Heimskringla - 24.11.1898, Blaðsíða 3

Heimskringla - 24.11.1898, Blaðsíða 3
HEíMSKRINGLA, 24. NOVEMBER 1808 Dánarfregn. Jóhannes Maí;núsaon var fæddur 30. Júní 1827 í Heyholti í Landmanna- hrepp í Bangárþingi. Móðir hans, ólöf Einarsdóttir, hafði iiann sór við hönd 3 fyrstu árin; ólst hann svo upp hjá föður sínum Mngnúsi Jónssyni í Haga i Holtum þangað til hann var tvítugur. Eftir það var hann vinnu- maður þar til hann giftist Guðnýu Helgadóttir frá Garðsauka 1862. Hann bjó 5 ár á Efrahvoli og 3 ár í Oddalang- ekru. 1871 flutti hann til Ameríku, var 6 árí Wisconsin, og vann þar skóg- arvinnu. 1877 fór ,hann til minnesota °g bjó á landi sínu í Lincoln Connty þar til hann dó, mánudaginn 7, Nóvem- mer 1808. Jarðaður 9. sama mánaðar. Kona hans 'var honum fráhverf og var hún eftir i Wisconsin. 1 dóttir, Elín nafni, einkabarn hans, er á lífi. — Hann átti 6 hálfsystkin — samæðra — hll á jíslandi. Jóhannes Magnússon var maður gæddur miklum náttúrugáfum, en því miður notuðust þær ekki, vegna skorts a mentun og fágun þeirri, er fæst med stöðugri umgengni og sambúð við sér mentaðri menn, Hann var mjög fróð- ur i sögu Islands og öllum fornsögum, en þar eð hann var lítt við alþýðuskap, yissu fáir um fróðleik hans. Hann var Islendingurí orðsins fylsta skilningi. og er því óhætt að segja að við fráfall hans só eínum íslendingi færra í þessari bygð. Hann hafði oft beðið mig að vera við útför sína og tala nokkur ord við leiði sitt, en þar ég vissi ekkert um dauða hans fyrr en í dag (11.), en hann var jarðsunginn þann n., þá liggur það í hiutarins eðli, að ég var þar hvergi nærri. Eg get þessa hér, ef ské kynni, að findist í bláu syrpu hans þessi áskor- *m hans, svo þá sé ekki hægt að bregða mér um það, að ég hafi svikið dauðann góðkunningja minn. SvO óska ég þess- um gamla kunningja mínum allrar hamingju fyrir handan hið ósýnilega á audinu sem vér allir flytjum til fyrr eða síðar. Má vera að hann verði þar betur skilinn en hér. G. A. Dai.mann. Hvergi fallegra hálstau í bænum en hjá ioinnion woalth. Af stað austur enn á ný með Northern Pacific járnbrautinni. Erá 5. Desember til nýárs selur Northern Pacific járnbrautarfélagið canadisk Excursion Tickets til allra etaða f Ontario, Quebec, Nova Scotia °g New Brunswick, gildaudi fyrir 3 mánuði frá þeim tíma. sem þau eru Seld. Þe;r sem kaupa þe-si Tickets, fá Viðstöðuleyfi á öllum stöðum sem þeir ska eftir, samkvæmt skilmálum þeirra jarnbrauta sem flutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir framyfir hina á- veðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgun, svo sem hér segir: 15 aga lenging $5, 30 daga $10, 45 daga b’ 60 daga $20. Farseðlar til Mont- baka aftur verða seldir á $40, ir hrntrettl au9tur kosta farbréfin fyr- °ar leiðir það sem þau eru vana- ega, seld aðra leið að eins. Það, er far- re frá Montreal til Quebec, New J-.-lck og Nova Scotia seljast með virði. Frekari upplýsingar fást á ? ri stofu Northern Pactfic brautarfé- agsins hér í bænum hjá H. SWINFORD, General Agent. Winnipeg. Dr. M. B. Halldorson, —IIENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. EDMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Main Strebt, Winnipeg. I/Vilkins& Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, \ TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS <3 DINWOODIE BECHTEL & PRATT, HEN5EL, N.=DAK. Verzla með 111 Alnavöru, Matvör, Stígvél, Skó, Fatnað, Hatta, Húfur oh allar mögulegar tegundir af Harðvöru Þeir hafa betri vörur og selja þær með lægra verði en nokkrir aðrir í nágrenn- inu. Sérstaklega óska þeir eftir verzlun íslendinga. Gleymið þeim ekki. Bechtel & Pratt, ““£2. 594 Main Str. AÐAMS BRO’S, 3ST- Selja allar tegundir af HARÐVORU, stórt og smátt, alt sem ykkur vanhagar um. Svo hafa þeir einnig alt það sem vanalega er selt í stærstu og fullkomn- ustu harðvörubúðum. Sérstakleg bjóða þeir ykkur SJALDGÆF KJÖRKAUP Hitunarofnum og Eldamaskínum. Þeir hafa meiri og betri byrgðir af þeim en nokkur annar i Pembina County. ADAMS BROS, Cavalier, \. I). ##########*############### # # # # # # # # # # f # Borð hillur og bekkir, með ágætis Fatnaili fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af öllum tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna # /u/VLrt fíl/m úr lambskinnum frá Búlgartu, UJJUIII, hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Ástralíu, o. fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. # # # # # # # # # # Í # D. W.______________, 504 Maiii Street Beint á móti Brunswick Hotel. # * ########################## B. G. SKULASON ATTOBNEV AT LAW. SKRIFSTOFA f BEARE BLOCK. iiiraml ForlíS, X. D. FYRIR FJÖL- I SKYLDR Heimavinna Við viljum fá margar fjölskyldur til að vinna fyrir okkur heima hjá sér, stöðugt eða að eins part af tímanum. Vinnuefnið sem við sendum er fljótlegt og þægilegt.og sendist okkur aftur með pósti þeg- ar það er fullgert' Hægt að inn- vinna sér mikla peninga heima hjá sér. Skrifið eftir upplýsingum. THESTANDARD SUPPLYCO. Dept. B., — London, Ont. Þegar þú þarfnast fyrir <«l<‘raiign ---þá farðu til- rixrivtAixr. Hann er sá eiui útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér i vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. R. Inninn & Co. WINNIPEG, MAN. í lCC er geðfelt að básúna vora eigin dýrð. Eu stundum virðist það þó vera nauðsynlegt, einkum ef maður hefir eitthvað til að selja, Því einhvernvegin verður maður að koma orðum til fólksins og láta það vita hvað maður hefir að bjóða og með hve hagfeldum kjörum maður hefir gert innkaup sín, og að það se fólksins eigin hagnaður að kaupa nauðsynj- ar sínar einmitt á þessum stað. Vór erum sannfærðir um að vér getum gefið hin beztu kjörkaup sem nokkurstaðar eru fáanleg í þessu landi. Ef þér eruð fáanlegir til að eyða ofurlitlu af yðar dýrmæta tíma til þess að skoða vörur okkar og verðið ó þeim, þá munuð þér sannfærast um að vér vitum ura hvað vér erum að tala. Ætíð hinar beztu vörur með lægsta verði hjá CAVA.LIER, ZEsT ZD-ÁKZKI. ########################## # # # # # # # # # # # 1 # # # # Hvitast og bezt ER- Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # # # # # # # # # # # # # # # ########################## hafið þið bráðum nóga, og þá ættuð þið að muna eftir fallega gullstázinu hjá honum R. BRANCHAUD. Ekkert nema það allra vandaðasta fæst hjá honum. Hann ábyrgist sjálfur alt sem hann selur ykkur. Og þá vitið þið hve vel hann gerir við alla hluti. Það borg- ar sig ekki fyrir ykkur að kaupa jafn- dýran varning hjá þeim sem ekki vilja ábyrgjast hann sjálfir. R. Branchaud, Cavalier, N. Dak. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllum ber saman um að sé hið ódýrasta ogþægilegastaog skemtilegasta gestgjafahús i bænum. IVdi ad eiiiM $ l .00 a dag;. Ágæt vín og vindlar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— -v Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlandinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. Allskonar vín og vindlar. 1/eiinon & llebb, Eigendur. Mauhattan Horse aod Cattlc Food er hið bezta þrifafóður handa gripum. Tilbúið af R. H. Peel, Winnipeg, Man. Mr. Gunnar Sveinsson mælir með þessu gripafóðri. John O’Keefe, prófgenginn lyfsali, CAVAVIER, N-D. Meðöl eftir læknisfyrirskrift afhent á hvaða tíma sem þarf. Búðin opin nótt og dag. John O’Keefe- Steinolia Ég sel steinoh’u hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. —------------------9---- Ef þér viljið fá g<5ð og ódýr Vinfóng, Þá kanpið þaa að 620 Hain St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar möeulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine &, Logan Str. DREWRY’S Family Porter er alveg ómissandi til að styrkja og bressa þá sem eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið, færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá banda mæðrum með börn á brjósti. Til brúks í heimahús- um eru hálfmerkur-flöskurnar þægilegastar. Eivard L. Brevry. Redwood 4 Empiri Brewcries. Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KET BRAND ERATED WATERS. Grand Pacific Hotei K, I*. O’Donohoe, eigandi. Ágæt herbergi og ðll þægindi sem beztu hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. larket Sfreet, Ge<jnt City Dall ---WINNIPEG, MAN.---- OLI SIMONSON ICÆLIR MKÐ SÍNU NÍJA 718 Mnin Str. Fæði $1.00 á dag. Rriinswid Hotel. á^horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistiliú bænum. Allslags vín og vindlar í. s þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, eigendi Iroqnois llotel, A Main Str. Andspænis City Hall. J. L. JOIINSON, eigandi. Munið eftir Því að beza og ódýrasta gistihús (e! ’ r gæðum), sem til er í Pembina Co. •■< Jennings House, Cavalier, W. DaN F. E. RENAUD, eigandi. Canadian Pacific RAILWAY- EF ÞU heflr í hyggju að eyf i ▼etrinum í hlýrra loft> lagi, þá skrifaðu oss og spyrðu um farnjald U1 California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bertnuda og Vest-Ir.día eyjanna, eða heim til gamla landsins Niðursett far. Snúið ykkur til næsta C. P. R, um • boðsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traffic Manager, WlNNIPRO, MAX. N«rta Pacific R’j " IME TABLE. MAIN LINE. Arr. Arr. Lv Lv ll.OOa l,30p Winnigeg l,05p 9,30a 7,55a 12 Ola Morris 2,32p 12,0íp 5,15a ll,09a Emerson 3,23p 2,45i 4,15a 10,55a Pembina 3,37p 4,15f 10.20p 7,30a Grand Forks 7,05p 7.05(1. l,15p 4,05a vV pg Junct 10,45p 10,30p 3,50p Duluth 7,30a 8,10p Minneapolis 6,35a 7,30p St. Paul 7,15a MORRIS-BRANDON BRANCH. Dep, ’ § Ar r. 10,30» .... Winnipeg 4,00 l‘2,15p .... Morris 2,20 1,18p .. . .Roland 1,28 l,36p ... .Rosebank 1,07 1,50p 12,53 2,25p .... Altamont 12/21 2,43p .. . .Somerset 12,03 3,40p ... .Greeuway 11,10 3,55p .... Baldur 10,53 4,19p ....Belmont 10,35 4.37p .... Hilton 10, i7 5.00p Wawanesa 9.55 5,23p ... .Rounthwaite 9,34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p.m 7,30 p.m Winnipeg Port laPra’rie Arr. 12,55 p.m. 9,30 a.m. C. S. FEE, H. SWINFORD. Fen.Pass.Ág.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg. — 68 - Cúba og i0]jS;ng námu þeir staðar um hádegi U'1 ^Rt austurenda eyjarinnar,. fáar mílur frá Baracoa hérsðinu. Það var þýðingarlaust að halda lengra, uema þeir fengju frekari upplýsingar. í tvo *aJ’a hbfðu þeir ekki séð nokkurn mann og vissu þeir þó að landið var krökt bæði af uppreistar- mönnum og spönskum hermönnum. Það var ljómandi skemtilegt kvöld. Regn hafði verið lítið nokkra daga og landið leit út sem væri það aldingarður garðanna. , Lins og það ræri samkomulag beggja þeirra nnntist hvorugur ferðamaðurinn á neitt, sem skeð hafði þegar þeir voru teknir {veitingahús- mu, 0g vissu þó báðir að hvor þeirra var einlægt um það að hugsa. Grunaði Anitu aldrei að fé- jagi sinn vissi um leyndarmál sitt; enhann hefti r'KU ®ina að lata eigi í ljósi það sem lijartanu var næst, og hafði afráðið að hún skyldi ekkert Vita fyrri en hún væri komin heiláhúfi heim aftur til frænda sinna. “Það er ekki til ntins að halda lengra, Chi- qnito”, sagði Preston. er þau fóru af baki. “Það er eins liklegt að við finnum herbúðir Gomez að baki okkur sem framundan. Við skulum biða ér til morguns og beygja svo af leið og vita hvort við verðum ekki vör við einhverja lifandi ? ePni1' Maður skyldi ætla að eyjan væri mann aus, ef maður lenti hér einhverstaðar nærrí. En að sannar einmitt það. að bæði Cúbamenn og oþánverjar eru mjög nærri okkur”. Peir höfðu tekið reiðfærin af hestunnm og -69 — ætluðu af fara að búa þar um sig, en hrukku þá upp við það að aeyra byssuskot. Það var á að gizka mílu í burtu og fylgdi því fljótlega skothríð mikil og uxu livellirnir og drunurnar með hverju augnabliki. “Það er orusta !”, hrópaði Chiquito og var æstur nokkuð. “Það heyrist vera svo”. “Við skulum fara”. “Við skulum fara þangað, ef að þú vilt lofa mér því að passa þig með að vera einlægt nálægt mér”.J Hann lofaði þvi. Þeir fóru á bak aftur og héldu varlega áfram í áttina til skotanna, sem nú linti ekki nokkra stund. Milli þeirr og skothríðarinnar var hæð ein lítil. og fóru þeir upp á hana og komu þar loks á flöt einn og sán þaðan yfir allstóran dal. Það var stórkostleg, 3n voðaleg sjón. sera þeir sáu, því að þeaar þeir litu yfir ornstuvöll- inn var orustan sem hörðust. Var þá flokkur fótgöngumanna spánskra að ráðast é uppieistar menn, sem voru hálfu liðfærri. Uppieistarinenn börðust hraustlega, en voru þó hægt og hæut að láta undan síga, og létu marga nienn sína daoða eftir á vigvellinum. En alt i einu snarast þar fram lítill flokkur kúbanskra manna og gerir hið hai öasta áhlanp á óvinina og gátu þeir slitið einn flokk þeirra írá megin liðinu. Svo fara þeir i höggorustu og berst þar mað ur við mann, og væri einn uppreistarmanna að — T2 — færi en Preston festi hvfta klútinn sinn í prik eitt og veifaði þessu vopnahlésmerki yfir hæðar- brúnina. En undireinsog þeir sáu merki þetta, heyrð- ust nokkrir samhliða hvellir og jafnmargar kúl- fóru i gegnum klútinn. “Svei þeim nú !” sagði Preston. “Þeir hafa atiðsjámilega enga Irú á þessu. Þeir eru líkatsir eiturflugum í búi Chiquito. Þeir hafa reiðzt af eínhvei ju og vilja nú hefna sfn á einhverjum”. “Bíddu við”, sagði sveinninn. “Ég hefi nokkuð. sem þeir munu ekki skjóta á”. Og úr brjóstvssa sínum dró hann upp lítið kúbanskt flagg. festi það á prikið í staðiun fyrir klútinn. gekk djatflega fram til að láta sjá sig og veifaði prikinu sem ákafast. Þegar Chiquito kom fram. heyiðist gleðióp þar neðia og var horium svo óðara skipað að koma niður. Leiddu þeir þá hesta sína og fóru hægt, og hægt niður bröttu hæðina þangað til þeir náiiin staðar á völlunum, þar sem orustan hafði nýlega staðið. “Hverjir eruð þið?” spnrð: einn hermaðurinn heldur rustaÞga. “Við koinum frá Manúel Garcia með send- ingar ti! Goinez hershöfðingja”. svaraði Preston undheins. ‘ Gomez hershöfðim.’i er hér ekki”. Fyi irgefðu mér. Ég sá hann rótt áðan, þe ar hann geiði hið hvat lega áhlaup, til að ná liki Martis úi hötidiiin óviiianna” ' Þi J eruð spáiiski.- njósuarmeiin, þá værum — 65 — það sem efst var i huga þeirra. Það var hála svell, sem hvorugur þeirra treysti sér út á. Við og við var einhver hermannanna að koma til þeirra, til þess að gæta að því að þeir gerðu engar tilraunir til undankomu. En það heyrðu bandingjarnír af tali þeirra um nóttina, aðútkljáð mundi þá þegar hvað gera skyldi við þá, að það ætti að skjóta þá um sólaruppkomu. En þó var einn vinur sá, sem þeir vissu ekki um, en það var gamla kúbanska konan, sem stýrði veitingahúsinu. Meðan slagurinn stóð hafði hún verið af- skiftalaus áhorfandi. Hún hafðiiarið að spjalla viðhermennina og hafði hlegið eins hátt og þeir að vandræðum hinna ókunnugu manna. En hún var kúbönsk og hugur hennar fylgdi málum Cúbamanna. Hún hataði alt sem spánskt var, og þegar þeir komn með bandingjana og hún fcr ofan í kjallarann eftir meira víni, þá datt hún i einni þeírri ferð og meiddi sig. Svo bað hún þá að afsaka sig, þegar hún var bún að hella á glös—• in þeirra, því að hún þyrfti að fara í annaðher- bðrgi að búa um meiðslið, sem hún hefði fengið. Var hún að eins í burtu örskamma stund, og sneri svo aftnr inn til þeirra, og batt þar um meiðslið að þeim áhorfandi. En einmitt á þeim augnablikum var lítill kúbanskur drengur, um lOára, að aldri, aðklifrast á bak á hest Prestons hnakklausann og þaut svo á stað ;út í myrkrið með skilaboð frá móðar sinni. Tveimur stundum seinna kom drengurinn aftur og lét hestinu inn í girðinguna, en skreid sjálfur þegjandi upp á loft og beið þar með hjart

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.