Heimskringla - 20.04.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 20.04.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINQLA., 20. APRIL IS9Í). Winnipeg. GLEÐILEGT SUMAR ! Manitobaþinginu var frestnð á flmtudaginn var til 15. Jftní næstk. Sigurbjörg HelgaUóttír, yrtrsetu- kona, er nft flutt að t>61 Paciflc Ave. Hr. Jón Ólafsson frú West Selkirk var hér á ferð um helgina. Killam dómari heflr af Ottawa- stjórninni verið gerður yfirdómari I hæðstarétti Manitobafylkisins. Tombólunni til arðs fyrir Unitara- söfnuðinn hettr verið frestað þar til fimtudaginn 4. Maí næstkom. Sækið samkomuna á Albert Hall 27. þ. m. Hún er gerð í þcim lofs- verða tilgangi að styrkja fátæka Is- lendinga. Heimilisfang Kr. Asgeir Bene- diktssonar er nú 350 Toronto Str. Allir sem hafa bréfaviðskifti við hann eru beðnir að gæta að þessu. Hr. Jóhann Jónsson, sem í fyrra var í Dawson City, en kom aft\ir það- an í sumar er leið, fór nú aftur til Yukonlandsins á mánudaginn var. 15. þ. m. gaf séra Hafsteinn Pétursson saman í hjónaband hér í bænum Mr. Sigtrygg Indriðason og Miss Guðný Þorvaldsdóttir. Takið eftir auglýsing frá hr. Ben Samson hér í blaðinu. Hann er á- gætur smiður og gerir alt verk svo 6dýrt.sem fiamast má verða. 18. Marz var myndað íslenzkt kvennfélag í Fort Iiouge. Félagið heitir : “Gleym mén ei.” Forseti. Mrs. S. Anderson, skrifari: Miss Þ. Þórðarson, gjaldkeri: Mrs. J. Jónas- son. Jóhann Klassen, bóndi nálægt Ros- enfelt hér I fylkínu, sáði hveiti í akra sína 10. þ. m., og mun það vera fyrsta sáning hér í fylkinu á þessu vori. Annars stendur nú hveisisáning al- ment yfir hór I fylkinu. Það eru nýmæli sem nú er talað um f sambandi við Winnipegherdeildina No 90. Það er stungið upp á því, mynda smádeildir (Company’s) af sérstökum þjóðflokkum, þannig, að Englar, Skotar og írar myndi hver deild út af fyrir sig. Þá er og búist við að útlendu þjóðflokkarnir, Þjóð- verjar, Skandínavar og Islendingar, fáist máske til að mynda smádeildir af slnum þjóðflokkum. Hver smá- deild er 50 manns. Hr. Jörundur Ólafsson, sem dvalið hefir hér í bænum um nokkrar und- anfarnar vikur, lagði af stað á laug- ardaginn var vestur í Qu’Appelle- dal. Hann á þar bújörð væna og bý*t Qftil vill við að dvelja þar fram- vegis. Vér gley.ndum að geta þess í síð- asta blaði, að Mr Fleury, 564 Main Str., selur nú utanhafnar strigabux- ur, búnar til á hinu nýja verkstæði verkamanna hér. Þeir sem þurfa á þessum buxum að halda< ættu að kaupa þær hjá Mr. Fleury. Forseti Frakklands heflr tilkynt nefnd þeirri sem stendur fyrir því, að koma á alþjóðlegum taflmanna- fundi í París á næsta ári, að hann skuli gefa 5000 franka til verðlauna á þessum fundi. Eigum við að senda landa okkar, Magnús Smith, þangað ? Hr. Einar Jónsson, frá Vernon i British Colambia, kom hingað til bæj- arins ineð fjölskildu sína á sunnud. var. Hann sezt að hér í bænum fyrst um sinn. Samferða honum var hr. Baldvin T. Ilelgason, með konu sína, einnig alkominn hingað. Þess- ar fjölskyldur fluttu frá Vernon vegna vinnuskorts, og af því að fram- tíðarhorfurnar þar voru ekki glæsi- legar. Þeir herrar Ben Samson, Páll Magnússon og Sigvaldi Nordal, allir frá Selkirk, komu hingað til bæjarins fyrir helgina, í verzlunarerindum. Hr. Páll Magnússon hefir keypt búð Jóns Gíslasonar þar í bænum og ætl- ar að balda þar áfram verzlun. En hr.Nordal lieflr leigt búð þá sem Páll verzlaði áður í og ætlar hann að hafa þar matvöruverzlun. Hann heldur áfram greiðasölu þar eftir sem áður. Hr. Jóhann Bjarnason höfuðfræð- ingur, hélt fyrirlestur um höfuðfræðí á Northwest Hall á föstudagskvöldið var. Þar munu hafa verið saman- komnir á þriðja hundrað rnanns. Fyrirlesturinn stóð yfir klukku- stund að meðtöldum þeim tíma sem gekk í það að skoða höfuðin á þrem- ur karlmönnum og einni konu. Það var gerður góður rómur að fyrirlestri Johans. Mr. Chevrier, eigandi Blue Store fatayerzlunarinnar á Main St., hefir farið tvær ferðir til Montreal á þessu vori, til þess að kaupa vörur fyrir verzlun siua. Hann er nú nýkomiun úr síðari ferðinni og vörurnar eru að koma. Búðin verðnr troðfull af alls- konar karlmanna og drengja fatnaði strax og búið er að koma öllum vörun- um hingað. (Sjá auiílýsingu síðar). lleiðurssamsæti. Islendingar og aðrir vinir landa vors, Mr. Magnúsar Smith, hafa á- kveðið að halda honum heiðurssam- sæti í Albert Hall, horninu á Main og Market St. annaðkvöld (föstudag, 2l. þ. m., kl. 8. A samkomu þessari verður Mr. Smith af'hent heiðursgjfif nokkur í virðingarskyni fyrir ,taflkappasigur- inn, sem hann vann í Montreal i byrjun þessa mánaðar. Á samkom- unni verða haldnar 2 eða 3 stuttar ræður, og þar eftir verður taflraun milli hérlendra og útlendinga. Allir Islendingar, sem á ein- hvern hátt hafa stutt að máli þtssu, eru vinsamlega beðnir að vera við- staddir. Inngangur ókeypis. Fylkiskosningar Þær eiga að fara fram í sumar, eins og vér gátum um í síðasta blaði.— Kjörlistarnir eru nú í undirbúningi og eiga að vera tilbúnir til prentum ar ekki seinna en 16. Maí næstkom- andi. Þessvegna ættu allir sem hugsa til að greiða atkvæði við næstu kosningar, að gæta þess vel að nöfn þeirra komist á kjörlistana. Einnig ættu allir sem ekki hafa borgarabréf, en eiga rétt á að fá það, að útvega sér það tafarlaust. Hræðilegt slys vildi til á Main St. á þriðjudaginn var. Mrs. Midd- leton var á reiðhjóli sínu á Main St., en varð fyrir fældum hestum, sem hlupu óðir niður strætið og drógu þyngsla eldíviðarhlass. Hestarnir og vagninn fóru vfir kQnu þessa áð- ur en hún komst úr vegi frá þeim, og beið hún bráðan bana. I þessu blaði flytjum vér myndar- lega auglýsing frá “The Canadian Chemical Works.” Þetta er ný iðn- aðarstofnun hér í bænum sem býr til “Ruby Foam” þvottaefni, blek af ýmsum tegundum, ilmvökva(essence) olíur, blævökva (tincture), patent ineðul, ofnpípuáburð, skósvertu og margt fleira. Stofnun þessi er enn í smáum stíl, en eins og aðrar iðnað- arstofnanir í þessum bæ, á hún ef- laust góða framtíð í vændum. Það pr mest kvennfólk sem þar vinnur, og nú vinna þar 18 kvinnur. En með tímanum er búist við að hægt verði að veita þar atvinnu 75 stúlk- um. Ráðsmaður þessarar stofnunar heflr sjálfur sagt oss, að lu.nn vilji fá nokkrar íslenzkar stúlkur í þjónustu sína, og ef til vill einn ungan mann á skrifstofuna. Yér viljum-því ráða ungum íslenzkum stúlkum, sem vilja fá sér lótta og þægilega daglauna- vinnu, að flnna ráðsmann þessarar stofnunar að máli. Það er lítil tíma- töf, en getur orð ð til hagnaðar fyrir atvinnuleitendur. — Alt sem þessi stofnun býr til er af bestu tegund, og ættu Islendingar að nota þessar vör- ur. menn! FLEURY hefir Hoover’s utanhafnar strigabuxur, búnar til undir umsjón verkamannafélagsins. Komið og kaupið þær. 13. W. 564 .11 ii i n Sti-eet . Andspænis Brunswick Hotel. Þrettánda Minnesota herdeildin sem nú er að berjast fyrir föðurland- ið á PhiJippine-eyjunum, háði orustu við uppreistarmenn þann 12. þ. m. Uppreistarmenn földu sig í skógar- búskum og skutu á hermennina án þess að láta sjá sig. En Bandamenn snérust illa við þeim aðförumoglétu rifHa sína sópa skóginn umhverfis á allar hliðar, og snéru þá uppreistar- menn á flótta. Af Bandamönnum féllu tveir menn, 2 særðust hættulega og 13 særðust lítið eitt. Á meðal hinna síðasttöldu var landi vor Björn B. Gíslason, sem ritað hefir tvö skemtileg bref í Heimskringiu. Hann særðist lítið eitt á höfðinu, en mun verða jafngóður innan lítils tíma. Þess óskum vér að minsta kosti og þess óska eflaust allir landar hans. Yér höíum vonað og vonum enn, að vér getum síðar flutt langt og fróð- legt fréttabréf frá honum um stríðið á Philippine eyjunum. Þér getíð fengið eina tylft af smá- myndum af yður sjálfum fyrir 25 cents, í Stamp Photo myndasalnum uppi yfir Craigsbúðinni, 530J Main St. Thorst. Thorkelson Grocer, 539 Ros Ave, minnir á harðvöruna og naglana í búð sinni oghangikjötið góða, einnig að hann selur 19 pd. af rösjuðu sykri fyrir $1 út í hönd allan þennan mánuð. Samkoman sem auglýst er á öðrum stað í þessu blaði að halda eigi á North West Hall 26. þ. m,, tilarðsfyrir minn- isvarða á leiði Dr. Lambertsens. Vér viljum mæla hið bezta með samkpmu þessari, og vonum að sem flestir landar vorir sæki hana. I. O. F.-fundur verður haldínn í stúkunni Isafold þriðjudagskvöldið 25. þ. m. á Noi th West hall. Milli 10 og 20 nýir meðlimir verða bornir fram, og ættu meðlimir að gera sitt bezta til að sú tala verði 20. S- Sigurjónsron, C. R. Ég undirrituð geri kunnugt, að ég hefi gefið herra Hernit Christophers- syni vasaúr mitt í þakklætis og heið- ursskyni fyrir þá miklu hjálp, sem hann veitti mér í veikindum mínnm á umliðnum vetri og áður, síðan ég kom í þennan bæ. ©lenboro, Man., 25. Marz 1899. Guðbjörg Jónsdóttir (Húnvetningur). Þeir sem unnu Royal Crown Soap saumavélarí vikunni, sem endaði 15. Apríl, eru: Mrs. Johnson, Fountain St., Winnipeg; Mrs. A. Bray, Logsan, Man og Miss Hanna J. Wrighton, Wapella, N, W. T. Royal Crown sápufélagið heldur áfram að gefa 3 saumavélar í hverri viku fyrir sápuumbúðir, þar til öðruvísi verður auglýst. Kostaboð seui ég bauð löndum mínum í eíðasta blaði Lögbergs (en sem Heimskringla gleymdi að taka) notuðu margir, og þakka ég hinum sömu fyrir, ég ætla nú að sjá svo um að þeir sjái sér fært að hafa góð og varanleg viðskifti við mig í fram tiðinni með því að gefa þeim góða og ósvikna vöru, og með sanngjörnu verði. Ég er nú að baka brauð úr mjöl- inu sem er kallað Wliole-wlieat f’lonr það er viðurkent af læknirum að vera hin lang hollasta brauðtegund sem nú er á dagskrá. G. P. Thordarson. Sko ! Líttu á! West Selkirk er staðurinn til að fá allskonar jámsmíði gert betur og ó- dýrara en annarstaðar, svo sem að- gcrðir á vögnum “Buggies” og alls- konar kerrum og akfærum. Einnig járning á hestum, aðgerðir á reiðhjól- um, saumavélum, byssum og alt ann- að sem aflaga ter af járn- og jafnvel trétegundum. Ennfremur beztu teg- und aí steinolíu til sölu með lægra verði en annarstaðar. Ben. Samson, Main Str., West Selkirk. títsölumenn >>itjörniiiiiiar sem enn hafa ekki gert mér greinileg skil, eru hér með vinsamlega beðnii að gera svo vel að greiða mér andvirði þess sem selst hefir, að sölulaunum frádregn- um sem allra fyrst; og jafnframt að senda mér til baka það sem óselt kann að vera af ritinu. Virðingarfylst, S. B. JÓNSSON. 869 Notre Dame Ave, Winnipeg, Man. Native Herbs kosta $1.00 hver kassi, það eru200daga skamtar. Native Herbs hreinsa blóðið halda lifrinni í heilbrigðu ástandi.lækna gigt og aðra þreytuveiki. Þær fást hjá W. B. Thompson, GLENBORO, MAN. Kaupið, lesið og eigið Valið Það er til sölu víðast hvar á meða Vestmanna. Hver sem sendir mér 50 cents fær söguna.tafarlaust senda með pósti. Kr. Ásgeir Benediktsson. 350 Toronto Str. BRÚKAÐIR BICYCLES. Eyðið ekki peningum yðar fyrir ný hjól. Eg get selt yður brúkuð reið- lyól, jafngóð og ný, fyrir frá 15 til 30 dollars, sem er að eins einn þriðji vanaverðs. Einnig kaupi ég gömul reiðlyól. A. Colien, 555 Main St. Úrmakari Þórður Jónsson, 21)9 llain Mr. Beint á móti rústunum af Manitoha, Hotelinu. Þegar þú þarfnast fyrir hlerangn ----þá farðu til- IRHVIAIV. Hann er sá eini útskrifaði augnfræðing- ur af háskólanum í Chicago, sem er hér í vesturlandinu. Hann yelur gleraugu við hæfa hvers eins. VV. K. Inntan A €o. WINNIPEG, MAN. Tle Eata Clitli Iie 570 Jflain Street. Bæði smásala og heildsala. Alt nýjar og ágætar vörur. Alklæðnaðir fyrir karlmenn og unglinga. Ilálsbindi, kragar, skirtur, vetlingar, húfur hattar og margt og margt fleira. Það er enginn kaupmaður í Winnipeg sem getur boðið betri kaup en vér, Komið og skoðið vöruinar. J- GENSER, eiíiaiidi. Ruby Foam! Reynið það við hús- og fataþvott. Það er óviðjafnanlegt í þvott á alt viðarverk í húsum og á húsmunum. Þér þurflð minna af því en af nokkru rðru efni sem notað er í þvottavatn. Tvær teskeiðar er nægilegt í eina fötu af vatn i við allan vanðlegan þvott. Allir íslenzkir matvörusalar hér í hænum hafa Ruby Foam í búðum sínum. Kaupið það hjá þeira, og ef það reynist ekki eins og vér segjum hér, þá getið þér skilað aftur umbúðun- um tii þeirra, og horga þeir yður þá aftur andvirðið til baka.— I hverjum pakka af Ruby Foam er “COUPON.” Haldið þeim saman, og þegar þér hafið svo margar af þeim er sýni, að þér hafið keypt 20 pund af þessu efni, þá fáið þér hjá oss ókeypis einhverja eina af myndum vorum, er þér kjósið yður, og eru þær dollars virði hver. Einnig gefum vér þriggja dollara mvnd fvr- ir 20 “coupons” og 50 cents í peningum, eða fyrir 50 “Coupons.” I Tlie Ciiiiiuliiiii Clicuiical Works. Notre I>ame Avenue. - 86 — — 91 — - 90 — — 87 — ‘Eg get ekki vitað af því, að þér séuð ráyrt- urþannig’, sagði hún með grátróm. ‘Og ég get heldur ekki fórnað Ivan. Eg þykist skilja á því sem þér hafið sagt, aðþérmuuduð ekki þiggja frá mér sendimann, þótt þér vissuð fyrir vfst að Ivan væri'ekki í fyrirsácinni, þar eem þér vitið vel, hve hættulegar afleiðingar það mundi hafa fyrir mig. Já, þér munduð neita að þiggja það, jafnvel þó ég segi yður, að ég verð búin að fyr- irfara sjálfri mér áður en dagur rennur. 0, get- ið þér ekki séð hvað ég tek út? Þér hljótið að sjá það, jafnvel þótt ég reyni með öllu afli sálar minnar að dylja það. Eru ekki einhver önnur ráð en þetta? Getur yður ekki dottið neitt annað ráð i hug ? Guð‘minn góður ! Sjáið þér ekki hversu sár er angist mín, vinur minn !’ Ég varð að taka á allri þeirri stillingu og viljaþreki, sem ég hafði yfir að ráða, til að þjóta ekki að heuni og taka hana í fang mér og vefja hana örmum mínum. 'Olga, ég held að annað ráð sé til’, mælti ég. Eg skil vel. hversu þér kveljist, og ég skal hjálpa yður. Ef þér viljíð treysta mér í blindni og hlýða mér í öllu, þá skal ég sjá um að hvorki yður né bróður yðar verði neítt mein gert. Get- ið þér treyst mér ?’ 'Já, hiklaust og hjartanlega. Hvað á ég að gera ?’ ‘Kallið á þjóninn sem á að bera bréfið’. Hún gekk þegar orðalaust út úr herberginu. Ui.dir eins er hún hafði lokað dyrunum, tók ég sjálfblekung og pappírsblað úr vasa minum og vantrausti, en ég stóð kyr og þegjandi, sem ekk- ert væri umað vera. ‘Á ég að skilja þig svo, að við séum tekin , sem fangar ?’ spurðihún. ‘Já, um stundar sakir. Við höfum nýlega haridtekið menn hér á næsta götuhorni, og af orðum sem einn þeirra lót sér um munn fara, komumst við að því, að við yrðum að fara hing- að. Eg má ekki segja meira í þetta sinn, en vona að þér koruið með okkur mótspyrnulaust’. ‘Handtekin í nafni keisarans !’ sagði Olga undrandi og í hálfum hljóðum. 'Ég bjóst alls ekki við þessu. En ég skal fara með yður. Ætl- ið þér að rannsaka liús mitt T ‘Ég hefi enga skipun til þess, frú mfn’. Svo sneri hann sér aftur að mér og spurði : ‘Og þér, herra minn ?’ ‘Mér er ekkert að vanbúnaði’, svaraði ég. ‘Að eins eitt augnabiik’, mælti Olga, sem auðsjáanlega efaðist um að hér væri alt með feldu. En ég greip fram í fyrir henni og sagði: ‘Ég held ekki að þessir menn hafi í hyggju að gera okkur nokkra vanvirðu að ástæðulausu. Þetta er eflaust eiuhver yfirvaldsleg rannsókn, sem afleiðing þessa uppþots hér úti á strætinu. Eg held að það sé éefað bezt fytirokkur að fara með þeim orðalanst’. Hún kafroðnaði, en sagði ekki fleira. Og er hún hafði klætt sig i yfirhöfn sína, gengum við út og 8tigum upp í vagninu, og að \ örmu spori voru hestRrnir keyrðir af stað á liarða stökki. Fangaverðir okkar voru svo kurteisir og hugulsamir að lofa okkur að vera einum í vagn- vagninum. Sumir þeirra tóku í taumana á hest- unum fyrir kerrunni, sem beðið hafði í fyrirsát- inni, aðrir handtóku ökumanninn, og enn aðrir brutust inn í kerruna, Við gátum séð þaðan sem við stóðum, að á- flog og stimpirigar áttu sér stað þar inni, og einnig heyrðnm við að hleyft var af tveimur skammbyssuskotum. En von bráðar var hin- um minni vagninum ekið í burtu, en stærri vagn inum var ekið syo hart sem hestarnir gátu farið heint að húsdyrum prinsessunnar. 'Hinn vagninn fór í burtu með fangana’, sagði ég við hana, ‘en þessi kemur beint hingað. Mnndu það nú, Olga, að þú lofaðir að treysta mér í öllu orðaUust. Hvað sem fyrir kemur, þá mundu það’. ‘Ég skal aldrei gleyma því’. Það var hringt dyrabjöllunni, og þekti ég þegar málróm Tom Coyle, er hann krafðist að fá að tala við prinsessu Olgu de Echeveria. Hún leit á mig spyrjandi augum. en rétt í því opnaðist hurðin og inn kom Tom Coyle með tvo menn með sér. 'Nafn yðar er Dubravnik ?’ sagðieinn þeirra, og sneri sér að rnér. ‘Já, nafn mitt er það’. ‘Og ég þykist vita að þér séuð prinsdssa de Ecln vreia ?’ ‘Það er nafn mitt’, svaraði Olga. ‘Mér þykir mjög fyrir því að ónáða yður, en skyldan býður mér að krefjast þess í nafni keis- ar ans, að þið koinið þegar bæði með inér’. Olga hiökk viðog leit til mín með hálfgerðu skrifaði hröðum höndum,— eða sýndist skrifat þvi ekkert orð sást á pappírnum. Ég var búinn að skrifa þetta ósýnilega bréf og farinn að skrifa á annað blað með venjulegum penna, þegar prinsessan kom inn aftur. I þetta skifti var skriftin skír og læsileg, ogfékkiég henni bréfið til að lesa á meðan óg skrifáði utan á umslagið. Bréfið var skrifað til Canfields, sem áður er nefndur, og sem hafði aðalumsjón með allar sendingar um borgina, og hljóðaði að eins um það.að ég bað hanu að koma öllum sendinguuum sem ég hafði skilið'eftir hjá honum um morgun- inn, til réttra viðtakenda tafarlaust. Undir bréf inu stóð: "Dubravnik”. ‘Er þetta hréfið, sem þjónninn á að fara með?’ spurði hún foiviða. ‘Já, þetta er bréfið’. ‘ Ég braut það svo saman og iét það innan i umslagið, og einnig hitt blaðið með ósýnilegu skriftinni. ‘Þér sjáið að þetta hréf erofur meinlaust, og vekur enga grunsemd, þótt þessir menn í fyrir sátinu lesí það’, mælti ég, þegar þjónninn var farinn af stað. ‘Sendimaðurinn, sem auðvitað er spæjari Níhilista, les auðvitað bréfið strax og hann er koniinn í hvarf frá húsinu. En innan klukkutíma vei?a allir þeir sem bíða þarna úti til að drepa mig. kcmnir í fangelsi. Ef að bióðir yðar er þar, þá skal honum ekkert rcein gert, og þér...... Éí þagriaði. og leit hún á mig og mælti: ‘Jæja, og ég ?'

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.