Heimskringla - 06.12.1899, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.12.1899, Blaðsíða 4
HEIESKRINGLA, 6. DES 189g. Frjettir. Vér verðum að biðja lesendur vora afsökunar á því hve fréttasnautt þetta blað er. Annríkis vegna liöfum vér ekki getað komið því við að tína saman fréttir, enda hafa ensku blöðin fátt ann- að á boðstólum um þessar mundir, en pólitík og óáreiðanlegar fregnir um stríðið í Transvaal. Maður að nafni N, S. Chittick kafnaði í gasi á einu hótelinu hér i bænum á föstudaginn var. Howards lyfjasölubúðin hér i bæn- um varð gjaldþrota í vikunni sem leið. Skuldir taldar $70,OoO og eignir $10,000. COMMONWEALTH er stærsta fata búðin í bænum. ____ fátt stríðinu í Transjtaal er 'áreiðanlegt að segja um Ladysmitk, gengt, enda eru Nú er kominn snjór og kaldur vet- ur. Á sunnudaginn og mánudaginn var napur kuldanæðingur og frost all- mikið. Píðastl. sunnudagskvöld andaðist að heimili sínu á McGee St. hér í bæn- um „Áslaug Eina’sdóttir, úr tæringu eftir iangvarandi sjúkdomslegu. Mr, J. J. Thorwardson fráCavalier N. D., kom hingað norður á sunnudag inn var, snögga ferð, að sjá kunningj ana. Hann fór suður aftur í dag. Liyerpool. 20. Nóv. 1899. Ág kom í dag hingað ogheld áleið- is undir eins yfir England til Hull og þaðan til Danmerkur. Hafsteinn Petursson. Herra Jakob Jónsson frá Hensel, N. D., kom hing»ð til bæjarins í vik unni sem leið. Hann fór suður aftur gær. Varðist hann allrafrétta, Jen sagði líðan manna yfir höfuð góða. Með honum komu að sunnan Mrs, Matthildur Johnson og Mrs. Elinborg Bjarnason. Þær fóru einnig suður aft- ur i gær. Herra Björn Jónsson, frá Calgary, kom hingað á föstudaginn var. Hann býst við að dvelja hér fram eftir vetr inum, að minsta kosti. Kona hans og sonur voru komin hingað fyrir rúmura mánuði áður Engar sérstakar fréttir sagði hann að vestan; tíðin þar ágæt, eins og hér, og heilsufar manna og líð- an yfir höfuð í bezta lagi. Lögbergs- klíkan hefir fært húsbænd- vm sínum, Greenway hirðinni, þáfregn, að 24 íslendingar í Fort Rouge fylgi þeim að málum við þessar kosningar. ísl. i Fort Rouge; hvernig lýst yður á þetta ? Þér vitið það sjálfir, aðþetta er tilhæfulaus lygi. Það eru að eins 4—6 landar í Fort Rouge, sem Gritta- klikan getur talið með sér, En svona sögur færa þeir húsbændum sínum af íslendingum hvívetna. Þeir hafa einn ig sagt þeim, að aðeins 25 Islendingar i Mið-Winnipeg væru með Mr. And rews. Þetta er alveg samskonar lygi, eins og með íslendinga í Fort Rouge. Þessir náungar verða að geta sýnt það, með réttu eða röngu, að þeir vinni eitthvað til matar síns, Og þegar ekki er hægt að segja það með sðnnu, þá er að grípa til lýginnar. Lögbergs-klíkan hefir lifað á því í síðastl. 10 ár, að telja Greenwaystjórninni trú um það, að íslendingar væru allir á þeirra bandi, og að þeir gætu æfinlega sópað þeim í atkvæða-kvíarnar eftir vild. Vér sjá um hver útkoman verður annaðkvöld. Frá SftK* ammam*—***?"* markvert eoa . Búarnir halda enn þá hergarð* i knng en verður ekkert á- Bietar vel viggirtir þar og hafa herafla góðan. Foringi brezka herliðsins lar, Methuen að nafm særðlst ha-ttuiega i vikunm sem ei , en þó ekki svo, að nein hætta se a að hann;\bíði bana af. - Emi á ny bera bföðin þær fregnir að yfirherfor.ngr Búanna, ‘Joubert, sé fallinn og lagður i kalda '.gröf. En enn sem kom.ð er verö- ur'ekki^sagt' hvort þessi fregn er rett hermd, eða ekki. - Nánasta fregmn, sem vérhöfnmfengið af bardaganum við Modder River i síðustu viku, þær, að eftir bardagann hafi leg.ð a vig- vellinum um 300 fallnir og særöir af liði Breta. en alls ekki getið um mann fall.Búanna. Annars má nú óhætt fullyrða, að nú sé fremur sókn en vörn af hálfu ;Bieta í Transvaal. enda er slíkt engin furða, þar sem Búar hafa við>likt ofurefli að etja. Eins og ver höfum áður getið um, eru flest blöðin hér í landi (og- jafnvel afturendablað Greenways, Lögberg), sífeldlega ut- troðin af fréttum frá þessu stríði. En mest alt af þvf sem þessi blöð flytja, er ýmist lygafregnir eða heilaspuni þeirra sjálfra. Vér vitum vel, að lesendum Heimskringlu er engin þægð í slíku slúðri, og þvi höfum vér að eins flutt þær fregnir, sem vér vissum áreiðan- legastar. ________ ^ __ . W* Norrka blaðið “Skandinaven”, sem gefið'er* útl *Chicago, færir þá fregn 29. Nóv., að danskt herskip hafi náð enska betnverplingum, semolli drukkn- un þriggja manna í Dýrafirði, og var nærri búinn að drepa sýslumann Hann es .Havstein (sjá Heimskringlu 23. Nóv.)- Botnvörpuskip þetta heitir “Royalist” og er frá Hull á Englandi. Var þnð cekið einhverstaðar út á rúm- sjó og flutt inn til Friðrikshafnar á Jótlandi. Er skipshöfnin þar öll í varðhaldi og biður nú rannsóknar og dóms. COMMONWEALTH selur fatnað við rojög lágu verði. allan COMMONWEALTH hefir betur sniðin föt en aðrar fataverzlanir. ÞAKKARAVARP. í haust, 13. Sept,, varð ég fyrir þv óhappa tilfelli, að það brann hjá mér fjós, sem rúmaði 24 gripi, 45 ton af heyi og 1100 bush. af hveiti, þó nokkru af þvi væri bjargað skemdu, Ég var úti í þreskingu. svo ekki var heima nema konan min og Miss Ella Kerne- sted, frá Winnipeg, er þá var hjá okk- ur, og með sínum dugnaði bjargaði hún folaldi, sem var í hesthúsinu. Svo komu fyrst að minir góðu nágrannar: St. Eyjólfsson og Sigm. Jónsson, á- samt fleirum sem komu og með dugn- aði sínum'gátu varið að ekki varð meiri skaði af. Fyrir þetta, og svo höfðinglegar gjafir, 'ter ég þeim þakklátur. Éinnig finn ég mér skylt að nefna herra Josep Walter, sem sjálfur gaf rausnargjöf og gekzt fyrir að safna gjöfum. bæði hjá félagsbræðrum mínum—Foresters—og mörgum fleiri. — Öllumþeim, sem hafa gefið m6r bæði fljótt og vel, bið ég góð- an guð að launa fyrir mig, og hann bæði vill og getur borgað það sem vel er gert. Garðar, N. D., 29. Nóv. 1899. John Hall. r------------------------------ §mmmwmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm?5 Besta hvít skyrta á jarðríki fyrir peningana. N Æ R Skoðið “Moleskins^-skyrturnar okkar, á 65c. | Stewart & Hyndman, J * - 586 & 588 mstiii Street. C. A. HOLBROOK & CO. DEPARTMENTAL STORE, CAVALIER, NORTH DAKOTA- Beztu Kjörkaup i rikinu hja HOLBROOk. Sérstakur afsláttur á allri álnavöru, klæðnaði, skófatnaði, I glervöru, matvöru o. s. frv. Margir hlutsr fyrir rð eins hálfvirði. Svenskt “Rappee” neftóbak 40c pun Haframjöi 35 pd. $1.00 Gott kaffi, 10 pd. fyrir $1.00. Fín sápa, 10 stykki á 25c. $2.00 skór fyrir $1.00. $15.00 alklæðnaður fyrir að eius $7.00. Og yíir höfuð alt eftir þessu. G.A.Hðlbroik&Go. CAVALIER, N DAK- Millinery. Ég hefi mikið úrval af ágætum kvennhöttum, fyrir haust og vetrarbrúk. Verðið er frá 75c. og upp. Einnig "Rough Riders” hatta fyrir 81.50. Kvenn- fólkið getur fengið hatta sína skreytta í búð minni með efni er þær geta sjálfar lagt til, ef þær vilja. Alt verk ódýrt og vel af hendi leyst. ***#»•»•«»*****««#«*•*»**• DREWRY’S nafnfræga hreinsaða öl # Jtk. # # # “Freyðir eins og kampavín.” Miss Bain, Eg gef “Trading Stamps.” 460 Main Str. # # m 9 # m Þett er óáfengur og svalandí sælgætis- drykkur og eiunig hið velþekta Canadiska Pilsener Lager-öl. Ágætiega smekkgott og sáínandi í bikarnum. x>áóir þossir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl- aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst hjá öllum vín eða ölsölum eða með því að panta það beint frá REDWOOD BREWERY. BDWAllD L- DEEWRY- ^ . Maimtacénrer & Importer, WIHMl'EG. ############0##j(HNNHE###### # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # # r 0 0 0 0 > 0 \ \ 0 0 0 0 0 0 0 0 Aðalstöðvar fyrir \/etrarvarning: Vér höfum fengið ágætar byrgðir af alveg nýjum haust og vet.rar Jkjolaetimm, 1 “Crepons”, “Cashmere” og ýmsum öðrum dúk- um, með samsvarandi silkiskrauti. Einnig höfum vér allskonar Fatnað, Nærföt, Flókaskó, Yfiiskó o.fl. Þeir sem óska að byrgja sig upp til vetrarins raeð matvöru, munu finna í búð vorri miklar byrgðir af nýjum og góðum vörum, sem vér seljum með svo iágu verði, að vandlátustu ltaupendur mega vel við una. Ágæt tegund af kafíf, 8 pund fyrir $1.00 Bezta svenskt Rappee neftóbak, 45c. pundið Bezta haframjöl, 35 pund fyrir $1,00. Oss er ánægja að sýna yður vörurnar. Vér leggjum áherzluna á það að selja ódýrt, en selja mikið. # 0 t 0 0 0 0 E. R. PRATT, CAVALIER, N.=DAK. 0 0 0 0 t Allir Koma Til Okkar! Til þess að nota sér kjörkaupin við árs:-öl u vora. Verðið á öllu er nú lægra en nokkrusinni áður. Karlmannaföt $5, 7.50 og 10. Drengjaföt $1, L.50, 2.50 Karlmanna yfirhafnir $5.00, 6.-50, 7.50 Drengja-yfirhafnir $4.50, 5.00 Drengjabuxur fyrir 50c. Sérstök sala á “Beaver”-yfirtreyjum. Vanaverð $8.50. Vér seljum þær þessa viku fyrir aðeins $6.50. 556 Main Street Deegan’s 570 ftlain 8treet. Tækifæri fyrir verkamenn. Þér getið unnið yður inn frá $3.00 til $5.00. með því að kaupa yfírtreyj- ur yðar hjá EASTERN CLOTHING HOUSE. Einnig höfum vér stuttti^yj- ur í kundraðatali og karlmanna alfatnað í þúsundatali. Vér ábyrgjumst að gera yður ánægða með verðíð og að fötin fari vel. J- GENSER eigandi. 186 Drake Standish. að i okkur með sverðsoddum. Við gengum svo yfir fallbrúna og ujpáland. Svo vorum við reknir inn fyrir hvern víggarðinn á fætur öðr- um. Skriðljós voru alstaðar kringum okkur og síbölvandi Spánrerjar á hverju strái. “Guð minn góður !” hrópaði veslings Carlos, “hér með er dauðadómur okkar vissulega inn- siglaður”. “Haltu þér saman !” öskraði einn af varð- mönnunum, “Haltu áfram og þegiðu, eða ég skal láta þig kenna á ólinni!” Þetta vóru viðtökur okkar í Ceuta og þær voru í sannleika hryllilegar. 16. KAFLI. Grj6t-\>rœlarnir. Ég hafði tæplega fyr stigið fæti á land i Ceuta, en ég dauðsá eftir því, hve auðveldlega ég hafði látið tilleiðast að fara þansrað. Því kastaði ég mér ekki út af skipinu á ieiðinni og beint í sjó- inn, þar sem ég hafði nóg tækifæri til þess ? Sjóferðin um borð á The Marguerita var fuil viðunanleg. En ef ég hefði þá getað séð hinar voðalegu sknggahliðar þessa bölvaða stað- ar, þá hefði ég ekki hikað mér að neinu til að reyna að sleppa. En ég fann til þess. í þessnm din n.a og draugsiega lendingarstað, með bölv- andi Spánverjum alt i kringum mig, ódaun af dauðum fiski og aðra hrælykt ait í kring, og kol- svarta. skuggalega steinveggi beint fram undan, Drake Standish. 191 Þér eruð hér, og hér verðið þér að dvelja þangað tíl markgreifinn skipar öðruvísi fyrir. Ég hefi engar skipanir um að láta yður vinna þræla- vinnu, og þar sem þér hafið ekkert gert á hluta minn, þá ætla ég ekki að hafa i frammi neina harðneskju við yður, þar til ég fæ skipanir því viðvikjandi”. “Ég þakka yður fyrir það”, svaraði ég. “Það er i fyrsta sinni sem Spánverjar hafa sýnt mér nærgætni”. Hann ypti öxlum. “Það getur verið að álit yðar á mér breytist áður en margir dagar líða”, svaraði hann. "Við höfum víssar skyldur að vinna hér og fæstar af þeim hugðnæmar. Við verðum aðhlýða hörðum og ómannúðlegum skipunum, og verðum því oft ómannúðlegir sjálfir. En ef að þér hagið yður skikkanlega, þá er engin ástæða til að þer sætið harðri meðferð. Yðnr verður leyft vist frjáls- ræði til að fara um bæinn. Ég skal skipa fyrir um það undir eins”. Hann kallaði svo á varðmann einn. er virtist að vera gamall uppgjafa hermaður. Gekk hann þegar fram hálf haltur, en reyndi þó að hafa á sér hermannasnið. “Innocencio”, mælti dómarinn, “þetta er mjög áríðandi fangi. Ég fel þér á hendur að gæta hans. Það er fyrirboðið að láta hann hafa nokkur skotfæri eða vopn af nokkuri tegund. Honum er leyft að búa í bænum hvar sem hann vill. Þú skilur skyldustörf þín”. Innocencio fine.gði sig. 190 Drake Standish. tók upp hitt skjálið og las það. Svo hallaði hann sér aftur á ba'k í stólinn og horfði á mig forvitnislega. “Þér eruð Ameríkumaður, og eruð kærður fyrir að taka þátt i uppreistinni á Cuba. Sam- kvæmt þessu skjali voruð þér handtekinn ein- m.tt í þeim svifum, er þér vo ruð að skjóta á deild af spönskum hermönnum, sem voru við friðsamlega iðju. Þér drápuð þar foringjann, og samkvæmt aiþjóðarlögum eru' þér því rétti- lega fallnir undir dómsvald Spánar”, “Yður virðist hafa verið skýrt nokkuð rangt frá málavöxtam”, svaraði ég, “bæði að því er snertir ástæðurnar fyrir því að ég var handtek inn og eins að því er snertir alþjóðalög. Það er satt að ég drap herforingja einn, sem reyndi að svíviiða unga stúiku, er á sinum tíma verður eiginkona mín. En það atvik stendur í engu sainbandi við þetta mál”. “Það má vel vera að þér hafið rótt að mæla’, svaraði hann, strauk sig um vangann og horfði aftur á skjalið, “En það er fyrirskipað. að þér skuluð hafður í ströngu varðhaldi þangað til frekari skipanir koma frá markgreifa de Villi- gas”. “Það, að markgreifinn er ekki foringi í landhernum og hefir þar engin völd, ðn eigi að síður á að halda mér hér samkvæmt skipunum hans, þá sýnir þetta, að það er ekki fyrir neinar aðgerðir minar á Cuba, aðég er hingað kominn”, syaraði ég. “Jæja, jæja, það jjetur vel verið að þér hafið rétt að mæla, En slíkt kemur mér ekgert við,! Drake Standish. 187 —ég fann til þess, segi ég, að ég hefði fyr reynt að drepa Bouilla og alla skipshöfnina, en að láta flytja mig þangað, ef ég hefði séð alt þetta fyrir. En nú var þetta alt um seinan, við vorum þarna komnir, og hinir síbölvandi hermenn um- kringdu okkur á alla vegu, V ið vorum reknir áfram gegnum mörg hlið og yfir brýr. Og ef okkur varð á að stanza, þá vorum við óðara pikkaðir með spjótsoddi, og fylgdi því jafnan blótsyrði, Við gengum yfir hæð eina og komum svo á dimt og þögult stræti. Við vorum komnir í borgina. Svo eftir nokkra stund lótum við hana að baki okkar, og fórum við aftur að klifr- ast upp á við. Við sáum ljós bæði fram undan og fyrir aftan okkur. Og við þessa daufu ljós- glætu virtist mér óg geta greint skuggamynd af hervirki framundan. Ég vissi mjög vel hvert við vorum að halda ogCarlos vissi það enn betur en ég. Umheimur inn hafði svo oft heyrt nefnt og lesið um hið voðalega fangelsi á hæðinni. Spánverjar kalla það “E1 Hacho”, som þýðir á daglegu máli Cu- bamanna “Helvítið á hæðinni”. Við komum loks að heljarstórum grinda- hurðum úr járni. Opnuðust þær með brestum og braki, og skullu svo aftur á hæla okkar. Mér fanst þá naerri þvi eins og'ég hefði kvatt þennan heim. Vonir þær sem Bonilla hafði kveikt í brjósti ruínu, um að sleppa, hurfu gjörsamlega því hvernig gat nokkur einn maður komið okkur burt ;úr J essum voðastað? Okkur var ekki gefin mikill tími til umhorfs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.