Heimskringla - 30.11.1899, Blaðsíða 3
HEIMSKRírmiiA, 30. NOV 1809.
Frjettir.
Markverðustu viðburðir
hvaðanæfa.
Mrs. JennieL. Filken, sem á heima
í Minneapolis, kom til dyra, er dvra-
bjöllunni var hringt á þriðjudaginn -iva
en þegarhún opnaði' dyrnar var hún
skotin af manni, sem stóð við dyrnar,
Hún dó samstundis, en morðinginn
hefir ekki náðzt.
Um stríðið í Transvaal er fátt
markvjert að segja. Alt virðist höggva
í sama farinu. En yfir höfuð virðast
Bretar bera hærra hlut, enu sem komið
er, hvert sinn sem lendir i verulegum
bardaga, enda er það engin furða, því
þeir hafa mannafla, víðasthvar miklu
meiri. Á föstudaginn var fluttu blöð-
in þá fregn, að upp til þess tíma væru
fallnir og særðir 1000 menn af liði Bú-
anna, en ekki var þess getið hve marg-
ir væru fallnir af Bretum Sem sagt
eru allar fregnir, sem frá þessu stríði
berast, hingað, meira og minna óáreið-
anlegar og hlutdrægar og skyldi eng-
inn maður reiða sig á þær. Auðvitað
er það lítið eða ekkert efamál, að Bret-
ar verða að lokum sigursælir í þessari
viðureign. svo framariega sem aðrar
þjóðir ekki skerast í leikinn. En all-
lengi getur það dregist að þeir vinui
fullan sigur, því Búarnir berjast vafa-
laust á meðan nokkur þeirra getur
vopnum valdið.
Sagt ,er að Búarnir séu sannfærðir
um að þeir beri sigur úr býtum við
Breta að leikslokum, og sambands-
fáni hlaktir yfir öllum fylkjum og
borgum í Suður-Afríku. Bretar segja
þessar vonir Búanna um lýðveldi séu
að eins draumórar gamia Krugers.
Freguriti New York Tribune segir
að Bretar mæti þeim hernaðaraðferð-
um hjá Búunum, sem þeir hafi ekki átt
að venjast áður. Um undanfarnar ald-
ir hafa Bretar barist við viltar og hálf-
viltar þjóðir með nálega sömu hernað-
areðferð, en sú aðferð dugar þeim ekki
við Búana. Þeir eru vel að vopnum
búnir og kunna að skipa fylkingar
fremur flestum öðrum. Þetta hefir á-
þreifanlega komið í ljós í umsátinni
við l iadysmith. Þar hafa Búarnir aft-
ur og aftur gint sumt af setuiiði hers-
höfðingja White’s, og kvíað það á milli
sín, drepið sumt af því og tekið til
fanga. Bretar græða hernaðarþekk-
ingu í þessari viðureign þeirra við Bú-
ana.
Ritsnillingurinn Mr, Luxton, sem
var ritstjóri blaðsins Free Press hér í
mörg ár, og sem síðar stofnaði blaðið
Nor’Wester, eftir að C. P. R, félaginu
tókst með svikum að ná Free Press úr
höndum hans, er nú orðinn aðalrit-
stjóri blaðsins Globe í St. Paul, sem er
eitt hið bezta blað Demokrata í norð-
vestur Bandaríkjunum.
Aðfaranótt síðasta mánudags brut-
ust innbrotsþjófar inn í banka einn í
Montreal og stálu $15,000 í peningum.
Sluppu þeir í burtu með þýfið og hafa
ekki náðst enn.
Nú eru Bandamenn farnir að
kreppa hart að Aguinaldo og flokki
hans á Filippseyjunum. Er sagt að
hann sé nú flúinn til fjalla með hinar
síðustu leifar af herafla sínum. Segja
Bandaríkjablöðin að nú sé Luzon-eyj
an. þar sem hernaðurinn hefir farið
fram, öll, eða því nær öll, á valdi
Bandamanna. Herforingjarnir Young
og VÝheaton smáfæra herfylkingar sín-
ar nær og nær þar sem menn búast við
að Aguinaldo hafist við. og er búist
við að það sé að eins stutt tímaspurs-
mál, þar til þeim takist að króa hann
af, svo að hann geti ekki lengur slopp-
ið undan. A hverjum degi flykkjast
nú uppreistarmenn til aðalborgarinnar
Manila og gefa sig á vald Otis aðal-
hershöfðÍDgjans og sverja Bandaríkj-
unum hollustueiða. Má nefna einn á
meðal þeirra: Dr. Luna, sem hefir ver-
ið einn með atkvæðamestu uppreistar-
mönnum þar á eyjunum.
COMMONWEALTH er stærsta fata-
búðin i bænum.
Concert og Social
Hins Fyrsta íslenzka
unglingafélags verður
haldið í Tjaldbúðinni
Þriðjudagskvöldið 5.
Desember næstkomandi
kl. 8 e. h.
Programm :
1. Chorus.
2. Pianoengelsia.
3. Dialogue : Messrs H. Johnson,
G. ísieifsson.
4. Quartette : Messrs H. Johnson,
C. Anderson, J.Odd-
son, J.Guttormson.
5. Recitation : Olafur Ólaísson.
6. Solo: S. Anderson.
7. Piauo-engelsia.
8. Sixtette : Mr. H. Thomson, Miss
K. Johnson, Miss S.
Rolson, Miss M. Ander-
son, A. Pálson, Mr. M.
Peterson.
9. Solo : Mr. Jón Jónasson.
10. Dialogue.
11. Quartette : Misses H, Anderson,
B. Hallson, A, Pál-
son, G. Olafsson.
12. Solo : Mr. H. Thomson.
VEITINGAR.
“God Save The Queen.”
Inngangseyrir 25 cents.
Gash Coupons.
$3.00 í peningum gefnir fyrir alls ekki
neitt. Th. Thorkelsson, 539 Ross Ave,
G. Johnson, corner Ross & Isabel Str..
og Th. Goodman, 539 Ellis Ave, hafa
þessay Coupons og gefa viðskiftamönn-
um sínum þær fyrir hvert, 10 centa virði
sem keyj' t er i búðum þeirra og borgað
út i hönd. Coupon bækur fást i þessum
búðum, eða hjá
The Buyers and Merchants
Benefit Association,
Room N Ryaú Blk. 490 Main Street
Viitu borga $5.00 fyrir góðan
íslenzkan spunarokk ?
Ekki líkan þeim sem hér að ofan er
sýnd'-.r, heldur islenzkan rokk. Ef svo,
þá gerið uraboðsmönnum vorum aðvart
og vér skulum panta 1000 rokka frá
Noregi og senda yður þá og borga sjálfir
flutningsgjaldið. Rokkarnir eru gerðir
úr hörðum við, að uridanteknum lijól-
hringnum. Þeir eru mjög snotrir og
snældan fóðruð innan með blýi, á hinn
haganlegasta hátt.
Mustads ullarkambar
eru betri en danskir J. L. kambar af því
þeir eru blikklagðir, svo að þeir rífna
ekki. Þeir eru gerðir úr grenivið og
þessvegna léttari. Þeir eru betri fyrir
ameríkanska nll. sem er grófgerðari en
íslenzka ullin. Krefjist því að fá Must-
ads No. 22, 25, 27 eða 30. Vér sendum
yður þá með pósti, eða umboðsmenn
vorir. Þeir kosta $1.00.
Stólkambar.
Tilbúnir af Mustads, grófir eða fínir.
Kosta $1.25.
Gólfteppa vefjarskeiðar.
Með 8, 9, 10, 11, 12 13 eða 14 reirum á
þumlungnum. Kosta hver $2.50.
Spólurokkar.
Betri en nokkur spunarokkur til þess
brúks. Kosta hver $2.00.
Phoenix litir.
Þeir eru búnir til í Þýzkalandi. og vér
höfum þekt þá í Noregi. Sviaríki. Dan-
mörku og Finnlandi. og voru þeir í
miklu áliti þar. Verzlun vor sendir vör-
Ur um allan heim og litirnir hafa verið
brúkaðir í síðasll. 40 ár. Ver dbyrgjumst
að þessir litir eru góðir. Það eru 30 litir
til að lita ull, l^reft, silki eða baðmull.
Krefjist að fá Phoenix litina, þvi is
lenzkar litunarrezlur eru á hverjum
pakka, og þér getið ekki misskilið þær.
Litirnir eru seldir hjá öllum undirrituð-
um kaupmönnum. Kosta lOe. pakkinn
eða 3 fyrir 25c. eða sendir með pósti
gegn fyrirfram borgun.
Norskur hleypir,
til osta og búðingagerðar o.fl. Tilbúinn
úr kálfsiðrum, selt í flöskum á 25c., 45c.,
75c. og $1.25.
Norskur smjörlitur.
seldur með sama verði og hleypirinn.
Borthens þorskalýsi.
Þér þekkið vissulega norska þorskalýs-
ið, en þér vitið ekki hversvegna það er
hið bezta lýsi. Við st.rendur fslands og
Noregs vex viss tegund af sjóþangi.sem
Ítorskarnir éta, og hefir það þau áhrif á
ifur fiskanna, að hún fær í sig viss á-
kveðin heilbrigðisefni, sem læknar segja
hin bezt.u fituefni sem nokkurntíma hafa
Þekst. Lýsið er ágætt við öllum lungna-
sjúkdómum. Það eru ýmsar aðferðir
við hreinsun lifrarinnar. Mr. Borthens
hreinsunaraðferð er sú bezta sem enn
hefir verið uppfundin. Lvsi hans er því
hið bezta sem hægt er að fá. Ennfrem-
nr ber þess að gæta, að Borthens þorska-
Wsi er einungis búið til úr lifur úr þeim
fiskum. sem veiddir eru í net og eru með
fullu fjöri. Sá fiskur sem veiddur er á
hnu, veikist eins fljótt og öngullinn
snertir hann. Þar af leiðir, að lýsi sem
brætt er úr lifur úr færafiski. er óholt
°g veikir en læknar ekki. Krefjist þess
v,0gna að fá Borthens lýsi. Verðið er :
e,n mörk fyrir $1.00, pelinn 50c. Skrifið
uss eða umboðsmönnum vorum og fáið
mð bezta og hollasta borskalýsi.
Heymann Bloch’s heilsusalt.
Vel þekt um alla Fvrópu og á íslandi
iyrir heilnæm áhrif í öllum magasjúk
Uomum. Það læknar alla magaveiki og
styrkir meltingarfærin. Það hefir með-
Veztu Imhna á Norðurlöndum. og
er aðal lækningalyf í Noregi. Svíaríki
anmörku og Finnlandi. Það er seit
erlendis í ferhyrndum pökkum. með
au,T'eut’iðum neyzlureulum. Verðið
r 25c. Sent með pósti ef viðskifta-
aupmenn yðar hafa það ekki.
VYhale Amber
er önnur framleiðsla Norðurlanda. Það
er búið til úr beztu efnum hvalfískjarins
Það mýkir og svertir og gerir vatnshelt
og endingargott alt leður, skó, stfgvél,
aktýgi og hesthófa, og stiður að fágun
leðursins með hvaða blanksvertu sem
það er fágað. Ein askja af þessu efni
verndar leðrið og gerir það margfalt
endingarbetra en það annars mundi
verða. Það hefir verið notað af fiski-
mönnum á Norðurlöndum i hundruð ára
Ein askja kostar, eftir stærð, 10c., 25c.,
50c. og $1 00, hvort heldur fyrir skó eða
aktýgi.
Smokine.
Það er efni sem reykir og verndar kjöt
af öllum tegundum, fisk og fugla. Það
er borið á kjötið eða fiskinn með busta,
og eftir eina viku er það orðið reykt og
tilbúið til neyzlu. Með því að reykja
matvæli á þennan hátt, þarf hvorki að
hafa þau nálægt hita. né heldur þar sem
flugur eða ormar komast að þeim. Ekki
minka þau og innþorna og léttast, eins
og þegar reykt er við eid. Þetta efni er
hehlur ekki nýtt. Það hefir verið notað
í Noregi í nokkrar aldir. Pottflaskan
nœgir lil að reykja 200 pund. Verðið er
75c. og að anki 25c. fyrir burðargjald.
Notkunarreglur fylgja hverri flösku.
Svensk sagarblöð,
3Jfet og 4 fet á lengd. Þér hafið eflaust
heyrt, getið um svenskt stál. Þessi blöð
eru búin til úr því og eru samkynja
þeim sem brúkuð eru á íslandi. Grind-
irnar getið þér sjálfir smíðað, eins og
þér gerðuð heima. 34 löng sagarblöð
kosta 75c. og 4 feta $1.00. Send með
pósti gegn fyrirframborgun.
Áhöld til bökunar í heima-
húsum.
NORSK VOFLUJARN, mótuð í lík-
ingu við 5 hjörtu. Mótin eru sterk.
þung og endingargóð. Þau baka jafn-
ar og góðar vöflur og kosta $1.25
NORSK BRAUÐKEFLI. fyrir flat-
hrauð^ Kosta 75c.
RÓSAJARN. Baka þunnar, fínar og
ágætar kökur. Verð 60c.
DÖNSK EPLASKfFUJARN, notuð
einnig á Islandi. Kosta 50c.
OOROJARN. Baka þunnar “wafers”-
kökur, ekki vöflur. Kosta $1.35.
LUMMUJARN. Baka eina lummu í
einu. Þær eru vafðar upp áður en
þær ern bornar á borð og eru ágætar.
Kosta $1.25.
8PRUTSJARN. Þau eru notuð við
ýmsa kökuaerð, og til að móta srajör
og brjóstsyknr og til að troða út langa
(Sausage). Þeim fylgja 8 stjörnumót
og 1 trekt. Send með pósti. Verð $1.00
Eftirfylgjandi menn selja ofantaldar
vörur:
Hans T. Ellenson, Milton, N.D.
J. B. Buck, Edinburgh “
Hanson & Co., “ “
Syvbrud Bros , Osnabrock “
Biiilakk & Kinchin, “ "
Geo. W. Marshall, Crystal “
Adams Bros.. Cavalier “
C. A. Holbrook & Co. “ “
S. Tiiorwaldson, Akra “
P. J. Skjöld, Hallson “
Elis Tiiorwaldson. Mountain “
Oli Gilbertson, Towner “
Thomas & Ohnstad, Willow City “
T. R. Siiaw, Pembina “
Tiios. L. Price, “ “
Holdahl & Foss, Roseau, Minn.
En enffinn 1 Minneota “
Oliver & Byron, West Selkirk, Man.
Sigurdson Bros . Hnausa “
Thorwaldson & Co., Icel. River “
B. B. Olson, Gimli
G. Thorsteinsson, “ “
Gisli Jónsson, Wild Oak “
Hal ldór Eyjólfsson, Saltcoats, Assa
Arni Fhiðriksson, 611 Ross Ave. Wpg.
Th. Thorkelsson, 439RossAve. “
Tii. Goodman, ElliceAve. “
PÉtur Thompson, Water St. “
A. Hallonquist, Logan Ave. “
T. Nelson & Co., 321 MainSt. “
Biðjið ofanskrifaða menn um þessar
vörur, eða ritið beint til aðal-verzlunar-
stöðvanna
Alfred Anderson
cfc
Western Importers,
1310 Washington Ave, So.
MINNEAPOLIS, MlNN.
Eða til..
Guniiars Sveinssonar,
Umboðsmanns fyrir Canada.
195 Princess Str., Winnipeg, Man.
The LYONS
Shoe Gompany,
hefir nú á boðstólum
allar tegundir af vetr-
ar-íiókaskóm, sem þeir
selja með lægra verði
en aðrir skósalar hór
í bænum.
Verðlisti verður
auglýstur síðar.
The Lyons Shoe Co.
590 illain Str.
Sku/ason & Coger,
Lögmenn
Skrifstofur í
<>raii<l Forks og Itathgate,
A'ortli liakota.
Helborn hitimarveJ
Er sú bezta viðarbrennsluvél sem til er
Glare Brothers
<&: co.
Eldstór, hitunarvélar og hitaleiðarar
180 Market St. Winnipeg
Ódörasti staðurinn í bænum.
Hugsunarsamar
matreiðslukonur
vilja ætíð vanda seip bezt
það sem þær bera á borð.
Boyd’s brauð er hið bezta.
Margra ára reynzla hefir
sannað það. Heíurðu ekki
veitt því eftirtekt hvað það
er ágætlega smekkgott ?
W. J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
Anny iiml Niivy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessuin bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yðar.
V. Brown & Co.
541 Main Str.
Góð tíðiudi
hljóta það að vera öllum, sem veikireru
að rafmagnsbelti mín (Electric Galvao
ic Belt) eru þau undraverðustu belti í
heiminum, þar eð þau lækna sjúkdóma
betur en önnur belti, sem kosta $5 til
$30. Þessi belti min endast æfilangt og
ganga aldrei úr lagi. Þau eru áreiðan-
leg að lækna liðaveiki, gi^t, tnnnpinu,
kirtlaveiki, alskonar verk, sárindi og
kvalir, svefnleysi, hægðaleysi, lifrar
veiki, hjartveiki, bakverk, nýrnaveiki,
magaveiki, höfuðverk, kvefveiki, La-
Grippe, andarteppu, taugasjúkdóma og
alskonar kvensjúkdóma. Engar á
stæður að vera veikur, þegar þér getið
orðið læknuð. Þér verðið varir við
erkar.ir beltisins eftir 10 mínútur.
Af því ég ,vil að allir kaupendur
Heimskringlu eignist þessi belti, þá sel
ég þau á $1,00 hvert, eða 6 belti fyrir
$4,50 um næstu 60 daga, eftir 60,'daga
hækkar verðið.
J. V.akauder.
Maple Park,
Kane County,
Illinois, U. S. A.
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”
borð. Allskonar vín og vindlar.
liCimon & Hebb,
Eigendur.
THE CRITERION.
Beztv vin og vindlar. Stærsttog bezta
Billiard Hall í bænum. Borðstofa
uppi á loftinu.
John Wilkes,
eigandi.
Ef þið viljið fá góð og ódýr
— VINFONG —
Þá kaupið þau að CÍ5JO llain Str.
H. W. A. Chambre,
landsölu- og eldsábyrgðar-
umboðsmaður
373 Main St.,
Winnipeg.
Mjög ódýrar bæjarlóðir á Sherbrook St.
50 + 132 fet. Yerð að eins $200.
Peningar lánaðir móti veði i bæjarlóð-
um og bújörðum. Lán sem veitt eru á
hús i smíðum eru borguð út smátt, eft-
ir því sem meira er unuið að smíðinu.
Eldsábyrgð. Hús til leigu
Besta Onturio berjavín á $1.25 gallónan
Allar mögulegar tegundir af vindlum,
reyktóbaki og reykpípum. Verðið mis-
munandi eftir gæðum, en alt ódýrt.
Beliveau & Go.
Corner Main og Logan St.
OLI SIMONSON
MÆLIR MEÐ 8ÍNU NÝJA
Skanflinayian Hotel.
Fæði $1.00 á dag.
718 Jlain 8tr
Northeru Paciflc B’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco.
Ferdaglega........ 1,00 p. m
Kemur „ .......... 1,50 p. m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
rmediats points .......
Fer dagl. nema á sunnud. 4,54 p. m
Kemur dl. „ „ „ 10,45 a. m.
MORRIS-BRANDOF BRANCH.
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont. Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Eltrin......
Lv. Mon., Wed., Fri..10,55a.m.
Ar. Tues. Tur.. Sat. 3,55 p.m
CHAS S. FEE. H. SWiNFORD,
G. P. & T. A.jSt.Paul. General Agent
Depot Building, Water St.
E. J. Bawlf
hefir tvær búðir og selur hveiti og gripafóður. — Önnur búðin er 195
Princess Str., gagnvart Ross Avenue. Telefón þangað 719. Hín búðin
er að 131 Higgin St. Telefón þangað 699. Allskonár hveitimjöl og
fóðurbætir selt í heildsölu og smásölu og eins ódýrt og nokkurstaðar
borginni.
E. J. BAWLF,
195 I’rincess Strret.
ADAMS BR0THERS,
CAVaLIIIR, m.iiak
Verzla með harðvöru af ðllum tegundum. Tinvöru, eldavélar, hitunar-
vélas- Þakhellur úr járni og blikki. Mál af öllum litum, olíu og rúðu-
gler, og allan annan varning sem seldur er í harðvörubúðum.
Leiðin liggur fram hjá búðardvrunum. Komið við.
ADAMS BKOTHERS,
• CAVALIER, N.-DAK.
McCLARY'S FAMOUS PRAIRIE-
Þetta er sú bezta eldastó í landinu, hún bakar Pyramid af brauðum með
jafnhtlum eldlvið og aðrar stór baka að eius fáein brauð. Hefir sérstök þæg
índi svo sem hitamæli í bökunarhólfinu er sýnir hitann áreiðanlega, bökunar-
ofn ur stáli með fóðruðu eldgrjóti, hakar með þriðjungi minni eldivið en nokk-
ur önnur stó. Hreint loft gengur um ofninn og gerir brauðin holl og ljúfeng.
aupið McC.ary’s eldstó ef þér viljið beztu stá. Ef knnpmaður yðar hefir
hana ekki þá ritið oss.
The MeClary Mfg. Co.
__________WINNIPKG, MAN,____
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
m
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
Hvitast og bezt
—ER-
Ogilvie’s Miel.
Ekkert betra jezt. *
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
#
Tlic tlreat West Life
AsKiirance Company.
Aðalskrifstofa í Winnipeg, Manitoba.
Uppborgaður -höfuðstóll
Varasjóður
$100,000.00
$428,465.55
Tlic Lireat VVest I.ife félagið selur
lífsábyrgðir með öllum nýustu og beztu
hlunnindum sem fylgt geta lífsábyrgð-
um. Og þar eð þetta félag hefir aðal-
skrifstofur sínar hér, og ávaxtar alt fé
sitt hér í Vesturlandinu, þar sem háar
rentur eru borgaðar, þá getur það aflað
meiri inntekta fyrir félagsmenn sína,
heldur en nokkurt austurfylkja félag
getur gert.
The
Great West Life Assurance Go.
1— ----------—