Heimskringla - 05.04.1900, Blaðsíða 4
HEIMSKRINGLA, 5. APRIL 1900.
Winnipeg.
“The Home Life” lifsábyrgðarfé-
lagið hefir nýja auglýsing í þessu blaði.
Lesið hana.
Það eru 114 fangar í fangahúsi fylk-
isins, í Stony Mountain, og er sagt að
þar geti ekki fleiri sakamenn rúmast.
Takið eftir auglýsingunni frá T. C.
Keenleyside í þessn blaði. Hann selur
fasteignir, hefir hús til leigu, lánar pen-
inga og selur giftingaleyfisbréf.
Hra. Eggert Jóhannson kom hing-
að á mánudaginu var, ef til vill alkom-
inn með fjölskyldu sína. Hra. Jón
Sigvaldason frá Icel. River var og í för
með honum.
Á sunnudaginn kemur (Pálma-
sunnudag) kl. B e. h. flytur séra Bjarni
Þórarinsson prédikun í ísl. kyrkjunni á
Kate Street hér í bænum, Allir vel-
komnir.
Líkin sem geymd hafa verið í lík-
hvelfingu í Brookside kyrkjugarðinum í
vetur verða ekki jarðsett fyrr en í
Maí. Öllum hlutaðeigendum verður
sent bréfspjald um greftrunardag, er
þar að kemur.
Hra. Björn Jónsson lagði af stað
héðan á máudaginn var, til síns gamla
heimkynnis í Calgary, með konu sína
og son sinn, Zophonias. Björn bjóst
hálft i hvoru við að fá sér land þar
vestra og byrja búskap; en Zophonias
fer að vinna aftur í prentsmiðju “Oal-
gary Herald”, þar sem hann vann áður
en hann kom kom hingað austur.
Þeir herrar Skapti B. Brynjólfsson
frá Mountain og Þorst. Þorláksson frá
Milton, N.-D., komu hingað til bæjar-
ins á fimtudaginn í siðustu viku. Aðal-
erindi þeirra hingað norður, var að
bjóða mönnum axíur í námafélagi einu
sem myndað er fyrir nokkru siðan þar
syðra og heitir: “The Park River ^Gold
and Copper MiningCo.” sem hefir aðal-
stjórnarstöðvar sínar í borginni Spokana
í Washington ríkinu. Þetta félag á
námalóðir vestur f Klettafjöllum í rik-
inu Idaho, (sbr. skýrslu frá Mr, Brynj-
ólfsson í Hkr. 22. Marz þ. á.) Eru
námar þessir sagðir auðugir af gulli,
silfri og kopar. í fyrstu voru hlutirnir
að eins 5c. virði hver, en eru nú orðnir
7c. virði hver, og búist við að þeir
hækki enn að miklum mun, Þessir Is-
lendingar hér í bænum vitum vér að
hafakeypt hluti í þessu námafélagi: B.
L. Baldwinson, Albert Jónsson, S. J.
Jóhannesson, S. Sveinsson, G. Árnason
og E. Gíslason.
Þeir Brynjólfsson og Thorláksson
fóru heimleiðis aftur í dag.
Hra. Sveinn Jónsson frá Lundar
kom inn á skrifstofu Hkr. um helgina.
hann segir tíðindalaust þar að norðan.
Vellíðan manna þar yfir höfuð að tala
heldur góð.—Hra, Jóhannes Magnússon
frá Pembina kom inn á skrifstofu Hkr.
á mánudaginn var. Hann kvað stór-
tíðindalaust þar að sunnan.
Síðan síðasta blað kom út hefir ver-
iðsólbráð á hverjum degi, þó hiti hafi
stigið misjafnt. Snjór má heita að
mestu farinn af götum bæjarins. í suð-
ur hluta bæjarins, þar strætin eru
malborin eða “asföltuð”, eru strætin
nrðin þur og þokkaleg. Vorið kemur
fyrri en menn gátu búist við eftir jafn
snjólítinn og mildan vetur, og nú var.
Séra M. J. Skaptason kom aftur úr
Ný-íslandsferð sinni á laugarkardaginn
var. Messaði hann hér í Unitarakyrkj-
unni á sunnudaginn fyrir nær því fullu
húsi. Hann lagði af stað aftur heim til
sín á þriðjudaginn. Séra Magnús lét
ágætlega af viðtökunum í Ný-íslandi.
Kvað hannUnitara þar veradyggva við
trúskoðun sina, enda hafa þeir sýnt
það í verkinu í seinni tíð einkum að
þeir eru sannfæringarfastir og vilja
leggja nokkuð í sölurnar fyrir sannfær-
ing sína í trúmálum.
Það á að verða stórmikið Unitara
kyrkjuþing í Boston ísumar; mæta þar
fulltrúar frá Unitarasöfnuðum víðsveg-
ar um heim allan. Það hefir verið skor-
að á séra Magnús að mæta á þessu
þingi og býst hann við að verða við
þeirri áskorun, ef kringumstæður leyfa.
Ef til vill verður og annar máður send-
ur þangað af hálfu islenzkra Unitara.
Hra. Ben samson úr Selkirk var
hér á ferðinni um helgina er leið
Hann var að gera innkaup að ýmsum
vörum, sem við koma járnsmiði, og
mun hann hafa gert kaup hér í stórum
stíl. Hann sagði oss, að hann væri
sérdeilislega vel undirbúinn að taka að
sér aðgerð á öllum vopnum
Hann mun ætlaað reka iðn sína í stór-
um stíl þetta sumar.
Oss hefir verið sendur ofurlítill
bæklingur með lýsingu á Red Deer
héraðinu í Alberta og vottorðum um
það Það eru í honum ágætar upplýs-
ingar um héraðið umhverfis Innisfail
og það svæði alt er iandar vorir byggja
þar, enda er vottorð frá einum þeirra,
Mr. J. Benidictson. Hann kom þang-
að frá Dakotá fyrir 10 árum, og lætur
mjög vel af héraðinu og ræður mönnum
til að flytja þangað.
Nýr gluggalás, “Driscolls Sash
Adjester” er nú til sölu hér i bænum.
<Er það járnkeðja fest i efri gluggann og
leikur á hjóli uppi í guggakarminum;
grif er á efri karmi neðri gluggans og
gripur það keðjuna hvar sem vera viU,
hliðarlás er einnig á neðri glugganum
sem festir hann við gluggakarminn
hvar sem vera skal. En keðjan heldur
efri glugganum svo hátt eða lágt sem
hver vill. Gluggalás þessi kostar 75c
fyrir hvern glugga og er til sölu hjá
W. Gyselman, 167 Market St. hér
bænum.
Hra. Sigfús Pálsson, ásamt konu
sinni kom heim aftur úr Ný-íslandsför
sinni. Þau hjónin fóru þangað ofan
eftir, að skemta sér fyrir mánuði. Þau
kváðu tíðindalaust þaðan. Hra. S.
Pálsson leist best á sig í Geysirbygð
inni. Hann kveðst hafa séð hjá einum
bónda, Jóni á Fögruvöllum, 22 kýr við
stalla allar mjólkandi. Sami hefir 50
nautgripi í alt. Hann álítui að i þess-
ari bygð sé bændaval, að framkvæmd,
atorku og sjálfstæðishug, og margir vel
efnnm búnir, Ennfremur segir hann
gestrisni á hæðstastigi á meðal fólks 1
Nýja-íslandi.
Innflytjendur eru farnir að streyma
hingað í stór hópum, bæði sunnan úr
Bandaríkjum og frá austur Canada.
Innflytéendaskálinn er troðfullur af
innflytjendum dags daglega, og starfs-
menn önnum kafnir að stjana við þá og
leiðbeina að ýmsu leyti. Fyrir helgina
er leið komu tvær aukalestir með inn-
flytjendur, frá St. Paul, að tölu 381,
Þeir ætla tíl norður Alberta og Saskat-
chewan. Þeir höfðu *60 vagna hlaðna
af flutningi. Sama dag kom lest aust-
an frá Ontario með 800 landnema.
KAFLI UR BREFI FRA ISL.
í Bandarikjum, dags. 28. Marz 1900,
.....“Mér þykir mikið vænt
að sjá hvað Heimskringlu er altaf að
fara fram, því eins og þér munið, hafði
ég ekki neitt stórkostlegt álit á neinwm
vestanblððunum, þegar ég átti tal við
yður. En síðan virðist mér blaðið hafa
batnað að iniblum mun: fréttadálkarn
ir lengjast og ritstjórnargreinarnar
ræða meira um almenn og nytsöm mál
efni”.
að eins látin snúast. Með því að láta
allan skipskrokkinn snúast vonar Mr.
Buckley að geta fengið þrisvar sinnum
meiri hraða á skip sitt en öðrum mönn-
um hefir enn þá tekist að ná á köfun-
arskiþum. Rafmagn á að nota til að
knýja skipið áfram. Það er framleitt i
sjálfu skipinu og þarf því engin kol,
eins og tíðkast á öðrum skipum. Á
skipi þessu eru eiginlega 2 sívalningar
hver utan yfir öðrum, þannig útbúnir,
að innri sívalningurinn, þar sem hreifi-
vélin er og skipshöfnin heldur til, snýst
ekki, hve hratt sem ytri sivalningurinn
er.látinn snúast. Skipið er útbúið með
þrenn stýrifæri til þess að stýia beint
áfram, upp á við eða niður á við eftir
því sem þörf gerist. Skipið er útbúið
með nægum forða af þéttilofti (com-
pressed air) svo að skipsböfninni er
engin hætta búin þó skipið sé neðan
sjávar svo sólarhringum skiftir, og af
því að rafmagn, en ekki gufa, er notað
sem hreyfiafl skipsins þá verður aldrei
of heitt í skipinu og getur því mönnum
liðið vel þó þeir séu lengi neðan sjávar.
Mr. Buckley telur bát sinum það
til gildis að hann geti orðið notaður,
með vissum breytingum sem til þess
þyrfti að gera hvort heldur sem fólks
eða vöruflutningaskip og á ófriðartím-
um væri hann ómissandi til að skjóta
“torpedoes” undir botnana á óvina-
skipunum. Enn þá hefir hátur þessi
ekki verið formlega reyndur i sjó, en
vélfræðingar frá ýmsum stöðum
Bandaríkjum hafa skoðað skipið og láta
vel yfir því. Það er búist við að innan
fárra daga verði skip þetta reynt
hlýtar og verður þá væntanlega eitthvað
sögulegt tU frásagna.
Fjármálaræðan í Ottawa.
Fjármálarædurnar eru viðurkend-
ar að vera með langmarkverðustu ræð-
um sem haldnar eru i þingunum, og
þær ræður sem mesta þýðingu hafa
fyrir almenning með því að þær eru,
eða eiga að vera, ljósar, skipulegar og
rétt yfirlit yfir fjárhagsástand landsins.
Þessar ræður eru stuttorð skýrsla
stjórnanna til gjaldþegnanna yfir út—
gjöld þeirra og inntektir. Af þeim sjá
þeir skattabyrði sína, sjá hve mikil út-
gjöldin eru á hvert mansbarn í landinu,
og hve mikil þau ern í heild sinni. Og
eíns er með inntektirnar. Þessar í æð-
ur ern því jafnan fullar af fróðleik fyr-
ir alla gjaldþegna, og menn bíða þeirra
með óþreyju frá þvi þingin koma sam-
an, þar til þær ern fluttar fram á þing-
unum af fjármálastjóra.
Ræða Fieldings, fjármálastjóra,
var fiutt í Ottawa-þinginu fyrir nokkr-
um dögum.
Rafmagnsbeltin
nafnfrægu eru til sölu á skrifstofu Hkr,
Þau lækna liðagigt og alla aðra gigt
tannpínu, kirtlaveiki og allskonar verk
og sárindi og kvalir ; svefnleysi, melt
um ingarleysi, hægðaleysi, lifrarveiki.hjart
veiki, bakverk, nýrnaveiki, magaveiki
höfuðverk, kvefveiki, andarteppu.tauga
sjúkdóma og allskonar kvennsjúkdóma
Beltin endast æfilangt og fara aldrei úr
lagi. Þau kosta í Canada $1.25, send til
íslands $1.50. Tvær manneskjur ættu
ekki að brúka sama beltið. Vér send
um þau kostnaðarlaust til kaupenda
gegn fyrirframborgun.
FYRIRSPURN.
Hver sem kynni að vita hvar Jón
Guðm. Adólfsson, frá Stokkseyri í
Arnessýslu, er niðurkominn (hann kom
frá Islandi í Júlí síðastl. sumar til
Winnipeg), geri svo vel og láti mig vita
það hið allra fyrsta.
Detroit Harbor, IFis., 20. Marz '900.
B. Nikulásson.
Dáinn.
Þann 6. Marz andaðist hér í bæn-
um Kristian Gaverocke Ferdinant, son-
ur Árna Kristianssonar og Jónínu
Jónsdóttir. Veik sú er leiddi hann til
bana var lungnabólga.Drengurinn var 6
ára að aldri og skemtilegt og vel gefið
barn.
Canada Kyrrahafs-járnbrautarfélagið
biður oss að geta þess, að það hafi stofn
sett í Paris á Frakklandi upplýsinga-
og móttökustöð (Commission office)
þar sem fólk frá Canada, sem fer á
Parisar-sýninguna, getur haftaðsetur
á daginn, látið senda bréf sín þangað
og fengið þar upplýsingar um það hvar
bezt og ódýrast fæði og svefnpláss fást
í borginni yfir sýningartímann. Þetta
er hugulsemi af C. P. R. félaginu og
líklegt að Canadamenn noti sér boðið
sem verðugt er. Það er mjög þægilegt
fyrir aðkomendur að eiga vissan að
gang að slíkum móttökustað og vin-
samlegum og áreiðanlegum upplýsing
um um það sem þeim er nauðsynlegt
að vita.
Köfunarskip.
James F. Buckley frá Hoverhilj
Mass. hefir fundið upp og smíðað köf
unarbát meðnýju lagi og nýjum hspyf-
ingum. Mr. Buckley heldur þvi fram
að skip sitt geti skriðið 60 mílur á kl
tíma, eins hart og hraðasta járnbaut-
arlest, og að hann geti farið frá Araer-
íku til Englands á 8 sólarhringum, í
gegnum hvaða stórsjó sem fyrir kann
að koma á hafinu. Mr. Buckley kveðst
hafa tekið til fyrirmyndar við bátsmíði
sína hinar nýju riffilkúlur sem snúast í
hlaupinu um leið og þeim er skotið af
rfflinum, slikar kúlur ferðastmeð langt-
um meiri hraða en hinar sem renna
gegnum hlaupið án þess að snúast í
því. Þess vegna hefir hann smíðað
þetta skip þannig að allur skrokkur
þess, sem er sívalningur, snýst með
undra hraða í vatninu, þar sem að önn-
ur skip eru látin fljóta á kili og skrúfan
saman og í allri framkomu sinni er
hann mjög sannfærandi. Með sér hefir
hann einkennilegar viðartegundir. Enn
fremur býðst hann til að sækja lík af
tveimur mönnum sem hjálpuðu honum
til að komast af pólnum, en dóu áður
en þeir gátu skilið við hann. Hann
gróf þá á Alaskaskaganum. Joie segist
hafa fundiö pólinn á tímabilinu frá 1892
til 1894.
ÓLÖGMÆTT HJÓNABAND.
Gift kona giftir sig í tvigang. Það
kemur margt upp í heiminum, sem
veldur meiri og minni eftirtekt og um-
ræðum, bæði af blaðanna hálfu, og á
hina hliðina af hálfu almennings Eitt
af málum þeim, sem blöðin I Canada og
á Englandi, og eflaust Bandaríkja-blöð-
in ræða töluvert um nú, er hjónaskiln-
aðarmál af mjög einkennilegri tegúnd.
Aðal gangur málsins er þannig, að
ensk kona, a I nafni Lavinia Theodora
Tucker, kom sem innflytjandi frá Eng-
landi til Canada 1891. Hún giftist
sama ár manni, hér í IFinnipeg, að
nafni Gillingham. Litlu eftir gifting-
una kom það í Ijós að þessi Gillingham
gat ekki séð fyrir sér né konu sinni.
Hún hafði síðan stutta stund ofan af
fyrir sér sjálf, en varð leið á lífinu hér
i bæ, og fór alfarinn suður til Fargo í
N. Dak. Þegar hún var búin að dvelja
þar 90 daga, sem heimilisföst, fékk hún
hjónaskilnað, samkvæmt lögum þar.
Daginn eftir að hún fékk hjónaskilnað-
inn, gifti hún sig aftur manni að nafni
Butler, sem dó innan árs. Þá sneri
hún heim til Englands aftur. Þar komst
hún strax í tak við mann að nafní J.
McLeod Wylie. Hún tjáði honum að
hún væri ekkja. Hún hefði giftzt tvis
var sinnum og fengið hjónaskilnað í
fyrra skifti, en síðari maðurinn væri
dáinn. Hún giftist síðan þessum Wylie
í September 1897 i London. En litlu
eftir þá giftingu kom kvittur um það,
a>' Mrs IFylie mundi vera ólöglega gift.
Wylie hóf mál út af þessum áburði á
konu sina, en dómstólarnir bafa dæmt
áburðinn sannann og giftingu þessara
persóna með öllu ólögmæta. Hjóna-
skilnaðarlög Dakota hafa ekkert laga-
gildi í Canada né á Englandi. Brezkir
dómstólar hafa dæmt það, að Gilling-
ham sé og ha verið sá eini löglegi eig
inmaður Laviniu Theodoru. Hann er
enn á lífi og hefir alla tíð átt heima í
Canada, en aldrei haft heimilisfertu í
Bandaríkjunum. Er þvi gifting þess-
arar konu og Wylie dæmd ómerk í alla
staði.
DREWRY’S
nafnfræga hreinsaða öl
#####################$####
#
#
#
#
#
#
i
#
#
S
“Freyðir eins og kampavín.”
♦
Þett er óáfengur og svalandi sælgætis-
drykkur og einnig hið velþekta
Canadiska Pilsener Lager-öl.
Ágætlega smekkgott og sáinandi 1 bikarnum.
x>áC;r þ“°sir drykkir er seldir í pelaflöskum og sérstaklega ætl-
aðir til neyzlu í heimahúsum. — 3 dúsin flöskur fyrir $2.00. Fæst
hjá öllum vín eða ölsölum eða með þvi að panta það beint frá
REDWOOD BREWERY.
EDWARD L- DREWRY
Hanntaeturer & Importer, WIANll'Ktii.
**•********#•*»•*****#*»#•
t
#
#
#
#
#
CHINA HALL.
57'A maln Street.
Komið æfinlega til CHINA HALL þeg-
ar yður vanhagar um eitthvað er vér
höfum að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2.50. “Toilet Sets $2.00
Hvorttveggja á ágæt og ljómandí falleg
L. H. COMPTON,
Manager.
W. W. COLEMAN, B. A.
SOLICITOR ETC..
lVlnnipeg aml Stonewall.
308 McIntyhe Block.
GÍSLI JÓNSSON,
Wild Oak P.O.
Selur þvottavélar, saumavélar og
f rjónavélar, alt ódýrt og gott til síns
brúks.
Orgel Pianos
Og önnur hljóðfæri ödýr og góð
og indislega falleg; þau beztu sem
fást í bænum, selur
Gunnar Sveinsson,
Manaoer Heimskrinölu.
EITT ÞUSUND DOLLARA.
Mr. R. A. McNichol,
ráðsmaður fyrir Mutual Reserve
Fund lifsábyrgðarfélagið,
Kæri herra!
Eg hafði hálfvegis óttast, að erfið-
leikar kynnu að verða á því fyrir mig
að innheimta lífsábyrgð mannsins míns
sál., JónsE. Dalsteðs (er druknaði síð-
astl. haust), frá félagi yðar, sökum
þess að lík haus hefir enn ekki fundist
þrátt fyrir margar leitunar-tilraunir
En nú er ég þess þakklátari og glaðari
að viðurkenna, að Mr. Chr. Ólafsson
frá Winnipeg, hefir fyrir félagsins hönd
greitt mér alla lífsábyrgðar-upphæðina
$1000,00 án þess nokkur aukakostnaður
eða fyrirhöfa ætti sér stað, það er virki
legur sannleíkur, að Mutual Reserve
borgar réttmætar dánarkröfar án nokk-
urrar undanfærslu.
Selkirk, Man., 27. marz 1900.
Yðar einlæg,
Sólveig Dalsted.
Fundinn Norðurpóll.
Joseph Zatipnela Joie, heitir fransk
Canadiskur maður sem þykist hafa bú-
ið 2 ár á norðurpólnum, og kveðst
hann vera sá fyrsti hvítur maður sem
þangað hafi komist. Joie er fæddur í
Queebecfylki og er nær fertugur að
aldri. Faðir hans var einn af fyrstu
veiðimönnnm sem fluttutil Norðvestur-
landins. og vandist Joie þar við kulda
og vosbúð og bjó stundum moð Eski-
mónm. 1880 var hann með föður sín-
um í Battleford, þar sem einn aðal bar-
daginn í Riel uppreistinni var háður
1885. Þar skildi Joie við föður sinn og
hélt í norðurveg á 3 ára veiði túr í
norður heimskautinu. Joie mætti og
mpndaði félagsskap við mann að nafni
White, en brátt aðskildust þeir í óbygð-
unum, Joie rak á ís nm norðurhafiið,
og var að síðustu tekinn fangi af ein-
kennilegu koparlituðu fólki, sem siðar
gerði hann að foringja sínum, með því
að hann gat gert eld á þeim óskiljam
legan hátt með stóli og tinnu. Með að
stoð þessa fólks komst hann á þann
stað sem hann nefndi Mount Blank en
þaðan á sjálfan norðurpóiinn, og gaf
hann iandinu þar umhverfis nafn.
Maður þessi er viðurkendur að vera
mjög mikilhæfur, sögum hans ber vel iWm.G. McKAY,544MAIN ST
Stærsta Billiard Hall í
Norð vestrlandinu.
Fjögur “Pool”-borð og tvö “Billiard”-
borð. Allskonar vín og vindlar.
Lennon &, Hebb,
Eigendur.
Auglýsing.
Eins og að undanförnu hefi ég tvo
lckaða sleða í förum í vetur milli Sel-
kirk og Nýja íslands Annar sleðinn
leggur af stað frá Selkirk á hverjum
fimtudegi kl. 8 f, h , kemur aftur til
Selkírk kl. 6. á mánudagskvöldum.
Hinn sleðinn leggur af stað frá Selklrk
kl 8 hvern mánudagsmorgun og .kemur
aftur þangað á föstudagskvöld, Fanir,
góðir keysslumenn, þeir Kristján Sig-
valdason og Helgi Sturjögsson.
Geo. S. Dickinson,
IFEST SELKIRK, - MAN.
Auglýsing.
Hugsunarsamar
matreiðslukonur
MJÖGr STÓR
Flaimelettes Teppi
Hvít og grá að lit
75C.
parið. Einnig hvít nllateppi
ágæt, ' 7 pund að þyngd
$2.75
574 Hain
Telefýp 1176.
Noitern Pacific R’y
Samadags timatafla frá Winniþeg.
MAIN LINE:
Morris, Emerson, St.Paul, Chicago,
Toronto. Montreal, Spokane, Tacoma,
Victoria, San Francisco..
Ferdaglega.......... 1,45 p. m.
Kemur „ ............ 1,05 p. m.
PORTAGE BRANChT-
Portage la Prairie and inte-
rmediats points .........
Fer dagl. nema á sunnud. 4,20 p. m.
Kemur dl. „ „ „ 10,25 a. m.
w.
vilja ætíð vanda sem bezt
það sem þær bera 4 borð
Boyd’s brauð er hið bezta.
Margra ára reynzla hefir
sannað það. Hefurðn ekki
veltt því eftirtekt hvað það
er ágætlega smekkgott ?
J. Boyd,
370 og 579 Main Str.
MORRIS BRANDOF BRANCH,
Morris, Roland, Miam« Baldr,
i Belmont. Wawanesa, Brandon
| einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.........
Lv. Mon., Wed., Fri...10,40 a.m,
Ar. Tues, Tur., Sat... 4,40p.m.
: Army and Navy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
um þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
vér meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum y?ar.
I Brown & Co.
541 Main Str.
Trjónar band af öllum tegundum gerir
því sokka, vetlinga, nærföt eða
hvern annan fatnað sem fólk æskir,
með mjög vægu verði. Ennfremur sel-
hann alskonar [prjónasaum með
mjög sanngjörnu verði. Reyniðhann.
Wm. G. McKay,
544 Main St. Room 2.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. A. St.Paul, Agen
Depot Building. Water St
MANITOBA
and
Northwestern R’y.
Time Card, Jan. Ist. 1900.
IFbd Eb’d
WinnipegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45
Portage la Prairie Lv. Tues
Thurs. Sat 13 25
Portg la Prairie Mon. IFed. Fr. 18 35
GiadstoneLv.Tues. Thur.Sat. 15 05
Gladstone Lv.Mon. IFed. Fri 1815
Neepawa Lv. Tues. Thur. Sat 16 03
Neepawa Lv. Mon. Wed. Fri. 15 55
Minnedosa Lv.Tues.Thur.Sat. 17 00
Minnedosa Mon. IFed. Fri. 1515
RapidCity Ar. Tues Thnrs 1820
Rapid City Lv. Wed. Frr 1315
Birtle Lv. Sat 1915
Birt.le Lv- Tues. Thurs 19 30
Birtie Lv. Mon. IFed. Fri. 12 30
Binscarth.. Lv. T'ues. Thurs. 20 50
Binscarte Lv. Sat. 2034
Bínscarth Lv. Mon. 11 25
Binscarth Lv. IFed. Fri. 1105
Russell Ar. Tnes. Thur, 21 40
Russell Lv. Wed Fri. 9 40
Yorkton... .Arr. Tues. Thur. 120
Yorkton Arr. Sat. 23 30
Yorkton Lv. Mon. 8 30
Yorkton Lv. IFed. Fri. 700
IF. R. BAKER, A. McDONALD.
General Manager. Asst. Gen Pas. Agt
Canadian Pacific
RAILWAY
(Vviðjafnanleg þægindi
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austnr og vestur.
SVEFNVAGNAR TÍL
Iflontreul. Tnronto, Vmicorcr
og Austur og Vestur KOOTENAY.
Fleury
er drengur góður, farið þess vegna til
hans og kaupið að honum: Vor-yfir-
hafnir, sumar-atfatnaði. hattjeða húfu,
skyrtu eða hvað annað sem lýtur að
karlmannafatnaði,
504 Maiii Street,
Gagnvart Brunswick Hotel.
Eina brautin sem hefir “Tonrists’
svefnvagna.
Þessir vagnar hafa alskyns þægiudi
og fást fyrir lágt aukagjald.
VAGNAR RENNA TIL
Itoston, Ylontreal, Toronto
Vancouver o}>- Seattle.
Upplýsingar gefnar um fargjöld og
flutninga til ATLIN, DAWSON CITY
OAPE NOME og gullhéraðann í Alaska
fást hjá næsta C. P. R. umboðsmanni
eða hjá
C.E. McPHERSON,
General Passanger Agent,
WlNNIPRG, MaN.