Heimskringla - 15.12.1898, Síða 4
mRMSfloaraLA, 8. desember iíss.
Hurra Fyrir Vetrinum!
Húrra fyrir yfirhöfnunuin, hlýju fðtunum,
húfunum, vetlingunum, nærfötunnui, og
öilu ðem hjálpar til að halda manni hlýjum.
Hér er búðin sem er troðfull upp nndir loft
af illskonar karlmanna og drangjafatnaði.
Altsaman það bezta í landinu, og það
mest á ríður : með undur lágu vardi.
Tbe
Commonwealtb,
HOOVER Sc, CO.
OORNER MAIN STR. & CITY HALL SQUARE.
Winnipeg.
Úrmakari hr. Þórður Jónsson er
fluttur að 290 Main St.—Sjá augl.
Hr. Hávarður Suðmundsson var
hér á ferð um helgina. Hann hefir nú
h eytt um utanáskríft sína, sem áður
var Lundar en er nú Markland, Man.
Stúkan Hekla ætlar að halda stóra
og vandaða skemtisamkomu 30. þ. m.
i minningu þess að hún er þá 11 ára
gömul. Prógrammið verður auglýst f
næsta blaði,
Mr, R. D. Johnston, sem býður sig
fram sem bæjarfnlltrúa fyrir ward 3, er
binn duglegasti maður. Hann er tré-
smiður og hefir af eigin rammleik unn-
ið sig í góð efni við handiðn sína. Hann
er hlyntur verkamönnum.
Mr. David J. Dyson, sem býður sig
fram sem bæjarfuhtrúa fyrir 8. kjör-
deild, hefir haft sæti í bæjarstjórninni
u.n tvö undanfarin ár. Hann er vel
hæfur maður og dugandi drengur og
Jiefir komið vel fram í bæjarstjórninni
þessi síðustu tvö ár.
Vér viljum minna lesendur vora á
hina fjórðu árshátíð Tjaldbúðarinnar
sem haldin verðar þar f kyrkjunni í
kvöld með skemmtisamkomu og ókeyp-
is veitingum. Söfnuðnrinn vandar ætíö
sérstaklega til þessarar samkomu og
ætti hun að verða vel sótt.
Einhverjar heiðurskonur hafa tekið
sig saman um að hafa dans á Northwest
Hall 21. þ. m. og verður ágóðanum var-
ið til að koma upp minnisvarða á gröf
þeirra Mr. og Mrs. Lambertsens sál.
Petta er mjög fallega gert og ættu menn
aö styðja að því að þetta hepnaftist. —
Dað var of lítið hlúð að Lambertsen
sal. lifandi og er þá vnokkru bætt ef
hlynt er að gröf hans látins.
Hr. Stefán Oliver, kaupmaður frá
S«dkirk, var hér á ferð á mánudaginn.
íslendingar í Selkirk hafa nú nýlega
leikið Skugga-Svein í þrjú kvöld, og
sairðj hr. 01iv*r að leikendunum yfir
höfuð hefði farist það prýðilega úr
h>Midi. Sami flokkurinn ætlar nú bráð-
le.'a að leika þar "Esmeralda.” Og
einnig hefir komið til tals rneðal þeirra
að leika Skugga Svein hér i Winnipeg
etnhverntíma bráðlega.
810.00 föt, hvergi betrí »n hjá
Cdtunionwenlfli.
Þeir Nikulás Snædal og Magnús
Kristjánsson frá Otto, Man., voru hér á
ferð um helgina. Einnig ísleifur Guð-
jónsson, Monar P. O. Man. og Oli
Linden, Hsllock, Minn.: Kristján Paul-
son og Sigurður Einarsson frá Gimli.
Mr. John O’Donohue býður sig fram
fyrir skólanefndarraann fyrrr 3. kjör-
deild. Hann er greindur og gætinn
maður og á skilið traust kjósendanna.
Auk þeirra sem annarstaðar eru
nefndir, fhafa þessir utanbæjarmenn
verið hér á ferð í vikunni og heimsótt
oss: Helgi Oddson og Sigursteinn
Oddson. Cold Springs, Man., Ásmundur
Kristjánsson, frá Argyle,
W Hinn t. þ. m. andaðist Björn Sig-
valdason að heimili sínu hér í bænum.
Hafði Jhann'’ kent lasleika um lengri
tíma og var það krabbamein innvortis,
Björ sál. var 53 ára að aldri og flutti
hingað til lands úr Vatnsdal í Húna-
vatnssýslu ; lætnr hann eftir sig konu
og einn son. Hann var meðlimur For-
esterstúkunnar ísafold, og hafði þar
81000 lífsábyrgð.
Hr. Joseph Skaptason, frá Hnausa.
Man., kom til bæjarins á sunnudaginn
var. Segir hann þá slysafregn, að verzl-
unarbúð þeirra bræðra Stefáns og Jó-
hannesar Sigurðson, hafi brunnið upp
til kaldra kola á föstudaginn var og
sama sem engu orðið bjargað. Var það
snemma dags eða um dögurðartíma.
Var margt manna í búðinni og ný-
kveikt í ofninum. gengu svo allir út til
morgunverðar og var búðinni læst og
lokum snúið fyrir ofnpípur. En þegar
minst varði var alt í báli. Kom hr.
Stefán Sigurðsson að og gat raeð harð-
neskju brotist inn og náð einhverju af
verzlunarbókunnra og hr. Jósep Skapta-
son náði einhverju af fötum. En ófært
var inn aftur. Einhverju hafði og verið
bjargað úr "Shanty” sem var á bak við
búðina. Búðin var full af vörum sem
margar voru nýkomnar frá Selkirk og
Winnipeg og mun hafa verið i henni
upp á fleiri þúsund dollara, en ábyrgð
að eins $1700. Hafa þeir þar beðið tjón
raikið. En sagt er að þeir ætli þegar
jafnharðan að reisa nýja búð og fá sér
nýjar vörur, og geta menn til að varla
muni vikan líða svoað ekki verði aftur
byrjuð verzlun þar. enda eru þeir bræð-
ur alþektir fyrir kjark sinn og dugnað.
Hr. Skaptason korn hingað einmitt til
þess að kaupa nýjar byrgðir af allskon-
ar vörum, sem fluttar verða norður nú
þegar. Hann fór heimleiðís aftur á
þriðjudag.
Rev. M J. Skaptason fer til Selkirk
á laugaraaginn, og verður þvi engin
messa á sunnudaginn f Unity Hall.
Kveðjusending til ritstj. Lögbergs
fráhra. B. F. Walters kom þvi miður of
seint til að komast í þetta blað . Vér
viljum fullvissa ritstj, Lögbergs um að
oss er raun í þessn og biðjum hann að
lifa í voninni um það, að greinin kem-
ur ínæsta biaði.
Mr. James G. Harvey hefir átt
heimili hér í bænum i síðustu 26 ár.
Hann á miklar eignir í 4. kjördeild.
Hann hefir áður verið bæjarfulltrúi og
hefir allmikla þekking á bæjarmálum.
Af þessum ástæðum meðalannars von-
ast hann eftir trausti og fylgi kjósend-
annaí 4. kjördeild. (augl.).
8. þ. m. héldu íslenzkir taflmenn i
bænum fund með sér og stofnuðu skák-
félag. í bráðabyrgðarstjórn voru kosn
ir: M. J. Skaptason. J, Júlíus og Kr.
Kristjánsson.
Fundi sína heldur félagið í salnum
inn af búð Kristjáns Kri stjánssonar á
Elgin Ave., er þar bæði telft og rætt
um málefni félagsins.
Innaa skams Ibúast félagsmenn við
að tefla brétíega við helz'u skákmenn í
nýlendum íslendinga beggja megin lín-
unnar,
Hra. Guðjón Thomas, úrsmiður,
fer á morgun til Selkirk og verðnr þar
á laugardaginn. Hann hefir með sér
ágætar og raíklar byrgðir af allskonar
gull og silfurmunum, úrum, gleraug-
um og yfir höfuð öllu þvi er að verzlun
hans lýtur, og selur alt með niðursettu
verði. Hann skoðar augu manna ó-
keypis og getur gefið hverjum manni
gleraugu við sitt hæfi, Hann hefir
vörur sínar til sýnis í verzlunarbúð hr.
Ólafs Loftssonar. Islendingar í Sel-
kirk ættu að nota þetta tækifæri og
kaupa af honum, Það er óhætt að trúa
hra. Thomas, hann selur aldrei sviknar
vörur.
Hra. Sigurður Anderson, uppfinn-
ari að hinum nýja gufusleða sem vér
höfura áður getið um, fór suður til Da-
kota fyrir tæpum 3 vikum siðan, til
þess aðallega að leita undirtekta manna
þar til að taka þátt í því með fjárfram-
lögum að byggja sleða þenna. Hann
kom heim aftur á mánudaginn og segir
alt hið bezta af sinni för; fékk hann á-
gætar undirtektir hvervetna, og leizt
mönnum þar prýðilega á þessa uppfind-
ing. Hann biður oss að geta þess, að
þessir menn hafi tekið að sér að veita
móttöku frekari tillögum: Joseph Wal
ter og Kr. Samúelsson. Garöar, Kr.
Kristjáns9on og Tomas Haldórsson,
Mountain. — Hann lætur hið bezta af
líðan landa þar og biður Hkr. að færa
beztu þakkir fyrir rausnarlegar við-
tökur.
A föstudaginn vargekk flokkur hinna
helztu Liberölu gæðinga hér í bænum á
fund Mr. Siftons sem staddur vur á
Manitoba Hotel á ferð sinni vestur.
Var erindi þeirra að ámálga við hann
um aðgírð á St. Andrews strengjunum.
Alls voru þar sarnankomnir eitthvað 50
manns og töluðu 15 þeirra og reyndu að
skýra fyrir ráðgjafanum nauðsyn þá
sem væri á verki þessu og hagnað þann
sem af því mundi leiöa. Svaraði Mr.
Sifton þeim í langri ræðu. Kvaðst
reyndar ekki geta lofað neinu um fram-
kvæmd í máli þessu, en sagðist vera því
J hlyntur (!) og lofaði að mæla með því
við stjórnina. Fór hann svo að habla
hlifiskyldi yfir C. P. R., sem sumir tölu-
menn höfðu dróttað að, að vildi svelgja
hinar smærri járnbrautir hér i Vestur-
landinu. — Sumum þykja þetta dauf-
Iegar undirtektir. og hyggja nú aðgerð
á St, Andrews strengjunum litlu nær,
þótt Liberölu garparnir sitji við stjórn-
völinn.
Urmakari
Þórður Jónsson
Fluttur
—til—
290 Main Street.
Beint á móti Manitoba Hotel.
Hangikjöt
til Jólanna og Nýársins.
Ég undirskrifaður hefi til sölu allra
frægasta hangikjöt af feitum dllkum,
sem ég sel við afarlágu verði. Alt er
flutt heim til kaupendanna strax og um
er beðið. Þeir sem heima eiga utan-
bæjar þurfa ekki annað en senda mér
postspjalds-pöntun og verður það þá
þegar sent til þeirra. En betra er að
gefa sig fram sem fyrst áður en byrgð-
irnar ganga upp. Herra P, J. Thomp-
son vinnur í búðinni of afgreiðir skifta-
vini fljótt og vel.
TH. GOODMAN.
539 Nellie Ave.
Winnipeg.
Auglýsing.
“Valið”, - Skáldsaga eftir Snæ
Snæland 50 cts. í kápu. Nýir útsölu-
menn: Jóhann Einarsson Duluth, Th.
S. Vestdal Minneota. G. A. Dalmann
Minneota, S. A. Anderson Ross Minn.,
Job Sigurðsson Ely N, Dakota, Hall-
dór Halldórsson Lundar Man., Gísli
Egilsson Lögberg, ogThingvalla, Niku-
lás Snædal Otto Man.. Sjá útsölumenn
og kaupbæti i nr. 3 og 9.
Hver sem sendir mér 50 cents fyrir
“Valið” verður sent það tafarlaust.
Kr. Asgeir Benediktsson,
350 Spence St. Winrtipeg, Man.
Gledileg' Jól!
Heiðruðu landar :—
Bráðum koma jólin og nýársballið
nafnfræga og er ég.yður tilþénustu
reiðuhúinn með að gera við skóna yðar
ef þeir skyldu ekki líta út sem æskileg-
ast, þá komið til min, ég skal yið þá
svo þeir líti út sem nýir séu og reynist
betri að sliti, og ég skal ábyrgjast að
það gerir enginn betur né Samvizkusam
legar eða fyrir lægra verð en ég. Eg
skal líka selja yður ljómandi fallega
nýjaskómjög vandaða, búna til eftir
máli, af hvaða tegund sem er.
Einnig hefi ég nú keypt tvær skerpi
vélar, aðra til að skerpa skauta, en aðra
sérstaklega fyrir skegghnífa, skæri og
alskonar eggjárn; skauta skerpi ég fyrir
nærri sama sem ekki neitt. Skegg-
hnífa holslípa ég og pólera og geri sem
nýir væru. Allir sem eiga skegghnífa,
hvort þeir eru nær eða fjær. ættu að
senda þá sem fljótast til mín, og þannig
spara sér peninga og það ómak að fara
til rakara. Ég ábyrgist alt þesskonar
verk skal verða vel af hendi leyst.
497 Alexander Ave. Winnipeg, Man,
S. Vilhjálmsson.
KJORKAUP
Á KVENNSKRAUTI.
Vér ætlum að gefa mikinn afslátt af kvennskrauti til þess aðselja upp vörurnar
fJ.50 Sailor hattat fyrir 90c.
$1.35 Gönguhattar fyrir $1.00
$1.00 Sailor hattar fyrir 75c.
75c. Sailor huttar fyrir 60c.
80% afsláttur af öllu kvennskrauti. Komið og skoðið vðrurnar.
c’avalier, n. dak.
“Extension”
Hin fegursta búð fyrir
vestan Aðalstrœti.
Hin stærsto búð.
Hið lægsta verð.
Komið og sjáið hinar miklu byrgðir af matvöru, leirtaui og glasvöru.
“Dinner Setts” ‘*Tea Setts” Svefnherbergja “setts” skraut bollapör o. f.
R. H. WINRAM,
Corner Isabel & Elgin Ave.
Teleplione 469.
20 Dagar til Jolanna
THE BLUE STORE.
Nerki : Blá Stjarna. 4 0 C liBnln _a
Ætíð hin ódýrast. 3 MÆ ÚUMl
Er enn TROÐFULL með TVÖFALT nieiraaf vörum en ættu að vera
þar um þotta leyti árs. Hvers vegna? Einmitt af því að TIÐARFARIÐ,
sem einskis manns er að ráða við, hefur verið stirt við oss í alt haust.
OSS ER ÞVÍ EIGI UM AÐ KENNA. Vörur þessar verða samt sem
áður að fara nú þegar, og seljast með eða án hagnaðar. Vór segjum
því til fólksins : Komlð í' KJÖRKAUPIN. .
Sólskin að síðustu segjum vér, eftir hin skaðlegu votviðri í landinu. Það
er ekki til neins að neita því, að það hefir algerlega eyðilagt fatnaðar og grá-
vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðum vér að segja
fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vörubyrgðir í búð vorri. Vér
verðum að koma þessum vörum í peninga og það nú strax. Eftirfylgjandi
verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara.
Karlmanna Tweed Buxur......$7.50 virði
“ góður slitfatnaður 8.50 “
“ Nýmóðins alfatnaðr 9.50 “
“ Aalullarfatnaðun 13.50 “
“ Skozk vaðmálsföt 16.50 “
nú á
$4.75
5.00
6.00
8.50
10 50
Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá $1.00
og þar yflr ; allar fyrir belming vanaverðs.
Drengjabuxur frá 50c. til $2.75; allar fyrir minna en
heliuing vanaverðs.
Drengjaföt fín og þykk.......$6.50 virði nú á
“ sterk úr alull...... 5.50 “ “
“ úr gráu vaðmáli.... 4.00 “ “
“ Sailor-föt........... 1.75 “ “
$4.00
3.50
2.50
90 cts.
Drengja Stutttreyjur í þúsundatali.
Drengja Ytirhafnir í þúsunnatali
Grávara ! Grávara ! Grávara !
Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú á $20—$22.50
“ Bulgariu lambskinns-yflrhafnir $38 virði, nú á $27
“ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25
“ ágætar Coonskinns-yflrhafnir $48.50 virði, nú á $37.50
Karlmanna Coonskinns-yflrhafnir $25—45 vbði, nú á $18—$35
“ Victorian Va.íaby yflrhafnir $16.50—28 virði,nú $12—24
Karlmanna Badger yflrhafnir og svartar skrautyfirhafnir á $10
Ágætir Geitaskinns og Buffalo-feldir við mjög lágu verði.
4»4 ,TI .4IN 8TK„ WISMlPKtt. CHEVRIER-
90— —96— —94— —91 —
h! .taeyjarinnar, sem treystandi var, Það gat
v. l verið að herbúðir G-rcia, rétt hjá Havana,
li- fðu verið teknar, og hver einasti vinur Chiqu-
it.i skotinn fyrir löngu síðan, Þau voru nú má-
stédauð, Pancho Manuel Garcia, móðir Anitu
o allir þeir vinir, sem hún átti í heiminum, að
ui.danskíldum þeim sern voru í herbúðum Go-
n z; og að líkindum var það svo, því að hver
ei «sti Spánverji óttaðist og hataði Garcia af
ölbi sinu hjarta.
En það var einmitt þetta, að Preston fékk
ei' iar fregnir um De Costa, sem kom honum til
þe-isád ráðast iþað, að gera Gomez hershöfðinga
a* rrúnaðarmanni sínum, því að Paucho hafði
lofnð því, að koma á eftir honum undireins og
hn n væri ferða fær, og eina ástæðan fyrir því að
h - n ii enti ekki þetta loforð, hlaut að vera sú, að
haun væri hindraður móti vilja sínum. En
h! rinn var sá, aðPanchovar nú i Morro-kast-
ab og hafði litlar vonir nm að sleppa þaðan lif
ai.ilí, en það var lengi eftir þetta að Preston
vi-si ekkert um það, að hann hefði verið tekinn.
Þeir höfðv flutt stöðvar sínar nær ströndinni
í vnn um að gufuskipið færi að koma. og á hverj-
U' degi var heill hópur manna að sópa sjóndeild-
ar h' inginn með sjónpipum sínum, til þess að
]e ra það uppi.en útverðir allir og varðmenn
vor u tvöfaldaðir.
Morguninn sem skipið kom. gekk Preston
til Gomez, til þessað ráðgast viðhann um Chiq-
uiio. og þegar hann gat fengíð gamla hermann-
irm til að ganga með sér þangað sem enginn
heyrði til þeirra, mælti Gomez ofur rólega :
En litla skipið var traust og bar sig vel. Það
reis hvað eftir annað upp á ölduhryggina miklu,
þegar þær virtus: ætla að veltast yfir það, og
þaut svo ofan í öldudalina raeð þeirri brunand'
ferð, að það var eins og lífandi vera, sem hefði
einsett sér að týna þar lífi sínu.
Svo var myrkrið, nístandi myrkrið og óslit-
in baráttan, þangað til ekki var mögulegt að
berjast lengur.
Ásinn i skrúfunni brotnaði. því áreynslan
varð of mikil og löng, og á sama augnabliki velt
ist skipið á milli ölduhryggjanna, Þá kom voða
stór alda, greip skipið eins og væri það tíis ein
eða smáspýta og fleygði því á hliðina eíns og
bretnu flaki og svo lá það þar.
Bátarnir báðir höfðu fyrir löngu sópast
burtu, og sama kvikan, sem velti lum skipinu
hafði tekið farþegjana alla og skipshöfnina og
steypt þeim ofan í sjóðandi eg freyðandi löðrið
og hafrótið. Og bér og hvar gægðist kollur upp
á æðandi öldurnar rétt allra snöggvast. I storm
inum hefði mátt beyra óminn af örvæntingarópi
en svo—svo hamaðist stormnrinn miskunarlaust
sem áður.
11. KAPLI.
Upp úr djúpinu,
Þegar Preston sá að skipið hlaut að farast,
þá tók hanri bjar ehriugi rvo og batt þeim um
Cbiquito og svo batt hann utan um sjálfan sig
niður fiegar gufurkipið kom um nóttina, en það
komst með heilu og höldnu inn á hina landgirtu
höfn og var þá undireins farið að flytja af því
farminn. Gekk til þesa nóttin öll og dagurinn
næsti að miklu leyti. en þeir vora ekki ónáðað-
ir og um kvöldið var skipið albúið að fara.
Stormurinn var orðinn enn þá svæsnari en
nokkru sinni áður, þegar timi var kominn til
að fara, en kafteinninn þorði ekki að dvelja ferð-
inn.oglitli gufubáturinn— því að skipið var
lítið að leggja því út í þennan sjó — lagði út.
Preston og Chiquito stóðu hvor hjá öðrum í
afturstafni skipsins eg veifuðu vinum sínum
hína síðustu kveðju, en brátt huldi myrkrið og
veðrið þá sjónum þeirra, og svo gengu þeir und-
ir þiljur niður.
Alla þá nóttog daginn eftir æddi stormurinn
jafnt og látlaust og unuir nóttina var hann þó
harðari en nokkru sinni áður,
Gufuskipið komst ekkert áfram á móti hin*
um fjallháu sjóum, og hið eina ráð fyrir stýri-
mann var, að verjnst því að rekast upp á hina
svikafullu strönd. að halda einlægt meðfram
henni, einlægt að berjast við að geta komist
frá landi,
Nóttina þessa gekk það á sömu leið og var
vindurinn einlægt að aukast og daginn eftir
vissu þeir það allir vel. að ef stormínn lægði ekki
fljótlega, þá væri engin von um að skipið gætí
nokknrntíriia náð höfn. Allan þenna tíma sáu
þeir strendnr Cúba. og fóru þeir riálægt sex mil-
ur á klukkustundn, eínlægt vestur á við, og
hröktust stöðugt fyrir hinum voðalega stormi.
“Þú órt staddur milli djöfulsins og bins
djúpa sjávar, senor Pel&yo, og vilt nú hafa ráð
mín”.
"Ég er staddur á milli engilsins og hins
djúpasjávar, hershöfðingi”.
“Á. þá veiztu alt”.
“Já, Eg hefi vitað það frá fyrsta”.
“Þú hefir þó ekki sagt henni það ?”
“Vissulega ekki”.
“Það er gott. En hvers viltu hiðja mig?”
“Ég vil biðja þig að ráða mér, hvað bezt sé
fyrir Anitu, Hvort ég eigi að skilja hana hór
eftir undir umsjá þinni, eða hafa hana með mér
til Bandarík janna. Antonio bróðir hennar er
þar og get ég líklega fundið hann: og fari svo^
þá eru vandræðin engin. Ég vissi það ekki,
hershöfðingi að þú vissir hvernig öllu væri var-
ið”.
“Erændi hennar sagði mér frá því í bréfinu
En svaraðu mér nú hreint og beint, senor. Elsk-
ar þú Anitu Garcia? ’
“Betnr en nokkuð annað í heiminum, hers-
höfðingi”.
“Ætlar þú þá að giftast henni ?”
“Víst ætla ég það, ef hún vill eiga mig”.
“Ég held það sé ekki mikill vafi á því. En
áttu móður eða systur i föðurlandi þínu ?”
“Ég á systur gifta i New York”.
“Mundi hún verða fús til að taka á móti
litlu kúbönsku stúlkunni—heimiiislausum og fé-
lausum útlaga?”
“Já; hún er bezta stúlka”,
“Ég held það senor, að þú h fir sýnt það