Heimskringla - 29.04.1897, Síða 4

Heimskringla - 29.04.1897, Síða 4
HEIMSKRINGLA 29 APRIL 1897. Vandasömu dæmi Viðunanlega svarað. Á undanfðrimm tima hefir kvenn- fólk eiðilagt svo þúsundum dollara nem- ur fyrir ad hafa brúkað svikinn og ónýt- ann lit til heimalitunar. Mestan skaða, er vér getum bent á, hefir það ollað á dúkum úr margvíslegu efni—úr ull, við- arull og silki. Þeir sem búa til Diamond Dye gjöra sérstaka liti fyrir samtvinnaða dúka, er hvorki lætur sig við sápuþvott eða sól- skin. Diamond Dyes fyrir samtvinnað- an vefnað (mixed goods) er sá eini áreið- anlegi litur í heimi, og sem er ábyrgst- ur að yera fullkominn. Allir lyfsalar og kaupmenn í Canada sem nokkurs eru nýtir, geta selt yður þennan lit. Afsegið allar eftirstælingar og kaupið að eins Diamond Dyes. Winnipeg. Almennur trjáplöntunardagur er fyrirskipaður í Manitoba á föstudaginn 7. Mai næstk. Stefán kaupm. Sigurðsson frá Hnaus- um kom til bæjarins á laugardag og dvaldi til mánudagskvölds. J. H. Dulmage heitir skólaráðsmað- urinn. sem kosinn var i 6. kjördeild bæjarins á miðvikudaginn var i stað Dobsons, er lézt fyrir skömmu. Munið eftir að koma í klæðasölubúð þeirra Hoover and Town. Chr. Benson vinnur þar á laugardaginn kemur. Hra. Halidór B. Haildórsson, lækna' skóla stúdent frá Mountain, N. Dak. lauk fyrsta vetrar námi sínu um fyrri helgi og fórheim til sín hinn 20. þ. m Að hálfum mánuði hér frá er búizt við að tekið verði til að brúleggja hin ákveðnu stræti með Macadam. Efsta grjótlagið verður grásteinn, fluttur austan frá Keewatin og RatPortage. Undrafult. Piles læknað á 3—6 mínútum. Kláði, bruni, hörundsveiki stöðvað á einum degi. Dr. Agnews Ointment læknar allar tegundir af kláða og Piles á þrem til sex nóttum. Eftir einn áburð strax bati. Við harðlífi og blóðsótt er það óviðjafn- anlegt. Það bætir einnig skurfur og út- brot um líkamann, Barbers Itch og fleira. Læknar á einum degi 35 cts. Uppspretta vantrúar íslend- inga í Ameríku. I Lögbergi 1. April þ.á., er lítill út- dráttur úr ferðasögu dr. Valtýrs Guð- mundssonar um Ameríku. En við þá ferðasögu hefir Lögberg athugasemdir með sleggjudóm yfir vantrúaða Islend- inga hér vestra. Þvi neyðist ég til að spyrja höf. athugasemdanna : Hver af íslendingum var hinn fyrsti ofsækjandi lútersku kyrkjunnar hér veátra ? Var það ekki séra Jón Bjarnason á fyrstu prestskaparárum sínum i Nýja Islandi, þá hann tvisvar skoraði séra Pál heit- inn Þorláksson á trúmálahólm móti sér? Eða vill höf. athugasemdanna láta Lög- Berg flytja lesendum sínum þá ósann- sögli, að séra Páll heitinn hafi ekki ver- ið sannlúterskur ? Það mun höfund athugasemdanna erfitt að sanna. Eða var þá Lúter ekki hinn dauði páfi kyrkju sinnar og hún því verri en kaþólska kyrkjan, sem þó hafði lifandi páfa ? 0g komst þá sjálf biblían í nokkurn sann leiks-samjöfnuð við stjörnu- og jarð- fræði ? Svona minnir mig að kyrkja og guðfræði snéri þá fyrir séra Jóni og fylgjendum hans, og víst var það að margir fóru þá að athuga hverju megin sannleikurinn væri, og út af þessum skiftu skoðunum prestanna kviknaði trúarbaráttan hér vestra, og því gekk séra M. J. Skaptasyni svo vel að fá fylgjendur ; og mér finst alla tíð séra Jón vera í forhönd okkar trúleysingja. Þó rit hans sýni mér annað, þá efa ég ætíð að ég skilji þau rétt, og fyrirlest- urinn út af Ásu, Signý og Helgu sýnist mér sanna, að enginn leikmaður hefði getað farið eins snildarlega háðslega með kristindóminn og séra Jón þar g'erir. Og þetta finst mér höf. athugasemdanna hefði átt vandlega að athuga áður en hann sleingdi dómsleggju sinni í höfuð okkur aumingja seinni trúleysingjum. Mér finst aila tið mikill munur á falli djöfulsins og fyrstuhjóna. Mountain, N. D., 8. Apríl 1897. Jónas Kortson. Hinn23. þ. m.lézt hér í bænum (í Fort Rouge) úr garnaflækju eða ein- hverjum þessayns sjukdómi konan Guðrún Jónatansdóttir (ættuð úr Mið- firði), kona herra Jóhanns A. Hall, 28 ára gömul. Jarðarförin fór fram á mánudaginn frá Iheimili hinnar látnu, undir umsjón hra. S. J. Jóhannessouar. Bæjarstjórnin hefir hafnað boði gas gerðarfélagsins, sem var i þá átt að fengi fól. 15 ára einveldi skyldi það færa niður verð á ljósagasi nú þegar úr $3 í $1,70 þúsund fetin, og selja hitunar- og matreiðslugas á $1,50 þúsund fetin og hvorttveggja að lækka í vejði á hverj- um 5 árum. Bæjarstjórnin ætlar nú að leyfa gasfélögum sem vilja að bjóða í einkaleyfi. Hra. 0. G. Akraness biður oss að láta þess getið, að hann afturkalli það sem hann- sagði, að H. S. Bardal, en ekki Ný-íslendingar hafi verið skuld í en libej'al að ákveðin nöfn manna komust ekki á ákveðnum tíma til Chicago* Hann hafði alt annan mann í huga, þó hann í einhverju hugsunarleysi ritaði nafn Mr. Bardals, Eins og við var búizt náði R. W. Jameson kjöri hér i bænum á þriðjudag- inn, fékk um 1160 atkv. umfram bind- indispostulann Taylor, sem kafnaði i bindindislóninu. Það má segja r hann, að hann “átt.i erindi í lónið”. Alls komu fram um 3,500 atkv., á móti 5,976 í síðastl. Júní. í Macdonaldkjör dæmi náði Dr. Rutherford kjöri með eitthvað um 450 atkv. mun. Sá sem móti honum sótti er gamall og reyndur Greenwayingur, Kenneth McKenzie að nafni, en telur sig nú ‘patrón’ fremur Það er búizt við að S. J. Jackson, fylkisþingmaður Rockwoodmanna, fái innan skamms stöðu við betrunarhúsið á Stony Mountain, og þar af leiðandi að aukakosningar séu visar í því kjör- dæmi innan skamms. I tilefni af þvi héldu conservatívar i Rockwood al- mennan fund hinn 22. þ m. og kvöddu J. M. Toombes sveitarráðsoddvita til sóknar sem þingmannsefni í væntanleg um aukakosningum. Ný dáinn er í West Selkirk þjóð- hagasmiðurinn Jón fvarsson, nær sjö- tugur að aldri. Hann var fæddur og uppalinn í Árnessýslu, en flutti þaðan á þritugsaldri norður i Húnavatnssýslu og þaðan til Ameríku árið 1874, þá til Ontario Þaðan fór hann árið síðar til Nova Scotia og bjó þar til 1881, er hann flutti til Winnipeg. Síðan hefir hann búið í Nýja íslandi ogSelkirk. PAINES. Nafn og orðstír vega mikið. Paines Celery Compound við- heldur heilsu og kröftum. Láttu engan koma þér til að taka neitt í þess stað. “Paines !” Volduga, töfrandi nafn sem talar auðæfi, heilsu og von inn hjá þúsundum sjúkdómsbeygðra manna og kvenna. “Paines !” Sá undrafulli græðari sem læknar þegar öll önnur meðul reyn- ast einskis nýt. “Paines !” Þú bjarta vonarstjarna þess volaða, sem færir gleði og nýtt líf þegar læknarnir hafa sagt sjúkdóminn óbætandi. Nú er timinn að brúka Paines Cel- ery Compound ef þú vilt verða glaður og beilbrigður. i Hjartað nýrun, lifrin og maginn, — í meiri hluta fólks eru þessi h'ffæri i ó- reglu þegar vorar, og þurfa hjálp og Styrk til þess að geta unnið verk sinnar köllunar, Ef nokkuð af þessum liffærum er ör- magna i yður, þá er alt yðar taugakerfi í skökkum skorðum og lifi yðar hætta búin. Paines Celery Compound kemur reglu á hjartað og önnur líffæri. Það hreinsar blóðið, bætir hægðirnar hjálpar svefni og styður og styrkir allan líkam- ann, svo að þér verðið færir um að berj- ast. við hita sumarsins og sjúkdóma sem því fylgja. Munið eftir að “Paines” er lyfið sem læknar. Neitið því sem sagt er að sé “eins gott,” sem verzlarar bjóða yður. Biðjið um Paines Celery Compound og sjáið um að þér fáið það. í Pembina-blaðinu “Pioneer Ex- press”, dags. 23. þ. m. er sagt að Jakob Lindal, Einar Guðbrandsson og Miss Elín Thorlacius hafi ætlað að leggja af stað til íslands á laugardaginn 24. þ. Miss Thorlacius og Einar segii blaðið að fari fyrst til Noregs til að heimsækja ættingja og vini, þaðan á sýninguna í Stokkhólmi og syo til Kaupmannahafnar og til íslands um miðjan Júní. Fregnriti blaðsins a Garð- ar segir flóð mikið í öllum lækjum nið- ur um Pembinafjöllin, að brýr hafi skemst og flotið burt og að póstgöngur hafa verið óreglulegar vegna flóðsins. Sas:a prédikarans. Rem aðrir dauðlegir varð hann veikind- um að bráð. Dr. Agnews Cat- harral Powder var það sem styrkti hann til heilsu aftur, og leyfir hann góðfúslega að nafn sitt sé brúkað til þess að segja frá því öðrum til leiðbeininp-ar. Sér Chas. E. Whitcombe, Rector St. Andrews Episcopal kyrkjunnar og for- maður St. Mathew’s kyrkjuskólans í Hamilton, Ont., var þungt haldinn. Dr. Agnews Catarhal Powder læknaði hann og kunngerir hann nú heiminum.að sem einfalt, óhult og áreiðanlegt lyf eigi það ekki sinn líka. Það linar Catarrh á 10 mínútum og læknar til fulls. Læknir einn gamall gaf upp læknri störf sín, en áður hann gerði það fyrsi fult og ait, fann hann það skyldu sína að gera meðborgurum sínum kunna samblöndun lyfs eins úr jurtaríkinu, er kristniboði eínn úr Austur-Indlandi hafði sagthonum frá. Á meðal það fyr- ir fult og alt að lækna tæring, barka- bólgu, kvef, andþrengsli og alla aðra háls- og lungnasjúkdóma. Það er einn- ig óyggjandi meðal við allskonar tauga slekju og taugaveiklun. Var læknirinn búinn að reyna kraft þess í þúsund til- fellum. Knúður af hvötum þessum og lönguninni til að létta mannlega eymd, skal eg borgunarlaust senda fyrirsögn á tilbúningi lyfs þessa til allra. er þess óska, á þvzku, frönsku og ensku, með skýrum leiðbeiningum fyrir notkun þess. Sendist meo pósti að fenginni ut- anáskrift á bréfspjaldi með tilgreindu blaði því, er auglýsing þessi var í fundin. W. A. Noyes, 820 Powers Block, Rochester, N. Y. Umíerðar presturinn. Rauðá heldur áfram að hækka, þó hægt fari. Landið með fram ánni suð- urundan er meira og minna vatni flotið, þó hvergi eins og umhverfis Emerson og suður þaðan all-margar míiur Bandaríkjamegin við landamærin. Fylk isstjórnin leigði gufubátinn “Assini boine” á fimtudaginn (sumardaginn fyrsta) og sendi hann um kvöldið af stað til Emerson með eldivið og vista- forða handa fólki i Emerson og víðar, ef það er í nauðum, og mun tilgangur- inn að taka fólk burtu úr húsum, sem hætta er á að fljóti. A fimtudaginn kom allmikið íbúðarhús fljótandi eftir Rauðá og strandaði sunnanvert við bæinn. Situr það nú fast og snýr upp það sem niður á að vera, Hvaðan það er þykir óvíst, en getið er til að það sé komið alla leið frá Fargo. Rauðá byrj- aði að lækka i Emerson hinn 23. þ. m.. en litlu munar enn. í dag (þiðjudag) er áin tæpum 11 fetum lægri en Main Str. En er að visu að fhækka, en svo lítiðað litlu munar á dægrinu. Kristnin á honum þakka mikið að Fyrr á tímum urðu þeir oft að þola mikiðerfiði og illa meðferð í Can- ada. Saga eins af þeim, sem nú er kominn á efri ár. Tekið eftir Simcoe Reformer, Til forna voru kenningar Metho- PYNY-PECTORAL Positively Cures COUGHS and COLDS in a surprisingly short time. It’s a sci- entific certainty, tried and true, soothing and healing in its effects. W. C. McComber & Son, Bouchette, Que., report In a Mter that Pyny-l*eotoral cured lím. C. Gai-cnau of chronle rolcl in i-hestanrt hronchial tub*«. anrt aI.io cuied W. G. McCouiber of a lunt'-ntandin* cold. Ms. J. II. Hutty, Chemist, 528 Yonge St., Toronto, writss: " As a j^eueral comrh and lunj? «yrup Pyny- Pectoral is a most invaluablo preparatioii. It has giv*.*n the aaiiafaction to a 11 who haro tried it, many havlng sj»okcn to ma of the lxuieflts dcrived frora iu u.ie in thetr lauiilies. Ii is Kuitable for old or y«»ung, l>«ing pieasant to the tiate. Its sale with ine liai ]xv»n wonrterful, önrt I c.\n always r«cornniöUd it aa a safe and íoiiabie cougU inedicino. * largc Bottle, 25 Ct». DAVIS & LAWRENCE CO., Ltd. Sole Proprietors Montkeal ii'sJZSEg’ Allir vilja góð föt með góðu verði. Þú getur fengið þau hjá Deegan, Hin árlega vorverzlun vor stendur nú yfir. Blá drengjaföt........$1,50 Drengja treyja, buxur og vesti $2.75 Drengjaföt úr vaðmáli.$2,00 Drengjabuxur, allar stærðir 50 og 75c. Do. sneplótt.$2,50—$3.00 Húfur, hattar og skyrtur með mjög Do. úr biáu serge.$4,00 lágu verði. Karlmannahuxur $1,00 og $1,25. Karlmannaföt, Hattar, Húfur og Hálsbindi, alt með lægsta verði. T7I A \T Merki : Stór hanzki. U Ju Ju VJ A ll 9 550 Main K(r. dista umbreiddar í Canada af umferða prestum. Til þess þurfti með mjög sterkri heilsu og góði líkamsbyggingu áhuga á málefninu og stöðfestu til að framfylgja því. Það var ekki auðvelt að vinoa það verk sem þessir menn tóku sér fyrir heddur, en þeir voru sterkir í trúnni og vonin um endargjald að lokum. Margir féllu á leisinni, en aðrir börðust og sigruðu, og eru sumir þeira nú orðnir aldarhugnir menn. lifandi glaðir í þeirri von að bráðum eigi þeir að fá sitt hið síðasta endargjald. Flestar þessar gömlu hetjar eru nú liættar við reglubundna vinnu í kyrk- junar þjónustu, og lifa nú á eftirlaun- um í kyrð og spekt í bæjum eða bújörð- um og bíða þess að verða kallaðir. Rev. David Williams sem á heima tvær mílur suðvestur af Nixon Ont. í Windham township Norfolk County, var einn af þessum forntíðar hetjum. Hann var hraustur að heilsu til, og þó hann byrjaði án þess að hafa mikla mentun tókst honum með miklum erfið- munum að verða prestur. Hann var hiðfyrsta barn er fæddist í hinu fyrsta húsi í Glen Willíam nylenduna móður- bróðir hans. Rev. Williams er nú sjöt- ugur að aldri og hefir átt hér lieima hin 36 árin. Hann hefir í mörg ár þjást af nýrnaveiki, og hefir reintallskonar með- öl en ekki batnað að af þeim neitt að mun, og í October 1895 fékk hann lima- fallssyki. Hann skánaði þetta að nokk- ru leiti aftur, gat farið að tala en minn- var svo lólegt aðhann þurfi oft að hugsa sig um nokkrar mínótur áður en hann gat munað nafn þess sem hann var að tala við þó honum væri sagt hvað eftir annað. Einu sinni þegar hann ætlaði til kyrkjuð þurfti hann að tala við ná- búa sinn sem hafði verið honum kunn- ugur í 20 ár. en hann gat ómgöulega munað hvað hann hét fyrr en eftir langa umhugsun. Fyrir utan þetta ólag á hugsunar- færinuleið hann óbærilegar þrautir lík- amlega. Hann átti vanda fyrir höfuð- verk sem ýmist setti sig framan eða aftan í höfuðið eðn þá í gegnum það fyrir aftan eyrum. Einnig ætti hann vanda fyrir þrautir í hakinu mjöömun- og fótunum, hann þjáðist svo mikið að hann gat nánast sofið, og hann léttist altaf þangað til hann vóg að eins 146pd, Desember 1895 fór hann að verða vonlítill og fanst hann finna á sér að hann mundi eiga skamt eftír ef ekki kæmi bráður bati. Hiun 20. Des. las hann í blaðinu Reformer um mann sem hafði læknað sig með Dr. Williams Pink Pills og fekk hann þá þegar það innfall að skrifa til Brockville eftir töluverðu af þessu frá- bæra meðali. Honum fór undireins að batna af þessu meðali ”og hefir honum farið mjög fram af þvísíðastl. ár, Hann hefir nú engar þrautir og minni hefir hann nú hér um bil eins gott og hann hefir nokkru sinni haft, ogútlit fyrir að honum batni algerlega er mjög svo gott Hann hefir þyngzt um 20 pund síðan hann fór að brúka Pink Pills. Mr. Wel- hams segir: ‘Eg get mælt með Pink Pills. og af alhuga ráðlagt þeim sem eru veikir eins og óg var, að brúka þær’. Dr. Williams Pink Pills eru blóð- hreinsandi og taugastyrkjandi. Þær bæta blóðið og útrýma þannig sjúkdóms efnunum úr likamanum. Það eru til margar tegundir af pillum sem lita út líkt og Pink Pills, sein menn ættu að varast. Ekta Pink Pills fæst að eins í öskjum með merki félagsins á umbúð- unum: “Dr. Williams Pink Pills for Pale People”, Takið engar aðrar. Gróð kona.—Veikt hjarta. Hvenæf er líf elskenda vorra valtara.en þegar það er snortið af hjartveiki ? Ef þér eigið vanda fyrir þá veiki, þá hafíð Dr. Agnews Cure for the Heart við hendina, því það er hið eina sem veitir léttir innan 30 mín- útna og læknar til fulls. "Þetta vottar, að kona mín hefir þjáðst af hjartveiki í meira en 30 ár og er ég hafði reynt alla lækna og meðul án nokkurs bata, keypti ég tvær flöskur af Dr. Agnews Cure for the Heart og henni hefir batnað meira af þvi, en við alla þá lækna og meðul, er ég hafði áður reynt. Eg er glaður að vitna um ágæti þessa iyfs.” AARON NICHOLS. Peterboro, Sraith Tp. VOTTORÐ. Mér er ánægja að geta þess, að dótt- ir mín, sem um undanfarinn tfma hefir þjáðst af gigtveiki, er nú nær því heil heilsu. og þakka ég þann bata algerlega hinu ágætameðali “Our Native Herbs.” Ármann Bjarnason. Alexander Ave, Winnipeg. Islendingar sem þjást af gigtveiki eða sjúkdómum sem stafa af óhreinu blóði, gerðu vel í að reyna þetta ágæta meðal. $1,25 virði endist í 200 daga. Fæst hjá Gunnlögi Helgasyni, 700 Ross Ave., eða Jóh. Th. Jóhannessyni, 392 Fonseca Str. Gerðu betur ef þú getur. Það sem er í Blne Store verður að fara Merki: Blá stjarna 434 lainSt. ntjög vönduð, $13,50 Vér seljum þau...... Wcst End Drugg Slore. (COLCLEUGH & COR Ross & ISABEL STR. co. Selur skólahækur og ritföng, busta, svampa, handsápu, leikhnoða og “Base Ball”-hnetti. Skozkt Maccaba neftóbak og afarmargt annað sem ekki er rúm til að telja. Fádæma kjörkaup. Gott og ódýrt hús og lot til sölu í Glenboro, stærð 14^ 20, og stórt eldhús áfast við, stærð 10X20, hefir verið brúk- að fyrir “Boardinghouse”. Allir innan stokks munir fást með, ef æskt er eftir, —Gott fjós fylgir og með í sölunni og ýmislegt fleira, Lysthafendur snúi sér persónulega eðahréflega til undirskrif aðs. Glenboro, 12. Apríl 1897. Gísli Jónsson. “Siiiinaiifari,” Fræðiblað með myndum. Kemur út íj Reykjavík einu sinni á hverjum mánuði. Eina íslenzka ritið er stöð ugt flytur myndir af nafnkunnum Is lendingum. Ritstjóri og eigandi Þotsteinn Gíslason. Blaðið kostar í Ameríku, fyrirfram borgað, einn dollar árgangurinn. Eldsabyrgd Vér vonum að íslendingar komi til okkar þegar þeir þurfa að setja hús, innanhúsmuni og verzlunar- vörur í eldsábyrgð. Vér höfum sterk og áreiðanleg félög, og ger um vel við þá sem skifta við oss. Carruthers & Brock, 453 Ilain St. TÆRING LÆKNLÐ. Drewry’s Celebrated Buck Beer. Þegar Bock-öl kemur á markaðinn er auðsætt að vorveður og hiti er í nánd. Það er fyrirrennari hátíðarinnar, þegar menn alment ‘æskja eftir léttu, svalandi öli með gullnum blæ. Bock-öl er gert úr “amber” malti, sem er btiið til sérstaklega fyrir þessa öltegund, og er hið ágætasta meðal til að bæta og hreinsa blóðið, Til heimabrúks seljum vér þetta öl I hólfmerkur flöskum, ein kolla I hverri, sem er hentugasta og besta stærð- in til að geyma í heimahúsum. J. F. MITCHELL, Photographer. Photographic Studio 211 Rupert St. Telephone 511 Winnipeg, - - Man. # HB##### * “BICYCLES” Eg hefi samið um kaup á nokkrum reiðhjólum (Bicycles), sem eru álitin ein af þeim AI.LRA BEZTU, sem búin eru til. Þau ódýr- ari eru áreiðanlega betri en nokkur önnur, sem ég þekki fyrir þá pen- inga. • Karlmanna-hjól eru $40, $55, $75, og $100. Kvenn-hjól $55 og $75. Nokkur afsláttur ef alt hjólverðið er borgað út í hönd. Hjólin eru til sýnis f búð Mr. A. Friðrikssonar, og á skrifstofu Lðgbergs. Komið og skoðið þau. B. T. BJORNSON. *»»#*<^........ >«»»»» Vorföt fyrir karlmenn, dökk og grá á lit og $7,50 ®q qn virði. Vér seljum þau. Alullarföt fyrir karlmenn, með allskonar litum móleit, ©r; 7K og stykkjótt $9,50 virði.fyrir ° Alullarföt fyrir karlmenn, Virði; $8,50 F ín karlmannaföt. Þessi föt eru búin til eftir - nýjustu tízku og vönduð að ®-< o p,a öllum frágangi. Ættu að kosta 16—Í8. Vérseljumþau Föt úr skozku vaðmáli. Þess föt eru öll með beztafrá- gangi og efnið í þeim er alull q rtn ættu að kosta $25,00. Vér seljum þau á.......... Barnaföt Stærð 22—26, ættu að kosta 1 ca $2,00. Vér seljum þau á.... Drengjaföt úr fallegu svörtu vaðmáli, sterk os endingargóð, $8,00 $4,50 virði. Vér seljum þau á.... Buxur! Buxur! Buxur! Hvergi í heimi eins ódýrar. Karlmannahuxur............$1,00 Skoðið karlmannabuxurnar fyrir $1,25 Og ekki síður þær sem kosta $1,50 Enginn getur selt jafngóðar buxur og vér fyrir............. $2.00 Karlmanna “FEDORA” hattar svartir, mórauðir og gráir, með lægsta verði. THE BLUE STORE bláMstjarna. 434 Main 5t. A. Chevrier. PJörlernPacííicRy. Getur selt þér farbréf VESTUR, til Kootenay (einasta h'na). Victoria Vancouver, Seattle,Tacoma, ogPortland er í sambandi við brautir sem liggja þvert yfir landið, póstskip og sérstök skemtiferðaskip til Alaska. Fljótasta leið og bestir vagnar til San Francisco og annara staða í California. Sérstakt gjald fyrir “túrista” alt árið. SUÐUR, Bestu brautir til Minneapolis, St. Paul Chicago, St. Louis etc. Hin eina braut sern hefir borðvagna og Pullmanvagna. AUSTUR, Lægsta fargjald til allra staða í Austur- Canada og Austur-Bandaríkja, gegnum St. Paul og Chicago eða vatnaleið gegn- um Duluth. Greið ferð og engin við- staða ef þess er krafist. Tækifæri til að skoða stórborgirnar á le’ðinni ef menn vilja það heldur. Lestagangur til Dul- uth í sambandi við N. W. T. félagið, Anchor línuna og N. S. S. félagið. TIL EVROPU, Káetuplás og farbréf með öllum gufu- skipalinum sem fara frá Montreal, Bost- on. New York og Pniladelphia til staða í Evrópu, Suður-Afríku og Australíu. Skrifið eftir upplýsingum eða finnið thiiN, S. Fee, General Passenger Agent, St. Paul. eða II. Swinford General Agent Winnipeg Winnipeg Oflflce Cor Main & Water St. “BJARKI,” ritstjóri Þorsteinn Erlingsson, langbesta blaðið sem gefið er út á Is- landi. Kemur út í hverri viku. Kostar að eins $1.00 um árið. Útsölumenn fá góð sölulaun. Skrifið til „ „ M. PÉTURSSONAR, P.O. Box 805, Winnipeg. Itrnnxwick Hotel, á horninu á Maine og Rupert St, Winnipeg. Hvergi í bænum betri viðurgerningur fyrir $1 á dag. Bestu vin og vindlar. Fríflutn- ingur að og frá járnbrautarstöðvum. McLaren Bro’s, eigendur. íslenzkir mjólkursalar. S. M. Barré, smjör og ostacerðar- maður, hefir í hyggju að setja upp smjör- gerðarhús í nánd við skrifstofu sina á horninu á King og Alexander St., ef hann getur fengið næga mjólk hjá mjólkursölumönnum i bænum til að byrja fyrirtækið. Hann mælist til þess að allir sem hafa mjólk í aflögum, eða eru líklegir til að hafa meira heldur ea Aeir þurfa að brúka yfir srmarið, finn sig að máli Jiessu viðvíkjnndi. Þetta ætti að koma sér vel fyrir fs- landinga ekki síður en aðra.

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.