Heimskringla - 19.01.1899, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.01.1899, Blaðsíða 3
HEIMSRRÍNGLA 19, JANÚAR 18W9. Kvæði. TIL E. H. JOHNSONS. VJutt í heiðurssamsæti sem íslendingar í Spanish Fork héldu honum 30. O ’.sember 1898. Hvað er avn glatt, sem með góðum Grönnum að raæta, Saman í saklausri skemtan Sinnið að hressa. Og votta þeim virðing sem hefur Til virðingar uunið Af öllum sem þekkja hvað þýðir Hjóðernis elska. t>að sýnist sera sumir ei skilji Hve sælt er að geyma Þá göfugu þjóðtungu' og þar með Vorn þjóðernis sóraa. En svölun þeim sárþyrstir eru Kua sætlega veitast; Mímis af mærasta brunni Mjöð ssetan teiga. 1 dáðleysis þoku vér dvöldum Og draumóra móki, llns lngðir þú lif þit-t og krafta Td lifsstarfans besta. Þvi ljósið þú lífgaðir, glæddir Sem lýst fær þeim öllnm Er afturbalds stormviðrið striða Ei starblinda gerði. Nú hugglaðir saman vér sitjum Til sæmdar þér Einar. Og þakklátir þess nú vér minnumst Að þú hefur hvatt oss, Til samlyndis, framfara, sóma, Að sjást mætti aftur Hinn íslenzki þjóðernis þroski Hjá þessari kynslóð. Þess óskum og vonum vér allir Að oss rnætti lengi Hlotnast að hafa þig með oss "Vor heiðraði vinur. Að glæða hvað gott er og fagurt, 8vo getum að liktum Tengt saman trúskaparböndin ; En tálsnörur brjóta. A^ér þökkum þér starfann og stritið Nem staðið í hefur ; í>ótt andstreymis-rán hafi reist sig Og reynt til að drekkja Því veiklaða framfara fleyi I fordóma hylinn. Hugrakkur stóðst þú við stýrið Tns stafn kendi nausta. —B. R NÝ KOMIÐ HEILT Vagnhlass of olfu-g-dlídúkum beint frá verk- smiðjunni. Við seljum nú “English Linoleums” á 50C. Ilvert ferhyrnings “yard”, Og olíu- gólfdúka fyrir 25C. Ferhyrning “yardið”.—Við liöfum liöfum þessa dúka af alskonar Ijóni- andi gerðum. GibsoH Carpet Store, 574 Maiii Str. Kennara vantar við Thingvalla skóla fyrir 6 mánuði, frá 1 apríl til 1. október. L'msækjandi verður að hafa staðist i>róf og hafa "Certificate” sitt samþykt af kenslumálastjórninni í Regina, Til- b ð sendist til undirskrifaðs fyrir 15. febrúar 1899 G. NARFASON. ChurchbridgeP. O. Assa. I. O. K. Hérmeð er skorað á alla þá meðlimi Foresterstúkunnar Isafoi.u No. 1048, sem eigi fá mánaðarblað.sitt, “The Independvnt Forester.” reglulega eða á réttum tíma, að mæta á næsta reglulega fundi stúkunnar sem haldinn verður 24. þ. m. Þeir sem eigi hafa kringnmstæður til að sækja fundinn láti eigi hjá líða. að senda mér nöfn sín os heimilisfang (Adressu) fyrir áminst- an fund. Þeir sem eigi sinna þessari hvöt fyrir hinn ákveðna tíma, geta eigi búist við að beiðni um slíka leiðrétting verði tekin til greina síðar. 11. Jan. 1899 J. EINARSSON, R.S. 44 Winnipeg Ave. t»ess má geta sem gjört er. Eg sendi í blöðin nöfn hinna helstu velgjörðamanna minna, og vif'urkenn- ingu til allra sem að einhverju leyti hafa tekið þátt í hinum bágu kjörum mín- um. Ekki af því ég ætlist til að þiðsé nokkur borgun fyrir það sem sem éghef þegið, heldur til að ljetta ögn á inínuui eigin tilfynningum. Meðvitundin um það að maður sé hjálparþurfi er ekki ljettbærastaafleiðingin af tilfellurn svip- uðum minum. En um leiðog velgjörðir leiða af sér sárari tilfinning f.vrir mann- skapsmissinum, leiða þær af sér aðra geðfeldari tilfinning, sem er meðvitandi um það að til sjeu margir menn sem skoða hvern sem bástaddur er sem bróðir og séu fúsir til að rétta þeirn bróðir hjálparhönd þegar honum liggur raest á. Nöfn slíkra manua bera ætíð bjartan ljóma, í augum allra þeirra sem k inna að meta mannúð og dygð. Eg birja þá á að birtanafn þesssem tók mestan þátt í skaða mínum, og það er Ólafur Nordal í Selkirk. Kg var til húsa hjá honum á meðan ég var þar í bænum. en það voru tveir mánuðir. Hann útvegaði hjúkrunarkonu sem leysti verk sitt óaðfinnanlega af hendi. Yfir höfuð hafði ég þar alla þá aðhlynn- ing sem mögulegt er að veita veikum manni. Fyiir alt þetta vildi Mr, Nor- dal ekki gera mér neinn reikning. Kvænnfélag hins lúterska safuaðar f Selkirk gaf mér $15.00 í peningura, og er það sannarlega rausnarleg gjöf. Mr. og Mrs. Th. Oddson gengust fyrir samskotum meðal innlendra manna í bænum, og söfnuðu þau $20.00, Af einstaklingum þe m sem áttu þátt i þessari gjöf skal tilgreina Capt. Wm. Robinson sem gaf $5.00 Selkirk-búar sýndu tnér saunarlega stórmannlega gestri-ni, og mun ég jafnan mínnast þeirra með þakklæíistilfi ming. Hér í nýja-Islandi hafa menn líka sýnt hluttöku síua, og skal hér tilnefna Mr. St. Sigurðson, verztunarmann, sem gaf mér $5 00, Þórarinn Þorleifsson að Gimli gaf $5.00, Chr. Paulson J3 00, G. Thorsteinsson $2.00 og Halldór Brynj- ólfsson $2.00. Einn inaður er hér enn. sem skylt gr ai’ inin'nast sérstaklega. en það ei M>. Benidikt Freemauson. Hann varð lil þess að hjáljia mér þegar a' rir sýnd ust ekki ti). Eg hefði ef til vill ekki komist, upp eftir í tíma. ef hann hefði ekki hjálpað. Hann hjálpaði til að koma mér uppeftir og tók enga borgun fyrir. Eg met hjálp hans miklu meir en það sem hægt væri að verðleggja vinnu hans. Ymsir fleiri en þeir sem tilnefndlr eru hafa hlaupið undir bagga, bæði hér og i Selkirk, þó í smærri stil sé. Ég votta hér með ðllura, sem hjálpað hafa, mitt innilegasta þakklæti og óska þeira riflegrar uppskeru af góð- verkum sinum. Fylgi ykkur hamingj- an, vinir! og gleðilegt nýár! Gimli, Man. 12. Jan. 189!» Kri8tján S. Guðmundsson. Maurice’ s Opið dag og nótt Agætt kafli Restaurant. 517 MAIN STR. Þið fáið hvergi jafngóðar og ódýrar máltíðir í bænum. Haurice Nokes eigandi. Af stað austur enn á ný með Northern Pacific járnbrautinni. Frá 5. Desember til nýárs selur Northern Paciflc járnbrautarfélagið canadisk Excursion Tickets til allra staða í O itario, Quebec, Nova Scotia og New Brunswick. gildaudi fyrir 3 mánuði frá þeim tíma. sem þau eru seld. Þeir sem kaupa þe-isi Tickets, fá viðstöðuleyfi á öllura stöðutn sem þeir óska eftir, samkvæmt skilmálum þeirra járnbrauta setn flutt er með. Farseðl- arnir verða lengdir framyfir hina á- kveðnu 3 mán., ef þess er óskað fyrir aukaborgun, svo sem hér segir: 15 datta lenging $5, 30daga$L0, 45 daga $15. 60 daga $20. Farseðlar til Mont- real og til baka aftur verða seldir á $40, frá Montreal austur kosta farbréfin fyr- ir báðar leiðir það sem þau eru vana- leva seld aðra leið að eins Það, er far- bréf frá Montreal til Quebec, New Brnnswic.k og Nova Scotia seljast með hálfvirði. Frekaii upplýsingar fást á skrifstofu Northsrn Pacific brautarfé- lagsins hér í bænum hjá H. SWINFORD, General Agent. Winnipeg. Dr. M. B. Halldorson, —HENSEL, N.-DAK.— Skrifstofa uppi yfir Minthorn’s lyfjabúð. P2DMUND L. TAYLOR, Barrister, Solicitor &c. Rian Block, 492 Maih Strbkt, WlHHIPKO. Lyons 590 Main St. Feltskór fyrLr börn - - 25c. “ “ konur 25c “ “ ungmeyj ir 25c. “ “ karlmcnn 35c. Lægstu prísar í bænum. Komið og sjáið sjálfir. Nationel Hotel. Þar er staðurinn sem öllura ber saman um að sé hið ódýrasta og þægilegasta og skemtilegasta gestgjafahús i bænum. l'ædi h«I cins Hi I ,<10 11 ditg. Ágæt vín og vindiar með vægu verði. Munið eftir staðnum. NATIONAL HOTEL. HENRY McKITTRICK, —eigandi.— *###*###*################# # # # # # # # # # # # # FULT, Borð hillur og bekkir, með ágætis Fatiuulí fyrir menn og drengi. Alklæðnaðir og yfir- hafnir af öllum tegundum. Einnig miklar byrgðir af kvenna og karlmanna / /oy/!srt n// /yt úr lambskinnum frá Búlgaríu, ^UU l\UJJU III f hundskinnum frá Rússlandi, úlfaskinnum frá Rúmaníu, bjarnarfeldum frá Astralíu, o fl. Við getum ekki nefnt hér alt. Komið og sjá- ið byrgðirnar. # #1 # # # # # # # # # # ^ 13. W. FLEURY, 504 itlaiii Street Beint á móti Brunswick Hotel. # # # ########################## ########################## # # # * # # # # # i # # # # # Hvitast og bezt ER— Ogilvie’s Mjel. Ekkert betra jezt. # # * # # # # # # # # # # # # # ########################## ffooiMne Manrant Stærsta Billiard Hall í Norð vestrlaudinu. Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”- borð. AUskonar vín og vindlar. I.ennou & Ilebb, Eigendur. Wilkins & Dinwoodie Ef þér þurfið oð kaupa eitthvað af því sem venjulega er selt í aktígjabúð- um, svo sem AKTÝGI, KEYRI, KISTUR, TÖSKUR, Þá fáið þér það hvergi ódýrara en hjá WILKINS 3 DINWOODIE 594 Main Str. Brimswick Hotel, á horninu á Main og Rupert St. Er eitt hið ódýrasta og bezta gistihús bænum. Allslags vín og vindlar fú*b þar mót sanngjarnri borgun. McLaren Bro’s, e,gendur. Grand Pacific Hote/. R. O*l)oiiohoe, eigandi. Xgæt herbergi og öll þægindi sem beot« hotel geta veitt. Beztu vín og vindlar. larket S<reet Ge*nt Ciíj HaU ---WINNIPEG, iMAN,—— OLI SIMONSON MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA SkanflinaYian Hntel. Fæði $1.00 á dag. 718 Uain Htr. Steinolia Ég sel steinolíu hverjum sem hafa vill ódýrara en nokkur annar í bænum. Til hægðarauka má panta olíuna hjá G. Sveinssyni, 131 Higgin Str. D. McNEIL, 38 MCDONALDST. Ef þér viljið fá góð og ódýr Vinfóng, Þá kaupið þau að 620 Vlaln St. Beztu Ontario berjavín á $1,25 gallonan Allar mögulegar tegundir af vindlum, reyktóbaki og reykpípum. Yerðið mis- munandi eftir gæðum, en alt ódýrt. Beliveau & Go. Corner Maine & Logan Str. Canadian Pacific RAILWAY- EF þtí hetlr 1 liyggju að eyða vetrinuin í hlýrra lofts- lagi, þá skrilaðu oss og spyrðu um farnjald til California, Hawaii-eyjanna, Japan, Bermuda og Vest-Ir.día eyjanna, eða beim til gamla landsina Kiðursett far. DREWRY’S Snúið ykkur til næsta C. P. R. um* bodsmanns. eða skrifið til Robert Kerr, Traífic Manager, WlNNlPRO, MaK. Family porter Sojfcn faclfi'y er alveg ómissandi til að styrkja og liressa þá setn eru máttlitlir og uppgefnir af erfiði. Hann styrkir taugakerfið. færir hressandi svefn og er sá bezti drykkur sem hægt er að fá handa mæðrum med börn á brjósti. Til brúks í heiraahús- um eru hálfmerkur flöskurnar þægilegastar. Eflwarfl L. Drewry. lledwood k Empire Breweries. \ ‘ Sá sem býr til hið nafntogaða GOLDEN KEY BRAND ERATED WaTERS. Þegar þú þarfnast fj'rir («lcraiign IMETABLE. mIöTline. Arr. Arr. ll,00a; l.SOpíWinnigeg 7,55a|12 OlalMorris 6.15alll,09a Emerson 4,15a|t0,55a Pembina 10.20p 7,30a:Grand Forks l,15p ■4,05»; Apg Junct 3.50pÍDuluth 8.10p Minneapolis 7,30p|St. Paul Lv I Ly l,05p| 9,90» ! 2.82p 112,Olp 3,23pl 2,45p j 3,37j'| 4,15p 7,05p 7.0ðp Il0,45pjl0,30p ! 7.30hí ; 6.85aj i 7,158; MORRIS-BRANDON BKANCH. ----þá farðu til- iwnviAwr. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago. sem er hér í vesturlandinu. Hann velur gleraugu við hæfa hvers eins. IV. K. 111111» 11 & Co. WINNIPEG, MAN. Deji. Arr. 10,30a .... Winnipeg 4,00 12 15p .... Vorris 2,20 1 18p .... ttolaud 1.28 1,36p .... Rosebank 1,07 1.50p .... Miami 12,63 2,25p .... Altamont 12,21 2.43p 12,0« 3,40p .. . .Greenwav . 11.10 3.55p . ...BHÍdut 10,5« 4,19p ....Belmont 10,36 4 37p ... Hilton 10. iT 5 00p .... Wawanesa 9.55 5,'28p .... Rount h waite 9.34 6,00p .... Brandon 9,00 PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH. Lv. 4,45 p m 7.80 p.in W’innipeg Port la Pra’rie Arr. 12.55 p.m, 9 30 a.m. C. S. FEE. H. SWINFORD. Fen.Pass. Ag.,St.Paul. Gen.Ag.,Wpg, — 132- -svipaðist hún um til að sjá hver væri að hrópa. Þegar hún leit til þeirra aftur, þc sá hún þá Preston og Panchó hvorn við annars hlið. Sá hún að unnusti hennar hafði náð í “Machete" (sveðju) og sveiflaði sveðjunni yfir höfði sér eins og hann hefði borið hana frá blautubarnsbeini. Þá byrgði reykurinn sýn, eu þegar bonum blés frá snöggvast afttr. sá hún h-inn þar enn írerostan af riddurum Cuba. Þaut hanu hingað og gangað og veitti mörgum stór og voðaleg högg. En sjálfur virtist hann sleppa við áfelii öll á yfirnáttúrlegan hátt og aldrei lél hann uudan síga, en einlægt hólt hann áfram og ein- 'segt sópaði hann óvinunum úr vegi sér. Hún sá Maceó lika. Hún sá hinu hrausta foringja Cúbamauna og Pieston hlið vid hlið og reiddu þeir sveðjurnar báðir jafnt. liörðust þar >veir hraustir drengir sem einn væri. Panchó hún þar skamt frá þeim og beitti hann vopn- >fu engu ósleikulegar Sv* sá hú Cúbamenn láta Rndan síga fyrir ofurefliuu en svo kom eiohver '■íökkur í liálsinn á hetini, því að hún gat. hvergi séð Preston fratnar. En þegar húu ætlaði að fara að hljóða sá hún hann aftur, er ltann þreif til Spánverja eins og Tvkti honum af hestbuki, en stökk sjálfur í tóm- ansöðulinn og hraðaði sér tíl hinshrausta Maceó. Hún ætlaði alveg að horfa úr sér augun.. “ún starði og bað og vonaði og kreisti höndum satnan og beit á varimar, svo að blóðið lagaði Rtður höku hettnar, , Hún kallaði og grét; hún lilóg og stundi; Rn hrópaði á þá eggjunaroiðum og kallaði á þá koma til baka. - 133 — Og þá var það að henni sýndust Cúbamenn vera á flótta komnir og sá hún þá unnusta sinn rjúka þangað sem orustan var allrahörðust og eggja fram kappana sem voru að missa móðinn með yfirnáttúrlegu áræði. Þeir stukku fram við orð hans—orð hans og Maceó’s. Þeir sáu að þar sem Preston var þá höfðu þeir fengið eins hraustan foringja og þeirra eigin. Þá snerist orustan um stund. Spánverjar létu undan siga hægt og hægt, en áreiðanlega liörfuðu þeir undan hinum. Eu það var ekki nema stundarhorn. Þeir námu staðar og snerust aftur á móti með hálfu meiri ákofa, Þeir voru svo miklu fleiri en Cúba- menn, fjórir á móti einum. Hvf skyldu þejr ekki vinna. Enn aftur riðlaðist fylking Cúbamanna og lág við flótta. I>að lett svo út sem þeir værn komnir last að þvi aðrjúfa fylkinguna og flýja, slegnir ótta og skeifiugu, en þá—Anita vissi aldrei hversvegna eða hvernig það atvikaðist— þa sló hún í hestinn með svipunni og reið fem óð væri og óttalaus með flakandi hári móti vindin- um og þaut sem bvirfilbylur þangað sem þeir Preston og Maceo voru gð reyna að e.'gja fram mennina, Hún hafði ekkert vopn í höndunnra. Hún var alveg búin að gleyma litlu skammbyssunni, sem hún bar í barmi sínum. En veifandi örmun- um og æpandi sem hún væri drukkin of orustu- seði reið hún inn á milli þeirra og bað þá og grátbændi að berjast, að berjast. — 186 — 16 KAFLI. Með samþykki Gomez. Seinna sögðu þeir Preston að hann hefði verið bandóður þe ar hann þeyttist sem hvirfil- bylur inu í Spánverjahópinn og fleygði þeim til hægri og vinstri eir.s ogíusli er feykt af snörp- nm vindblæ—Hann reið yfir þá, mennina og hestana og lét hestinn tramjia á þeim eins og þeir væru ungbörn en hanu væri einliver Goliath eða þúsund Goliathar. Þeir sögðu honura að hann hefði slitið mennina frá hestunum, þvi að hann var búiun að fieygja vopni sinu—að bann liefði svo hent þeim til jatðar og látið liatidóð- an hestinn sinn trampa á þeiii!,—að lnksins hefði hann komist. til Anitu og þrifið liaua hf rnaiinin- um sem hélt henni, en að hesturirin. eins og hann vissi hvað mikið lág við lieföi gripið inaiui- iun með tðnnunum og slitið hann í suudur eins og vill dýr tætir í sundur bráð sína. Svo sögðu þeir Iionum. að liann hefði snúið við og með unnustana í faðmi sínuro keyrt hest- inn sporum inn í skóginn, en þar datt hestuiinn dauður niðuf rétt ftatnan við blettinn þar sem Cúbamennirnir h<>fðu viðnám veitt svo hraust- lega á railli trjónna—og bæði voru þau Anita og hann meðyitundarlans þegar þau voru tekin og flutt í-burtu. En orustan mikla var búin—hin mesta og sú er bezt gekk að mörgu leyti af orustum þeim sem Cúbameun háðu. — 129 — “Það er ljómandi” sagði hann, “Spánverj- ar eru milli okkar og vina vorra, en við getum komist til þeirra roed þvi að fara i kringum þá, og þá, Sarn, skaitu fá tækifæri til að hlemma á einn og anuan þorparauna, sem ætluðu að láta þig rotna í Morrokokastala, Það verður ljóm- andi bardagi. Knndu, við megum ekkeri missa, ef að við ætlum að koma nógu snemma til að vera við þegar ballið byrjar.'’ 15 KAFLI. Hin Kúbanska Jeanne D'Arc. Þau voru engastundað fara á bak og fór hinn oþreytandi Panchó ú undan beint upp hlið- ina. að þvi er virtist luirtu frá skothriðinni. Sþottakovn trrðu bau að láta hestana fara fót fyrir fór, en hrát t komu þau á jafnsléttu og létu þá hestaua fyrst fara á brokki og svo á harða stokki. Daufari og dattfari varð orustugnýrinn að baki þeim þangaðtil þau voru komin yfir hrygg- inn á hæðínui, þá heyrðu þau hann ekki lengur. Þá speri Panchó til hægri handar og ríðu þau hart svo sera milu lengra, en heyrði þá skot- in aftur beint fyrir framan sig og nam þá Pres- ton staðar hjá runna nokkrum þykkum. “Þú vetðitr að liíða liérna Amta” sagði hann. “Btða hérua? nei Panchó. Ég viletki bíða."

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.