðarson, sem baust varð fyrir því voðatjóni að hús hans brann þegar hann var fjarverandi er nú fluttur að 160 Kate Street og býr þar í vetur. Hann hefir til þessa átt i stríði við eldsábyrgðarfélagið viðvíkj- andi ábyrgðinni á húsinu sem brann og er þess vegna ekki enn byrjaður að byggja það upp aftur. Alls hafa nú 5 manns sýkst af bólu sóttinni hér í bænum, er barzt hingað með austurisku stúlkunni í f. m. Eru nú margir farnir að óttast að heilbrigð- isyfirvöldunum ætli ekki að takast eins ov þau hafa sagt að halda þessum voða- sjúkdómi í skefjum. Er nú verið að herða á mönnum að láta bólusetja sig og sína undandráttarlaust. Vér vildum benda lesendum vorum á að það gæti verið þeim hagur að það ekki svo lítill, að líta inn í aldinabúð Jóns Hall á Ross Ave. þegar þeir leggja af stað til að kaupa eitthvað til að gleðja unga fólkið með. Hann hefir allar tegundir af leikföngum barna, fleiri tegundir en unt er að teljaístuttu máli, og verðið á þeim er sannarlega ekki hærra en hjá öðrum. Ef litið er á vöruverð hans í heild sinni, er óhætt að segja að það sé lægra heldur en í búð- unum á Main Str. t. d., enda eðliiegt, því gjöldin sem á honum hvíla ern svo miklu minni. Að sjálfsög'ðu hefir hann og nú eins og endrarnær allar tegundir af aldinum, sætmeti, svaladrykkjum og vindlum o. s. frv., og heitt kafli o. s. frv. á reiðum höndum hvenær sem um er beðið. — Munið eftir Jóni Hall þegar þið leggið af stað til að kaupa leikföng, aldini eða eitthvað annað til jólanna og komið við hjá honum. Sendibréf á skrifstofu Hkr. eiga: P. Tærgeson og Teitur Sigurðsson. H. Sigurður skósmiður Vilhjálmsson hefir flutt vinnustofu sína. Er nú að 466 Portage Ave. Af “Bjarka” bárust oss 2 eintök á þriðjudaginn, hið síðara dags. 21. Nóv. Stórtíðindi engin að heiman. Tíðin mild á Austfjörðum, en umhleypinga- söm. — Á Seyðisisfirði búið að safna nærri 1550 kr. í jarðskjálftasjóðinn. Unglingspiltur hér í bænum datt af 3. lofti niður í kjallara um lyftivélar- op í byggingu einni á laugardaginn var og dó af meiðslunum tveimur dögum síðar. Aldrað íólk. Aldrað fólk sem þarf medöl til að | halda innýfiunuia í reglu íær ekki betra meðal en Eleetric Bitter. Þetta meðal er ekki æsandi og inniheldur ekki Wis. key eða áfengi. en er að eins örfandi og styrkjandi. Það hefir áhrif á magann og þarmana og hjálpar líffærunum til að vinna verkið. Electric Bieters eykur matarlyetina og bætir meltinguna. Það | er einmitt meðalið, sem gamalt fólk þurf. Yerð: 50 cts. óg $1 flaskan, í öllum lyfjabúðum. PYNY-PECTORAL Posifively Cures COUCHS and COLDS i:i a surprisingly short time. It's a sci- entiiic ccrtainty, tried and true, soothing and licaling iu its effects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., report Jn n lottor that Pyny-Pectoral cured Mrs. C. Gartvau cf i hronic cold in chest and bronchial tub* k, and a’iíui curcd W. G. McCoinber of a luiiú-btai.iiiUj cold. H • J- II. IIUTTY, C1 /f 528 Yonge St E ^ “ As a gcnoral couirh f Pcctoiiil is a nmst invali Hon. Mr. Greenway ráðgerði að leggja af stað til Ottawa i gær (mið- vikudag) til að ræða um innflutnings- mái og samvinnu stjórnanna í því efni. Það var og búizt við að Sifton innan- ríkisstjóri legði af stað austur í gær.— Því er haldið fram að A. J. Smart í Brandon sé áreiðanlega búinn að fá stöðu sem varamaður innanrikisstjór- ans og að hann jafnframt hafi Indíána- málin til umráða,sem Hayter Reed hef- ir haft. —------*.«/«.------- 10 cent lækna hægðaleysi og lifrarsjúkdóma. Dr. Agnews lifrar- pillur eru þær fullkomnustu sem til eru og lækna með töfraafli höfuðveiki, liægðaleysi, gallsýki, meltingarleysi og lifrarsjúkdóma alla. lOcent, I öllum lyfjabúðum. Fyrst um sinn verður Dr. Ó. Step- hensen heima á hverjum vírkum degi frá kl. 1 til 4 e. h. til að bólusetja þá sem æskja þess. Það eru allir sem geta að láta bólusetja sig nú, vegna hins al- menaa ótta við bólusóttina, og væri vel að Islendingar gerðu slikt hið sama, og í þebn tilgangi að greiða veg manna því efni verður Dr. Stephensen áreiðan lega heima á fyrrgreindum tima dags Heimili hans er að 473 Pacific Ave (McWilliam Str,), fáskref fyrir austan Isabel stræti. Ég hefi fengið nr. 6 og 7 af Bjarka og hefi ég þegar sent þau blöð til kaup enda. Nr. 5 af blaðinu hefi ég enn ekki fengið, og hefir það að líkindum tapast á leiðinni. Ég hefi nú þegar skrifað út gefendum blaðsins um þetta, og bið ég kaupendur að hafa þolinmæöi þar til ég fæ þetta tölublað, sem ekki getur orðið fj-r en seint í Janúar. M. PÉTURSSON. VORU-UPPLAQ ■ 35 til 30,000 dollara virdi ! ^ssar^vörur^ero^i^eljasn^rir^nyján Og til þess að það geti orðið þarf ein- einhversstaðar að taka æði djúpt í árinni. Vér megum til með að fá inn peninga og sé hægt að hafa þá saman með niðursettu vöruverði, þá stendur ekki á því. Samskonar vörur hafa aldrei fyr verið seldar í Winnipeg með því verði, sem vér nú bjóðum. Komið inn og látið reynsluna sannfæra yður. ►♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ U 08 M cð ’> c3 i-t O •Ö O O o <0 O 'SB ö © 1 i s pH : •-ö >1 bf. O ö ö ö a ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ a © o o o* o K—• eT -s SB o* 1—1 • p p. >—• 0 p 0: Nýtt tímarit: “Bókasafn alþýðu. Svo heitir nýtt tímarit, sem hr. Oddur Björnsson, í Kaupmannahöfn, er byrj- aður að gefa út. Er svo til ætlast að það kgmi út í flokkum og verða þrír ár- gangar í hverjum flokki, en hver árg. verður um 300 blaðsíður í venjulegu 8 blaða broti. Hver árgangur koytar, í kápu, 80 cent. ‘Innbundinn í vandað og fallegt band $1.20—81.30. Að öllu forfallalausu fæ ég 1. bindi safnsins seint í þessum mánuði og hefir það inni að halda öll Ljóðmæli Þorsteins Erlingssonar, með ágætri mynd af höfundinum. Má búast við að kvæði þessa alkunna snildarskálds seljist mjög ört, er þau koma, og er því vissast fyrir þá sem vilja eignast þau, að senda pantanir til mfn nú þegar ; en ekki þarf að borga fyr en við móttöku bókarinnar. Þar sérstaklega hefir verið vandað mjög til útgáfu Ljóðmælanna, verður þetta bindi nokkuð dýrara en hin önnur bindi Bókasafnsins. Fyrir áskrifendur að “Bókasafni alþýðu” kosta þau : I mjög vönduðu og sterku bandi $1.00 í ágætu skrautbandi, gylt í sniðum $1.20 M. Pjetursson. ‘ P.O. Box 805. Aðal-útsölumaður. Lesið með athygli. Mr. Paul Johnson, frá West Selkirk hefir myndasýning á Nort-West Hall á þriðjndaginn kemur, 22. Des., með einni af hinum nafnfrægu töfraluktum (Magic Lanteru), og sýnir hann þar 250 myndir, — landsýningar og menn og skepnur á náttúrlegri stærð. Allar myndir af inönnum sem fyrir koma í biblíunni frá Adam og Evu í aldingarð- inum til uppstigningar Krists. Þetta eru alt framúrskarandi fallegar myndir. Myndasýningin byrjar kl. 8 og stend ur yfir til kl. 10. Síðan verður dans á eftir til kl. 2. Inngangur 25 cent fyrir fullorðna, 15 cent fyrir börn innan 12 ára. N. B. Mr. Paul Johnson verður í Glenboro með myndasýning sina 28 Des., og á Samkomuhúsinu að Grund þann 30. Des. , Chemist, ; St., Toronto, writes: joutrh and luntr syrup Pynv- t invaluable preparation. It L13 L'ivfln Ibe utini«t satisfaction to ali who ):avo tiiml ln, mauv having gpoken to me of tho b nufit* d»‘iived from its use in their fainilies. it íh F:iitaJ»le íor old or young, bcing pleaannt. to li“ t isio. Its snio wlth me iias boon wonderful, I I < n ahvuys rrcommend it as a saív and v-.aolo couiíii medicine." Larsc ISottle, 25 Cta. DAVI3 & I.AWRENCE CO., Ltd. Soi-s Proprietors Montreal BLUE STORE. MERKI : BLÁ STJARMA. 434 Main Str. “BJARKI,” ritstjóri Þorsteinn Erlingsson, langbesta blaðið sem gefið er út á Is- landi. Kemur út í hverri viku. Kostar að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá góð sölulaun. Skrifið til M. PÉTURSSONAR, P.O. Box 305, Winnipeg. .. Sunnanfari,” Fræðiblað með myndum. Kemur út f Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð- ugt flytur myndir af nafnkunnum ís- lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar f Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 ♦ : : ♦ : ♦ Jolagjafir. Það er oss gleðiefni að tilkynna við- skiftavinum vorum öllum, að vér erum búnir að fá alt vort mikla upplag af haust og vetrarvörum. Umboðsmaður vor er rétt heimkominn og færir þasr góðu fregnir, fyrir oss, að fatnaðin* fékk hann fyrir það sem liann baud. Er sú orsök til þess, að geypistórt heild- sölufélag í Montreal varð gjaldþrota og seldu skiftaráðendur vörurnar fyrir framboðna upphæð, þegar mikið var tekið í senn. Af þessu leiðir að í Blue Store get*. menn nú fengið söinu vðrurnar fyrir HELMINGI LÆGRA verð en aðrir kaupmenn selja þær. Því til sönnunar eru hér talin örfá sýrushorn af vöru- verðinu. $1,75 buxur á ......$1.00; $2,50 buxur á ......$ 1,50; $3,50 buxur á ......$2,00; Drengjabuxur á.......0,25; $1,00 drengjabuxur á 0,50. Alklæðnaður karla $ 6,00 virði á $3,50. “ “ ‘7,00 “ 4,09 “ “ 8,50 “ 5,0« “ “ 18,00 “ 8 5« Alkleeðnaður drengja $3,50 virði á $2,00; “ “ 6,50 “ 3.5« Alklæðnaður barna á 0,75. “Racoon” kápur karla á $20,00 og upp; yfirkápur karla úr Ástralíu bjarn- arskínni á $15,00 og upp; yfírkápur fóðr- ar með grávöru $20,00 og upp.1 Kvenn-jakkar úr “Persian” lamb- skinnum á $48 00; úr vönduðum “CoOIl,, feldum á $38,50; úr Ástralíu bjarnar- feldum á $18,50; úr rússneskum “Coon* feldum á $20,00. Alt með nýjasta sniði. Munið eftir því, að ég hefi alt það gullstáss, úr, klukkur og hvað annað af skrautgripategund sem yður langar til að eignast. N<5g af vönduðum og ódýrum jólagjöfum ætíð á reiðum höndum. Komið inn og skoðið þær. Munið eftir QLERAUQUNUM, þau koma sér vel í skammdeginu, og enda hvenær sem er. Þau fást með silfurspöngum, gulispöngum og stálspöngum, rétt eftir því sem hver vill hafa. 434 - - MAIN STR. A. Chevrier. :♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: Skófatnaðar-upplag. Yfir $6.000 virði af skófatnaði allskonar. Rubber-skór, yfirskór, “Moccasins,” flókaskór, fyrir karla, konur og börn, — þetta fyrir veturinn. Að auki allar tegundir af leðurskófatnaði fyrir unga og gamla, úr fínasta geitaskinni eða grófustu uxahúðum, eftir vild hvers eins. Fatnaðar-deildin. Yfir $10.000 virði af karlmannaog drengjafatnaði. Loð- kápur og alullar yfirkápur. Alfatnaðir, nærfatnaðir, ótal tegundir. Milliskyrtur, sokkar, vetlingar, húfur, og yfir höfuð alt sem að karlmannabúningi lýtur. Aldrei betra tækifæri að velja úr en einmitt nú. Kvennbúnings-deildin. Yfir $4.000 virði af allskonar kvennbúningi. Jakkar, prjónapeisur, morgunkjólar, húfur, hanzkar og herðaskýl- ur úr grávöru, með ýmsum litum og á öllu verðstigi. Sjöl og treflar, nærfatnaður, sokkar, vetlingar o. s. frv. Enginn vandi að gera öllum til geðs. Álnavöru-deildin. Yfir $6000 virði af álnavöru allskonar úr alull, hálf-ull, bómull. Kjóladúkar stykkjóttir, einlitir og roeð öllum lit um, einbreiðir og tvibreiðir. Flanelette frá 5 cents og upp yd. Flannel frá 12i cts. upp yard, æðardúnsklæði,— ekkert þvílíkt í barnakápur, á 50 cts. yard; ‘Beaver’-klæði tvíhreitt á $1 og upp yard—afbragðs verð. Tími vinst ekki til að telja meira, en nóg er til af bolum allskonar á 35 cents upp, sirz, ginghams, muslin, flos, flöjel, silki, borðum og kantaböndum o. s. frv. Smávöru-deildin. Það vinst ekki tími til að telja alt sem er á boðstólum í þessari deild, en rétt sem sýnishorn má nefna hárbúnað kveuna, svo sem : hárnet, kamba og prjóna; brossiur, lokuprjóna, tituprjóna, bandprjóna; allskonar skraut- hnappar og almennir hnappar, perlu-trimmings, allavega litt, selt í yarðatali, og í ‘setts’, hlanséttur og allskonar bolspengur o. s. frv. Búðin er opin til kl. 10 á hverju kveldi það sem eitir er af árinu. Komið inn og skoðið jólagjafirnar. G. THOJTAS, 598 Main Str. «| JVortlierii Pacific fy. Special Nœstu 30 daga höfum vér ákveðið að selja vorar tvíhneptu, húðþykku vetrar- alfatnaði úr ‘-friese.” “serge” og “tweed” með stór-afföllum, svo sem : Hjá öðrum $10, $12 og $16, — hjá oss $7, $9 og $11. Yíirkápur sem aðrir selja á $9, $11 og $16, seljum vér á $6 50, $8 og $12. Þetta verð stendur mánuðinn út, ef upplagið endist. G. JOJHNSOJM, Suð-vestur liorn Boss Ave. osr Isabcl Str. o Ny-fengin 60 pör af hneptum kvennskóm, ljómandi fallegum, með “patent”-leður á tánni. Venjulega verðið á þessum skóm er $1.25, en vér látum þá fara fyrir $1,00, ENNFREMUR 60 pör af flókaslippers kvenna, með saumuðum leðursólum, fóðraðir með ullardúk, með þykkri táverju. Meðan upplagið hrekkur fara þeir fyrir 30 cent. — Það eru enn eftir nokkur pör af 20 centa vetlingun- um góðu, fyrir karlmenn. E. KNIGHT & CO. 351 flain 5tr. Andspænis Portage Ave. Gáið að merkinu : Maður á hrafni, • CANADIAN EXCURSIONS. $40 To Toronto, Montreal and all pointa west on the Grand Trunk System. Tic- kets on sale Dec. lst to 31st—good for three months with stopover prívileges. Choice of Routes. Finest train service. CALIFORNIA EXCURSIONS. Lowest one way and round trips to the Pacifíc Coast and all California Points. The old established trans-eontinentai route. Through Pulman Tourist Cars to San Francisco for the convience of first and seoond class passengers. Lá við slysi! Quickest time. Finest equipment. Hann Jón Tóusprengur var nærri kafnaður hér um daginn svo mikill asi var á honum að láta Björn nábúa sinn vita hvað góð kaup og vandaða vöru hann hefði fengið á 131 Higgin Str. hjá \V. IILACK/ -- Slíks kvaðst hann engin dæmi vita ! iADKK. ♦009 ®®®®©3®o®o©®©oe®®e®»©G®oooeccoocoGOCcocccococcoo Write for quotations or call upon II. SwÍMforíJ, General Agent. Cor. Mine&Watcr St, í iíorel Manitohtw \\ UHi'peg, .Uiin.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.