Heimskringla - 23.08.1900, Síða 3
HEIMSKRINGLA. 23. ÁGUST 1900.
skóla heima á íslandi og íslenzka
kvennþjóðin á heiður skilið fyrir
það að hafa lagt mjög sómasamlegan
skerf til þess fyrirtækis; þegar það
er framkvæmt og það verður áður
en mjög langir tímar líða— hvað
sem vantrúarmennirnir segja — þá
skulum við sjá hvort ekki færist fjör
í sjúklinginn, er ég nefndi áðan.
Þarna hef ég bent á annað meðalið,
vinir mínir. Nú er líka þannig um
skift að þar sem áður greri einungis
illgresi drykkjuskaparins, gróa feg-
urstn blóm siðmenningar og reglu-
semi. Hjörtun hafa verið plægð,
þar hefir verið &áð og þesskonar jarð-
yrkja ber góðan ávöxt á íslandi þótt
kalt sé. Þetto sem nú heii ég nefnt,
viljið þið ef til vill segja að sé alt í
framtíðinni, ekkert orðið enn, eða
fátt af því, þó ég sjálfur sé viss um
að það komi fram innan skams og
þótt ég sö þess full viss að þið vitið
það líka, þá skal ég snúa mér^að því,
sem þegar hefir átt sér stað.
Þegar verið er að taia um gæði
landa og framfarir þjóða, þá er attaf
fyrst og helzt vitnað í peningaauð-
inn. Peningarnir eru sá guð, sem
allár þjóðir og fiestir menn trúa á að
nokkru.leyti, hvort sem þeir heita
krónur og aurar, 'dollarar og cent,
pund og shillings, frankar eða ríkis-
mfirk eða eitthvað annað. En af
hverju sést auðmagn þjóðanna?
Yerzlunatskýrslur gefa að minsta
kosti nokkra hugmynd um það. Og
hvað segja þær á íslamji. Milli
1880—90 var alt verzlunarmagn á
íslandi 7 milj. króna- útfluttar vörur
numdu 3 milj. innflutiar 4 milj..
Milli 1890 og 1900 var verzlunar-
magnið alt 15 milj., þá numdu út-
fluttar vörur 8 milj. kr. en innfluttar
7 milj. A milli 1880— 90 var ein
milj. króna meira flutt inn í landið
en út úr því; á milli 1890 og 1900
var einni milj. meira flutt út úr
landinu en inn í það og á þessum
tíma vex verzlunarmagnið um meira
en helming. Hvað ætlí væri sagt
um þetta í canadiskum skýrslum,
sem sendar væru heim til' Islands
með athugasemdum? Mundi það
ekki talinn órækur vottur um stór-
kostlegar framfarir? “Þegjandi vottt-
nrinn lýgur sfst” mundi þá sagt.
1878 voru húseignir í Rvík virtar á
S00,000 kr., nú eru þær virtar á 3
milj. 1878 voru húseignir annara
kaupstaða virtar á 800,000 nú eru
þær virtar nálægt 4 milj. þó er ekki
matið hærra en áður; byggingum
hefir fjölgað svona og þær verið
bættar. Það eru ekki afturfara
merki þetta, vinir mínir, eða það
væri ekki talið það hérna, það er
mór óhætt að fullyrða.
Stórár hafa verið brúaðar, sam-
göngur bættar að ýmsu leyti, komið
upp stórum þilskipastól, gt.röyrkja
margfölduð, jarðyrkja einn.g, byrjað
að rækta skóga og meira að segja
byrjað að rækta bygg; enda er hægt
að sýna að bygg óx á Islandi á fýrri
tímum; má nefna menn er ræktuðu
það, svo sem Gest Mugnússon á Hlfð-
arenda um miðja 17 öld og Björn
Jónsson á Seltjarnarnesi eftir miðja
18 öld. “Já, það er nú af sá tími og
kominn annar” segið þið ef til vill,
landið heflr blásið upp síðan. Nei,
landar góðir, það er ekki rétt, ég
skal sanna ykkur það. Eg skal
nefna ykkur mann, sem nú þann
dag í dag ræktar bygg á Islandi;
hann heitir Vilhjálmur og býr á
Rauðará við Reykjavík, hann er
bróðir séra Þórhalls Bjaanarsonar.
Hann ræktaði bygg í liitt eð fyrra,
í fyrra og í ár og það þrífst vel.
Þetta sýnir að la.ndið er ekki sjálft
sök í öllu sem því er kent.—Á síð-
ustu árum hafa ýms áböld verið
bætt og vélar keyptar, tún sléttuð,
engjar ristar fram, húsakynni bætt
stórkostlega, klæði og allur aðbún-
aður l>æði fyrir inenn og skepnur
tekið afarmiklum framföruin. Þetta
er alt hægt að sýna svo að enginn
geti hrakið og er það þá -furða ; þótt
ég sé svo djarfur, vinir mínir, að
treysta því að sjúklingurinn sé á
batavegi? Nei hann er það [sýni-
lega, þrátt fyrir alt og alt og ég
vona að það gleðji okkur öll; ég
vona að Fjallkonan eigi viðkvæma
taug i hverju íslenzku hjarta sem
hór bærist og ég er viss'um 'að það
er, En hvernig eigum við að sýna
að svö sé?. Eg nefndi áðan konung
voldugan og ríkan, sem á heima í
þessu landi og liaíði hirðmenn sam
ankomna úr ýmsum áttum, er þar
gætt mest tveggja systkina er
geymdu minning móður sinnar í
kærleiksríku og þakklátu hjarta og
sýndu það í orði og verki. Svo
væri þá íslenzki pilturinn við hirð
framfarakonungs þessa lands vitur
sem Óðinn, hraustur sem Týr, hug-
aður sem Þór og umfram alt góður
sem Baldur, og íslenzka mærin við
sömu hirð fögur eins og sólin sjálf,
hugljúf eins og vorblærinn og allra
helzt saklaus eins og barnið bros-
andi. Þá er það víst að konungur-
inn sendir þau með afmælisgjafir
dýrar og margar heim til móður
Sinnar áður en langt ííður og ég hefl
grun um að hann sé þegar farinn að
fylgjast með þeim heim í dular-
klæðum- en þá sannfæring hefi ég
að innan skamms muni hann kasta
dularkápunni af öxlum sér og birt-
ast þar sem nýr gestur í allri sinni
dýrð; þá mun hann ferðast lands-
hornanna á milli og vekja svo mikla
eftirtekt og svo mikinn hávaða að
sjúklingurinn er ég nefndi, rís, upp,
þurkar stýrurnar úr augum sér,
þykist alheill orðinn og syngur
hárri röddu svo að undirtekur í
hnúkum og hæðum þessi fögru orð
skáldsins:
1 Heyr mig! lát mig lífiÓ finna,
læs mér öll þín dimmu þil;
veit mér stríd og styrk að vinna,
stjarna, drotning óska minna!
Eg vil hafa hærra spil! \ ■■
hætta því sem ég á til.
Bráðum slær í faldafeykinn,
forlög vitrast gegnum reykinn;
alls má freista, eitt ég vil.
Upp með taflið!—ég á leikinn!”
Upp frá þvf á ísland leikinn og
þess verður ekki svo langt að bíða.
Húrra fyrir Island!
Lesidí
Sökum hinna nýju laga, sem bæjar-
stjórnin heflr auglýst að komi i gildi
Hinn 20. þ. m., og sem skipa.svo fyrir
að allar búðir iokíst ekki seinna en en
kl. 6 að kvöldinu, þar með eru inni-
faldar “uppboðssölur”, þá hef ég afráð-
ið að selja út eins mikiðt og mögulegt
er i millitíðinni, til þess að hafa pláss
fyrír nýjar vörubyrgðir, sem raeð þeim
umbótum og stækkun, sem ég er að
láta gera við búðina mun setja búð
vora í röð hinna fyrstu “retail” verzl-
ana í bænum.
260 ágætír karlmanna alfatnaðir
1 Blue Serge”, okkar vanaverð
$4.75, seljum það nú á $2.00,
95C. karlmanna alullarbuxur Tweed.
venjulega seldar $1.35, seljum
þær nú á 95c.
160 Ljómandi faMegar svartar
worsted silki röndóttar buxur,
eru alstaðar seldar á 3.50, fæst
nú hjá okkur sökum ofan-
greinda ástæða fyrir $1.60 fyrir
neðan innkaupsverð.
4>5c. Hvítar og mislitar stífaðar
50c. og óstífaðar skyrtnr, beztu
kaup á 75c—$1 00, fást nú á
45c,—50c.
25®’ Karlmanna nærfatnaðir, sem
eru vanalega seldir á ðOc,
stykkið, seljum vér nú fyrir
2öc hvert.
71-2 Svartir sokkar “Herms dark
dye” fást nú fy ir 7Jc.
Komið og skoðið þetta því það er
þess virði og kostar ekki cent.
A. W. Leise,
Gold Mine
Auction Rooms
550 flain 5treet.
CHINA HALL
572 II a 511 Wtr
Komið æfinlega til CHIN A HALL þeg-
ar yður vanhagar um eitthvað er vér
höfuni að selja. Sérstök kjörkaup á
hverjum degi.
“Tea Sets” $2 50. “^oilet Sets” $2.00
Hvortveggja ágæt og ljómai/di fulleg.
L. H COMPTON,
Manager,
Welland Vale Bicycles.
“DOMINION”
“GARDEN CITY”
“PERFECT” v
Verðið frá $32,50 upp í $9fl .OO Með keðjn eða keðjnlaus.
Hjólin eru send til íslendinga úti á landi, gegn fyrirfram borgun. Vér
borgum flutningsgjaldið.
BRÚKUÐ HJÓL TIL SÖLU,
Verð frá $10.00 til $25.00. Aðgerðir á hjólum af öllum tegundum afgreiddar
fljótt og vel og fyrir lægsta verð. Alskyns reiðhjólanauðsynjar til sölu með
læg%ta verði í bænum. Hjól seld með vægum afborgunarskilmálum.
flcCULLOUQH & BOSWELL,
1 210 McDermott Ave. - Winnipeg.
Sérstök kostaboð þessa viku
100 karlmanna alfatnaðir af ýmsum stærðum, 6, 7 og 8 dollara
virði, verða allir látnir fara fyrir $4.50.
Annað upplag af 80 alfötnuðum, 9, 10 og 12 dollara virði, verða
allir seldir fyrir aðeins $7.00 hver.
Ágætir “Fur Fedora” hattar, vanaverð $2.25, en vér seljum þá
núna fyrir $1.25.—Karlmanna regnkápur fyrir $2.00 og upp
Dæmalaus kjörkaup á skyrtum; komið bara og skoðið þær.
LOIVG cfc CO.
Palace Clothing Store, Winnipeg.
U— "458 MAIN STREET.
OKKAR MIKLA----
FATA=^AI A heldur
1 1 uv L/\ ENN afram
Vvið höfum ennþá fínlega og endingargóða
Tweed alfatnaði lyrir.................
$10.50
, 12 svarta worsted stutttreyju-
alfatnaði (square cut)...
Þessa viku gefum við einnig hehningi meiri
“Trading Stamps” með öllum drengjafötum
$10.50
Drengjabuxur á 2-5 og 50 cents.
10 dusin hvitar skyrtur
25C. hver.
DEEQAN’5
55ÓMarn Str.
Syning^
Vér höfum sérstaka húsmuni tíl
sölu alla þessa viku.
Handklæði frá 35c. tylftina ogjupp.
Handdúka “Napkins” frá 60c. tylft-
ina og þar yfir.
500 yards af góðu gólfteppaefni, sem
er eins beggjamegin 3 fet á breidd 25c.
hvert yard,
Igómand. fallegar japaniskar mottur
á 15c. hver.
Stigateppi 15c. yardið.
Rúmábreiður, ullarteppi og efni í
rekkjuvoðir og alt mögulegt sem að
húsbúnaði lýtur raeð bezta verði.
574 Hain Sfr.
Telefón H76.
^mimmmmm
Allir sem viija reykja góða zS
vindla og fá fullvirði pen-
'SZ-- inga sinna, reykja
| The Keystone Cipr 1
y- Okkar beztu vindlar eru ^
The Iteystone, tS
r pí iie Itnrr «g
5= Modelo. tS
»- Verkstæði 278 James St.
g Keystone Cigar Co. J
^mmmmmm^,
Arniy and Kavy
Heildsala og smásala á
tóbaki og vindlum.
Vér höfum þær beztu tóbaks og vindla-
byrgðir sem til eru í þessum bæ, og selj-
uin þær ódýrara en aðrir. Enda gerum
véi’ meiri verzlun en nokkur annar.
Vér óskum eftii viðskiftum yfar.
ff. Browíi & Co.
541 Main Str.
Nartheru Paciflc R’y
Samadags tímatafla frá Winniþeg.
M AIN L INE:
Morris, Emerson, St.Paul.-Chicago,
Torontó. 'Montreal, Spokane, Tacoma,
\Tictoria, San Prancisco.
Ferdaglega........ 1,45 p. m
Kemur „ .......... 1,30 p. m.
PORTAGE BRANCH.
Portage la Prairie and inte-
nnediats points .......
Fer dagl. nema á sunnud. 4,30 p. m.
Itemur dl. „ „ „ 11,59 a. m.
MORRJS BRANDOF BRANCHÚ
Morris, Roland, Miame, Baldr,
Belmont, Wawanesa, Brandon
einnig Souris River Branch,
Belmont til Elgin.......
Lv. Mon., Wed., Fri.10,45 a.m.
Ar. Tu«s, Tur., Sat. 4,30 p.m.
CHAS. S. FEE, H. SWINFORD,
P. & T. Á St.Paul, Ágen
Depot Building. Water 3t
Canadian Pacific
RAILWAY-
Óviðjafnanl eg þægindi
Eina brautin sem rennir vögnum
skiftalaust austur og vestur.
SVEFNVAGNAR TlL
.Wontreal. Toronto, Vancover
og Austur og Vestur KOOTENAY.
Eina brautin sern hefir “Tourists’
svefn vagna.
Þessir vagnar hafa alskyns þægindi
og fást fyrir lágt aukagjald.
VAGNAR RENNA TIL
Itoston. Hontreal, Toronto
Vancouver oj»- Ncattlc.
Upplýsingar gefnar um farcjöld og
flutninsta til ATLIN DAWSON CITY
CAPE NOME og gullhéraðanu í Alasaa
fást hjá næsta C. P. R. umboðsmauni
eða hjá
C.E. McPHERSON,
General Passanger Agent,
Winnipro, Man
MANITOBA
?and
Northwestern R’y.
Tiine Car.d, Jan. lst. 1900.
IVbd Eb’d
WinmpegLv. Tues.Thurs.Sat. II 15
Winnipeg Ar. Mon. Wed Fri. 20 45
Portage la Prairie Lv. Tues.
Thnrs. Sat. 1325
Portg ia Prairie Mon. IVed. Fr. 18 35
GladstoneL v.Tues. Tbur.Sat. 15 05
Oladstone I jv. Mon. IFed. Fri 1815
iNeepawa Lv. Tues. Thar. Sat 16 03
Neepawa L v. Mon. IVed. Fri. 15 55
Minnedosa Lv.Tues.Thnr.Sat, 1700
Minnedosa Mon. IVed. Fri. 1515
Rapid City Ar. Tue« Thnrs 18 20
Rapid Citv Lv. Wed. Fri' 1315
Birtle 19 15
Birt.le . Lv- Tues Thnrs. 19 30
lfirtle Lv. Mon. IVed Fri. 12 30
Bmscarth. . Lv. Tues. Thnrs. 20 50
Binsearte.. 2034
Bínscartb .. 1125
Binscarth.. ... Lv. IVed. Fri. 1105
Russell.... .Ar. Tues. Thur, 2140
Rnssell . 9 40
Yorktofl... .Arr. Tues. Thur 1 20
Yorkton .. Arr. Sat. 2330
Yorkt.on . . 8 30
Yorkt.on .. ...Lv IVed Fri. 700
9 • R. BAKER, A. McDONALD,
General Manager. Asst. Oen.Pas. Agt
Alexandra Melotte
RJOMA=SKILVINDUR.
Ef þú hefir 7 kýr, þá eru þær, með því að nota rjómaskil-
vindur, þér eins arðsamar og þó þú ættir tiu kýr og enga
skilvindu, og þoss utan er tímasparnaðurinn, og sparnaður
á vinnu og iláta kostnaði. Bændur sem seldu smjör á 8
til lOc. pundið, hafa fengið 16 til 20c. fyrir það síðan þeir
keyptu sk'ilvindurnar, og haft einn fjórða meira smjör til
sölu. Ef þú óskar eftir sönnunum fyrir þessum staðhæf-
ingum eða vilt fá upplýsingar ura verð og söluskilmálaá
þessum skilvindum sem orka þenna vinnusparnað og aukna
gróða, þá skrifaðu á íslenzku ef þú vilt til
K. A. Lister A Co. Ltd.
232 KING ST. ' - WINNIPEG.
(
Undarleg fæðing.
Stundum hefir. það borið við að föðurlaus börn hafa fæðst, en móður-
laus aldrei. En nú hefir Mr. E. ,f. Bsivvlf, 195 Princess Str.
á þessu síðastliðna ári, getið af sér móðurlausan dilk, —- sína stóru
kola-, eldiviðar- og gripafóður verzlun, sem nú er að vaxa yfir höfuð
allra annara verzlana af sömu tegund hér í bænum, og orsakirnar
eru hans lága verð, góða viðmót og áreiðanlegu viðskifti. Komið
og kaupið, þá muuuð þér ánægðir verða.
E. J. BAIVLF,
95 Princess Strect.
Gætið þess að þetta vörumerki sé á vindlakassanum.
Og
styrkrð
atvinnu-
stofun
vora
Eftirfylgjandi eru nöfnin á þeim vindlum, sem búnir eru
til af Winnipeg Union Oj^jar Factorv.
llp and IJp. Itlue Rihbon.
The Winnipec; Fern Leaf.
Yevado. The €ul»an Kelles.
Verkamenn ættu æfinlega að bið.ja um þessa vindla.
J. BRICKLIY, eigandi, Cor. Main og Rupert St.
Búnir til af karlmön^uin en ekki af börnuni
JTANITOBa.
Kynniðyður kosti þess áður en þér ákveðið að.taka yður bólfestu
annarstaðar.
íbúatalan í Manitoba er nú.............................. 250,000
Tala bænda í Manitoba er................................. 35 000
Hveitiuppskeran í Manitoba 1889 var bushels.......... 7.20L519
“ 1894 “ “ ............ 17,172.883
‘ “ 1899 “ " ,v........... 27,922,230
Tala búpenings í Manitoba er nú: Hestar.:................ 102,700
Nautgripir................ 230,075
Sauðfé.................... 35,000
Svin....................... 70,000
Afurðir af kúabúum í Maritoba 1899 voru.................. $470,559
Tilkostnaður við byggingar bændaí Manitoba 1899 var...... $1,402,300
Framföi in 1 Manitoba er auðsæ at fólksfjölguninni, af auknum
afurðum laa isins, af auknum járnbrautum, aí fjölgun skólanna, af vax-
andi verzlnn, af vexti borga og bæja, og af vaxandi vellíðan
alinennings.
í síðastliðin 20 ár hefir ræktað land aukist úr ekrum............. 50,000
Upp í ekrur........................................................2,500,000
og þó er síðastnefnd tala að eins einn tíundi hluti af ræktanlegu landi
í fylkinu .
Manitoba er hentugt svæði til aðseturs fyrir innflyténdur, þar er
enn þá mesta gnægð af^ágætum ókéypis heimilisréttarlöndum og mörg
uppvaxandi blóraleg þorþ og bæir. þar sem gott er til atvinnu fyrir
karla og konur.
í Mauitoba eru ágætir frískólar fyrir æskulýðinn.
í Manitoba eru mikil og fitsksæl veiðivötn, sem aldrei bregðast.
I bæjunum IFinnipeg, Brandon, Selkirk og fleiri bæjum mun nú
vera vfir 5,000 Islendingar, og í sjö aðal-nýlendum þeirra í Manitoba,
eru rúmlega aðrar 5,000 manna. Þpss utan eru í Norðvestarhóruðunum
og British Columbia um 2,000 íslendingar.
Yfir ÍO millÍAiiír ekrur af landi í Manitoha, sem enn þá
hafa ekki verið ræktaðar, eru til sölu, og kosta frá $2.50 til $6.00 hver
ekra, eftir gæðum. - Þetta land fæst með vægum kaupskilmálum.
Þjóðeignarlönd í öllum pörtum fylkisins, og járnbrautarlönd með
fram Manitoba og North Western járnbrautinni eru til sölu.
Skrifið eftir nýustu upplýsingum, kortum o. s. frv. alt ókeypis, til:
JOHY A. DAYIHSOY,
Minister of Agriculture and Immigration,
WINNIPEG, MANITOBA.
Kennari,
sem tekið befir kennarapróf, eða befir
gildandi leyfi frá mentamáladeildinni,
getnr fengið atvinnu við Kjarnaskóla,
frá 1. Okt. til 15. Des. 1900; einnig frá
15, Febr. til 31. Marz 1901. Umsækj-
endur tilgreini kaupupphæð i tilboðum
sínum, er sendist andirrituðum fyrir
15. Sept.,1900.
Trustees of Kjarna School.
Husavick P. O.. Man.
THE CRITERION.
Beztv vín og vindlar. Stærsttog be::tf
Billiard Hall í bænum. Borðstofn
uppi á loftinu.
John Wilkes,
ei gandi.
Fair Week,
Fair Weather,
Fair Prices,
—ÁT—
Fair FLEURYS
5tt4 Jlain Hireet.