Heimskringla - 22.12.1898, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.12.1898, Blaðsíða 4
B%ttt&ABttr<»L4, 22. DESEMBBR 1«98. Hurra Fyrir Vetrinum! Húrra (yrir yfirhöfnunum, hlýju fötuaoa, húfunum, vetlingunum, nærfötunum, og öllu sem hjúipar til að halda manni hlýjum. Hér er búðin sem er troðfull upp undir loft af aUskonar karlmanna og drengjafatnaði. Altsaman það bezta i landinu, og þad wm mest á ríður : með undur lágu rerdi. The Commonwealth, HOONTIEIR Sc 00_ OORNER MAIN STR. & CITY IIALL SQUARE. Winnipeg, Séra M. J. Skaptason fer til Nýja íslands milli 15. og 20. Janúar næst- komandi. Hra, B. L, Bald&inson kom heim úr Dakotaferð sinni á laugardnginn var Hapn lætur hennar að einhverju getið i næsta blaði. Ymsir kunningjar eiga hjá oss rit- gertir, er þeir hafa sent oss til birting ar í hlaðinu, en sera vér höfum ekki haft pláss fyrir ean. En þær skulu allar koma svo fljótt sem unt er. Sunuudaginn 4. þ. m, gaf séra J . A. Sigurðsson að Akra, N. D., saman í hjónaband berra S. B. Thorvardson og ungfrú Guðbjörgu Johnson, bæði bæði til heimilis að Hallson, N, D. Að hjónavigslunni afstaðinni var slegið upp veizlu mikilli á heimtli brúðgum- ans og stóð hún yfir til næsta dags. Skemtu boðsgestir sér ágætl'ega og þótt ust ekki hafa notið ánægjulegri skemr,- uuar um langan aldur. Brúðhjónin hlutu þakkir alla sem viðstaddir voru fyrir rausnarlegar veitingar. Loftið var folt af lukkuóskum um farsæla framtið þeirra. Nú er komið út annað nr. Lísingar. Innihald: Heilagur reikur; Fáorð skír- ing á einskattinum. Kinflokkur Van- darasta. Auðvaldið og verkamenn Filippinisku e'janna, Kristin kirkja bigð á draumi, Smávegis. Skemtisamk verður bráðlega hald- in hér í bænum. Verða þar sýndar ýmsar fimleika iþróttir, sem ekki hafa hafa vorið sýndar hér áður meðal Is* lendinga. Einnig verður þar söngur og hljóðfærasláttur og ýmislegt fleira til skemtunar. Nákvæmari auglýsing síðar, Vér höfðuir. ætlað oss að gefa út dá litið aukablað af Heimskringlu núna um jólin, en vegna ýmsra anna og frá- tafa, svo sem eins og Dakotaferð rit- stjórans o. fl , þá höfum vér ekki getað komið þessu í verk. En vér gefum út aukablað af Heimskringlu. sem verður seat öllum kaupeudum með fyrsta blað- inu, sem út kemur eftir nýár. Jólatréssamkoma verður haldin í Tjaldbýðinni á jólanóttina kl. 7,30. Móti jólagjöfum verður tekið í Tjald- ■búðinni frá kl. 10 f. h. til kl. 5 e. h. að- fangadaginn. A jóladaginn verður guðsþjónusta i Tjaldkúðinni kl. 11 f. h. og kl. 7 e. h Við kvöldguðsþjónustuna fer fram alt- arisganga. Paul Brown, svertinginn sem átti að hengjast hér í bænum 23. þ. m, fyrir morð er hann framdi hér í sumar. hefir uú verið tilkynt að lífláti hans verði fi estað til 23. Febrúnr næstkomandi. Ástæðan er það að sannast hefir, að Brown hefir verið vitskertur fyrir fáum árum og að likiudi þykja til þess að hann hafi þjáðst að sama sjúkdómi i sumar þegar hann framdi glæpinn hér. Dað eru nokkut likindi til þess að Brown verði náðaður algerlega, en settur á geðveikra spítala, þar eem baus verður gætt svo að aðrir geti ver- ið óhultir fyrir honum. Vér höfum fengið hréf frá Gimli Man.. sem vér erurn beðnir að birta í Hkr. Það er í þremur pörtum, Fyrsti parturinn er um skemtisamkomu sem söngfélagið Harpa hélt þar 29. Nóvem- ber síðastl. Annar kaflinn er um fram kvæwdir kvennfélagsins Framsókn, og er starfsemi Mrs. Th, Paulson mjög hælt í sambandi við þetta félag. Þriðji kaflinn er um bvggingu skólnhúss á Gimli, Vér hefðum gjarnan viljað prenta bréf þetta i heild sinni. En vér getum ómögulega lesið það svo í nokkru lagi sé. Skriftin er i'l og stafsetningin ranmmskökk og hugsanaþráðurinn all- ur slitinn og óljós. Þar að auki er fregnbréf þetta alveg nafnlaust og á því engan rétt á neinni eftirtekt, Samt sem áður kmnnum vér fregnritanum þökk fyrir hlýjan hug til blaðsins. Gunnar Sveinsson, fóðursali hér í bænum, er þessa dagana önnum kafinn við að gefa viðakiptamönnam sinum og öðrum kunuingjum nýtt skraut-alman- ak yfir árið 1899. Almanak þetta er hið fegursta, er vér höfum séð á þessu ári, Á framhlið þess er mynd af Victoriu drottningu og í hornum þess að ofan eru myndir af prinsinum og prinsessunni af Wales, en i neðri kornunum eru myndir af her- toganum og hertogaínnu af York. All- ar eru myndir þessar með liflitum, svo að tilgýndar er sem maður sjái fólkið sjálft, en ekki myndir af þeirn. Beggja- megin við mynd drottningarianar er sjálft almanakið fyrir 1899, Yfirmynd- unum eru flögg hins brezka veldis, en undir þoim er nafn G. Sveinssonar og starfsauglýsing Aftan á almanakinu eru upplýsingar um póstmál peninga- og hraðskeytasendingar o. s, frv. Al- manak þetta er hín snotrasta eign, og þökkum vér Mr. Sveinsson fyrir gjöf ina, um leið og vér minnum iesendur Heimskringlu á að veita alvarlega eft- irtekt öllu því sem hann kann að tala við þá í auglýsingum sinum hér i blað- inu, Bæjarkosningarnar fóru fram á þriðjudaginn var eins og tilstóð. Mayor Andrews var endurkosinn með 1734 at- kvæðum umfram gagnsækjanda sinn Gapt. CLrruthers. Basjarfulltrúar eru kosnir fyrir Ward 1 D. A. Ross. C. W. N. Kennedy. Ward 2. Thomas Cowan, Thos. G. Mathers. Ward 3. D. J. Dyson. Jónas Hall að Garðar, yj. D,, gerir kunnugt, að hana lánar peninga gegn fasteignaveði. Hann afereiðir lánin fljótt og vel og sparar lðadum sinum allan lögmannskostnað og biður þar að auki lægri um rentu en nakkur annar í Norður Dakota. Landar ættu að muna að fynna hann fyrstau allra manna, hvenær sem þeir þarfnast skildinga. KJORKAUP Á KVENNSKRAUTI. Vér ætlum að gefa mikinn afslátt af kvennskrauti til þess að selja upp vörurnar $1.50 Sailor hattat fyrir 90c. $1.35 Gön^uhattar fyrir $1.00 $1.00 Sailor hattar fyrir 75c. 75c. Sailor huttar fyrir 60c. J. W. Horne. Ward4, James G. Harvey. E. D. Martin. Ward 5, J. T. Spiers, Henry Fry. Ward 6. J. T. Mitchell, Horace Wilson. í stjórnarnefnd alþýðuskólanna voru kosnir.' Ward 1. D. W. Bole, D. A. Ross. Ward 2. _ J. J, Roberts. H. Byrnes. Ward 3, D. McK. Horne, J, F. Fowler. Ward 4. E, Benson. J, McKechnie. Ward 6. J. A. McKercher. A. Brown Ward 6. J. H. Dulmadge. Jos. Carman. Hinir síðasttöldu í hverri kjördeild halda sætum frá í fyrra. Kosningar eru til tveggja ára bæði i bæjar- og skólastjórn, Það sem'er sérstaklega einkenni- legt við þessar kosningar er hin mikla fieirtala sem Mayor Andrewsfókk. Vér minnumst ekki að nokkur borgarstjóri hafi hér fengið áður svo mörg atkvæði umfram jgagnsækjanda sinn, og er það ljós vottur þess að menn eru ánægðir með gjörðir mayorsins á síðastl. ári. Það sýndist óþarft að setja nokkurn raann út á móti honum við þessar kosn ingar, því hvorki var að ræða um neina breyting á stjórnarstefnu i bæjarmál- um, né heldur var það gefið i skyn af gagnsækjauda hans, þó hann hefði náð kosningu. að hann mundi leysa verk sitt nokkuð b itur af hendi, heldur en Mr. Andrews hefir gert eða mun gera framvegis. Mayórinn er þektur að því að vera hlyntur kröfum verkamanna og mun það hafa riðið baggamuninn með kosningu , hane. Það mun óhætt að fullyrða að Islendingar hafi gefið Mr Andrews eindregið fylgi sitt við kosn- ingarnar. Aukalög þau um lántöku til að koma á fót rafljósa og sorpbrenslu stofn unum og bókhlöðu fyrir bæinn, féllu í gegn. Kjósendum hefir eflaust fundist að skattarnir vera nógu gífurlega háir eins og nú er, þó ekki væri aukið við þá að svo stöddu. Stukan Hekla Heldur 11. stcfnhátíð sína með Tíminn styttist ðem þið hafi tækifæri til að kaupa fatnað og fataefni, sömul. kjóladúka jafn ódýra og þið fáið hjá Stefáni Jónssyni, spyrjið kunningja ykkar sem eru búnir að reyna hvað það þýðir að brúka svoleiðis tækifæri. Það eru einungis fáir dagar eftir af tímanum. Missið þá ekki, það er ykuar eigin hagur. Allir velkomnir, og Stefán Jónsson reiðubúinnað gera ykkur ánægða. Margbreyttar, ódýr- ar en samt fallegar jólagjafir til að veija úr. Óskandi þið hafið nóga peninga býð ég ykkur velkomin. Stefán Jónsson. Gledileg Jol! Heiðruðu landar :— Bráðum koma jólin og nýársballið nafnfræga og er ég ,yður til jþénustn reiðuhúinn með að gera við skóna yðar ef þeir skyldu ekki líta út sem æskileg- ast, þá komið til mín, ég skal yið þá sro þeir líti út sem nýir séu og reynist betri að sliti, og ég skal ábyrgjast að þaðgerir enginn betur né samvizkusam legar eða fyrir lægra verð en ég. Eg skal líka selja yður ljómandi fallega nýjaskómjög vandaða, búna til eftir máli, af hvaða tegund sem er. Einnig hefi ég nú keypt tvær skerpi vélar, aðra til'að skerpa skauta, en aðra sérstaklega fyrir skegghnífa, skæri og alskon&r eggjárn; skauta skerpi ég fyrir nærri sama sem ekki neitt. Skegg- hnifa holslípa ég og pólera og geri sem nýir væru. Allir sem eiga skegghnifa, hvort þeir eru nær eða fjær ættu að senda þá sem fljótast til mfn, og þannig spara sér peninga og það ómak að fara til rakara. Ég ábyrgist alt þesskonar verk skal verða vel af hendi leyst. 497 Alexander Ave. Winnipeg, Man, S. Vilhjálmsson. 20% afsláttur af öllu kvennskrauti, Komið og skoðið vörurnar. “Extension” Hin fegursta búð fyrir vestan Aðalstrœti. Hin stærsto búð. Hið lægsta verð. Komið og sjáið hinar miklu byrgðir af raatvöru, leirtaui og glasvöru. “Dinner Setts’’ '*Tea Setts’’ Svefnherbergja “setts” skraut bollapör o. fl. R. H. WINRAM, Corner Isabel & Elgin Ave. Telephone 469. 20 Dagar til Jolanna THE BLUE STORE. Nerki: Blá Stjarna. M O C Ætíð hin ódýrast. 4JI) 1113111 otfBBt. Er enn TROÐFULL með TVÖFALT meiraaf vörum en ættu að vera þar um þotta leyti árs. Hvers vegna? Einmitt af því að TÍÐARFARIÐ, sem einskis manns er að ráða við, hefur verið stirt við oss í alt haust. OSS ER ÞVÍ EIGI UM AÐ KENNA. Vörur þessar verða samt sem áður að fara nú þegar, og seljast með eða án hagnaðar. Vér segjum því til fólksins: Komlð í: KJÖRKAUPIN. Sólskin að síðustu segjum vór, eftir hin skaðlegu votviðri í landinu. Það er ekki til neins að neita því, að það hetir algerlega eyðilagt fatnaðar og grá- vöruverzlunina í Manitoba á þessu hausti. Og þessvegna verðum vér að segja fólki, að vér höfum þrisvar sinnum of miklar vöruhyrgðir í búð vorri. Vér verðum að koma þessum vörum í peninga og það nú strax. Eftirfylgjandi verðlisti mun sýna yður að oss er full alvara. Skemtisanikomu Á NORTH WEST HALL Föstudagskvöldið 30. þ m. Program: 1. Musíc .....Messrs. Anderson’s og Mrs. Merrell. 2. Kvæði.........Mr. J. Kjernested, 3. Solo..........Mr. Th. Johnson. 4. Recitation.Miss H. P. Johnson. 5. Ræða...........Mr. Kr. Ásgeir. 6. Duet.....Miss M. J. Anderson og Miss A. Pálson. 7. Upplestur. .Miss V. Guðbertsdóttir. 8. Recitation...Miss G. Jóhannson. 9. Duet....Fjórar ungar stúlkur. 10. Recitaiion.Mr, A. J. Anderson. 11. Upplestur.....Mr. P. Thomson. 12. Solo.........Mr. St. Anderson. 13. Ræða.........Mr. J. Kjernested. 14. Solo.........MissA. Borgfjörð. 15. Leikur. 16. Duet........Mr. S. Anderson og Mr. G. ísleifson. 17. Music.....Messrs. Anderson’s og lírs. Merrell. STOR JOLASALA I TflE PALACE CI-OTHING STOKE, 458 MaIN 8T. Alföt úr Scotch Tweed verð $10.00 fyrir $7.00. Yfírbafnir úr alull $9 00 fyrir $6.00. Yfirhafnir úr Irish Frieze $11.00 fyrir $9.00. 20 alfatnaðir úr Scotcb Tweed $9.00 fyrir $5.75. Loðhúfur— Baltic Seal $3 00 fyrir $1.50. Loðkápur af öllum stærðum með 20% afslælti. Nærfatnaðir úr alull frá 0.50 og upp. Fin svört Dressing frakkaföt úr finasta og bezta Serge $19.50 fyrir $11.00. Þessi sala stendur að eins til jóla og ættuð þér þvi að grípa fuglinn meðan hann er í færi. Pantanir úr sreitunum verða afgreiddar fljótt og vel. Yðar einl. landi og vinur. Guðm. G. íslelfsson Fyrir The PALACE Karlmanna Karlmannabuxur af öllum mögulegam tegundum, frá fl.OO og þar yfir ; allar fyrir helming vanaverðs. Drengjabuxur frá 50c. til $2.75; allar fyrir minna en helming vanaverðs. Tweed Buxur $7.50 virði nú á $4.75 jróður slitfatnaður 8.50 (( (( 5.00 Nýmóðins alfatnaðr 9.50 (( (( 6.00 Aalullarfatnaður 13.50 (( (( 8.50 Skozk vaðmálsfiSt 16.50 (( (( 10 50 Drengjaföt fín og þvkk.........$G.50 “ sterk úr alull....... 5.50 “ úr gráu vaðmáli.... 4.00 “ Sailor-föt............ 1.75 virði nú á $4.00 3.50 2.50 90 cta. Drengja Stutttreyjur í þúsundatali. Drengja Yfirhafnir í þúsunnatali Grávara ! Grávara ! Grávara ! Kvenna selskinnsyfirhafnir $30—$35 virði, nú á $20—$22.50 “ Bulgarin lambskinns-yfirhafnir $38 virði, nú á $27 “ Tasmaniu Coonskinns-yfirhafnir $35.50 virði, nú á $25 “ ágætar Coonskinns-yfirhafnir $48.50 virði, nú á $37.50 Karlmanna Coonskinns-yfirhafnir $25—45 vi*-ði, nú á $18—$35 “ Victorian Va.íaby yfirhafnir $16.50—28 virði.nú $12— Karlmanna Badger yfirhafnir og svartar skrautyfirhafnir á $10 Ágætir Geitaskinns og Buffalo-feldir við mjög lágu verði. Aðgangur 10 cents.—Byrjar kl. 8 e.h CLOTHINQ 5T0RE, 434 AIAIX STR., WIWKIPKtt. A. CHEVRIER- — 98— —103— —102— -99 — “Aleinn ?” *‘Já, aleinn að undanteknu bjarghringunum, sem þú hafðir um þig, og öðrum tveimur, sem beugu á spotta sem fastur var við þig”. “Voru tveir bjarghringir utan i«m mig og tveir aðrir fastir við mig”. “Já, einmitt það, senor”. "Segðu mér alt sem þú veizt um það. se nora”. •'Ég erbúin að segja þér alt sem ég veit, se- nor. Eg var alein. Oveðrið stoð sem hæst. Ég r&t ekki sofið. Ljósið hjá mér skein út um gmggann. og hlýtur þú að hafa séð það, því að þnð var barið á dyrnar og þegar ég opaði þær.þá þ i félfltu á grúfu við fætur mér”. "Hvenær var það. Var það fyrir löngu siðan ?” “Þaðvarum miðja nótt. Nú er klukkan tíu og er nú morgun”. Preston stökk á fætur og var sem nýlt lff færðist um hann allan. Hann var raunar mátt- lf.'ll. en brátt herti hann sig upp og stökk út úr kofanum og ofan aðsjó. Sólin skein í heiðríku lofti. Storminum imfði lægt og þunga gnauðandi ölduhljóðiö & kinttunum vareini votturinn um ósköpin, sem k hofðu gengið um nóttina. Hér og hvar & sjávarströndinni voru flök úr skipbiotum, en þó að hann leitaði hvildarlaust f i am og aftur i meira en klukkutfma, þá sá hann }>ar ekkert hvorki dautt né lifandi nema klettana og sjóinn. Miskanarlaus sjórinn hafði ekki vilj- að láta svo lítið að kasta bráð sinni á ströndu upp baka aftur. Höfðu ýmsír merkir atburðir orðið á Cúba aíðan hann lagði upp i fyrri ferðina, I staðinn fyrir Campos hafði komið Valeriano Weyler, og í staðinn fyrir aðalkonsúl Williams hafði komið Fitzhugh Lee. Uppreistin sjálf var orðin niagnaðri en Spánverjar höfðu nokkru sÍDni við búist. og ástandið alt á eyjunni var háskalegra miklu en það nokkurntíma hafði ver- ið í tíu ára stríðinu. En af þessu leiddi aftur að skyldur Prestons höfðu aukist um helming. 12. KAPLI. Hafgúan aftur. Þegar Preston fór un» borð á Seneca, tók hann lítið eftir öðrum farþegjum. Hin mikla sorg var einlægt efst f huga hans og sinti hann heiminum umhverfis sig að eins endrum ogsinn- um, nema að þyí leyti sem þær skyldur hans út- heimtu, sem hann hafði tekist á hendur. En þegar skipið var að skríða út úr sundun- um.stóðhann sorgfallur og hallaðist upp við borðstokkinn, að lita yfir New York í seinasta sinni—máské hann sæi hana aldrei aftur —, pg þá heyrði hann menn tvo vera að tala spönsku rétt hjá sér og þóttist hann þekkja aðra manns- röddira Leit hann þá augum þangað og varð hálf- hissa, er hann sá þar komna Aropara Orbe. Hanngekkfram á augabragði og heilsaði henni. Og nú var engin vafi á því að hún gladd ist við að sjá hann. þá, eins og stjórnarráðið og framkvæmdarvaldið, þá hefði mátt komast hjá tíraatöf og öðru stór- tjóni á lífi og eignum. En mennirnir verða nú að fara eftir því ljósi sem þeim er gefið og skýr- teini þau sem Sam Preston flntti til Ameríku gátu ekki að öllu leyti sagt fyrir alt það sein koma átti frara í uppreistinni á Cúba. Preston var veitt beicni sín, að fá að snúa aftur til Cúba, til þess að halda áfram störfum sínum þar. Fékk hann sama óákveðna erindið sem fyrr, en var nú beðinn að senda fréttir heim til yfirvaldanna við og við. Hann vissi upp á hár hve margir uppreistai- menn voru undir vopnum; hvað margir ‘pacifi- cos’ (friðarmenn, sem voru kyrrir í skjóli Spán- vorja) voru væntanlegir að taka til vopna, ef að þeir íengju nokkur vopnin, og eins vissi hann á hvað uppreistarforingjarnir treystu til að viuna fullan sigur, svo vissi hann og að Mikln ieyti á- form þeirra Gomez og Maceo og fyrirætlanir, hvernig þeir ætluðu að halda áfram stríðinu, Þegar hann kom til New York, til þess að leggja á stað til Cúba í annað sinn, þá fór hann undireins til systur sinnar og létti þar soreunum af hjarta sínu, Þaðan fór hann til Cúbamanna- félagsins, til þess að skila sendiboðinu er bann hafði lofað báðum uppreistarforingjunum að bera. Boð þessi voru munnleg, þvi að hann hafði ekki viljað hafa nein bréfleg skeyti á sér, en lært hafði hann þan u»an að, og voru þ&u því einsjfullkomin, eins og þau hefðu veriðástál' stólpa grafin. Tók hann sér svo ftr með skipinu Seneco til Svo sneri hann aftar til kofans og bað kon- una að sýua sér bjarghringana, sem hún hafði tekið eftir áhonum þegar hann kom, en af þeim varð hann einskis vísari. Snærið var hnýtt al- veg eins og hann hafði hnýtt það seinast áður en hið voðalega atvik bar að hðndam. Á ein- hvern hátt, en ómögulegt að segja hvernig, hafði Anita slitnað frá bjarghringunum. sem hann hafði fest utan um hana, og svo höfðu vægðar- laus forlög borið hann heilan á land, en látið hana farast eina. Hann langaði til að fleygja sér aftur í sjó- inn. Hann settist niðúr, grúfði andlitið í hönd- um sér og grét. “Hvar er ég ?" spurði hann svo þegar fyrsta sorgarhviðan var af liðin. “Hvað heitir ,næsta borgin á ströndinni ?” “Mataazas, senor”. “Hve langt er hún kéðan?” “Þrjátíu kílómetra”. Hann leitaði í vasa sínum og fann aðpening- arnir voru þar kyrrir og borgaði hann þá kon- unni ríkmannlega fyrir það, sem hún hafði hjálp að honum, og fyrir aukaborgun lofaði hún að út vep.a honum hest og fylgdarmann, áður en tvær stundir voru liðnar. Þegar hún var farin, fór hann að leita aftur, en það var árangnrslaust scm fyrri. Als höfðu fjórtán manns verið á skipinu þeg ar það týndist og engum þeirva hafði sjórinn inn kastað á land. Það var þó undarlegt. Ein* hverstaðar heföi þó átt að vera eiuhverjar menj- ar eða merki þeirra,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.